Fleiri fréttir Henry sættir sig við bekkjarsetu á HM Thierry Henry virðist vera sáttur við að vera notaður sem varaskeifa á HM í Suður-Afríku. Hann kom af bekknum í 1-1 jafntefli við Túnis og er orðið "super-sub" notað yfir hann, eða "ofur-varamaður." 31.5.2010 23:45 Willum: Margur reynslumeiri leikmaður hefði fallið í völlinn „Það er ekki lögmál hjá okkur að vinna alltaf með einu marki því það var tilefni til að vinna þennan leik fleiri mörkum,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, eftir 2-1 sigur sinna manna gegn Selfossi í Reykjanesbæ í kvöld. 31.5.2010 23:18 Guðmundur: Stigum af bensíngjöfinni og urðum hræddir „Keflvíkingar voru svo sannarlega betri en við í dag og við þurfum að leika mun betur til þess að fá stig gegn stærri liðunum,“ sagði Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga eftir tap liðsins á útvelli gegn Keflavík í kvöld, 2-1. 31.5.2010 22:56 Gunnlaugur: Spiluðum blússandi sóknarleik Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sína menn eftir að þeir unnu öruggan 5-2 sigur á Fylki. Valsmenn fengu mun fleiri færi í seinni hálfleik til að bæta við. 31.5.2010 22:45 Orri Freyr: Milan er nánast orðinn eins og húsgagn á svæðinu Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur, var að vonum vonsvikinn þegar Grindavík tapaði sínum fimmta leik í röð í kvöld, nú 2-1 á Kaplakrika. Grindvíkingar sitja nú á botninum stigalausir. 31.5.2010 22:44 Heimir: Við höfum oft sýnt karakter Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var að vonum sáttur að vera kominn aftur á sigurbraut eftir sigur á botnliði Grindvíkinga á Kaplakrika, 2-1. 31.5.2010 22:36 Andri: Rýr uppskera þar sem við stjórnuðum leiknum Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ánægður með að fá eitt stig úr leiknum gegn Stjörnunni í kvöld, en hann var þó ekki sáttur með úrslitin. Athyglisvert það. 31.5.2010 22:10 Tryggvi: Áttum ekki meira skilið "Þetta er gríðarlega svekkjandi," sagði Tryggvi Sveinn Bjarnason, varnarmaður Stjörnunnar eftir 2-2 jafnteflið við Hauka í kvöld. Tryggi skoraði fyrra mark Stjörnunnar í leiknum. 31.5.2010 22:00 Umfjöllun: Haukar jöfnuðu með síðustu spyrnu leiksins Leikur Stjörnunnar og Hauka var ekki sá skemmtilegasti í sumar, samt sem áður litu fjögur mörk dagsins ljós. Niðurstaðan 2-2 jafntefli í miklum baráttuleik þar sem Haukar jöfnuðu með síðustu spyrnu leiksins. 31.5.2010 21:45 Mörg ensk lið á eftir Benfica-manninum Oscar Cardozo Oscar Cardozo stóð sig frábærlega með Benfica í leikjunum á móti ensku liðunum Everton og Liverpool í Evrópudeildinni í vetur. Frammistaða þessa 27 ára sóknarmanns hefur kveikt mikinn áhuga hjá nokkrum enskum liðum sem trúa á að hann geti staðið sig vel í ensku úrvalsdeildinni. 31.5.2010 20:30 Lárus Orri hættur hjá Þór Lárus Orri Sigurðsson er hættur sem þjálfari 1. deildarliðs Þórs á Akureyri í kjölfar deilna við aðalstjórn félagsins. Þetta kom fram á Fótbolta.net í kvöld. 31.5.2010 20:04 Tveir Chile-menn spiluðu tvo landsleiki sama daginn Marcelo Bielsa, landsliðsþjálfari Chile, leggur greinilega mikla áherslu á að liðið spili sem flesta undirbúningsleiki fyrir HM í Suður-Afríku í sumar. Landsliðið hans spilaði nefnilega tvo leiki á sunnudaginn og vann þá báða. 31.5.2010 19:45 Umfjöllun: Sóknarsýning Vals gegn varnarlausum gestum Valur vann stórsigur á Fylki 5-2 á Hlíðarenda í kvöld. Gríðarlega öflugur sóknarleikur Vals í kvöld gefur stuðningsmönnum liðsins von um að liðið sé búið að finna rétta gírinn og ef þetta er það sem koma skal eru þeir rauðu til alls líklegir þetta sumarið. 31.5.2010 19:15 Umfjöllun: Keflvíkingar unnu í óþarflega spennandi leik Keflavík höfðu betur gegn Selfossi í óþarflega spennandi leik á Njarðtaksvellinum í Reykjanesbæ í kvöld, 2-1. 31.5.2010 18:30 Umfjöllun: Baráttusigur FH á botnliði Grindvíkur FH vann í kvöld 2-1 sigur á Grindavík eftir að hafa lent marki undir snemma leiks. Grindavík er fyrir vikið enn stigalaust á botni deildarinnar. 31.5.2010 18:30 Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Í kvöld fara fram fjórir leikir í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. 31.5.2010 18:15 Ballack-baninn Boateng í HM-liði Gana Kevin-Prince Boateng, leikmaður Portsmouth og maðurinn sem er ábyrgur fyrir því að Michael Ballack spilar ekki á HM í Suður-Afríku í sumar, komst í HM-hóp Gana sem var tilkynntur í dag. 31.5.2010 17:45 Gareth Barry fer í ítarlega læknisskoðun í fyrramálið Gareth Barry mun eyða þriðjudagsmorgninum í einni ítarlegustu læknisskoðun sem sögur fara af. Ákveðið verður eftir það hvort hann komist með enska landsliðinu á HM. 31.5.2010 17:30 Ísland í 18. sæti á styrkleikalista FIFA Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er í 18. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. Ísland stendur í stað frá birtingu síðasta lista þrátt fyrir að hafa bætt við sig stigum. 31.5.2010 17:00 Jose Mourinho mættur á Santiago Bernabeu - myndir Blaðamannaherbergið á Santiago Bernabeu var troðfullt í dag þegar Jose Mourinho var kynntur sem nýr þjálfari spænska stórliðsins en honum er ætlað að gera það sem Manuel Pellegrini tókst ekki á nýloknu tímabili - að vinna titla. 31.5.2010 16:30 Luis Fabiano ætlar að vinna HM fyrir afa sinn Luis Fabiano, framherji brasilíska landsliðsins, ætlar sér að vinna HM fyrir afa sinn sem hann segir ástæðuna fyrir því að hann sé að spila sem atvinnumaður í fótbolta. Fabiano er nú á hátindi ferils síns en hann verður þrítugur í nóvember. 31.5.2010 16:00 Selfoss fékk tíu milljónir frá KSÍ Selfoss fékk 10 milljónir króna úr Mannvirkjasjóði KSÍ fyrir nýjan grasvöll sinn og áhorfendastúku. Þetta er hæsta upphæð sem Mannvirkjasjóður úthlutar í þetta sinn en alls fengu 12 verkefni samtals 31 milljón til mannvirkjagerða. 31.5.2010 15:30 Hamilton vill frekar stýra bíl en dansa Lewis Hamilton og kærasta hans Nicole Shwarzinger söngkona hafa ýmsu fagnað síðustu vikuna. Hamilton vann Formúlu 1 mótið í Tyrklandi í gær og fyrr í vikunni vann Nicole þetkkta danskeppni í sjónvarpi í Bandaríkjunum sem kallast "Dancing with the stars". 31.5.2010 15:17 Fyrrum leikmaður Barcelona: Van Gaal er eins og Hitler Louis Van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, er ekki fyrir alla þrátt fyrir að þessi frábæri þjálfari hafi náð einstökum árangri á sínum þjálfaraferli. Einn af þeim sem á óuppgerðar sakir við hollenska þjálfarann er Brasilíumaðurinn Giovanni sem spilaði fyrir hann hjá Barcelona á árunum 1997 til 1999. 31.5.2010 15:00 Íslensku stelpurnar eru ekki einu nýliðarnir á EM - dregið á laugardag Það varð ljóst um helgina hvaða sextán þjóðir verða í lokakeppni Evrópumóts kvennalandsliða í handbolta sem fer fram í Danmörku og Noregi 7. til 19. desember á þessu ári. 31.5.2010 15:00 Lemstrað lið Boston fær aðeins fimm daga undirbúning Boston Celtics myndi ekki veita af nokkurra daga fríi áður en það mætir Los Angeles Lakers í úrslitum NBA-deildarinnar. Því miður fyrir það hefst rimman strax í þessari viku. 31.5.2010 14:30 Capello hittir FA vegna áhuga Inter Enska knattspyrnusambandið ætlar að funda hið fyrsta við stjóra aðalliðs síns, Fabio Capello. Inter Milan er sagt vera sannfært um að fá hann til sín eftir HM. 31.5.2010 14:00 Sagan, slakt gengi og væntingarnar drógu Mourinho til Real Madrid José Mourinho var nú rétt áðan kynntur sem nýr þjálfari spænska liðsins Real Madrid en hann er níundi þjálfari félagsins á sex árum. Mourinho gerði fjögurra ára samning við Real Madrid. 