Fleiri fréttir

Erum komnir aftur á beinu brautina

Chelsea missti aðeins flugið í kringum áramót en miðjumaður liðsins, Cesc Fabregas, segir að liðið sé aftur komið í gang.

Garnett skallaði Howard

Það sauð upp úr í leik Brooklyn Nets og Houston Rockets í NBA-deildinni í nótt.

Sanogo lánaður til Palace

Crystal Palace hefur fengið liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins en Frakkinn Yaya Sanogo er kominn til félagsins.

Patrick Reed hafði sigur á Hawaii

Fékk ævintýralegan örn á 16. holu á lokahringnum og jafnaði við Jimmy Walker. Sigraði á fyrstu holu í bráðabana en sigurinn er hans fjórði á ferlinum.

Nýtt Sportveiðiblað komið út

Það er fátt sem styttir veiðimönnum jafn gleðilega stundir eins og að kíkja í tímarit um veiði og þá sérstaklega þegar núna er aðeins tveir og hálfur mánuður í að veiði hefjist á ný.

Nám og bolti í borginni eilífu

Eitt mesta efni í íslenskum körfubolta spilar körfubolta í Róm á Ítalíu. Hann segir borgina heillandi, matinn frábæran og liðið hans komst nýlega í úrslitakeppni bestu unglingaliða Evrópu.

Svona er staðan á HM-strákunum okkar

Fréttablaðið tekur í dag stöðuna á leikmönnunum sautján sem fara til Katar. Æfingaleikjunum er nú lokið og alvaran tekur við eftir aðeins fjóra daga þegar liðið mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM 2015.

Selfyssingur er langmarkahæstur í Olís-deild kvenna í vetur

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, nítján ára leikmaður Selfoss, varð langmarkahæsti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar kvenna sem lauk um síðustu helgi. Hrafnhildur Hanna skoraði 87 mörk í fyrstu ellefu umferðunum eða 7,9 mörk að meðaltali í leik.

Messi og Cristiano hafa aldrei kosið hvorn annan

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi urðu enn á ný í tveimur efstu sætunum í kvöld þegar FIFA verðlaunaði besta knattspyrnumann heims með Gullboltanum. Cristiano Ronaldo vann annað árið í röð og Messi varð aftur að sætta sig við annað sætið.

Jón Rúnar: Sigurður Óli gortaði sig af dómnum á þjálfaranámskeiði KSÍ

Jón Rúnar Halldórsson, formaður Knattspyrnudeildar FH, er langt frá því að vera sáttur með frammistöðu aðstoðardómarans Sigurðar Óla Þorleifssonar í úrslitaleik pepsi-deildarinnar 2014 en það kemur fram í pistli Jóns Rúnars á heimasíðu FH-inga sem ber nafnið: Að una ekki niðurstöðu en lifa með henni.

Cristiano Ronaldo bræddi mörg hjörtu á sviðinu - myndir

Cristiano Ronaldo fékk í kvöld Gullbolta FIFA annað árið í röð þegar hann var kosinn besti knattspyrnumaður heims af landsliðsþjálfurum, landsliðsfyrirliðum og útvöldum blaðamönnum úr aðildarþjóðum Alþjóðaknattspyrnusambandsins.

Heimir valdi Manuel Neuer bestan í heimi

Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins, fékk atkvæðisrétt í kosningunni á besta knattspyrnumanni heims en Heimir var ekki sammála meirihlutanum sem valdi Cristiano Ronaldo besta fótboltamann heims annað árið í röð.

NBA-eiganda tókst ekki að kaupa Rangers

Robert Sarver, eigandi NBA-liðsins Phoenix Suns, hafði mikinn áhuga á því að kaupa skoska úrvalsdeildarliðið Rangers en þessi 53 ára gamli Bandaríkjamaður var greinilega ekki tilbúinn að borga nógu mikið.

Nadine Kessler besta knattspyrnukona heims

Nadine Kessler, leikmaður VfL Wolfsburg og þýska landsliðsins, var í kvöld kosin besta knattspyrnukona heims árið 2014 en hún fékk verðlaunin afhent í uppskeruhófi FIFA.

James Rodríguez skoraði fallegasta mark ársins

Kólumbíumaðurinn James Rodríguez skoraði fallegasta mark ársins 2014 að mati FIFA en hann hafði betur í kosningunni um flottasta markið á heimsíðu FIFA og hlýtur því Puskas-verðlaunin að þessu sinni.

Systurnar sameinaðar á ný

Dætur Ragnheiðar Víkingsdóttur, eins sigursælasta leikmanns kvennaliðs Vals frá upphafi, munu aftur spila hlið við hlið á næsta tímabili, því báðar hafa þær skrifað undir samning við Pepsi-deildar lið Vals.

James spilar líklega á morgun

Það hefur lítið gengið hjá Cleveland Cavaliers síðan LeBron James meiddist en liðið fer að fá hann aftur.

Sjá næstu 50 fréttir