Fleiri fréttir Wales ætlar að bíða með að finna eftirmann Gary Speed Stjórn velska knattspyrnusambandsins ætlar ekki að byrja að leita að eftirmanni Gary Speed fyrr en á næsta ári af virðingu við fjölskyldu hans en mikil sorg hefur verið í Bretlandi síðan að Speed svipti sig lífi á sunnudagsmorguninn. 1.12.2011 13:30 Eigandi Manchester City ánægður með Mancini Sheikh Mansour, milljarðamæringur og eigandi Manchester City, hefur aðeins einu sinni mætt á heimaleik hjá liðinu en fullvissar menn um að hann fylgist vel með öllum leikjum liðsins. Hann er ánægður með frammistöðu liðsins undir stjórn Roberto Mancini. 1.12.2011 13:00 Man. City borgaði umboðsmönnum 1823 milljónir á síðasta tímabili Umboðsmenn leikmanna í ensku úrvalsdeildinni geta ekki kvartað mikið yfir kreppunni ef marka má nýjar tölur yfir það sem liðin í deildinni borguðu þeim í þóknun á síðasta tímabili. 1.12.2011 12:15 HM í handbolta í Brasilíu: Fuglar á flugi í íþróttahöllinni Það styttist óðum í að HM í handbolta kvenna hefjist í Brasilíu en íslensku stelpurnar eru þar meðal þátttakenda í fyrsta sinn í sögu HM kvenna. 1.12.2011 11:30 Magnús má ekki spila í DHL-höllinni á morgun Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson verður fjarri góðu gammni í undanúrslitaleik Lengjubikarsins í DHL-höllinni á morgun en hann var í gær dæmdur í eins leiks bann. 1.12.2011 10:45 Síðasta viðtalið við Gary Speed: Þrjú orð lýsa mér best Síðasta viðtal Gary Speed hefur nú komið fram í sviðsljósið en það var við blaðamann FourFourTwo blaðsins. Speed svipti sig lífi á sunnudaginn eins og margoft hefur komið fram en hann talar um mikilvægi fjölskyldu sinnar í viðtalinu. 1.12.2011 10:15 Sir Alex bað stuðningsmenn United afsökunar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var allt annað en ánægður með sína leikmenn eftir óvænt tap á móti Crystal Palace í enska deildarbikarnum í gærkvöldi. 1.12.2011 09:45 Lucas óttast það að hann sé með slitið krossband - áfall fyrir Liverpool Lucas Leiva hefur átt frábært tímabil með Liverpool-liðinu til þessa en það gæti verið á enda eftir að hann meiddist á hné í deildarbikarleik á móti Chelsea á þriðjudagskvöldið. 1.12.2011 09:15 Sunderland vill fá Mark Hughes sem stjóra Mark Hughes er líklegastur til að setjast í stjórastólinn hjá Sunderland eftir að Steve Bruce var rekinn í gær. Hughes hætti hjá Fulham í sumar eftir aðeins eitt tímabil á Craven Cottage. 1.12.2011 09:00 „Taugaveiklaður markvörður og kona í vörninni“ Ein athyglisverðasta fréttin úr knattspyrnuheiminum síðustu vikuna er 2-1 sigur Bandarísku Samóa-eyjanna á Tonga. Var þetta fyrsti sigur liðsins frá því að knattspyrnusamband landsins fékk inngöngu í Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, árið 1994, en leikið var í undankeppni HM 2014. 1.12.2011 08:30 Logi: Það er mikið talað um okkur hérna Tímabilið fór ekki vel af stað hjá Solna Vikings í sænska körfuboltanum. Liðið byrjaði á þremur útileikjum og þeir töpuðust allir. Þegar liðið tapaði á móti Borås í fyrsta leik nóvembermánaðar sátu Solna-menn í næstsíðasta sæti með aðeins tvo sigra í átta leikjum. 1.12.2011 08:00 Guðjón Valur: Ég held mínum möguleikum opnum Nú um helgina birtust fregnir þess efnis að forráðamenn þýska stórliðsins Kiel hafi átt viðræður við Guðjón Val Sigurðsson, hornamann íslenska landsliðsins og AG Kaupmannahafnar. 1.12.2011 07:30 Erum ekki vanir því að vera litlir í okkur „Það er alveg augljóst að það voru gerð ákveðin mistök í ráðningu á erlendum leikmönnum í sumar,“ segir Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, en félagið er búið að senda Bandaríkjamanninn David Tairu til síns heima og Ed Horton gæti einnig farið sömu leið áður en langt um líður. 1.12.2011 07:00 Hallgrímur: Er betri í vörninni en skemmtilegra á miðjunni „Ég er mjög sáttur við þessa niðurstöðu. Þetta er það sem ég og félagið vildum og því var gott að það gekk eftir,“ segir Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson sem í gær skrifaði undir þriggja ára samning við danska félagið SönderjyskE. 1.12.2011 06:30 Sér fram á 50 milljóna sekt Mál mannsins sem veittist að dómara í landsleik Danmerkur og Svíþjóðar á Parken í undankeppni Evrópumótsins árið 2007 er komið fyrir landsrétt. Þar horfir maðurinn, sem var ofurölvi þegar hann hljóp inn á völlinn, fram á sekt að upphæð 2,2 milljónir danskra króna, hátt í fimmtíu milljónir íslenskra. 1.12.2011 06:00 Liverpool og City mætast í undanúrslitum Dregið var í undanúrslit ensku deildabikarkeppninnar í kvöld og ljóst að í úrslitaleiknum mætast annars vegar lið úr ensku úrvalsdeildinni og hins vegar lið úr B-deildinni. 30.11.2011 23:17 Crystal Palace sló United úr leik Heldur óvænt tíðindi urðu í lokaleik fjórðungsúrslita ensku deildabikarkeppninnar í kvödl en þá tapaði stórlið Manchester United fyrir B-deildarliðinu Crystal Palace, 2-1, á Old Trafford. 30.11.2011 22:19 Mancini búinn að taka Agüero útaf í öllum leikjunum Sergio Agüero, framherji Manchester City, hefur farið á kostum á sínu fyrsta tímabili með liðinu en Argentínumaðurinn er búinn að skora tólf mörk í fyrstu sextán leikjum sínum í búningi City. Agüero kom inn á sem varamaður á móti Arsenal í gær og tryggði Manchester City 1-0 sigur á sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins. 30.11.2011 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 25-24 Akureyri vann mikilvægan heimasigur á Fram í N1-deild karla og komst þar með upp í tíu stig í deildinni. 30.11.2011 13:31 Joe Hart syngur Wonderwall með stæl Joe Hart, markvörður Man. City, er ekki bara öflugur á milli stanganna heldur er hann einnig mikill sprelligosi sem og góður söngvari. Að eigin sögn hið minnsta. 30.11.2011 23:30 Helena skoraði fimm stig Helena Sverrisdóttir skoraði fimm stig fyrir lið sitt, Good Angels Kosice frá Slóvakíu, þegar að liðið tapaði fyrir Wisla Can-Pack í Evrópudeild kvenna í kvöld, 72-69. 30.11.2011 22:59 Indónesar hafa lítinn áhuga á Beckham Það var slegist um alla miða á leik Indónesíu og Malasíu á dögunum en indónesískir knattspyrnuáhugamenn hafa ekki jafn mikinn áhuga á David Beckham og félögum í LA Galaxy. 30.11.2011 22:00 Tíu íslensk mörk í tíu marka tapi - Bergischer úr fallsæti Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Hannover-Burgdorf tapaði fyrir Göppingen á útivelli, 34-24, en Rúnar Kárason var í sigurliði þegar að Bergischer vann öflugan sigur á Gummersbach, 31-29, á útivelli. 30.11.2011 21:30 Snæfell vann sigur á KR Keflavík er með fjögurra stiga forystu í Iceland Express-deild kvenna en heil umferð fór fram í kvöld. Snæfellingar unnu óvæntan en góðan sigur á KR á heimavelli, 77-72. 30.11.2011 20:55 Í beinni: Tottenham - PAOK Thessaloniki Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Tottenham og PAOK Thessaloniki í A-riðli Evrópudeildarinnar. 30.11.2011 19:45 Fimm NBA-leikir á jóladag NBA-deildin hefur ákveðið að bæta tveimur leikjum við á jóladag sem verður fyrsti leikdagurinn á nýju 66 leikja tímabili sem varð að veruleika eftir að eigendur og leikmenn náðu saman um nýjan samning. 30.11.2011 19:00 Búið að reka Bruce frá Sunderland Enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland leysti í dag knattspyrnustjórann Steve Bruce frá störfum. Hann er fyrsti stjórinn í deildinni sem fær að taka poka sinn á leiktíðinni. 30.11.2011 18:48 Kaka vill ekki fara frá Real Madrid Brasilíumaðurinn Kaka hefur verið orðaður við franska liðið Paris Saint-Germain að undanförnu en spænska blaðið hefur það eftir manni innan herbúða Kaka að leikmaðurinn vilji ekki fara frá Real Madrid. 30.11.2011 17:30 Fékk 960 þúsund króna sekt fyrir að drulla yfir dómara á twitter Neymar, 19 ára stjörnuleikmaður brasilíska liðsins Santos og einn eftirsóttasti ungi leikmaður heimssins, hefur dæmdur til að greiða 6000 evru sekt fyrir skrif sín um dómarann Sandro Meira Ricci inn á twitter-síðu sinni. Þetta gerir um 960 þúsund íslenskar krónur. 30.11.2011 16:45 Hallgrímur búinn að semja við SönderjyskE Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið SönderjyskE. 30.11.2011 16:42 Jólahús SVFR föstudaginn 2. des Fyrsta "Opna hús" vetrarins verður haldið föstudaginn 2. desember í sal SVFR að Háaleitisbraut 68. Húsið opnar klukkan 20.00. Það fjölbreytt dagskrá hjá SVFR á aðventunni. Líkt og undanfarna áratugi mun séra Pálmi Matthíasson mæta með sína árlegu jólahugvekju. 30.11.2011 16:20 Logi átti frábæran nóvembermánuð Logi Gunnarsson fór heldur betur á kostum með Solna Vikings liðinu í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í nóvembermánuði. Logi skoraði 22,5 stig að meðaltali í sex leikjum Solna í nóvember og liðið vann fimm þeirra. 30.11.2011 16:00 Tairu farinn frá KR - óvissa með framtíð Horton KR-ingar hafa ákveðið að losa sig við Bandaríkjamanninn David Tairu og óvissa er með framhaldið hjá hinum Bandaríkjamanninum, Ed Horton. 30.11.2011 15:47 Liðsfélagar Gylfa mættu of seint á æfingu og var hent út úr hópnum Gylfi Þór Sigurðsson fær hugsanlega aftur tækifæri í byrjunarliði Hoffenheim á móti Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni á föstudagskvöldið. Holger Stanislawski, þjálfari Hoffenheim, henti nefnilega tveimur miðjumönnum liðsins út úr hópnum fyrir leikinn. 30.11.2011 15:30 Mancini vill fá meira frá Nasri Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur sett pressu á Frakkann Samir Nasri og vill sjá leikmanninn standa sig betur með liðinu en hann hefur gert undanfarið. 30.11.2011 15:00 Snorri Steinn nálægt því að vera í úrvalsliði dönsku úrvalsdeildarinnar Snorri Steinn Guðjónsson og markvörðurinn Kasper Hvidt eru þeir einu í stórliði AG frá Kaupmannahöfn sem komust á blað þegar valið var úrvalslið fyrri umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar. 30.11.2011 14:15 Tottenham tapaði á heimavelli - öll úrslit kvöldsins Gríska liðið PAOK tryggði sér í kvöld sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA með 2-1 sigri á Tottenham á heimavelli. Þeir ensku eru í slæmri stöðu fyrir lokaumferð riðlakeppninnar. 30.11.2011 14:06 Raikkönen: Ég tapaði aldrei ástríðunni fyrir Formúlu 1 Kimi Raikkönen mætir til keppni í Formúlu 1 á næsta ári með Lotus Renault liðinu, eftir að hafa keppt tvö ár í rallakstri. Hann ók síðast með Ferrari árið 2009 í Formúlu 1 og var bæði í viðræðum við forráðamenn Williams og Renault um næsta tímabil, en valdi að ganga til liðs við síðarnefnda liðið, sem mun heita Lotus Renault á næsta keppnistímabili. 30.11.2011 14:00 Nær André Villas-Boas desember-prófunum? André Villas-Boas, stjóri Chelsea, á afar erfitt uppdráttar þessa dagana og enskir fjölmiðlar nefna hugsanlega brottrekstur í annarri hverri málsgrein enda hefur liðið nú tapað fimm af síðustu níu leikjum sínum. 30.11.2011 13:30 Tveir menn handteknir í Veigars-málinu Kaup Vålerenga á Veigari Páli Gunnarssyni frá Stabæk ætla að draga dilk á eftir sér því tveir menn voru handteknir í morgun og yfirheyrðir af norsku lögreglunni í tenglum við málið sem er nú komið inn á borð efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra í Noregi. 30.11.2011 13:00 Ólafur Stefánsson fór létt með dönskuna í viðtali á heimasíðu AG Ólafur Stefánsson var í sviðsljósinu eftir 30-29 sigur AG liðsins á spænska liðinu Adeamar Leon í Meistaradeildinni en hann skoraði 6 mörk í sínum fyrsta heimaleik og var valinn maður leiksins. 30.11.2011 12:15 Torres gegn Liverpool á árinu 2011: 3 leikir, 3 töp, 0 mörk Það eru liðnir tíu mánuðir síðan að Liverpool seldi Fernando Torres til Chelsea fyrir fimmtíu milljónir punda. Liðin hafa mæst þrisvar sinnum síðan þá og niðurstaðan hefur alltaf verið sú sama; Liverpool-sigur. 30.11.2011 11:30 Laufey verður áfram með Valsliðinu næsta sumar Landsliðskonan Laufey Ólafsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við bikarmeistara Vals og mun spila með liðinu í Pepsi-deild kvenna næsta sumar. 30.11.2011 11:05 Treyja Deron Williams upp í rjáfur eftir aðeins 15 leiki Deron Williams er á heimleið frá Tyrklandi eftir að NBA-deilan leystist og deildin er að fara í gang á nýjan leik. Williams stóð sig það vel með tyrkneska liðinu Besiktas að hér eftir má enginn spila númer átta hjá liðinu. 30.11.2011 10:45 Aganefnd HSÍ ætlar að nota myndirnar úr Eyjum sem sönnunargagn Aganefnd HSÍ ætlar að taka fyrir atvik í leik í leik í fyrstu deild á dögunum og beita því sjaldgæfa úrræði að nota myndbandsupptöku sem sönnunargagn. 30.11.2011 10:15 Sjá næstu 50 fréttir
Wales ætlar að bíða með að finna eftirmann Gary Speed Stjórn velska knattspyrnusambandsins ætlar ekki að byrja að leita að eftirmanni Gary Speed fyrr en á næsta ári af virðingu við fjölskyldu hans en mikil sorg hefur verið í Bretlandi síðan að Speed svipti sig lífi á sunnudagsmorguninn. 1.12.2011 13:30
Eigandi Manchester City ánægður með Mancini Sheikh Mansour, milljarðamæringur og eigandi Manchester City, hefur aðeins einu sinni mætt á heimaleik hjá liðinu en fullvissar menn um að hann fylgist vel með öllum leikjum liðsins. Hann er ánægður með frammistöðu liðsins undir stjórn Roberto Mancini. 1.12.2011 13:00
Man. City borgaði umboðsmönnum 1823 milljónir á síðasta tímabili Umboðsmenn leikmanna í ensku úrvalsdeildinni geta ekki kvartað mikið yfir kreppunni ef marka má nýjar tölur yfir það sem liðin í deildinni borguðu þeim í þóknun á síðasta tímabili. 1.12.2011 12:15
HM í handbolta í Brasilíu: Fuglar á flugi í íþróttahöllinni Það styttist óðum í að HM í handbolta kvenna hefjist í Brasilíu en íslensku stelpurnar eru þar meðal þátttakenda í fyrsta sinn í sögu HM kvenna. 1.12.2011 11:30
Magnús má ekki spila í DHL-höllinni á morgun Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson verður fjarri góðu gammni í undanúrslitaleik Lengjubikarsins í DHL-höllinni á morgun en hann var í gær dæmdur í eins leiks bann. 1.12.2011 10:45
Síðasta viðtalið við Gary Speed: Þrjú orð lýsa mér best Síðasta viðtal Gary Speed hefur nú komið fram í sviðsljósið en það var við blaðamann FourFourTwo blaðsins. Speed svipti sig lífi á sunnudaginn eins og margoft hefur komið fram en hann talar um mikilvægi fjölskyldu sinnar í viðtalinu. 1.12.2011 10:15
Sir Alex bað stuðningsmenn United afsökunar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var allt annað en ánægður með sína leikmenn eftir óvænt tap á móti Crystal Palace í enska deildarbikarnum í gærkvöldi. 1.12.2011 09:45
Lucas óttast það að hann sé með slitið krossband - áfall fyrir Liverpool Lucas Leiva hefur átt frábært tímabil með Liverpool-liðinu til þessa en það gæti verið á enda eftir að hann meiddist á hné í deildarbikarleik á móti Chelsea á þriðjudagskvöldið. 1.12.2011 09:15
Sunderland vill fá Mark Hughes sem stjóra Mark Hughes er líklegastur til að setjast í stjórastólinn hjá Sunderland eftir að Steve Bruce var rekinn í gær. Hughes hætti hjá Fulham í sumar eftir aðeins eitt tímabil á Craven Cottage. 1.12.2011 09:00
„Taugaveiklaður markvörður og kona í vörninni“ Ein athyglisverðasta fréttin úr knattspyrnuheiminum síðustu vikuna er 2-1 sigur Bandarísku Samóa-eyjanna á Tonga. Var þetta fyrsti sigur liðsins frá því að knattspyrnusamband landsins fékk inngöngu í Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, árið 1994, en leikið var í undankeppni HM 2014. 1.12.2011 08:30
Logi: Það er mikið talað um okkur hérna Tímabilið fór ekki vel af stað hjá Solna Vikings í sænska körfuboltanum. Liðið byrjaði á þremur útileikjum og þeir töpuðust allir. Þegar liðið tapaði á móti Borås í fyrsta leik nóvembermánaðar sátu Solna-menn í næstsíðasta sæti með aðeins tvo sigra í átta leikjum. 1.12.2011 08:00
Guðjón Valur: Ég held mínum möguleikum opnum Nú um helgina birtust fregnir þess efnis að forráðamenn þýska stórliðsins Kiel hafi átt viðræður við Guðjón Val Sigurðsson, hornamann íslenska landsliðsins og AG Kaupmannahafnar. 1.12.2011 07:30
Erum ekki vanir því að vera litlir í okkur „Það er alveg augljóst að það voru gerð ákveðin mistök í ráðningu á erlendum leikmönnum í sumar,“ segir Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, en félagið er búið að senda Bandaríkjamanninn David Tairu til síns heima og Ed Horton gæti einnig farið sömu leið áður en langt um líður. 1.12.2011 07:00
Hallgrímur: Er betri í vörninni en skemmtilegra á miðjunni „Ég er mjög sáttur við þessa niðurstöðu. Þetta er það sem ég og félagið vildum og því var gott að það gekk eftir,“ segir Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson sem í gær skrifaði undir þriggja ára samning við danska félagið SönderjyskE. 1.12.2011 06:30
Sér fram á 50 milljóna sekt Mál mannsins sem veittist að dómara í landsleik Danmerkur og Svíþjóðar á Parken í undankeppni Evrópumótsins árið 2007 er komið fyrir landsrétt. Þar horfir maðurinn, sem var ofurölvi þegar hann hljóp inn á völlinn, fram á sekt að upphæð 2,2 milljónir danskra króna, hátt í fimmtíu milljónir íslenskra. 1.12.2011 06:00
Liverpool og City mætast í undanúrslitum Dregið var í undanúrslit ensku deildabikarkeppninnar í kvöld og ljóst að í úrslitaleiknum mætast annars vegar lið úr ensku úrvalsdeildinni og hins vegar lið úr B-deildinni. 30.11.2011 23:17
Crystal Palace sló United úr leik Heldur óvænt tíðindi urðu í lokaleik fjórðungsúrslita ensku deildabikarkeppninnar í kvödl en þá tapaði stórlið Manchester United fyrir B-deildarliðinu Crystal Palace, 2-1, á Old Trafford. 30.11.2011 22:19
Mancini búinn að taka Agüero útaf í öllum leikjunum Sergio Agüero, framherji Manchester City, hefur farið á kostum á sínu fyrsta tímabili með liðinu en Argentínumaðurinn er búinn að skora tólf mörk í fyrstu sextán leikjum sínum í búningi City. Agüero kom inn á sem varamaður á móti Arsenal í gær og tryggði Manchester City 1-0 sigur á sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins. 30.11.2011 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 25-24 Akureyri vann mikilvægan heimasigur á Fram í N1-deild karla og komst þar með upp í tíu stig í deildinni. 30.11.2011 13:31
Joe Hart syngur Wonderwall með stæl Joe Hart, markvörður Man. City, er ekki bara öflugur á milli stanganna heldur er hann einnig mikill sprelligosi sem og góður söngvari. Að eigin sögn hið minnsta. 30.11.2011 23:30
Helena skoraði fimm stig Helena Sverrisdóttir skoraði fimm stig fyrir lið sitt, Good Angels Kosice frá Slóvakíu, þegar að liðið tapaði fyrir Wisla Can-Pack í Evrópudeild kvenna í kvöld, 72-69. 30.11.2011 22:59
Indónesar hafa lítinn áhuga á Beckham Það var slegist um alla miða á leik Indónesíu og Malasíu á dögunum en indónesískir knattspyrnuáhugamenn hafa ekki jafn mikinn áhuga á David Beckham og félögum í LA Galaxy. 30.11.2011 22:00
Tíu íslensk mörk í tíu marka tapi - Bergischer úr fallsæti Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Hannover-Burgdorf tapaði fyrir Göppingen á útivelli, 34-24, en Rúnar Kárason var í sigurliði þegar að Bergischer vann öflugan sigur á Gummersbach, 31-29, á útivelli. 30.11.2011 21:30
Snæfell vann sigur á KR Keflavík er með fjögurra stiga forystu í Iceland Express-deild kvenna en heil umferð fór fram í kvöld. Snæfellingar unnu óvæntan en góðan sigur á KR á heimavelli, 77-72. 30.11.2011 20:55
Í beinni: Tottenham - PAOK Thessaloniki Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Tottenham og PAOK Thessaloniki í A-riðli Evrópudeildarinnar. 30.11.2011 19:45
Fimm NBA-leikir á jóladag NBA-deildin hefur ákveðið að bæta tveimur leikjum við á jóladag sem verður fyrsti leikdagurinn á nýju 66 leikja tímabili sem varð að veruleika eftir að eigendur og leikmenn náðu saman um nýjan samning. 30.11.2011 19:00
Búið að reka Bruce frá Sunderland Enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland leysti í dag knattspyrnustjórann Steve Bruce frá störfum. Hann er fyrsti stjórinn í deildinni sem fær að taka poka sinn á leiktíðinni. 30.11.2011 18:48
Kaka vill ekki fara frá Real Madrid Brasilíumaðurinn Kaka hefur verið orðaður við franska liðið Paris Saint-Germain að undanförnu en spænska blaðið hefur það eftir manni innan herbúða Kaka að leikmaðurinn vilji ekki fara frá Real Madrid. 30.11.2011 17:30
Fékk 960 þúsund króna sekt fyrir að drulla yfir dómara á twitter Neymar, 19 ára stjörnuleikmaður brasilíska liðsins Santos og einn eftirsóttasti ungi leikmaður heimssins, hefur dæmdur til að greiða 6000 evru sekt fyrir skrif sín um dómarann Sandro Meira Ricci inn á twitter-síðu sinni. Þetta gerir um 960 þúsund íslenskar krónur. 30.11.2011 16:45
Hallgrímur búinn að semja við SönderjyskE Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið SönderjyskE. 30.11.2011 16:42
Jólahús SVFR föstudaginn 2. des Fyrsta "Opna hús" vetrarins verður haldið föstudaginn 2. desember í sal SVFR að Háaleitisbraut 68. Húsið opnar klukkan 20.00. Það fjölbreytt dagskrá hjá SVFR á aðventunni. Líkt og undanfarna áratugi mun séra Pálmi Matthíasson mæta með sína árlegu jólahugvekju. 30.11.2011 16:20
Logi átti frábæran nóvembermánuð Logi Gunnarsson fór heldur betur á kostum með Solna Vikings liðinu í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í nóvembermánuði. Logi skoraði 22,5 stig að meðaltali í sex leikjum Solna í nóvember og liðið vann fimm þeirra. 30.11.2011 16:00
Tairu farinn frá KR - óvissa með framtíð Horton KR-ingar hafa ákveðið að losa sig við Bandaríkjamanninn David Tairu og óvissa er með framhaldið hjá hinum Bandaríkjamanninum, Ed Horton. 30.11.2011 15:47
Liðsfélagar Gylfa mættu of seint á æfingu og var hent út úr hópnum Gylfi Þór Sigurðsson fær hugsanlega aftur tækifæri í byrjunarliði Hoffenheim á móti Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni á föstudagskvöldið. Holger Stanislawski, þjálfari Hoffenheim, henti nefnilega tveimur miðjumönnum liðsins út úr hópnum fyrir leikinn. 30.11.2011 15:30
Mancini vill fá meira frá Nasri Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur sett pressu á Frakkann Samir Nasri og vill sjá leikmanninn standa sig betur með liðinu en hann hefur gert undanfarið. 30.11.2011 15:00
Snorri Steinn nálægt því að vera í úrvalsliði dönsku úrvalsdeildarinnar Snorri Steinn Guðjónsson og markvörðurinn Kasper Hvidt eru þeir einu í stórliði AG frá Kaupmannahöfn sem komust á blað þegar valið var úrvalslið fyrri umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar. 30.11.2011 14:15
Tottenham tapaði á heimavelli - öll úrslit kvöldsins Gríska liðið PAOK tryggði sér í kvöld sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA með 2-1 sigri á Tottenham á heimavelli. Þeir ensku eru í slæmri stöðu fyrir lokaumferð riðlakeppninnar. 30.11.2011 14:06
Raikkönen: Ég tapaði aldrei ástríðunni fyrir Formúlu 1 Kimi Raikkönen mætir til keppni í Formúlu 1 á næsta ári með Lotus Renault liðinu, eftir að hafa keppt tvö ár í rallakstri. Hann ók síðast með Ferrari árið 2009 í Formúlu 1 og var bæði í viðræðum við forráðamenn Williams og Renault um næsta tímabil, en valdi að ganga til liðs við síðarnefnda liðið, sem mun heita Lotus Renault á næsta keppnistímabili. 30.11.2011 14:00
Nær André Villas-Boas desember-prófunum? André Villas-Boas, stjóri Chelsea, á afar erfitt uppdráttar þessa dagana og enskir fjölmiðlar nefna hugsanlega brottrekstur í annarri hverri málsgrein enda hefur liðið nú tapað fimm af síðustu níu leikjum sínum. 30.11.2011 13:30
Tveir menn handteknir í Veigars-málinu Kaup Vålerenga á Veigari Páli Gunnarssyni frá Stabæk ætla að draga dilk á eftir sér því tveir menn voru handteknir í morgun og yfirheyrðir af norsku lögreglunni í tenglum við málið sem er nú komið inn á borð efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra í Noregi. 30.11.2011 13:00
Ólafur Stefánsson fór létt með dönskuna í viðtali á heimasíðu AG Ólafur Stefánsson var í sviðsljósinu eftir 30-29 sigur AG liðsins á spænska liðinu Adeamar Leon í Meistaradeildinni en hann skoraði 6 mörk í sínum fyrsta heimaleik og var valinn maður leiksins. 30.11.2011 12:15
Torres gegn Liverpool á árinu 2011: 3 leikir, 3 töp, 0 mörk Það eru liðnir tíu mánuðir síðan að Liverpool seldi Fernando Torres til Chelsea fyrir fimmtíu milljónir punda. Liðin hafa mæst þrisvar sinnum síðan þá og niðurstaðan hefur alltaf verið sú sama; Liverpool-sigur. 30.11.2011 11:30
Laufey verður áfram með Valsliðinu næsta sumar Landsliðskonan Laufey Ólafsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við bikarmeistara Vals og mun spila með liðinu í Pepsi-deild kvenna næsta sumar. 30.11.2011 11:05
Treyja Deron Williams upp í rjáfur eftir aðeins 15 leiki Deron Williams er á heimleið frá Tyrklandi eftir að NBA-deilan leystist og deildin er að fara í gang á nýjan leik. Williams stóð sig það vel með tyrkneska liðinu Besiktas að hér eftir má enginn spila númer átta hjá liðinu. 30.11.2011 10:45
Aganefnd HSÍ ætlar að nota myndirnar úr Eyjum sem sönnunargagn Aganefnd HSÍ ætlar að taka fyrir atvik í leik í leik í fyrstu deild á dögunum og beita því sjaldgæfa úrræði að nota myndbandsupptöku sem sönnunargagn. 30.11.2011 10:15