Stjarnan enn ósigruð á toppnum | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. janúar 2014 21:40 Jóna Margrét Ragnarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar. Vísir/Vilhelm Sex leikir fóru fram í Olísdeild kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan er enn á sigurbraut en Fram hafði betur gegn ÍBV í Safamýrinni. ÍBV vann í síðustu umferð góðan sigur á Valskonum en náðu sér ekki á strik gegn Íslandsmeisturum Fram í kvöld. Þær bláklæddu höfðu betur, 30-22, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik. Stjarnan er enn ósigrað í deildinni en liðið hefur aðeins tapað einu stigi í þrettán leikjum. Liðið vann FH í Hafnarfirði í kvöld, 26-22. Valur er í öðru sæti með 22 stig, þremur stigum á eftir Stjörnunni, eftir sigur á Selfyssingum í kvöld. Fram er í þriðja sæti með 20 stig og Grótta er nú komið í fjórða sætið með nítján stig, einu meira en ÍBV. Grótta hafði þá betur gegn Fylki á útivelli og Haukar unnu sigur á HK-ingum í Hafnarfirði. KA/Þór vann svo botnlið Aftureldingar í Mosfellsbæ.Úrslit kvöldsins:Fram - ÍBV 30-22 (14-10)Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 9, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 7, Marthe Sördal 6, María Karlsdóttir 3, Hafdís Shizuka Iura 3, Kristín Helgadóttir 1, Hekla Rún Ámundadóttir 1.Mörk ÍBV: Vera Lopes 11, Ester Óskarsdóttir 5, Guðbjörg Guðmannsdóttir 3, Díana Dögg Magnúsdóttir 2, Telma Amado 1.FH - Stjarnan 22-26 (8-14)Mörk FH: Aníta Mjöll Ægisdóttir 5, Ingibjörg Pálmadóttir 4, Sigrún Jóhannsdóttir 3, Steinunn Snorradóttir 3, Rebekka Guðmundsdóttir 3, Rakel Sigurðardóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna G. Stefánsdóttir 6, Helena Rut Örvarsdóttir 5, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 4, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 4, Jóna M. Ragnarsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 2, Sólveig Lára Kjærnested 2.Fylkir - Grótta 24-27 (12-16)Mörk Fylkis: Patricia Szölosi 9, Díana Kristín Sigmarsdóttir 5, Andrea Olsen 5, Hildur Björnsdóttir 3, Kristjana Björk Steinarsdóttir 2.Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 9, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 7, Eva Björk Davíðsdóttir 3, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 3, Lene Burmo 2, Anett Köbli 1, Sóley Arnarsdóttir 1, Guðný Hjaltadóttir 1.Haukar - HK 28-25 (10-11)Mörk Hauka: Marija Gedroit 7, Karen Helga Díönudóttir 7, Viktoria Valdimarsdóttir 5, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 3, Áróra Eir Pálsdóttir 2, Ragnheiður Ragnarsdóttir 1.Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir 8, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 6, Sóley Ívarsdóttir 4, Gerður Arinbjarnar 2, Sigríður Hauksdóttir 2, María Lovísa Breiðdal 2, Anna María Guðmundsdóttir 1.Afturelding - KA/Þór 21-28 (11-10)Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 10, Sara Kristjánsdóttir 3, Telma Frímannsdóttir 2, Vigdís Brandsdóttir 2, Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir 1, Tanja Ösp Þorvaldsdóttir 1, Íris Sigurðardóttir 1, Monika Budai 1.Mörk KA/Þórs: Martha Hermannsdóttir 10, Katrín Vilhjálmsdóttir 8, Birta Fönn Sveinsdóttir 6, Erla Hleiður Tryggvadóttir 2, Erna Davíðsdóttir 1, Sigríður Höskuldsdóttir 1.Selfoss - Valur 23-30 (11-14)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 8, Carmen Palamariu 5, Kara Rún Árnadóttir 4, Hildur Öder Einarsdóttir 3, Margrét Kristín Jónsdóttir 1, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1, Perla Ruth Albertsdóttir 1.Mörk Vals: Kristín Guðmundsdóttir 7, Karólína Lárudóttir 5, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 5, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 4, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 2, Rebekka Rut Skúladóttir 1, Sigurlaug Rúnarsdóttir 1, Bryndís Elín Wöhler 1, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Fleiri fréttir Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Sjá meira
