Fleiri fréttir Wilshere styður Wenger: Leikmenn verða að axla ábyrgð Miðjumaðurinn Jack Wilshere hjá Arsenal var niðurbrotinn eftir tapið gegn Bayern í kvöld sem nánast gerir út um vonir Arsenal í Meistaradeildinni. 19.2.2013 21:54 Björn Bergmann með sitt fyrsta mark á árinu 2013 Björn Bergmann Sigurðarson skoraði sitt fyrsta mark í tvo og hálfan mánuð þegar hann kom Úlfunum yfir snemma leik í ensku b-deildinni í kvöld. Það dugði samt ekki því bæði Íslendingaliðin í b-deild enska boltans töpuðu leikjum sínum í kvöld. Kári Árnason og félagar í Rotherham unnu hinsvegar góðan útisigur. 19.2.2013 21:41 Öruggt hjá Val og Fram - öll úrslit kvöldsins Valur og Fram, tvö efstu lið N1-deildar kvenna í handbolta, unnu bæði örugga heimasigra í leikjum sínum í kvöld en öllum fimm leikjum umferðarinnar er nú lokið og hér fyrir neðan má finna markaskorara liðanna í kvöld. 19.2.2013 21:28 Falcao: Krísan hefur engin áhrif á fótboltamenn Radamel Falcao, leikmaður Atletico Madrid, segist vera þakklátur fyrir að vera með atvinnu á þessum erfiðu tímum á Spáni. 19.2.2013 20:30 ÍBV vann HK í Eyjum - Stjarnan og FH unnu líka Þremur leikjum af fimm er lokið í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld og fögnuðu ÍBV, Stjarnan og FH öll sigrum í sínum leikjum. 19.2.2013 20:08 Hlynur fór á kostum í sigri Drekanna Íslendingaliðið Sundsvall Dragons náði í kvöld átta stiga forskoti í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. 19.2.2013 19:49 Sjöundi sigurinn í röð hjá Þóreyju og Rut Team Tvis Holstebro hélt sigurgöngu sinni áfram í danska kvennahandboltanum í kvöld með því að vinna ellefu marka heimasigur á KIF Vejen, 34-23. 19.2.2013 19:31 Pavel missti af öðrum leiknum í röð og Höfrungarnir úr leik Pavel Ermolinskij kom ekkert inn á völlinn þegar Norrköping Dolphins tapaði með sex stigum á móti Tofas Sc Bursa, 70-76, í Eurochallenge Evrópukeppninni í Tyrklandi í kvöld. 19.2.2013 19:00 Helena og félagar komnar í 1-0 Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í slóvakíska liðinu Good Angels Kosice eru komnar í 1-0 á móti spænska liðinu Perfumerias Avenida í sextán liða úrslitum Euroleague kvenna í körfubolta. 19.2.2013 18:41 Berlusconi vill setja mann á Messi Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segist ekki ætla að skipta sér af liðsuppstillingu síns liðs þegar það mætir Barcelona í Meistaradeildinni á morgun. 19.2.2013 18:15 Williams frumsýndi í Barcelona Williams F1 frumsýndi keppnisbíl sinn fyrir árið 2013 í Barcelona í dag áður en önnur æfingalota undirbúningstímabilsins hófst þar í morgun. FW25-bíllinn er uppfærð útgáfa af bíl síðasta árs enda hefur reglunum ekki verið breytt mikið milli ára. 19.2.2013 17:30 Kolo Toure fer frá City í sumar Kolo Toure hefur greint frá því að hann muni yfirgefa herbúðir Manchester City þegar samningur hans rennur út í sumar. 19.2.2013 16:45 Patrekur framlengir við Austurríkismenn Austurríska handknattleikssambandið greinir frá því á heimasíðu sinni í dag að það sé búið að framlengja samning sinn við Patrek Jóhannesson til ársins 2015. Patrekur þjálfar karlalandslið Austurríkis. 19.2.2013 16:36 Bjarni Ólafur samdi til þriggja ára við Val Landsliðsmaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson samdi í dag við uppeldisfélag sitt, Val. Hann samdi til þriggja ára við félagið. 19.2.2013 16:26 Sigurður Ragnar valdi 22 leikmenn í æfingahóp Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari í fótbolta, hefur valið 22 manna hóp fyrir landsliðsæfingar sem fara fram um næstu helgi en þetta eru eingöngu leikmenn sem spila í Pepsi-deildinni. 19.2.2013 16:11 Lucas hefur mikla trú á Coutinho Brasilíumaðurinn Lucas Leiva segir að landi sinn Phillipe Coutinho geti mögulega slegið í gegn hjá Liverpool ef hann fær tíma til að aðlagast nýjum aðstæðum. 19.2.2013 16:00 Wilshere: Chelsea er fyrirmyndin Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, hefur verið mikið í umræðunni fyrir leikinn í kvöld á móti Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Arsenal þarf á stórleik að halda frá þessum 21 árs gamla miðjumanni ef liðið ætlar að ná hagstæðum úrslitum fyrir seinni leikinn í München. 19.2.2013 15:15 Moutinho mátaði Malaga Porto er í ágætri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Malaga í Meistaradeildinni eftir 1-0 heimasigur í kvöld. Þeir héldu markinu hreinu og það gæti reynst dýrmætt. 19.2.2013 14:52 Arsenal steinlá á heimavelli Bayern München er komið með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-3 útisigur gegn Arsenal í kvöld. Sigur þýska liðsins var sannfærandi. 19.2.2013 14:51 Wenger: Þið saknið mín þegar ég er farinn Arsene Wenger var í miklu stuði á blaðamannafundi vegna leiks Arsenal og Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld, eins og áður hefur verið fjallað um. 19.2.2013 14:30 Marklínutækni notuð á HM Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í dag að svokölluð marklínutækni verði notuð í leikjum Álfukeppninnar í Brasilíu síðar á þessu ári, sem og í sjálfri heimsmeistarakeppninni sem fer þar fram á næsta ári. 19.2.2013 13:00 Titill dæmdur af Shanghai Shenhua Meistaratitill kínverska félagsins Shanghai Shenhua frá 2003 hefur verið dæmdur af félaginu eftir stórtæka rannsókn á hagræðingu úrslitum knattspyrnuleikja í Kína. 19.2.2013 12:15 Schweinsteiger: Wilshere einn besti miðjumaður heims Bastian Schweinsteiger, leikmaður Bayern Müncen, segir að Arsenal-maðurinn Jack Wilshere sé í dag einn allra besti miðjumaður heims. 19.2.2013 10:07 Mourinho útilokar ekki að fara til Frakklands Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, hefur verið orðaður við franska stórliðið PSG. Sjálfur útilokar hann ekki að starfa í Frakklandi einn daginn. 19.2.2013 10:00 Sautján ára leikmaður Sunderland féll á lyfjaprófi Lewis Gibbons, sautján ára leikmaður unglingaliðs Sunderland, hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann fyrir að falla á lyfjaprófi. 19.2.2013 09:37 Guðjón Valur í liði vikunnar Guðjón Valur Sigurðsson fór á kostum þegar að lið hans, Kiel, vann ungverska liðið Veszprem í Meistaradeild Evrópu um helgina. 19.2.2013 09:19 Reina vill fá Bale til Real Madrid Pepe Reina, markvörður Liverpool, segist gjarnan vilja losna við Gareth Bale úr ensku úrvalsdeildinni. Þetta segir hann við spænska fjölmiðla. 19.2.2013 09:00 Sváfum á verðinum Eftir tíu sigurleiki í N1-deild karla í röð hafa Haukar skyndilega tapað þremur leikjum í röð í deild og bikar. Aron Kristjánsson, þjálfari liðsins, óttast ekki að liðið sé hrunið og segir að margt jákvætt hafi verið í gangi í síðasta leik þess. 19.2.2013 07:00 Arsene Wenger í miklum vígahug Sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu halda áfram í kvöld er fram fara tveir leikir. Porto tekur á móti Malaga og Arsenal fær Bayern München í heimsókn. Þetta eru fyrri leikir liðanna í sextán liða úrslitunum. 19.2.2013 06:00 Minnkandi laxgengd kemur fram í meðafla skipa Lax sem meðafli í uppsjávarveiðum í fyrrasumar var minni en árin á undan, samkvæmt rannsóknum Fiskistofu. Þetta er í samræmi við minnkandi laxgengd fyrrasumar sem kom skýrt fram í hruni í laxveiði á stöng. 19.2.2013 01:42 Tiger spilaði golf með Bandaríkjaforseta Það er allt á uppleið hjá Tiger Woods þessa dagana eftir afar erfiða tíma síðustu ár. Hann er farinn að spila eins og maður á nýjan leik og fékk svo tækifæri um helgina til þess að spila hring með Barack Obama Bandaríkjaforseta. Þetta er í fyrsta skipti sem Obama og Tiger spila golf saman. 18.2.2013 23:30 Hafði á tilfinningunni að Nani myndi vinna leikinn fyrir okkur Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum ánægður með sigur sinna manna á Reading í bikarnum í kvöld. Kallinn virkaði stressaður á hliðarlínunni og leit oft á klukku sína. Hann vildi augljóslega ekki annan leik. 18.2.2013 22:19 Eigandi Lakers látinn Jerry Buss, eigandi körfuboltaliðsins Los Angeles Lakers, lést í dag. Hann var 80 ára gamall. Lakers vann tíu NBA-titla í eigendatíð hans. 18.2.2013 21:15 Berlusconi minnir Balotelli á að haga sér vel Silvio Berlusconi, forseti og eigandi AC Milan, er að vonum hæstánægður með byrjun Mario Balotelli hjá félaginu en framherjinn skorar í hverjum leik. 18.2.2013 20:30 Di Canio hættur hjá Swindon Ítalski skaphundurinn Paolo di Canio sagði af sér sem stjóri enska C-deldarliðsins Swindon í kvöld. Ósættiv ið stjórn félagsins er ástæðan fyrir því að hann er hættur. 18.2.2013 20:08 Mancini: Ég er besti stjóri Englands Roberto Mancini segir að hann sé besti knattspyrnustjórinn að störfum í Englandi og að hann óttist það ekki að missa starf sitt hjá Manchester City. 18.2.2013 18:15 Hólmar þarf ekki að taka út leikbann Hólmar Örn Eyjólfsson má spila með Bochum í næsta leik liðsins í þýsku B-deildinni, þrátt fyrir að hafa fengið rautt í síðasta leik. 18.2.2013 17:30 Neymar: Fótboltinn að verða leiðinlegur Brasilíska ungstirnið Neymar fékk að líta rauða spjaldið í leik með liði sínu í brasilísku deildinni um helgina. 18.2.2013 16:45 Nani sá um Reading Man. Utd er komið áfram í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á Reading á Old Trafford í kvöld. 18.2.2013 15:35 Ferguson: Mátt ekki snerta andstæðinginn í Þýskalandi Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það hafi reynst erfitt fyrir Shinji Kagawa að aðlagast enska boltanum. 18.2.2013 15:15 Ramos: Rauða spjaldið ósanngjarnt Sergio Ramos fékk tvær áminningar sömu mínútunni þegar að Real vann 2-0 sigur á Rayo Vallecano í gærkvöldi. 18.2.2013 14:30 Jóhann Ragnar leggur skóna á hilluna Jóhann Ragnar Benediktsson, sem lék með Keflavík í Pepsi-deild karla í sumar, hefur ákveðið að hætta að spila með liðinu og flytja á heimaslóðir. 18.2.2013 12:15 Lennon fékk afsökunarbeiðni formannsins Steven Lennon segir að Brynjar Jóhannesson, formaður knattspyrnudeildar Fram, hafi beðið sig afsökunar á ummælum hans í Fréttablaðinu á föstudag. 18.2.2013 12:09 Steinar Örn Ingimundarson látinn Steinar Örn Ingimundarson er látinn, aðeins 44 ára að aldri. Hann átti að baki langan knattspyrnuferil, bæði sem leikmaður og þjálfari. 18.2.2013 11:30 Fyrsti PGA-sigur Merrick John Merrick vann sinn fyrsta sigur á PGA-mótaröðinni í golfi er hann hafði betur gegn Charlie Beljan í umspili á móti í Kaliforníu um helgina. 18.2.2013 10:45 Sjá næstu 50 fréttir
Wilshere styður Wenger: Leikmenn verða að axla ábyrgð Miðjumaðurinn Jack Wilshere hjá Arsenal var niðurbrotinn eftir tapið gegn Bayern í kvöld sem nánast gerir út um vonir Arsenal í Meistaradeildinni. 19.2.2013 21:54
Björn Bergmann með sitt fyrsta mark á árinu 2013 Björn Bergmann Sigurðarson skoraði sitt fyrsta mark í tvo og hálfan mánuð þegar hann kom Úlfunum yfir snemma leik í ensku b-deildinni í kvöld. Það dugði samt ekki því bæði Íslendingaliðin í b-deild enska boltans töpuðu leikjum sínum í kvöld. Kári Árnason og félagar í Rotherham unnu hinsvegar góðan útisigur. 19.2.2013 21:41
Öruggt hjá Val og Fram - öll úrslit kvöldsins Valur og Fram, tvö efstu lið N1-deildar kvenna í handbolta, unnu bæði örugga heimasigra í leikjum sínum í kvöld en öllum fimm leikjum umferðarinnar er nú lokið og hér fyrir neðan má finna markaskorara liðanna í kvöld. 19.2.2013 21:28
Falcao: Krísan hefur engin áhrif á fótboltamenn Radamel Falcao, leikmaður Atletico Madrid, segist vera þakklátur fyrir að vera með atvinnu á þessum erfiðu tímum á Spáni. 19.2.2013 20:30
ÍBV vann HK í Eyjum - Stjarnan og FH unnu líka Þremur leikjum af fimm er lokið í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld og fögnuðu ÍBV, Stjarnan og FH öll sigrum í sínum leikjum. 19.2.2013 20:08
Hlynur fór á kostum í sigri Drekanna Íslendingaliðið Sundsvall Dragons náði í kvöld átta stiga forskoti í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. 19.2.2013 19:49
Sjöundi sigurinn í röð hjá Þóreyju og Rut Team Tvis Holstebro hélt sigurgöngu sinni áfram í danska kvennahandboltanum í kvöld með því að vinna ellefu marka heimasigur á KIF Vejen, 34-23. 19.2.2013 19:31
Pavel missti af öðrum leiknum í röð og Höfrungarnir úr leik Pavel Ermolinskij kom ekkert inn á völlinn þegar Norrköping Dolphins tapaði með sex stigum á móti Tofas Sc Bursa, 70-76, í Eurochallenge Evrópukeppninni í Tyrklandi í kvöld. 19.2.2013 19:00
Helena og félagar komnar í 1-0 Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í slóvakíska liðinu Good Angels Kosice eru komnar í 1-0 á móti spænska liðinu Perfumerias Avenida í sextán liða úrslitum Euroleague kvenna í körfubolta. 19.2.2013 18:41
Berlusconi vill setja mann á Messi Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segist ekki ætla að skipta sér af liðsuppstillingu síns liðs þegar það mætir Barcelona í Meistaradeildinni á morgun. 19.2.2013 18:15
Williams frumsýndi í Barcelona Williams F1 frumsýndi keppnisbíl sinn fyrir árið 2013 í Barcelona í dag áður en önnur æfingalota undirbúningstímabilsins hófst þar í morgun. FW25-bíllinn er uppfærð útgáfa af bíl síðasta árs enda hefur reglunum ekki verið breytt mikið milli ára. 19.2.2013 17:30
Kolo Toure fer frá City í sumar Kolo Toure hefur greint frá því að hann muni yfirgefa herbúðir Manchester City þegar samningur hans rennur út í sumar. 19.2.2013 16:45
Patrekur framlengir við Austurríkismenn Austurríska handknattleikssambandið greinir frá því á heimasíðu sinni í dag að það sé búið að framlengja samning sinn við Patrek Jóhannesson til ársins 2015. Patrekur þjálfar karlalandslið Austurríkis. 19.2.2013 16:36
Bjarni Ólafur samdi til þriggja ára við Val Landsliðsmaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson samdi í dag við uppeldisfélag sitt, Val. Hann samdi til þriggja ára við félagið. 19.2.2013 16:26
Sigurður Ragnar valdi 22 leikmenn í æfingahóp Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari í fótbolta, hefur valið 22 manna hóp fyrir landsliðsæfingar sem fara fram um næstu helgi en þetta eru eingöngu leikmenn sem spila í Pepsi-deildinni. 19.2.2013 16:11
Lucas hefur mikla trú á Coutinho Brasilíumaðurinn Lucas Leiva segir að landi sinn Phillipe Coutinho geti mögulega slegið í gegn hjá Liverpool ef hann fær tíma til að aðlagast nýjum aðstæðum. 19.2.2013 16:00
Wilshere: Chelsea er fyrirmyndin Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, hefur verið mikið í umræðunni fyrir leikinn í kvöld á móti Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Arsenal þarf á stórleik að halda frá þessum 21 árs gamla miðjumanni ef liðið ætlar að ná hagstæðum úrslitum fyrir seinni leikinn í München. 19.2.2013 15:15
Moutinho mátaði Malaga Porto er í ágætri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Malaga í Meistaradeildinni eftir 1-0 heimasigur í kvöld. Þeir héldu markinu hreinu og það gæti reynst dýrmætt. 19.2.2013 14:52
Arsenal steinlá á heimavelli Bayern München er komið með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-3 útisigur gegn Arsenal í kvöld. Sigur þýska liðsins var sannfærandi. 19.2.2013 14:51
Wenger: Þið saknið mín þegar ég er farinn Arsene Wenger var í miklu stuði á blaðamannafundi vegna leiks Arsenal og Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld, eins og áður hefur verið fjallað um. 19.2.2013 14:30
Marklínutækni notuð á HM Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í dag að svokölluð marklínutækni verði notuð í leikjum Álfukeppninnar í Brasilíu síðar á þessu ári, sem og í sjálfri heimsmeistarakeppninni sem fer þar fram á næsta ári. 19.2.2013 13:00
Titill dæmdur af Shanghai Shenhua Meistaratitill kínverska félagsins Shanghai Shenhua frá 2003 hefur verið dæmdur af félaginu eftir stórtæka rannsókn á hagræðingu úrslitum knattspyrnuleikja í Kína. 19.2.2013 12:15
Schweinsteiger: Wilshere einn besti miðjumaður heims Bastian Schweinsteiger, leikmaður Bayern Müncen, segir að Arsenal-maðurinn Jack Wilshere sé í dag einn allra besti miðjumaður heims. 19.2.2013 10:07
Mourinho útilokar ekki að fara til Frakklands Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, hefur verið orðaður við franska stórliðið PSG. Sjálfur útilokar hann ekki að starfa í Frakklandi einn daginn. 19.2.2013 10:00
Sautján ára leikmaður Sunderland féll á lyfjaprófi Lewis Gibbons, sautján ára leikmaður unglingaliðs Sunderland, hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann fyrir að falla á lyfjaprófi. 19.2.2013 09:37
Guðjón Valur í liði vikunnar Guðjón Valur Sigurðsson fór á kostum þegar að lið hans, Kiel, vann ungverska liðið Veszprem í Meistaradeild Evrópu um helgina. 19.2.2013 09:19
Reina vill fá Bale til Real Madrid Pepe Reina, markvörður Liverpool, segist gjarnan vilja losna við Gareth Bale úr ensku úrvalsdeildinni. Þetta segir hann við spænska fjölmiðla. 19.2.2013 09:00
Sváfum á verðinum Eftir tíu sigurleiki í N1-deild karla í röð hafa Haukar skyndilega tapað þremur leikjum í röð í deild og bikar. Aron Kristjánsson, þjálfari liðsins, óttast ekki að liðið sé hrunið og segir að margt jákvætt hafi verið í gangi í síðasta leik þess. 19.2.2013 07:00
Arsene Wenger í miklum vígahug Sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu halda áfram í kvöld er fram fara tveir leikir. Porto tekur á móti Malaga og Arsenal fær Bayern München í heimsókn. Þetta eru fyrri leikir liðanna í sextán liða úrslitunum. 19.2.2013 06:00
Minnkandi laxgengd kemur fram í meðafla skipa Lax sem meðafli í uppsjávarveiðum í fyrrasumar var minni en árin á undan, samkvæmt rannsóknum Fiskistofu. Þetta er í samræmi við minnkandi laxgengd fyrrasumar sem kom skýrt fram í hruni í laxveiði á stöng. 19.2.2013 01:42
Tiger spilaði golf með Bandaríkjaforseta Það er allt á uppleið hjá Tiger Woods þessa dagana eftir afar erfiða tíma síðustu ár. Hann er farinn að spila eins og maður á nýjan leik og fékk svo tækifæri um helgina til þess að spila hring með Barack Obama Bandaríkjaforseta. Þetta er í fyrsta skipti sem Obama og Tiger spila golf saman. 18.2.2013 23:30
Hafði á tilfinningunni að Nani myndi vinna leikinn fyrir okkur Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum ánægður með sigur sinna manna á Reading í bikarnum í kvöld. Kallinn virkaði stressaður á hliðarlínunni og leit oft á klukku sína. Hann vildi augljóslega ekki annan leik. 18.2.2013 22:19
Eigandi Lakers látinn Jerry Buss, eigandi körfuboltaliðsins Los Angeles Lakers, lést í dag. Hann var 80 ára gamall. Lakers vann tíu NBA-titla í eigendatíð hans. 18.2.2013 21:15
Berlusconi minnir Balotelli á að haga sér vel Silvio Berlusconi, forseti og eigandi AC Milan, er að vonum hæstánægður með byrjun Mario Balotelli hjá félaginu en framherjinn skorar í hverjum leik. 18.2.2013 20:30
Di Canio hættur hjá Swindon Ítalski skaphundurinn Paolo di Canio sagði af sér sem stjóri enska C-deldarliðsins Swindon í kvöld. Ósættiv ið stjórn félagsins er ástæðan fyrir því að hann er hættur. 18.2.2013 20:08
Mancini: Ég er besti stjóri Englands Roberto Mancini segir að hann sé besti knattspyrnustjórinn að störfum í Englandi og að hann óttist það ekki að missa starf sitt hjá Manchester City. 18.2.2013 18:15
Hólmar þarf ekki að taka út leikbann Hólmar Örn Eyjólfsson má spila með Bochum í næsta leik liðsins í þýsku B-deildinni, þrátt fyrir að hafa fengið rautt í síðasta leik. 18.2.2013 17:30
Neymar: Fótboltinn að verða leiðinlegur Brasilíska ungstirnið Neymar fékk að líta rauða spjaldið í leik með liði sínu í brasilísku deildinni um helgina. 18.2.2013 16:45
Nani sá um Reading Man. Utd er komið áfram í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á Reading á Old Trafford í kvöld. 18.2.2013 15:35
Ferguson: Mátt ekki snerta andstæðinginn í Þýskalandi Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það hafi reynst erfitt fyrir Shinji Kagawa að aðlagast enska boltanum. 18.2.2013 15:15
Ramos: Rauða spjaldið ósanngjarnt Sergio Ramos fékk tvær áminningar sömu mínútunni þegar að Real vann 2-0 sigur á Rayo Vallecano í gærkvöldi. 18.2.2013 14:30
Jóhann Ragnar leggur skóna á hilluna Jóhann Ragnar Benediktsson, sem lék með Keflavík í Pepsi-deild karla í sumar, hefur ákveðið að hætta að spila með liðinu og flytja á heimaslóðir. 18.2.2013 12:15
Lennon fékk afsökunarbeiðni formannsins Steven Lennon segir að Brynjar Jóhannesson, formaður knattspyrnudeildar Fram, hafi beðið sig afsökunar á ummælum hans í Fréttablaðinu á föstudag. 18.2.2013 12:09
Steinar Örn Ingimundarson látinn Steinar Örn Ingimundarson er látinn, aðeins 44 ára að aldri. Hann átti að baki langan knattspyrnuferil, bæði sem leikmaður og þjálfari. 18.2.2013 11:30
Fyrsti PGA-sigur Merrick John Merrick vann sinn fyrsta sigur á PGA-mótaröðinni í golfi er hann hafði betur gegn Charlie Beljan í umspili á móti í Kaliforníu um helgina. 18.2.2013 10:45