Fleiri fréttir Haukur spilar á Spáni í vetur - verður í sömu deild og Jón Arnór Haukur Helgi Pálsson hefur samið við Manresa á Spáni og mun því spila í ACB-deildinni alveg eins og Jón Arnór Stefánsson sem samdi við CAI Zaragoza á dögunum. Þetta kemur fram á karfan.is 20.8.2011 21:30 Wenger: Þú getur eytt peningum en samt verið með lélegt lið Arsene Wenger, stjóri Arsenal, reyndi að vera jákvæður þrátt fyrir 0-2 tap fyrir Liverpool í dag og að liðið hans sé ekki enn búið að skora á nýju tímabili í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að hafa spilað í 180 mínútur. 20.8.2011 21:00 Guif vann alla leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu Eskilstuna Guif, lið Kristján Andréssonar, vann alla þrjá leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta sem lauk í dag. Guif vann öruggan níu marka sigur á Val, 34-25, í lokaleik sínum en hafði áður unnið bæði FH (31-27) og Hauka (24-21). Haukar urðu í öðru sæti á mótinu eftir 26-20 sigur á FH í hreinum úrslitaleik um annað sætið í dag en Valsmenn töpuðu öllum leikjum sínum og ráku lestina. 20.8.2011 20:30 Veigar Páll með fyrsta markið sitt fyrir Vålerenga Veigar Páll Gunnarsson var maðurinn á bak við 2-0 útisigur Vålerenga á Sarpsborg 08 í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 20.8.2011 19:45 Hólmfríður: Þetta er skemmtilegasti leikurinn á árinu Hólmfríður Magnúsdóttir var búin að leggja upp mark eftir þrjár mínútur þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn eftir 2-0 sigur á KR í Laugardalnum. Hólmfríður varð líka bikarmeistari þegar hún spilaði síðast hérna heima með KR sumurin 2007 og 2008. 20.8.2011 19:15 Málfríður: Komum trylltar inn í seinni hálfleikinn Málfríður Sigurðardóttir, fyrirliði Vals, tók við bikarnum eftir að Valskonur unnu 2-0 sigur á KR í bikarúrslitaleik kvenna á Laugardalsvellinum í kvöld. Þetta er fyrsti stóri bikarinn sem Málfríður tekur á móti en hún er á sínu fyrsta ári sem fyrirliði liðsins. 20.8.2011 19:03 Lilja: Svekkjandi að fá á sig mark svona snemma Lilja Dögg Valþórsdóttir, fyrirliði KR, var stolt af sínu liði þrátt fyrir 2-0 tap á móti Val í bikaúrslitaleik kvenna á Laugardalsvellinum í dag. KR-liðið sem fékk á sig mark snemma leiks var óheppið að jafna ekki leikinn í lok fyrri hálfleiksins en KR-stelpur réðu síðan lítið við Valsliðið í þeim seinni. 20.8.2011 18:44 Laufey og Rakel: Vorum með reynsluna á bak við okkur Laufey Ólafsdóttir og Rakel Logadóttir áttu báðar fínan dag þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn þriðja árið í röð með 2-0 sigri á KR í úrslitaleiknum. Rakel skoraði fyrsta mark leiksins og Laufey var mjög öflug á miðjunni. 20.8.2011 18:31 Phillips stöðvaði sigurgöngu Brighton - Schmeichel sá rautt Gamla brýnið Kevin Phillips stöðvaði sigurgöngu nýliða Brighton í Championship-deildinni í dag. Allt stefndi í öruggan sigur heimamanna í Brighton en Phillips skoraði tvívegis í síðari hálfleik og tryggði Blackpool annað stigið. 20.8.2011 16:56 Robbie Keane: Ég er ekki kominn hingað til að slappa af Robbie Keane segist ekki vera mættur til Los Angeles til að njóta ljúfa lífsins en hann yfirgaf ensku úrvalsdeildina í vikunni og samdi við Los Angeles Galaxy, lið David Beckham. 20.8.2011 16:45 Erfið fæðing hjá Chelsea gegn West Brom Chelsea vann 2-1 sigur á West Brom á Stamford Bridge í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20.8.2011 16:00 Kewell náði loksins samningum og spilar í fyrsta sinn í Ástralíu Harry Kewell, fyrrum leikmaður Leeds og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, er búinn að gera þriggja ára samning við Melbourne Victory í áströlsku deildinni. 