Fleiri fréttir Blikar vilja halda Ólafi Stjórn knattspyrnudeildar Breiðabliks mun setjast niður með Ólafi Kristjánssyni í dag og ræða framtíðina. Ólafur skrifaði undir nýjan samning við Blika fyrir tímabilið og einhugur er innan stjórnar með að halda Ólafi sem þjálfara liðsins. 4.10.2011 06:30 Lagerbäck tjáir sig ekki fyrr en viðræðum lýkur Það virðist vera komin nokkur hreyfing á landsliðsþjálfaramálin hjá KSÍ en Ólafur Jóhannesson stýrir sínum síðasta landsleik á föstudag. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, staðfesti við íþróttadeild í gær að hann væri í viðræðum við Svíann Lars Lagerbäck um að taka að sér starfið. 4.10.2011 06:00 Nutu ásta í stúkunni á leik Hoffenheim og Bayern Þó svo að leik Hoffenheim og FC Bayern í þýsku úrvalsdeildinni hafi lokið með markalausu jafntefli náði þó einhver á leikvanginum að „skora“ í meðan leiknum stóð. 3.10.2011 23:30 Stórefnilegur táningur til Everton Þó svo að Everton hafi ekki getað keypt leikmenn til félagsins að nokkru ráði undanfarin ár hefur félaginu samt tekist að klófesta hinn fimmtán ára gamal George Green frá enska D-deildarfélaginu Bradford City. 3.10.2011 22:45 Erlendur: Gæðin alltaf að aukast Erlendur Eiríksson, dómari, átti gott tímabil í sumar og var í dag valinn besti dómarinn fyrir seinni hluta tímabilsins í Pepsi-deild karla. 3.10.2011 21:30 Mourinho neitaði að svara spurningu á katalónsku Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, bað um að spurning sem hann fékk eftir 4-0 sigur sinna manna á Espanyol yrði borin aftur fram á viðeigandi tungumáli. 3.10.2011 21:15 Eiður Smári úr leik - þrír nýir kallaðir í landsliðshópinn Enn kvarnast úr íslenska landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Portúgal á föstudag. Eiður Smári Guðjohnsen hefur nú þurft að draga sig úr hópnum vegna meiðsla rétt eins og Kolbeinn Sigþórsson. 3.10.2011 20:36 Villas-Boas: Gæti orðið afar spennandi tímabil Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, sagði eftir sigurinn á Bolton í gær að toppbaráttan í ensku úrvalsdeildinni gæti orðið mjög spennandi í ár. 3.10.2011 20:30 Redknapp segir hegðun stuðningsmanna hafa verið viðbjóðslega Erkifjendurnir Arsenal og Tottenham hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem félögin lýsa yfir vonbrigðum sínum með hegðun áhorfenda á leik liðanna um helgina. 3.10.2011 20:11 Vettel og Webber vilja létta japönskum áhorfendum lífið Formúlu 1 meistarinn Sebastian Vettel og Mark Webber hjá Red Bull liðinu keppa í japanska Formúlu 1 kappakstrinum um næstu helgi og vonast eftir góðu móti, sem létt getur japönskum áhorfendum lífið. Japanska þjóðin hefur gengið i gegnum erfiðleika vegna náttúruhamfaranna sem voru í mars og Formúlu 1 ökumenn hafa sýnt þeim samhug í verki vegna þess. 3.10.2011 20:00 Neuer bætti met Oliver Kahn hjá FC Bayern Manuel Neuer bætti um helgina met Oliver Kahn hjá þýska stórveldinu FC Bayern en hann hefur nú haldið marki sínu hreinu í 1018 mínútur í þýsku úrvalsdeildinni. 3.10.2011 19:45 Daníel: Til í að skoða hvað sem er Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var í dag valinn í úrvalslið Pepsi-deildar karla fyrir seinni hluta tímabilsins. Hann er nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við Stjörnuna en væri til í að prófa atvinnumennskuna eins og flestir íslenskir knattspyrnumenn. 3.10.2011 19:30 Ancelotti: Bestu félögin í Englandi koma aðeins til greina Carlo Ancelotti, fyrrverandi stjóri Chelsea, segist vilja halda áfram þjálfa í ensku úrvalsdeildinni en að aðeins stóru klúbbarnir komi þar til greina. 3.10.2011 19:00 KSÍ í viðræðum við Lagerbäck Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, staðfesti við íþróttadeild nú undir kvöld að KSÍ væri í viðræðum við Svíann Lars Lagerbäck um að taka að sér starf landsliðsþjálfara karla. 3.10.2011 18:31 McClaren segir forráðamenn Forest skorta metnað Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, hætti í gær sem stjóri enska B-deildarliðsins Nottingham Forest eftir að hafa stýrt liðinu í aðeins tíu leikjum. 3.10.2011 18:15 Bjarni: Kjartan er frábær leikmaður Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, var í dag valinn besti leikmaður síðari hluta tímabilsins í Pepsi-deild karla. Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, segir að hann sé vel að því kominn. 3.10.2011 18:00 Downing hefur trú á Carroll Stewart Downing, leikmaður Liverpool, telur að markið sem Andy Carroll skoraði gegn Everton um helgina gæti komið honum almennilega í gang. Þetta var fyrsta mark Carroll á leiktíðinni. 3.10.2011 17:30 Pepsimörkin: Hannes markvörður KR fór á kostum í sumar Hannes Þór Halldórsson markvörður KR fór á kostum með liði KR í sumar á sínu fyrsta tímabili með félaginu. Hannes bjargaði KR margoft í sumar á mikilvægum augnablikum og í myndbandinu má sjá brot af því besta hjá Hannesi 3.10.2011 16:45 Schumacher sexfaldur sigurvegari á Suzuka brautinni Michael Schumacher hjá Mercedes liðinu er sá Formúlu 1 ökumaður sem hefur oftast fagnað sigri á Suzuka-brautinni í Japan, en keppt verður á brautinni um næstu helgi. Mótið er það fyrsta í Asíu á árinu, en keppt verður í Suður Kóreu um aðra helgi. Brautin í Suzuka er í uppáhaldi hjá mörgum ökumönnum, og Nico Rosberg liðsfélagi Schumacher, telur hana eina af þeim bestu sem notuð er á keppnistímabilinu, rétt eins og Schumacher. 3.10.2011 16:00 Defoe svekktur að missa sæti sitt í landsliðinu Jermain Defoe, leikmaður Tottenham, hefur lýst yfir óánægju sinni með að vera ekki valinn í enska landsliðið fyrir leikinn gegn Svartfjallalandi á föstudaginn kemur. 3.10.2011 16:00 Fréttir úr Tungufljóti Það virðist vera nokkuð af sjóbirtingi í Tungufljóti eftir sunnan áhlaupin undanfarið. Hollið 26-28/9 fékk 19 fiska við mjög erfiðar aðstæður. 3.10.2011 15:36 Pepsimörkin: Tryggvi harðhaus ársins Það gekk á ýmsu hjá framherjanum Tryggva Guðmundssyni í sumar með liði ÍBV. Tryggvi jafnaði markametið með því að skora sitt 126. mark í efstu deild og deilir hann metinu með Inga Birni Albertssyni. Tryggvi var útnefndur harðhaus ársins í þættinum Pepsimörkin s.l. sunnudag. 3.10.2011 15:30 Gylfa hrósað fyrir þýskukunnáttu sína Þýska dagblaðið Rhein-Neckar Zeitung segir að Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Hoffenheim, tali nú reiprennandi þýsku aðeins rúmu ári eftir að hann kom til Þýskalands frá Reading í Englandi. 3.10.2011 14:45 Pepsimörkin: Kjartan Henry leikmaður ársins - myndband Kjartan Henry Finnbogason leikmaður Íslands - og bikarmeistaraliðs KR var valinn leikmaður ársins í þættinum Pepsimörkin á Stöð 2 sport. Í myndbandinu má sjá brot af helstu hápunktum Kjartans í sumar. 3.10.2011 14:30 Gunnar Guðmundsson á óskalista Fylkismanna Gunnar Guðmundsson, þjálfari U-17 landsliðs karla og fyrrum þjálfari HK, er samkvæmt heimildum Vísis einn þeirra þjálfara sem forráðamenn Fylkis eru með augastað á. 3.10.2011 14:21 Jóhann Helgi kippti sér sjálfum í axlarlið Það vakti óneitanlega athygli í leik Keflavíkur og Þórs um helgina þegar að sóknarmaðurinn Jóhann Helgi Hannesson, leikmaður Þórs, kippti sér sjálfum í axlarlið í miðjum leik. 3.10.2011 14:15 Baldur fer en Jóhann verður áfram í Fylki Baldur Bett hefur ákveðið að hætta að spila knattspyrnu í efstu deild en Jóhann Þórhallsson mun taka slaginn áfram með Fylkismönnum í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. 3.10.2011 14:07 Bin Hammam tókst ekki að bola eftirmanni sínum úr starfi Mohamed bin Hammam tókst ekki að endurheimta stöðu sína sem forseti Knattspyrnusambands Asíu eftir að hann tapaði máli sínu fyrir íþróttadómstólnum í Lousanne. 3.10.2011 13:30 Bretarnir verða áfram hjá Fram - Lennon samdi til 2013 Bretarnir fjórir verða áfram í herbúðum Fram á næsta tímabili - þeir Sam Tillen, Sam Hewson, Steven Lennon og Allan Lowing. 3.10.2011 13:17 Welbeck og Jones koma ekki í Laugardalinn Þeir Danny Welbeck og Phil Jones, leikmenn Manchester United, voru í gær valdir í A-landslið Englands og koma því ekki með U-21 liðinu til Íslands fyrir leik liðanna á fimmtudaginn. Hið sama má segja um Kyle Walker hjá Tottenham. 3.10.2011 13:00 Tevez gefur skýrslu í dag Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun Carlos Tevez gefa skýrslu í rannsókn Manchester City á atvikum miðvikudagskvöldsins síðasta er Tevez mun hafa neitað að koma inn á sem varamaður í leik liðsins gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu. 3.10.2011 12:15 Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi - Johnson átti besta markið Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Adam Johnson, leikmaður Manchester City, þótti skora fallegasta mark umferðarinnar eins og sjá má í myndskeiðinu hér fyrir ofan. 3.10.2011 11:38 Eiður kom inn á sem varamaður er AEK vann nauman sigur Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður þegar að lið hans, AEK Aþena, vann nauman 1-0 sigur á Panionios í grísku úrvalsdeildinni í gær. 3.10.2011 11:30 Zidane gæti hugsað sér að þjálfa landslið Frakka Zinedine Zidane, yfirmaður íþróttamála hjá Real Madrid og fyrrum landsliðshetja Frakka, getur vel hugsað sér að gerast einn daginn landsliðsþjálfari Frakklands. 3.10.2011 11:27 Taarabt yfirgaf Craven Cottage í hálfleik - hljóp frá stuðningsmönnum Adel Taarabt er búinn að koma sér í vandræði hjá félagi sínu, QPR, sem og stuðningsmönnum þess eftir að hann yfirgaf Craven Cottage, heimavöll Fulham, áður en leik liðanna lauk í gær. Fyrir utan völlinn varð hann svo að hlaupa í burtu frá stuðningsmönnum félagsins sem höfðu gefið sig á tal við hann. 3.10.2011 10:45 Wenger tók ekki í höndina á Clive Allen Clive Allen, einn aðstoðarmanna Harry Rednapp hjá Tottenham, var allt annað en ánægður með framkomu Arsene Wenger, stjóra Arsenal, eftir leik liðanna í gær. 3.10.2011 10:15 Lokatölur úr Andakílsá Veiði lauk í Andakílsá á sl. föstudag. Samtals veiddust 180 laxar í ánni í sumar samkvæmt Kristjáni Guðmundssyni formanni árnefndar. 3.10.2011 09:30 Jafntefli í frumraun Füchse í Meistaradeildinni - stórsigur Kiel Fjölmargir leikir fóru fram um helgina í Meistaradeild Evrópu í handbolta og voru fjölmargir Íslendingar í eldlínunni með sínum liðum. 3.10.2011 09:30 Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Laxá á Ásum var sem kunnugt er leigð félaginu Salmon tails á dögunum eftir útboð, en Lax-á hefur haft ána á leigu í all mörg ár. Leiguverð var ekki gefið upp, en við höfum það eftir góðum heimildum að ársleigan sé 28 milljónir. 3.10.2011 09:27 Sagna fótbrotinn og verður frá í þrjá mánuði Arsenal hefur staðfest á heimasíðu sinni að bakvörðurinn Bacary Sagna sé með brákað bein í fæti og verður frá næstu þrjá mánuðina vegna þessa. 3.10.2011 09:00 Haukakonur unnu fyrsta körfuboltatitil tímabilsins - myndir Haukakonur urðu í gær Lengjubikarmeistarar kvenna eftir 63-61 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Keflavíkur í úrslitaleik í Grafarvogi. Bjarni Magnússon byrjar því vel með kvennalið Hauka en hann tók við liðinu fyrir tímabilið. 3.10.2011 08:45 Framarar fögnuðu Pepsi-deildar sætinu með kökuáti - myndir Framarar kórónuðu upprisuna með 2-1 sigri á Víkingum í lokaumferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. Fram vann fimm af síðustu sjö leikjum sínum í sumar og ekkert félag náði í fleiri stig á sama tíma. 3.10.2011 08:30 Pepsimörkin: Áhugaverð atvik úr Pepsi-deildinni Fjölmörg frábær marktækifæri og ótal klúður sáust í leikjunum í Pepsideildinni í sumar. 3.10.2011 08:00 Pepsimörkin: Helstu gullkornin frá þjálfurum Þjálfararnir í Pepsideildinni létu mörg gullkorn falla í viðtölum við íþróttafréttamenn Stöðvar 2 sport í sumar. 3.10.2011 07:00 Doktorar í fallbaráttu á Íslandi Fram og Grindavík björguðu sér enn á ný frá falli í lokaumferð þegar 22. umferð Pepsi-deildar karla fór fram á laugardaginn. Það kom því í hlut nýliða deildarinnnar, Þórs og Víkings, að falla aftur úr deildinni. 3.10.2011 06:30 Sjá næstu 50 fréttir
Blikar vilja halda Ólafi Stjórn knattspyrnudeildar Breiðabliks mun setjast niður með Ólafi Kristjánssyni í dag og ræða framtíðina. Ólafur skrifaði undir nýjan samning við Blika fyrir tímabilið og einhugur er innan stjórnar með að halda Ólafi sem þjálfara liðsins. 4.10.2011 06:30
Lagerbäck tjáir sig ekki fyrr en viðræðum lýkur Það virðist vera komin nokkur hreyfing á landsliðsþjálfaramálin hjá KSÍ en Ólafur Jóhannesson stýrir sínum síðasta landsleik á föstudag. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, staðfesti við íþróttadeild í gær að hann væri í viðræðum við Svíann Lars Lagerbäck um að taka að sér starfið. 4.10.2011 06:00
Nutu ásta í stúkunni á leik Hoffenheim og Bayern Þó svo að leik Hoffenheim og FC Bayern í þýsku úrvalsdeildinni hafi lokið með markalausu jafntefli náði þó einhver á leikvanginum að „skora“ í meðan leiknum stóð. 3.10.2011 23:30
Stórefnilegur táningur til Everton Þó svo að Everton hafi ekki getað keypt leikmenn til félagsins að nokkru ráði undanfarin ár hefur félaginu samt tekist að klófesta hinn fimmtán ára gamal George Green frá enska D-deildarfélaginu Bradford City. 3.10.2011 22:45
Erlendur: Gæðin alltaf að aukast Erlendur Eiríksson, dómari, átti gott tímabil í sumar og var í dag valinn besti dómarinn fyrir seinni hluta tímabilsins í Pepsi-deild karla. 3.10.2011 21:30
Mourinho neitaði að svara spurningu á katalónsku Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, bað um að spurning sem hann fékk eftir 4-0 sigur sinna manna á Espanyol yrði borin aftur fram á viðeigandi tungumáli. 3.10.2011 21:15
Eiður Smári úr leik - þrír nýir kallaðir í landsliðshópinn Enn kvarnast úr íslenska landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Portúgal á föstudag. Eiður Smári Guðjohnsen hefur nú þurft að draga sig úr hópnum vegna meiðsla rétt eins og Kolbeinn Sigþórsson. 3.10.2011 20:36
Villas-Boas: Gæti orðið afar spennandi tímabil Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, sagði eftir sigurinn á Bolton í gær að toppbaráttan í ensku úrvalsdeildinni gæti orðið mjög spennandi í ár. 3.10.2011 20:30
Redknapp segir hegðun stuðningsmanna hafa verið viðbjóðslega Erkifjendurnir Arsenal og Tottenham hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem félögin lýsa yfir vonbrigðum sínum með hegðun áhorfenda á leik liðanna um helgina. 3.10.2011 20:11
Vettel og Webber vilja létta japönskum áhorfendum lífið Formúlu 1 meistarinn Sebastian Vettel og Mark Webber hjá Red Bull liðinu keppa í japanska Formúlu 1 kappakstrinum um næstu helgi og vonast eftir góðu móti, sem létt getur japönskum áhorfendum lífið. Japanska þjóðin hefur gengið i gegnum erfiðleika vegna náttúruhamfaranna sem voru í mars og Formúlu 1 ökumenn hafa sýnt þeim samhug í verki vegna þess. 3.10.2011 20:00
Neuer bætti met Oliver Kahn hjá FC Bayern Manuel Neuer bætti um helgina met Oliver Kahn hjá þýska stórveldinu FC Bayern en hann hefur nú haldið marki sínu hreinu í 1018 mínútur í þýsku úrvalsdeildinni. 3.10.2011 19:45
Daníel: Til í að skoða hvað sem er Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var í dag valinn í úrvalslið Pepsi-deildar karla fyrir seinni hluta tímabilsins. Hann er nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við Stjörnuna en væri til í að prófa atvinnumennskuna eins og flestir íslenskir knattspyrnumenn. 3.10.2011 19:30
Ancelotti: Bestu félögin í Englandi koma aðeins til greina Carlo Ancelotti, fyrrverandi stjóri Chelsea, segist vilja halda áfram þjálfa í ensku úrvalsdeildinni en að aðeins stóru klúbbarnir komi þar til greina. 3.10.2011 19:00
KSÍ í viðræðum við Lagerbäck Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, staðfesti við íþróttadeild nú undir kvöld að KSÍ væri í viðræðum við Svíann Lars Lagerbäck um að taka að sér starf landsliðsþjálfara karla. 3.10.2011 18:31
McClaren segir forráðamenn Forest skorta metnað Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, hætti í gær sem stjóri enska B-deildarliðsins Nottingham Forest eftir að hafa stýrt liðinu í aðeins tíu leikjum. 3.10.2011 18:15
Bjarni: Kjartan er frábær leikmaður Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, var í dag valinn besti leikmaður síðari hluta tímabilsins í Pepsi-deild karla. Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, segir að hann sé vel að því kominn. 3.10.2011 18:00
Downing hefur trú á Carroll Stewart Downing, leikmaður Liverpool, telur að markið sem Andy Carroll skoraði gegn Everton um helgina gæti komið honum almennilega í gang. Þetta var fyrsta mark Carroll á leiktíðinni. 3.10.2011 17:30
Pepsimörkin: Hannes markvörður KR fór á kostum í sumar Hannes Þór Halldórsson markvörður KR fór á kostum með liði KR í sumar á sínu fyrsta tímabili með félaginu. Hannes bjargaði KR margoft í sumar á mikilvægum augnablikum og í myndbandinu má sjá brot af því besta hjá Hannesi 3.10.2011 16:45
Schumacher sexfaldur sigurvegari á Suzuka brautinni Michael Schumacher hjá Mercedes liðinu er sá Formúlu 1 ökumaður sem hefur oftast fagnað sigri á Suzuka-brautinni í Japan, en keppt verður á brautinni um næstu helgi. Mótið er það fyrsta í Asíu á árinu, en keppt verður í Suður Kóreu um aðra helgi. Brautin í Suzuka er í uppáhaldi hjá mörgum ökumönnum, og Nico Rosberg liðsfélagi Schumacher, telur hana eina af þeim bestu sem notuð er á keppnistímabilinu, rétt eins og Schumacher. 3.10.2011 16:00
Defoe svekktur að missa sæti sitt í landsliðinu Jermain Defoe, leikmaður Tottenham, hefur lýst yfir óánægju sinni með að vera ekki valinn í enska landsliðið fyrir leikinn gegn Svartfjallalandi á föstudaginn kemur. 3.10.2011 16:00
Fréttir úr Tungufljóti Það virðist vera nokkuð af sjóbirtingi í Tungufljóti eftir sunnan áhlaupin undanfarið. Hollið 26-28/9 fékk 19 fiska við mjög erfiðar aðstæður. 3.10.2011 15:36
Pepsimörkin: Tryggvi harðhaus ársins Það gekk á ýmsu hjá framherjanum Tryggva Guðmundssyni í sumar með liði ÍBV. Tryggvi jafnaði markametið með því að skora sitt 126. mark í efstu deild og deilir hann metinu með Inga Birni Albertssyni. Tryggvi var útnefndur harðhaus ársins í þættinum Pepsimörkin s.l. sunnudag. 3.10.2011 15:30
Gylfa hrósað fyrir þýskukunnáttu sína Þýska dagblaðið Rhein-Neckar Zeitung segir að Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Hoffenheim, tali nú reiprennandi þýsku aðeins rúmu ári eftir að hann kom til Þýskalands frá Reading í Englandi. 3.10.2011 14:45
Pepsimörkin: Kjartan Henry leikmaður ársins - myndband Kjartan Henry Finnbogason leikmaður Íslands - og bikarmeistaraliðs KR var valinn leikmaður ársins í þættinum Pepsimörkin á Stöð 2 sport. Í myndbandinu má sjá brot af helstu hápunktum Kjartans í sumar. 3.10.2011 14:30
Gunnar Guðmundsson á óskalista Fylkismanna Gunnar Guðmundsson, þjálfari U-17 landsliðs karla og fyrrum þjálfari HK, er samkvæmt heimildum Vísis einn þeirra þjálfara sem forráðamenn Fylkis eru með augastað á. 3.10.2011 14:21
Jóhann Helgi kippti sér sjálfum í axlarlið Það vakti óneitanlega athygli í leik Keflavíkur og Þórs um helgina þegar að sóknarmaðurinn Jóhann Helgi Hannesson, leikmaður Þórs, kippti sér sjálfum í axlarlið í miðjum leik. 3.10.2011 14:15
Baldur fer en Jóhann verður áfram í Fylki Baldur Bett hefur ákveðið að hætta að spila knattspyrnu í efstu deild en Jóhann Þórhallsson mun taka slaginn áfram með Fylkismönnum í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. 3.10.2011 14:07
Bin Hammam tókst ekki að bola eftirmanni sínum úr starfi Mohamed bin Hammam tókst ekki að endurheimta stöðu sína sem forseti Knattspyrnusambands Asíu eftir að hann tapaði máli sínu fyrir íþróttadómstólnum í Lousanne. 3.10.2011 13:30
Bretarnir verða áfram hjá Fram - Lennon samdi til 2013 Bretarnir fjórir verða áfram í herbúðum Fram á næsta tímabili - þeir Sam Tillen, Sam Hewson, Steven Lennon og Allan Lowing. 3.10.2011 13:17
Welbeck og Jones koma ekki í Laugardalinn Þeir Danny Welbeck og Phil Jones, leikmenn Manchester United, voru í gær valdir í A-landslið Englands og koma því ekki með U-21 liðinu til Íslands fyrir leik liðanna á fimmtudaginn. Hið sama má segja um Kyle Walker hjá Tottenham. 3.10.2011 13:00
Tevez gefur skýrslu í dag Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun Carlos Tevez gefa skýrslu í rannsókn Manchester City á atvikum miðvikudagskvöldsins síðasta er Tevez mun hafa neitað að koma inn á sem varamaður í leik liðsins gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu. 3.10.2011 12:15
Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi - Johnson átti besta markið Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Adam Johnson, leikmaður Manchester City, þótti skora fallegasta mark umferðarinnar eins og sjá má í myndskeiðinu hér fyrir ofan. 3.10.2011 11:38
Eiður kom inn á sem varamaður er AEK vann nauman sigur Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður þegar að lið hans, AEK Aþena, vann nauman 1-0 sigur á Panionios í grísku úrvalsdeildinni í gær. 3.10.2011 11:30
Zidane gæti hugsað sér að þjálfa landslið Frakka Zinedine Zidane, yfirmaður íþróttamála hjá Real Madrid og fyrrum landsliðshetja Frakka, getur vel hugsað sér að gerast einn daginn landsliðsþjálfari Frakklands. 3.10.2011 11:27
Taarabt yfirgaf Craven Cottage í hálfleik - hljóp frá stuðningsmönnum Adel Taarabt er búinn að koma sér í vandræði hjá félagi sínu, QPR, sem og stuðningsmönnum þess eftir að hann yfirgaf Craven Cottage, heimavöll Fulham, áður en leik liðanna lauk í gær. Fyrir utan völlinn varð hann svo að hlaupa í burtu frá stuðningsmönnum félagsins sem höfðu gefið sig á tal við hann. 3.10.2011 10:45
Wenger tók ekki í höndina á Clive Allen Clive Allen, einn aðstoðarmanna Harry Rednapp hjá Tottenham, var allt annað en ánægður með framkomu Arsene Wenger, stjóra Arsenal, eftir leik liðanna í gær. 3.10.2011 10:15
Lokatölur úr Andakílsá Veiði lauk í Andakílsá á sl. föstudag. Samtals veiddust 180 laxar í ánni í sumar samkvæmt Kristjáni Guðmundssyni formanni árnefndar. 3.10.2011 09:30
Jafntefli í frumraun Füchse í Meistaradeildinni - stórsigur Kiel Fjölmargir leikir fóru fram um helgina í Meistaradeild Evrópu í handbolta og voru fjölmargir Íslendingar í eldlínunni með sínum liðum. 3.10.2011 09:30
Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Laxá á Ásum var sem kunnugt er leigð félaginu Salmon tails á dögunum eftir útboð, en Lax-á hefur haft ána á leigu í all mörg ár. Leiguverð var ekki gefið upp, en við höfum það eftir góðum heimildum að ársleigan sé 28 milljónir. 3.10.2011 09:27
Sagna fótbrotinn og verður frá í þrjá mánuði Arsenal hefur staðfest á heimasíðu sinni að bakvörðurinn Bacary Sagna sé með brákað bein í fæti og verður frá næstu þrjá mánuðina vegna þessa. 3.10.2011 09:00
Haukakonur unnu fyrsta körfuboltatitil tímabilsins - myndir Haukakonur urðu í gær Lengjubikarmeistarar kvenna eftir 63-61 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Keflavíkur í úrslitaleik í Grafarvogi. Bjarni Magnússon byrjar því vel með kvennalið Hauka en hann tók við liðinu fyrir tímabilið. 3.10.2011 08:45
Framarar fögnuðu Pepsi-deildar sætinu með kökuáti - myndir Framarar kórónuðu upprisuna með 2-1 sigri á Víkingum í lokaumferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. Fram vann fimm af síðustu sjö leikjum sínum í sumar og ekkert félag náði í fleiri stig á sama tíma. 3.10.2011 08:30
Pepsimörkin: Áhugaverð atvik úr Pepsi-deildinni Fjölmörg frábær marktækifæri og ótal klúður sáust í leikjunum í Pepsideildinni í sumar. 3.10.2011 08:00
Pepsimörkin: Helstu gullkornin frá þjálfurum Þjálfararnir í Pepsideildinni létu mörg gullkorn falla í viðtölum við íþróttafréttamenn Stöðvar 2 sport í sumar. 3.10.2011 07:00
Doktorar í fallbaráttu á Íslandi Fram og Grindavík björguðu sér enn á ný frá falli í lokaumferð þegar 22. umferð Pepsi-deildar karla fór fram á laugardaginn. Það kom því í hlut nýliða deildarinnnar, Þórs og Víkings, að falla aftur úr deildinni. 3.10.2011 06:30
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn