Fleiri fréttir KR vann frábæran sigur á Haukum KR-ingar unnu sterkan sigur á Haukum í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag en leiknum lauk með öruggum sigri KR, 83-67. 9.12.2012 18:22 Kiel tapaði í fyrsta skipti í þrjú ár á heimavelli Ótrúlegur atburður átti sér stað í þýska handboltanum í dag þegar Kiel tapaði á heimavelli, 29-25, fyrir Melsungen en liðið hefur ekki tapað leik í deildinni í eitt og hálft ár og töpuðu síðast á heimavelli í deildinni í september árið 2009. 9.12.2012 18:11 Birkir spilaði í langþráðum sigurleik Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Pescara í dag og lék allan leikinn er liðið vann langþráðan sigur í ítölsku úrvalsdeildinni. 9.12.2012 16:07 Ferguson: Framkoma stuðningsmanna City til skammar „Ég hef ekki upplifað mikið meiri dramatík í leikjum þessara liða á mínum ferli," sagði Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir sigurinn á Manchester City í dag. 9.12.2012 16:02 Rooney: Frábær tilfinning að stöðva sigurgöngu þeirra á heimavelli "Þetta er frábær tilfinning,“ sagði Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, eftir sigurinn á Manchester City. 9.12.2012 15:44 Ólafur heitur í liði Flensburg Ólafur Gústafsson heldur áfram að standa sig frábærlega með Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni. Hann skoraði í dag fimm mörk í sigri liðsins, 29-30, gegn Minden. 9.12.2012 15:32 Alfreð Finnbogason jafnaði félagsmet hjá Heerenveen Afreð Finnbogason og félagar í Heerenveen gerðu jafntefli, 4-4, við Roda í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Íslendingurinn skoraði eitt mark fyrir Heerenveen í leiknum. 9.12.2012 13:29 Jón Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Íslendingarnir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður CAI Zaragoza, og Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Assignia Manresa, mættust í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag en gestirnir frá Zaragoza og unnu leikinn 82-75. 9.12.2012 12:47 Benitez skrifaði bréf til stuðningsmanna Chelsea Rafa Benitez, stjóri Chelsea, ætlar sér ekki að gefast upp á því að vinna stuðningsmenn Chelsea á sitt band. Þeir hafa baulað látlaust á hann síðan hann tók við liðinu af Roberto di Matteo. 9.12.2012 12:30 NBA: Bulls stöðvaði sigurgöngu Knicks Liðsheildin var gríðarlega sterk hjá Chicago Bulls í nótt er liðið lagði NY Knicks af velli. Marco Belinelli og Luol Deng skoruðu báðir 22 stig og þrír aðrir leikmenn skoruðu yfir tíu stig. 9.12.2012 11:00 Van Persie sér ekki eftir að hafa valið United fram yfir City Robin van Persie hefur blómstrað hjá Man. Utd í vetur og hann sér ekki eftir því að hafa tekið United fram yfir Man. City síðasta sumar. 9.12.2012 10:00 Messi bætti markametið er Barcelona vann Betis Barcelona vann fínan sigur á Real Betis, 2-1, á heimavelli Betis. Lionel Messi sló markamet Gerd Müller í leiknum en Argentínumaðurinn gerði tvö mörk í leiknum. 9.12.2012 00:01 Liverpool skoraði þrjú án Suarez og vann West Ham Liverpool vann flottan sigur, 3-2, á West-Ham eftir að hafa lent undir 2-1. Liðið náði því að skora þrjú mörk án Luis Suarez sem var í leikbanni. 9.12.2012 00:01 Everton með ótrúlegan sigur á Tottenham Everton vann ótrúlegan sigur á Tottenham Hotspurs, 2-1, á Goodison-Park, heimavelli Everton. Everton skoraði tvö mörk undir lok leiksins og tryggðu sér stigin þrjú. 9.12.2012 00:01 Robin van Persie hetja United gegn City Manchester United vann ótrúlegan sigur, 3-2, á Manchester City á heimavelli City. Rooney skoraði fyrstu tvö mörk leiksins en Man. City neitaði að gefast upp og náðu að jafna metin í síðari hálfleik. 9.12.2012 00:01 Aldrei verið skrifuð dýrari bók um lax Bókin Salmon – Salmon: With a Chapter on Iceland er nú til sölu á eBay fyrir 400 þúsund krónur. Bókin var gefin út í 100 eintökum árið 1979. Kristján Eldjárn fekk fyrsta eintakið og Karl Bretaprins annað. Bókin er prentuð á 100 prósenta bómullarpappír, sem er afar sjaldgæft. 8.12.2012 10:00 Crouch: Það er eins gott að ég er giftur Peter Crouch, leikmaður Stoke, fékk heldur betur að kenna á því í leik gegn Newcastle á dögunum. Þá fékk hann högg frá Fabricio Coloccini sem leiddi til þess að hann missti tvær tennur. Síðasta vika hefur síðan verið ansi erfið fyrir Crouch. 8.12.2012 23:00 Kylfusveinar slógust í Ástralíu Kylfusveinar eru venjulega lítillátir og kurteisir á vellinum. Sjá um að halda kylfingum rólegum og eru til fyrirmyndar með sinni hegðun. Á því varð undantekning á opna ástralska mótinu. 8.12.2012 22:00 Eiður skoraði sitt sjötta mark í vetur Eiður Smári Guðjohnsen var eina ferðina enn á skotskónum fyrir Cercle Brugge í kvöld. Hann skoraði þá mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn OH Leuven. 8.12.2012 21:01 Jóhann Berg spilaði í markalausu jafntefli Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar gerðu markalaust jafntefli við botnlið Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. 8.12.2012 20:40 Naumur sigur hjá Wetzlar Spútniklið Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik gefur ekkert eftir og er komið aftur í þriðja sæti deildarinnar. Wetzlar vann í kvöld útisigur, 29-30, á TuS N-Lübbecke. Þetta var tíundi sigur Wetzlar í fimmtán leikjum. 8.12.2012 19:52 Heimasigur hjá Birni og félögum Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Wolves rifu sig upp í sextándi sæti ensku B-deildarinnar í dag er liðið vann heimasigur á Birmingham. 8.12.2012 19:15 Keflavíkurstúlkur ósigrandi Keflavík er enn ósigrað í Dominos-deild kvenna en liðið vann nauman fimm stiga sigur á Val í dag. Keflavík búið að vinna alla þrettán leiki sína. 8.12.2012 18:54 Topplið Bergischer tapaði óvænt Akureyringarnir Arnór Þór Gunnarsson og Árni Þór Sigtryggsson áttust við með liðum sínum í þýsku B-deildinni í handknattleik í dag. 8.12.2012 18:49 Einar Ingi hafði betur gegn Atla og Antoni Línumaðurinn Einar Ingi Hrafnsson skoraði þrjú mörk í dag er lið hans, Mors-Thy, lagði SönderjyskE, 33-27. 8.12.2012 17:43 Emil skoraði í góðum sigri Verona Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona styrktu stöðu sína í þriðja sæti ítölsku B-deildarinnar í dag. Verona vann þá góðan heimasigur, 3-1, á Ascoli. 8.12.2012 15:53 Vettel krýndur heimsmeistari - myndir Sebastian Vettel var í gær krýndur heimsmeistari í Formúlu 1 við mikla athöfn í Tyrklandi, þar sem FIA hélt sitt árlega verðlaunapartý. Christian Horner tók við verðlaunum fyrir hönd Red Bull-liðsins sem eru heimsmeistarar bílasmiða. 8.12.2012 15:52 Hazard sér ekki eftir því að hafa farið til Chelsea Belginn Eden Hazard segir að það hafi vissulega verið leiðinlegt að sjá á eftir stjóranum Roberto di Matteo. Hann sér þó ekkert eftir því að hafa farið til Chelsea. 8.12.2012 14:00 Mancini lætur Ashley Young heyra það Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, kveikti bálið fyrir borgarslaginn gegn City í gær er hann benti á hversu mörg víti City fengi á heimavelli. 8.12.2012 13:15 Rodgers óttast ekki að missa Sterling Það er kurr í Liverpool eftir að Man. Utd lýsti yfir áhuga á hinum 18 ára gamla leikmanni Liverpool, Raheem Sterling, sem er ekki búinn að ganga frá nýjum samningi við Liverpool. 8.12.2012 12:30 Redknapp hefur áhuga á Robbie Keane Harry Redknapp, stjóri QPR, er þegar farinn að huga að því að styrkja lið sitt í janúar og hann horfir vestur yfir haf til Bandaríkjanna. 8.12.2012 11:45 Oklahoma í stuði gegn Lakers Oklahoma City Thunder vann sinn sjöunda leik í röð í nótt og er þess utan búið að vinna fimmtán af síðustu sautján leikjum sínum. LA Lakers var engin fyrirstaða í nótt. 8.12.2012 11:06 Özil sá um Valladolid Real Madrid er átta stigum á eftir toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni eftir góðan 2-3 útisigur á Real Valladolid í kvöld. 8.12.2012 00:01 Torres: Erum farnir að sækja meira Þungu fargi var létt af Rafa Benitez, stjóra Chelsea, í dag en liðið vann þá sinn fyrsta leik í deildinni undir hans stjórn. Það sem meira er þá skoraði Fernando Torres tvö mörk í leiknum. 8.12.2012 00:01 Wenger: Máttum ekki við því að tapa stigum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gat ekki kvartað eftir leik liðsins í dag. Liðið fékk þrjú stig og hélt hreinu. 8.12.2012 00:01 Benitez búinn að kveikja á Torres | Vítaspyrnur Arsenal skiluðu sigri Fernando Torres er byrjaður að skora fyrir Rafa Benitez á nýjan leik. Hann skoraði tvö mörk í dag er Chelsea vann sinn fyrsta leik í ensku deildinni undir stjórn Benitez. 8.12.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Rússland 21-30 | Stelpurnar úr leik Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er úr leik á EM í Serbíu eftir níu marka skell á móti Rússum, 21-30, í þriðja og síðasta leik sínum í D-riðli. Rússar fara því í milliriðilinn í Novi Sad ásamt Svartfellingum og Rúmenum. 7.12.2012 13:19 Glæsileg mörk hjá Arnóri og Ólafi Bjarka Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson hjá Emsdetten og Ólafur Bjarki Ragnarsson hjá Bergischer skoruðu tvö af flottustu mörkum nóvembermánaðar í þýsku b-deildinni í handbolta. 7.12.2012 23:00 Íslenska kvennalandsliðið í 15. sæti heimslistans Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu jafnaði sína bestu stöðu á heimslista FIFA sem var birtur í dag en liðið er í 15. sæti – og fer liðið upp um eitt sæti frá því í ágúst. Í Evrópu er Ísland í 9. sæti og er það óbreytt staða. Bandaríkin eru í efsta sæti listans, Þýskaland kemur þar á eftir. 7.12.2012 22:30 Heiðar lagði upp þrjú í sigri Cardiff Heiðar Helguson var allt í öllu hjá Cardiff sem vann stórsigur 4-1 gegn Blackburn á Ewood Park í Championship-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 7.12.2012 21:37 Ljónin hans Guðmundar í toppsætið á ný Rhein-Neckar Löwen, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson stýrir, vann í kvöld tíu marka útisigur á TUSEM Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 7.12.2012 21:20 Drekarnir skoruðu 46 stig í einum leikhluta Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson voru í aðalhlutverkum eins og svo oft áður þegar Sundsvall Dragons lagði Borås að velli, 127-104, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 7.12.2012 21:08 Grindavík og Þór upp að hlið Snæfells á toppnum Grindavík og Þór Þorlákshöfn unnu góða sigra í leikjum sínum gegn KFÍ og Keflavík í Dominos's-deild karla í körfuknattleik í kvöld. 7.12.2012 20:41 Karen: Í þessari viku vorum við bara of langt frá þessum liðum Karen Knútsdóttir var ákveðin í kvöld og fann sig betur en í fyrstu tveimur leikjunum. Hún skoraði þrjú mörk og var valin besti leikmaður íslenska liðsins í leiknum af mótshöldurum. 7.12.2012 20:39 Eyjólfur tryggði SönderjyskE stig Eyjólfur Héðinsson skoraði jöfnunarmark SönderjyskE í 2-2 jafntefli gegn Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 7.12.2012 20:26 Sjá næstu 50 fréttir
KR vann frábæran sigur á Haukum KR-ingar unnu sterkan sigur á Haukum í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag en leiknum lauk með öruggum sigri KR, 83-67. 9.12.2012 18:22
Kiel tapaði í fyrsta skipti í þrjú ár á heimavelli Ótrúlegur atburður átti sér stað í þýska handboltanum í dag þegar Kiel tapaði á heimavelli, 29-25, fyrir Melsungen en liðið hefur ekki tapað leik í deildinni í eitt og hálft ár og töpuðu síðast á heimavelli í deildinni í september árið 2009. 9.12.2012 18:11
Birkir spilaði í langþráðum sigurleik Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Pescara í dag og lék allan leikinn er liðið vann langþráðan sigur í ítölsku úrvalsdeildinni. 9.12.2012 16:07
Ferguson: Framkoma stuðningsmanna City til skammar „Ég hef ekki upplifað mikið meiri dramatík í leikjum þessara liða á mínum ferli," sagði Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir sigurinn á Manchester City í dag. 9.12.2012 16:02
Rooney: Frábær tilfinning að stöðva sigurgöngu þeirra á heimavelli "Þetta er frábær tilfinning,“ sagði Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, eftir sigurinn á Manchester City. 9.12.2012 15:44
Ólafur heitur í liði Flensburg Ólafur Gústafsson heldur áfram að standa sig frábærlega með Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni. Hann skoraði í dag fimm mörk í sigri liðsins, 29-30, gegn Minden. 9.12.2012 15:32
Alfreð Finnbogason jafnaði félagsmet hjá Heerenveen Afreð Finnbogason og félagar í Heerenveen gerðu jafntefli, 4-4, við Roda í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Íslendingurinn skoraði eitt mark fyrir Heerenveen í leiknum. 9.12.2012 13:29
Jón Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Íslendingarnir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður CAI Zaragoza, og Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Assignia Manresa, mættust í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag en gestirnir frá Zaragoza og unnu leikinn 82-75. 9.12.2012 12:47
Benitez skrifaði bréf til stuðningsmanna Chelsea Rafa Benitez, stjóri Chelsea, ætlar sér ekki að gefast upp á því að vinna stuðningsmenn Chelsea á sitt band. Þeir hafa baulað látlaust á hann síðan hann tók við liðinu af Roberto di Matteo. 9.12.2012 12:30
NBA: Bulls stöðvaði sigurgöngu Knicks Liðsheildin var gríðarlega sterk hjá Chicago Bulls í nótt er liðið lagði NY Knicks af velli. Marco Belinelli og Luol Deng skoruðu báðir 22 stig og þrír aðrir leikmenn skoruðu yfir tíu stig. 9.12.2012 11:00
Van Persie sér ekki eftir að hafa valið United fram yfir City Robin van Persie hefur blómstrað hjá Man. Utd í vetur og hann sér ekki eftir því að hafa tekið United fram yfir Man. City síðasta sumar. 9.12.2012 10:00
Messi bætti markametið er Barcelona vann Betis Barcelona vann fínan sigur á Real Betis, 2-1, á heimavelli Betis. Lionel Messi sló markamet Gerd Müller í leiknum en Argentínumaðurinn gerði tvö mörk í leiknum. 9.12.2012 00:01
Liverpool skoraði þrjú án Suarez og vann West Ham Liverpool vann flottan sigur, 3-2, á West-Ham eftir að hafa lent undir 2-1. Liðið náði því að skora þrjú mörk án Luis Suarez sem var í leikbanni. 9.12.2012 00:01
Everton með ótrúlegan sigur á Tottenham Everton vann ótrúlegan sigur á Tottenham Hotspurs, 2-1, á Goodison-Park, heimavelli Everton. Everton skoraði tvö mörk undir lok leiksins og tryggðu sér stigin þrjú. 9.12.2012 00:01
Robin van Persie hetja United gegn City Manchester United vann ótrúlegan sigur, 3-2, á Manchester City á heimavelli City. Rooney skoraði fyrstu tvö mörk leiksins en Man. City neitaði að gefast upp og náðu að jafna metin í síðari hálfleik. 9.12.2012 00:01
Aldrei verið skrifuð dýrari bók um lax Bókin Salmon – Salmon: With a Chapter on Iceland er nú til sölu á eBay fyrir 400 þúsund krónur. Bókin var gefin út í 100 eintökum árið 1979. Kristján Eldjárn fekk fyrsta eintakið og Karl Bretaprins annað. Bókin er prentuð á 100 prósenta bómullarpappír, sem er afar sjaldgæft. 8.12.2012 10:00
Crouch: Það er eins gott að ég er giftur Peter Crouch, leikmaður Stoke, fékk heldur betur að kenna á því í leik gegn Newcastle á dögunum. Þá fékk hann högg frá Fabricio Coloccini sem leiddi til þess að hann missti tvær tennur. Síðasta vika hefur síðan verið ansi erfið fyrir Crouch. 8.12.2012 23:00
Kylfusveinar slógust í Ástralíu Kylfusveinar eru venjulega lítillátir og kurteisir á vellinum. Sjá um að halda kylfingum rólegum og eru til fyrirmyndar með sinni hegðun. Á því varð undantekning á opna ástralska mótinu. 8.12.2012 22:00
Eiður skoraði sitt sjötta mark í vetur Eiður Smári Guðjohnsen var eina ferðina enn á skotskónum fyrir Cercle Brugge í kvöld. Hann skoraði þá mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn OH Leuven. 8.12.2012 21:01
Jóhann Berg spilaði í markalausu jafntefli Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar gerðu markalaust jafntefli við botnlið Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. 8.12.2012 20:40
Naumur sigur hjá Wetzlar Spútniklið Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik gefur ekkert eftir og er komið aftur í þriðja sæti deildarinnar. Wetzlar vann í kvöld útisigur, 29-30, á TuS N-Lübbecke. Þetta var tíundi sigur Wetzlar í fimmtán leikjum. 8.12.2012 19:52
Heimasigur hjá Birni og félögum Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Wolves rifu sig upp í sextándi sæti ensku B-deildarinnar í dag er liðið vann heimasigur á Birmingham. 8.12.2012 19:15
Keflavíkurstúlkur ósigrandi Keflavík er enn ósigrað í Dominos-deild kvenna en liðið vann nauman fimm stiga sigur á Val í dag. Keflavík búið að vinna alla þrettán leiki sína. 8.12.2012 18:54
Topplið Bergischer tapaði óvænt Akureyringarnir Arnór Þór Gunnarsson og Árni Þór Sigtryggsson áttust við með liðum sínum í þýsku B-deildinni í handknattleik í dag. 8.12.2012 18:49
Einar Ingi hafði betur gegn Atla og Antoni Línumaðurinn Einar Ingi Hrafnsson skoraði þrjú mörk í dag er lið hans, Mors-Thy, lagði SönderjyskE, 33-27. 8.12.2012 17:43
Emil skoraði í góðum sigri Verona Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona styrktu stöðu sína í þriðja sæti ítölsku B-deildarinnar í dag. Verona vann þá góðan heimasigur, 3-1, á Ascoli. 8.12.2012 15:53
Vettel krýndur heimsmeistari - myndir Sebastian Vettel var í gær krýndur heimsmeistari í Formúlu 1 við mikla athöfn í Tyrklandi, þar sem FIA hélt sitt árlega verðlaunapartý. Christian Horner tók við verðlaunum fyrir hönd Red Bull-liðsins sem eru heimsmeistarar bílasmiða. 8.12.2012 15:52
Hazard sér ekki eftir því að hafa farið til Chelsea Belginn Eden Hazard segir að það hafi vissulega verið leiðinlegt að sjá á eftir stjóranum Roberto di Matteo. Hann sér þó ekkert eftir því að hafa farið til Chelsea. 8.12.2012 14:00
Mancini lætur Ashley Young heyra það Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, kveikti bálið fyrir borgarslaginn gegn City í gær er hann benti á hversu mörg víti City fengi á heimavelli. 8.12.2012 13:15
Rodgers óttast ekki að missa Sterling Það er kurr í Liverpool eftir að Man. Utd lýsti yfir áhuga á hinum 18 ára gamla leikmanni Liverpool, Raheem Sterling, sem er ekki búinn að ganga frá nýjum samningi við Liverpool. 8.12.2012 12:30
Redknapp hefur áhuga á Robbie Keane Harry Redknapp, stjóri QPR, er þegar farinn að huga að því að styrkja lið sitt í janúar og hann horfir vestur yfir haf til Bandaríkjanna. 8.12.2012 11:45
Oklahoma í stuði gegn Lakers Oklahoma City Thunder vann sinn sjöunda leik í röð í nótt og er þess utan búið að vinna fimmtán af síðustu sautján leikjum sínum. LA Lakers var engin fyrirstaða í nótt. 8.12.2012 11:06
Özil sá um Valladolid Real Madrid er átta stigum á eftir toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni eftir góðan 2-3 útisigur á Real Valladolid í kvöld. 8.12.2012 00:01
Torres: Erum farnir að sækja meira Þungu fargi var létt af Rafa Benitez, stjóra Chelsea, í dag en liðið vann þá sinn fyrsta leik í deildinni undir hans stjórn. Það sem meira er þá skoraði Fernando Torres tvö mörk í leiknum. 8.12.2012 00:01
Wenger: Máttum ekki við því að tapa stigum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gat ekki kvartað eftir leik liðsins í dag. Liðið fékk þrjú stig og hélt hreinu. 8.12.2012 00:01
Benitez búinn að kveikja á Torres | Vítaspyrnur Arsenal skiluðu sigri Fernando Torres er byrjaður að skora fyrir Rafa Benitez á nýjan leik. Hann skoraði tvö mörk í dag er Chelsea vann sinn fyrsta leik í ensku deildinni undir stjórn Benitez. 8.12.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Rússland 21-30 | Stelpurnar úr leik Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er úr leik á EM í Serbíu eftir níu marka skell á móti Rússum, 21-30, í þriðja og síðasta leik sínum í D-riðli. Rússar fara því í milliriðilinn í Novi Sad ásamt Svartfellingum og Rúmenum. 7.12.2012 13:19
Glæsileg mörk hjá Arnóri og Ólafi Bjarka Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson hjá Emsdetten og Ólafur Bjarki Ragnarsson hjá Bergischer skoruðu tvö af flottustu mörkum nóvembermánaðar í þýsku b-deildinni í handbolta. 7.12.2012 23:00
Íslenska kvennalandsliðið í 15. sæti heimslistans Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu jafnaði sína bestu stöðu á heimslista FIFA sem var birtur í dag en liðið er í 15. sæti – og fer liðið upp um eitt sæti frá því í ágúst. Í Evrópu er Ísland í 9. sæti og er það óbreytt staða. Bandaríkin eru í efsta sæti listans, Þýskaland kemur þar á eftir. 7.12.2012 22:30
Heiðar lagði upp þrjú í sigri Cardiff Heiðar Helguson var allt í öllu hjá Cardiff sem vann stórsigur 4-1 gegn Blackburn á Ewood Park í Championship-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 7.12.2012 21:37
Ljónin hans Guðmundar í toppsætið á ný Rhein-Neckar Löwen, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson stýrir, vann í kvöld tíu marka útisigur á TUSEM Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 7.12.2012 21:20
Drekarnir skoruðu 46 stig í einum leikhluta Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson voru í aðalhlutverkum eins og svo oft áður þegar Sundsvall Dragons lagði Borås að velli, 127-104, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 7.12.2012 21:08
Grindavík og Þór upp að hlið Snæfells á toppnum Grindavík og Þór Þorlákshöfn unnu góða sigra í leikjum sínum gegn KFÍ og Keflavík í Dominos's-deild karla í körfuknattleik í kvöld. 7.12.2012 20:41
Karen: Í þessari viku vorum við bara of langt frá þessum liðum Karen Knútsdóttir var ákveðin í kvöld og fann sig betur en í fyrstu tveimur leikjunum. Hún skoraði þrjú mörk og var valin besti leikmaður íslenska liðsins í leiknum af mótshöldurum. 7.12.2012 20:39
Eyjólfur tryggði SönderjyskE stig Eyjólfur Héðinsson skoraði jöfnunarmark SönderjyskE í 2-2 jafntefli gegn Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 7.12.2012 20:26