Fleiri fréttir Hlynur: Sárt því ég hef aldrei unnið titil á 18 ára ferli Hlynur Morthens, markvörður Vals, hefur átt ótrúlegt tímabil með Hlíðarendaliðinu en ágæt markvarsla hans í dag dugði ekki til sigurs gegn Haukunum í oddaleik. Hlynur var í áfalli er blaðamaður Vísis hitti hann eftir leik. 8.5.2010 16:59 FC Bayern Þýskalandsmeistari FC Bayern varð í dag Þýsklandsmeistari í knattspyrnu með 1-3 sigri á Hertha Berlin á útivelli. 8.5.2010 16:33 Beckford skaut Leeds upp í ensku B-deildina Leeds United tryggði sér í dag sæti í ensku B-deildinni með dramatískum 2-1 sigri á Bristol Rovers. Það var Jermaine Beckford sem skoraði markið mikilvæga. 8.5.2010 16:27 Haukar Íslandsmeistarar 2010 Haukar urðu Íslandsmeistarar þriðja árið í röð eftir sigur á Val, 25-20, í svakalegum oddaleik liðanna að Ásvöllum. 8.5.2010 15:32 Carragher gæti farið með á HM Jamie Carragher íhugar þessa dagana að taka landsliðsskóna fram úr hilluna og gefa kost á sér fyrir HM í sumar enda mikil meiðsli meðal enskra varnarmanna. 8.5.2010 15:15 Noel ætlar að skíra í höfuðið á Tevez Noel Gallagher, fyrrum gítarleikari Oasis, er mikill knattspyrnuáhugamaður og einn af hörðustu stuðningsmönnum Manchester City. 8.5.2010 14:30 Webber: Svefnleysi skilaði árangri Lítil svefna aðstoðarmanna Mark Webber varð til þessa að hann náði besta tíma í tímatökum í Barcelona í dag. Webber sagði sína menn hafa unnið mikið í bílum hans og Sebastian Vettel tvær síðustu nætur og það hafi skilað árangri. 8.5.2010 14:13 Rífandi stemning að Ásvöllum Það er farið að styttast í úrslitaleik Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik en leikurinn hefst klukkan 14.00 og er leikið í íþróttahúsinu að Ásvöllum. 8.5.2010 13:45 Blackpool lagði Forest í umspilinu Blackpool er í ágætri stöðu í umspili 1. deildarinnar á Englandi eftir 2-1 sigur á Nott. Forest í fyrri leik liðanna. 8.5.2010 13:43 Webber marði Vettel í tímatökum Mark Webber náði besta tíma í tímatökum í Barcelona í dag á Red Bull og marði Sebastian Vettel, en í síðustu níu ár hefur sá sem náði besta tíma unnið mótið. Webber og Vettel voru með afgerandi betri tíma, en þriðji maðurinn sem var Lewis Hamilton á McLaren. 8.5.2010 13:16 Fabregas keypti stefnumót við Orlando Bloom Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, gerði sér lítið fyrir og borgaði 12 þúsund pund fyrir stefnumót við leikarann Orlando Bloom. Þetta gerði Fabregas á uppboði sem Arsenal hélt til styrktar góðs málefnis. 8.5.2010 13:00 Tiger talsvert frá sínu besta Tiger Woods á litla von um sigur á Players Championshíp-mótinu eftir tvo daga. Tiger er níu höggum á eftir Englendingnum Lee Westwood sem er að spila frábærlega. 8.5.2010 12:15 O´Neill er ekki á förum Martin O´Neill, stjóri Aston Villa, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á förum frá félaginu. Þvert á móti vilji hann vera áfram hjá félaginu. 8.5.2010 11:30 Cleveland niðurlægði Boston og Phoenix að klára Spurs Boston stal leik í Cleveland um daginn en Cleveland kvittaði fyrir það í Boston í nótt með því að niðurlægja Boston á heimavelli og taka 2-1 forystu í einvígi liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar. 8.5.2010 11:00 Vettel langfljótastur á lokaæfingunni Sebastian Vettel á Red Bull var líðlega 0.7 sekúndum lfljótari en keppinautarnir á lokaæfingu keppnisliða fí Barcelona í dag yrir tímatökuna sem er í beinni útsendingu á Sttöð 2 Sport kl. 11.45 í dag. 8.5.2010 10:41 Tölfræðin úr úrslitaeinvíginu: Pétur með 94 prósent skotnýtingu Haukar og Valur mætast í dag í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla. Haukar eiga bæði markahæsta mann úrslitaeinvígsins sem og þá sem hafa gefið flestar stoðsendingar og fiskað flest víti. 8.5.2010 08:30 Banni Tógó aflétt - Sepp Blatter reddaði þessu Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur fengið það í gegn að landslið Tógó fái að taka þátt í næstu Afríkukeppni landsliða í fótbolta. Afríska knattspyrnusambandið hafði áður dæmt landslið Tógó í bann í næstu tveimur Afríkukeppnum eftir að landsliðið fór heim frá Afríkukeppninni í Angóla í framhaldi þess að rúta liðsins varð fyrir skotárás. 7.5.2010 23:45 Fertugur leikmaður er sá besti í skosku úrvalsdeildinni David Weir, fyrirliði skosku meistarana í Rangers, fær góða afmælisgjöf í tilefni af fertugsafmæli sínu á mánudaginn. Hann mun byrja sunnudaginn á því að taka við skoska meistarabikarnum og enda hann á taka við verðlaunum sem leikmaður ársins. 7.5.2010 23:15 Haukakonur halda áfram að styrkja sig fyrir næsta tímabil Bikarmeistarar Hauka eru að safna liði fyrir baráttuna á næsta tímabili en liðið hefur fengið til sín þrjá byrjunarliðsmenn úr öðrum liðum á síðustu vikum. Leikmennirnir eru Gunnhildur Gunnarsdóttir og Unnur Lára Ásgeirsdóttir úr Snæfelli og Þórunn Bjarnadóttir úr Val. 7.5.2010 22:45 Barcelona og Olympiakos mætast í úrslitaleiknum í Meistaradeildinni Spænska liðið Barcelona og gríska liðið Olympiakos tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleiknum í Meistaradeildinni í körfubolta en úrslitaleikurinn verður í beinni útsendingu á Sporttv á sunnudaginn alveg eins og undanúrslitaleikirnir voru í dag. 7.5.2010 22:18 Valur vann Meistarakeppni kvenna fjórða árið í röð Valskonur eru Meistarar meistaranna fjórða árið í röð og í sjötta sinn á síðustu sjö árum eftir 4-0 sigur á Breiðablik í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Valur komst í 1-0 í upphafi leiks og bætti síðan við þremur mörkum í seinni hálfleik. 7.5.2010 22:00 Harry Redknapp valinn stjóri ársins í ensku úrvalsdeildinni Tottenham tilkynnti það á heimasíðu sinni í kvöld að Harry Redknapp, stjóri liðsins, hafi verið valinn knattspyrnustjóri ársins í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa farið með félagið inn í Meistaradeildina. 7.5.2010 21:30 Miklar skuldir gefa ekki ástæðu til að selja Gerrard eða Torres Liverpool tilkynnti í dag tap upp á sextán milljónir punda á síðasta fjárhagsári sem endaði 31. júlí 2009. Þetta er mikil breyting frá árinu á undan þegar félagið tilkynnti hagnað upp á 10,2 milljónir punda. 7.5.2010 21:00 Gareth Barry frá í fjórar vikur og HM er í hættu Gareth Barry, miðjumaður Manchester City og enska landsliðsins er meiddur á ökkla og verður frá næstu fjórar vikurnar. Barry meiddist í tapinu á móti Tottenham í síðustu viku þegar hann datt um samherja sinn. 7.5.2010 20:30 Messi vantar bara þrjú mörk til að jafna metið hans Ronaldo Lionel Messi á möguleika að jafna markametið hjá Barcelona í síðustu tveimur umferðunum í spænsku úrvalsdeildinni. Messi er búinn að skora 44 mörk í öllum keppnum á tímabilinu og vantar þrjú mörk til viðbótar til þess að jafna félagsmet Ronaldo. Metið er orðið þrettán ára gamalt eða níu árum yngra en Messi sjálfur. 7.5.2010 19:45 Örlög Leeds ráðast í beinni á Stöð 2 Sport 2 Sýnt verður beint frá leik Leeds og Britstol Rovers í lokaumferð ensku C-deildarinnar á Stöð 2 Sport 2 á morgun. 7.5.2010 19:00 Rooney fær sér skál af morgunkorni fyrir leiki Leikjaundirbúningur hjá einum besta knattspyrnumanni heims, Wayne Rooney, er ekki eins heilsusamlegur og margur hefði haldið. Ólíkt flestum fær hann sér ekki pasta eða gufusoðið grænmeti. Hann kýs frekar skál af morgunkorni en það er vani sem hann losnar ekki við. 7.5.2010 18:15 Kveðjuleikur Eiðs með Tottenham á sunnudaginn? Búist er við því að Eiður Smári Guðjohnsen verði í byrjunarliði Tottenham sem mætir Burnley í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudag. 7.5.2010 17:30 Cole gæti farið til Ítalíu Framtíð enska landsliðsmannsins Joe Cole hjá Chelsea er enn í lausu lofti. Leikmaðurinn verður samningslaus í sumar og fjölmörg félög hafa áhuga á að næla sér í þjónustu leikmannsins. 7.5.2010 16:45 Einar tekur við Haukum Einar Jónsson verður í dag ráðinn þjálfari kvennaliðs Hauka í handbolta. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. 7.5.2010 16:39 Rooney ræður Gurkha-hermann til að gæta hússins Wayne Rooney ætti að geta sofið rólegur á HM í Suður-Afríku þar sem heimilis hans verður gætt af Gurkha-hermanni. Venjulegir innbrotsþjófar vilja ekki lenda í slíkum manni. 7.5.2010 16:00 Vettel og Webber fremstir í flokki Sebastian Vettel á Red Bull reyndist manna fljótstur eftir tvær æfingar á Barcelona brautinni í dag. Hann varð á undan liðsfélaga sínum Mark Webber á seinni æfingunni og bestu tímar dagsins litu dagsins ljós á henni. 7.5.2010 15:30 Johnson getur ekki beðið eftir næsta tímabili Glen Johnson, bakvörður Liverpool, getur ekki beðið eftir að næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni hefjist svo hægt verði að leggja þetta tímabil til hliðar. 7.5.2010 15:30 Kristianstad fékk ítalska landsliðsmarkvörðinn Búið er að leysa markvarðavandræði sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad sem Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar. 7.5.2010 15:00 FH með samkomulag við Neestrup FH-ingar hafa gengið frá samkomulagi við norska miðvallarleikmanninn Jacob Neestrup um að spila með liðinu í sumar. 7.5.2010 14:30 Aron: Þetta mun efla okkur Aron Kristjánsson segir erfitt að kyngja því að missa Gunnar Berg Viktorsson í leikbann fyrir oddaleik Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta á morgun. 7.5.2010 13:45 Óskar Bjarni: Ekki fólskulegt brot Óskar Bjarni Óskarsson segir að brot Gunnars Berg Viktorssonar í leik Vals og Hauka í gær hafi ekki verið fólskulegt. 7.5.2010 13:31 Gunnar Berg: Þetta er alveg skelfilegt Gunnar Berg Viktorsson er vægast sagt ósáttur við að missa af oddaleik Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn á morgun og telur sig hafa fengið ósanngjarna meðhöndlun. 7.5.2010 13:09 Gunnar Berg í banni á morgun Gunnar Berg Viktorsson verður í banni á morgun þegar að Haukar og Valur mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta á Ásvöllum. 7.5.2010 12:52 Raul yfir sig hrifinn af Ronaldo Reynsluboltinn Raul hjá Real Madrid er yfir sig hrifinn af liðsfélaga sínum, Cristiano Ronaldo, og hann hrósar honum í hástert fyrir viðhorf sitt og fagmennsku. 7.5.2010 12:30 Maradona gagnrýnir forseta knattspyrnusambandsins Argentína vann 4-0 sigur á Haiti í vináttulandsleik í Dubai og Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, notaði blaðamannafundinn eftir leik til þess að gagnrýna formann knattspyrnusambands Argentína, Julio Grondona, fyrir að hætta við annan æfingaleik í Dubai. 7.5.2010 12:00 Man. Utd mætir Celtic í Kanada Manchester United mun fara í æfingaferðalag til Ameríku í sumar þar sem liðið mun spila í Philadelphia, Kansas, Houston sem og í Toronto í Kanada. Loks spilar liðið í Mexíkó. 7.5.2010 11:30 Hamilton og Button á undan Schumacher Bílar með Mercedes vélar röðuðu sér í þrjú efstu sætin á fyrstu æfingu keppnisliða í Barcelona í morgun. Lewis Hamilton var hálfri sekúndu fljótari en Jenson Button á McLaren Mercedes bílum sem báðir aka. Michael Schumacher náði þriðja sæti á Mercedes, en næstir komu Mark Webber og Sebastian Vettel á Red Bull. Heimamaðurinn Fernando Alonso á Ferrari var áttundi. 7.5.2010 11:23 Dýr handklæðasveifla hjá Ainge Danny Ainge, framkvæmdastjóri Boston Celtics, hefur verið sektaður um 25 þúsund dollara fyrir að sveifla handklæði er leikmaður Cleveland tók vítaskot í leik liðsins gegn Boston á dögunum. 7.5.2010 11:00 Bale framlengir við Tottenham Gareth Bale er búinn að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Tottenham Hotspur. Þessi welski landsliðsmaður verður því í herbúðum félagsins til ársins 2014. 7.5.2010 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hlynur: Sárt því ég hef aldrei unnið titil á 18 ára ferli Hlynur Morthens, markvörður Vals, hefur átt ótrúlegt tímabil með Hlíðarendaliðinu en ágæt markvarsla hans í dag dugði ekki til sigurs gegn Haukunum í oddaleik. Hlynur var í áfalli er blaðamaður Vísis hitti hann eftir leik. 8.5.2010 16:59
FC Bayern Þýskalandsmeistari FC Bayern varð í dag Þýsklandsmeistari í knattspyrnu með 1-3 sigri á Hertha Berlin á útivelli. 8.5.2010 16:33
Beckford skaut Leeds upp í ensku B-deildina Leeds United tryggði sér í dag sæti í ensku B-deildinni með dramatískum 2-1 sigri á Bristol Rovers. Það var Jermaine Beckford sem skoraði markið mikilvæga. 8.5.2010 16:27
Haukar Íslandsmeistarar 2010 Haukar urðu Íslandsmeistarar þriðja árið í röð eftir sigur á Val, 25-20, í svakalegum oddaleik liðanna að Ásvöllum. 8.5.2010 15:32
Carragher gæti farið með á HM Jamie Carragher íhugar þessa dagana að taka landsliðsskóna fram úr hilluna og gefa kost á sér fyrir HM í sumar enda mikil meiðsli meðal enskra varnarmanna. 8.5.2010 15:15
Noel ætlar að skíra í höfuðið á Tevez Noel Gallagher, fyrrum gítarleikari Oasis, er mikill knattspyrnuáhugamaður og einn af hörðustu stuðningsmönnum Manchester City. 8.5.2010 14:30
Webber: Svefnleysi skilaði árangri Lítil svefna aðstoðarmanna Mark Webber varð til þessa að hann náði besta tíma í tímatökum í Barcelona í dag. Webber sagði sína menn hafa unnið mikið í bílum hans og Sebastian Vettel tvær síðustu nætur og það hafi skilað árangri. 8.5.2010 14:13
Rífandi stemning að Ásvöllum Það er farið að styttast í úrslitaleik Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik en leikurinn hefst klukkan 14.00 og er leikið í íþróttahúsinu að Ásvöllum. 8.5.2010 13:45
Blackpool lagði Forest í umspilinu Blackpool er í ágætri stöðu í umspili 1. deildarinnar á Englandi eftir 2-1 sigur á Nott. Forest í fyrri leik liðanna. 8.5.2010 13:43
Webber marði Vettel í tímatökum Mark Webber náði besta tíma í tímatökum í Barcelona í dag á Red Bull og marði Sebastian Vettel, en í síðustu níu ár hefur sá sem náði besta tíma unnið mótið. Webber og Vettel voru með afgerandi betri tíma, en þriðji maðurinn sem var Lewis Hamilton á McLaren. 8.5.2010 13:16
Fabregas keypti stefnumót við Orlando Bloom Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, gerði sér lítið fyrir og borgaði 12 þúsund pund fyrir stefnumót við leikarann Orlando Bloom. Þetta gerði Fabregas á uppboði sem Arsenal hélt til styrktar góðs málefnis. 8.5.2010 13:00
Tiger talsvert frá sínu besta Tiger Woods á litla von um sigur á Players Championshíp-mótinu eftir tvo daga. Tiger er níu höggum á eftir Englendingnum Lee Westwood sem er að spila frábærlega. 8.5.2010 12:15
O´Neill er ekki á förum Martin O´Neill, stjóri Aston Villa, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á förum frá félaginu. Þvert á móti vilji hann vera áfram hjá félaginu. 8.5.2010 11:30
Cleveland niðurlægði Boston og Phoenix að klára Spurs Boston stal leik í Cleveland um daginn en Cleveland kvittaði fyrir það í Boston í nótt með því að niðurlægja Boston á heimavelli og taka 2-1 forystu í einvígi liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar. 8.5.2010 11:00
Vettel langfljótastur á lokaæfingunni Sebastian Vettel á Red Bull var líðlega 0.7 sekúndum lfljótari en keppinautarnir á lokaæfingu keppnisliða fí Barcelona í dag yrir tímatökuna sem er í beinni útsendingu á Sttöð 2 Sport kl. 11.45 í dag. 8.5.2010 10:41
Tölfræðin úr úrslitaeinvíginu: Pétur með 94 prósent skotnýtingu Haukar og Valur mætast í dag í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla. Haukar eiga bæði markahæsta mann úrslitaeinvígsins sem og þá sem hafa gefið flestar stoðsendingar og fiskað flest víti. 8.5.2010 08:30
Banni Tógó aflétt - Sepp Blatter reddaði þessu Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur fengið það í gegn að landslið Tógó fái að taka þátt í næstu Afríkukeppni landsliða í fótbolta. Afríska knattspyrnusambandið hafði áður dæmt landslið Tógó í bann í næstu tveimur Afríkukeppnum eftir að landsliðið fór heim frá Afríkukeppninni í Angóla í framhaldi þess að rúta liðsins varð fyrir skotárás. 7.5.2010 23:45
Fertugur leikmaður er sá besti í skosku úrvalsdeildinni David Weir, fyrirliði skosku meistarana í Rangers, fær góða afmælisgjöf í tilefni af fertugsafmæli sínu á mánudaginn. Hann mun byrja sunnudaginn á því að taka við skoska meistarabikarnum og enda hann á taka við verðlaunum sem leikmaður ársins. 7.5.2010 23:15
Haukakonur halda áfram að styrkja sig fyrir næsta tímabil Bikarmeistarar Hauka eru að safna liði fyrir baráttuna á næsta tímabili en liðið hefur fengið til sín þrjá byrjunarliðsmenn úr öðrum liðum á síðustu vikum. Leikmennirnir eru Gunnhildur Gunnarsdóttir og Unnur Lára Ásgeirsdóttir úr Snæfelli og Þórunn Bjarnadóttir úr Val. 7.5.2010 22:45
