Fleiri fréttir Danmörk í undanúrslit | Ísland þarf að stóla á Makedóníu Danmörk tryggði sæti sitt í undanúrslitum EM í handbolta með sigri á Ungverjalandi í Herning í kvöld, 28-24. 20.1.2014 21:11 Gerðu nóg gegn Makedóníu | Myndir Ísland vann fyrr í dag sigur á Makedóníu, 29-27, og heldur þar með enn í veika von um sæti í undanúrslitum EM í handbolta. 20.1.2014 20:29 Frábær frammistaða lærisveina Patreks en naumt tap Heimsmeistarar Spánverja unnu nauman eins marks sigur á Austurríki, 28-27, í öðrum leik dagsins á EM í handbolta. 20.1.2014 19:06 Róbert: Þeir spila fáranlega leiðinlegan handbolta Róbert Gunnarsson átti aftur flottan leik á línunni gegn Makedóníu í kvöld. Hann skoraði fjögur mörk úr fjórum skotum. 20.1.2014 18:04 Snorri: Okkar slakasti leikur í keppninni "Þetta var allt of spennandi í lokin. Það var meira út af okkar klaufaskap frekar en eitthvað annað. Við héldum að þetta væri komið og duttum í sama pakka og í byrjun leiks," sagði leikstjórnandinn Snorri Steinn Guðjónsson eftir sigurinn fína á Makedóníu. 20.1.2014 17:59 Ari Freyr fyrirliði og Jón Daði byrjar Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands í æfingaleiknum gegn Svíum í Abu Dhabi á morgun. 20.1.2014 17:46 Aron Pálmars: Mótið er ekki búið hjá mér Annan leikinn í röð þurfti Aron Pálmarsson að fá sér sæti á bekknum eftir nokkurra mínútna leik. Hann er meiddur og gat einfaldlega ekki meira í dag. 20.1.2014 17:45 Lugano tryggði West Brom stig Everton varð af mikilvægum stigum í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en liðið tapaði fyrir West Brom á útivelli í kvöld, 1-1. 20.1.2014 17:39 Ólafur: Flottur leikur hjá öllum í liðinu Ólafur Andrés Guðmundsson fylgdi flottum leik gegn Austurríki eftir með fínni frammistöðu gegn Makedóníu í kvöld. 20.1.2014 17:36 Strákarnir þurfa hjálp til að komast í undanúrslit Þrátt fyrir sigur á Makedóníu í dag þurfa strákarnir okkar aðstoð til að komast áfram í undanúrslit EM í Danmörku. 20.1.2014 17:33 Rúnar: Við vorum svalir "Þetta var nokkuð jafnt undir lokin en ég var aldrei neitt hræddur," sagði stórskyttan Rúnar Kárason eftir sigurinn á Makedóníu í dag. 20.1.2014 17:29 Ásgeir Örn: Gleymdi að setja hann í netið Ásgeir Örn Hallgrímsson var valinn maður leiksins eftir sigur Íslands á Makedóníu á EM í handbolta í dag. Hann skoraði sex mörk í tveggja marka sigri, 29-27. 20.1.2014 17:05 KR-ingar með reynslubolta á bekknum Landsliðsmaðurinn fyrrverandi Guðlaug Jónsdóttir getur vafalítið kennt stelpunum í knattspyrnuliði KR eitt og annað í nýju hlutverki sínu hjá liðinu. 20.1.2014 17:00 Guðjón Valur: Erfiðara en þetta átti að verða Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði, var ánægður með stigin tvö sem Ísland fékk í dag fyrir sigur á Makedóníu í milliriðlakeppni EM í handbolta. 20.1.2014 16:57 Aron: Þeir fengu blóð á tennurnar "Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson eftir tveggja marka sigur Íslands á Makedóníu, 29-27, á EM í handbolta í dag. 20.1.2014 16:47 Ísland leikur æfingaleiki gegn Austurríki í apríl Ákveðið hefur verið að spila tvo vináttulandsleiki í handbolta gegn Austurríki, liði Patreks Jóhannessonar, í apríl næstkomandi. 20.1.2014 16:24 Umfjöllun og myndir: Ísland - Makedónía 29-27 | Annar sigur strákanna í röð Karlalandslið Íslands í handbolta er komið í annað sæti milliriðils 1 á Evrópumótinu í Danmörku eftir 29-27 sigur á Makedóníu á Evrópumótinu í Danmörku í dag. Liðið spilaði sinn slakasta leik á mótinu en landaði engu að síður sigri. 20.1.2014 13:43 Róbert: Makedónarnir eru svolitlir fautar Það gekk brösuglega hjá íslensku línumönnunum í fyrstu leikjum EM. Þeir fengu lítið boltann og þar af leiðandi voru mörkin af skornum skammti. Það gekk þó betur í síðasta leik en þá skoraði Róbert Gunnarsson fimm mörk og Kári Kristján eitt. 20.1.2014 13:40 Guðjón: Við eigum að vinna þennan leik Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur farið á kostum á EM í Danmörku. Hann er með hundrað prósent skotnýtingu í síðustu tveim leikjum. 20.1.2014 13:05 Aron K.: Lazarov er einn besti leikmaður heims Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson þarf að finna leiðir í dag til þess að stöðva stórskyttuna Kiril Lazarov hjá Makedóníu. 20.1.2014 12:11 Svona tókum við Makedóníu síðast | Myndband Ísland mætir Makedóníu í öðrum leik liðanna í milliriðli 1 á Evrópumótinu í handbolta karla í Herning í Danmörku í dag. 20.1.2014 11:59 Sá markahæsti í liði mótherja Íslands Ljóst er að strákarnir okkar í karlalandsliði Íslands í handbolta þurfa að hafa góðar gætur á Kiril Lazarov í viðureign liðanna í milliriðli 1 á Evrópumótinu í Danmörku í dag. 20.1.2014 11:30 Tékkar með flautuna í leiknum gegn Makedóníumönnum Ísland mætir Makedóníu í öðrum leik liðanna í milliriðli 1 á Evrópumóti karla í handknattleik í dag. Flautað verður til leiks klukkan 15. 20.1.2014 11:00 Tvöfaldur íslenskur bikarsigur í Danaveldi Kanínurnar hans Arnars Guðjónssonar í Svendborg og SISU, sem Hrannar Hólm þjálfar, urðu bikarmeistarar í körfubolta á mikilli bikarhelgi í Horsens í Danmörku í gær. 20.1.2014 10:26 Ribery og Benzema gætu þurft að sitja inni í þrjú ár Réttarhöld yfir frönsku knattspyrnumönnum Karim Benzema og Franck Ribery hefjast í París í Frakklandi í dag. 20.1.2014 10:15 Lítið gengur hjá Íslandi manni færri og manni fleiri Íslenska handboltalandsliðið er með eina slökustu sóknarnýtinguna á EM í handbolta í Danmörku þegar kemur að því að spila bæði manni fleiri og manni færri. 20.1.2014 09:30 Leiva í höndum guðs Lucas Leiva var borinn af velli í jafnteflisleiknum gegn Aston Villa á laugardag. Bendir flest til þess að meiðsli Brasilíumannsins séu alvarleg. 20.1.2014 08:30 Björgvin Páll: Ég er í fínni vinnu Ísland spilar sinn annan leik í milliriðli EM í dag. Makedónar bíða en þeir spila hægan og leiðinlegan handbolta að margra mati. Strákarnir okkar ætla að reyna keyra yfir þá og Björgvin Páll stefnir á annan stórleik. 20.1.2014 08:00 Pétur sjúkraþjálfari: Strákarnir eru rosalega skemmtilegir Sjúkraþjálfararnir Pétur Örn Gunnarsson og Elís Þór Rafnsson hafa haft í nógu að snúast á EM enda mannskapurinn ansi laskaður. 20.1.2014 07:30 Mourinho telur að Manchester United eigi ekki möguleika á titlinum Jose Mourinho telur að 3-1 sigur Chelsea gegn Manchester United í dag hafi gert útslagið í titilibaráttuvon Manchester United. 19.1.2014 22:45 Franski boltinn: PSG slátraði Nantes Paris-Saint German átti ekki í vandræðum með Nantes á heimavelli í 5-0 sigri í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. PSG er með fimm stiga forskot á toppi frönsku deildarinnar. 19.1.2014 21:49 Ítalía: Sigur í fyrsta leik Seedorf Mario Balotelli skoraði sigurmark AC Milan í naumum sigri á Hellas Verona í ítölsku deildinni í kvöld. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Verona og spilaði allar 90 mínútur leiksins. 