Fleiri fréttir

Magic Johnson: Sterling heldur að hann sé uppi á steinöld

NBA-goðsögnin Earvin "Magic" Johnson tjáði sig í gær um gagnrýni Donald Sterling, eiganda LA Clippers á sig og Magic er ekki sáttur við að Sterling sé alltaf að blanda sér í umræðuna um Sterling og rassista ummæli hans.

NBA: OKC vann upp sjö stiga forskot á síðustu 50 sekúndunum

Oklahoma City Thunder náði dramatískri endurkomu á síðustu mínútunni þegar liðið komst í 3-2 á móti Los Angeles Clippers í nótt í einvígi liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Indiana Pacers liðinu tókst ekki að klára einvígið á móti Washington Wizards.

Di Santo tekinn fram yfir Tevez

Carlos Tevez var ekki valinn í 30 manna landsliðshóp Argentínu fyrir HM í Brasilíu í sumar, eins og búist var við.

Max Chilton á Marussia fljótastur

Formúlu 1 æfingar standa nú yfir á Spáni. Max Chilton á Marussia kom öllum á óvart og náði besta tíma dagsins á æfingunni í dag.

Patrekur: Þú færð ekkert upp úr mér

Patrekur Jóhannesson var óánægður með rauða spjaldið sem Jón Þorbjörn Jóhannsson, leikmaður Hauka, fékk í tapleiknum gegn ÍBV í kvöld.

Stórbleikjan liggur víða í Varmá

Þrátt fyrir að sjóbirtingurinn í Varmá sé allur gengin til sjávar er ennþá hægt að gera góða veiði í ánni og þá sérstaklega ef menn vilja setja í stórar bleikjur.

Aron getur spilað um helgina

Þýskir fjölmiðlar greina frá því að meiðsli Arons Pálmarssonar séu ekki eins alvarleg og óttast var í fyrstu.

Pepsi-mörkin | 3. þáttur

Pepsi-mörkin fóru yfir allt það helsta sem gerðist í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta og nú má nálgast styttri útgáfu af þættinum hér inn á Vísi.

Pepsi-mörkin: „Óli fann upp knattspyrnuna hérna heima"

Hörður Magnússon og félagar fóru yfir leik Keflavíkur og Breiðabliks í Pepsi-mörkunum í gær en Keflvíkingar fögnuðu þar sigri á móti Blikum sem hafa aðeins náð í eitt stig út úr fyrstu þremur leikjum sínum.

Ásmundur fagnaði sínum fyrsta sigri á móti ÍBV

Fylkismenn komust loksins á blað í Pepsi-deildinni í gær bæði hvað varða stig og mörk. Fylkir vann þá 3-1 sigur á ÍBV í Eyjum en þetta var ennfremur sigur sem batt enda á langa bið þjálfarans.

Torres og Juan Mata í 30 manna HM-hópi Spánverja

Vicente del Bosque, þjálfari heimsmeistara Spánverja, hefur valið 30 manna æfingahóp sinn fyrir HM í Brasilíu í sumar. Einn nýliði er óvænt í hópnum hans en sá heitir Ander Iturraspe.

Sherwood rekinn frá Tottenham

Gylfi Þór Sigurðsson fær nýjan knattspyrnustjóra í sumar því Tottenham nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi Tims Sherwoods og sagði honum upp störfum í dag.

Daníel Freyr til SönderjyskE

Daníel Freyr Andrésson, markvörður FH, er á förum frá félaginu en hann hefur fengið drög af samningi við danska félagið SönderjyskE. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun.

NBA: LeBron James með 49 stig og nýtt Miami-met

LeBron James og félagar í Miami Heat eru komnir í 3-1 í einvíginu á móti Brooklyn Nets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir sex stiga sigur í Brooklyn í nótt. Portland Trailblazers er enn á lífi eftir sigur á San Antonio Spurs en Spurs gat með sigri orðið fyrsta liðið til að komast upp úr annarri umferðinni.

Sjá næstu 50 fréttir