Íslandsbikarinn á loft utan höfuðborgarsvæðisins í fyrsta sinn í 13 ár? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2014 10:00 Framara urðu Íslandsmeistarar á heimavelli í fyrra. Vísir/Valli Haukar geta orðið Íslandsmeistarar í handbolta í karla í kvöld takist þeim að vinna fjórða leikinn á móti ÍBV í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. Leikurinn fer fram í Eyjum. Haukar eru 2-1 yfir í einvíginu eftir sannfærandi sigur á ÍBV í leik þrjú á Ásvöllum en Eyjamenn jöfnuðu metin með sigri í Eyjum í leiknum á undan. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.45. Vinni Haukar í kvöld þá fer Íslandsmeistarinn á loft utan höfuðborgarsvæðisins í fyrsta sinn í þrettán ár eða í fyrsta sinn síðan að Haukarnir tryggðu sér titilinn í KA-húsinu á Akureyri vorið 2001. Eyjamenn tryggja sér oddaleik með sigri sem myndi jafnframt þýða að Íslandsbikarinn færi á loft í Hafnarfirði í áttunda sinn á síðustu ellefu árum. Hér fyrir neðan má sjá hvar Íslandsbikarinn hefur farið á loft síðustu ár. Það hefur bara tvisvar gerst utan höfuðborgarsvæðisins frá og með 1993 eða árin 1997 og 2001.Hér hefur Íslandsbikarinn í handbolta karla farið á loft síðustu ár: 2013 - Fram vann í Framhúsinu í Safamýri 2012 - HK vann í Kaplakrika í Hafnarfirði 2011 - FH vann í Kaplakrika í Hafnarfirði 2010 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði 2009 - Haukar unnu á Hlíðarenda 2008 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði (ekki úrslitakeppni) 2007 - Valur vann á Ásvöllum í Hafnarfirði (ekki úrslitakeppni) 2006 - Fram vann í Framhúsinu í Safamýri (ekki úrslitakeppni) 2005 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði 2004 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði 2003 - Haukar unnu í Austurbergi í Breiðholti 2002 - KA vann á Hlíðarenda2001 - Haukar unnu í KA-húsinu á Akureyri 2000 - Haukar unnu á Strandgötu í Hafnarfirði 1999 - Afturelding vann í Kaplakrika í Hafnarfirði 1998 - Valur vann á Hlíðarenda1997 - KA vann í KA-húsinu á Akureyri 1996 - Valur vann í Laugardalshöllinni 1995 - Valur vann á Hlíðarenda 1994 - Valur vann í Laugardalshöllinni 1993 - Valur vann í Kaplakrika í Hafnarfirði Olís-deild karla Tengdar fréttir ÍBV kastaði frá sér sigrinum Ásvöllum | Ekkert mark síðustu 7 mínúturnar Haukar tóku 1-0 forystu gegn ÍBV í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gærkvöldi en Eyjamenn hefðu hæglega getað siglt heim með sigur í farteskinu. 6. maí 2014 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 26-19 | Haukar í lykilstöðu Haukar eru komnir í lykilstöðu í einviginu gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, en þeir unnu þriðja leik liðanna í dag, 26-19. Með sigrinum komust Haukarnir í 2-1 í einvíginu. 10. maí 2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 25-23 | Eyjamenn jöfnuðu Eyjamenn jöfnuðu úrslitaeinvígið á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld eftir tveggja marka sigur í öðrum leiknum í Vestmannaeyjum, 25-23. 8. maí 2014 19:00 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Fleiri fréttir Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Sjá meira
Haukar geta orðið Íslandsmeistarar í handbolta í karla í kvöld takist þeim að vinna fjórða leikinn á móti ÍBV í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. Leikurinn fer fram í Eyjum. Haukar eru 2-1 yfir í einvíginu eftir sannfærandi sigur á ÍBV í leik þrjú á Ásvöllum en Eyjamenn jöfnuðu metin með sigri í Eyjum í leiknum á undan. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.45. Vinni Haukar í kvöld þá fer Íslandsmeistarinn á loft utan höfuðborgarsvæðisins í fyrsta sinn í þrettán ár eða í fyrsta sinn síðan að Haukarnir tryggðu sér titilinn í KA-húsinu á Akureyri vorið 2001. Eyjamenn tryggja sér oddaleik með sigri sem myndi jafnframt þýða að Íslandsbikarinn færi á loft í Hafnarfirði í áttunda sinn á síðustu ellefu árum. Hér fyrir neðan má sjá hvar Íslandsbikarinn hefur farið á loft síðustu ár. Það hefur bara tvisvar gerst utan höfuðborgarsvæðisins frá og með 1993 eða árin 1997 og 2001.Hér hefur Íslandsbikarinn í handbolta karla farið á loft síðustu ár: 2013 - Fram vann í Framhúsinu í Safamýri 2012 - HK vann í Kaplakrika í Hafnarfirði 2011 - FH vann í Kaplakrika í Hafnarfirði 2010 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði 2009 - Haukar unnu á Hlíðarenda 2008 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði (ekki úrslitakeppni) 2007 - Valur vann á Ásvöllum í Hafnarfirði (ekki úrslitakeppni) 2006 - Fram vann í Framhúsinu í Safamýri (ekki úrslitakeppni) 2005 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði 2004 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði 2003 - Haukar unnu í Austurbergi í Breiðholti 2002 - KA vann á Hlíðarenda2001 - Haukar unnu í KA-húsinu á Akureyri 2000 - Haukar unnu á Strandgötu í Hafnarfirði 1999 - Afturelding vann í Kaplakrika í Hafnarfirði 1998 - Valur vann á Hlíðarenda1997 - KA vann í KA-húsinu á Akureyri 1996 - Valur vann í Laugardalshöllinni 1995 - Valur vann á Hlíðarenda 1994 - Valur vann í Laugardalshöllinni 1993 - Valur vann í Kaplakrika í Hafnarfirði
Olís-deild karla Tengdar fréttir ÍBV kastaði frá sér sigrinum Ásvöllum | Ekkert mark síðustu 7 mínúturnar Haukar tóku 1-0 forystu gegn ÍBV í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gærkvöldi en Eyjamenn hefðu hæglega getað siglt heim með sigur í farteskinu. 6. maí 2014 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 26-19 | Haukar í lykilstöðu Haukar eru komnir í lykilstöðu í einviginu gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, en þeir unnu þriðja leik liðanna í dag, 26-19. Með sigrinum komust Haukarnir í 2-1 í einvíginu. 10. maí 2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 25-23 | Eyjamenn jöfnuðu Eyjamenn jöfnuðu úrslitaeinvígið á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld eftir tveggja marka sigur í öðrum leiknum í Vestmannaeyjum, 25-23. 8. maí 2014 19:00 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Fleiri fréttir Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Sjá meira
ÍBV kastaði frá sér sigrinum Ásvöllum | Ekkert mark síðustu 7 mínúturnar Haukar tóku 1-0 forystu gegn ÍBV í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gærkvöldi en Eyjamenn hefðu hæglega getað siglt heim með sigur í farteskinu. 6. maí 2014 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 26-19 | Haukar í lykilstöðu Haukar eru komnir í lykilstöðu í einviginu gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, en þeir unnu þriðja leik liðanna í dag, 26-19. Með sigrinum komust Haukarnir í 2-1 í einvíginu. 10. maí 2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 25-23 | Eyjamenn jöfnuðu Eyjamenn jöfnuðu úrslitaeinvígið á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld eftir tveggja marka sigur í öðrum leiknum í Vestmannaeyjum, 25-23. 8. maí 2014 19:00