19.1.2014 21:38 Boldsen: Aron getur orðið sá besti í heimi Joachim Boldsen, handboltaspekingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV3 Sport, spáir því að Aron Pálmarsson eigi glæstan feril fyrir höndum í handboltanum. Fjallað er um ummæli Boldsen í vefsíðu danska blaðsins Berlingske Tidende. 19.1.2014 21:31 Frábær lokakafli hjá Stólunum kom þeim í undanúrslitin 1. deildarlið Tindastóls komst í kvöld í undanúrslit Poweradebikars karla í körfubolta eftir fimm stiga útisigur á Fjölni, 76-71. Stólarnir hafa þar með ekki tapað leik í vetur en þeir hafa unnið alla tíu leiki sína í 1. deildinni. 19.1.2014 20:59 Frakkar lögðu Króata í stórslag Frakkland vann mikilvægan sigur á Króötum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. Liðin mættust fyrir fjórum árum í úrslitum Evrópumótsins í handbolta. 19.1.2014 20:42 Moyes hefur aldrei unnið á erfiðustu útivöllunum David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, horfði upp á sína menn tapa 3-1 á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðin mættust á Stamford Bridge í London. 19.1.2014 20:30 Hildigunnur og félagar með öruggan sigur Hildigunnur Einarsdóttir og félagar í Tertnes Elite unnu öruggan sigur á Byasen á heimavelli í norsku deildinni í handbolta í dag. Tertnes leiddi 18-6 í hálfleik og var sigurinn ekki í hættu eftir það. Tertnes færði sig upp í fjórða sæti norsku deildarinnar með sigrinum og á liðið einnig leik til góða. 19.1.2014 19:34 Mourinho langt á undan Sir Alex og Wenger í hundrað sigra Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, fagnaði í dag sínum hundraðasta sigri í ensku úrvalsdeildinni þegar hann stýrði Chelsea-liðinu til 3-1 sigurs á Manchester United á Stamford Bridge. 19.1.2014 19:30 Ólafur Ingi hefndi fyrir FH Ólafur Ingi Skúlason, miðjumaður Zulte-Waregem skoraði sigurmark Zulte í mikilvægum sigri gegn Genk í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld. 19.1.2014 19:07 Svíar unnu nauman sigur Þrátt fyrir að hafa misst niður sjö marka forskot í seinni hálfleik náðu Svíar að leggja Rússa að velli 29-27 í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. 19.1.2014 18:52 Moyes óánægður með varnarleikinn David Moyes var óánægður í viðtölum eftir 3-1 tap gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þrenna frá Samuel Eto'o kláraði leikinn fyrir Chelsea eftir fimmtíu mínútna leik. 19.1.2014 18:30 Belenenses missti af stigi á lokamínútum leiksins Helgi Valur Daníelsson og Eggert Gunnþór Jónsson voru báðir í byrjunarliði Belenenses í svekkjandi 1-0 tapi gegn Rio Ave í portúgölsku deildinni í fótbolta í dag. 19.1.2014 18:03 Helena stigahæst í útisigri Helena Sverrisdóttir skoraði 21 stig og var stigahæst hjá ungverska liði sínu Aluinvent DVTK Miskolc í 94-63 útisigri á Rucon Spisska Nova Ves í Mið-Evrópu deild kvenna í körfubolta í kvöld. 19.1.2014 17:31 Sigurmark Kolbeins kom Ajax á toppinn Kolbeinn Sigþórsson svaraði gagnrýnisröddunum í Hollandi með því að tryggja Ajax 1-0 sigur á PSV Eindhoven í fyrsta umferð hollensku úrvalsdeildarinnar eftir jólafríið. Þetta var gríðarlega mikilvægt mark fyrir Ajax í baráttunni um hollenska meistaratitilinn. 19.1.2014 17:19 Buðu stuðningsmönnum andstæðingsins á leikinn Óhætt er að segja að stuðningsmenn Bournemouth í fyrstu deild ensku deildarkeppninnar hafi unnið óvenjulegt góðverk í vikunni. 19.1.2014 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Danmörk í undanúrslit | Ísland þarf að stóla á Makedóníu Danmörk tryggði sæti sitt í undanúrslitum EM í handbolta með sigri á Ungverjalandi í Herning í kvöld, 28-24. 20.1.2014 21:11
