Fleiri fréttir Allir sex með Arsenal-liðinu á morgun Cesc Fábregas, Robin van Persie, Theo Walcott, Alex Song, Abou Diaby og Nicklas Bendtner verða allir með Arsenal-liðinu þegar liðið fær Blackburn Rovers í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni á morgun en Aaron Ramsey er hinsvegar frá vegna nárameiðsla. 1.4.2011 14:45 Hamilton gerir ráð fyrir góðum árangri í Malasíu Lewis Hamilton hjá McLaren Formúlu 1 liðinu varð í öðru sæti í fyrsta móti ársins í Ástralíu um síðustu helgi og gerir ráð fyrir góðum árangri á Sepang brautinn í Malasíu um aðra helgi. 1.4.2011 14:36 Hannes: Gríðarlegur léttir Framherjinn Hannes Þorsteinn Sigurðsson skrifaði í dag undir samning við uppeldisfélag sitt FH. Samningur Hannesar við félagið gildir út sumarið. 1.4.2011 14:11 Mercedes Formúlu 1 liðið jákvætt og í baráttuhug þrátt fyrir erfiða byrjun Nico Rosberg hjá Mercedes liðinu náði þriðja sæti í Formúlu 1 mótinu í Malasíu í fyrra og mætir þangað á nýjan leik, ásamt liðsfélaganum Michael Schumacher um aðra helgi. Mercedes liðinu gekk ekki vel í fyrsta móti ársins. Báðir ökumenn féllu úr leik eftir árekstur. 1.4.2011 13:58 Mourinho: Ronaldo missir af fyrri leiknum við Tottenham Það lítur allt út fyrir það að Cristiano Ronaldo missi af fyrri leik Real Madrid og Tottenham í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fer fram á Santiago Bernabéu á þriðjudaginn kemur 1.4.2011 13:30 Hannes kominn aftur heim í FH - gerði samning út sumarið Hannes Þ. Sigurðsson hefur skrifað undir samning við bikarmeistara FH út sumarið og mun því spila með Hafnarfjarðarliðinu í Pepsi-deild karla. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem FH-ingar héldu í dag. 1.4.2011 12:59 Viðsjárvert veður tækifæri til að skáka þeim fremstu John Booth, yfirmaður Marussia Virgin liðsins sem byrjaði að keppa í Formúlu 1 í fyrra segir að lið sitt hafi byrjað þetta keppnistímabil betur, en liðið byrjaði í fyrra. Fyrsta mót ársins var í Ástralíu um síðustu helgi. Formúlu 1 lið ferðast mikið á næstunni, því keppt verður í Malasíu um aðra helgi og Kína helgina þar á eftir. 1.4.2011 12:39 Bosníska knattspyrnusambandið sett í bann Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur sett lið á vegum knattspyrnusambands Bosníu og Hersegóvínu í ótímabundið keppnisbann. 1.4.2011 12:15 Button: Erfiðasta mótið í Malasíu Jenson Button hjá McLaren telur að Formúlu 1 mótið á Sepang brautinni í Malasíu um aðra helgi sé það erfiðasta hvað líkamleg átök varðar. Hann var sáttur við bíl sinn í mótinu í Ástralíu um síðustu helgi, en Button vann mótið í Malasíu árið 2009. 1.4.2011 11:50 United fær brasilískan táning að láni Táningurinn Rafael Leao hefur verið lánaður til Manchester United til loka tímabilsins. Hann er sautján ára gamall og kemur frá Desportivo Brasil í Brasilíu. 1.4.2011 11:30 Hannes semur við FH í dag Hannes Þ. Sigurðsson mun semja við bikarmeistara FH í dag samkvæmt heimildum Vísis en hann hefur æft með liðinu í vetur. 1.4.2011 10:34 Van Der Vaart: Slakir gegn verri liðunum Rafael van der Vaart segir að það sé heimskulegt af Tottenham að liðið hafi tapað stigum gegn lakari liðum ensku úrvalsdeildarinnar að undanförnu og að það verði að laga. 1.4.2011 10:15 Neymar neitar að biðjast afsökunar Brasilíumaðurinn Neymar hefur neitað að biðja stuðningsmenn skoska landsliðið afsökunar eftir að hann sakaði þá um kynþáttaníð. 1.4.2011 09:30 NBA í nótt: Boston og Lakers unnu góða sigra Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þá unnu stórliðin Boston Celtics og LA Lakers sterka andstæðinga. 1.4.2011 09:00 FH sá til þess að Haukar verða ekki í úrslitakeppninni - myndir FH-ingar höfðu yfir miklu að gleðjast í Kaplakrikanum í gærkvöldi því það var ekki nóg með að þeir unnu 24-23 sigur á nágrönnum sínum í Haukum og tryggðu sér endanlega annað sætið í deildinni því með þessum sigri sáu þeir einnig til þess að Haukar verða ekki með í úrslitakeppninni í ár. 1.4.2011 08:30 Pálmar: Sá það á Dorrit að hún hélt með FH Húsvíkingurinn Pálmar Pétursson, markvörður FH, var ein af hetjum FH eftir að hann varð lokaskot leiksins í sigri FH á Haukum í kvöld, 24-23, í N1 deild karla. Pálmar var hrikalega sáttur með sigurinn sem þýðir að Haukar komast ekki í úrslitakeppnina í ár. 31.3.2011 22:41 Justin Shouse: Blendnar tilfinningar Stjörnumaðurinn Justin Shouse var afar kátur eftir að hans lið hafði sópað hans gamla liði, Snæfell, í sumarfrí með sannfærandi sigri í Fjárhúsinu. 31.3.2011 22:05 Nani og Anderson eru verst klæddir hjá Man. Utd Leikmenn Man. Utd hafa haft þá hefð í búningsklefanum að velja verst klædda leikmann liðsins á hverju tímabili. Gary Neville hefur oftar en ekki rúllað þessari keppni upp en þar sem hann er úr myndinni er slagurinn afar harður í ár. 31.3.2011 23:30 Birkir Ívar: Hrikalega sárt að komast ekki í úrslitakeppnina "Það er hrikalega sárt að komast ekki í úrslitakeppnina,“ sagði Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður og annar þjálfara Hauka eftir tap liðsins gegn FH í kvöld, 24-23 í spennandi leik. Tapið þýðir að Haukar komast ekki í úrslitakeppnina í ár í N1 deildinni. 31.3.2011 22:38 Ólafur Bjarki: Frábær stemmning hjá okkur í kvöld "Frábær leikur hjá okkur og mikilvægur sigur,“ sagði Ólafur Bjarki Ragnarsson, leikmaður HK, eftir sigurinn í kvöld. HK vann glæsilegan sigur á Fram, 35-26, í Safamýrinni og tryggði í leiðinni sæti sitt í undanúrslitum Íslandsmótsins. Ólafur Bjarki átti frábæran leik og skoraði 9 mörk úr öllum regnbogans litum. 31.3.2011 22:24 Reynir: Skil ekki hvernig menn komu til leiks "Þetta var mjög svo lélegur leikur hjá okkur og ég skil hreinlega ekki hvernig menn komu stemmdir,“ sagði Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, eftir leikinn í kvöld. Framarar voru kjöldregnir á sínum eigin heimavelli gegn HK, en leikurinn endaði með 35-26 sigri HK. 31.3.2011 22:09 Björn Ingi: Ekkert mál að verja fyrir framan þessa vörn "Þetta kemur mér virkilega á óvart,“ sagði Björn Ingi Friðþjófsson eftir sigurinn í kvöld. HK bar sigur úr býtum gegn Fram í næstsíðustu umferð N1-deildar karla, en leikurinn fór 35-26 og fór fram í Safamýrinni, heimavelli Fram. HK náði að tryggja sér í undanúrslit með sigrinum og því voru fagnaðarlætin gríðarleg. 31.3.2011 22:01 Heimir: Menn eins og Uxinn mega ekki gleymast Fyrirliðinn Heimir Örn Árnason lék sér að því að henda bikarnum fyrir sigur í N1-deildinni á loft í kvöld. Mikil stemning var í Höllinni á Akureyri þegar bikarinn flaug á loft hjá fyrirliðanum sem sjálfur var kampakátur. 31.3.2011 21:57 Hafþór: Okkar úrslitakeppni er framundan Afturelding felldi Selfoss með sigri á Akureyri fyrir norðan í kvöld. Liðið keppir í fjögurra liða úrslitakeppni um laust sæti í N1-deildinni á næsta tímabili. 31.3.2011 21:52 Nonni Mæju: Þetta er alveg ömurlegt "Þetta er alveg ömurlegt. Sérstaklega eftir síðasta tímabil og hvernig það gekk og hvernig þetta tímabil er búið að spilast. Það er búið að vera skemmtilegt og að enda þetta svona - það er þetta alveg ömurlegt,“ sagði súr og svekktur Nonni Mæju, leikmaður Snæfells, eftir leik Snæfells og Stjörnunnar í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla. 31.3.2011 21:51 Umfjöllun: HK á leið í úrslitakeppnina eftir stórsigur á Fram HK-ingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni eftir frábæran sigur á Fram, 35-26, í næstsíðustu umferð N1-deildar karla í kvöld. Jafnræði var með liðunum í byrjun leiks, en gestirnir gjörsamlega keyrðu yfir lánlausa Framara í síðari hálfleik. Munurinn var mestur 11 mörk á liðunum og sigur HK aldrei í hættu. 31.3.2011 21:51 Þórir reyndi að endurtaka ótrúlega skotið - æfir sig daglega Tæplega 8000 manns höfðu nú í kvöld skoðað á Youtube ótrúlegt körfuboltaskot hjá 12 ára körfuboltastrák úr KR og eru tilþrifin stórkostleg. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson skoraði með því að kasta boltanum yfir völlinn endilangan og hann var nálægt því að endurtaka leikinn þegar Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður Stöðvar 2 heimsótti hann í DHL-höll KR-inga í dag. 31.3.2011 21:38 Valsmenn felldu Selfoss en misstu af úrslitakeppninni Valsmenn unnu sinn fimmta sigur í síðustu sjö leikjum í N1 deild karla þegar þeir unnu sex marka sigur á Selfossi, 26-19, í Vodafone-höllinni en það var þó ekki nóg til þess að halda lífi í voninni um að komast í úrslitakeppninni. HK vann Fram á sama tíma og eiga Hlíðarendapiltar því ekki lengur möguleika á því að ná fjórða og síðasta sætinu inn í úrslitakeppnina. 31.3.2011 21:14 HK-ingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni - burstuðu Fram HK-ingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með níu marka sigri á Fram, 35-26, í Safamýrinni í N1 deild karla í handbolta í kvöld. HK-liðið keyrði yfir Framliðið í seinni hálfleiknum sem liðið vann 18-12 en staðan var 17-14 fyrir HK í hálfleik. 31.3.2011 21:09 Ledley King þarf að fara í aðgerð Óheppnin eltir Ledley King á röndum. Nú þarf hann að fara í aðgerð vegna meiðsla á nára og verður hann því frá til loka tímabilsins. 31.3.2011 20:30 Umfjöllun: FH marði eins marks sigur gegn grönnunum FH gulltryggði sér annað sætið í N1 deild karla í kvöld með að leggja granna sína í Haukum af velli í Kaplakrika í kvöld, 24-23, í æsispennandi leik. Leikurinn var í járnum allan tímann og en FH-ingar náðu að skora sigurmarkið þegar hálf mínúta er eftir af leiknum. Með ósigrinum er einnig ljóst að möguleikar Hauka á að komast í úrslitakeppnina er nú aðeins stjarnfræðilegir. 31.3.2011 20:29 Umfjöllun: Stjarnan mætti með sópinn í Fjárhúsið Stjarnan frá Garðabæ er komið í úrslit Íslandsmótsins í körfubolta í fyrsta skipti eftir afar sannfærandi sigur, 105-88, á Snæfelli í þriðja leik liðanna. Stjarnan vann rimmu liðanna 3-0 og sópaði því Íslandsmeisturunum í sumarfrí. 31.3.2011 20:28 Umfjöllun: UMFA í umspil eftir sigur á meisturunum - Selfoss fallið Afturelding hefur bjargað sér frá beinu falli niður í 1. deild með með fræknum sigri á nýringdum deildarmeisturum Akureyrar. UMFA lagði Akureyri fyrir norðan í kvöld, 21-24, en eftir leikinn fékk Akureyri bikarinn í hendurnar. 31.3.2011 20:17 Kári og félagar hafa ekki enn fengið laun á árinu Fjárhagsvandræðum enska C-deildarfélagsins Plymouth Argyle er ekki lokið en enn hefur ekki tekst að finna félaginu nýja eigendur. 31.3.2011 19:45 Helena: Væri algjör draumur að fá að spila í WNBA-deildinni Helena Sverrisdóttir skrifaði undir samning við slóvakíska liðið Dobri Anjeli frá Kosice í vikunni og er nú komin aftur til Íslands. Helena var í viðtali við Hans Steinar Bjarnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 31.3.2011 19:00 Stjórn Ajax sagði af sér Stjórn hollenska knattspyrnufélagsins Ajax sagði af sér í heilu lagi í gærkvöldi vegna deilna við Johan Cruyf. 31.3.2011 18:45 Ólafur með sex mörk þegar Rhein-Neckar Löwen komst í 8 liða úrslitin Ólafur Stefánsson skoraði 6 mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen þegar liðið gerði 27-27 jafntefli á heimavelli á móti króatíska liðinu RK Zagreb í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 31.3.2011 18:40 Pires ætlar ekki að hætta strax Hinn 37 ára gamli Robert Pires hefur ekki hug á því að hætta knattspyrnuiðkun eftir að tímabilinu lýkur í Englandi í vor. 31.3.2011 18:15 Steinþór búinn að semja við norska liðið Sandnes Steinþór Freyr Þorsteinsson er orðinn ljósblár því þessi fyrrum Stjörnumaður búinn að semja við norska b-deildarliðið Sandnes Ulf til loka ársins 2011. Steinþór hefur verið að leita sér að liði síðan að sænska liðið Örgryte varð gjaldþrota á dögunum. Þetta er staðfest á heimasíðu Sandnes. 31.3.2011 17:45 Aquilani opinn fyrir því að snúa aftur til Liverpool Alberto Aquilani segist ekki mótfallinn því að snúa aftur til Liverpool ef að Juventus ákveður ekki að kaupa hann í lok tímabilsins. 31.3.2011 17:30 Falla meistararnir úr leik í kvöld? Íslands- og deildarmeistarar Snæfells mæta Stjörnunni í kvöld í þriðja leik liðanna í undanúrslitarimmu þeirra í úrslitakeppni Iceland Express-deildar karla. 31.3.2011 16:45 Yfirmaður Formúlu 1 liðs Lotus heiðraður af Bretadrottningu Tony Fernandez frá Malasíu var í dag veitt CBE orða breska samveldisins af Elísabetu II, Bretadrottingu fyrir framlag hans til eflingar á viðskiptusamböndum og menntamálum á milli Bretlands og Malasíu. 31.3.2011 16:12 Benayoun ánægður með að vera kominn aftur á ferðina Yossi Benayoun, leikmaður Chelsea, er byrjaður að spila á ný en hann hefur verið frá síðan í október er hann gekkst undir aðgerð vegna hnémeiðsla. 31.3.2011 16:00 Lukaku fer líklega til Englands Herman van Holsbeeck, framkvæmdarstjóri belgíska félagsins Anderlecht, telur líklegt að hinn bráðefnilegi Romelu Lukaku muni næst spila í ensku úrvalsdeildinni. 31.3.2011 15:30 Möguleikarnir í N1-deild karla fyrir næstsíðustu umferðina í kvöld Næstsíðasta umferð N1-deildar karla fer fram í kvöld en mikil spenna ríkir um síðustu sætin í úrslitakeppninni. 31.3.2011 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Allir sex með Arsenal-liðinu á morgun Cesc Fábregas, Robin van Persie, Theo Walcott, Alex Song, Abou Diaby og Nicklas Bendtner verða allir með Arsenal-liðinu þegar liðið fær Blackburn Rovers í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni á morgun en Aaron Ramsey er hinsvegar frá vegna nárameiðsla. 1.4.2011 14:45
Hamilton gerir ráð fyrir góðum árangri í Malasíu Lewis Hamilton hjá McLaren Formúlu 1 liðinu varð í öðru sæti í fyrsta móti ársins í Ástralíu um síðustu helgi og gerir ráð fyrir góðum árangri á Sepang brautinn í Malasíu um aðra helgi. 1.4.2011 14:36
Hannes: Gríðarlegur léttir Framherjinn Hannes Þorsteinn Sigurðsson skrifaði í dag undir samning við uppeldisfélag sitt FH. Samningur Hannesar við félagið gildir út sumarið. 1.4.2011 14:11
Mercedes Formúlu 1 liðið jákvætt og í baráttuhug þrátt fyrir erfiða byrjun Nico Rosberg hjá Mercedes liðinu náði þriðja sæti í Formúlu 1 mótinu í Malasíu í fyrra og mætir þangað á nýjan leik, ásamt liðsfélaganum Michael Schumacher um aðra helgi. Mercedes liðinu gekk ekki vel í fyrsta móti ársins. Báðir ökumenn féllu úr leik eftir árekstur. 1.4.2011 13:58
Mourinho: Ronaldo missir af fyrri leiknum við Tottenham Það lítur allt út fyrir það að Cristiano Ronaldo missi af fyrri leik Real Madrid og Tottenham í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fer fram á Santiago Bernabéu á þriðjudaginn kemur 1.4.2011 13:30
Hannes kominn aftur heim í FH - gerði samning út sumarið Hannes Þ. Sigurðsson hefur skrifað undir samning við bikarmeistara FH út sumarið og mun því spila með Hafnarfjarðarliðinu í Pepsi-deild karla. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem FH-ingar héldu í dag. 1.4.2011 12:59
Viðsjárvert veður tækifæri til að skáka þeim fremstu John Booth, yfirmaður Marussia Virgin liðsins sem byrjaði að keppa í Formúlu 1 í fyrra segir að lið sitt hafi byrjað þetta keppnistímabil betur, en liðið byrjaði í fyrra. Fyrsta mót ársins var í Ástralíu um síðustu helgi. Formúlu 1 lið ferðast mikið á næstunni, því keppt verður í Malasíu um aðra helgi og Kína helgina þar á eftir. 1.4.2011 12:39
Bosníska knattspyrnusambandið sett í bann Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur sett lið á vegum knattspyrnusambands Bosníu og Hersegóvínu í ótímabundið keppnisbann. 1.4.2011 12:15
Button: Erfiðasta mótið í Malasíu Jenson Button hjá McLaren telur að Formúlu 1 mótið á Sepang brautinni í Malasíu um aðra helgi sé það erfiðasta hvað líkamleg átök varðar. Hann var sáttur við bíl sinn í mótinu í Ástralíu um síðustu helgi, en Button vann mótið í Malasíu árið 2009. 1.4.2011 11:50
United fær brasilískan táning að láni Táningurinn Rafael Leao hefur verið lánaður til Manchester United til loka tímabilsins. Hann er sautján ára gamall og kemur frá Desportivo Brasil í Brasilíu. 1.4.2011 11:30
Hannes semur við FH í dag Hannes Þ. Sigurðsson mun semja við bikarmeistara FH í dag samkvæmt heimildum Vísis en hann hefur æft með liðinu í vetur. 1.4.2011 10:34
Van Der Vaart: Slakir gegn verri liðunum Rafael van der Vaart segir að það sé heimskulegt af Tottenham að liðið hafi tapað stigum gegn lakari liðum ensku úrvalsdeildarinnar að undanförnu og að það verði að laga. 1.4.2011 10:15
Neymar neitar að biðjast afsökunar Brasilíumaðurinn Neymar hefur neitað að biðja stuðningsmenn skoska landsliðið afsökunar eftir að hann sakaði þá um kynþáttaníð. 1.4.2011 09:30
NBA í nótt: Boston og Lakers unnu góða sigra Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þá unnu stórliðin Boston Celtics og LA Lakers sterka andstæðinga. 1.4.2011 09:00
FH sá til þess að Haukar verða ekki í úrslitakeppninni - myndir FH-ingar höfðu yfir miklu að gleðjast í Kaplakrikanum í gærkvöldi því það var ekki nóg með að þeir unnu 24-23 sigur á nágrönnum sínum í Haukum og tryggðu sér endanlega annað sætið í deildinni því með þessum sigri sáu þeir einnig til þess að Haukar verða ekki með í úrslitakeppninni í ár. 1.4.2011 08:30
Pálmar: Sá það á Dorrit að hún hélt með FH Húsvíkingurinn Pálmar Pétursson, markvörður FH, var ein af hetjum FH eftir að hann varð lokaskot leiksins í sigri FH á Haukum í kvöld, 24-23, í N1 deild karla. Pálmar var hrikalega sáttur með sigurinn sem þýðir að Haukar komast ekki í úrslitakeppnina í ár. 31.3.2011 22:41
Justin Shouse: Blendnar tilfinningar Stjörnumaðurinn Justin Shouse var afar kátur eftir að hans lið hafði sópað hans gamla liði, Snæfell, í sumarfrí með sannfærandi sigri í Fjárhúsinu. 31.3.2011 22:05
Nani og Anderson eru verst klæddir hjá Man. Utd Leikmenn Man. Utd hafa haft þá hefð í búningsklefanum að velja verst klædda leikmann liðsins á hverju tímabili. Gary Neville hefur oftar en ekki rúllað þessari keppni upp en þar sem hann er úr myndinni er slagurinn afar harður í ár. 31.3.2011 23:30
Birkir Ívar: Hrikalega sárt að komast ekki í úrslitakeppnina "Það er hrikalega sárt að komast ekki í úrslitakeppnina,“ sagði Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður og annar þjálfara Hauka eftir tap liðsins gegn FH í kvöld, 24-23 í spennandi leik. Tapið þýðir að Haukar komast ekki í úrslitakeppnina í ár í N1 deildinni. 31.3.2011 22:38
Ólafur Bjarki: Frábær stemmning hjá okkur í kvöld "Frábær leikur hjá okkur og mikilvægur sigur,“ sagði Ólafur Bjarki Ragnarsson, leikmaður HK, eftir sigurinn í kvöld. HK vann glæsilegan sigur á Fram, 35-26, í Safamýrinni og tryggði í leiðinni sæti sitt í undanúrslitum Íslandsmótsins. Ólafur Bjarki átti frábæran leik og skoraði 9 mörk úr öllum regnbogans litum. 31.3.2011 22:24
Reynir: Skil ekki hvernig menn komu til leiks "Þetta var mjög svo lélegur leikur hjá okkur og ég skil hreinlega ekki hvernig menn komu stemmdir,“ sagði Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, eftir leikinn í kvöld. Framarar voru kjöldregnir á sínum eigin heimavelli gegn HK, en leikurinn endaði með 35-26 sigri HK. 31.3.2011 22:09
Björn Ingi: Ekkert mál að verja fyrir framan þessa vörn "Þetta kemur mér virkilega á óvart,“ sagði Björn Ingi Friðþjófsson eftir sigurinn í kvöld. HK bar sigur úr býtum gegn Fram í næstsíðustu umferð N1-deildar karla, en leikurinn fór 35-26 og fór fram í Safamýrinni, heimavelli Fram. HK náði að tryggja sér í undanúrslit með sigrinum og því voru fagnaðarlætin gríðarleg. 31.3.2011 22:01
Heimir: Menn eins og Uxinn mega ekki gleymast Fyrirliðinn Heimir Örn Árnason lék sér að því að henda bikarnum fyrir sigur í N1-deildinni á loft í kvöld. Mikil stemning var í Höllinni á Akureyri þegar bikarinn flaug á loft hjá fyrirliðanum sem sjálfur var kampakátur. 31.3.2011 21:57
Hafþór: Okkar úrslitakeppni er framundan Afturelding felldi Selfoss með sigri á Akureyri fyrir norðan í kvöld. Liðið keppir í fjögurra liða úrslitakeppni um laust sæti í N1-deildinni á næsta tímabili. 31.3.2011 21:52
Nonni Mæju: Þetta er alveg ömurlegt "Þetta er alveg ömurlegt. Sérstaklega eftir síðasta tímabil og hvernig það gekk og hvernig þetta tímabil er búið að spilast. Það er búið að vera skemmtilegt og að enda þetta svona - það er þetta alveg ömurlegt,“ sagði súr og svekktur Nonni Mæju, leikmaður Snæfells, eftir leik Snæfells og Stjörnunnar í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla. 31.3.2011 21:51
Umfjöllun: HK á leið í úrslitakeppnina eftir stórsigur á Fram HK-ingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni eftir frábæran sigur á Fram, 35-26, í næstsíðustu umferð N1-deildar karla í kvöld. Jafnræði var með liðunum í byrjun leiks, en gestirnir gjörsamlega keyrðu yfir lánlausa Framara í síðari hálfleik. Munurinn var mestur 11 mörk á liðunum og sigur HK aldrei í hættu. 31.3.2011 21:51
Þórir reyndi að endurtaka ótrúlega skotið - æfir sig daglega Tæplega 8000 manns höfðu nú í kvöld skoðað á Youtube ótrúlegt körfuboltaskot hjá 12 ára körfuboltastrák úr KR og eru tilþrifin stórkostleg. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson skoraði með því að kasta boltanum yfir völlinn endilangan og hann var nálægt því að endurtaka leikinn þegar Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður Stöðvar 2 heimsótti hann í DHL-höll KR-inga í dag. 31.3.2011 21:38
Valsmenn felldu Selfoss en misstu af úrslitakeppninni Valsmenn unnu sinn fimmta sigur í síðustu sjö leikjum í N1 deild karla þegar þeir unnu sex marka sigur á Selfossi, 26-19, í Vodafone-höllinni en það var þó ekki nóg til þess að halda lífi í voninni um að komast í úrslitakeppninni. HK vann Fram á sama tíma og eiga Hlíðarendapiltar því ekki lengur möguleika á því að ná fjórða og síðasta sætinu inn í úrslitakeppnina. 31.3.2011 21:14
HK-ingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni - burstuðu Fram HK-ingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með níu marka sigri á Fram, 35-26, í Safamýrinni í N1 deild karla í handbolta í kvöld. HK-liðið keyrði yfir Framliðið í seinni hálfleiknum sem liðið vann 18-12 en staðan var 17-14 fyrir HK í hálfleik. 31.3.2011 21:09
Ledley King þarf að fara í aðgerð Óheppnin eltir Ledley King á röndum. Nú þarf hann að fara í aðgerð vegna meiðsla á nára og verður hann því frá til loka tímabilsins. 31.3.2011 20:30
Umfjöllun: FH marði eins marks sigur gegn grönnunum FH gulltryggði sér annað sætið í N1 deild karla í kvöld með að leggja granna sína í Haukum af velli í Kaplakrika í kvöld, 24-23, í æsispennandi leik. Leikurinn var í járnum allan tímann og en FH-ingar náðu að skora sigurmarkið þegar hálf mínúta er eftir af leiknum. Með ósigrinum er einnig ljóst að möguleikar Hauka á að komast í úrslitakeppnina er nú aðeins stjarnfræðilegir. 31.3.2011 20:29
Umfjöllun: Stjarnan mætti með sópinn í Fjárhúsið Stjarnan frá Garðabæ er komið í úrslit Íslandsmótsins í körfubolta í fyrsta skipti eftir afar sannfærandi sigur, 105-88, á Snæfelli í þriðja leik liðanna. Stjarnan vann rimmu liðanna 3-0 og sópaði því Íslandsmeisturunum í sumarfrí. 31.3.2011 20:28
Umfjöllun: UMFA í umspil eftir sigur á meisturunum - Selfoss fallið Afturelding hefur bjargað sér frá beinu falli niður í 1. deild með með fræknum sigri á nýringdum deildarmeisturum Akureyrar. UMFA lagði Akureyri fyrir norðan í kvöld, 21-24, en eftir leikinn fékk Akureyri bikarinn í hendurnar. 31.3.2011 20:17
Kári og félagar hafa ekki enn fengið laun á árinu Fjárhagsvandræðum enska C-deildarfélagsins Plymouth Argyle er ekki lokið en enn hefur ekki tekst að finna félaginu nýja eigendur. 31.3.2011 19:45
Helena: Væri algjör draumur að fá að spila í WNBA-deildinni Helena Sverrisdóttir skrifaði undir samning við slóvakíska liðið Dobri Anjeli frá Kosice í vikunni og er nú komin aftur til Íslands. Helena var í viðtali við Hans Steinar Bjarnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 31.3.2011 19:00
Stjórn Ajax sagði af sér Stjórn hollenska knattspyrnufélagsins Ajax sagði af sér í heilu lagi í gærkvöldi vegna deilna við Johan Cruyf. 31.3.2011 18:45
Ólafur með sex mörk þegar Rhein-Neckar Löwen komst í 8 liða úrslitin Ólafur Stefánsson skoraði 6 mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen þegar liðið gerði 27-27 jafntefli á heimavelli á móti króatíska liðinu RK Zagreb í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 31.3.2011 18:40
Pires ætlar ekki að hætta strax Hinn 37 ára gamli Robert Pires hefur ekki hug á því að hætta knattspyrnuiðkun eftir að tímabilinu lýkur í Englandi í vor. 31.3.2011 18:15
Steinþór búinn að semja við norska liðið Sandnes Steinþór Freyr Þorsteinsson er orðinn ljósblár því þessi fyrrum Stjörnumaður búinn að semja við norska b-deildarliðið Sandnes Ulf til loka ársins 2011. Steinþór hefur verið að leita sér að liði síðan að sænska liðið Örgryte varð gjaldþrota á dögunum. Þetta er staðfest á heimasíðu Sandnes. 31.3.2011 17:45
Aquilani opinn fyrir því að snúa aftur til Liverpool Alberto Aquilani segist ekki mótfallinn því að snúa aftur til Liverpool ef að Juventus ákveður ekki að kaupa hann í lok tímabilsins. 31.3.2011 17:30
Falla meistararnir úr leik í kvöld? Íslands- og deildarmeistarar Snæfells mæta Stjörnunni í kvöld í þriðja leik liðanna í undanúrslitarimmu þeirra í úrslitakeppni Iceland Express-deildar karla. 31.3.2011 16:45
Yfirmaður Formúlu 1 liðs Lotus heiðraður af Bretadrottningu Tony Fernandez frá Malasíu var í dag veitt CBE orða breska samveldisins af Elísabetu II, Bretadrottingu fyrir framlag hans til eflingar á viðskiptusamböndum og menntamálum á milli Bretlands og Malasíu. 31.3.2011 16:12
Benayoun ánægður með að vera kominn aftur á ferðina Yossi Benayoun, leikmaður Chelsea, er byrjaður að spila á ný en hann hefur verið frá síðan í október er hann gekkst undir aðgerð vegna hnémeiðsla. 31.3.2011 16:00
Lukaku fer líklega til Englands Herman van Holsbeeck, framkvæmdarstjóri belgíska félagsins Anderlecht, telur líklegt að hinn bráðefnilegi Romelu Lukaku muni næst spila í ensku úrvalsdeildinni. 31.3.2011 15:30
Möguleikarnir í N1-deild karla fyrir næstsíðustu umferðina í kvöld Næstsíðasta umferð N1-deildar karla fer fram í kvöld en mikil spenna ríkir um síðustu sætin í úrslitakeppninni. 31.3.2011 15:00