20.8.2011 15:30 Valskonur búnar að vinna tíu bikarleiki í röð Valur og KR spila til úrslita í Valitor-bikar kvenna á Laugardalsvellinum í dag en Valskonur eiga möguleika á að vinna þriðja bikarmeistaratitilinn í röð. Valsliðið hefur unnið tíu bikarleiki í röð eða alla bikarleiki sína síðan að Valur tapaði 0-4 á móti KR í bikarúrslitaleiknum 2008. 20.8.2011 14:45 Dalglish: Við erum sterkari en við vorum í fyrra Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var kátur eftir 2-0 sigur á Arsenal á Emirates-leikvanginum í dag. Liverpool vann leikinn með tveimur mörkum á síðustu þrettán mínútunum eftir að Arsenal missti mann af velli með rautt spjald. 20.8.2011 14:23 42 ár síðan að Arsenal skoraði ekki í fyrstu tveimur leikjunum Það er erfitt að vera stuðningsmaður Arsenal þessa dagana, enda er félagið búið að selja sinn besta leikmann, þarf að stilla upp hálfgerðu varaliði vegna forfalla og hefur ekki enn skorað mark á nýju tímabili í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að liðið sé búið að spila 180 mínútur af mótinu. 20.8.2011 14:10 Óvæntur sigur QPR á Goodison Park - Blackburn í slæmum málum Nýliðar QPR unnu óvæntan 1-0 sigur á Everton í viðureign liðanna á Goodison Park í dag. Tommy Smith skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. 20.8.2011 13:15 Pála Marie: Ekki reikna með stórsigri Pála Marie Einarsdóttir, leikmaður Vals, segir Valsstelpur ætla með bikarinn á Hlíðarenda, þar sem hann á heima. Hún segir stemmninguna í liðinu góða. 20.8.2011 12:45 Ólöf Gerður: Ekkert stress, bara gaman Ólöf Gerður Jónsdóttir Ísberg leikmaður KR segir bikarúrslitaleikinn á laugardaginn stóra stund og skemmtilegt að taka þátt í henni. Hún segist ekki stressuð fyrir leikinn. 20.8.2011 12:00 Robin van Persie: Andy Carroll minnir mig á Alan Shearer Robin van Persie, fyrirliði Arsenal, varaði sína félaga við Andy Carroll, framherja Liverpool, fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Van Persie líkir Andy Carroll við Alan Shearer en það var einmitt Carroll sem tryggði Newcastle United sigur á Emirates-vellinum í fyrra. 20.8.2011 11:30 Nasri byrjar hjá Arsenal en Luis Suarez er á bekknum hjá Liverpool Arsene Wenger, stjóri Arsenal, og Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hafa tilkynnt byrjunarliðin sín fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni sem hefst á Emirates-vellinum klukkan 11.45 og er í beinni á Stöð 2 Sport 2 sem og á HD-rásinni. 20.8.2011 11:05 Erkifjendurnir berjast um bikarinn Reykjavíkurliðin KR og Valur mætast í úrslitaleik Valitor-bikars kvenna á Laugardalsvelli í dag. Flestir reikna með sigri Valskvenna, enda liðið með sterkari leikmenn og reyndara en ungt lið KR. 20.8.2011 11:00 Valskonur bikarmeistarar þriðja árið í röð Valskonur eru bikarmeistarar þriðja árið í röð og í þrettánda skiptið frá upphafi eftir 2-0 sigur á KR í úrslitaleik Valitors-bikarsins á Laugardalsvellinum í dag. 20.8.2011 10:33 Liverpool vann tíu menn Arsenal - Arsenal á enn eftir að skora Liverpool fagnaði sínum fyrsta sigri á Emirates-leikvanginum og jafnframt sínum fyrsta útisigri á Arsenal í ellefu ár þegar liðið vann 2-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20.8.2011 10:06 Matthías: Urðum ekki lélegir á einni nóttu FH-ingar eru ekki búnir að segja sitt síðasta í Pepsi-deildinni í sumar þrátt fyrir að allir hafi verið búnir að afskrifa þá fyrir fjórum vikum. Fjórir sigrar í röð hafa skilað þeim inn í toppslaginn á ný þótt KR-ingar séu enn langt á undan þeim. 20.8.2011 10:00 Newcastle vann 1-0 útisigur á nágrönnum sínum Newcastle fagnaði sínum fyrsta sigri á tímabilinu og sínum fyrsta sigri á Leikvangi Ljósanna síðan 2006 þegar liðið vann 1-0 sigur á nágrönnum sínum í Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20.8.2011 09:59 Breytingarnar verða að koma ofan frá Umræða um leikaraskap í knattspyrnunni koma upp með reglulegu milibili og er núverandi keppnistímabil í Pepsi-deild karla engin undantekning. Gylfi Þór Orrason, varaformaður KSÍ og formaður dómaranefndar, segir vissulega um vandamál að ræða. 20.8.2011 06:00 Ólafur komst ekki í gegnum niðurskurðinn Ólafur Björn Loftsson er úr leik á Wyndham PGA-mótinu í Bandaríkjunum en hann var aðeins einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn. 19.8.2011 20:26 Sýrland dæmt úr leik í undankeppni HM Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur dæmt Sýrland úr leik í undankeppni HM 2014 fyrir að tefla fram ólöglegum leikmanni. 19.8.2011 23:30 Guif lagði Hauka Tveir leikir fóru fram á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta í dag. Sænska liðið Guif, sem Kristján Andrésson þjálfari, vann þriggja marka sigur á Haukum, 24-21. Þá vann FH góðan sigur á Val, 25-20, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. 19.8.2011 23:10 ÍR hafði betur í fallslaginum í Breiðholtinu ÍR vann mikilvægan sigur á grönnum sínum í Leikni í efra Breiðholtinu í kvöld, 2-1. Þar með er ljóst að staða Leiknismanna í fallslagnum er verulega slæm. 19.8.2011 20:59 Mikilvægur sigur Selfoss á Akureyri Selfoss vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í Pepsi-deild karla með 2-1 sigur á KA á Akureyri í kvöld. Selfyssingar eru í öðru sæti deildarinnar með sjö stiga forystu á BÍ/Bolungarvík, sem á að vísu leik til góða. 19.8.2011 20:17 Birkir skoraði sjálfsmark Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar að lið hans, Viking, tapaði fyrir Odd Grenland, 4-2. 19.8.2011 19:38 Forráðamenn Real Madrid: Messi er ekki alveg saklaus Forráðamenn Real Madrid segja hegðun Lionel Messi eftir að hann skoraði sigurmark sitt í Ofurbikarnum í vikunni eiga sinn þátt í því að upp úr sauð í leikslok. Leikmenn og þjálfari Barcelona kenndu José Mourinho og lærisveinum hans um hvernig fór en Real-menn hafa nú svarað því með nýjum ásökunum á hendur Barca-liðinu. 19.8.2011 19:00 Aftur til fortíðar: Viðureignir Arsenal og Liverpool ávísun á dramatík Arsenal og Liverpool mætast í stórslag ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Leikir liðanna bjóða ævinlega upp á dramatík líkt og á síðasta tímabili þar sem spjöld fóru á loft og mörk voru skoruð í viðbótartíma. Það er við hæfi að rifja upp nokkrar af eftirminnilegri viðureignum liðanna. 19.8.2011 18:15 Fyrstu umferð spænska boltans frestað Fyrstu umferð í efstu og næstefstu deild spænsku deildarkeppninnar í knattspyrnu hefur verið frestað. Samtök atvinnuknattspyrnumanna á Spáni, AFE, höfðu áður hótað verkfalli fyrstu tvær leikhelgarnar. 19.8.2011 17:30 Sýrlandi vísað úr undankeppni HM 2014 Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur vísað landsliði Sýrlands úr undankeppni HM 2014. Tadsjikistan tekur sæti Sýrlands í undankeppninni. 19.8.2011 16:45 Risalax á sveimi í Kjósinni Sannkallaður ofurlax hefur sést á sveimi í Laxá í Kjós og gaman væri ef að einhver næði að setja í dýrið þannig að línur skýrist með þyngd þess! 19.8.2011 16:01 Ægir byrjar tímabilið með Fjölni - náði ekki SAT prófinu Ægir Þór Steinarsson fer ekki strax út til Bandaríkjanna í nám eins og planað var. Hann mun því spila með Fjölni í fyrstu umferðunum á komandi tímabili en Fjölnismenn eru sem fyrr í Iceland Express deild karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is. 19.8.2011 16:00 Munið eftir vestunum Þeir veiðimenn sem huga að ferð í Sogið þennan síðasta mánuð veiðitímans eru hvattir til þess að nota björgunarvestin undantekningalaust. 19.8.2011 15:45 Berglind: Þarf allt að smella og þær að eiga smá slæman dag Berglind Bjarnadóttir leikmaður KR segir allt þurfa að ganga upp hjá KR og Valur að eiga slæman dag til þess að Vesturbæjarliðið eigi möguleika. Hún er spennt fyrir bikarúrslitaleiknum. 19.8.2011 15:30 Kristín Ýr: Langar ekki að endurtaka tap á móti KR eins og 2008 Kristín Ýr Bjarnadóttir, framherji Vals, segir minni ríg milli kvennaliða KR og Vals frá því sem áður var. Hún segir leikinn á laugardag upp á líf eða dauða. 19.8.2011 14:45 Stutta spilið að skila Ólafi Birni svona ofarlega Ólafur Björn Loftsson þarf að treysta á stutta spilið hjá sér á PGA-mótinu í Greensboro í Norður-Karólínu. Þegar tölfræði fyrsta dagsins er skoðuð sést að það eru voru aðeins fjórir keppendur á mótinu sem slógu styttra að meðaltali en Ólafur á þessum fyrsta hring. 19.8.2011 14:00 Cesc: Ætla að spila með Xavi en ekki að koma í staðinn fyrir hann Cesc Fabregas er í viðtali inn á heimasíðu Barcelona þar sem hann tjáði sig um atburði síðustu daga en hann var kynntur sem leikmaður félagsins á mánudaginn og vann síðan sinn fyrsta titil á miðvikudagskvöldið. 19.8.2011 13:30 Japaninn Ryo Miyaichi orðinn löglegur með Arsenal Japanski framherjinn Ryo Miyaichi, sem skrifaði undir fimm ára samning við Arsenal í desember síðastliðnum, er loksins kominn með atvinnuleyfi og er því orðinn löglegur með enska félaginu. 19.8.2011 12:45 Leikmenn KR ákváðu sjálfir að tala ekki við 365 miðla Það voru leikmenn KR sjálfir sem tóku ákvörðunina um að tala ekki við 365 miðla eftir leikinn á móti Þór í gær, það er Stöð 2 Sport, Vísi og Fréttablaðið. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, staðfesti þetta í samtali við fréttastofu í dag. 19.8.2011 12:15 Sjá næstu 50 fréttir
Haukur spilar á Spáni í vetur - verður í sömu deild og Jón Arnór Haukur Helgi Pálsson hefur samið við Manresa á Spáni og mun því spila í ACB-deildinni alveg eins og Jón Arnór Stefánsson sem samdi við CAI Zaragoza á dögunum. Þetta kemur fram á karfan.is 20.8.2011 21:30
Wenger: Þú getur eytt peningum en samt verið með lélegt lið Arsene Wenger, stjóri Arsenal, reyndi að vera jákvæður þrátt fyrir 0-2 tap fyrir Liverpool í dag og að liðið hans sé ekki enn búið að skora á nýju tímabili í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að hafa spilað í 180 mínútur. 20.8.2011 21:00
Guif vann alla leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu Eskilstuna Guif, lið Kristján Andréssonar, vann alla þrjá leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta sem lauk í dag. Guif vann öruggan níu marka sigur á Val, 34-25, í lokaleik sínum en hafði áður unnið bæði FH (31-27) og Hauka (24-21). Haukar urðu í öðru sæti á mótinu eftir 26-20 sigur á FH í hreinum úrslitaleik um annað sætið í dag en Valsmenn töpuðu öllum leikjum sínum og ráku lestina. 20.8.2011 20:30
Veigar Páll með fyrsta markið sitt fyrir Vålerenga Veigar Páll Gunnarsson var maðurinn á bak við 2-0 útisigur Vålerenga á Sarpsborg 08 í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 20.8.2011 19:45
Hólmfríður: Þetta er skemmtilegasti leikurinn á árinu Hólmfríður Magnúsdóttir var búin að leggja upp mark eftir þrjár mínútur þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn eftir 2-0 sigur á KR í Laugardalnum. Hólmfríður varð líka bikarmeistari þegar hún spilaði síðast hérna heima með KR sumurin 2007 og 2008. 20.8.2011 19:15
Málfríður: Komum trylltar inn í seinni hálfleikinn Málfríður Sigurðardóttir, fyrirliði Vals, tók við bikarnum eftir að Valskonur unnu 2-0 sigur á KR í bikarúrslitaleik kvenna á Laugardalsvellinum í kvöld. Þetta er fyrsti stóri bikarinn sem Málfríður tekur á móti en hún er á sínu fyrsta ári sem fyrirliði liðsins. 20.8.2011 19:03
Lilja: Svekkjandi að fá á sig mark svona snemma Lilja Dögg Valþórsdóttir, fyrirliði KR, var stolt af sínu liði þrátt fyrir 2-0 tap á móti Val í bikaúrslitaleik kvenna á Laugardalsvellinum í dag. KR-liðið sem fékk á sig mark snemma leiks var óheppið að jafna ekki leikinn í lok fyrri hálfleiksins en KR-stelpur réðu síðan lítið við Valsliðið í þeim seinni. 20.8.2011 18:44
Laufey og Rakel: Vorum með reynsluna á bak við okkur Laufey Ólafsdóttir og Rakel Logadóttir áttu báðar fínan dag þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn þriðja árið í röð með 2-0 sigri á KR í úrslitaleiknum. Rakel skoraði fyrsta mark leiksins og Laufey var mjög öflug á miðjunni. 20.8.2011 18:31
Phillips stöðvaði sigurgöngu Brighton - Schmeichel sá rautt Gamla brýnið Kevin Phillips stöðvaði sigurgöngu nýliða Brighton í Championship-deildinni í dag. Allt stefndi í öruggan sigur heimamanna í Brighton en Phillips skoraði tvívegis í síðari hálfleik og tryggði Blackpool annað stigið. 20.8.2011 16:56
Robbie Keane: Ég er ekki kominn hingað til að slappa af Robbie Keane segist ekki vera mættur til Los Angeles til að njóta ljúfa lífsins en hann yfirgaf ensku úrvalsdeildina í vikunni og samdi við Los Angeles Galaxy, lið David Beckham. 20.8.2011 16:45
Erfið fæðing hjá Chelsea gegn West Brom Chelsea vann 2-1 sigur á West Brom á Stamford Bridge í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20.8.2011 16:00
Kewell náði loksins samningum og spilar í fyrsta sinn í Ástralíu Harry Kewell, fyrrum leikmaður Leeds og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, er búinn að gera þriggja ára samning við Melbourne Victory í áströlsku deildinni. 20.8.2011 15:30
Valskonur búnar að vinna tíu bikarleiki í röð Valur og KR spila til úrslita í Valitor-bikar kvenna á Laugardalsvellinum í dag en Valskonur eiga möguleika á að vinna þriðja bikarmeistaratitilinn í röð. Valsliðið hefur unnið tíu bikarleiki í röð eða alla bikarleiki sína síðan að Valur tapaði 0-4 á móti KR í bikarúrslitaleiknum 2008. 20.8.2011 14:45
Dalglish: Við erum sterkari en við vorum í fyrra Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var kátur eftir 2-0 sigur á Arsenal á Emirates-leikvanginum í dag. Liverpool vann leikinn með tveimur mörkum á síðustu þrettán mínútunum eftir að Arsenal missti mann af velli með rautt spjald. 20.8.2011 14:23
42 ár síðan að Arsenal skoraði ekki í fyrstu tveimur leikjunum Það er erfitt að vera stuðningsmaður Arsenal þessa dagana, enda er félagið búið að selja sinn besta leikmann, þarf að stilla upp hálfgerðu varaliði vegna forfalla og hefur ekki enn skorað mark á nýju tímabili í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að liðið sé búið að spila 180 mínútur af mótinu. 20.8.2011 14:10
Óvæntur sigur QPR á Goodison Park - Blackburn í slæmum málum Nýliðar QPR unnu óvæntan 1-0 sigur á Everton í viðureign liðanna á Goodison Park í dag. Tommy Smith skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. 20.8.2011 13:15
Pála Marie: Ekki reikna með stórsigri Pála Marie Einarsdóttir, leikmaður Vals, segir Valsstelpur ætla með bikarinn á Hlíðarenda, þar sem hann á heima. Hún segir stemmninguna í liðinu góða. 20.8.2011 12:45
Ólöf Gerður: Ekkert stress, bara gaman Ólöf Gerður Jónsdóttir Ísberg leikmaður KR segir bikarúrslitaleikinn á laugardaginn stóra stund og skemmtilegt að taka þátt í henni. Hún segist ekki stressuð fyrir leikinn. 20.8.2011 12:00
Robin van Persie: Andy Carroll minnir mig á Alan Shearer Robin van Persie, fyrirliði Arsenal, varaði sína félaga við Andy Carroll, framherja Liverpool, fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Van Persie líkir Andy Carroll við Alan Shearer en það var einmitt Carroll sem tryggði Newcastle United sigur á Emirates-vellinum í fyrra. 20.8.2011 11:30
Nasri byrjar hjá Arsenal en Luis Suarez er á bekknum hjá Liverpool Arsene Wenger, stjóri Arsenal, og Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hafa tilkynnt byrjunarliðin sín fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni sem hefst á Emirates-vellinum klukkan 11.45 og er í beinni á Stöð 2 Sport 2 sem og á HD-rásinni. 20.8.2011 11:05
Erkifjendurnir berjast um bikarinn Reykjavíkurliðin KR og Valur mætast í úrslitaleik Valitor-bikars kvenna á Laugardalsvelli í dag. Flestir reikna með sigri Valskvenna, enda liðið með sterkari leikmenn og reyndara en ungt lið KR. 20.8.2011 11:00
Valskonur bikarmeistarar þriðja árið í röð Valskonur eru bikarmeistarar þriðja árið í röð og í þrettánda skiptið frá upphafi eftir 2-0 sigur á KR í úrslitaleik Valitors-bikarsins á Laugardalsvellinum í dag. 20.8.2011 10:33
Liverpool vann tíu menn Arsenal - Arsenal á enn eftir að skora Liverpool fagnaði sínum fyrsta sigri á Emirates-leikvanginum og jafnframt sínum fyrsta útisigri á Arsenal í ellefu ár þegar liðið vann 2-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20.8.2011 10:06
Matthías: Urðum ekki lélegir á einni nóttu FH-ingar eru ekki búnir að segja sitt síðasta í Pepsi-deildinni í sumar þrátt fyrir að allir hafi verið búnir að afskrifa þá fyrir fjórum vikum. Fjórir sigrar í röð hafa skilað þeim inn í toppslaginn á ný þótt KR-ingar séu enn langt á undan þeim. 20.8.2011 10:00
Newcastle vann 1-0 útisigur á nágrönnum sínum Newcastle fagnaði sínum fyrsta sigri á tímabilinu og sínum fyrsta sigri á Leikvangi Ljósanna síðan 2006 þegar liðið vann 1-0 sigur á nágrönnum sínum í Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20.8.2011 09:59
Breytingarnar verða að koma ofan frá Umræða um leikaraskap í knattspyrnunni koma upp með reglulegu milibili og er núverandi keppnistímabil í Pepsi-deild karla engin undantekning. Gylfi Þór Orrason, varaformaður KSÍ og formaður dómaranefndar, segir vissulega um vandamál að ræða. 20.8.2011 06:00
Ólafur komst ekki í gegnum niðurskurðinn Ólafur Björn Loftsson er úr leik á Wyndham PGA-mótinu í Bandaríkjunum en hann var aðeins einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn. 19.8.2011 20:26
Sýrland dæmt úr leik í undankeppni HM Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur dæmt Sýrland úr leik í undankeppni HM 2014 fyrir að tefla fram ólöglegum leikmanni. 19.8.2011 23:30
Guif lagði Hauka Tveir leikir fóru fram á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta í dag. Sænska liðið Guif, sem Kristján Andrésson þjálfari, vann þriggja marka sigur á Haukum, 24-21. Þá vann FH góðan sigur á Val, 25-20, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. 19.8.2011 23:10
ÍR hafði betur í fallslaginum í Breiðholtinu ÍR vann mikilvægan sigur á grönnum sínum í Leikni í efra Breiðholtinu í kvöld, 2-1. Þar með er ljóst að staða Leiknismanna í fallslagnum er verulega slæm. 19.8.2011 20:59
Mikilvægur sigur Selfoss á Akureyri Selfoss vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í Pepsi-deild karla með 2-1 sigur á KA á Akureyri í kvöld. Selfyssingar eru í öðru sæti deildarinnar með sjö stiga forystu á BÍ/Bolungarvík, sem á að vísu leik til góða. 19.8.2011 20:17
Birkir skoraði sjálfsmark Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar að lið hans, Viking, tapaði fyrir Odd Grenland, 4-2. 19.8.2011 19:38
Forráðamenn Real Madrid: Messi er ekki alveg saklaus Forráðamenn Real Madrid segja hegðun Lionel Messi eftir að hann skoraði sigurmark sitt í Ofurbikarnum í vikunni eiga sinn þátt í því að upp úr sauð í leikslok. Leikmenn og þjálfari Barcelona kenndu José Mourinho og lærisveinum hans um hvernig fór en Real-menn hafa nú svarað því með nýjum ásökunum á hendur Barca-liðinu. 19.8.2011 19:00
Aftur til fortíðar: Viðureignir Arsenal og Liverpool ávísun á dramatík Arsenal og Liverpool mætast í stórslag ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Leikir liðanna bjóða ævinlega upp á dramatík líkt og á síðasta tímabili þar sem spjöld fóru á loft og mörk voru skoruð í viðbótartíma. Það er við hæfi að rifja upp nokkrar af eftirminnilegri viðureignum liðanna. 19.8.2011 18:15
Fyrstu umferð spænska boltans frestað Fyrstu umferð í efstu og næstefstu deild spænsku deildarkeppninnar í knattspyrnu hefur verið frestað. Samtök atvinnuknattspyrnumanna á Spáni, AFE, höfðu áður hótað verkfalli fyrstu tvær leikhelgarnar. 19.8.2011 17:30
Sýrlandi vísað úr undankeppni HM 2014 Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur vísað landsliði Sýrlands úr undankeppni HM 2014. Tadsjikistan tekur sæti Sýrlands í undankeppninni. 19.8.2011 16:45
Risalax á sveimi í Kjósinni Sannkallaður ofurlax hefur sést á sveimi í Laxá í Kjós og gaman væri ef að einhver næði að setja í dýrið þannig að línur skýrist með þyngd þess! 19.8.2011 16:01
Ægir byrjar tímabilið með Fjölni - náði ekki SAT prófinu Ægir Þór Steinarsson fer ekki strax út til Bandaríkjanna í nám eins og planað var. Hann mun því spila með Fjölni í fyrstu umferðunum á komandi tímabili en Fjölnismenn eru sem fyrr í Iceland Express deild karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is. 19.8.2011 16:00
Munið eftir vestunum Þeir veiðimenn sem huga að ferð í Sogið þennan síðasta mánuð veiðitímans eru hvattir til þess að nota björgunarvestin undantekningalaust. 19.8.2011 15:45
Berglind: Þarf allt að smella og þær að eiga smá slæman dag Berglind Bjarnadóttir leikmaður KR segir allt þurfa að ganga upp hjá KR og Valur að eiga slæman dag til þess að Vesturbæjarliðið eigi möguleika. Hún er spennt fyrir bikarúrslitaleiknum. 19.8.2011 15:30
Kristín Ýr: Langar ekki að endurtaka tap á móti KR eins og 2008 Kristín Ýr Bjarnadóttir, framherji Vals, segir minni ríg milli kvennaliða KR og Vals frá því sem áður var. Hún segir leikinn á laugardag upp á líf eða dauða. 19.8.2011 14:45
Stutta spilið að skila Ólafi Birni svona ofarlega Ólafur Björn Loftsson þarf að treysta á stutta spilið hjá sér á PGA-mótinu í Greensboro í Norður-Karólínu. Þegar tölfræði fyrsta dagsins er skoðuð sést að það eru voru aðeins fjórir keppendur á mótinu sem slógu styttra að meðaltali en Ólafur á þessum fyrsta hring. 19.8.2011 14:00
Cesc: Ætla að spila með Xavi en ekki að koma í staðinn fyrir hann Cesc Fabregas er í viðtali inn á heimasíðu Barcelona þar sem hann tjáði sig um atburði síðustu daga en hann var kynntur sem leikmaður félagsins á mánudaginn og vann síðan sinn fyrsta titil á miðvikudagskvöldið. 19.8.2011 13:30
Japaninn Ryo Miyaichi orðinn löglegur með Arsenal Japanski framherjinn Ryo Miyaichi, sem skrifaði undir fimm ára samning við Arsenal í desember síðastliðnum, er loksins kominn með atvinnuleyfi og er því orðinn löglegur með enska félaginu. 19.8.2011 12:45
Leikmenn KR ákváðu sjálfir að tala ekki við 365 miðla Það voru leikmenn KR sjálfir sem tóku ákvörðunina um að tala ekki við 365 miðla eftir leikinn á móti Þór í gær, það er Stöð 2 Sport, Vísi og Fréttablaðið. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, staðfesti þetta í samtali við fréttastofu í dag. 19.8.2011 12:15