Sex leikir fóru fram í Olísdeild kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan er enn á sigurbraut en Fram hafði betur gegn ÍBV í Safamýrinni. ÍBV vann í síðustu umferð góðan sigur á Valskonum en náðu sér ekki á strik gegn Íslandsmeisturum Fram í kvöld. Þær bláklæddu höfðu betur, 30-22, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik. Stjarnan er enn ósigrað í deildinni en liðið hefur aðeins tapað einu stigi í þrettán leikjum. Liðið vann FH í Hafnarfirði í kvöld, 26-22. Valur er í öðru sæti með 22 stig, þremur stigum á eftir Stjörnunni, eftir sigur á Selfyssingum í kvöld. Fram er í þriðja sæti með 20 stig og Grótta er nú komið í fjórða sætið með nítján stig, einu meira en ÍBV. Grótta hafði þá betur gegn Fylki á útivelli og Haukar unnu sigur á HK-ingum í Hafnarfirði. KA/Þór vann svo botnlið Aftureldingar í Mosfellsbæ.Úrslit kvöldsins:Fram - ÍBV 30-22 (14-10)Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 9, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 7, Marthe Sördal 6, María Karlsdóttir 3, Hafdís Shizuka Iura 3, Kristín Helgadóttir 1, Hekla Rún Ámundadóttir 1.Mörk ÍBV: Vera Lopes 11, Ester Óskarsdóttir 5, Guðbjörg Guðmannsdóttir 3, Díana Dögg Magnúsdóttir 2, Telma Amado 1.FH - Stjarnan 22-26 (8-14)Mörk FH: Aníta Mjöll Ægisdóttir 5, Ingibjörg Pálmadóttir 4, Sigrún Jóhannsdóttir 3, Steinunn Snorradóttir 3, Rebekka Guðmundsdóttir 3, Rakel Sigurðardóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna G. Stefánsdóttir 6, Helena Rut Örvarsdóttir 5, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 4, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 4, Jóna M. Ragnarsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 2, Sólveig Lára Kjærnested 2.Fylkir - Grótta 24-27 (12-16)Mörk Fylkis: Patricia Szölosi 9, Díana Kristín Sigmarsdóttir 5, Andrea Olsen 5, Hildur Björnsdóttir 3, Kristjana Björk Steinarsdóttir 2.Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 9, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 7, Eva Björk Davíðsdóttir 3, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 3, Lene Burmo 2, Anett Köbli 1, Sóley Arnarsdóttir 1, Guðný Hjaltadóttir 1.Haukar - HK 28-25 (10-11)Mörk Hauka: Marija Gedroit 7, Karen Helga Díönudóttir 7, Viktoria Valdimarsdóttir 5, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 3, Áróra Eir Pálsdóttir 2, Ragnheiður Ragnarsdóttir 1.Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir 8, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 6, Sóley Ívarsdóttir 4, Gerður Arinbjarnar 2, Sigríður Hauksdóttir 2, María Lovísa Breiðdal 2, Anna María Guðmundsdóttir 1.Afturelding - KA/Þór 21-28 (11-10)Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 10, Sara Kristjánsdóttir 3, Telma Frímannsdóttir 2, Vigdís Brandsdóttir 2, Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir 1, Tanja Ösp Þorvaldsdóttir 1, Íris Sigurðardóttir 1, Monika Budai 1.Mörk KA/Þórs: Martha Hermannsdóttir 10, Katrín Vilhjálmsdóttir 8, Birta Fönn Sveinsdóttir 6, Erla Hleiður Tryggvadóttir 2, Erna Davíðsdóttir 1, Sigríður Höskuldsdóttir 1.Selfoss - Valur 23-30 (11-14)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 8, Carmen Palamariu 5, Kara Rún Árnadóttir 4, Hildur Öder Einarsdóttir 3, Margrét Kristín Jónsdóttir 1, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1, Perla Ruth Albertsdóttir 1.Mörk Vals: Kristín Guðmundsdóttir 7, Karólína Lárudóttir 5, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 5, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 4, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 2, Rebekka Rut Skúladóttir 1, Sigurlaug Rúnarsdóttir 1, Bryndís Elín Wöhler 1, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Fleiri fréttir Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Sjá meira