Hamilton: Nýi bíllinn mun betri 3. febrúar 2010 11:20 Hamilton ræðir við blaðamenn á brautinni í Valencia. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren segir að mikill munur sé á milli 2009 og 2010 bílsins, sem hann ók í gær í fyrsa skipti, en Formúlu 1 lið eru við æfingar á Valencia brautinni á Spáni þessa dagana. "Það er dagur á nótt á milli bílanna á þessari á æfingu og þeirri fyrstu í fyrra", sagði Hamilton við blaðamenn eftir æfingarnar í gær. "Tilfinning mín er jákvæð og ég hef fylgst vel með þróun bílsins og það var spennandi að setjast um borð í bílinn. Ég var brosandi þegar ég steig upp úr bílnum, þó það séu atriði sem má. Ferrari bíllinn virðist mjög fljótur og BMW Sauber bíllinn líka. Reyndar vitum við ekki bensínmagn um borð í bílunum, en við erum sáttir við okkar hlut. Það er of snemmt að fara spá í möguleika okkar hvað keppni varðar, en við eigum eftir að bæta bílinn", sagði Hamilton sem var þrðiji á æfingunni í gær og kvaðst sáttur við stöðuna. Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren segir að mikill munur sé á milli 2009 og 2010 bílsins, sem hann ók í gær í fyrsa skipti, en Formúlu 1 lið eru við æfingar á Valencia brautinni á Spáni þessa dagana. "Það er dagur á nótt á milli bílanna á þessari á æfingu og þeirri fyrstu í fyrra", sagði Hamilton við blaðamenn eftir æfingarnar í gær. "Tilfinning mín er jákvæð og ég hef fylgst vel með þróun bílsins og það var spennandi að setjast um borð í bílinn. Ég var brosandi þegar ég steig upp úr bílnum, þó það séu atriði sem má. Ferrari bíllinn virðist mjög fljótur og BMW Sauber bíllinn líka. Reyndar vitum við ekki bensínmagn um borð í bílunum, en við erum sáttir við okkar hlut. Það er of snemmt að fara spá í möguleika okkar hvað keppni varðar, en við eigum eftir að bæta bílinn", sagði Hamilton sem var þrðiji á æfingunni í gær og kvaðst sáttur við stöðuna.
Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira