Ecclestone vill mót í New York 6. júlí 2010 16:18 Michael Schumacher og Bernie Ecclestone ræða málin á mótssvæðinu í Montreal, en það mót var aftur á dagskrá í ár. Mynd: Getty Images Bernie Ecclestone er enn að leita eftir að halda mót við New York, þó búið sé að semja um mótshald í Austin í Texas frá árinu 2010. Autosport.com greinir frá þessu í dag. "Það er að gerast. Við erum að ræða málin og sjáum hvað gerist", sagði Ecclestone um málið, en staðfesti jafnframt að mótshald verður í Texas. Þá gat Ecclestone þess að það væri ekki í burðarliðnum að vera með mót á Mæjorka í stað Valencia, en hann hitti forsvarsmenn frá Mæjorka á dögunum. Slík plön virðast því ekki í gangi, þó Mæjorkamenn hafi áhuga á Formúlu 1 mótshaldi. Vitað er að Ecclestone hefur áhuga á enn fleiri mótum á ári, en þau 19 sem nú eru á dagskrá. Ný braut í Suður Kóreu verður notuð í keppni 24. október og á næsta ári verður keppt á Indlandi. Keppt verður á Silverstone brautinni í Englandi um næstu helgi, en fyrsta mótið fór fram þar árið 1950, en keppt hefur verið í íþróttinni í 60 ár. Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bernie Ecclestone er enn að leita eftir að halda mót við New York, þó búið sé að semja um mótshald í Austin í Texas frá árinu 2010. Autosport.com greinir frá þessu í dag. "Það er að gerast. Við erum að ræða málin og sjáum hvað gerist", sagði Ecclestone um málið, en staðfesti jafnframt að mótshald verður í Texas. Þá gat Ecclestone þess að það væri ekki í burðarliðnum að vera með mót á Mæjorka í stað Valencia, en hann hitti forsvarsmenn frá Mæjorka á dögunum. Slík plön virðast því ekki í gangi, þó Mæjorkamenn hafi áhuga á Formúlu 1 mótshaldi. Vitað er að Ecclestone hefur áhuga á enn fleiri mótum á ári, en þau 19 sem nú eru á dagskrá. Ný braut í Suður Kóreu verður notuð í keppni 24. október og á næsta ári verður keppt á Indlandi. Keppt verður á Silverstone brautinni í Englandi um næstu helgi, en fyrsta mótið fór fram þar árið 1950, en keppt hefur verið í íþróttinni í 60 ár.
Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira