Fleiri fréttir De Jong í aðgerð með samfallið lunga Siem de Jong, sem hefur ekki spilað síðan í ágúst, verður enn lengur frá. 11.2.2015 13:00 Mourinho: Ég hefði fengið bann fyrir það sem Pearson gerði | Myndband Stjóri Leicester slapp með refsingu fyrir að taka leikmann Crystal Palace hálstaki. 11.2.2015 12:30 Vildu gera vel við sig á Ibiza Réttarhöld í veðmálahneyksli Karabatic-bræðra og fleiri handboltamanna áætluð á miðju þessu ári. 11.2.2015 12:00 Wenger: Meiðsli Aaron Ramsey líta ekki vel út Miðjumaðurinn líklega tognaður aftan í læri á ný og verður frá um einhvern tíma. 11.2.2015 11:00 Van Gaal: Rooney gæti spilað aftur sem framherji í næstu viku Hollendingurinn þreyttur á spurningum blaðamanna um framherjamál liðsins. 11.2.2015 10:30 Snorri Steinn frá í sex vikur vegna meiðsla Leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handbolta spilaði með brotinn þumalfingur í bikarleik í síðustu viku. 11.2.2015 10:00 Balotelli fagnaði ekki fyrsta markinu en brosti á Instagram í staðinn Ítalski framherjinn þakkaði BARA þeim sem studdu hann í gegnum erfiðu tímana. 11.2.2015 09:30 Eiður Smári: Stoltur að vera fyrirliði Eiður Smári Guðjohnsen bar fyrirliðaband Bolton í 3-1 sigri á Fulham í ensku B-deildinni í fótbolta í gærkvöldi. 11.2.2015 08:30 Harden einni stoðsendingu frá rosalegri þrennu | Myndband James Harden var í ham í nótt og skoraði 20 stig bara í fjórða leikhluta þegar Houston lagði Phoenix. 11.2.2015 07:30 Fæ kannski smá athygli ef Dóra María hættir Sigurður Egill Lárusson, 24 ára gamall leikmaður Vals í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, átti viðburðarríkar 37 mínútur í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins sem Valur vann gegn Leikni, 3-0, á mánudagskvöldið. 11.2.2015 07:00 Atkinson: Veðrið bauð mig velkominn með stóru V-i Jeremy Atkinson, leikmaður Stjörnunnar, fékk tæknivillu sem hann var ósáttur við í leik gegn Haukum. 11.2.2015 06:00 Dúi nýr formaður Skotvís Dúi J. Landmark var á aðalfundi Skotveiðifélags Íslands (Skotvís) í gær kjörinn nýr formaður félagsins. 11.2.2015 14:38 RISE fluguveiðihátíð og Veiðisýning 26. mars RISE kvikmyndahátíðin þar sem fluguveiðimyndir eru í aðalhlutverki verður sett 26. mars næstkomandi en á sama stað verður einnig veiðisýning. 11.2.2015 11:17 Larry Bird kunni að rífa kjaft Dominique Wilkins rifjar upp hversu illa Larry Bird fór með hann er Wilkins var nýkominn í NBA-deildina. 10.2.2015 22:45 Sjáið fyrsta mark Mario Balotelli í ensku úrvalsdeildinni | Myndband Mario Balotelli skoraði langþráð mark í kvöld þegar hann tryggði Liverpool 3-2 sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. 10.2.2015 22:24 Eiður Smári skoraði fyrir Bolton í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrsta mark Bolton í kvöld í 3-1 sigri á Fulham í ensku b-deildinni í fótbolta. Eiður Smári er nú búinn að finna skotskóna og er heldur betur að stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Bolton. 10.2.2015 22:13 Guðjón Valur með fjögur mörk fyrir Barcelona Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona unnu í kvöld tíu marka sigur á Helvetia Anaitasuna 35-25, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 10.2.2015 21:09 Haukakonur í Höllina annað árið í röð | Myndir Kvennalið Haukar tyggði sér farseðilinn á bikarúrslitaleikjahelgina í handboltanum annað árið í röð eftir fjögurra marka sigur á Selfossi á Ásvöllum í kvöld, 26-22. 10.2.2015 21:03 Glæsileg tvenna Hlyns dugði ekki í kvöld Hlynur Bæringsson átti mjög flottan leik og LF Basket spilaði án íslenska landsliðsmannsins Hauks Helga Pálssonar en það dugi þó ekki Drekunum. 10.2.2015 19:54 Balotelli tryggði Liverpool sigur á Tottenham | Sjáið mörkin í leiknum Mario Balotelli tryggði Liverool 3-2 sigur á Tottenham í dramatískum leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Anfield í kvöld. 10.2.2015 19:30 Svona fór Smith að því að næla í Michael Jordan Hinn goðsagnakenndi körfuboltaþjálfari, Dean Smith, féll frá á dögunum en hann þjálfaði meðal annars Michael Jordan. 10.2.2015 18:45 Sky hélt stórum hluta enska boltans | Borga 845 milljarða Sky Sport verður áfram með sýningarrétt á stærstum hluta ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en niðurstöður útboðsins voru gefnar út í dag. 10.2.2015 17:35 Messan: Ótrúlegur munur á City með og án Toure Man. City er ekki að spila vel um þessar mundir og fjavera Yaya Toure er ekki að fara vel með liðið. 10.2.2015 17:30 Reus framlengdi við Dortmund Þó svo það gangi illa hjá Dortmund þá eru stjörnur liðsins til í að halda tryggð við félagið. 10.2.2015 16:45 Löwen framlengir við Jacobsen Forráðamenn Rhein-Neckar Löwen eru hæstánægðir með arftaka Guðmundar Guðmundssonar hjá félaginu. 10.2.2015 15:15 Van Gaal dreifði tölfræði til blaðamanna Louis Van Gaal, stjóri Man. Utd, mætti vígreifur á blaðamannafund félagsins í dag og hóf fundinn með því að dreifa tölfræði til blaðamanna. 10.2.2015 14:45 Gunnleifur í Messunni: De Gea er ekkert góður í föstum leikatriðum Varnarlínan byrjar of framarlega fyrir markvörð Manchester United í föstum leikatriðum. 10.2.2015 14:30 KSÍ bannaði strákunum í U17 ára landsliðinu að nota opið Snapchat Vildu sýna fótboltaáhugamönnum undirbúning á leikdegi en knattspyrnusambandið stöðvaði það. 10.2.2015 14:00 Fimmti heimasigur Arsenal í röð kom liðinu upp í fjórða sætið | Sjáið mörkin Arsenal fagnaði fimmta heimasigri sínum í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á botnliði Leicester. Sigurinn skilaði liðinu upp í fjórða sæti deildarinnar. 10.2.2015 13:42 Queens Park Rangers vann loksins á útivelli | Úrslit kvöldsins í enska Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liverpool og Arsenal fögnuðu sigri en það gerðu einnig Hull og Queens Park Rangers. 10.2.2015 13:38 „Er ekki í lagi með þig, Bjössi?“ | Sjáðu lætin í úrslitum Reykjavíkurmótsins Það sauð allt upp úr í seinni hálfleik þegar umdeilt atvik gerðist. 10.2.2015 13:30 Biðst afsökunar á ummælum um dómara á Twitter Agnar Smári Jónsson, leikmaður ÍBV, hefur beðist afsökunar á orðum sem hann lét falla á Twitter í gærkvöldi. 10.2.2015 12:51 Þúsund sigurleikir hjá Popovich | Myndbönd Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, náði stórum áfanga á sínum ferli í nótt. 10.2.2015 12:30 Filipe Luis vill komast aftur til Atlético Brasilíski varnarmaðurinn hringdi í samlanda sinn í liði Spánarmeistaranna og sagðist vilja koma aftur. 10.2.2015 11:30 Aðalfundur SVFR verður haldinn 21. febrúar Eitt af vorverkum SVFR er að halda aðalfund félagsins en þessi fundir verða oft líflegir og þá sérstaklega þegar dregur nær kosningum um stjórnarsæti. 10.2.2015 11:25 Árbót við Laxá í Aðaldal í höndum Fishing Partners Árbótarsvæðið í Laxá í Aðaldal er komið til FishPartners en á þessu svæði liggja oft stærstu laxar og urriðar Laxár. 10.2.2015 11:01 Zlatan: París ætti að skipta Eiffelturninum út fyrir styttu af mér Sænski framherjinn aðeins annar erlendi leikmaðurinn sem fær vaxmynd af sér í Grevin-safninu. 10.2.2015 11:00 Tiger ekki verið í verri stöðu í 18 ár en samt tekjuhæstur Gæti misst af einu af sínu uppáhaldsmótum í byrjun mars ef hann fer ekki að bæta sig. 10.2.2015 10:15 Rodgers: Sturridge er besti enski framherjinn - ekki Kane Þrátt fyrir frábæra frammistöðu Harrys Kane á tímabilinu stendur stjóri Liverpool með sínum manni. 10.2.2015 09:30 Sakar vinsælan sjónvarpsþátt um að hafa næstum látið reka sig Nigel Pearson reiður út í Gary Lineker og "viskubrunnana“ í Match of the Day. 10.2.2015 09:00 Svara sex spurningum um Man. Utd: Di María slakur og Van Persie orkulaus Fyrrverandi úrvalsdeildarleikmenn tæta leiðinlegt lið Manchester United í sig. 10.2.2015 08:00 NBA: Durant og Westbrook skoruðu 66 stig í sigri OKC Oklahoma City Thunder færist nær úrslitakeppninni í vesturdeildinni. 10.2.2015 07:30 Sjáið viðbrögð Drogba þegar Fílabeinsströndin vann | Myndband Didier Drogba lék í tólf ár með landsliði Fílabeinsstrandarinnar en náði aldrei að verða Afríkumeistari en samgladdist heldur betur gömlu liðsfélögunum þegar þeir unnu titilinn. 10.2.2015 06:30 Dennis: Alonso vill jafnræði Ron Dennis, keppnisstjóri McLaren segir Fernando Alonso hafa þroskast mikið síðan 2007. Alonso vill að jafnræði ríki á milli hans og Jenson Button. 10.2.2015 06:00 Ótrúleg tilviljun | Gamli maðurinn var ekki búinn að gleyma þessum leik Fréttamaður BBC fékk óvæntan bónus í viðtali við eldri mann í miðbæ Liverpool en hann var að spyrja gandandi fólk um hvort að það myndi eftir frægum leik milli Liverpool og Everton. 9.2.2015 23:30 Sjá næstu 50 fréttir
De Jong í aðgerð með samfallið lunga Siem de Jong, sem hefur ekki spilað síðan í ágúst, verður enn lengur frá. 11.2.2015 13:00
Mourinho: Ég hefði fengið bann fyrir það sem Pearson gerði | Myndband Stjóri Leicester slapp með refsingu fyrir að taka leikmann Crystal Palace hálstaki. 11.2.2015 12:30
Vildu gera vel við sig á Ibiza Réttarhöld í veðmálahneyksli Karabatic-bræðra og fleiri handboltamanna áætluð á miðju þessu ári. 11.2.2015 12:00
Wenger: Meiðsli Aaron Ramsey líta ekki vel út Miðjumaðurinn líklega tognaður aftan í læri á ný og verður frá um einhvern tíma. 11.2.2015 11:00
Van Gaal: Rooney gæti spilað aftur sem framherji í næstu viku Hollendingurinn þreyttur á spurningum blaðamanna um framherjamál liðsins. 11.2.2015 10:30
Snorri Steinn frá í sex vikur vegna meiðsla Leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handbolta spilaði með brotinn þumalfingur í bikarleik í síðustu viku. 11.2.2015 10:00
Balotelli fagnaði ekki fyrsta markinu en brosti á Instagram í staðinn Ítalski framherjinn þakkaði BARA þeim sem studdu hann í gegnum erfiðu tímana. 11.2.2015 09:30
Eiður Smári: Stoltur að vera fyrirliði Eiður Smári Guðjohnsen bar fyrirliðaband Bolton í 3-1 sigri á Fulham í ensku B-deildinni í fótbolta í gærkvöldi. 11.2.2015 08:30
Harden einni stoðsendingu frá rosalegri þrennu | Myndband James Harden var í ham í nótt og skoraði 20 stig bara í fjórða leikhluta þegar Houston lagði Phoenix. 11.2.2015 07:30
Fæ kannski smá athygli ef Dóra María hættir Sigurður Egill Lárusson, 24 ára gamall leikmaður Vals í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, átti viðburðarríkar 37 mínútur í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins sem Valur vann gegn Leikni, 3-0, á mánudagskvöldið. 11.2.2015 07:00
Atkinson: Veðrið bauð mig velkominn með stóru V-i Jeremy Atkinson, leikmaður Stjörnunnar, fékk tæknivillu sem hann var ósáttur við í leik gegn Haukum. 11.2.2015 06:00
Dúi nýr formaður Skotvís Dúi J. Landmark var á aðalfundi Skotveiðifélags Íslands (Skotvís) í gær kjörinn nýr formaður félagsins. 11.2.2015 14:38
RISE fluguveiðihátíð og Veiðisýning 26. mars RISE kvikmyndahátíðin þar sem fluguveiðimyndir eru í aðalhlutverki verður sett 26. mars næstkomandi en á sama stað verður einnig veiðisýning. 11.2.2015 11:17
Larry Bird kunni að rífa kjaft Dominique Wilkins rifjar upp hversu illa Larry Bird fór með hann er Wilkins var nýkominn í NBA-deildina. 10.2.2015 22:45
Sjáið fyrsta mark Mario Balotelli í ensku úrvalsdeildinni | Myndband Mario Balotelli skoraði langþráð mark í kvöld þegar hann tryggði Liverpool 3-2 sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. 10.2.2015 22:24
Eiður Smári skoraði fyrir Bolton í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrsta mark Bolton í kvöld í 3-1 sigri á Fulham í ensku b-deildinni í fótbolta. Eiður Smári er nú búinn að finna skotskóna og er heldur betur að stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Bolton. 10.2.2015 22:13
Guðjón Valur með fjögur mörk fyrir Barcelona Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona unnu í kvöld tíu marka sigur á Helvetia Anaitasuna 35-25, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 10.2.2015 21:09
Haukakonur í Höllina annað árið í röð | Myndir Kvennalið Haukar tyggði sér farseðilinn á bikarúrslitaleikjahelgina í handboltanum annað árið í röð eftir fjögurra marka sigur á Selfossi á Ásvöllum í kvöld, 26-22. 10.2.2015 21:03
Glæsileg tvenna Hlyns dugði ekki í kvöld Hlynur Bæringsson átti mjög flottan leik og LF Basket spilaði án íslenska landsliðsmannsins Hauks Helga Pálssonar en það dugi þó ekki Drekunum. 10.2.2015 19:54
Balotelli tryggði Liverpool sigur á Tottenham | Sjáið mörkin í leiknum Mario Balotelli tryggði Liverool 3-2 sigur á Tottenham í dramatískum leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Anfield í kvöld. 10.2.2015 19:30
Svona fór Smith að því að næla í Michael Jordan Hinn goðsagnakenndi körfuboltaþjálfari, Dean Smith, féll frá á dögunum en hann þjálfaði meðal annars Michael Jordan. 10.2.2015 18:45
Sky hélt stórum hluta enska boltans | Borga 845 milljarða Sky Sport verður áfram með sýningarrétt á stærstum hluta ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en niðurstöður útboðsins voru gefnar út í dag. 10.2.2015 17:35
Messan: Ótrúlegur munur á City með og án Toure Man. City er ekki að spila vel um þessar mundir og fjavera Yaya Toure er ekki að fara vel með liðið. 10.2.2015 17:30
Reus framlengdi við Dortmund Þó svo það gangi illa hjá Dortmund þá eru stjörnur liðsins til í að halda tryggð við félagið. 10.2.2015 16:45
Löwen framlengir við Jacobsen Forráðamenn Rhein-Neckar Löwen eru hæstánægðir með arftaka Guðmundar Guðmundssonar hjá félaginu. 10.2.2015 15:15
Van Gaal dreifði tölfræði til blaðamanna Louis Van Gaal, stjóri Man. Utd, mætti vígreifur á blaðamannafund félagsins í dag og hóf fundinn með því að dreifa tölfræði til blaðamanna. 10.2.2015 14:45
Gunnleifur í Messunni: De Gea er ekkert góður í föstum leikatriðum Varnarlínan byrjar of framarlega fyrir markvörð Manchester United í föstum leikatriðum. 10.2.2015 14:30
KSÍ bannaði strákunum í U17 ára landsliðinu að nota opið Snapchat Vildu sýna fótboltaáhugamönnum undirbúning á leikdegi en knattspyrnusambandið stöðvaði það. 10.2.2015 14:00
Fimmti heimasigur Arsenal í röð kom liðinu upp í fjórða sætið | Sjáið mörkin Arsenal fagnaði fimmta heimasigri sínum í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á botnliði Leicester. Sigurinn skilaði liðinu upp í fjórða sæti deildarinnar. 10.2.2015 13:42
Queens Park Rangers vann loksins á útivelli | Úrslit kvöldsins í enska Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liverpool og Arsenal fögnuðu sigri en það gerðu einnig Hull og Queens Park Rangers. 10.2.2015 13:38
„Er ekki í lagi með þig, Bjössi?“ | Sjáðu lætin í úrslitum Reykjavíkurmótsins Það sauð allt upp úr í seinni hálfleik þegar umdeilt atvik gerðist. 10.2.2015 13:30
Biðst afsökunar á ummælum um dómara á Twitter Agnar Smári Jónsson, leikmaður ÍBV, hefur beðist afsökunar á orðum sem hann lét falla á Twitter í gærkvöldi. 10.2.2015 12:51
Þúsund sigurleikir hjá Popovich | Myndbönd Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, náði stórum áfanga á sínum ferli í nótt. 10.2.2015 12:30
Filipe Luis vill komast aftur til Atlético Brasilíski varnarmaðurinn hringdi í samlanda sinn í liði Spánarmeistaranna og sagðist vilja koma aftur. 10.2.2015 11:30
Aðalfundur SVFR verður haldinn 21. febrúar Eitt af vorverkum SVFR er að halda aðalfund félagsins en þessi fundir verða oft líflegir og þá sérstaklega þegar dregur nær kosningum um stjórnarsæti. 10.2.2015 11:25
Árbót við Laxá í Aðaldal í höndum Fishing Partners Árbótarsvæðið í Laxá í Aðaldal er komið til FishPartners en á þessu svæði liggja oft stærstu laxar og urriðar Laxár. 10.2.2015 11:01
Zlatan: París ætti að skipta Eiffelturninum út fyrir styttu af mér Sænski framherjinn aðeins annar erlendi leikmaðurinn sem fær vaxmynd af sér í Grevin-safninu. 10.2.2015 11:00
Tiger ekki verið í verri stöðu í 18 ár en samt tekjuhæstur Gæti misst af einu af sínu uppáhaldsmótum í byrjun mars ef hann fer ekki að bæta sig. 10.2.2015 10:15
Rodgers: Sturridge er besti enski framherjinn - ekki Kane Þrátt fyrir frábæra frammistöðu Harrys Kane á tímabilinu stendur stjóri Liverpool með sínum manni. 10.2.2015 09:30
Sakar vinsælan sjónvarpsþátt um að hafa næstum látið reka sig Nigel Pearson reiður út í Gary Lineker og "viskubrunnana“ í Match of the Day. 10.2.2015 09:00
Svara sex spurningum um Man. Utd: Di María slakur og Van Persie orkulaus Fyrrverandi úrvalsdeildarleikmenn tæta leiðinlegt lið Manchester United í sig. 10.2.2015 08:00
NBA: Durant og Westbrook skoruðu 66 stig í sigri OKC Oklahoma City Thunder færist nær úrslitakeppninni í vesturdeildinni. 10.2.2015 07:30
Sjáið viðbrögð Drogba þegar Fílabeinsströndin vann | Myndband Didier Drogba lék í tólf ár með landsliði Fílabeinsstrandarinnar en náði aldrei að verða Afríkumeistari en samgladdist heldur betur gömlu liðsfélögunum þegar þeir unnu titilinn. 10.2.2015 06:30
Dennis: Alonso vill jafnræði Ron Dennis, keppnisstjóri McLaren segir Fernando Alonso hafa þroskast mikið síðan 2007. Alonso vill að jafnræði ríki á milli hans og Jenson Button. 10.2.2015 06:00
Ótrúleg tilviljun | Gamli maðurinn var ekki búinn að gleyma þessum leik Fréttamaður BBC fékk óvæntan bónus í viðtali við eldri mann í miðbæ Liverpool en hann var að spyrja gandandi fólk um hvort að það myndi eftir frægum leik milli Liverpool og Everton. 9.2.2015 23:30