Fleiri fréttir Þrír þjálfarar sækjast eftir fyrsta sigrinum í Kennó í kvöld ÍR og Breiðablik mætast í Iceland Express deild karla í körfubolta klukkan 19.15 í Kennaraháskólanum í kvöld. Þrír þjálfarar liðanna sækjast þar eftir sínum fyrsta sigri í Iceland Express deildinni í vetur. 4.2.2010 13:45 Bónuskvittunin dugar sem frímiði á toppleik FH og Akureyrar í kvöld FH-ingar taka á móti Akureyringum í N1 deild karla í handbolta en deildin fer þá af stað á ný eftir Evrópumótið í Austurríki. Liðin eru jöfn að stigum í 2. og 3. sæti deildarinnar og því má búast við hörkuleik í Kaplakrika klukkan 18.30 í kvöld. 4.2.2010 13:15 Hargreaves ekki í meistaradeildarhópi United Endurkoma miðjumannsins Owen Hargreaves virðist ætla að vera þyrnum stráð en búist var við því að hann gæti farið að spila aftur með Manchester United von bráðar. 4.2.2010 12:45 Pálmi Freyr spilar ekki meira með Snæfelli í vetur Snæfell hefur staðfest að bakvörðurinn öflugi Pálmi Freyr Sigurgeirsson muni ekkert spila meira með liðinu á þessarri leiktíð í Iceland Express-deildinni í körfubolta vegna meiðsla. 4.2.2010 12:15 Meistarinn Button að venjast McLaren Heimsmeistarinn Jenson Button hefur unnið hörðum höndum að því að venjast McLaren liðinu og og bílnum á æfingum í Valencia, en hann gekk til liðs við liðið frá meistaraliði Mercedes. Hann telur að margt eigi eftir að koma í ljóst á næstu vikum varðandi hraða bílanna, en Ferrrari náði besta tíma síðustu daga. 4.2.2010 11:05 Benitez: Babel getur nú einbeitt sér að fótboltanum Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur enn tröllatrú á því að Ryan Babel geti sýnt hvað í honum býr á þessu tímabili en leikmaðurinn hefur í raun aldrei náð að festa sig almennilega í sessi á Anfield síðan hann kom til félagsins á 11,5 milljónir punda frá Ajax sumarið 2007. 4.2.2010 11:00 Portsmouth enn og aftur komið með nýjan eiganda Botnlið Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið en félagið er í skuldasúpu og óljós staða þess utan vallar hefur ekki beint verið til þess að hjálpa liðinu innan vallar. 4.2.2010 10:30 NBA-deildin: Jackson sigursælasti þjálfari í sögu Lakers Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar að Phil Jackson stýrði LA Lakers til 99-97 sigurs gegn Charlotte Bobcats í Staples Center en þetta var 534. sigur Lakers undir stjórn Jackson og er hann nú orðinn sigursælasti þjálfari í sögu félagsins. 4.2.2010 10:00 Vieira: Erum klárlega að nálgast Manchester United Franski miðjumaðurinn Patrick Vieira mun loksins spila sinn fyrsta leik um helgina með Manchester City en hann hefur átt við meiðsli að stríða á ökkla síðan hann gekk í raðir City frá Inter í janúar. 4.2.2010 09:30 Talsmaður Terry: Mun ekki tjá sig fyrr en hann ræðir við Capello Enski Varnarmaðurinn og landsliðsfyrirliðinn John Terry hjá Chelsea hefur verið í brennidepli breskra fjölmiðla undanfarið eftir að upp komst um framhjáhald leikmannsins með barnsmóður og fyrrum unnustu Wayne Bridge, fyrrum liðsfélaga síns hjá Chelsea og enska landsliðinu. 4.2.2010 09:00 Grayson: Aðalatriðið er að komast upp um deild Simon Grayson, knattspyrnustjóri Leeds, var ekkert á því að leggjast í neitt þunglyndi þó svo bikarævintýri Leeds væri á enda. 3.2.2010 22:37 Jóhann: Hver er í sínu horni og allar á einhverju egótrippi Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, sagði að liðið sitt hafi ekki unnið saman sem lið í fjórtán stiga tapi á móti Keflavík í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Grindavík hafði unnið fjóra síðustu leiki sína í deildinni en náði ekki að framlengja sigurgönguna í kvöld. 