31.5.2010 13:30 Beckford búinn að ganga frá fjögurra ára samningi við Everton Jermaine Beckford, framherji Leeds, er búinn að skrifa undir fjögurra samning við Everton en hann skoraði 31 mark á sínu síðasta tímabili sem leikmaður Leeds og hjálpaði félaginu að komast upp í ensku b-deildina. 31.5.2010 13:00 Aron vann Meistaradeildina tíu árum á undan Ólafi Aron Pálmarsson vann sinn fyrsta stóra titil á ferlinum þegar hann vann Meistaradeildina með Kiel í gær og náði því þar með að vera áratug fljótari að vinna þennan eftirsótta titil en hinn sigursæli Ólafur Stefánsson. 31.5.2010 12:30 Meiddu leikmennirnir á HM í sumar ná í heilt lið Danska Tipsbladet hefur tekið saman yfirlit yfir sterka leikmenn sem missa af HM í Suður-Afríku vegna meiðsla en það er nokkrir leikmenn sem þurfa að sætta sig við það að missa af heimsmeistarakeppninni í sumar. 31.5.2010 12:00 Yossi Benayoun: Ancelotti vill fá mig fyrir næsta tímabil Guardian segir frá því að Chelsea sé tilbúið að láta Joe Cole fara og ætli sér að fylla skarð hans með því að kaupa Yossi Benayoun frá Liverpool. Liverpool er þegar búið að hafna fjögurra milljóna punda í Ísraelann en áhugi Ancelotti er mikill á leikmanninum. 31.5.2010 11:30 Pepe fær grænt ljós frá Real Madrid til að spila á HM Pepe, varnarmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, hefur fengið grænt ljós frá læknum spænska liðsins til að spila með landsliði sínu á HM í Suður-Afríku í sumar. 31.5.2010 10:00 Red Bull vill varna deilum ökumanna Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull liðsins segir í samtali við autosport.com að hann vilji varna því að Mark Webber og Sebastian Vettel verði ósáttir hvor við annan eftir áreksturinn í Formúlu 1 mótinu í Istanbúl í gær. Þeir lentu í árekstri þegar þeir voru í forystuhlutverki, Vettel féll úr leik, en Webber náði að klára mótið í þriðja sæti. 31.5.2010 09:44 Moratti er tilbúinn að þrefalda laun Capello komi hann til Inter Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, ætlar að hitta fulltrúa enska knattspyrnusambandsins í fyrramálið til þess að ræða framtíð sína með liðið en vitað er um mikinn áhuga frá ítalska liðinu Internazionale til að ráða hann sem eftirmann Jose Mourinho. 31.5.2010 09:30 Hólmfríður og félagar misstu frá sér 2. sætið í nótt Hólmfríður Magnúsdóttir og félagar í Philadelphia Independence töpuðu 1-2 á móti Washington Freedom í bandarísku kvennadeildinni í nótt en með því komst Washington upp fyrir Philadelphia í baráttunni um 2.sætið í deildinni. 31.5.2010 09:00 Vignir: Unnum þetta heima í fyrri leiknum Vignir Svavarsson og Logi Geirsson fögnuðu vel með Lemgo á laugardagskvöldið eftir að liðið varð Evrópumeistari bikarhafa. Lemgo lagði Björgvin Pál Gústavsson og félaga hans í Kadetten, samtals 52-48 þrátt fyrir tveggja marka tap í leiknum, 30-28. 31.5.2010 08:30 Ólafur: Ekki fallegasti leikurinn „Við vorum miklu betri en þeir og 4-0 eru fín úrslit,“ sagði Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir sigurinn örugga á Andorra í vináttulandsleik á Laugardalsvelli um helgina. 31.5.2010 08:00 Alfreð: ég er ekkert búinn að kveikja á þessum árangri ennþá Alfreð Gíslason bætti enn einum glæsiárangrinum á ferilskrá sína þegar hann stýrði Kiel til sigurs í Meistaradeild Evrópu í gær. Kiel vann Barcelona 36-34 í frábærum úrslitaleik í Köln. 31.5.2010 07:30 Umfjöllun: ÍBV og Blikar sættust á jafnan hlut í Eyjum Askan úr Eyjafjallajökli gerði ekkert nema gott fyrir Hásteinsvöll sem skartaði sínu fegursta í fyrsta heimaleik ÍBV í sumar í gær. Liðið tók þá á móti Breiðabliki þar sem liðin skildu jöfn 1-1. 31.5.2010 07:00 Björgvin: Askan hafði mikil áhrif á alla Björgvin Sigurbergsson og Valdís Þóra Jónsdóttir unnu fyrsta stigamót GSÍ sem fór fram í Eyjum um helgina. Björgvin var jafn Kristjáni Þór Einarssyni á 138 höggum en vann umspilið þar sem hann fékk par en Kristján skolla. 31.5.2010 06:30 Modric skrifar undir hjá Tottenham til 2016 Luka Modric hefur skrifað undir sex ára samning við Tottenham. Hann er nú samningsbundinn Lundúnarfélaginu til ársins 2016. 30.5.2010 22:30 Elvar framlengir við Val Stórskyttan Elvar Friðriksson gerði nýjan samning við Val til tveggja ára. Elvar er 24 ára og er uppalinn hjá Val. 30.5.2010 21:45 Alfreð ætlar að leyfa strákunum sínum að fagna vel og innilega í kvöld Alfreð Gíslason sagði við Vísi að hann ætlaði að leyfa strákunum sínum að fagna vel og innilega í kvöld. Alfreð stýrði Kiel til sigurs í Meistaradeildinni í dag. 30.5.2010 20:45 Hamilton stefnir á tvo titla Lewis Hamilton hjá McLaren vann óvæntan sigur í dag, eftir afhroð Red Bull liðsins, en ökumennirnir Mark Webber og Sebastian Vettel óku hver á annan þegar þeir voru í fyrsta og öðru sæti. 30.5.2010 20:26 Sjá næstu 50 fréttir
Henry sættir sig við bekkjarsetu á HM Thierry Henry virðist vera sáttur við að vera notaður sem varaskeifa á HM í Suður-Afríku. Hann kom af bekknum í 1-1 jafntefli við Túnis og er orðið "super-sub" notað yfir hann, eða "ofur-varamaður." 31.5.2010 23:45
Willum: Margur reynslumeiri leikmaður hefði fallið í völlinn „Það er ekki lögmál hjá okkur að vinna alltaf með einu marki því það var tilefni til að vinna þennan leik fleiri mörkum,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, eftir 2-1 sigur sinna manna gegn Selfossi í Reykjanesbæ í kvöld. 31.5.2010 23:18
Guðmundur: Stigum af bensíngjöfinni og urðum hræddir „Keflvíkingar voru svo sannarlega betri en við í dag og við þurfum að leika mun betur til þess að fá stig gegn stærri liðunum,“ sagði Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga eftir tap liðsins á útvelli gegn Keflavík í kvöld, 2-1. 31.5.2010 22:56
Gunnlaugur: Spiluðum blússandi sóknarleik Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sína menn eftir að þeir unnu öruggan 5-2 sigur á Fylki. Valsmenn fengu mun fleiri færi í seinni hálfleik til að bæta við. 31.5.2010 22:45
Orri Freyr: Milan er nánast orðinn eins og húsgagn á svæðinu Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur, var að vonum vonsvikinn þegar Grindavík tapaði sínum fimmta leik í röð í kvöld, nú 2-1 á Kaplakrika. Grindvíkingar sitja nú á botninum stigalausir. 31.5.2010 22:44
Heimir: Við höfum oft sýnt karakter Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var að vonum sáttur að vera kominn aftur á sigurbraut eftir sigur á botnliði Grindvíkinga á Kaplakrika, 2-1. 31.5.2010 22:36
Andri: Rýr uppskera þar sem við stjórnuðum leiknum Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ánægður með að fá eitt stig úr leiknum gegn Stjörnunni í kvöld, en hann var þó ekki sáttur með úrslitin. Athyglisvert það. 31.5.2010 22:10
Tryggvi: Áttum ekki meira skilið "Þetta er gríðarlega svekkjandi," sagði Tryggvi Sveinn Bjarnason, varnarmaður Stjörnunnar eftir 2-2 jafnteflið við Hauka í kvöld. Tryggi skoraði fyrra mark Stjörnunnar í leiknum. 31.5.2010 22:00
Umfjöllun: Haukar jöfnuðu með síðustu spyrnu leiksins Leikur Stjörnunnar og Hauka var ekki sá skemmtilegasti í sumar, samt sem áður litu fjögur mörk dagsins ljós. Niðurstaðan 2-2 jafntefli í miklum baráttuleik þar sem Haukar jöfnuðu með síðustu spyrnu leiksins. 31.5.2010 21:45
Mörg ensk lið á eftir Benfica-manninum Oscar Cardozo Oscar Cardozo stóð sig frábærlega með Benfica í leikjunum á móti ensku liðunum Everton og Liverpool í Evrópudeildinni í vetur. Frammistaða þessa 27 ára sóknarmanns hefur kveikt mikinn áhuga hjá nokkrum enskum liðum sem trúa á að hann geti staðið sig vel í ensku úrvalsdeildinni. 31.5.2010 20:30
Lárus Orri hættur hjá Þór Lárus Orri Sigurðsson er hættur sem þjálfari 1. deildarliðs Þórs á Akureyri í kjölfar deilna við aðalstjórn félagsins. Þetta kom fram á Fótbolta.net í kvöld. 31.5.2010 20:04
Tveir Chile-menn spiluðu tvo landsleiki sama daginn Marcelo Bielsa, landsliðsþjálfari Chile, leggur greinilega mikla áherslu á að liðið spili sem flesta undirbúningsleiki fyrir HM í Suður-Afríku í sumar. Landsliðið hans spilaði nefnilega tvo leiki á sunnudaginn og vann þá báða. 31.5.2010 19:45
Umfjöllun: Sóknarsýning Vals gegn varnarlausum gestum Valur vann stórsigur á Fylki 5-2 á Hlíðarenda í kvöld. Gríðarlega öflugur sóknarleikur Vals í kvöld gefur stuðningsmönnum liðsins von um að liðið sé búið að finna rétta gírinn og ef þetta er það sem koma skal eru þeir rauðu til alls líklegir þetta sumarið. 31.5.2010 19:15
Umfjöllun: Keflvíkingar unnu í óþarflega spennandi leik Keflavík höfðu betur gegn Selfossi í óþarflega spennandi leik á Njarðtaksvellinum í Reykjanesbæ í kvöld, 2-1. 31.5.2010 18:30
Umfjöllun: Baráttusigur FH á botnliði Grindvíkur FH vann í kvöld 2-1 sigur á Grindavík eftir að hafa lent marki undir snemma leiks. Grindavík er fyrir vikið enn stigalaust á botni deildarinnar. 31.5.2010 18:30
Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Í kvöld fara fram fjórir leikir í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. 31.5.2010 18:15
Ballack-baninn Boateng í HM-liði Gana Kevin-Prince Boateng, leikmaður Portsmouth og maðurinn sem er ábyrgur fyrir því að Michael Ballack spilar ekki á HM í Suður-Afríku í sumar, komst í HM-hóp Gana sem var tilkynntur í dag. 31.5.2010 17:45
Gareth Barry fer í ítarlega læknisskoðun í fyrramálið Gareth Barry mun eyða þriðjudagsmorgninum í einni ítarlegustu læknisskoðun sem sögur fara af. Ákveðið verður eftir það hvort hann komist með enska landsliðinu á HM. 31.5.2010 17:30
Ísland í 18. sæti á styrkleikalista FIFA Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er í 18. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. Ísland stendur í stað frá birtingu síðasta lista þrátt fyrir að hafa bætt við sig stigum. 31.5.2010 17:00
Jose Mourinho mættur á Santiago Bernabeu - myndir Blaðamannaherbergið á Santiago Bernabeu var troðfullt í dag þegar Jose Mourinho var kynntur sem nýr þjálfari spænska stórliðsins en honum er ætlað að gera það sem Manuel Pellegrini tókst ekki á nýloknu tímabili - að vinna titla. 31.5.2010 16:30
Luis Fabiano ætlar að vinna HM fyrir afa sinn Luis Fabiano, framherji brasilíska landsliðsins, ætlar sér að vinna HM fyrir afa sinn sem hann segir ástæðuna fyrir því að hann sé að spila sem atvinnumaður í fótbolta. Fabiano er nú á hátindi ferils síns en hann verður þrítugur í nóvember. 31.5.2010 16:00
Selfoss fékk tíu milljónir frá KSÍ Selfoss fékk 10 milljónir króna úr Mannvirkjasjóði KSÍ fyrir nýjan grasvöll sinn og áhorfendastúku. Þetta er hæsta upphæð sem Mannvirkjasjóður úthlutar í þetta sinn en alls fengu 12 verkefni samtals 31 milljón til mannvirkjagerða. 31.5.2010 15:30
Hamilton vill frekar stýra bíl en dansa Lewis Hamilton og kærasta hans Nicole Shwarzinger söngkona hafa ýmsu fagnað síðustu vikuna. Hamilton vann Formúlu 1 mótið í Tyrklandi í gær og fyrr í vikunni vann Nicole þetkkta danskeppni í sjónvarpi í Bandaríkjunum sem kallast "Dancing with the stars". 31.5.2010 15:17
Fyrrum leikmaður Barcelona: Van Gaal er eins og Hitler Louis Van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, er ekki fyrir alla þrátt fyrir að þessi frábæri þjálfari hafi náð einstökum árangri á sínum þjálfaraferli. Einn af þeim sem á óuppgerðar sakir við hollenska þjálfarann er Brasilíumaðurinn Giovanni sem spilaði fyrir hann hjá Barcelona á árunum 1997 til 1999. 31.5.2010 15:00
Íslensku stelpurnar eru ekki einu nýliðarnir á EM - dregið á laugardag Það varð ljóst um helgina hvaða sextán þjóðir verða í lokakeppni Evrópumóts kvennalandsliða í handbolta sem fer fram í Danmörku og Noregi 7. til 19. desember á þessu ári. 31.5.2010 15:00
Lemstrað lið Boston fær aðeins fimm daga undirbúning Boston Celtics myndi ekki veita af nokkurra daga fríi áður en það mætir Los Angeles Lakers í úrslitum NBA-deildarinnar. Því miður fyrir það hefst rimman strax í þessari viku. 31.5.2010 14:30
Capello hittir FA vegna áhuga Inter Enska knattspyrnusambandið ætlar að funda hið fyrsta við stjóra aðalliðs síns, Fabio Capello. Inter Milan er sagt vera sannfært um að fá hann til sín eftir HM. 31.5.2010 14:00
Sagan, slakt gengi og væntingarnar drógu Mourinho til Real Madrid José Mourinho var nú rétt áðan kynntur sem nýr þjálfari spænska liðsins Real Madrid en hann er níundi þjálfari félagsins á sex árum. Mourinho gerði fjögurra ára samning við Real Madrid. 31.5.2010 13:30
Beckford búinn að ganga frá fjögurra ára samningi við Everton Jermaine Beckford, framherji Leeds, er búinn að skrifa undir fjögurra samning við Everton en hann skoraði 31 mark á sínu síðasta tímabili sem leikmaður Leeds og hjálpaði félaginu að komast upp í ensku b-deildina. 31.5.2010 13:00
Aron vann Meistaradeildina tíu árum á undan Ólafi Aron Pálmarsson vann sinn fyrsta stóra titil á ferlinum þegar hann vann Meistaradeildina með Kiel í gær og náði því þar með að vera áratug fljótari að vinna þennan eftirsótta titil en hinn sigursæli Ólafur Stefánsson. 31.5.2010 12:30
Meiddu leikmennirnir á HM í sumar ná í heilt lið Danska Tipsbladet hefur tekið saman yfirlit yfir sterka leikmenn sem missa af HM í Suður-Afríku vegna meiðsla en það er nokkrir leikmenn sem þurfa að sætta sig við það að missa af heimsmeistarakeppninni í sumar. 31.5.2010 12:00
Yossi Benayoun: Ancelotti vill fá mig fyrir næsta tímabil Guardian segir frá því að Chelsea sé tilbúið að láta Joe Cole fara og ætli sér að fylla skarð hans með því að kaupa Yossi Benayoun frá Liverpool. Liverpool er þegar búið að hafna fjögurra milljóna punda í Ísraelann en áhugi Ancelotti er mikill á leikmanninum. 31.5.2010 11:30
Pepe fær grænt ljós frá Real Madrid til að spila á HM Pepe, varnarmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, hefur fengið grænt ljós frá læknum spænska liðsins til að spila með landsliði sínu á HM í Suður-Afríku í sumar. 31.5.2010 10:00
Red Bull vill varna deilum ökumanna Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull liðsins segir í samtali við autosport.com að hann vilji varna því að Mark Webber og Sebastian Vettel verði ósáttir hvor við annan eftir áreksturinn í Formúlu 1 mótinu í Istanbúl í gær. Þeir lentu í árekstri þegar þeir voru í forystuhlutverki, Vettel féll úr leik, en Webber náði að klára mótið í þriðja sæti. 31.5.2010 09:44
Moratti er tilbúinn að þrefalda laun Capello komi hann til Inter Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, ætlar að hitta fulltrúa enska knattspyrnusambandsins í fyrramálið til þess að ræða framtíð sína með liðið en vitað er um mikinn áhuga frá ítalska liðinu Internazionale til að ráða hann sem eftirmann Jose Mourinho. 31.5.2010 09:30
Hólmfríður og félagar misstu frá sér 2. sætið í nótt Hólmfríður Magnúsdóttir og félagar í Philadelphia Independence töpuðu 1-2 á móti Washington Freedom í bandarísku kvennadeildinni í nótt en með því komst Washington upp fyrir Philadelphia í baráttunni um 2.sætið í deildinni. 31.5.2010 09:00
Vignir: Unnum þetta heima í fyrri leiknum Vignir Svavarsson og Logi Geirsson fögnuðu vel með Lemgo á laugardagskvöldið eftir að liðið varð Evrópumeistari bikarhafa. Lemgo lagði Björgvin Pál Gústavsson og félaga hans í Kadetten, samtals 52-48 þrátt fyrir tveggja marka tap í leiknum, 30-28. 31.5.2010 08:30
Ólafur: Ekki fallegasti leikurinn „Við vorum miklu betri en þeir og 4-0 eru fín úrslit,“ sagði Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir sigurinn örugga á Andorra í vináttulandsleik á Laugardalsvelli um helgina. 31.5.2010 08:00
Alfreð: ég er ekkert búinn að kveikja á þessum árangri ennþá Alfreð Gíslason bætti enn einum glæsiárangrinum á ferilskrá sína þegar hann stýrði Kiel til sigurs í Meistaradeild Evrópu í gær. Kiel vann Barcelona 36-34 í frábærum úrslitaleik í Köln. 31.5.2010 07:30
Umfjöllun: ÍBV og Blikar sættust á jafnan hlut í Eyjum Askan úr Eyjafjallajökli gerði ekkert nema gott fyrir Hásteinsvöll sem skartaði sínu fegursta í fyrsta heimaleik ÍBV í sumar í gær. Liðið tók þá á móti Breiðabliki þar sem liðin skildu jöfn 1-1. 31.5.2010 07:00
Björgvin: Askan hafði mikil áhrif á alla Björgvin Sigurbergsson og Valdís Þóra Jónsdóttir unnu fyrsta stigamót GSÍ sem fór fram í Eyjum um helgina. Björgvin var jafn Kristjáni Þór Einarssyni á 138 höggum en vann umspilið þar sem hann fékk par en Kristján skolla. 31.5.2010 06:30
Modric skrifar undir hjá Tottenham til 2016 Luka Modric hefur skrifað undir sex ára samning við Tottenham. Hann er nú samningsbundinn Lundúnarfélaginu til ársins 2016. 30.5.2010 22:30
Elvar framlengir við Val Stórskyttan Elvar Friðriksson gerði nýjan samning við Val til tveggja ára. Elvar er 24 ára og er uppalinn hjá Val. 30.5.2010 21:45
Alfreð ætlar að leyfa strákunum sínum að fagna vel og innilega í kvöld Alfreð Gíslason sagði við Vísi að hann ætlaði að leyfa strákunum sínum að fagna vel og innilega í kvöld. Alfreð stýrði Kiel til sigurs í Meistaradeildinni í dag. 30.5.2010 20:45
Hamilton stefnir á tvo titla Lewis Hamilton hjá McLaren vann óvæntan sigur í dag, eftir afhroð Red Bull liðsins, en ökumennirnir Mark Webber og Sebastian Vettel óku hver á annan þegar þeir voru í fyrsta og öðru sæti. 30.5.2010 20:26
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn