Fleiri fréttir Ronaldo: Get alveg hugsað mér að spila í Rússlandi Knattspyrnumaðurinn, Cristiano Ronaldo, gat ekki útilokað að fara í rússnesku úrvalsdeildina á næstu árum þegar hann var spurður út í möguleg félagsskipti leikmannsins. 13.9.2011 14:45 Áfrýjun Sion hafnað - Celtic spilar í Evrópudeildinni Knattspyrnusamband Evrópu hefur hafnað áfrýjun svissneska félagsins Sion og staðfestir að Celtic muni taka þátt í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA. 13.9.2011 14:28 Fá Lampard og Terry frí í kvöld? Chelsea mætir Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í kvöld og segir Andre-Villas Boas, stjóri Chelsea, að hann ætli að gera nokkrar breytingar á byrjunarliði sínu. 13.9.2011 14:12 Doninger áfram hjá ÍA - Ármann Smári í viðræðum Mark Doninger hefur skrifað undir nýjan samning við ÍA á Akranesi sem gildir til loka næsta tímabils. Félagið á einnig í viðræðum við Ármann Smára Björnsson sem er nú án félags. 13.9.2011 13:50 Garry O'Connor leikmaðurinn sem neytti kókaíns Knattspyrnumaðurinn sem mun hafa fallið á lyfjaprófi fyrir að neyta kókaíns heitir Garry O'Connor. Hann er 28 ára gamall Skoti sem leikur með Hibernian í Skotlandi. 13.9.2011 13:45 Rússland eina taplausa liðið á EM í körfu Í gær kláraðist milliriðlakeppnin á EM í körfubolta sem nú fer fram í Litháen. Fjórðungsúrslitin hefjast á morgun en Finnar máttu bíta í það súra epli að falla úr leik á lokadegi milliriðlakeppninnar. 13.9.2011 13:30 Viðtalið umdeilda við Torres í heild sinni Svo virðist sem að Fernando Torres hafi í raun ekki gagnrýnt liðsfélaga sína fyrir að vera of hæga, eins og fullyrt var reyndar á hans eigin vefsíðu nú fyrir skömmu. Málið virðist vera stórfurðulegt og byggt á algerum misskilningi. 13.9.2011 13:13 Warnock: Barton er mikill leiðtogi Neil Warnock, knattspyrnustjóri QPR, er sannfærður um að Joey Barton sé rétti maðurinn til að vera fyrirliði liðsins. 13.9.2011 12:15 Hausttilboð hjá Veiðiflugum Veiðiflugur verða með haust tilboð á völdum vörum frá versluninni. Act4 tvíhendurnar og einhendurnar verða á frábæru tilboði út september ásamt Exp3 einhendunum. Nú er hægt að fá 12,6 feta Act4 tvíhenduna á 45.430 og 13.7 feta tvíhenduna á 48.930 það eru allir sammála um að þessar stangir séu bestu kaupin í dag, og hvað þá eftir 30% afslátt. 13.9.2011 11:51 Straumfjarðará að ljúka góðu sumri Þær laxveiðiár á vestanverðu landinu sem skilað hafa betri veiði heldur en í fyrra eru líklega teljandi á fingrum annarrar handar og jafnvel þó svo að viðkomandi hönd hefði lent í slysi og tapað einhverjum fingrum. Ein þeirra er Straumfjarðará. 13.9.2011 11:47 Ferinand verður ekki með gegn Benfica Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, fór ekki til Portúgals með félaginu í morgun, en liði mætir Befica í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 13.9.2011 11:30 McLaren gefst ekki upp í titilslagnum Martin Whitmarsh hjá McLaren segir liðið ekki hafa gefist upp í titilslagnum í Formúlu 1, en Sebastian Vettel á Red Bull er með afgerandi forskot í stigamóti ökumanna eftir sigur á Monza brautinni á Ítalíu á sunnudaginn. Jenson Button varð annar á McLaren á Monza brautinni, Fernando Alonso á Ferrari þriðji og Lewis Hamilton á McLaren fjórði. 13.9.2011 11:28 Wenger: Allir að elta Real og Barca Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Barcelona og Real Madrid beri höfuð og herðar yfir önnur lið í Evrópu. 13.9.2011 10:45 Sigurbergur að gera góða hluti í Sviss Handknattleiksmaðurinn Sigurbergur Sveinsson er að gera það virkilega gott í svissnesku úrvalsdeildinni með félagi sínu RTV Basel, en hann gerði sex mörk þegar liðið gerði jafntefli, 23-23, við Kriens-Luzern. 13.9.2011 10:15 Umsóknarfrestur vegna forúthlutunar SVFR Umsóknarfrestur vegna veiðileyfa í forúthlutun næsta sumar rennur út þann 20. september næstkomandi. Félagsmenn eru hvattir til þess að kynna sér málið. 13.9.2011 09:52 Góður endasprettur í Hítará Endaspretturinn ætlar að vera ágætur í Hítará á Mýrum. Munar þar mestu um að gamalgróið veiðisvæði kom inn með látum í neðanverðri ánni. 13.9.2011 09:42 Meireles: Liverpool sveik ákveðin loforð Raul Meireles er allt annað en sáttur við stjórnendur hjá knattspyrnufélaginu Liverpool, en leikmaðurinn heldur því fram að hann hafi verið svikin. 13.9.2011 09:30 Heimir: Aldrei þjálfað peninganna vegna Það vakti að vonum mikla athygli á sunnudag þegar Heimir Hallgrímsson tilkynnti að hann myndi láta af þjálfun ÍBV-liðsins í lok tímabilsins. Það kemur eflaust mörgum á óvart enda hefur ÍBV verið á stöðugri uppleið undir stjórn Heimis. Tímasetning tilkynningarinnar vekur einnig athygli en ÍBV er í blóðugri baráttu um Íslandmeistaratitilinn við KR. 13.9.2011 07:00 Enginn Zlatan gegn Barcelona Í kvöld verður flautað til leiks í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Boðið er upp á sannkallaðan risaslag í fyrstu umferð þegar AC Milan sækir Evrópumeistara Barcelona heim. 13.9.2011 06:00 Í beinni: Dortmund - Arsenal Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Dortmund og Arsenal í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. 13.9.2011 18:15 Í beinni: Chelsea - Bayer Leverkusen Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Chelsea og Bayer Leverkusen í E-riðli Meistaradeildar Evrópu. 13.9.2011 18:15 Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 13.9.2011 18:15 Gaupahornið á Kópavogsvelli Guðjón Guðmundsson, Gaupi, hefur víða komið við í Gaupahorninu í sumar. Að þessu sinni lá leið Gaupa á Kópavogsvöllinn. 12.9.2011 22:30 Simone að taka við Monaco Marco Simone, fyrrum framherji AC Milan, verður næsti þjálfari Monaco og fær það verðuga verkefni að koma liðinu aftur upp í deild þeirra bestu í Frakklandi. 12.9.2011 21:45 Öll mörkin í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar Það var talsvert fjör í leikjum Pepsi-deildarinnar um helgina. Þeir sem misstu af mörkunum geta séð þau hér á Vísi. 12.9.2011 20:30 Maradona: Mourinho er bestur Diego Armando Maradona er mikill aðdáandi Jose Mourinho og segir Argentínumaðurinn að Portúgalinn sé besti þjálfari heims um þessar mundir. 12.9.2011 20:00 Keyrði út af og truflaði viðtalið við Heimi Skemmtilegt atvik átti sér stað þegar Sighvatur Jónsson tók viðtal við Heimi Hallgrímsson á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í gær. 12.9.2011 19:15 Torres þarf að útskýra ummæli sín Spænski framherjinn Fernando Torres hefur verið beðinn um að útskýra ummæli sín í viðtali á Spáni þar sem hann á að hafa sagt að eldri leikmenn Chelsea væru mjög hægir. 12.9.2011 17:45 Þorlákur Árnason: Fyrst og fremst viðurkenning fyrir liðið sjálft "Þessi viðurkenning er fyrst og fremst fyrir liðið sjálft,“ sagði Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar, en hann var í dag valinn besti þjálfari umferða 10-18 í Pepsi-deild kvenna. 12.9.2011 17:00 Newcastle í fjórða sætið QPR og Newcastle gerðu markalaust jafntefli í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var nokkuð fjörugur og ótrúlegt að liðunum skildi ekki hafa lánast að skora í leiknum. 12.9.2011 16:45 Birna Berg: Að velja íþrótt er eins og að velja á milli barna sinna „Þetta er bara frábær viðurkenning og ég er mjög ánægð,“ sagði Birna Berg Haraldsdóttir, markvörður ÍBV, en hún var valinn besti markvörður umferð 10-18 í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. 12.9.2011 16:30 Gerrard: Suarez verður goðsögn hjá Liverpool Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er þess fullviss að Úrúgvæinn Luis Suarez verði orðinn að goðsögn hjá félaginu áður en langt um líður. 12.9.2011 16:00 Gomes mun yfirgefa Tottenham í janúar Brasilíski markvörðurinn Heurelho Gomes mun að öllum líkindum yfirgefa Tottenham þegar félagsskiptaglugginn opnar á ný í janúar. 12.9.2011 15:00 Ramsey ekki með gegn Dortmund Aaron Ramsey meiddist á æfingu hjá Arsenal í dag og verður ekki með liðinu gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu á morgun. 12.9.2011 14:33 Gunnhildur Yrsa: Liðsheildin er sterk hjá Stjörnunni "Mér líður bara mjög vel eftir þessa viðurkenningu,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, en hún var valinn besti leikmaður umferða 10-18 í Pepsi-deild kvenna í dag. 12.9.2011 14:30 Gústaf Adolf aðstoðar Ágúst Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið Gústaf Adolf Björnsson sem aðstoðarþjálfara Ágústs Jóhannssonar hjá A-landsliðið kvenna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu í dag. 12.9.2011 14:30 Kevin Davies bað Cleverley afsökunar eftir leik Kevin Davies, leikmaður Bolton, bað Tom Cleverley, leikmann Manchester United, afsökunar á því að hafa farið allt of harkalega í tæklingu í leik liðanna sem var þess valdandi að Cleverley var borinn útaf meiddur. 12.9.2011 14:15 Greint frá nafni knattspyrnumanns sem neytti kókaíns í heimildamynd Nú er beðið eftir heimildamynd á bresku sjónvarpsstöðinni Channel 4 með mikilli eftirvæntingu en í henni á að greina frá nöfnum fjölmargra knattspyrnumanna sem féllu á lyfjaprófi. Heimildamyndin verður sýnd í kvöld. 12.9.2011 13:30 Gunnhildur Yrsa og Þorlákur best Val á liði umferða 10-18 í Pepsi deild kvenna fór fram í hádeginu í dag, en verðlaunin voru afhent í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar. 12.9.2011 13:19 Meiðsli Guðmundar Reynis ekki alvarleg „Þetta fór betur en á horfðist,“ sagði KR-ingurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson um meiðslin sem hann varð fyrir í leiknum gegn FH í gær. 12.9.2011 13:03 Dalglish: Dómarar hafa dæmt okkur í óhag á tímabilinu Knattspyrnustjóri Liverpool, Kenny Dalglish, hefur gefið það í skyn að dómarar í ensku úrvalsdeildinni hafi dæmt gegn félaginu það sem af er að leiktíðinni. 12.9.2011 12:45 Þrjár skyttur með 78 gæsir eftir morgunflug Gæsaveiðin er farin á fullt og veiðifréttir sem við höfum verið að fá benda til að næstu 2-3 vikurnar verði toppurinn á þessari vertíð. Það sem aftraði oft veiðum í fyrra var sú eindæmis góðveðratíð sem einkenndi haustið. Logn út í eitt, sem er ekki óskaveiður gæsaveiðimanna. 12.9.2011 12:42 Johnson hefur áhyggjur af nýjum meiðslum Glen Johnson, leikmaður Liverpool í Englandi, segir að svo gæti farið að hann þurfi aftur að stíga til hliðar vegna meiðsla. 12.9.2011 12:30 Anzhi Makhachkala ætlar sér að ná í Capello Enski landsliðsþjálfarinn, Fabio Capello, hefur verið nefndur til sögunnar sem næsti þjálfari rússneska félagsins Anzhi Makhachkala. 12.9.2011 12:00 Helena stigahæst þegar Dobri Anjeli vann úrslitaleik æfingamótsins Helena Sverrisdóttir byrjaði vel með Dobri Anjeli Kosice liðinu en hún var í aðalhlutverki þegar liðið tryggði sér sigur á æfingamóti sem fór fram á heimavelli liðsins um helgina. 12.9.2011 11:45 Sjá næstu 50 fréttir
Ronaldo: Get alveg hugsað mér að spila í Rússlandi Knattspyrnumaðurinn, Cristiano Ronaldo, gat ekki útilokað að fara í rússnesku úrvalsdeildina á næstu árum þegar hann var spurður út í möguleg félagsskipti leikmannsins. 13.9.2011 14:45
Áfrýjun Sion hafnað - Celtic spilar í Evrópudeildinni Knattspyrnusamband Evrópu hefur hafnað áfrýjun svissneska félagsins Sion og staðfestir að Celtic muni taka þátt í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA. 13.9.2011 14:28
Fá Lampard og Terry frí í kvöld? Chelsea mætir Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í kvöld og segir Andre-Villas Boas, stjóri Chelsea, að hann ætli að gera nokkrar breytingar á byrjunarliði sínu. 13.9.2011 14:12
Doninger áfram hjá ÍA - Ármann Smári í viðræðum Mark Doninger hefur skrifað undir nýjan samning við ÍA á Akranesi sem gildir til loka næsta tímabils. Félagið á einnig í viðræðum við Ármann Smára Björnsson sem er nú án félags. 13.9.2011 13:50
Garry O'Connor leikmaðurinn sem neytti kókaíns Knattspyrnumaðurinn sem mun hafa fallið á lyfjaprófi fyrir að neyta kókaíns heitir Garry O'Connor. Hann er 28 ára gamall Skoti sem leikur með Hibernian í Skotlandi. 13.9.2011 13:45
Rússland eina taplausa liðið á EM í körfu Í gær kláraðist milliriðlakeppnin á EM í körfubolta sem nú fer fram í Litháen. Fjórðungsúrslitin hefjast á morgun en Finnar máttu bíta í það súra epli að falla úr leik á lokadegi milliriðlakeppninnar. 13.9.2011 13:30
Viðtalið umdeilda við Torres í heild sinni Svo virðist sem að Fernando Torres hafi í raun ekki gagnrýnt liðsfélaga sína fyrir að vera of hæga, eins og fullyrt var reyndar á hans eigin vefsíðu nú fyrir skömmu. Málið virðist vera stórfurðulegt og byggt á algerum misskilningi. 13.9.2011 13:13
Warnock: Barton er mikill leiðtogi Neil Warnock, knattspyrnustjóri QPR, er sannfærður um að Joey Barton sé rétti maðurinn til að vera fyrirliði liðsins. 13.9.2011 12:15
Hausttilboð hjá Veiðiflugum Veiðiflugur verða með haust tilboð á völdum vörum frá versluninni. Act4 tvíhendurnar og einhendurnar verða á frábæru tilboði út september ásamt Exp3 einhendunum. Nú er hægt að fá 12,6 feta Act4 tvíhenduna á 45.430 og 13.7 feta tvíhenduna á 48.930 það eru allir sammála um að þessar stangir séu bestu kaupin í dag, og hvað þá eftir 30% afslátt. 13.9.2011 11:51
Straumfjarðará að ljúka góðu sumri Þær laxveiðiár á vestanverðu landinu sem skilað hafa betri veiði heldur en í fyrra eru líklega teljandi á fingrum annarrar handar og jafnvel þó svo að viðkomandi hönd hefði lent í slysi og tapað einhverjum fingrum. Ein þeirra er Straumfjarðará. 13.9.2011 11:47
Ferinand verður ekki með gegn Benfica Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, fór ekki til Portúgals með félaginu í morgun, en liði mætir Befica í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 13.9.2011 11:30
McLaren gefst ekki upp í titilslagnum Martin Whitmarsh hjá McLaren segir liðið ekki hafa gefist upp í titilslagnum í Formúlu 1, en Sebastian Vettel á Red Bull er með afgerandi forskot í stigamóti ökumanna eftir sigur á Monza brautinni á Ítalíu á sunnudaginn. Jenson Button varð annar á McLaren á Monza brautinni, Fernando Alonso á Ferrari þriðji og Lewis Hamilton á McLaren fjórði. 13.9.2011 11:28
Wenger: Allir að elta Real og Barca Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Barcelona og Real Madrid beri höfuð og herðar yfir önnur lið í Evrópu. 13.9.2011 10:45
Sigurbergur að gera góða hluti í Sviss Handknattleiksmaðurinn Sigurbergur Sveinsson er að gera það virkilega gott í svissnesku úrvalsdeildinni með félagi sínu RTV Basel, en hann gerði sex mörk þegar liðið gerði jafntefli, 23-23, við Kriens-Luzern. 13.9.2011 10:15
Umsóknarfrestur vegna forúthlutunar SVFR Umsóknarfrestur vegna veiðileyfa í forúthlutun næsta sumar rennur út þann 20. september næstkomandi. Félagsmenn eru hvattir til þess að kynna sér málið. 13.9.2011 09:52
Góður endasprettur í Hítará Endaspretturinn ætlar að vera ágætur í Hítará á Mýrum. Munar þar mestu um að gamalgróið veiðisvæði kom inn með látum í neðanverðri ánni. 13.9.2011 09:42
Meireles: Liverpool sveik ákveðin loforð Raul Meireles er allt annað en sáttur við stjórnendur hjá knattspyrnufélaginu Liverpool, en leikmaðurinn heldur því fram að hann hafi verið svikin. 13.9.2011 09:30
Heimir: Aldrei þjálfað peninganna vegna Það vakti að vonum mikla athygli á sunnudag þegar Heimir Hallgrímsson tilkynnti að hann myndi láta af þjálfun ÍBV-liðsins í lok tímabilsins. Það kemur eflaust mörgum á óvart enda hefur ÍBV verið á stöðugri uppleið undir stjórn Heimis. Tímasetning tilkynningarinnar vekur einnig athygli en ÍBV er í blóðugri baráttu um Íslandmeistaratitilinn við KR. 13.9.2011 07:00
Enginn Zlatan gegn Barcelona Í kvöld verður flautað til leiks í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Boðið er upp á sannkallaðan risaslag í fyrstu umferð þegar AC Milan sækir Evrópumeistara Barcelona heim. 13.9.2011 06:00
Í beinni: Dortmund - Arsenal Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Dortmund og Arsenal í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. 13.9.2011 18:15
Í beinni: Chelsea - Bayer Leverkusen Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Chelsea og Bayer Leverkusen í E-riðli Meistaradeildar Evrópu. 13.9.2011 18:15
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 13.9.2011 18:15
Gaupahornið á Kópavogsvelli Guðjón Guðmundsson, Gaupi, hefur víða komið við í Gaupahorninu í sumar. Að þessu sinni lá leið Gaupa á Kópavogsvöllinn. 12.9.2011 22:30
Simone að taka við Monaco Marco Simone, fyrrum framherji AC Milan, verður næsti þjálfari Monaco og fær það verðuga verkefni að koma liðinu aftur upp í deild þeirra bestu í Frakklandi. 12.9.2011 21:45
Öll mörkin í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar Það var talsvert fjör í leikjum Pepsi-deildarinnar um helgina. Þeir sem misstu af mörkunum geta séð þau hér á Vísi. 12.9.2011 20:30
Maradona: Mourinho er bestur Diego Armando Maradona er mikill aðdáandi Jose Mourinho og segir Argentínumaðurinn að Portúgalinn sé besti þjálfari heims um þessar mundir. 12.9.2011 20:00
Keyrði út af og truflaði viðtalið við Heimi Skemmtilegt atvik átti sér stað þegar Sighvatur Jónsson tók viðtal við Heimi Hallgrímsson á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í gær. 12.9.2011 19:15
Torres þarf að útskýra ummæli sín Spænski framherjinn Fernando Torres hefur verið beðinn um að útskýra ummæli sín í viðtali á Spáni þar sem hann á að hafa sagt að eldri leikmenn Chelsea væru mjög hægir. 12.9.2011 17:45
Þorlákur Árnason: Fyrst og fremst viðurkenning fyrir liðið sjálft "Þessi viðurkenning er fyrst og fremst fyrir liðið sjálft,“ sagði Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar, en hann var í dag valinn besti þjálfari umferða 10-18 í Pepsi-deild kvenna. 12.9.2011 17:00
Newcastle í fjórða sætið QPR og Newcastle gerðu markalaust jafntefli í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var nokkuð fjörugur og ótrúlegt að liðunum skildi ekki hafa lánast að skora í leiknum. 12.9.2011 16:45
Birna Berg: Að velja íþrótt er eins og að velja á milli barna sinna „Þetta er bara frábær viðurkenning og ég er mjög ánægð,“ sagði Birna Berg Haraldsdóttir, markvörður ÍBV, en hún var valinn besti markvörður umferð 10-18 í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. 12.9.2011 16:30
Gerrard: Suarez verður goðsögn hjá Liverpool Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er þess fullviss að Úrúgvæinn Luis Suarez verði orðinn að goðsögn hjá félaginu áður en langt um líður. 12.9.2011 16:00
Gomes mun yfirgefa Tottenham í janúar Brasilíski markvörðurinn Heurelho Gomes mun að öllum líkindum yfirgefa Tottenham þegar félagsskiptaglugginn opnar á ný í janúar. 12.9.2011 15:00
Ramsey ekki með gegn Dortmund Aaron Ramsey meiddist á æfingu hjá Arsenal í dag og verður ekki með liðinu gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu á morgun. 12.9.2011 14:33
Gunnhildur Yrsa: Liðsheildin er sterk hjá Stjörnunni "Mér líður bara mjög vel eftir þessa viðurkenningu,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, en hún var valinn besti leikmaður umferða 10-18 í Pepsi-deild kvenna í dag. 12.9.2011 14:30
Gústaf Adolf aðstoðar Ágúst Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið Gústaf Adolf Björnsson sem aðstoðarþjálfara Ágústs Jóhannssonar hjá A-landsliðið kvenna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu í dag. 12.9.2011 14:30
Kevin Davies bað Cleverley afsökunar eftir leik Kevin Davies, leikmaður Bolton, bað Tom Cleverley, leikmann Manchester United, afsökunar á því að hafa farið allt of harkalega í tæklingu í leik liðanna sem var þess valdandi að Cleverley var borinn útaf meiddur. 12.9.2011 14:15
Greint frá nafni knattspyrnumanns sem neytti kókaíns í heimildamynd Nú er beðið eftir heimildamynd á bresku sjónvarpsstöðinni Channel 4 með mikilli eftirvæntingu en í henni á að greina frá nöfnum fjölmargra knattspyrnumanna sem féllu á lyfjaprófi. Heimildamyndin verður sýnd í kvöld. 12.9.2011 13:30
Gunnhildur Yrsa og Þorlákur best Val á liði umferða 10-18 í Pepsi deild kvenna fór fram í hádeginu í dag, en verðlaunin voru afhent í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar. 12.9.2011 13:19
Meiðsli Guðmundar Reynis ekki alvarleg „Þetta fór betur en á horfðist,“ sagði KR-ingurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson um meiðslin sem hann varð fyrir í leiknum gegn FH í gær. 12.9.2011 13:03
Dalglish: Dómarar hafa dæmt okkur í óhag á tímabilinu Knattspyrnustjóri Liverpool, Kenny Dalglish, hefur gefið það í skyn að dómarar í ensku úrvalsdeildinni hafi dæmt gegn félaginu það sem af er að leiktíðinni. 12.9.2011 12:45
Þrjár skyttur með 78 gæsir eftir morgunflug Gæsaveiðin er farin á fullt og veiðifréttir sem við höfum verið að fá benda til að næstu 2-3 vikurnar verði toppurinn á þessari vertíð. Það sem aftraði oft veiðum í fyrra var sú eindæmis góðveðratíð sem einkenndi haustið. Logn út í eitt, sem er ekki óskaveiður gæsaveiðimanna. 12.9.2011 12:42
Johnson hefur áhyggjur af nýjum meiðslum Glen Johnson, leikmaður Liverpool í Englandi, segir að svo gæti farið að hann þurfi aftur að stíga til hliðar vegna meiðsla. 12.9.2011 12:30
Anzhi Makhachkala ætlar sér að ná í Capello Enski landsliðsþjálfarinn, Fabio Capello, hefur verið nefndur til sögunnar sem næsti þjálfari rússneska félagsins Anzhi Makhachkala. 12.9.2011 12:00
Helena stigahæst þegar Dobri Anjeli vann úrslitaleik æfingamótsins Helena Sverrisdóttir byrjaði vel með Dobri Anjeli Kosice liðinu en hún var í aðalhlutverki þegar liðið tryggði sér sigur á æfingamóti sem fór fram á heimavelli liðsins um helgina. 12.9.2011 11:45