3.2.2010 22:15 Enn syrtir í álinn hjá Portsmouth Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth sitja sem fyrr einir og yfirgefnir á botni ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 3.2.2010 21:54 Defoe batt enda á bikarævintýri Leeds Lokakaflinn í hinu ótrúlega bikarævintýri C-deildarliðs Leeds í ensku bikarkeppninni var skrifaður í kvöld. 3.2.2010 21:38 Jón Halldór: Það er eintóm gleði hjá okkur Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, var að sjálfsögðu ánægður eftir öruggan og sannfærandi sigur á Grindavík í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Keflavík náði mest 26 stiga forskoti og sjöundi sigurinn í sjö leikjum á árinu 2010 var aldrei í hættu. 3.2.2010 21:28 IE-deild kvenna: Úrslit og stigaskor leikja kvöldsins Keflavík vann Suðurnesjauppgjörið við Grindavík í kvöld. Keflavíkurstúlkur ávallt nokkrum skrefum á undan og lönduðu sanngjörnum sigri. 3.2.2010 21:00 Tomas Brolin berst fyrir því að fá 19 ára gamalt mark skráð á sig Tomas Brolin, fyrrum landsliðsmaður Svíþjóðar í fótbolta, er löngu búinn að leggja skóna á hilluna en hann er þó ekki hættur að berjast fyrir fleiri mörkum á ferlinum. Brolin heldur því fram að hann sé með 27. landsliðsmörk en ekki 26 eins og stendur núna í gögnum sænska knattspyrnusambandsins. 3.2.2010 20:00 Dossena: Ástríðan meiri í Napólí en í Liverpool Andrea Dossena heldur því fram að það sé meiri ástríða fyrir fótbolta hjá nýja félagi sínu Napóli en var hjá Liverpool þar sem hann lék áður. Dossena en nýhættur hjá Liverpool þar sem hann eyddi tveimur vonbrigðarárum á Anfield. 3.2.2010 19:15 Hiddink ekki tilbúinn að hætta þjálfun alveg strax Uppi hefur verið sterkur orðrómur um að knattspyrnuþjálfarinn hollenski Guus Hiddink, sem verður 64 ára gamall á þessu ári, muni vera að íhuga að hætta afskiptum sínum af fótbolta eftir að honum mistókst að stýra Rússum á lokakeppni HM næsta sumar. 3.2.2010 18:30 Manchester City ætlar sér inn á Ameríkumarkaðinn Manchester City er að skipuleggja æfingaferð til Bandaríkjanna næsta sumar og forráðamenn félagsins ætla sér að koma "litla" Manchester-liðinu í hóp frægustu og vinsælustu fótboltafélaga í heimi. 3.2.2010 17:45 Alonso heillaði heimamenn í Valencia Spánverjinn Fernando Alonso stóð sig besta allra á æfingum með Ferrari í dag og var fljótari en landi hans Pedro de la Rosa sem kemur enn á óvart á BMW Sauber. 3.2.2010 17:32 Pearce: Þetta eru bara nornaveiðar og ekkert annað Stuart Pearce, landsliðsþjálfari U-21 árs landsliðs Englands, hefur harðlega gagnrýnt fjölmiðlasirkusinn í kringum enska landsliðsfyrirliðann John Terry í breskum fjölmiðlum vegna framhjáhalds hans með barnsmóður Wayne Bridge. 3.2.2010 17:00 Heldur sigurganga Keflavíkurstúlkna áfram í kvöld? Heil umferð fer fram í Iceland Express deild í körfubolta í kvöld þegar önnur umferð A- og B-deildanna fer fram. Hamar og KR töpuðu í síðustu umferð og mætast í Hveragerði á sama tíma og tvö heitustu liðin, Keflavík og Grindavík, spila í Toyota-höllinni í Keflavík. Í B-deildinni mætast Valur-Njarðvík og Snæfell-Haukar. Allir leikirnir hefjast klukkan 19.15. 3.2.2010 16:30 Ísland féll um tvö sæti á heimslista FIFA Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 94. sæti á nýjum heimslista sem Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA birti í dag. Ísland féll þar með um tvö sæti en landsliðið var í 92. sæti á listanum þar á undan sem birtist um miðjan desember. 3.2.2010 16:00 Terry ætlar ekki að afsala sér fyrirliðabandinu Samkvæmt heimildum BBC fréttastofunnar ætlar vanarmaðurinn og landsliðsfyrirliðinn John Terry ekki að afsala sér fyrirliðabandinu hjá enska landsliðinu í kjölfar framhjáhalds hans með barnsmóður Wayne Bridge. 