Fleiri fréttir

Öflugur sigur Krasnodar

Íslenski landsliðsmaðurinn spilaði allan leikinn í vörn Krasnodar sem vann öflugan útsigur gegn stórliði Spartak frá Moskvu.

Annað tap Lokeren í röð

Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í vörn Lokeren sem tapaði 1-2 fyrir Anderlecht í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Villa í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 2010

Aston Villa verður í pottinum þegar dregið verður í undanúrslit ensku bikarkeppninnar. Villa-menn tryggðu sér sæti á Wembley með 2-0 sigri á nágrönnum sínum í West Brom á Villa Park í kvöld.

GOG vann lærisveina Arons

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í danska handboltaliðinu KIF Kolding töpuðu sínum þriðja deildarleik í vetur þegar þeir sóttu GOG heim í dag.

Gunnar Heiðar kom af bekknum og skoraði

Gunnar Heiðar Þorvaldsson kom inn á sem varamaður og skoraði þriðja mark Häcken í 4-2 sigri á Mjällby í sænsku bikarkeppninni í fótbolta í dag.

ÍA og HK með fullt hús stiga í Lengjubikarnum

ÍA hefur byrjað frábærlega í Lengjubikarnum í fótbolta og það var engin breyting þar í dag. Skagamenn tóku þá á móti Grindavík í Akraneshöllinni og fóru með sigur af hólmi, 3-2.

Markalaust hjá Bradford og Reading

Bradford og Reading þurfa að mætast að nýju eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik átta-liða úrslita ensku bikarkeppninnar.

Viðar byrjar vel í Kína

Viðar Örn Kjartansson fer vel af stað með nýja liðinu sínu, Jiangsu Guoxin-Sainty í Kína, en hann skoraði mark liðsins í 2-1 tapi fyrir Shangai Sipg í fyrstu umferð kínversku Ofurdeildarinnar í dag.

Evans í sex leikja bann fyrir hrákann

Jonny Evans, varnarmaður Manchester United, hefur verið úrskurðaður í sex leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir að hrækja á Papiss Cissé, framherja Newcastle, í leik liðanna á miðvikudaginn.

Vörn Bilbao hélt gegn Evrópumeisturunum

Real Madrid tapaði sínum fimmta leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar Evrópumeistararnir sóttu Athletic Bilbao heim á San Mamés í Baskalandi.

Sager fékk hlýjar móttökur

Íþróttafréttamaðurinn litskrúðugi Craig Sager snéri aftur á völlinn í gær eftir ellefu mánaða fjarveru þar sem Sager var að berjast við krabbamein.

Matthews úr leik | Áfall fyrir Portland

Skotbakvörðurinn Wesley Matthews leikur ekki meira með Portland Trail Blazers á leiktíðinni en hann sleit hásin í leik gegn Dallas Mavericks í nótt.

Sjá næstu 50 fréttir