Barcelona og Olympiakos mætast í úrslitaleiknum í Meistaradeildinni Spænska liðið Barcelona og gríska liðið Olympiakos tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleiknum í Meistaradeildinni í körfubolta en úrslitaleikurinn verður í beinni útsendingu á Sporttv á sunnudaginn alveg eins og undanúrslitaleikirnir voru í dag. 7.5.2010 22:18
Valur vann Meistarakeppni kvenna fjórða árið í röð Valskonur eru Meistarar meistaranna fjórða árið í röð og í sjötta sinn á síðustu sjö árum eftir 4-0 sigur á Breiðablik í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Valur komst í 1-0 í upphafi leiks og bætti síðan við þremur mörkum í seinni hálfleik. 7.5.2010 22:00
Harry Redknapp valinn stjóri ársins í ensku úrvalsdeildinni Tottenham tilkynnti það á heimasíðu sinni í kvöld að Harry Redknapp, stjóri liðsins, hafi verið valinn knattspyrnustjóri ársins í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa farið með félagið inn í Meistaradeildina. 7.5.2010 21:30
Miklar skuldir gefa ekki ástæðu til að selja Gerrard eða Torres Liverpool tilkynnti í dag tap upp á sextán milljónir punda á síðasta fjárhagsári sem endaði 31. júlí 2009. Þetta er mikil breyting frá árinu á undan þegar félagið tilkynnti hagnað upp á 10,2 milljónir punda. 7.5.2010 21:00
Gareth Barry frá í fjórar vikur og HM er í hættu Gareth Barry, miðjumaður Manchester City og enska landsliðsins er meiddur á ökkla og verður frá næstu fjórar vikurnar. Barry meiddist í tapinu á móti Tottenham í síðustu viku þegar hann datt um samherja sinn. 7.5.2010 20:30
Messi vantar bara þrjú mörk til að jafna metið hans Ronaldo Lionel Messi á möguleika að jafna markametið hjá Barcelona í síðustu tveimur umferðunum í spænsku úrvalsdeildinni. Messi er búinn að skora 44 mörk í öllum keppnum á tímabilinu og vantar þrjú mörk til viðbótar til þess að jafna félagsmet Ronaldo. Metið er orðið þrettán ára gamalt eða níu árum yngra en Messi sjálfur. 7.5.2010 19:45
Örlög Leeds ráðast í beinni á Stöð 2 Sport 2 Sýnt verður beint frá leik Leeds og Britstol Rovers í lokaumferð ensku C-deildarinnar á Stöð 2 Sport 2 á morgun. 7.5.2010 19:00
Rooney fær sér skál af morgunkorni fyrir leiki Leikjaundirbúningur hjá einum besta knattspyrnumanni heims, Wayne Rooney, er ekki eins heilsusamlegur og margur hefði haldið. Ólíkt flestum fær hann sér ekki pasta eða gufusoðið grænmeti. Hann kýs frekar skál af morgunkorni en það er vani sem hann losnar ekki við. 7.5.2010 18:15
Kveðjuleikur Eiðs með Tottenham á sunnudaginn? Búist er við því að Eiður Smári Guðjohnsen verði í byrjunarliði Tottenham sem mætir Burnley í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudag. 7.5.2010 17:30
Cole gæti farið til Ítalíu Framtíð enska landsliðsmannsins Joe Cole hjá Chelsea er enn í lausu lofti. Leikmaðurinn verður samningslaus í sumar og fjölmörg félög hafa áhuga á að næla sér í þjónustu leikmannsins. 7.5.2010 16:45
Einar tekur við Haukum Einar Jónsson verður í dag ráðinn þjálfari kvennaliðs Hauka í handbolta. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. 7.5.2010 16:39
Rooney ræður Gurkha-hermann til að gæta hússins Wayne Rooney ætti að geta sofið rólegur á HM í Suður-Afríku þar sem heimilis hans verður gætt af Gurkha-hermanni. Venjulegir innbrotsþjófar vilja ekki lenda í slíkum manni. 7.5.2010 16:00
Vettel og Webber fremstir í flokki Sebastian Vettel á Red Bull reyndist manna fljótstur eftir tvær æfingar á Barcelona brautinni í dag. Hann varð á undan liðsfélaga sínum Mark Webber á seinni æfingunni og bestu tímar dagsins litu dagsins ljós á henni. 7.5.2010 15:30
Johnson getur ekki beðið eftir næsta tímabili Glen Johnson, bakvörður Liverpool, getur ekki beðið eftir að næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni hefjist svo hægt verði að leggja þetta tímabil til hliðar. 7.5.2010 15:30
Kristianstad fékk ítalska landsliðsmarkvörðinn Búið er að leysa markvarðavandræði sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad sem Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar. 7.5.2010 15:00
FH með samkomulag við Neestrup FH-ingar hafa gengið frá samkomulagi við norska miðvallarleikmanninn Jacob Neestrup um að spila með liðinu í sumar. 7.5.2010 14:30
Aron: Þetta mun efla okkur Aron Kristjánsson segir erfitt að kyngja því að missa Gunnar Berg Viktorsson í leikbann fyrir oddaleik Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta á morgun. 7.5.2010 13:45
Óskar Bjarni: Ekki fólskulegt brot Óskar Bjarni Óskarsson segir að brot Gunnars Berg Viktorssonar í leik Vals og Hauka í gær hafi ekki verið fólskulegt. 7.5.2010 13:31
Gunnar Berg: Þetta er alveg skelfilegt Gunnar Berg Viktorsson er vægast sagt ósáttur við að missa af oddaleik Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn á morgun og telur sig hafa fengið ósanngjarna meðhöndlun. 7.5.2010 13:09
Gunnar Berg í banni á morgun Gunnar Berg Viktorsson verður í banni á morgun þegar að Haukar og Valur mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta á Ásvöllum. 7.5.2010 12:52
Raul yfir sig hrifinn af Ronaldo Reynsluboltinn Raul hjá Real Madrid er yfir sig hrifinn af liðsfélaga sínum, Cristiano Ronaldo, og hann hrósar honum í hástert fyrir viðhorf sitt og fagmennsku. 7.5.2010 12:30
Maradona gagnrýnir forseta knattspyrnusambandsins Argentína vann 4-0 sigur á Haiti í vináttulandsleik í Dubai og Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, notaði blaðamannafundinn eftir leik til þess að gagnrýna formann knattspyrnusambands Argentína, Julio Grondona, fyrir að hætta við annan æfingaleik í Dubai. 7.5.2010 12:00
Man. Utd mætir Celtic í Kanada Manchester United mun fara í æfingaferðalag til Ameríku í sumar þar sem liðið mun spila í Philadelphia, Kansas, Houston sem og í Toronto í Kanada. Loks spilar liðið í Mexíkó. 7.5.2010 11:30
Hamilton og Button á undan Schumacher Bílar með Mercedes vélar röðuðu sér í þrjú efstu sætin á fyrstu æfingu keppnisliða í Barcelona í morgun. Lewis Hamilton var hálfri sekúndu fljótari en Jenson Button á McLaren Mercedes bílum sem báðir aka. Michael Schumacher náði þriðja sæti á Mercedes, en næstir komu Mark Webber og Sebastian Vettel á Red Bull. Heimamaðurinn Fernando Alonso á Ferrari var áttundi. 7.5.2010 11:23
Dýr handklæðasveifla hjá Ainge Danny Ainge, framkvæmdastjóri Boston Celtics, hefur verið sektaður um 25 þúsund dollara fyrir að sveifla handklæði er leikmaður Cleveland tók vítaskot í leik liðsins gegn Boston á dögunum. 7.5.2010 11:00
Bale framlengir við Tottenham Gareth Bale er búinn að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Tottenham Hotspur. Þessi welski landsliðsmaður verður því í herbúðum félagsins til ársins 2014. 7.5.2010 10:30