3.2.2010 15:30 Gleðipinninn Ronaldinho sektaður af AC Milan Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum hefur Brasilíumaðurinn Ronaldinho hjá AC Milan verið sektaður af félaginu eftir að upp komst að hann hafi farið út að skemmta sér á skemmtistað í vikunni fyrir grannaslaginn gegn Inter í ítölsku deildinni á dögunum. 3.2.2010 15:00 Allan Borgvardt kemur ekki til Íslands í sumar Allan Borgvardt kemur ekki til Íslands í sumar eins og leit jafnvel út fyrir um tíma því Daninn snjalli hefur samið við norska b-deildarliðið Sandnes Ulf. Þetta kemur fram í frétt á vefmiðlinum fotbolti.net. 3.2.2010 14:29 Heimsmeistarar Ítala mæta bara HM-liðum fyrir HM í Suður-Afríku Heimsmeistarar Ítala hafa raðað niður undirbúningsleikjum fyrir HM í Suður-Afríku í sumar þar sem þeir koma til með að verja titil sinn frá því í Þýskalandi fyrir fjórum árum. Ítalar mæta aðeins þjóðum sem eru á leiðinni á HM eins og þeir. 3.2.2010 14:00 Ancelotti ætlar að fá Pato til Chelsea næsta sumar Samkvæmt heimildum vefmiðilsins Sportsmediaset.it hefur áhugi Chelsea á framherjanum Alexandre Pato hjá AC Milan ekkert dvínað. 3.2.2010 13:30 Ferguson vonast til að Hargreaves sé að verða klár Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United bindur vonir við að miðjumaðurinn Owen Hargreaves geti lagt sitt að mörkum til þess að hjálpa United á lokasprettinum á yfirstandandi keppnistímabili. 3.2.2010 13:00 Grant fer afar fögrum orðum um Hermann Einn leikur fer fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Fulham tekur á móti Portsmouth. Hermann Hreiðarsson getur ekki leikið með Portsmouth í kvöld vegna meiðsla sem hann hlaut í tapleiknum gegn Manchester City á dögunum og knattspyrnustjórinn Avram Grant hjá Portsmouth segir að vinstri bakvarðarins verði vissulega sárt saknað og hrósar honum í hástert. 3.2.2010 12:30 Auðkýfingurinn stoltur af Formúlu 1 liðinu Auðkýfingurinn Richard Branson er bakhjarl Virgin Formúlu 1 liðsins sem var kynnt á vefsíðu liðsins í morgun. Ökumenn liðsins eru Timo Glock sem áður var hjá Toyota og Lucas di Grassi sem er nýliði en var um tíma þróunarökumaður Renault. 3.2.2010 12:10 Viggó ráðinn sem þjálfari ÍR Samkvæmt fréttavef RÚV er ÍR búið að ráða Viggó Sigurðsson sem þjálfara karlaliðs félagsins í handbolta. Viggó var rekinn frá N1-deildarliði Fram í nóvember en ÍR er sem stendur í 5. sæti 1. deildar. 3.2.2010 12:00 Hamilton: Nýi bíllinn mun betri Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren segir að mikill munur sé á milli 2009 og 2010 bílsins, sem hann ók í gær. 3.2.2010 11:20 Börsungar sannfærðir um að Fabregas snúi aftur á Nývang Varaforsetinn Alfons Godall hjá Spánar -og Meistaradeildarmeisturum Barcelona er ekki í neinum vafa um að miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Arsenal muni koma aftur til uppeldisfélags síns á næstu árum. 3.2.2010 11:00 Hodgson: Tímabilið hugsanlega á enda hjá Johnson Knattspyrnustjórinn Roy Hodgson hjá Fulham hefur viðurkennt að hann sé ekki viss um hvort að framherjinn Andy Johnson geti spilað meira á þessu keppnistímabili. 3.2.2010 10:30 NBA-deildin: Níundi sigurleikur Cleveland í röð Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt þar sem hæst bar 105-89 sigur Cleveland Cavaliers gegn LA Lakers-bönunum í Memphis Grizzlies en þetta var níundi sigurleikur Cleveland í röð. 3.2.2010 10:00 Grant ósáttur með svikin loforð - hættir þó ekki Knattspyrnustjórinn Avram Grant hjá botnliði Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni er allt annað en sáttur með forráðamenn félagsins þessa dagana en þeir virðast hreinlega vera í tómu basli við að halda félaginu frá gjaldþroti. 3.2.2010 09:30 Liverpool að tryggja sér Jovanovic - Rafa þá áfram á Anfield? Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er Liverpool nú í bílstjórasætinu til þess að tryggja sér þjónustu hins eftirsótta framherja Milan Jovanovic hjá Standard Liege. 3.2.2010 09:00 Arenas vill endurbyggja traustið við unglingana í Washington Byssubrandurinn Gilbert Arenas, leikmaður Washington Wizards í NBA-deildinni, skrifaði sögu sem birt var á vefútgáfu Washington Post í morgun. 2.2.2010 23:30 Ancelotti mun gefa Terry frí Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, staðfesti eftir leikinn gegn Hull í kvöld að hann muni gefa John Terry frí ef Terry telur sig þurfa á fríi að halda til þess að bjarga hjónabandi sínu. Ancelotti sagði þó að ekki væri búið að taka neina ákvörðun um slíkt líkt og einhverjir fjölmiðlar héldu fram í dag. 2.2.2010 22:49 N1-deild kvenna: Úrslit og markaskorarar Valsstúlkur eru sem fyrr á toppi N1-deildar kvenna en Valsstúlkur unnu auðveldan sigur á KA/Þór fyrir norðan í kvöld. Valur hefur ekki enn tapað leik í deildinni. 2.2.2010 22:15 Heiðar á skotskónum fyrir Watford Landsliðsmaðurinn Heiðar Helguson hélt áfram að spila vel fyrir Watford í kvöld er liðið vann öruggan sigur á Sheff. Utd, 3-0. 2.2.2010 21:45 Óvænt úrslit í enska bikarnum Notts County og Crystal Palace komust óvænt áfram í ensku bikarkeppninni í kvöld er þau lögðu andstæðinga úr ensku úrvalsdeildinni. 2.2.2010 21:40 Chelsea varð að sætta sig við jafntefli gegn Hull Forysta Chelsea í ensku úrvalsdeildinni er aðeins tvö stig eftir leik Hull og Chelsea í kvöld. Honum lyktaði með jafntefli, 1-1. 2.2.2010 21:36 Sjá næstu 50 fréttir
Þrír þjálfarar sækjast eftir fyrsta sigrinum í Kennó í kvöld ÍR og Breiðablik mætast í Iceland Express deild karla í körfubolta klukkan 19.15 í Kennaraháskólanum í kvöld. Þrír þjálfarar liðanna sækjast þar eftir sínum fyrsta sigri í Iceland Express deildinni í vetur. 4.2.2010 13:45
Bónuskvittunin dugar sem frímiði á toppleik FH og Akureyrar í kvöld FH-ingar taka á móti Akureyringum í N1 deild karla í handbolta en deildin fer þá af stað á ný eftir Evrópumótið í Austurríki. Liðin eru jöfn að stigum í 2. og 3. sæti deildarinnar og því má búast við hörkuleik í Kaplakrika klukkan 18.30 í kvöld. 4.2.2010 13:15
Hargreaves ekki í meistaradeildarhópi United Endurkoma miðjumannsins Owen Hargreaves virðist ætla að vera þyrnum stráð en búist var við því að hann gæti farið að spila aftur með Manchester United von bráðar. 4.2.2010 12:45
Pálmi Freyr spilar ekki meira með Snæfelli í vetur Snæfell hefur staðfest að bakvörðurinn öflugi Pálmi Freyr Sigurgeirsson muni ekkert spila meira með liðinu á þessarri leiktíð í Iceland Express-deildinni í körfubolta vegna meiðsla. 4.2.2010 12:15
Meistarinn Button að venjast McLaren Heimsmeistarinn Jenson Button hefur unnið hörðum höndum að því að venjast McLaren liðinu og og bílnum á æfingum í Valencia, en hann gekk til liðs við liðið frá meistaraliði Mercedes. Hann telur að margt eigi eftir að koma í ljóst á næstu vikum varðandi hraða bílanna, en Ferrrari náði besta tíma síðustu daga. 4.2.2010 11:05
Benitez: Babel getur nú einbeitt sér að fótboltanum Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur enn tröllatrú á því að Ryan Babel geti sýnt hvað í honum býr á þessu tímabili en leikmaðurinn hefur í raun aldrei náð að festa sig almennilega í sessi á Anfield síðan hann kom til félagsins á 11,5 milljónir punda frá Ajax sumarið 2007. 4.2.2010 11:00
