Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2025 21:25 Ægir Þór Steinarsson stóð fyrir sínu í kvöld þegar Stjarnan fór áfram í bikarnum. Vísir/Pawel Stjarnan vann öruggan tuttuga stiga sigur gegn Álftanesi í grannaslag í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í kvöld. Þremur öðrum leikjum var að ljúka. Stjarnan hefur átt góðu gengi að fagna eftir síðasta landsleikjahlé en Álftnesingar, sem misstu þjálfarann Kjartan Atla Kjartansson þegar hann hætti um helgina, hafa verið í vandræðum. Álftnesingar bitu þó vel frá sér í kvöld og voru til að mynda yfir í hálfleik, 46-45, en þegar leið á þriðja leikhluta náðu heimamenn forystunni og voru 71-61 yfir fyrir lokafjórðunginn. Þeir þoldu það vel að missa Seth LeDay úr húsi þegar enn voru sjö mínútur eftir og unnu eins og fyrr segir öruggan sigur. Giannis Agravanis var stigahæstur Stjörnunnar með 21 stig, Ægir Þór Steinarsson skoraði 19 og LeDay 18. Hjá Álftanesi var Haukur Helgi Pálsson stigahæstu rmeð 20 stig og David Okeke skoraði 17 en aðeins byrjunarliðsmenn Álftaness skiluðu stigum í kvöld. Valsmenn skelltu í lás gegn ÍR Valur sló ÍR út í úrvalsdeildarslag á Hlíðarenda. Valsmenn voru sjö stigum yfir fyrir lokaleikhlutann, 67-60, en skelltu þá í lás í vörninni og fengu ekki á sig körfu í tæpar sex mínútur! Staðan varð 79-60 og munurinn orðinn of mikill fyrir ÍR-inga sem töpuðu 85-69. Keywshawn Woods skoraði 24 stig og Frank Aron Booker 22 fyrir Valsmenn, og Kristófer Acox var með 12 fráköst og 10 stig. Hjá ÍR var Tómas Orri Hjálmarsson stigahæstur með 16 stig en Jacob Falko lék aðeins ellefu og hálfa mínútu. Blikar unnu framlengdan 1. deildarslag Breiðablik vann 108-106 sigur gegn Haukum í framlengdum slag 1. deildarliða í Kópavogi. Haukar komust í 91-89 þegar tæp mínúta var eftir af venjulegum leiktíma en Blikar jöfnuðu og vörðust lokasókn gestanna. Blikar voru svo sterkari í framlengingunni og lönduðu afar sætum sigri. Sardaar Calhoun var þeirra bestur með heil 45 stig og 13 fráköst en hjá Haukum gerði Kinyon Hodges 28 stig. Snæfell vann tíu stiga sigur gegn KV í Stykkishólmi í öðrum slag 1. deildarliða, 96-86. Jakorie Smith skoraði 35 stig og Aytor Alberto 27 stig fyrir heimamenn. Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson var stigahæstur hjá KV með 29 stig. VÍS-bikarinn Stjarnan UMF Álftanes ÍR Valur Breiðablik Haukar KV Snæfell Mest lesið Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Sport Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Fótbolti Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Sjá meira
Stjarnan hefur átt góðu gengi að fagna eftir síðasta landsleikjahlé en Álftnesingar, sem misstu þjálfarann Kjartan Atla Kjartansson þegar hann hætti um helgina, hafa verið í vandræðum. Álftnesingar bitu þó vel frá sér í kvöld og voru til að mynda yfir í hálfleik, 46-45, en þegar leið á þriðja leikhluta náðu heimamenn forystunni og voru 71-61 yfir fyrir lokafjórðunginn. Þeir þoldu það vel að missa Seth LeDay úr húsi þegar enn voru sjö mínútur eftir og unnu eins og fyrr segir öruggan sigur. Giannis Agravanis var stigahæstur Stjörnunnar með 21 stig, Ægir Þór Steinarsson skoraði 19 og LeDay 18. Hjá Álftanesi var Haukur Helgi Pálsson stigahæstu rmeð 20 stig og David Okeke skoraði 17 en aðeins byrjunarliðsmenn Álftaness skiluðu stigum í kvöld. Valsmenn skelltu í lás gegn ÍR Valur sló ÍR út í úrvalsdeildarslag á Hlíðarenda. Valsmenn voru sjö stigum yfir fyrir lokaleikhlutann, 67-60, en skelltu þá í lás í vörninni og fengu ekki á sig körfu í tæpar sex mínútur! Staðan varð 79-60 og munurinn orðinn of mikill fyrir ÍR-inga sem töpuðu 85-69. Keywshawn Woods skoraði 24 stig og Frank Aron Booker 22 fyrir Valsmenn, og Kristófer Acox var með 12 fráköst og 10 stig. Hjá ÍR var Tómas Orri Hjálmarsson stigahæstur með 16 stig en Jacob Falko lék aðeins ellefu og hálfa mínútu. Blikar unnu framlengdan 1. deildarslag Breiðablik vann 108-106 sigur gegn Haukum í framlengdum slag 1. deildarliða í Kópavogi. Haukar komust í 91-89 þegar tæp mínúta var eftir af venjulegum leiktíma en Blikar jöfnuðu og vörðust lokasókn gestanna. Blikar voru svo sterkari í framlengingunni og lönduðu afar sætum sigri. Sardaar Calhoun var þeirra bestur með heil 45 stig og 13 fráköst en hjá Haukum gerði Kinyon Hodges 28 stig. Snæfell vann tíu stiga sigur gegn KV í Stykkishólmi í öðrum slag 1. deildarliða, 96-86. Jakorie Smith skoraði 35 stig og Aytor Alberto 27 stig fyrir heimamenn. Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson var stigahæstur hjá KV með 29 stig.
VÍS-bikarinn Stjarnan UMF Álftanes ÍR Valur Breiðablik Haukar KV Snæfell Mest lesið Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Sport Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Fótbolti Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Sjá meira