Fleiri fréttir

Torres á tréverkinu

Nú styttist í að undanúrslitaleikur Spánar og Þýskalands á HM hefjist. Fernando Torres þarf að sætta sig við að byrja undanúrslitaleikinn á tréverkinu.

Bosh kemur til Miami og LeBron kannski á leiðinni

Miami Heat mun mæta sterkt til leiks í NBA-deildinni á næstu leiktíð en heimildir ESPN herma að Dwyane Wade ætli sér að vera áfram í herbúðum liðsins og að Chris Bosh ætli sér að spila með Wade hjá Heat.

Valdimar: Valur mjög spennandi kostur

Besti leikmaður N1-deildar karla á síðustu leiktíð, Valdimar Fannar Þórsson, skrifaði undir samning við Val í dag. Hann kemur til félagsins frá HK.

Hodgson vill fá Ruiz til Liverpool

Enskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Liverpool, ætli sér að kaupa Bryan Ruiz frá FC Twente í Hollandi.

Mikilvægt fyrir Ferrari að sigra fljótlega

Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari segir á vefsíðu liðsins að mikilvægt verði fyrir liðið að knýja fram sigur í næstu þremur mótum. Ferrari er á eftir Red Bull og McLaren í stigakeppni bílasmiða og Fernando Alonso er fimmti í stigamóti ökumanna.

Kubica hjá Renault til loka 2012

Pólverjinn Robert Kubica hefur framlengt samning sinn við Renault til loka ársins 2012, en hann gat verið laus allra mála í lok þessa árs.

Tabarez stoltur af Úrúgvæ - Holland betra

Oscar Tabarez, landsliðsþjálfari Úrúgvæ, er stoltur af sínum mönnum. Liðið tapaði fyrir Hollandi í gær í frábærum leik í undanúrslitum HM og leikur um bronsið er næstur á dagskrá.

Arsenal kaupir varnarmann á 10 milljónir punda

Laurent Koscielny mun á næstu dögum fá atvinnuleyfi á Englandi og þá verður hann kynntur sem fyrstu kaup Arsene Wenger á varnarmanni til Arsenal í sumar. Hann er miðvörður og kaupverðið er 10 milljónir punda.

Shaq hugsanlega á leiðinni til Atlanta

Shaquille O´Neal er einn margra leikmanna í NBA-deildinni sem hugsar sína framtíð þessa dagana en hann er með lausan samning við Cleveland.

Freyr: Hef fulla trú á að við klárum mótið

„Við vissum fyrirfram að þetta yrði erfitt og þetta var mjög erfiður leikur, þetta eru hinsvegar mjög góð þrjú stig," sagði Freyr Alexandersson, þjálfari Valsstúlkna, eftir sigur þeirra í toppslag umferðarinnar þar sem Valur fór með 2-1 sigur á hólm gegn Breiðablik.

Jóhannes: Svekktar að fá ekkert út úr þessu

„Ég er afar stoltur af stelpunum mínum, þær gáfu allt í seinni hálfleikinn og með réttu hefðum við átt að fá stig út úr þessum leik," sagði Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari Blikastúlkna, eftir 2-1 tap gegn Íslandsmeisturum Vals í sannkölluðum toppslag.

Sneijder: Einstakt að komast í úrslit á HM

"Þetta er algjörlega ótrúlegt. Þetta var virkilega erfiður leikur en ég er himinlifandi með sigurinn. Við gáfum fullmikið eftir í lokin og Úrúgvæ var ekki fjarri því að jafna," sagði Hollendingurinn Wesley Sneijder eftir leikinn í kvöld.

Umfjöllun: Valur lagði baráttuglaðar Blikastelpur

Valsstúlkur unnu í kvöld 2-1 sigur á Breiðablik í sannkölluðum toppslag en fyrir þennan leik voru þetta liðin í fyrsta og öðru sæti. Valsstúlkur styrkja því stöðu sína á toppnum á meðan Blikastúlkur færa sig niður í þriðja sæti eftir að Þór/KA sigraði sinn leik.

Holland í úrslit á HM

Holland bókaði í kvöld farseðilinn í úrslitaleik HM í Suður-Afríku er liðið vann sanngjarnan sigur á Úrúgvæ, 3-2.

Tiger í tómu rugli

Tiger Woods gengur afar illa að finna sitt fyrra form þessa dagana og spilamennsku hans virðist hreinlega hraka með hverri vikunni sem líður.

Torres og Messi rífast um bestu bresku hljómsveitina

Tónlist er eitthvað sem knattspyrnumenn nota til þess að koma sér í rétta gírinn fyrir leiki. Uppgötvun Lionel Messi á Oasis hefur vakið mikla athygli en nú hefur Fernando Torres ákveðið að taka þátt í rifrildinu um besta bresku hljómsveitina.

Blindur Bielecki

Alls er óvíst hvort pólski landsliðsmaðurinn í handbolta, Karol Bielecki, geti haldið áfram að spila handbolta.

Jón Guðni í tveggja leikja bann

Jón Guðni Fjóluson, leikmaður Fram, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann vegna brottvísunar í leik gegn Val í gærkvöldi.

Golfstrákarnir nálægt botninum

Íslenska karlalandsliðið í golfi er í 18. sæti af 20 á Evrópumóti áhugamanna sem fram fer í Svíþjóð. Liðið lék samtals á 23 höggum yfir pari í dag eða tveim höggum meira en Sviss sem er í 17. sæti.

Maradona verður ekki rekinn

Julio Humberto Grondona, forseti argentínska knattspyrnusambandsins, hefur gefið það út að sambandið ætli sér ekki að reka Diego Maradona sem landsliðsþjálfara.

Íslenska liðið langneðst

Íslenska kvennalandsliðið í golfi fór ekki vel af stað á EM í dag og er í 17. og langneðsta sæti mótsins sem fram fer á Spáni.

Ecclestone vill mót í New York

Bernie Ecclestone er enn að leita eftir að halda mót við New York, þó búið sé að semja um mótshald í Austin í Texas frá árinu 2010. Autosport.com greinir frá þessu í dag.

AS segir Mourinho vilja Schweinsteiger

Spænska fréttastofan AS greinir frá því í dag að Bastian Schweinsteiger sé að færast efst á óskalista Jose Mourinho hjá Real Madrid. Efstir voru Daniele de Rossi og Steven Gerrard.

Sjá næstu 50 fréttir