Gerðu nóg gegn Makedóníu | Myndir Ísland vann fyrr í dag sigur á Makedóníu, 29-27, og heldur þar með enn í veika von um sæti í undanúrslitum EM í handbolta. 20.1.2014 20:29
Frábær frammistaða lærisveina Patreks en naumt tap Heimsmeistarar Spánverja unnu nauman eins marks sigur á Austurríki, 28-27, í öðrum leik dagsins á EM í handbolta. 20.1.2014 19:06
Róbert: Þeir spila fáranlega leiðinlegan handbolta Róbert Gunnarsson átti aftur flottan leik á línunni gegn Makedóníu í kvöld. Hann skoraði fjögur mörk úr fjórum skotum. 20.1.2014 18:04
Snorri: Okkar slakasti leikur í keppninni "Þetta var allt of spennandi í lokin. Það var meira út af okkar klaufaskap frekar en eitthvað annað. Við héldum að þetta væri komið og duttum í sama pakka og í byrjun leiks," sagði leikstjórnandinn Snorri Steinn Guðjónsson eftir sigurinn fína á Makedóníu. 20.1.2014 17:59
Ari Freyr fyrirliði og Jón Daði byrjar Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands í æfingaleiknum gegn Svíum í Abu Dhabi á morgun. 20.1.2014 17:46
Aron Pálmars: Mótið er ekki búið hjá mér Annan leikinn í röð þurfti Aron Pálmarsson að fá sér sæti á bekknum eftir nokkurra mínútna leik. Hann er meiddur og gat einfaldlega ekki meira í dag. 20.1.2014 17:45
Lugano tryggði West Brom stig Everton varð af mikilvægum stigum í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en liðið tapaði fyrir West Brom á útivelli í kvöld, 1-1. 20.1.2014 17:39
Ólafur: Flottur leikur hjá öllum í liðinu Ólafur Andrés Guðmundsson fylgdi flottum leik gegn Austurríki eftir með fínni frammistöðu gegn Makedóníu í kvöld. 20.1.2014 17:36
Strákarnir þurfa hjálp til að komast í undanúrslit Þrátt fyrir sigur á Makedóníu í dag þurfa strákarnir okkar aðstoð til að komast áfram í undanúrslit EM í Danmörku. 20.1.2014 17:33
Rúnar: Við vorum svalir "Þetta var nokkuð jafnt undir lokin en ég var aldrei neitt hræddur," sagði stórskyttan Rúnar Kárason eftir sigurinn á Makedóníu í dag. 20.1.2014 17:29
Ásgeir Örn: Gleymdi að setja hann í netið Ásgeir Örn Hallgrímsson var valinn maður leiksins eftir sigur Íslands á Makedóníu á EM í handbolta í dag. Hann skoraði sex mörk í tveggja marka sigri, 29-27. 20.1.2014 17:05
KR-ingar með reynslubolta á bekknum Landsliðsmaðurinn fyrrverandi Guðlaug Jónsdóttir getur vafalítið kennt stelpunum í knattspyrnuliði KR eitt og annað í nýju hlutverki sínu hjá liðinu. 20.1.2014 17:00
Guðjón Valur: Erfiðara en þetta átti að verða Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði, var ánægður með stigin tvö sem Ísland fékk í dag fyrir sigur á Makedóníu í milliriðlakeppni EM í handbolta. 20.1.2014 16:57
Aron: Þeir fengu blóð á tennurnar "Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson eftir tveggja marka sigur Íslands á Makedóníu, 29-27, á EM í handbolta í dag. 20.1.2014 16:47
Ísland leikur æfingaleiki gegn Austurríki í apríl Ákveðið hefur verið að spila tvo vináttulandsleiki í handbolta gegn Austurríki, liði Patreks Jóhannessonar, í apríl næstkomandi. 20.1.2014 16:24
Umfjöllun og myndir: Ísland - Makedónía 29-27 | Annar sigur strákanna í röð Karlalandslið Íslands í handbolta er komið í annað sæti milliriðils 1 á Evrópumótinu í Danmörku eftir 29-27 sigur á Makedóníu á Evrópumótinu í Danmörku í dag. Liðið spilaði sinn slakasta leik á mótinu en landaði engu að síður sigri. 20.1.2014 13:43
Róbert: Makedónarnir eru svolitlir fautar Það gekk brösuglega hjá íslensku línumönnunum í fyrstu leikjum EM. Þeir fengu lítið boltann og þar af leiðandi voru mörkin af skornum skammti. Það gekk þó betur í síðasta leik en þá skoraði Róbert Gunnarsson fimm mörk og Kári Kristján eitt. 20.1.2014 13:40
Guðjón: Við eigum að vinna þennan leik Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur farið á kostum á EM í Danmörku. Hann er með hundrað prósent skotnýtingu í síðustu tveim leikjum. 20.1.2014 13:05
Aron K.: Lazarov er einn besti leikmaður heims Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson þarf að finna leiðir í dag til þess að stöðva stórskyttuna Kiril Lazarov hjá Makedóníu. 20.1.2014 12:11
Svona tókum við Makedóníu síðast | Myndband Ísland mætir Makedóníu í öðrum leik liðanna í milliriðli 1 á Evrópumótinu í handbolta karla í Herning í Danmörku í dag. 20.1.2014 11:59
Sá markahæsti í liði mótherja Íslands Ljóst er að strákarnir okkar í karlalandsliði Íslands í handbolta þurfa að hafa góðar gætur á Kiril Lazarov í viðureign liðanna í milliriðli 1 á Evrópumótinu í Danmörku í dag. 20.1.2014 11:30
Tékkar með flautuna í leiknum gegn Makedóníumönnum Ísland mætir Makedóníu í öðrum leik liðanna í milliriðli 1 á Evrópumóti karla í handknattleik í dag. Flautað verður til leiks klukkan 15. 20.1.2014 11:00
Tvöfaldur íslenskur bikarsigur í Danaveldi Kanínurnar hans Arnars Guðjónssonar í Svendborg og SISU, sem Hrannar Hólm þjálfar, urðu bikarmeistarar í körfubolta á mikilli bikarhelgi í Horsens í Danmörku í gær. 20.1.2014 10:26
Ribery og Benzema gætu þurft að sitja inni í þrjú ár Réttarhöld yfir frönsku knattspyrnumönnum Karim Benzema og Franck Ribery hefjast í París í Frakklandi í dag. 20.1.2014 10:15
Lítið gengur hjá Íslandi manni færri og manni fleiri Íslenska handboltalandsliðið er með eina slökustu sóknarnýtinguna á EM í handbolta í Danmörku þegar kemur að því að spila bæði manni fleiri og manni færri. 20.1.2014 09:30
Leiva í höndum guðs Lucas Leiva var borinn af velli í jafnteflisleiknum gegn Aston Villa á laugardag. Bendir flest til þess að meiðsli Brasilíumannsins séu alvarleg. 20.1.2014 08:30
Björgvin Páll: Ég er í fínni vinnu Ísland spilar sinn annan leik í milliriðli EM í dag. Makedónar bíða en þeir spila hægan og leiðinlegan handbolta að margra mati. Strákarnir okkar ætla að reyna keyra yfir þá og Björgvin Páll stefnir á annan stórleik. 20.1.2014 08:00
Pétur sjúkraþjálfari: Strákarnir eru rosalega skemmtilegir Sjúkraþjálfararnir Pétur Örn Gunnarsson og Elís Þór Rafnsson hafa haft í nógu að snúast á EM enda mannskapurinn ansi laskaður. 20.1.2014 07:30
Mourinho telur að Manchester United eigi ekki möguleika á titlinum Jose Mourinho telur að 3-1 sigur Chelsea gegn Manchester United í dag hafi gert útslagið í titilibaráttuvon Manchester United. 19.1.2014 22:45
Franski boltinn: PSG slátraði Nantes Paris-Saint German átti ekki í vandræðum með Nantes á heimavelli í 5-0 sigri í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. PSG er með fimm stiga forskot á toppi frönsku deildarinnar. 19.1.2014 21:49
Ítalía: Sigur í fyrsta leik Seedorf Mario Balotelli skoraði sigurmark AC Milan í naumum sigri á Hellas Verona í ítölsku deildinni í kvöld. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Verona og spilaði allar 90 mínútur leiksins. 19.1.2014 21:38
Boldsen: Aron getur orðið sá besti í heimi Joachim Boldsen, handboltaspekingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV3 Sport, spáir því að Aron Pálmarsson eigi glæstan feril fyrir höndum í handboltanum. Fjallað er um ummæli Boldsen í vefsíðu danska blaðsins Berlingske Tidende. 19.1.2014 21:31
Frábær lokakafli hjá Stólunum kom þeim í undanúrslitin 1. deildarlið Tindastóls komst í kvöld í undanúrslit Poweradebikars karla í körfubolta eftir fimm stiga útisigur á Fjölni, 76-71. Stólarnir hafa þar með ekki tapað leik í vetur en þeir hafa unnið alla tíu leiki sína í 1. deildinni. 19.1.2014 20:59
Frakkar lögðu Króata í stórslag Frakkland vann mikilvægan sigur á Króötum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. Liðin mættust fyrir fjórum árum í úrslitum Evrópumótsins í handbolta. 19.1.2014 20:42
Moyes hefur aldrei unnið á erfiðustu útivöllunum David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, horfði upp á sína menn tapa 3-1 á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðin mættust á Stamford Bridge í London. 19.1.2014 20:30
Hildigunnur og félagar með öruggan sigur Hildigunnur Einarsdóttir og félagar í Tertnes Elite unnu öruggan sigur á Byasen á heimavelli í norsku deildinni í handbolta í dag. Tertnes leiddi 18-6 í hálfleik og var sigurinn ekki í hættu eftir það. Tertnes færði sig upp í fjórða sæti norsku deildarinnar með sigrinum og á liðið einnig leik til góða. 19.1.2014 19:34
Mourinho langt á undan Sir Alex og Wenger í hundrað sigra Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, fagnaði í dag sínum hundraðasta sigri í ensku úrvalsdeildinni þegar hann stýrði Chelsea-liðinu til 3-1 sigurs á Manchester United á Stamford Bridge. 19.1.2014 19:30
Ólafur Ingi hefndi fyrir FH Ólafur Ingi Skúlason, miðjumaður Zulte-Waregem skoraði sigurmark Zulte í mikilvægum sigri gegn Genk í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld. 19.1.2014 19:07
Svíar unnu nauman sigur Þrátt fyrir að hafa misst niður sjö marka forskot í seinni hálfleik náðu Svíar að leggja Rússa að velli 29-27 í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. 19.1.2014 18:52
Moyes óánægður með varnarleikinn David Moyes var óánægður í viðtölum eftir 3-1 tap gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þrenna frá Samuel Eto'o kláraði leikinn fyrir Chelsea eftir fimmtíu mínútna leik. 19.1.2014 18:30
Belenenses missti af stigi á lokamínútum leiksins Helgi Valur Daníelsson og Eggert Gunnþór Jónsson voru báðir í byrjunarliði Belenenses í svekkjandi 1-0 tapi gegn Rio Ave í portúgölsku deildinni í fótbolta í dag. 19.1.2014 18:03
Helena stigahæst í útisigri Helena Sverrisdóttir skoraði 21 stig og var stigahæst hjá ungverska liði sínu Aluinvent DVTK Miskolc í 94-63 útisigri á Rucon Spisska Nova Ves í Mið-Evrópu deild kvenna í körfubolta í kvöld. 19.1.2014 17:31
Sigurmark Kolbeins kom Ajax á toppinn Kolbeinn Sigþórsson svaraði gagnrýnisröddunum í Hollandi með því að tryggja Ajax 1-0 sigur á PSV Eindhoven í fyrsta umferð hollensku úrvalsdeildarinnar eftir jólafríið. Þetta var gríðarlega mikilvægt mark fyrir Ajax í baráttunni um hollenska meistaratitilinn. 19.1.2014 17:19
Buðu stuðningsmönnum andstæðingsins á leikinn Óhætt er að segja að stuðningsmenn Bournemouth í fyrstu deild ensku deildarkeppninnar hafi unnið óvenjulegt góðverk í vikunni. 19.1.2014 17:00