Fleiri fréttir

Mancini: Man. United þarf að hrista upp í leikmannahópnum

Roberto Mancini, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester City og núverandi stjóri tyrkneska liðsins Galatasaray, telur að Manchester United þurfi að hrista upp í leikmannahópnum ætli félagið að vera áfram í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar.

Mummi kominn fram úr Bjarna Fel og Rúnari Kristins

Guðmundur Reynir Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við KR um þrjú ár en þessi skemmtilegi vinstri bakvörður var lykilmaður í Íslandsmeistaratitli KR á síðasta ári. Þetta kemur fram á heimasíðu KR.

NBA: Durant er ekkert að kólna - skoraði 46 stig í nótt

Kevin Durant er heitasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta þessa dagana en þessi frábæri leikmaður skoraði 46 stig í sigri Oklahoma City Thunder í nótt. Hann hefur nú skorað yfir 30 stigin í átta leikjum í röð í fyrsta sinn á ferlinum.

Við ætlum að leika til sigurs

Ísland mun spila gegn Dönum fyrir fullu húsi í kvöld. Það hefur reynst öðrum liðum á EM erfitt enda hafa Danir unnið alla sína leiki til þessa. Þjálfarinn vill að leikmenn njóti sín í stemningunni.

Of fáir tóku frumkvæði

Ísland laut í lægra haldi fyrir Svíþjóð í vináttulandsleik sem fór fram í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær.

Líklega stærsti leikur minn hingað til

Bjarki Már Gunnarsson hefur komið af miklum krafti inn í íslenska landsliðið á EM í Danmörku. Miðað við frammistöðu hans á mótinu er ljóst að þar er kominn framtíðarleiðtogi varnarinnar næstu árin.

Viljum slökkva í þessum Baunum

"Þetta verður mjög erfiður leikur. Pakkað hús og bara stjörnur í loftinu,“ sagði línutröllið Kári Kristján Kristjánsson eftir æfingu íslenska landsliðsins í Boxinu í gær.

Stórsigur Jóns Arnórs og félaga

Jón Arnór Stefánsson spilaði í rúmar tíu mínútur þegar að lið hans, CAI Zaragoza, vann sannfærandi sigur á Lietuvos Rytas Vilnius, 94-60, í Evrópukeppninni í körfubolta í kvöld.

Lucas frá í tvo mánuði

Enskir fjölmiðlar greina frá því að Lucas Leiva, leikmaður Liverpool, verði frá vegna hnémeiðsla næstu tvo mánuðina.

Guðjón Valur orðaður við Barcelona

Spænska dagblaðið El Mundo Deportivo heldur því fram að það sé aðeins formstriði að félagið gangi frá samningum við landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson fyrir næsta tímabil.

Anelka gæti fengið fimm leikja bann

Nicolas Anelka, leikmaður West Brom, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu vegna umdeilds atviks sem átti sér stað í lok síðasta mánaðar.

Aron kominn í 20 mörk í Hollandi

Aron Jóhannsson skoraði annað marka AZ Alkmaar í 2-0 sigri liðsins á Roda JC í fjórðungsúrslitum hollensku bikarkeppninnar í kvöld.

Juventus úr leik í bikarnum

Juventus, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, féll í kvöld úr leik í fjórðungsúrslitum ítölsku bikarkeppninnar.

Real með eins marks forystu í bikarnum

Karim Benzema skoraði eina markið í 1-0 sigri Real Madrid á Espanyol í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar.

City vann níu marka samanlagðan sigur

Manchester City er komið í úrslit ensku deildabikarkeppnininar eftir 3-0 sigur á West Ham í síðari undanúsrlitaleik liðanna í kvöld.

Ari Freyr: Við höfum meira að gefa

Ari Freyr Skúlason sagði að leikmenn Íslands hefðu mátt gefa meira af sér í leikinn gegn Svíum í Abú Dabí í dag. Niðurstaðan var 2-0 tap.

Elmar: Lítið um sambabolta

Theodór Elmar Bjarnason segir fátt hafa komið á óvart í vináttulandsleik Íslands og Svíþjóðar í Abú Dabí í dag. Svíar höfðu þá betur, 2-0.

Frakkar enn ósigraðir á EM

Frakkland vann öruggan sigur á Hvíta-Rússlandi, 39-30, á EM í handbolta í dag og tróna á toppi milliriðils 2 með fullt hús stiga.

Snorri: Væri gaman að stríða Dönum hérna

"Þetta verður gaman. Svona á þetta að vera og fínt ef þetta væri svona á hverjum einasta leik," sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir æfingu íslenska landsliðsins í dag.

Króatar fóru létt með Rússa

Króatía er í góðri stöðu í milliriðli 2 eftir sannfærandi sigur á Rússlandi í fyrsta leik dagsins á EM í handbolta, 33-25.

Mikið sótt í 2-3 stanga árnar

Veiðimenn eru þessa dagana að bóka veiðina fyrir komandi sumar og það er greinileg aukning á ásókn í litlu árnar.

Guðjón Valur í sérflokki á EM

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er næstmarkahæsti leikmaðurinn á EM í Danmörku. Þá er skotnýting hans í sérflokki ef litið er til markahæstu manna.

Chelsea bíður eftir símtali frá Manchester

Juan Mata er sterklega orðaður við Englandsmeistara Manchester United í fjölmiðlum ytra. Mata hefur þurft að sitja á bekknum hjá Chelsea í vetur meira en kappinn kann við.

Flautukarfa Gibson tryggði sigur á Lakers

Þótt innan við sekúnda væri eftir á klukkunni tókst Chicaco Bulls að taka innkast og skora sigurkörfuna gegn Los Langeles Lakers í NBA-deildinni í nótt.

Enginn hræddur við rússíbanann

Theodór Elmar Bjarnason er kominn aftur í íslenska karlalandsliðið eftir tveggja ára fjarveru. Elmar ætlar að nýta tækifærið gegn löndum Lars Lagerbäck frá Svíþjóð í Abu Dhabi í dag þar sem segja má að Norðurlandaúrval beggja þjóða leiði saman hesta sína.

Sjá næstu 50 fréttir