Stjarnan enn ósigruð á toppnum | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. janúar 2014 21:40 Jóna Margrét Ragnarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar. Vísir/Vilhelm Sex leikir fóru fram í Olísdeild kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan er enn á sigurbraut en Fram hafði betur gegn ÍBV í Safamýrinni. ÍBV vann í síðustu umferð góðan sigur á Valskonum en náðu sér ekki á strik gegn Íslandsmeisturum Fram í kvöld. Þær bláklæddu höfðu betur, 30-22, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik. Stjarnan er enn ósigrað í deildinni en liðið hefur aðeins tapað einu stigi í þrettán leikjum. Liðið vann FH í Hafnarfirði í kvöld, 26-22. Valur er í öðru sæti með 22 stig, þremur stigum á eftir Stjörnunni, eftir sigur á Selfyssingum í kvöld. Fram er í þriðja sæti með 20 stig og Grótta er nú komið í fjórða sætið með nítján stig, einu meira en ÍBV. Grótta hafði þá betur gegn Fylki á útivelli og Haukar unnu sigur á HK-ingum í Hafnarfirði. KA/Þór vann svo botnlið Aftureldingar í Mosfellsbæ.Úrslit kvöldsins:Fram - ÍBV 30-22 (14-10)Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 9, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 7, Marthe Sördal 6, María Karlsdóttir 3, Hafdís Shizuka Iura 3, Kristín Helgadóttir 1, Hekla Rún Ámundadóttir 1.Mörk ÍBV: Vera Lopes 11, Ester Óskarsdóttir 5, Guðbjörg Guðmannsdóttir 3, Díana Dögg Magnúsdóttir 2, Telma Amado 1.FH - Stjarnan 22-26 (8-14)Mörk FH: Aníta Mjöll Ægisdóttir 5, Ingibjörg Pálmadóttir 4, Sigrún Jóhannsdóttir 3, Steinunn Snorradóttir 3, Rebekka Guðmundsdóttir 3, Rakel Sigurðardóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna G. Stefánsdóttir 6, Helena Rut Örvarsdóttir 5, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 4, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 4, Jóna M. Ragnarsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 2, Sólveig Lára Kjærnested 2.Fylkir - Grótta 24-27 (12-16)Mörk Fylkis: Patricia Szölosi 9, Díana Kristín Sigmarsdóttir 5, Andrea Olsen 5, Hildur Björnsdóttir 3, Kristjana Björk Steinarsdóttir 2.Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 9, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 7, Eva Björk Davíðsdóttir 3, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 3, Lene Burmo 2, Anett Köbli 1, Sóley Arnarsdóttir 1, Guðný Hjaltadóttir 1.Haukar - HK 28-25 (10-11)Mörk Hauka: Marija Gedroit 7, Karen Helga Díönudóttir 7, Viktoria Valdimarsdóttir 5, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 3, Áróra Eir Pálsdóttir 2, Ragnheiður Ragnarsdóttir 1.Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir 8, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 6, Sóley Ívarsdóttir 4, Gerður Arinbjarnar 2, Sigríður Hauksdóttir 2, María Lovísa Breiðdal 2, Anna María Guðmundsdóttir 1.Afturelding - KA/Þór 21-28 (11-10)Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 10, Sara Kristjánsdóttir 3, Telma Frímannsdóttir 2, Vigdís Brandsdóttir 2, Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir 1, Tanja Ösp Þorvaldsdóttir 1, Íris Sigurðardóttir 1, Monika Budai 1.Mörk KA/Þórs: Martha Hermannsdóttir 10, Katrín Vilhjálmsdóttir 8, Birta Fönn Sveinsdóttir 6, Erla Hleiður Tryggvadóttir 2, Erna Davíðsdóttir 1, Sigríður Höskuldsdóttir 1.Selfoss - Valur 23-30 (11-14)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 8, Carmen Palamariu 5, Kara Rún Árnadóttir 4, Hildur Öder Einarsdóttir 3, Margrét Kristín Jónsdóttir 1, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1, Perla Ruth Albertsdóttir 1.Mörk Vals: Kristín Guðmundsdóttir 7, Karólína Lárudóttir 5, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 5, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 4, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 2, Rebekka Rut Skúladóttir 1, Sigurlaug Rúnarsdóttir 1, Bryndís Elín Wöhler 1, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Sjá meira
