Fleiri fréttir

Skoraði sigurmark beint úr miðju

Hinn geðugi leikmaður stórliðs Railway Harrogate, Danny Forrest, skoraði stórbrotið sigurmark gegn Guiseley í hinni merku West Riding County-bikarkeppni.

Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Keflavík 88-93

Keflavík mætir Grindavík í úrslitum Lengjubikarsins á morgun eftir góðan fimm stiga sigur á Snæfelli 93-88 í kaflaskiptum leik þar sem Keflvíkingar stóðust áhlaup Snæfell á lokakaflanum.

Nauðasköllóttur Rooney í jólaauglýsingu

Margar af helstu stjörnum knattspyrnuheimsins í dag taka þátt í skemmtilegri jólaauglýsingu fyrir FIFA 12 tölvuleikinn en auglýsingin missir að mörgu leyti marks þar sem útlit aðalstjörnunnar hefur talsvert breyst á síðustu mánuðum.

AC Milan á toppinn á Ítalíu

AC Milan skellti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, með góðum 2-0 útisigri á Genoa.

Brynjar Þór og félagar unnu botnliðið

Brynjar Þór Björnsson skoraði sjö stig þegar að lið hans, Jämtland, vann þægilegan sigur á botnliði Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 97-79.

Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þorl. 80-66

Grindavík leikur til úrslita í Lengjubikarnum á morgun eftir góðan sigur á Þór Þorlákshöfn, 80-66. Grindavík lék frábæran varnarleik í leiknum og fór illa með Þór í fráköstunum sem gerið gæfu muninn.

Ekki byrjar það vel hjá Miami Heat - Miller frá í átta vikur

NBA-leikmennirnir mega nú mæta í æfingahús sinna liða á nýjan leik og þeir hafa því byrjað undirbúning sinn fyrir komandi tímabil þrátt fyrir að formlegar æfingabúðir liðanna hefjist ekki fyrr en 9. desember næstkomandi. Einn leikmaður getur þó ekki byrjað að æfa strax.

Villas-Boas: Framtíð mín hjá Chelsea er ekki í neinni hættu

Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, telur sig ekki vera í neinni hættu á að missa starfið þrátt fyrir dapurt gengi Chelsea-liðsins að undanförnu. Chelsea hefur þegar tapað sex leikjum á tímabilinu þar af fjórum þeirra á heimavelli sínum Stamford Bridge.

Holland og Þýskaland í dauðariðlinum

B-riðill á EM 2012 í Póllandi og Úkraínu næsta sumar verður hinn svokallaði dauðariðill. Þar lentu lið Hollands, Þýskalands, Portúgal og Danmerkur saman.

Maradona: Klúðraði Pele kannski lyfjaskammtinum sínum

Fjölmiðlarifildi Diego Maradona og Pele eru heimsfræg og nú er eitt í gangi í tengslum við furðulegar yfirlýsingar Pele um að brasilíski leikmaðurinn Neymar væri mun betri en Argentínumaðurinn Lionel Messi.

Dregið í úrslitakeppni EM 2012 í dag - í beinni á Eurosport

Það verður mikil spenna í loftinu í Kiev í dag þegar dregið verður í riðla fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fer fram í Póllandi og Úkraínu næsta sumar. Sextán lið komust í úrslitakeppnina og verður þeim raðað niður í fjóra fjögurra liða riðla.

Spear samdi við ÍBV

ÍBV hefur náð samkomulagi við framherjann Aaron Spear um að leika með félaginu næstu tvö árin.

Breyttar reglur á viðisvæðum Strengja

Hér er frétt af vef Strengja: "Þetta var erfitt rjúpnaveiðitímabil fyrir austan, megnið af tímanum ekki snjókorn að sjá og nánast vorblíða flesta dagana. En það bjargaði mörgum veiðimanninum á okkar vegum nýju svæðin á Jökuldalsheiðinni sem við tókum á leigu, Ármótasel og Arnórsstaðir, en þar sýnist mér að hafi fengist allavega um 300 rjúpur þetta haustið".

Pastor Maldonado áfram hjá Williams

Pastor Maldonado verður áfram ökumaður Williams Formúlu 1 liðsins á næsta ári og Valteri Bottas verður varaökumaður liðsins. Maldonado byrjaði að keppa með Williams á þessu ári við hlið Rubens Barrichello.

Wenger: Mistök að reka Steve Bruce

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er ekki hrifinn af ákvörðun forráðamanna Sunderland að reka Steve Bruce úr starfi á miðvikudaginn en allt bendir nú til þess að Martin O'Neill verði ráðinn í staðinn.

Ronaldo á að redda málunum

Ronaldo hefur tekið sæti í skipulagsnefnd HM í fótbolta sem fer fram í Brasilíu 2014. Það var tilkynnt í gær að þessi markahæsti leikmaður úrslitakeppni HM frá upphafi hafi samþykkt að sitja í nefndinni sem hefur staðið í ströngu í undirbúningi keppninnar.

Tiger Woods í toppbaráttunni í Kaliforníu

Tiger Woods hefur byrjað vel á Chevron World Challenge boðsmótinu sem hann stendur fyrir og fer fram á Sherwood vellinum í Kaliforníu. Kóreumaðurinn KJ Choi er með forystu eftir fyrsta hring en Woods er í öðru sæti.

BBC: Martin O'Neill búinn að segja já við Sunderland

Martin O'Neill verður næsti stjóri Sunderland en BBC hefur heimildir fyrir því að hann hafi samþykkt að taka við starfi Steve Bruce. Bruce var rekinn á miðvikudaginn eftir tveggja ára starf á Leikvanginn Ljóssins.

Dramatískt jafntefli hjá Val og FH - myndir

Sturla Ásgeirsson tryggði Val jafntefli gegn FH í gær með því að skora úr vítakasti eftir að leiktíminn var liðinn. Valsmenn skoruðu tvö síðustu mörk leiksins.

HK-ingar í annað sætið - myndir

HK sótti tvö stig í Mosfellsbæ í gær með sigri á Aftureldingu og kom sér fyrir vikið upp í annað sæti N1-deildar karla.

Allir nema einn spá Grindavík sigri

Undanúrslit Lengjubikarsins fara fram í DHL-höllinni í kvöld og þar keppa fjögur lið um sæti í úrslitaleiknum á morgun. Fréttablaðið fékk þjálfara hinna liðanna í Iceland Express-deildinni til að spá um úrslit.

HM 2011: Þakið í keppnishöllinni heldur ekki vatni

Santos Arena keppnishöllin þar sem A-riðill HM í handbolta kvenna fer fram er tiltölulega nýtt mannvirki. Íþróttahöllin tekur um 5.000 áhorfendur og það er futsal-lið Santos sem er með bækistöðvar sínar í þessari höll.

Garðar Gunnlaugssson til ÍA

Garðar Gunnlaugsson er genginn til liðs við uppeldisfélagið sitt, ÍA, en hann skrifaði undir eins árs samning í dag. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi.

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 25-31

Botnliðin tvö hafa farið með tóma vasa úr heimaleikjum sínum gegn HK í síðustu leikjum. Kópavogsliðið lagði Gróttu fyrir viku síðan og vann svo sex marka sigur gegn Aftureldingu í Mosfellsbænum í kvöld. Lokatölur 25-31.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 26-26

FH-ingar voru öskureiðir út í dómaraparið Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson í kvöld. Þeir dæmdu þá umdeilt víti í lokin sem Valur skoraði úr og nældi sér í stig. Lokatölur 26-26 í Vodafonehöllinni.

Fergie hefur ekki neina trú á Rooney í spurningakeppni

Sir Alex Ferguson, stjóri Man Utd, er mjög sigurviss fyrir pub quiz félagsins þar sem Wayne Rooney er í hinu liðinu. Stjórinn virðist ekki hafa áhyggjur af því að gáfur Rooney séu í sama gæðaflokki og knattspyrnuhæfileikarnir.

Fabio Capello: Ég tæki aldrei við Inter-liðinu

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, mun væntanlega hætta með enska landsliðið eftir Evrópumótið næsta sumar og hann hefur verið orðaður við hin ýmsu störf að undanförnu.

Flottur sigur hjá Helga og félögum

08 Stockholm kom sér í kvöld úr fallsæti í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með sigri á einu af sterkari liðum deildarinnar, Borås Basket. Lokatölur voru 96-88.

Pele: Neymar er mun betri en Messi

Brasilíumaðurinn Pele heldur áfram að tala niður Argentínumanninn Lionel Messi sem flestir nema kannski hann telja Messi vera besta knattspyrnumann heims.

Guðmann í FH og Atli valdi Val

Tveir íslenskir knattspyrnumenn sem hafa leikið í Noregi undanfarin ár gengu í dag báðir til liðs við félög í Pepsi-deild karla.

Sjá næstu 50 fréttir