Fleiri fréttir

FH vill ekki staðfesta neitt

Formaður handknattleiksdeildar FH, Ásgeir Jónsson, vildi hvorki neita því né játa í samtali við Vísi í dag að leikmaður liðsins hefði fallið á lyfjaprófi eftir bikarúrslitaleik ÍBV og FH þann 28. febrúar.

Fimmtán ára rútína hjá Loga á leikdegi

Njarðvík reynir að svara fyrir skellinn sem liðið fékk í fyrsta leiknum gegn KR í undanúrslitum Domino's-deildar karla í Ljónagryfjunni í kvöld. Logi Gunnarsson segir engan ótta í Njarðvíkingum fyrir leikinn.

Haukar með FH-sópinn á lofti í kvöld?

Haukar og Valur geta í kvöld orðið fyrstu liðin sem tryggja sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta en þá fer fram leikur tvö í einvígjum liðanna í átta liða úrslitunum.

Sverrir Þór hættur með Grindavíkurliðið

Sverrir Þór Sverrisson þjálfar ekki áfram í Grindavík næsta vetur en hann hefur ákveðið að taka sér frí frá þjálfun næsta vetur. Þetta kemur fram á karfan.is.

Geno Auriemma jafnaði afrek John Wooden

Geno Auriemma komst í hóp með hinum goðsagnakennda þjálfara John Wooden í nótt þegar hann gerði kvennalið Connecticut-háskólans að háskólameisturum í körfubolta í tíunda sinn.

Jack Nicklaus fór holu í höggi | Sjáðu augnablikið

Tiger mætti með fjölskylduna, Rory mætti með söngvara úr One Direction og Jack Nicklaus fór holu í höggi eftir að hafa spáð því í sjónvarpsþætti í gær. Sigurvegarinn Kevin Streelman vann þó hug og hjörtu allra ásamt ungum kylfusveini sínum.

Snorri Steinn klikkaði á þremur vítum í kvöld

Snorri Steinn Guðjónsson fór illa með vítin í tapi síns liðs í franska handboltanum í dag en lið hans tapaði þá Íslendingaslag á móti góðvini hans úr landsliðinu, Róberti Gunnarssyni.

Strákarnir hans Arons töpuðu toppslagnum

KIF Kolding frá Kaupmannahöfn, sem spilar undir stjórn Arons Kristjánssonar, tapaði í kvöld á móti Team Tvis Holstebro í riðlakeppni dönsku úrslitakeppninnar en bæði liðin voru búin að vinna tvo fyrstu leiki sína.

Aron Rafn fann sig ekki í markinu og Guif tapaði

Eskilstuna Guif tókst ekki að komast í 2-0 í einvígi sínu á móti Redbergslid í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta því liðið tapaði á heimavelli Redbergslid í kvöld.

Sigrún og félagar upp að vegg

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og félagar hennar í Norrköping Dolphins eru komnar í slæm mál í undanúrslitum sænsku úrslitakeppninnar í körfubolta eftir tap á heimavelli í kvöld.

Tandri Már og félagar byrja umspilið vel

Tandri Már Konráðsson og félagar hans í Ricoh HK ætla sér að halda sæti sínu í sænsku deildinni og það lítur vel út eftir ellefu marka sigur í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir