Fleiri fréttir

City stóð við sitt

Manchester City er komið upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er nú bara einu stigi á eftir toppliði Liverpool.

Fannst ég verðskulda meiri hreinskilni

Jakob Örn Sigurðarson lauk sínu fimmta tímabili með Sundsvall Dragons í vikunni. Mikið hefur gengið á hjá Drekunum en liðið er í miklum fjárhagsvandræðum og segir Jakob það hafa haft sín áhrif.

Stóri Sam: Þetta er bara kjaftæði

Sam Allardyce er sár og svekktur yfir umræðunni um liðið sitt sem fær ekkert hrós þrátt fyrir að hafa unnið sex leiki af síðustu níu.

Mercedes-menn fljótastir í Barein

Mercedes-mennirnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg voru fljótastir á báðum æfingum dagsins í Barein í dag. Þriðji varð Fernando Alonso á Ferrari.

Cech óttast ekki samkeppnina

Tékkinn Petr Cech, markvörður Chelsea, segist ekki óttast samkeppni við Thibaut Courtois, 21 árs gamlan belgískan markvörð.

U20 tapaði fyrir Grikklandi

Íslenska U20 ára landsliðið í handbolta tapaði fyrir Grikklandi með einu marki í dramatískum leik í undankeppni EM í dag.

Ferguson gerist kennari í Harvard

Breska blaðið The Telegraph greinir frá því í dag að Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, hafi þegið kennarastöðu við Harvard-háskóla í Bandaríkjunum.

Þetta er ósanngjörn refsing

Foresti Barcelona er ekki ánægður með ákvörðun FIFA um að banna félaginu að kaupa leikmenn næsta árið.

Ramsey snýr aftur í lið Arsenal

Aaron Ramsey verður í leikmannahópi Arsenal fyrir leikinn gegn Everton á sunnudag en hann hefur ekkert spilað síðan um jólin.

Enginn bjór, hamborgari eða pitsa hjá Alexander

Alexander Petersson snýr aftur í íslenska landsliðið í dag eftir að hafa misst af EM í upphafi árs. Hann sér loksins fyrir endann á löngu bataferli vegna þrálátra axlarmeiðsla.

Góð opnun í Steinsmýrarvötnum

Eitt af þeim svæðum sem margir veiðimenn hafa beðið spenntir eftir fréttum af aflabrögðum eru Steinsmýrarvötn en þetta svæði hefur verið feykilega vinsælt síðustu ár.

Verður Stones í HM-hópi Hodgson?

Enski vefmiðillinn Goal.com hefur heimildir fyrir því að hinn nítján ára John Stones verði valinn í 30 manna HM-hóp enska landsliðsins.

Pearce snýr aftur til Forest

Einn dáðasti sonur Nottingham Forest, Stuart Pearce, hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri félagsins.

Benteke sagður missa af HM

Christain Benteke, leikmaður Aston Villa, verður ekki með landsliði Belgíu á HM í sumar vegna alvarlegra meiðsla.

Red Bull varar Renault við

Red Bull liðið hefur varað Renault við að liðið gæti leitað annað eftir vélum á næsta ári. Red Bull vill sjá greinanlegar framfarir fyrir lok júní. Annars gæti liðið farið að huga að samstarfi við annan vélaframleiðanda.

Sjá næstu 50 fréttir