Fleiri fréttir

Mark Arnórs dugði ekki til

Flestir stuðningsmenn Helsingborg héldu líklega að landsliðsmaðurinn Arnór Smárason hefði tryggt liðinu sigur með marki 25 mínútum fyrir leikslok.

Mourinho: Sáum hvað Torres getur gert

"Að skora sigurmark á lokamínútunni gegn sterku liði er virkilega sætt," sagði Fernando Torres en hann tryggði Chelsea ævintýralegan sigur á Man. City í kvöld.

Svekkjandi tap hjá Degi Sigurðssyni

Hans Lindberg tryggði Hamburg 33-32 sigur á lærisveinum Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin með marki úr vítakasti þegar venjulegur leiktími var liðinn í leik liðanna í þýska handboltanum í dag.

Jafnt í Íslendingaslagnum í Danmörku

Randers og FC Kaupmannahöfn skildu jöfn 1-1 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Theodór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir Randers líkt og Ragnar Sigurðsson gerði fyrir FCK.

Roma enn með fullt hús

Roma vann Udinese í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag og er því enn með fullt hús stiga eftir níu umferðir og fimm stiga forystu í efsta sæti deildarinnar.

Guðjón Valur öflugur í sigri Kiel

Kiel er aftur komið með þriggja stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir góðan sigur á Göppingen 35-31 á útivelli í dag. Guðjón Valur Sigurðsson fór mikinn í leiknum en Aron Pálmarsson var ekki með vegna meiðsla.

Eiður Smári byrjaði | Góður útisigur hjá AZ

Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Club Brugge sem tapaði 2-0 fyrir Genk í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Á sama tíma lagði AZ PEC Zwolle á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni 2-0.

Ólafur tekur við af Þorláki

Stjarnan er búin að finna arftaka Þorláks Árnasonar með kvennalið félagins. Ólafur Þór Guðbjörnsson var ráðinn í dag.

Sundsvall fór létt með botnliðið | SönderjyskeE tapaði

Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn fyrir Sundsvall sem vann öruggan 4-0 sigur á Brage í sænsku 1. deildinni í fótbolta. Hallgrímur Jónasson var í liði SönderjyskE sem tapaði 2-0 fyrir Aab á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni.

Flamini missir af þremur stórleikjum

Mathieu Flamini miðjumaður Arsenal verður frá næstu tvær vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í upphafi leiks Arsenal og Crystal Palace í gær.

Jón Arnór fór á kostum í sigri Zaragoza

Jón Arnór Stefánsson fór mikinn þegar Cai Zaragoza lagði Rio Natura Monbus 86-82 á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Jón Arnór var lang stigahæstur á vellinum með 28 stig.

Vettel: Erfitt að vera púaður

Þrátt fyrir að vera aðeins 26 ára gamall hefur Sebastian Vettel fjórum sinnum staðið upp sem heimsmeistari ökuþóra í Formúla 1 kappakstrinum.

Besti framherji heims andstæðingur Íslands

Pep Guardiola segir króatíska framherjann Mario Mandzukic vera þann besta í heimi. Mandzukic mun að öllum líkindum leika í fremstu víglínu Króatíu gegn Íslandi í umspilinu um laust sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu.

Heimir skiptir aftur yfir í Akureyri

1. deildarlið Hamranna varð fyrir áfalli í dag er reynsluboltinn Heimir Örn Árnason ákvað að skipta aftur yfir í úrvalsdeildarlið Akureyrar.

Poyet: Missi vonandi ekki hárið

Gus Poyet er staðráðinn í að njóta lífsins sem knattspyrnustjóri Sunderland en hann stýrir liðinu í annað sinn í dag þegar liðið tekur á móti erkifjendum sínum í Newcastle klukkan 13:30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.

Vettel heimsmeistari fjórða árið í röð

Sebastian Vettel á Red Bull vann Indlandskappaksturinn nú í morgun og tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna í Formúla 1 kappakstrinum fjórða árið í röð.

Beckham saknar spennunnar úr boltanum

David Beckham viðurkennir að það sé erfitt að vera hættur í fótbolta. Hann segist eiga erfitt með að horfa á fótboltaleiki án þess að fá sting í magann.

Grátlegt tap hjá stelpunum í Slóvakíu

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik var grátlega nálægt því að næla í mikilvægt stig gegn Slóvakíu ytra í dag. Fínn leikur en stelpurnar fara tómhentar heim eftir 19-18 tap.

Tottenham marði Hull | Gylfi spilaði ekkert

Tottenham lagði Hull 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Roberto Soldado skoraði eina markið úr vítaspyrnu seint í leiknum en Gylfi Sigurðsson sat á bekknum allan leikinn.

Torres tryggði Chelsea sigur í stórleiknum

Chelsea lagði Manchester City 2-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fernando Torres tryggði Chelsea sigurinn á 90. mínútu eftir hrikaleg mistök hjá City.

Lele Hardy sá um Valsstúlkur

Haukastúlkur sóttu góðan sigur í Vodafonehöllina í dag er þær unnu öruggan sigur á Val í Dominos-deild kvenna.

Ólafur markahæstur í tapleik

Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í sænska liðinu eru enn á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir tap í dag.

Haldið þið að ég sé miskunnarlaus blóðsuga?

Hinn umdeildi forseti FIFA, Sepp Blatter, varði sjálfan sig með kjafti og klóm í áhugaverðri ræðu sem hann hélt í dag. Blatter segist ekki skilja alla þá gagnrýni sem hann fái í fjölmiðlum.

Alexander Már semur við Fram

Nýráðinn þjálfari Fram, Bjarni Guðjónsson, heldur áfram að semja við unga og efnilega leikmenn. Nú hefur framherjinn Alexander Már Þorláksson skrifað undir þriggja ára samning við félagið.

Vettel fljótastur í tímatökunni

Þjóðverjinn Sebastian Vettel virðist ekkert ætla að fara á taugum um helgina en hann ók manna best í tímatökunum í kappakstrinum í Indlandi í morgun.

Það er alltaf frábært veður hérna eins og á Akureyri

Arnór Atlason er kominn á fulla ferð með sínu nýja félagi, St. Raphael, eftir mikla meiðslahrinu. Fyrst sleit hann hásin í Þýskalandi og svo puttabrotnaði hann fljótlega eftir að hann kom til Frakklands. Hann er heill heilsu í dag.

Barcelona vann risaslaginn gegn Real Madrid

Barcelona er sex stigum á undan Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni eftir frábæran 2-0 sigur á heimavelli í dag. Neymar og Sanchez sáu um markaskorun fyrir Börsunga.

Southampton vann auðveldan sigur á Fulham

Southampton heldur áfram að koma skemmtilega á óvart í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er komið í þriðja sæti deildarinnar eftir öruggan 2-0 sigur á Fulham.

Úrslit dagsins í enska boltanum

Það var góður dagur í enska boltanum fyrir Liverpool-liðin í ensku úrvalsdeildinni í dag. Bæði lið unnu sína leiki. Slíkt hið sama gerði Man. Utd.

Chicharito bjargaði Man. Utd

Mexíkóinn Javer Hernandez var hetja Man. Utd í dag er hann skoraði sigurmarkið gegn Stoke. United lenti tvisvar undir í leiknum en kom til baka og landaði gríðarlega mikilvægum sigri. Liðið situr engu að síður sem fastast í áttunda sæti deildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir