Fleiri fréttir

Veiði leyfð á 31.000 rjúpum

Umhverfisráðherra hefur gefið frá sér yfirlýsingu á vef ráðuneytisins þar sem tilkynnt er um ákvörðun ráðherra um tilhögun veiða á rjúpu á þessu hausti.

Ari tekur við kvennaliði KR af Hrafni

Ari Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta í stað Hrafns Kristjánssonar sem hefur stýrt liðinu undanfarið ár, rétt eins og karlaliði félagsins.

Golfkennslumyndbönd á sjónvarpshlutanum á Vísir

Golftímabilinu fer brátt að ljúka hér á Íslandi og styttist í að flestir golfvellir landsins loki. Íslenskir kylfingar eru samt sem áður slá golfbolta í vetur hér á landi og erlendis. Golfkennslumyndbönd eru nú aðgengileg á sjónvarpshlutanum á Vísir og ættu þau að nýtast þeim sem vilja bæta leik sinn. Þar er að finna brot úr Golfskóla Birgis Leifs Hafþórssonar og kennslumyndbönd frá Michael Breed.

McLaren samdi við Button um áframhaldandi samstarf

McLaren Formúlu 1 liðið tilkynnti í dag að liðið hefur gert áframhaldandi samstarfssamning við Jenson Button. Button er í öðru sæti í heimsmeistaramóti ökumanna á eftir Sebastian Vettel hjá Red Bull. Báðir keppa þeir í Formúlu 1 mótinu á Suzukua brautinni í Japan um helgina, þar sem Vettel getur tryggt sér meistaratitilinn í ár, en Button á enn tölfræðilega möguleika á að vinna meistaratitilinn.

Leik hætt eftir skelfileg meiðsli tánings

Ákveðið var að blása leik Accrington Stanley og Tranmere í bikarkeppni neðrideildarliða á Englandi í gær eftir að táningurinn Tom Bender varð fyrir alvarlegum meiðslum.

Sven-Göran búinn að tala við Beckham

Sven-Göran Eriksson, knattspyrnustjóri Leicester, hefur þegar rætt þann möguleika við David Beckham að kappinn gangi til liðs við enska B-deildarfélagið þegar að félagaskiptaglugginn opnar um áramótin.

Sunnudagsmessan: Elokobi-hornið í Kamerún

George Elokobi varnarmaður enska úrvalsdeildarliðsins lék ekki með Wolves um s.l. helgi og fór Guðmundur Benediktsson íþróttafréttamaður Stöðvar 2 sport yfir málin í Sunnudagsmessunni. Elokobi var staddur í heimalandi sínu Kamerún þar sem hann vann að uppbyggingu fótboltans með margvíslegum hætti.

NBA deilan er enn í hnút, keppnistímabilið í uppnámi

Allt bendir til þess að næsta keppnistímabil í NBA deildinni í körfuknattleik sé í uppnámi. Ekkert þokast í deilum leikmanna og eigenda. Verkbann hefur staðið yfir í margar vikur. Engin niðurstaða fékkst í gær á löngum sáttafundi forráðamanna deildarinnar með talsmönnum leikmannasamtaka NBA.

Kanadíska leiðin möguleg á Íslandi við rjúpnaveiðar?

Veiðireglur landa eru mismunandi og veiðitíminn er það líka. Það getur verið skynsamlegt að líta til annara landa og sjá hvernig þeir haga stjórn á sínum veiðum á villibráð til að gera veiðarnar sem sjálfbærastar.

Veiði lokið í Breiðdalsá, Jöklu, Hrútu og Minnivallalæk

Breiðdalsá: Það var brokkgeng síðasta vikan og rúmlega það í Breiðdalsá vegna mikilla flóða sem komu reglulega vegna rigninga og náði áin aldrei að detta í eðlilega vatnshæð svo um hægðist verulega í laxveiðinni.

Ert þú með innlegg í umræðuna um rjúpnaveiðar?

Eins og rætt hefur verið er ákvörðun Umhverfisráðherra ekki ennþá komin í hús og veiðimenn bíða með óþreyju eftir því að sjá hvort rjúpnaveiðar verði leyfðar í ár eða ekki. Mjög víða í umræðunni hefur komið upp sá efi að veiðimenn séu einn stærsti þátturinn í því að rjúpann á undir högg að sækja í sumum landshlutum í dag. Það virðist alveg gleymast að það eru aðrir þættir sem hafa líka mikil áhrif.

Maradona vill fá Tevez til Al Wasl

Enskir fjölmiðlar staðhæfa í dag að Diego Maradona og eigendur arabíska félagsins Al Wasl hafi áhuga á að „bjarga“ Carlos Tevez frá Manchester City eins og það er orðað.

Feitir bitar á lausu

Þó svo knattspyrnutímabilinu sé formlega lokið er vinnu forráðamanna félaganna hvergi nærri lokið. Nú hefjast þeir handa við að endursemja við lykilmenn og reyna við aðra leikmenn sem eru á lausu. Keflavík og Fylkir á þess utan eftir að ráða þjálfara en bæði lið eiga fjöda leikmanna sem eru að klára samning.

Ólafur Örn: Spilar eða þjálfar næsta sumar

„Ég veit ekki hvað ég geri en það er alveg ljóst að ég mun ekki vera spilandi þjálfari næsta sumar. Ég mun því annað hvort einbeita mér að þjálfun eða spila næsta sumar,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindavíkur, en hann ætlar að nota vikuna til þess að ákveða framtíð sína.

Scholes tæklaði til að hefna sín

Þó svo Paul Scholes hafi hvorki verið sá stærsti né sterkasti inn á vellinum þá var hann afar harður í horn að taka. Scholes þótti þess utan grimmur tæklari og fékk að líta rauða spjaldið tíu sinnum á ferlinum.

Shearer mælir með Redknapp fyrir enska landsliðið

Knattspyrnugoðsögnin Alan Shearer hefur útilokað að hann taki við enska landsliðinu af Fabio Capello. Shearer mælir aftur á móti með Harry Redknapp í starfið. Shearer segist alls ekki hafa þá reynslu sem þarf til þess að stýra enska landsliðinu. Hann hefur aðeins stýrt Newcastle til skamms tíma árið 2009.

Zoran í viðræðum við Keflavík

Það bendir flest til þess að Zoran Daníel Ljubicic muni taka við karlaliði Keflavíkur af Willum Þór Þórssyni. Zoran staðfestir við Víkurfréttir í kvöld að hann sé í viðræðum við Keflvíkinga.

Messi: Ég vinn ekki leiki landsliðsins einn

Lionel Messi virðist vera orðinn þreyttur á pressunni sem fylgir er hann spilar með argentínska landsliðinu. Hann er þá ítrekað gagnrýndur fyrir leik sinn enda nær hann sér ekki á sama flug þar og með Barcelona.

Gasol-bræðurnir æfa með Barcelona

Bræðurnir Pau og Marc Gasol munu æfa með körfuboltaliði Barcelona á meðan að verkbann leikmanna í NBA-deildinni stendur yfir.

Nítján ára handknattleikskappi lést í Sviss

Svissneskir fjölmiðlar hafa mikið fjallað um andlát hisn nítján ára Christoph Lanz sem var á mála hjá Wacker Thun þar í landi. Ekki hefur enn verið greint frá dánarorsök.

Rúnar og félagar stríddu meisturunum

Þýskalandsmeistarar Hamburg komust í kvöld í annað sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik er liðið lagði Rúnar Kárason og félaga í Bergischer, 25-29.

Di Canio hvetur til leikaraskaps

Paolo di Canio, knattspyrnustjóri Swindon Town, er það óánægður með dómgæsluna í ensku D-deildinni að hann ætlar að hvetja sína menn til að reyna að fiska vítaspyrnur með leikarskap.

Forráðamenn Dortmund búnir að viðurkenna ósigur

Einn forráðamanna þýska úrvalsdeildarfélagsins Borussia Dortmund segir það frágengið að Bayern München muni vinna deildina þetta tímabilið. Dortmund er núverandi Þýskalandsmeistari.

Willum vill halda áfram að þjálfa - ekki heyrt frá KSÍ

"Þeir kölluðu mig á fund til Keflavíkur þar sem mér var tjáð að þeir ætluðu sér að róa á önnur mið. Þetta var heiðarlega gert hjá góðum mönnum sem standa að deildinni í Keflavík," sagði Willum Þór Þórsson við Vísi en Keflvíkingar tilkynntu í dag að þeir ætluðu sér ekki að semja við Willum á nýjan leik.

Willum ekki áfram í Keflavík

Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur birt tilkynningu þess efnis að ákveðið var að endurnýja ekki samning Willums Þórs Þórssonar, þjálfara liðsins.

Aðgerð Sagna gekk vel

Aðgerðin sem Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, gekkst undir í gær gekk vel. Sagna fótbrotnaði í leik liðsins gegn Tottenham um helgina eftir tæklingu frá Benoit Assou-Ekotto.

Rjúpa eða ekki rjúpa?

Enn hefur ekki verið tilkynnt um ákvörðun Umhverfisráðherra varðandi veiðar á rjúpu þetta haustið og víst er að mörgum þykir þessi seinagangur í ákvarðanatöku ótrúlega sérstakur.

Ennþá veiðist ágætlega í Ytri Rangá

Veiðar ganga enn ágætlega í Ytri Rangá. Flestir dagar eru að gefa 35-50 laxa á dag en þó komu dagar í síðustu viku þar sem aðstæður voru erfiðar, þá datt veiðin niður í 20 laxa. Veitt er út mánuðinn í Ytri og kæmi mikið á óvart ef lokatala þar fer ekki yfir fimm þúsund.

Þjálfarar AG sögðu upp störfum

Það gengur mikið á hjá danska ofurliðinu AG Kaupmannahöfn en í dag sögðu þjálfararnir Klavs-Bruun Jörgensen og Sören Hersiknd upp störfum hjá félaginu.

Geir vongóður um ráðningu Lagerbäck

Haft er eftir Geir Þorsteinssyni, formanni KSÍ, að hann sé mjög vongóður um að Lars Lagerbäck verði næsti landsliðsþjálfari Íslands.

Rauða spjaldið sem Rodwell fékk tekið til baka

Jack Rodwell þarf ekki að taka út þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik Everton og Liverpool um helgina þar sem enska knattspyrnusambandið hefur tekið til greina áfrýjun fyrrnefnda félagsins.

Tiger Woods í sögulægri lægð á heimslistanum

Tiger Woods heldur áfram að hrapa niður heimslistann í golfi en bandaríski kylfingurinn er nú í 51. sæti. Woods, sem er 35 ára gamall, hefur sigrað á 14 risamótum á ferlinum en hann hefur ekki keppt frá því í ágúst á PGA mótaröðinni. Woods hafði náð þeim ótrúlega árangri að vera í hópi 50 efstu á heimslistanum í 778 vikur samfellt eða frá 13. okt. árið 1996 þegar hann var í 61. sæti listans.

Lagerbäck tekur ekki við Austurríki - Marcel Koller ráðinn

Austurrískir fjölmiðlar greina frá því í dag að Marcel Koller verði síðar í dag formlega kynntur til sögunnar sem nýr þjálfari A-landsliðs karla þar í landi. Svíinn Lars Lagerbäck hafði verið sterklega orðaður við stöðuna.

De Gea í vandræðum út af kleinuhring

David de Gea hefur komist í fréttirnar í Englandi síðustu daga vegna ásakana um að hann hafi gerst uppvís að búðarhnupli í Tesco-verslun. Hann mun hafa stolið kleinuhring.

Bráðabirgðatölur úr Soginu

Bráðabirgðatölur af svæðum SVFR í Soginu eru 752 laxar. Ef að líkum lætur er um að ræða annað besta laxveiðiárið í Sogi frá því skráningar hófust.

Sjá næstu 50 fréttir