Fleiri fréttir

Wilkins fékk styttu

Atlanta Hawks heiðraði sinn dáðasta son í gær er stytta af Dominique Wilkins var afhjúpuð.

Steve Kerr: Ætlar ekki að vera í kosningarherferð fyrir Curry

Það stefnir í spennandi keppni um hver verður kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar á þessu tímabili en flestir eru þó á því að valið standi á milli þeirra Stephen Curry hjá Golden State Warriors og James Harden hjá Houston Rockets.

Van Gaal reiður út í fjölmiðla

Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, var ekki ánægður með að ensku fjölmiðlarnir skildu velta sér upp úr því hvort það væru vandræði á milli hans og aðstoðarmanns hans, Ryan Giggs.

Ekki svo slæmt að spila í Írak

Marshall Henderson var stjarna í bandaríska háskólaboltanum. Hann fór þó ekki í NBA heldur til Íraks að spila körfubolta.

Jonás: Mun aldrei gleyma móttökunum | Myndir

Argentínumaðurinn Jonás Gutiérrez sneri aftur á fótboltavöllinn í gær þegar Newcastle United tapaði fyrir Manchester United með einu marki gegn engu á St James' Park.

Pavel nær úrslitakeppninni | Rifan í lærinu fundin

Pavel Ermolinskij mun ekki vera með KR-liðinu í þremur síðustu leikjum liðsins í Dominos-deildinni samkvæmt frétt á heimasíðu KR en þar kemur einnig fram að að hann ætti að geta spilað með KR-liðinu í úrslitakeppninni.

Cadillac Championship hefst í kvöld

70 bestu kylfingar heims munu spila upp á stjarnfræðilega háar upphæðir á næstu fjórum dögum en fyrsta mótið á heimsmótaröðinni í golfi fer fram um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir