Fleiri fréttir Mourinho: Gott fyrir Juan og gott fyrir ensku úrvalsdeildina Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tjáði sig um söluna á Juan Mata frá Chelsea til Manchester United á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. Jose Mourinho var í góðu skapi á fundinum og var ánægður með þann pening sem Chelsea fékk fyrir Mata. 24.1.2014 12:57 Wenger telur skammtímasjónarmið tilefni félagaskipta Mata Arsene Wenger segir að yfirvofandi sala Chelsea á Juan Mata sé í þeim tilgangi að styrkja stöðu Manchester United í leikjum gegn keppinautum Lundúnaliðsins. 24.1.2014 12:45 Umfjöllun: Ísland - Pólland 28-27 | Hetjuleg frammistaða skilaði fimmta sætinu Ísland vann dramatískan sigur á Póllandi í lokaleik sínum á EM í handbolta en Rúnar Kárason skoraði sigurmark Íslands þegar um 20 sekúndur voru til leiksloka. 24.1.2014 12:05 Tvö félög örugg með gull, silfur og brons á EM Heimasíða EM í handbolta í Danmörku hefur tekið saman hvaða félagslið eiga flesta leikmenn í undanúrslitum Evrópumótsins í kvöld og þar kom í ljós að þýska liðið HSV Hamburg og franska liðið Paris Saint-Germain eiga leikmann í öllum fjórum liðunum sem eru komin alla leið í mótinu. 24.1.2014 12:00 Hundraðasti sigurleikur Rúnars sem þjálfari KR Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR í fótboltanum, fagnaði í gær sínum hundraðasta sigri sem þjálfari KR-liðsins þegar liðið vann 3-2 sigur á Fram í Reykjavíkurmótinu í fótbolta en þetta kemur fram á heimasíðu KR. 24.1.2014 11:00 ÍR-ingar nálgast úrslitakeppnissæti | Myndir Stórleikur Terrence Watson dugði ekki til þegar ÍR-ingar unnu góðan þriggja stiga sigur á Haukum í Hafnarfirði í Domino's-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. 24.1.2014 10:30 Sóðalegt brot í Fjósinu | Myndbandið hefur verið fjarlægt Matthew James Hairston sýndi af sér afar óíþróttamannslega hegðun í viðureign Skallagríms og Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. 24.1.2014 10:24 Aron hefur leikið sinn síðasta leik á EM Ein breyting hefur verið gerð á íslenska karlalandsliðinu í handknattleik sem mætir Pólverjum í leiknum um 5. sætið á Evrópumótinu í dag. 24.1.2014 09:38 LeBron og Durant fengu flest atkvæði / Byrjunarlið Stjörnuleiks NBA klár Það kom fáum mikið á óvart að það voru Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder og LeBron James hjá Miami Heat sem fengu flest atkvæði í kosningunni fyrir Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í ár en leikurinn fer fram fram í New Orleans í næsta mánuði. 24.1.2014 09:15 Þórir segir óheppilegt að leikmaður og þjálfari séu í sambandi Þjálfari í efstu deild norsku knattspyrnunnar er sakaður um að hafa kynferðislega áreitt leikmann í liði sínu. Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, segir ekki faglegt að leikmaður og þjálfari sama liðs eigi í ástarsambandi. 24.1.2014 09:00 Tiger átta höggum á eftir forystusauðnum Bandaríkjamaðurinn Stewart Cink var í banastuði á fyrsta degi Farmers Insurance mótsins í golfi á Torrey Pines vellinum í Kaliforníu í gær. 24.1.2014 08:30 Hér hef ég eignast vini fyrir lífstíð Konan í hópnum hjá íslenska landsliðinu, Ingibjörg Ragnarsdóttir, hættir að vinna með liðinu eftir Evrópumótið í Danmörku. Hún sér ekki eftir mínútu. 24.1.2014 08:00 Aldridge í ham gegn Denver | Miami lagði L.A. Lakers LaMarcus Aldridge setti persónulegt með 44 stigum í 110-105 sigri Portland Trail Blazers gegn Denver Nuggets í NBA-körfuboltanum í nótt. 24.1.2014 07:37 Hreindýrum verði stýrt á heimaslóð Heimamenn í Fljótsdalshéraði vilja stjórn hreinadýramála úr höndum Umhverfisstofnunar og heim í hérað. 24.1.2014 07:00 Guðjón Valur gæti jafnað sögulegt afrek Guðjón Valur Sigurðsson á góða möguleika á því að verða markakóngur EM í Danmörku en fyrirliði íslenska landsliðsins hefur skorað 44 mörk í sex leikjum og er með sex marka forskot á næsta mann. 24.1.2014 00:01 Pitbull flytur HM-lagið með Jennifer Lopez Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í dag að We Are One (Ola Ola) í flutningi þeirra Pitbull og Jennifer Lopez verði opinbert lag HM 2014 í Brasilíu. 23.1.2014 23:28 Mirror: Terry fer líklega í sumar Enska dagblaðið Mirror fullyrðir í kvöld að John Terry muni yfirgefa herbúðir Chelsea þegar að samningur hans rennur út í lok tímabilsins. 23.1.2014 23:13 Anelka neitar sök Frakkinn Nicolas Anelka hefur svarað kæru enska knattspyrnusambandsins sem kærði hann fyrir ósæmilega hegðun í leik með West Brom á dögunum. 23.1.2014 23:05 Falcao ekki búinn að útiloka HM Radamel Falcao segist þrátt fyrir allt vera vongóður um að hann geti spilað með Kólumbíu á HM í Brasilíu í sumar. 23.1.2014 22:37 Björn boðinn í skiptum fyrir leikmann Coventry Staðarblaðið Coventry Telegraph fullyrðir í dag að enska C-deildarliðið Wolves vilji bjóða Coventry Björn Bergmann Sigurðarson í skiptum fyrir leikmann liðsins. 23.1.2014 22:29 Forseti Barcelona sagði af sér Sandro Rosell, forseti Barcelona, sagði í kvöld af sér í tengslum við lögsókn vegna kaupa félagsins á Brasilíumanninum Neymar 23.1.2014 22:17 Bjarni tapaði fyrir gömlu félögunum Bjarni Guðjónsson og lærisveinar hans í Fram urðu að játa sig sigraða gegn Íslandsmeisturum KR, 3-2, í Reykjavíkurmótinu í kvöld. 23.1.2014 21:21 Skallagrímur skellti Stjörnunni | Úrslit kvöldsins Skallagrímur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á Stjörnunni í Domino's-deild karla í kvöld. ÍR, Grindavík og KR unnu einnig sína leiki. 23.1.2014 21:07 Rússarnir borguðu tæpan hálfan milljarð fyrir Ragnar Rússneska félagið Krasnodar og FC Kaupmannahöfn í Danmörku tilkynntu í morgun að félagaskipti Ragnars Sigurðssonar væru gengin í gegn. 23.1.2014 20:46 Páll Axel bætti metið Páll Axel Vilbergsson hefur nú skorað flestar þriggja stiga körfur frá upphafi í úrvalsdeild karla í körfubolta. 23.1.2014 20:28 Valur mætir Haukum í bikarnum Fyrrum landlsiðsfélagarnir Ólafur Stefánsson og Patrekur Jóhannesson munu eigast við í fjórðungsúrslitum Coca-Cola bikarkeppni karla í byrjun næsta mánaðar. 23.1.2014 20:22 Zaha á leið til Cardiff Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að sóknarmaðurinn Wilfried Zaha verði lánaður frá Manchester United til Cardiff City. 23.1.2014 20:00 Landin er sá eini sem hefur varið fleiri víti en Björgvin Páll Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, er í öðru sæti yfir flest varin vítaskot á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku þegar keppni í milliriðlum er lokið og aðeins eftir leikir um sæti. 23.1.2014 19:15 Stórleikur Helenu ekki nóg | Miskolc úr leik Ungverska liðið Aluinvent Miskolc tapaði fyrir Istanbul Universitesi í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum EuroCup kvenna í dag og er úr leik. Helena Sverrisdóttir átti þó stórleik fyrir Miskolc. 23.1.2014 18:43 Redknapp horfði á Kolbein spila í bikarnum Hollenskir fjölmiðlar greina frá því að Harry Redknapp, stjóri enska B-deildarliðsins QPR, hafi verið á Amsterdam Arena í gær til að fylgjast með Kolbeini Sigþórssyni spila. 23.1.2014 18:25 Tvöföld stig fyrir síðasta mótið í formúlunni Forráðamenn formúlu eitt hafa ákveðið að láta verða að hugmynd Bernie Ecclestone um að gefa tvöföld stig fyrir lokamótið á komandi keppnistímabili. Það var enginn sem mótmælti þessari nýjung á yfirmannafundi innan formúlu eitt og nýjan stigareglan verður því í gildi á árinu 2014. 23.1.2014 17:30 Chelsea keypti egypskan miðjumann Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea festi í dag kaup á egypska miðjumanninum Mohamed Salah frá svissneska félaginu Basel. 23.1.2014 17:13 Falcao þarf í aðgerð og missir líklega af HM Franska félagið AS Monaco staðfesti í dag að sóknarmaðurinn Radamel Falcao, leikmaður kólumbíska landsliðsins, þurfi að fara í aðgerð vegna krossbandsmeiðsla í hné. 23.1.2014 16:45 Umfjöllun og viðtöl: KR - Snæfell 99-93 | Pavel með risaleik Pavel Ermolinskij og Martin Hermannsson fóru á kostum þegar KR vann góðan sigur á baráttuglöðu liði Snæfells 99-93 í Dominos'deild karla í körfuknattleik í kvöld. Þótt sex sæti skilji liðin að í deildinni var leikurinn spennandi lengst af. 23.1.2014 16:29 Lærisveinar Patta ekki meðal tíu efstu á EM Austurríska landsliðið endaði í 11. sæti á Evrópumótinu í handbolta en tíu af sextán þjóðum hafa nú lokið keppni á EM í Danmörku og aðeins á eftir að spila um sex efstu sætin. 23.1.2014 15:15 Guðjón Valur með sex marka forskot á markalistanum Guðjón Valur Sigurðsson er markahæsti leikmaður Evrópumótsins í Danmörku nú þegar keppni í milliriðlum er lokið og aðeins á eftir að keppa um sæti. Guðjón Valur á góða möguleika á því að verða markahæsti leikmaður keppninnar. 23.1.2014 14:30 Höddi Magg missti sig í útsendingu Íþróttafréttamaðurinn fór hamförum í lýsingu á leik Manchester United og Sunderland í undanúrslitum enska deildarbikarsins. 23.1.2014 14:22 Osvaldo blóðgaði liðsfélaga sinn á æfingu Ítalinn Pablo Osvaldo var í dag settur í tveggja vikna agabann hjá félagi sínu Southampton í ensku úrvalsdeildinni en BBC hefur nú heimildir fyrir því að Osvaldo hafi slegist við liðsfélaga sinn á æfingu liðsins. 23.1.2014 14:13 Spennandi leikir framundan í undanúrslitum bikarsins Í dag var dregið í undanúrslit Powerade-bikars karla og kvenna í körfubolta en drátturinn fór fram í húsakynnum Vífilfells. 23.1.2014 14:01 Massa biður fyrir Schumacher á hverjum degi Brasilíumaðurinn Felipe Massa segist biðja fyrir Michael Schumacher á hverjum degi en hinn 45 ára gamli Schumacher liggur enn í dái eftir að hafa dottið illa á skíðum 29. desember síðastliðinn. 23.1.2014 13:45 Makedóníumenn með flautuna í Pólverjaleiknum á morgun Makedóníumennirnir Gjorgi Nachevski og Slave Nikolov munu dæma leik Íslands og Póllands um fimmta sætið á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku en leikurinn fer fram klukkan þrjú á morgun. 23.1.2014 13:15 Vilhjálmur Darri: Dauðskammast mín Vilhjálmur Darri Einarsson, leikmaður KV, fór mjög niðrandi orðum um þjálfarann sinn eftir að hafa verið skipt af velli í leik í Reykjavíkurmóti karla í gær en fótbolti.net birti frétt og myndband af því þegar leikmaðurinn hraunaði yfir þjálfara sinn Pál Kristjánsson. 23.1.2014 12:32 Hringdi í neyðarlínuna og heimtaði að fá að tala við Sir Alex Skömmu eftir að Sunderland hafði slegið Manchester United út úr enska deildabikarnum í gærkvöldi hringdi sauðdrukkinn stuðningsmaður United í neyðarlínuna í Manchesterborg. Manchester Evening News segir frá þessu á heimasíðu sinni. 23.1.2014 12:30 Dýrasti leikmaður Southampton í tveggja vikna agabann Pablo Daniel Osvaldo, framherji Southampton, hefur verið settur í tveggja vikna agabann hjá félaginu eftir atvik sem gerðist á æfingasvæði enska úrvalsdeildarfélagsins. 23.1.2014 12:13 Fleiri en Mata að fara frá Chelsea Josh McEachran, miðjumaður Chelsea, mun klára tímabilið með Wigan Athletic í ensku b-deildinni en Chelsea hefur samþykkt að lána leikmanninn til ensku bikarmeistaranna. 23.1.2014 11:52 Sjá næstu 50 fréttir
Mourinho: Gott fyrir Juan og gott fyrir ensku úrvalsdeildina Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tjáði sig um söluna á Juan Mata frá Chelsea til Manchester United á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. Jose Mourinho var í góðu skapi á fundinum og var ánægður með þann pening sem Chelsea fékk fyrir Mata. 24.1.2014 12:57
Wenger telur skammtímasjónarmið tilefni félagaskipta Mata Arsene Wenger segir að yfirvofandi sala Chelsea á Juan Mata sé í þeim tilgangi að styrkja stöðu Manchester United í leikjum gegn keppinautum Lundúnaliðsins. 24.1.2014 12:45
Umfjöllun: Ísland - Pólland 28-27 | Hetjuleg frammistaða skilaði fimmta sætinu Ísland vann dramatískan sigur á Póllandi í lokaleik sínum á EM í handbolta en Rúnar Kárason skoraði sigurmark Íslands þegar um 20 sekúndur voru til leiksloka. 24.1.2014 12:05
Tvö félög örugg með gull, silfur og brons á EM Heimasíða EM í handbolta í Danmörku hefur tekið saman hvaða félagslið eiga flesta leikmenn í undanúrslitum Evrópumótsins í kvöld og þar kom í ljós að þýska liðið HSV Hamburg og franska liðið Paris Saint-Germain eiga leikmann í öllum fjórum liðunum sem eru komin alla leið í mótinu. 24.1.2014 12:00
Hundraðasti sigurleikur Rúnars sem þjálfari KR Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR í fótboltanum, fagnaði í gær sínum hundraðasta sigri sem þjálfari KR-liðsins þegar liðið vann 3-2 sigur á Fram í Reykjavíkurmótinu í fótbolta en þetta kemur fram á heimasíðu KR. 24.1.2014 11:00
ÍR-ingar nálgast úrslitakeppnissæti | Myndir Stórleikur Terrence Watson dugði ekki til þegar ÍR-ingar unnu góðan þriggja stiga sigur á Haukum í Hafnarfirði í Domino's-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. 24.1.2014 10:30
Sóðalegt brot í Fjósinu | Myndbandið hefur verið fjarlægt Matthew James Hairston sýndi af sér afar óíþróttamannslega hegðun í viðureign Skallagríms og Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. 24.1.2014 10:24
Aron hefur leikið sinn síðasta leik á EM Ein breyting hefur verið gerð á íslenska karlalandsliðinu í handknattleik sem mætir Pólverjum í leiknum um 5. sætið á Evrópumótinu í dag. 24.1.2014 09:38
LeBron og Durant fengu flest atkvæði / Byrjunarlið Stjörnuleiks NBA klár Það kom fáum mikið á óvart að það voru Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder og LeBron James hjá Miami Heat sem fengu flest atkvæði í kosningunni fyrir Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í ár en leikurinn fer fram fram í New Orleans í næsta mánuði. 24.1.2014 09:15
Þórir segir óheppilegt að leikmaður og þjálfari séu í sambandi Þjálfari í efstu deild norsku knattspyrnunnar er sakaður um að hafa kynferðislega áreitt leikmann í liði sínu. Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, segir ekki faglegt að leikmaður og þjálfari sama liðs eigi í ástarsambandi. 24.1.2014 09:00
Tiger átta höggum á eftir forystusauðnum Bandaríkjamaðurinn Stewart Cink var í banastuði á fyrsta degi Farmers Insurance mótsins í golfi á Torrey Pines vellinum í Kaliforníu í gær. 24.1.2014 08:30
Hér hef ég eignast vini fyrir lífstíð Konan í hópnum hjá íslenska landsliðinu, Ingibjörg Ragnarsdóttir, hættir að vinna með liðinu eftir Evrópumótið í Danmörku. Hún sér ekki eftir mínútu. 24.1.2014 08:00
Aldridge í ham gegn Denver | Miami lagði L.A. Lakers LaMarcus Aldridge setti persónulegt með 44 stigum í 110-105 sigri Portland Trail Blazers gegn Denver Nuggets í NBA-körfuboltanum í nótt. 24.1.2014 07:37
Hreindýrum verði stýrt á heimaslóð Heimamenn í Fljótsdalshéraði vilja stjórn hreinadýramála úr höndum Umhverfisstofnunar og heim í hérað. 24.1.2014 07:00
Guðjón Valur gæti jafnað sögulegt afrek Guðjón Valur Sigurðsson á góða möguleika á því að verða markakóngur EM í Danmörku en fyrirliði íslenska landsliðsins hefur skorað 44 mörk í sex leikjum og er með sex marka forskot á næsta mann. 24.1.2014 00:01
Pitbull flytur HM-lagið með Jennifer Lopez Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í dag að We Are One (Ola Ola) í flutningi þeirra Pitbull og Jennifer Lopez verði opinbert lag HM 2014 í Brasilíu. 23.1.2014 23:28
Mirror: Terry fer líklega í sumar Enska dagblaðið Mirror fullyrðir í kvöld að John Terry muni yfirgefa herbúðir Chelsea þegar að samningur hans rennur út í lok tímabilsins. 23.1.2014 23:13
Anelka neitar sök Frakkinn Nicolas Anelka hefur svarað kæru enska knattspyrnusambandsins sem kærði hann fyrir ósæmilega hegðun í leik með West Brom á dögunum. 23.1.2014 23:05
Falcao ekki búinn að útiloka HM Radamel Falcao segist þrátt fyrir allt vera vongóður um að hann geti spilað með Kólumbíu á HM í Brasilíu í sumar. 23.1.2014 22:37
Björn boðinn í skiptum fyrir leikmann Coventry Staðarblaðið Coventry Telegraph fullyrðir í dag að enska C-deildarliðið Wolves vilji bjóða Coventry Björn Bergmann Sigurðarson í skiptum fyrir leikmann liðsins. 23.1.2014 22:29
Forseti Barcelona sagði af sér Sandro Rosell, forseti Barcelona, sagði í kvöld af sér í tengslum við lögsókn vegna kaupa félagsins á Brasilíumanninum Neymar 23.1.2014 22:17
Bjarni tapaði fyrir gömlu félögunum Bjarni Guðjónsson og lærisveinar hans í Fram urðu að játa sig sigraða gegn Íslandsmeisturum KR, 3-2, í Reykjavíkurmótinu í kvöld. 23.1.2014 21:21
Skallagrímur skellti Stjörnunni | Úrslit kvöldsins Skallagrímur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á Stjörnunni í Domino's-deild karla í kvöld. ÍR, Grindavík og KR unnu einnig sína leiki. 23.1.2014 21:07
Rússarnir borguðu tæpan hálfan milljarð fyrir Ragnar Rússneska félagið Krasnodar og FC Kaupmannahöfn í Danmörku tilkynntu í morgun að félagaskipti Ragnars Sigurðssonar væru gengin í gegn. 23.1.2014 20:46
Páll Axel bætti metið Páll Axel Vilbergsson hefur nú skorað flestar þriggja stiga körfur frá upphafi í úrvalsdeild karla í körfubolta. 23.1.2014 20:28
Valur mætir Haukum í bikarnum Fyrrum landlsiðsfélagarnir Ólafur Stefánsson og Patrekur Jóhannesson munu eigast við í fjórðungsúrslitum Coca-Cola bikarkeppni karla í byrjun næsta mánaðar. 23.1.2014 20:22
Zaha á leið til Cardiff Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að sóknarmaðurinn Wilfried Zaha verði lánaður frá Manchester United til Cardiff City. 23.1.2014 20:00
Landin er sá eini sem hefur varið fleiri víti en Björgvin Páll Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, er í öðru sæti yfir flest varin vítaskot á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku þegar keppni í milliriðlum er lokið og aðeins eftir leikir um sæti. 23.1.2014 19:15
Stórleikur Helenu ekki nóg | Miskolc úr leik Ungverska liðið Aluinvent Miskolc tapaði fyrir Istanbul Universitesi í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum EuroCup kvenna í dag og er úr leik. Helena Sverrisdóttir átti þó stórleik fyrir Miskolc. 23.1.2014 18:43
Redknapp horfði á Kolbein spila í bikarnum Hollenskir fjölmiðlar greina frá því að Harry Redknapp, stjóri enska B-deildarliðsins QPR, hafi verið á Amsterdam Arena í gær til að fylgjast með Kolbeini Sigþórssyni spila. 23.1.2014 18:25
Tvöföld stig fyrir síðasta mótið í formúlunni Forráðamenn formúlu eitt hafa ákveðið að láta verða að hugmynd Bernie Ecclestone um að gefa tvöföld stig fyrir lokamótið á komandi keppnistímabili. Það var enginn sem mótmælti þessari nýjung á yfirmannafundi innan formúlu eitt og nýjan stigareglan verður því í gildi á árinu 2014. 23.1.2014 17:30
Chelsea keypti egypskan miðjumann Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea festi í dag kaup á egypska miðjumanninum Mohamed Salah frá svissneska félaginu Basel. 23.1.2014 17:13
Falcao þarf í aðgerð og missir líklega af HM Franska félagið AS Monaco staðfesti í dag að sóknarmaðurinn Radamel Falcao, leikmaður kólumbíska landsliðsins, þurfi að fara í aðgerð vegna krossbandsmeiðsla í hné. 23.1.2014 16:45
Umfjöllun og viðtöl: KR - Snæfell 99-93 | Pavel með risaleik Pavel Ermolinskij og Martin Hermannsson fóru á kostum þegar KR vann góðan sigur á baráttuglöðu liði Snæfells 99-93 í Dominos'deild karla í körfuknattleik í kvöld. Þótt sex sæti skilji liðin að í deildinni var leikurinn spennandi lengst af. 23.1.2014 16:29
Lærisveinar Patta ekki meðal tíu efstu á EM Austurríska landsliðið endaði í 11. sæti á Evrópumótinu í handbolta en tíu af sextán þjóðum hafa nú lokið keppni á EM í Danmörku og aðeins á eftir að spila um sex efstu sætin. 23.1.2014 15:15
Guðjón Valur með sex marka forskot á markalistanum Guðjón Valur Sigurðsson er markahæsti leikmaður Evrópumótsins í Danmörku nú þegar keppni í milliriðlum er lokið og aðeins á eftir að keppa um sæti. Guðjón Valur á góða möguleika á því að verða markahæsti leikmaður keppninnar. 23.1.2014 14:30
Höddi Magg missti sig í útsendingu Íþróttafréttamaðurinn fór hamförum í lýsingu á leik Manchester United og Sunderland í undanúrslitum enska deildarbikarsins. 23.1.2014 14:22
Osvaldo blóðgaði liðsfélaga sinn á æfingu Ítalinn Pablo Osvaldo var í dag settur í tveggja vikna agabann hjá félagi sínu Southampton í ensku úrvalsdeildinni en BBC hefur nú heimildir fyrir því að Osvaldo hafi slegist við liðsfélaga sinn á æfingu liðsins. 23.1.2014 14:13
Spennandi leikir framundan í undanúrslitum bikarsins Í dag var dregið í undanúrslit Powerade-bikars karla og kvenna í körfubolta en drátturinn fór fram í húsakynnum Vífilfells. 23.1.2014 14:01
Massa biður fyrir Schumacher á hverjum degi Brasilíumaðurinn Felipe Massa segist biðja fyrir Michael Schumacher á hverjum degi en hinn 45 ára gamli Schumacher liggur enn í dái eftir að hafa dottið illa á skíðum 29. desember síðastliðinn. 23.1.2014 13:45
Makedóníumenn með flautuna í Pólverjaleiknum á morgun Makedóníumennirnir Gjorgi Nachevski og Slave Nikolov munu dæma leik Íslands og Póllands um fimmta sætið á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku en leikurinn fer fram klukkan þrjú á morgun. 23.1.2014 13:15
Vilhjálmur Darri: Dauðskammast mín Vilhjálmur Darri Einarsson, leikmaður KV, fór mjög niðrandi orðum um þjálfarann sinn eftir að hafa verið skipt af velli í leik í Reykjavíkurmóti karla í gær en fótbolti.net birti frétt og myndband af því þegar leikmaðurinn hraunaði yfir þjálfara sinn Pál Kristjánsson. 23.1.2014 12:32
Hringdi í neyðarlínuna og heimtaði að fá að tala við Sir Alex Skömmu eftir að Sunderland hafði slegið Manchester United út úr enska deildabikarnum í gærkvöldi hringdi sauðdrukkinn stuðningsmaður United í neyðarlínuna í Manchesterborg. Manchester Evening News segir frá þessu á heimasíðu sinni. 23.1.2014 12:30
Dýrasti leikmaður Southampton í tveggja vikna agabann Pablo Daniel Osvaldo, framherji Southampton, hefur verið settur í tveggja vikna agabann hjá félaginu eftir atvik sem gerðist á æfingasvæði enska úrvalsdeildarfélagsins. 23.1.2014 12:13
Fleiri en Mata að fara frá Chelsea Josh McEachran, miðjumaður Chelsea, mun klára tímabilið með Wigan Athletic í ensku b-deildinni en Chelsea hefur samþykkt að lána leikmanninn til ensku bikarmeistaranna. 23.1.2014 11:52