Sex leikir fóru fram í Olísdeild kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan er enn á sigurbraut en Fram hafði betur gegn ÍBV í Safamýrinni. ÍBV vann í síðustu umferð góðan sigur á Valskonum en náðu sér ekki á strik gegn Íslandsmeisturum Fram í kvöld. Þær bláklæddu höfðu betur, 30-22, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik. Stjarnan er enn ósigrað í deildinni en liðið hefur aðeins tapað einu stigi í þrettán leikjum. Liðið vann FH í Hafnarfirði í kvöld, 26-22. Valur er í öðru sæti með 22 stig, þremur stigum á eftir Stjörnunni, eftir sigur á Selfyssingum í kvöld. Fram er í þriðja sæti með 20 stig og Grótta er nú komið í fjórða sætið með nítján stig, einu meira en ÍBV. Grótta hafði þá betur gegn Fylki á útivelli og Haukar unnu sigur á HK-ingum í Hafnarfirði. KA/Þór vann svo botnlið Aftureldingar í Mosfellsbæ.Úrslit kvöldsins:Fram - ÍBV 30-22 (14-10)Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 9, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 7, Marthe Sördal 6, María Karlsdóttir 3, Hafdís Shizuka Iura 3, Kristín Helgadóttir 1, Hekla Rún Ámundadóttir 1.Mörk ÍBV: Vera Lopes 11, Ester Óskarsdóttir 5, Guðbjörg Guðmannsdóttir 3, Díana Dögg Magnúsdóttir 2, Telma Amado 1.FH - Stjarnan 22-26 (8-14)Mörk FH: Aníta Mjöll Ægisdóttir 5, Ingibjörg Pálmadóttir 4, Sigrún Jóhannsdóttir 3, Steinunn Snorradóttir 3, Rebekka Guðmundsdóttir 3, Rakel Sigurðardóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna G. Stefánsdóttir 6, Helena Rut Örvarsdóttir 5, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 4, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 4, Jóna M. Ragnarsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 2, Sólveig Lára Kjærnested 2.Fylkir - Grótta 24-27 (12-16)Mörk Fylkis: Patricia Szölosi 9, Díana Kristín Sigmarsdóttir 5, Andrea Olsen 5, Hildur Björnsdóttir 3, Kristjana Björk Steinarsdóttir 2.Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 9, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 7, Eva Björk Davíðsdóttir 3, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 3, Lene Burmo 2, Anett Köbli 1, Sóley Arnarsdóttir 1, Guðný Hjaltadóttir 1.Haukar - HK 28-25 (10-11)Mörk Hauka: Marija Gedroit 7, Karen Helga Díönudóttir 7, Viktoria Valdimarsdóttir 5, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 3, Áróra Eir Pálsdóttir 2, Ragnheiður Ragnarsdóttir 1.Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir 8, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 6, Sóley Ívarsdóttir 4, Gerður Arinbjarnar 2, Sigríður Hauksdóttir 2, María Lovísa Breiðdal 2, Anna María Guðmundsdóttir 1.Afturelding - KA/Þór 21-28 (11-10)Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 10, Sara Kristjánsdóttir 3, Telma Frímannsdóttir 2, Vigdís Brandsdóttir 2, Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir 1, Tanja Ösp Þorvaldsdóttir 1, Íris Sigurðardóttir 1, Monika Budai 1.Mörk KA/Þórs: Martha Hermannsdóttir 10, Katrín Vilhjálmsdóttir 8, Birta Fönn Sveinsdóttir 6, Erla Hleiður Tryggvadóttir 2, Erna Davíðsdóttir 1, Sigríður Höskuldsdóttir 1.Selfoss - Valur 23-30 (11-14)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 8, Carmen Palamariu 5, Kara Rún Árnadóttir 4, Hildur Öder Einarsdóttir 3, Margrét Kristín Jónsdóttir 1, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1, Perla Ruth Albertsdóttir 1.Mörk Vals: Kristín Guðmundsdóttir 7, Karólína Lárudóttir 5, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 5, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 4, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 2, Rebekka Rut Skúladóttir 1, Sigurlaug Rúnarsdóttir 1, Bryndís Elín Wöhler 1, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Sjá meira