Fleiri fréttir Ragnhildur Steinunn sögð kona Eiðs Smára á vef Sky Sports Í umfjöllun fréttavefs Sky Sports er sjónvarpskonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sögð vera eiginkona Eiðs Smára Guðjohnsen. 2.11.2010 23:45 Guðmundur fær gamlan landsliðsmarkvörð til Löwen Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari og þjálfari þýska úrvalsdeildarliðsins Rhein-Neckar Löwen, hefur fengið gamla brýnið Chrischa Hannawald, 39 ára, til þess að verma varamannabekk Löwen næstu vikur. 2.11.2010 22:30 Bale: Er með mikið sjálfstraust Walesverjinn Gareth Bale var maður kvöldsins í Meistaradeildinni en hann lék varnarmenn Evrópumeistara Inter grátt í kvöld og var maðurinn á bak við stórbrotinn sigur Spurs á Inter. 2.11.2010 22:17 Van der Vaart: Bale slátraði Maicon Hollendingurinn Rafael van der Vaart harkaði af sér í kvöld og lék fyrri hálfleikinn fyrir Tottenham er það lagði Inter af velli, 3-1. Van der Vaart skoraði fyrsta mark leiksins. 2.11.2010 22:12 Fletcher: Ætlum áfram í næsta leik Darren Fletcher braut ísinn fyrir Man. Utd í Tyrklandi í kvöld er liðið lagði Bursaspor, 0-3. Fletcher skoraði með hnitmiðuðu skoti í teignum. 2.11.2010 22:07 Tottenham lagði Evrópumeistarana Tottenham gerði sér lítið fyrir í kvöld og lagði Evrópumeistara Inter, 2-1, í stórskemmtilegum leik á White Hart Lane í kvöld. Spurs betra liðið í leiknum og átti sigurinn skilinn. 2.11.2010 21:38 Wilshere þrefaldaðist í launum og gott betur Enska götublaðið The Sun greinir frá því að táningurinn Jack Wilshere hafi rúmlega þrefaldast í launum þegar hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning við Arsenal í gær. 2.11.2010 21:15 Mourinho: Vildi að ég væri að spila við Inter Jose Mourinho hlakkar mikið til að spila á San Siro á nýjan leik en lið hans, Real Madrid, mætir þar AC Milan í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 2.11.2010 20:30 Liverpool sagt áhugasamt um Shaun Wright-Phillips Roy Hodgson, stjóri Liverpool, er sagður vera að undirbúa fimm milljóna punda tilboð í Shaun Wright-Phillips, leikmann Manchester City. Þetta kom fram í enskum fjölmiðlum í dag. 2.11.2010 19:45 Kiel lagði Grosswallstadt Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel eru enn í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir góðan útisigur, 23-28, á Grosswallstadt. 2.11.2010 19:38 Jafnt hjá Rubin og Panathinaikos Rubin Kazan og Panathinaikos eru sem fyrr í neðstu sætum D-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir markalaust jafntefli í Rússlandi í kvöld. 2.11.2010 19:29 „Skotlendingurinn“ Gylfi Þór tilnefndur sem leikmaður umferðarinnar Gylfi Þór Sigurðsson er einn þeirra leikmaður sem kemur til greina sem leikmaður 10. umferðar þýsku úrvalsdeildarinnar á heimasíðu hennar. 2.11.2010 19:00 Kári í fjögurra leikja bann Kári Árnason missir af næstu fjórum leikjum Plymouth í ensku C-deildinni eftir að hann var úrskurðaður í fjögurra leikja bann af aganefnd enska knattspyrnusambandsins. 2.11.2010 18:15 Redknapp slapp með aðvörun Harry Redknapp, stjóri Tottenham, verður ekki kærður fyrir ummæli sín í kjölfar leiks Man. Utd og Spurs. Hann fékk þó aðvörun frá aganefnd enska knattspyrnusambandsins. 2.11.2010 18:12 Bale lærir af Cristiano Ronaldo Gareth Bale, leikmaður Tottenham, segir að hann hafi litið til leikmanna eins og Cristiano Ronaldo þegar hann vill bæta eigin frammistöðu. 2.11.2010 17:30 MK Dons með enga varamenn á bekknum í kvöld Karl Robinson, knattspyrnustjóri enska C-deildarliðsins MK Dons, segir að líklegt sé að hann geti ekki verið með neinn varamann á skýrslu í leik liðsins gegn Yeovil í kvöld. 2.11.2010 16:45 Jicha markahæstur í Þýskalandi Alexander Petersson og Þórir Ólafsson hafa skorað mest Íslendinganna í þýsku bundesligunni í vetur. Báðir hafa þeir skorað 42 mörk það sem af er vetri. Ekkert marka Alexanders hefur komið af vítalínunni en Þórir hefur nýtt 15 af 19 vítum sínum í vetur. 2.11.2010 16:15 Kubica gæti haft áhrif á titilslaginn Robert Kubica varð í öðru sæti í Formúlu 1 mótinu í Brasilíu í fyrra á Renault og hefur verið að blanda sér í toppbaráttuna annað slagið á þessu ári. Þar sem hörkuslagur verður um titilinn gæti Kubica haft áhrif á möguleika manna í stigaslagnum um næstu helgi. 2.11.2010 16:14 Barcelona hefur áhuga á Bale Andoni Zubizarreta, yfirmaður íþróttamála hjá Barcelona, sagði í útvarpsviðtali í gær að félagið hefði undanfarið fylgst með Gareth Bale, leikmanni Tottenham. 2.11.2010 15:45 Bandarískur leikstjórnandi til Hauka Haukar hafa styrkt sig fyrir átök vetrarins í Iceland Express deild kvenna en félaigð hefur samið við bandaríska leikstjórnandann Katie Snodgrass. 2.11.2010 15:42 Ferguson ánægður með Vidic Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ánægður með ákvörðun sína um að gera Nemanja Vidic að fyrliða. Vidic tók við fyrirliðabandinu af Gary Neville. 2.11.2010 15:15 Gunnar semur við FH FH-ingar fengu fínan liðsstyrk í dag þegar Gunnar Kristjánsson samþykkti að skrifa undir tveggja ára samning við félagið. Gunnar kemur til FH frá KR. 2.11.2010 15:09 Tiger í efsta sæti í tæplega 12 ár Tiger Woods segir að það hafi alls ekki komið sér á óvart að enski kylfingurinn Lee Westwood velti honum úr efsta sæti heimslistans í gær. Woods hafði verið í efsta sæti heimslistans 281 viku samfellt og samtals í rétt um 12 ár. 2.11.2010 14:45 Tevez í Argentínu í nokkra daga til viðbótar Carlos Tevez verður áfram í Argentínu í einhverja daga til viðbótar en til stóð að hann myndi snúa aftur til Englands í dag. 2.11.2010 14:15 Ferrari ætlar ekki tefla djarft í titilslagnum Stefano Domenicali yfirmaður Ferrrari Formúlu 1 liðsins segir að Ferrari muni beita skynsemi í næstu keppni, þó Fernando Alonso eigi möguleika á að landa titlinum í Brasilíu um næstu helgi. Sjálfur telur Alonso að úrslitin muni ekki ráðast fyrr en í lokamótinu í Abu Dhabi um aðra helgi. 2.11.2010 14:05 Eggert Rafn í Leikni Eggert Rafn Einarsson hefur gengið til liðs við Leikni sem leikur í 1. deildinni. Eggert Rafn er tvítugur og uppalinn KR-ingur. 2.11.2010 13:55 Holloway segir gagnrýnendum að halda kjafti Ian Holloway, stjóri Blackpool, er þekktur fyrir að gefa mikið af sér í viðtölum við fjölmiðla og það var engin undanteking á því í gær eftir sigur hans manna á West Brom, 2-1. 2.11.2010 13:45 Joe Cole frá í tvær vikur Það hefur nú verið staðfest að Joe Cole mun ekki spila með Liverpool gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 2.11.2010 13:15 Noble fékk botnlangakast Mark Noble, leikmaður West Ham, verður frá næsta mánuðinn eftir að hann fékk botnlangakast. Noble kvartaði undan magaverkjum á æfingu í gær og var botnlanginn fjarlægður í aðgerð síðar um daginn. 2.11.2010 12:45 Fabregas ekki með Arsenal Cesc Fabregas mun ekki spila með Arsenal þegar að liðið mætir Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í Úkraínu annað kvöld. Fabregas er tognaður í vöðva aftan á læri. 2.11.2010 12:15 Lampard spilar gegn Liverpool um helgina Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að Frank Lampard verði orðinn klár í slaginn þegar að Chelsea mætir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 2.11.2010 11:45 Tvö rauð á fyrsta hálftímanum - myndband Blackpool vann heldur nauman sigur á West Brom, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í gær miðað við að síðarnefnda liðið missti tvo leikmenn af velli með rautt spjald á fyrsta hálftímanum. 2.11.2010 11:15 Barcelona áfrýjaði banni Pinto Barcelona hefur ákveðið að áfrýja tveggja leikja banninu sem markvörðurinn Jose Pinto fékk í Meistaradeild Evrópu. 2.11.2010 10:45 Tvær vikur í Giggs - þrjár í Rooney Það bárust í gær góðar fréttir af þeim Ryan Giggs og Wayne Rooney, leikmönnum Manchester United. 2.11.2010 10:15 Ferguson: Meistaradeildin stærri en HM Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé merkilegri árangur að vinna Meistaradeild Evrópu en heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu. 2.11.2010 09:45 Benitez svarar Hodgson fullum hálsi Rafa Benitez, stjóri Inter, hefur svarað ummælum Roy Hodgson, knattspyrnustjóra Liverpool, fullum hálsi. 2.11.2010 09:22 NBA í nótt: Deng með 40 stig í sigurleik Luol Deng skoraði 40 stig er Chicago Bulls vann Portland, 110-98, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 2.11.2010 08:55 Cassano til í að greiða eina milljón evra með sér Antonio Cassano er til í ganga ansi langt til þess að vera áfram í herbúðum Sampdoria. Félagið hefur fengið nóg af hegðun leikmannsins og hefur ákveðið að segja upp samningnum við hann. 1.11.2010 23:30 LeBron: Myndi gera hlutina öðruvísi ef ég fengi annað tækifæri LeBron James er enn að tala um vistaskiptin síðasta sumar er hann ákvað að yfirgefa Cleveland og fara til Miami. James tilkynnti um ákvörðun sína í sérstökum sjónvarpsþætti sem þótti afar umdeilt. 1.11.2010 22:45 Leikmenn WBA sáu rautt í tapi gegn Blackpool Leikmenn WBA voru sjálfum sér verstir er þeir heimsóttu Blackpool í kvöld. Tveir leikmanna liðsins fengu að líta rauða spjaldið í leiknum sem Blackpool vann, 2-1. 1.11.2010 21:53 Westwood kominn á topp heimslistans í golfi Það urðu kaflaskil í golfheiminum í dag þegar Englendingurinn Lee westwood hrifsaði toppsæti heimslistans af Tiger Woods. Tiger hafði setið á toppi listans samfleytt í 281 viku. 1.11.2010 21:15 Tap hjá Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni Ragnar Sigurðsson, Theodór Elmar Bjarnason og Hjálmar Jónsson voru allir í liði IFK Göteborg í kvöld sem tapaði fyrir Örebro, 2-1, í sænska boltanum. 1.11.2010 20:30 Rúrik og félagar í fjórða sætið Rúrik Gíslason lék síðustu 15 mínúturnar fyrir OB í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann öruggan útisigur á Nordsjælland, 1-4. 1.11.2010 20:10 Wilshere framlengir við Arsenal Jack Wilshere hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Arsenal en þessi stórefnilegi leikmaður er aðeins átján ára gamall. 1.11.2010 19:45 25 stig dregin af Dundee Skoska knattspyrnusambandið hefur dregið 25 stig af B-deildarliðinu Dundee FC eftir að félagið fór í greiðslustöðvun. 1.11.2010 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ragnhildur Steinunn sögð kona Eiðs Smára á vef Sky Sports Í umfjöllun fréttavefs Sky Sports er sjónvarpskonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sögð vera eiginkona Eiðs Smára Guðjohnsen. 2.11.2010 23:45
Guðmundur fær gamlan landsliðsmarkvörð til Löwen Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari og þjálfari þýska úrvalsdeildarliðsins Rhein-Neckar Löwen, hefur fengið gamla brýnið Chrischa Hannawald, 39 ára, til þess að verma varamannabekk Löwen næstu vikur. 2.11.2010 22:30
Bale: Er með mikið sjálfstraust Walesverjinn Gareth Bale var maður kvöldsins í Meistaradeildinni en hann lék varnarmenn Evrópumeistara Inter grátt í kvöld og var maðurinn á bak við stórbrotinn sigur Spurs á Inter. 2.11.2010 22:17
Van der Vaart: Bale slátraði Maicon Hollendingurinn Rafael van der Vaart harkaði af sér í kvöld og lék fyrri hálfleikinn fyrir Tottenham er það lagði Inter af velli, 3-1. Van der Vaart skoraði fyrsta mark leiksins. 2.11.2010 22:12
Fletcher: Ætlum áfram í næsta leik Darren Fletcher braut ísinn fyrir Man. Utd í Tyrklandi í kvöld er liðið lagði Bursaspor, 0-3. Fletcher skoraði með hnitmiðuðu skoti í teignum. 2.11.2010 22:07
Tottenham lagði Evrópumeistarana Tottenham gerði sér lítið fyrir í kvöld og lagði Evrópumeistara Inter, 2-1, í stórskemmtilegum leik á White Hart Lane í kvöld. Spurs betra liðið í leiknum og átti sigurinn skilinn. 2.11.2010 21:38
Wilshere þrefaldaðist í launum og gott betur Enska götublaðið The Sun greinir frá því að táningurinn Jack Wilshere hafi rúmlega þrefaldast í launum þegar hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning við Arsenal í gær. 2.11.2010 21:15
Mourinho: Vildi að ég væri að spila við Inter Jose Mourinho hlakkar mikið til að spila á San Siro á nýjan leik en lið hans, Real Madrid, mætir þar AC Milan í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 2.11.2010 20:30
Liverpool sagt áhugasamt um Shaun Wright-Phillips Roy Hodgson, stjóri Liverpool, er sagður vera að undirbúa fimm milljóna punda tilboð í Shaun Wright-Phillips, leikmann Manchester City. Þetta kom fram í enskum fjölmiðlum í dag. 2.11.2010 19:45
Kiel lagði Grosswallstadt Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel eru enn í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir góðan útisigur, 23-28, á Grosswallstadt. 2.11.2010 19:38
Jafnt hjá Rubin og Panathinaikos Rubin Kazan og Panathinaikos eru sem fyrr í neðstu sætum D-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir markalaust jafntefli í Rússlandi í kvöld. 2.11.2010 19:29
„Skotlendingurinn“ Gylfi Þór tilnefndur sem leikmaður umferðarinnar Gylfi Þór Sigurðsson er einn þeirra leikmaður sem kemur til greina sem leikmaður 10. umferðar þýsku úrvalsdeildarinnar á heimasíðu hennar. 2.11.2010 19:00
Kári í fjögurra leikja bann Kári Árnason missir af næstu fjórum leikjum Plymouth í ensku C-deildinni eftir að hann var úrskurðaður í fjögurra leikja bann af aganefnd enska knattspyrnusambandsins. 2.11.2010 18:15
Redknapp slapp með aðvörun Harry Redknapp, stjóri Tottenham, verður ekki kærður fyrir ummæli sín í kjölfar leiks Man. Utd og Spurs. Hann fékk þó aðvörun frá aganefnd enska knattspyrnusambandsins. 2.11.2010 18:12
Bale lærir af Cristiano Ronaldo Gareth Bale, leikmaður Tottenham, segir að hann hafi litið til leikmanna eins og Cristiano Ronaldo þegar hann vill bæta eigin frammistöðu. 2.11.2010 17:30
MK Dons með enga varamenn á bekknum í kvöld Karl Robinson, knattspyrnustjóri enska C-deildarliðsins MK Dons, segir að líklegt sé að hann geti ekki verið með neinn varamann á skýrslu í leik liðsins gegn Yeovil í kvöld. 2.11.2010 16:45
Jicha markahæstur í Þýskalandi Alexander Petersson og Þórir Ólafsson hafa skorað mest Íslendinganna í þýsku bundesligunni í vetur. Báðir hafa þeir skorað 42 mörk það sem af er vetri. Ekkert marka Alexanders hefur komið af vítalínunni en Þórir hefur nýtt 15 af 19 vítum sínum í vetur. 2.11.2010 16:15
Kubica gæti haft áhrif á titilslaginn Robert Kubica varð í öðru sæti í Formúlu 1 mótinu í Brasilíu í fyrra á Renault og hefur verið að blanda sér í toppbaráttuna annað slagið á þessu ári. Þar sem hörkuslagur verður um titilinn gæti Kubica haft áhrif á möguleika manna í stigaslagnum um næstu helgi. 2.11.2010 16:14
Barcelona hefur áhuga á Bale Andoni Zubizarreta, yfirmaður íþróttamála hjá Barcelona, sagði í útvarpsviðtali í gær að félagið hefði undanfarið fylgst með Gareth Bale, leikmanni Tottenham. 2.11.2010 15:45
Bandarískur leikstjórnandi til Hauka Haukar hafa styrkt sig fyrir átök vetrarins í Iceland Express deild kvenna en félaigð hefur samið við bandaríska leikstjórnandann Katie Snodgrass. 2.11.2010 15:42
Ferguson ánægður með Vidic Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ánægður með ákvörðun sína um að gera Nemanja Vidic að fyrliða. Vidic tók við fyrirliðabandinu af Gary Neville. 2.11.2010 15:15
Gunnar semur við FH FH-ingar fengu fínan liðsstyrk í dag þegar Gunnar Kristjánsson samþykkti að skrifa undir tveggja ára samning við félagið. Gunnar kemur til FH frá KR. 2.11.2010 15:09
Tiger í efsta sæti í tæplega 12 ár Tiger Woods segir að það hafi alls ekki komið sér á óvart að enski kylfingurinn Lee Westwood velti honum úr efsta sæti heimslistans í gær. Woods hafði verið í efsta sæti heimslistans 281 viku samfellt og samtals í rétt um 12 ár. 2.11.2010 14:45
Tevez í Argentínu í nokkra daga til viðbótar Carlos Tevez verður áfram í Argentínu í einhverja daga til viðbótar en til stóð að hann myndi snúa aftur til Englands í dag. 2.11.2010 14:15
Ferrari ætlar ekki tefla djarft í titilslagnum Stefano Domenicali yfirmaður Ferrrari Formúlu 1 liðsins segir að Ferrari muni beita skynsemi í næstu keppni, þó Fernando Alonso eigi möguleika á að landa titlinum í Brasilíu um næstu helgi. Sjálfur telur Alonso að úrslitin muni ekki ráðast fyrr en í lokamótinu í Abu Dhabi um aðra helgi. 2.11.2010 14:05
Eggert Rafn í Leikni Eggert Rafn Einarsson hefur gengið til liðs við Leikni sem leikur í 1. deildinni. Eggert Rafn er tvítugur og uppalinn KR-ingur. 2.11.2010 13:55
Holloway segir gagnrýnendum að halda kjafti Ian Holloway, stjóri Blackpool, er þekktur fyrir að gefa mikið af sér í viðtölum við fjölmiðla og það var engin undanteking á því í gær eftir sigur hans manna á West Brom, 2-1. 2.11.2010 13:45
Joe Cole frá í tvær vikur Það hefur nú verið staðfest að Joe Cole mun ekki spila með Liverpool gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 2.11.2010 13:15
Noble fékk botnlangakast Mark Noble, leikmaður West Ham, verður frá næsta mánuðinn eftir að hann fékk botnlangakast. Noble kvartaði undan magaverkjum á æfingu í gær og var botnlanginn fjarlægður í aðgerð síðar um daginn. 2.11.2010 12:45
Fabregas ekki með Arsenal Cesc Fabregas mun ekki spila með Arsenal þegar að liðið mætir Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í Úkraínu annað kvöld. Fabregas er tognaður í vöðva aftan á læri. 2.11.2010 12:15
Lampard spilar gegn Liverpool um helgina Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að Frank Lampard verði orðinn klár í slaginn þegar að Chelsea mætir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 2.11.2010 11:45
Tvö rauð á fyrsta hálftímanum - myndband Blackpool vann heldur nauman sigur á West Brom, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í gær miðað við að síðarnefnda liðið missti tvo leikmenn af velli með rautt spjald á fyrsta hálftímanum. 2.11.2010 11:15
Barcelona áfrýjaði banni Pinto Barcelona hefur ákveðið að áfrýja tveggja leikja banninu sem markvörðurinn Jose Pinto fékk í Meistaradeild Evrópu. 2.11.2010 10:45
Tvær vikur í Giggs - þrjár í Rooney Það bárust í gær góðar fréttir af þeim Ryan Giggs og Wayne Rooney, leikmönnum Manchester United. 2.11.2010 10:15
Ferguson: Meistaradeildin stærri en HM Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé merkilegri árangur að vinna Meistaradeild Evrópu en heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu. 2.11.2010 09:45
Benitez svarar Hodgson fullum hálsi Rafa Benitez, stjóri Inter, hefur svarað ummælum Roy Hodgson, knattspyrnustjóra Liverpool, fullum hálsi. 2.11.2010 09:22
NBA í nótt: Deng með 40 stig í sigurleik Luol Deng skoraði 40 stig er Chicago Bulls vann Portland, 110-98, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 2.11.2010 08:55
Cassano til í að greiða eina milljón evra með sér Antonio Cassano er til í ganga ansi langt til þess að vera áfram í herbúðum Sampdoria. Félagið hefur fengið nóg af hegðun leikmannsins og hefur ákveðið að segja upp samningnum við hann. 1.11.2010 23:30
LeBron: Myndi gera hlutina öðruvísi ef ég fengi annað tækifæri LeBron James er enn að tala um vistaskiptin síðasta sumar er hann ákvað að yfirgefa Cleveland og fara til Miami. James tilkynnti um ákvörðun sína í sérstökum sjónvarpsþætti sem þótti afar umdeilt. 1.11.2010 22:45
Leikmenn WBA sáu rautt í tapi gegn Blackpool Leikmenn WBA voru sjálfum sér verstir er þeir heimsóttu Blackpool í kvöld. Tveir leikmanna liðsins fengu að líta rauða spjaldið í leiknum sem Blackpool vann, 2-1. 1.11.2010 21:53
Westwood kominn á topp heimslistans í golfi Það urðu kaflaskil í golfheiminum í dag þegar Englendingurinn Lee westwood hrifsaði toppsæti heimslistans af Tiger Woods. Tiger hafði setið á toppi listans samfleytt í 281 viku. 1.11.2010 21:15
Tap hjá Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni Ragnar Sigurðsson, Theodór Elmar Bjarnason og Hjálmar Jónsson voru allir í liði IFK Göteborg í kvöld sem tapaði fyrir Örebro, 2-1, í sænska boltanum. 1.11.2010 20:30
Rúrik og félagar í fjórða sætið Rúrik Gíslason lék síðustu 15 mínúturnar fyrir OB í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann öruggan útisigur á Nordsjælland, 1-4. 1.11.2010 20:10
Wilshere framlengir við Arsenal Jack Wilshere hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Arsenal en þessi stórefnilegi leikmaður er aðeins átján ára gamall. 1.11.2010 19:45
25 stig dregin af Dundee Skoska knattspyrnusambandið hefur dregið 25 stig af B-deildarliðinu Dundee FC eftir að félagið fór í greiðslustöðvun. 1.11.2010 19:00