Portsmouth enn og aftur komið með nýjan eiganda Botnlið Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið en félagið er í skuldasúpu og óljós staða þess utan vallar hefur ekki beint verið til þess að hjálpa liðinu innan vallar. 4.2.2010 10:30
NBA-deildin: Jackson sigursælasti þjálfari í sögu Lakers Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar að Phil Jackson stýrði LA Lakers til 99-97 sigurs gegn Charlotte Bobcats í Staples Center en þetta var 534. sigur Lakers undir stjórn Jackson og er hann nú orðinn sigursælasti þjálfari í sögu félagsins. 4.2.2010 10:00
Vieira: Erum klárlega að nálgast Manchester United Franski miðjumaðurinn Patrick Vieira mun loksins spila sinn fyrsta leik um helgina með Manchester City en hann hefur átt við meiðsli að stríða á ökkla síðan hann gekk í raðir City frá Inter í janúar. 4.2.2010 09:30
Talsmaður Terry: Mun ekki tjá sig fyrr en hann ræðir við Capello Enski Varnarmaðurinn og landsliðsfyrirliðinn John Terry hjá Chelsea hefur verið í brennidepli breskra fjölmiðla undanfarið eftir að upp komst um framhjáhald leikmannsins með barnsmóður og fyrrum unnustu Wayne Bridge, fyrrum liðsfélaga síns hjá Chelsea og enska landsliðinu. 4.2.2010 09:00
Grayson: Aðalatriðið er að komast upp um deild Simon Grayson, knattspyrnustjóri Leeds, var ekkert á því að leggjast í neitt þunglyndi þó svo bikarævintýri Leeds væri á enda. 3.2.2010 22:37
Jóhann: Hver er í sínu horni og allar á einhverju egótrippi Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, sagði að liðið sitt hafi ekki unnið saman sem lið í fjórtán stiga tapi á móti Keflavík í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Grindavík hafði unnið fjóra síðustu leiki sína í deildinni en náði ekki að framlengja sigurgönguna í kvöld. 3.2.2010 22:15
Enn syrtir í álinn hjá Portsmouth Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth sitja sem fyrr einir og yfirgefnir á botni ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 3.2.2010 21:54
Defoe batt enda á bikarævintýri Leeds Lokakaflinn í hinu ótrúlega bikarævintýri C-deildarliðs Leeds í ensku bikarkeppninni var skrifaður í kvöld. 3.2.2010 21:38
Jón Halldór: Það er eintóm gleði hjá okkur Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, var að sjálfsögðu ánægður eftir öruggan og sannfærandi sigur á Grindavík í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Keflavík náði mest 26 stiga forskoti og sjöundi sigurinn í sjö leikjum á árinu 2010 var aldrei í hættu. 3.2.2010 21:28
IE-deild kvenna: Úrslit og stigaskor leikja kvöldsins Keflavík vann Suðurnesjauppgjörið við Grindavík í kvöld. Keflavíkurstúlkur ávallt nokkrum skrefum á undan og lönduðu sanngjörnum sigri. 3.2.2010 21:00
Tomas Brolin berst fyrir því að fá 19 ára gamalt mark skráð á sig Tomas Brolin, fyrrum landsliðsmaður Svíþjóðar í fótbolta, er löngu búinn að leggja skóna á hilluna en hann er þó ekki hættur að berjast fyrir fleiri mörkum á ferlinum. Brolin heldur því fram að hann sé með 27. landsliðsmörk en ekki 26 eins og stendur núna í gögnum sænska knattspyrnusambandsins. 3.2.2010 20:00
Dossena: Ástríðan meiri í Napólí en í Liverpool Andrea Dossena heldur því fram að það sé meiri ástríða fyrir fótbolta hjá nýja félagi sínu Napóli en var hjá Liverpool þar sem hann lék áður. Dossena en nýhættur hjá Liverpool þar sem hann eyddi tveimur vonbrigðarárum á Anfield. 3.2.2010 19:15
Hiddink ekki tilbúinn að hætta þjálfun alveg strax Uppi hefur verið sterkur orðrómur um að knattspyrnuþjálfarinn hollenski Guus Hiddink, sem verður 64 ára gamall á þessu ári, muni vera að íhuga að hætta afskiptum sínum af fótbolta eftir að honum mistókst að stýra Rússum á lokakeppni HM næsta sumar. 3.2.2010 18:30
Manchester City ætlar sér inn á Ameríkumarkaðinn Manchester City er að skipuleggja æfingaferð til Bandaríkjanna næsta sumar og forráðamenn félagsins ætla sér að koma "litla" Manchester-liðinu í hóp frægustu og vinsælustu fótboltafélaga í heimi. 3.2.2010 17:45
Alonso heillaði heimamenn í Valencia Spánverjinn Fernando Alonso stóð sig besta allra á æfingum með Ferrari í dag og var fljótari en landi hans Pedro de la Rosa sem kemur enn á óvart á BMW Sauber. 3.2.2010 17:32
Pearce: Þetta eru bara nornaveiðar og ekkert annað Stuart Pearce, landsliðsþjálfari U-21 árs landsliðs Englands, hefur harðlega gagnrýnt fjölmiðlasirkusinn í kringum enska landsliðsfyrirliðann John Terry í breskum fjölmiðlum vegna framhjáhalds hans með barnsmóður Wayne Bridge. 3.2.2010 17:00
Heldur sigurganga Keflavíkurstúlkna áfram í kvöld? Heil umferð fer fram í Iceland Express deild í körfubolta í kvöld þegar önnur umferð A- og B-deildanna fer fram. Hamar og KR töpuðu í síðustu umferð og mætast í Hveragerði á sama tíma og tvö heitustu liðin, Keflavík og Grindavík, spila í Toyota-höllinni í Keflavík. Í B-deildinni mætast Valur-Njarðvík og Snæfell-Haukar. Allir leikirnir hefjast klukkan 19.15. 3.2.2010 16:30
Ísland féll um tvö sæti á heimslista FIFA Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 94. sæti á nýjum heimslista sem Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA birti í dag. Ísland féll þar með um tvö sæti en landsliðið var í 92. sæti á listanum þar á undan sem birtist um miðjan desember. 3.2.2010 16:00
Terry ætlar ekki að afsala sér fyrirliðabandinu Samkvæmt heimildum BBC fréttastofunnar ætlar vanarmaðurinn og landsliðsfyrirliðinn John Terry ekki að afsala sér fyrirliðabandinu hjá enska landsliðinu í kjölfar framhjáhalds hans með barnsmóður Wayne Bridge. 3.2.2010 15:30
Gleðipinninn Ronaldinho sektaður af AC Milan Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum hefur Brasilíumaðurinn Ronaldinho hjá AC Milan verið sektaður af félaginu eftir að upp komst að hann hafi farið út að skemmta sér á skemmtistað í vikunni fyrir grannaslaginn gegn Inter í ítölsku deildinni á dögunum. 3.2.2010 15:00
Allan Borgvardt kemur ekki til Íslands í sumar Allan Borgvardt kemur ekki til Íslands í sumar eins og leit jafnvel út fyrir um tíma því Daninn snjalli hefur samið við norska b-deildarliðið Sandnes Ulf. Þetta kemur fram í frétt á vefmiðlinum fotbolti.net. 3.2.2010 14:29
Heimsmeistarar Ítala mæta bara HM-liðum fyrir HM í Suður-Afríku Heimsmeistarar Ítala hafa raðað niður undirbúningsleikjum fyrir HM í Suður-Afríku í sumar þar sem þeir koma til með að verja titil sinn frá því í Þýskalandi fyrir fjórum árum. Ítalar mæta aðeins þjóðum sem eru á leiðinni á HM eins og þeir. 3.2.2010 14:00
Ancelotti ætlar að fá Pato til Chelsea næsta sumar Samkvæmt heimildum vefmiðilsins Sportsmediaset.it hefur áhugi Chelsea á framherjanum Alexandre Pato hjá AC Milan ekkert dvínað. 3.2.2010 13:30
Ferguson vonast til að Hargreaves sé að verða klár Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United bindur vonir við að miðjumaðurinn Owen Hargreaves geti lagt sitt að mörkum til þess að hjálpa United á lokasprettinum á yfirstandandi keppnistímabili. 3.2.2010 13:00
Grant fer afar fögrum orðum um Hermann Einn leikur fer fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Fulham tekur á móti Portsmouth. Hermann Hreiðarsson getur ekki leikið með Portsmouth í kvöld vegna meiðsla sem hann hlaut í tapleiknum gegn Manchester City á dögunum og knattspyrnustjórinn Avram Grant hjá Portsmouth segir að vinstri bakvarðarins verði vissulega sárt saknað og hrósar honum í hástert. 3.2.2010 12:30
Auðkýfingurinn stoltur af Formúlu 1 liðinu Auðkýfingurinn Richard Branson er bakhjarl Virgin Formúlu 1 liðsins sem var kynnt á vefsíðu liðsins í morgun. Ökumenn liðsins eru Timo Glock sem áður var hjá Toyota og Lucas di Grassi sem er nýliði en var um tíma þróunarökumaður Renault. 3.2.2010 12:10
Viggó ráðinn sem þjálfari ÍR Samkvæmt fréttavef RÚV er ÍR búið að ráða Viggó Sigurðsson sem þjálfara karlaliðs félagsins í handbolta. Viggó var rekinn frá N1-deildarliði Fram í nóvember en ÍR er sem stendur í 5. sæti 1. deildar. 3.2.2010 12:00
Hamilton: Nýi bíllinn mun betri Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren segir að mikill munur sé á milli 2009 og 2010 bílsins, sem hann ók í gær. 3.2.2010 11:20
Börsungar sannfærðir um að Fabregas snúi aftur á Nývang Varaforsetinn Alfons Godall hjá Spánar -og Meistaradeildarmeisturum Barcelona er ekki í neinum vafa um að miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Arsenal muni koma aftur til uppeldisfélags síns á næstu árum. 3.2.2010 11:00
Hodgson: Tímabilið hugsanlega á enda hjá Johnson Knattspyrnustjórinn Roy Hodgson hjá Fulham hefur viðurkennt að hann sé ekki viss um hvort að framherjinn Andy Johnson geti spilað meira á þessu keppnistímabili. 3.2.2010 10:30
NBA-deildin: Níundi sigurleikur Cleveland í röð Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt þar sem hæst bar 105-89 sigur Cleveland Cavaliers gegn LA Lakers-bönunum í Memphis Grizzlies en þetta var níundi sigurleikur Cleveland í röð. 3.2.2010 10:00
Grant ósáttur með svikin loforð - hættir þó ekki Knattspyrnustjórinn Avram Grant hjá botnliði Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni er allt annað en sáttur með forráðamenn félagsins þessa dagana en þeir virðast hreinlega vera í tómu basli við að halda félaginu frá gjaldþroti. 3.2.2010 09:30
Liverpool að tryggja sér Jovanovic - Rafa þá áfram á Anfield? Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er Liverpool nú í bílstjórasætinu til þess að tryggja sér þjónustu hins eftirsótta framherja Milan Jovanovic hjá Standard Liege. 3.2.2010 09:00
Arenas vill endurbyggja traustið við unglingana í Washington Byssubrandurinn Gilbert Arenas, leikmaður Washington Wizards í NBA-deildinni, skrifaði sögu sem birt var á vefútgáfu Washington Post í morgun. 2.2.2010 23:30
Ancelotti mun gefa Terry frí Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, staðfesti eftir leikinn gegn Hull í kvöld að hann muni gefa John Terry frí ef Terry telur sig þurfa á fríi að halda til þess að bjarga hjónabandi sínu. Ancelotti sagði þó að ekki væri búið að taka neina ákvörðun um slíkt líkt og einhverjir fjölmiðlar héldu fram í dag. 2.2.2010 22:49
N1-deild kvenna: Úrslit og markaskorarar Valsstúlkur eru sem fyrr á toppi N1-deildar kvenna en Valsstúlkur unnu auðveldan sigur á KA/Þór fyrir norðan í kvöld. Valur hefur ekki enn tapað leik í deildinni. 2.2.2010 22:15
Heiðar á skotskónum fyrir Watford Landsliðsmaðurinn Heiðar Helguson hélt áfram að spila vel fyrir Watford í kvöld er liðið vann öruggan sigur á Sheff. Utd, 3-0. 2.2.2010 21:45
Óvænt úrslit í enska bikarnum Notts County og Crystal Palace komust óvænt áfram í ensku bikarkeppninni í kvöld er þau lögðu andstæðinga úr ensku úrvalsdeildinni. 2.2.2010 21:40
Chelsea varð að sætta sig við jafntefli gegn Hull Forysta Chelsea í ensku úrvalsdeildinni er aðeins tvö stig eftir leik Hull og Chelsea í kvöld. Honum lyktaði með jafntefli, 1-1. 2.2.2010 21:36