Fleiri fréttir Cattermole vekur áhuga - Arsenal og Liverpool orðuð við leikmanninn Samkvæmt Sky Sports fréttastofunni er enski U-21 árs landsliðsmaðurinn Lee Cattermole hjá Wigan undir smásjá stórliðanna Arsenal og Liverpool en Sunderland hefur ítrekað reynt að kaupa hann í sumar. 27.7.2009 14:18 City beinir athyglinni að Upson Samkvæmt breskum fjölmiðlum í dag er varnarmaðurinn Matthew Upson hjá West Ham næstur á innkaupalista forráðamanna Manchester City eftir að þeir þurftu að játa sig sigraða við að reyna að fá John Terry frá Chelsea og Joleon Lescott frá Everton. 27.7.2009 13:45 Óli Stefán: Þeir munu láta mig finna fyrir því í kvöld Vísir truflaði Óla Stefán Flóventsson, leikmann Grindavíkur, meðan hann var að glamra á gítar yfir laginu Wish you where here með Pink Floyd. Það er stórleikur hjá Grindavík í kvöld þegar Fjölnir kemur í heimsókn í sannkölluðum sex stiga leik. 27.7.2009 13:15 Guðlaugur Victor: Heiður að spila við hlið Gerrard Unglingalandsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson hjá Liverpool er í viðtali á opinberri heimasíðu félagsins í dag þar sem hann talar um reynslu sína á að spila við hlið fyrirliða aðalliðs félagsins, Steven Gerrard, í æfingarleik gegn Tranmere á dögunum. 27.7.2009 13:00 AC Milan komið í kapphlaupið um Huntelaar Knattspyrnustjórinn Leonardo hjá AC Milan staðfesti í samtali við ítalska fjölmiðla að hann sé að leita að framherja og að Klaas-Jan Huntelaar hjá Real Madrid sé á óskalista sínum. 27.7.2009 12:30 Soffía kemur inn í EM-hópinn fyrir Hörpu Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur gert eina breytingu á undirbúningshópi sínum fyrir úrslitakeppni EM sem fram fer í Finnlandi síðar í sumar. 27.7.2009 11:30 Massa braggast hægt og rólega Læknar sem sjá um Felipe Massa á spítla í Búdapest eftir slys tímatökum á laugardaginn segja að líðan hans sé stöðug og fyrstu merki um að hann nái fullri heilsu séu jákvæð. Þó sé enn of snemmt að fullyrða stöðu hans. 27.7.2009 11:10 Beckham aftur í rifrildi við stuðningsmann LA Galaxy Endurkoma stórstjörnunnar David Beckham í MLS-deildina ætlar ekki að vera neinn dans á rósum en hann var sem kunnugt er sektaður af stjórn bandarísku deildarinnar fyrir að rífast við og ögra stuðningsmanni LA Galaxy sem svívirti hann í æfingarleik félagsins við AC Milan fyrir viku síðan. 27.7.2009 11:00 Moratti réttlætir söluna á Zlatan Massimo Moratti forseti Inter er sannfærður um að leikmannaskiptin við Barcelona á Zlatan Ibrahimovic og Samuel Eto'o muni reynast góð viðskipti fyrir ítalska félagið þegar allt kemur til alls. 27.7.2009 10:30 Chelsea vann World Football Challenge æfingarmótið Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea vann alla þrjá leiki sína á World Challenge æfingarmótinu sem fram fór Dallas í Bandaríkjunum. 27.7.2009 10:00 Rooney stefnir á að brjóta 20 marka múrinn Framherjinn Wayne Rooney hjá Englandsmeisturum Manchester United er sannfærður um að félagið geti plummað sig vel á næstu leiktíð án marka Portúgalans Cristiano Ronaldo. 27.7.2009 09:30 Feðgarnir unnu báðir upp mikið forskot á lokakaflanum Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum fylgdi í gær í fótspor föður síns og varð Íslandsmeistari í golfi eftir stórkostlega spilamennsku á lokasprettinum. Ólafur Björn fékk fimm fugla í röð, á fjórum síðustu holunum og þeirri fyrstu í umspili, og Nesklúbburinn eignaðist sinn fyrsta meistara í 37 ár. 27.7.2009 09:00 Myndaveisla: Golf í Grafarholti Það var svo sannarlega boðið upp á golfveislu af bestu gerð í Grafarholtinu í gær þegar lokadagurinn á Íslandsmótinu í höggleik fór fram. 27.7.2009 08:00 Terry: Kom aldrei til greina að fara frá Chelsea Þagnabindindi John Terry, fyrirliða Chelsea, lauk loksins í gær þegar hann tilkynnti að hann yrði áfram hjá félaginu. Manchester City vildi fá Terry til liðs við sig. 27.7.2009 06:00 Íslendingar á skotskónum í Noregi Það var nóg um að vera í fótboltanum á norðurlöndum í dag og margir Íslendingar í eldlínunni. Ólafur Örn Bjarnason og Birkir Már Sævarsson skoruðu fyrir Brann sem vann Bodö/Glimt 4-2 í Noregi. 26.7.2009 23:29 Milito á skotskónum fyrir Inter gegn AC Milan Diego Milito skoraði sín fyrstu mörk í búningi Inter í kvöld þegar liðið vann granna sína í AC Milan 2-0 í leik sem er hluti af æfingamóti í Bandaríkjunum. 26.7.2009 23:20 Æfingaleikir: Eiður lék í 45 mínútur Eiður Smári Guðjohnsen lék í dag síðari hálfleikinn með Barcelona sem burstaði Al Ahly frá Egyptalandi 4-1. Leikurinn var hluti af Wembley-Cup æfingamótinu. 26.7.2009 23:16 Heimir Hallgríms: Framfarir á liðinu Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var sáttur við sína menn í leikslok. „Það hefur verið mikill stígandi í þessu hjá okkur, fimm leikir án þess að tapa, fyrsti leikurinn sem við fáum ekki á okkur mark og mér finnst sjáanlegar framfarir á liðinu.” 26.7.2009 22:46 Bjarni: Var grimm ákvörðun Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var vonsvikinn eftir leikinn í kvöld. „Þessi leikur fauk bara burt, það eina sem skilur þessi tvö lið að er þetta eina mark. Við hefðum nú alveg getað jafnað og kannski komist yfir í leiknum en stangirnar voru Eyjamönnum hliðhollar í kvöld.” 26.7.2009 22:43 Heimir Guðjónsson: Sýndum fádæma kæruleysi Heimir Guðjónsson þjálfari FH var jafn ósáttur við leik FH í lok fyrri hálfleiks og upphafi þessi síðari gegn Breiðablik í kvöld og hann var ánægður með fyrsta hálftímann og sigurinn í leiknum. 26.7.2009 22:40 Ólafur Kristjánsson: Lítil uppskera Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks neitaði því ekki að fallbarátta blasi við Blikum fari liðið ekki að safna stigum hið snarasta. 26.7.2009 22:28 Umfjöllun: Eyjamenn lönduðu sigri á Stjörnunni Það var leiðindaveður í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV tók á móti Stjörnunni í miklum baráttuleik sem endaði með 1-0 sigri Eyjamanna. Aðstæður voru afar leiðinlegar í kvöld en hávaðarok stóð á annað markið svo ekki var við neinum sambabolta að búast. 26.7.2009 22:05 Valur og Breiðablik í úrslitaleik VISA-bikars kvenna Valur og Breiðablik tryggðu sér í dag sæti í bikarúrslitaleik VISA-bikars kvenna eftir sigra á heimavelli í undanúrslitaleikjunum. 26.7.2009 21:26 Umfjöllun: FH-ingar unnu sinn tólfta sigur í sumar - með 13 stiga forskot FH-ingar náðu þrettán stiga forskoti í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á Breiðabliki í kvöld. Tryggvi Guðmundsson tryggði FH sigurinn með hægri fæti. 26.7.2009 19:00 Ólafur Björn vann eftir ótrúlega spennu Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum varð Íslandsmeistari í höggleik eftir umspil við Stefán Má Stefánsson úr GR. Þeir áhorfendur sem mættu í Grafarholtið fengu heldur betur skemmtun og spennu í hæsta gæðaflokki. 26.7.2009 18:50 Valdís Íslandsmeistari kvenna Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL varð í dag Íslandsmeistari kvenna í golfi eftir mikla spennu í Grafarholtinu. Hún lék lokahringinn á 73 höggum í dag eða tveimur höggum undir pari. 26.7.2009 17:46 Torres ætlar að taka við keflinu af Ronaldo Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, segist ákveðinn í að taka við keflinu af Cristiano Ronaldo sem hættulegasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Ronaldo hefur yfirgefið Manchester United fyrir Real Madrid. 26.7.2009 17:00 Eiður fer ekkert endilega til Englands Eiður Smári Guðjohnsen segir það alls ekkert víst að hann fari í enska boltann ef hann yfirgefur Barcelona. Spænska stórliðið er tilbúið að selja Eið sem hefur verið orðaður sterklega við West Ham. 26.7.2009 16:00 Hamilton: Átti ekki von á sigri Lewis Hamilton frá Bretlandi vann nokkuð öruggan sigur í Formúlu 1 mótinu í Búdapest í dag. Hann varð á undan Kimi Raikkönen á Ferrari og Mark Webber á Red Bull. 26.7.2009 15:24 Hafþór Ægir lánaður í Þrótt Hafþór Ægir Vilhjálmsson er kominn til Þróttar á láni frá Val út tímabilið. Hafþór Ægir er uppalinn hjá ÍA en hann gekk í raðir Vals eftir tímabilið 2006. 26.7.2009 15:05 Mido á leið frá Middlesbrough Egypski sóknarmaðurinn Mido hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir Middlesbrough. Gareth Southgate, stjóri Boro, hefur staðfest að félagið hafi tekið tilboði frá ónefndu félagi í leikmanninn. 26.7.2009 15:00 Björgvin að blanda sér í slaginn Björgvin Sigurbergsson GK hefur leikið frábærlega það sem af er degi á Íslandsmótinu í höggleik. Hann er á fjórum höggum undir pari eftir fimm holur. Hann er þar með að blanda sér í baráttuna um sigur í mótinu. 26.7.2009 14:07 Giggs með þrennu í stórsigri Man Utd Manchester United vann stórsigur 8-2 á kínverska liðinu Hangzhou Greentown í æfingaleik í dag. Ryan Giggs kom inn sem varamaður í seinni hálfleik og skoraði þrjú síðustu mörk United. 26.7.2009 14:01 Young er ekki til sölu Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segir að félög geti strokað Ashley Young út af óskalista sínum. Hann segir að þessi eldsnöggi leikmaður sé einfaldlega ekki til sölu. 26.7.2009 14:00 Liverpool ekki í vandræðum með Singapúr Krisztian Nemeth, Ungverjinn ungi, skoraði tvö mörk fyrir Liverpool þegar liðið burstaði Singapúr 5-0 í æfingaleik í Asíu í dag. Aðeins eitt mark var skorað í fyrri hálfleik en heimamenn voru yfirspilaðir í þeim síðari. 26.7.2009 12:57 Jóhannes skoraði úr sínu víti Ensku liðin eru á fullu þessa dagana að undirbúa sig fyrir komandi tímabil sem hefst í ágúst. Jóhannes Karl Guðjónsson og Brynjar Björn Gunnarsson voru báðir í eldlínunni í æfingaleikjum í gær. 26.7.2009 12:00 Crouch á leið til Tottenham Portsmouth hefur tekið tilboði frá Tottenham í enska sóknarmanninn Peter Crouch. Talið er að tilboðið hljóði upp á tíu milljónir punda. Búist er við að Crouch skrifi undir samning til fimm ára við Tottenham. 26.7.2009 11:00 Dennis Siim í hóp hjá FH í kvöld Tveir leikir eru í Pepsi-deild karla í kvöld. ÍBV og Stjarnan eigast við í nýliðaslag klukkan 19:15 og FH tekur á móti Breiðabliki klukkan 20 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 26.7.2009 09:00 Hamilton vonast til að ná forystu Heimsmeistarinn Lewis Hamilton er fjórði á ráslínu fyrir kappaksturinn í Búdapest í dag. Hann kveðst vonast eftir að ná forystu, þar sem hann er með KERS búnað í bílnum sem gefur honum 80 auka hestöfl umfram þrjá fremstu ökumennina. 26.7.2009 08:57 Lýkur 24 ára bið GR í dag? Í dag er lokahringurinn á Íslandsmótinu í höggleik í Grafarholtinu. Stefán Már Stefánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur er efstur eftir þriðja hringinn í gær. 26.7.2009 08:00 Skýring á slysi Massa og breytt ráslína Í ljósi þess að Felipe Massa keppir ekki vegna þess að hann höfuðkúpubrotnaði í tímatökunni í gær, þá hefur staða manna breyst á ráslínunni. 26.7.2009 07:01 Rástímar fyrir lokahringinn Það verður mikil spenna í Grafarholtinu í dag þar sem lokahringurinn á Íslandsmótinu í höggleik verður leikinn. Hér að neðan má sjá rástímana fyrir þennan lokahring. 26.7.2009 06:00 Andri tryggði ÍBV sigur í síðasta leik fyrir Þjóðhátíð Andri Ólafsson, fyrirliði Eyjamanna, tryggði ÍBV sinn annan sigur í röð í Pepsi-deild karla þegar liðið vann 1-0 sigur á Stjörnunni í uppgjöri nýliðanna á Hásteinsvellinum í Eyjum. Heimamenn mæta því brosandi á Þjóðhátíð í ár. 26.7.2009 18:15 Pato býst við að verða betri á komandi tímabili Alexandre Pato er fullur tilhlökkunar fyrir komandi tímabili hjá AC Milan. Nú er Kaka horfinn á braut og býst Pato þá við að fá að taka við hlutvekinu sem Kaka hafði í liðinu, milli miðju og sóknar. 25.7.2009 23:30 Mourinho: Aðdáendur munu elska Eto'o Jose Mourinho þjálfari Inter telur félagið muni gera góðan samning þegar það fær Samuel Eto'o frá Barcelona í skiptum fyrir Zlatan Ibrahimovic. Börsungar munu borga pening á milli og þá mun Alexander Hleb vera lánaður til ítalska liðsins. 25.7.2009 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Cattermole vekur áhuga - Arsenal og Liverpool orðuð við leikmanninn Samkvæmt Sky Sports fréttastofunni er enski U-21 árs landsliðsmaðurinn Lee Cattermole hjá Wigan undir smásjá stórliðanna Arsenal og Liverpool en Sunderland hefur ítrekað reynt að kaupa hann í sumar. 27.7.2009 14:18
City beinir athyglinni að Upson Samkvæmt breskum fjölmiðlum í dag er varnarmaðurinn Matthew Upson hjá West Ham næstur á innkaupalista forráðamanna Manchester City eftir að þeir þurftu að játa sig sigraða við að reyna að fá John Terry frá Chelsea og Joleon Lescott frá Everton. 27.7.2009 13:45
Óli Stefán: Þeir munu láta mig finna fyrir því í kvöld Vísir truflaði Óla Stefán Flóventsson, leikmann Grindavíkur, meðan hann var að glamra á gítar yfir laginu Wish you where here með Pink Floyd. Það er stórleikur hjá Grindavík í kvöld þegar Fjölnir kemur í heimsókn í sannkölluðum sex stiga leik. 27.7.2009 13:15
Guðlaugur Victor: Heiður að spila við hlið Gerrard Unglingalandsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson hjá Liverpool er í viðtali á opinberri heimasíðu félagsins í dag þar sem hann talar um reynslu sína á að spila við hlið fyrirliða aðalliðs félagsins, Steven Gerrard, í æfingarleik gegn Tranmere á dögunum. 27.7.2009 13:00
AC Milan komið í kapphlaupið um Huntelaar Knattspyrnustjórinn Leonardo hjá AC Milan staðfesti í samtali við ítalska fjölmiðla að hann sé að leita að framherja og að Klaas-Jan Huntelaar hjá Real Madrid sé á óskalista sínum. 27.7.2009 12:30
Soffía kemur inn í EM-hópinn fyrir Hörpu Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur gert eina breytingu á undirbúningshópi sínum fyrir úrslitakeppni EM sem fram fer í Finnlandi síðar í sumar. 27.7.2009 11:30
Massa braggast hægt og rólega Læknar sem sjá um Felipe Massa á spítla í Búdapest eftir slys tímatökum á laugardaginn segja að líðan hans sé stöðug og fyrstu merki um að hann nái fullri heilsu séu jákvæð. Þó sé enn of snemmt að fullyrða stöðu hans. 27.7.2009 11:10
Beckham aftur í rifrildi við stuðningsmann LA Galaxy Endurkoma stórstjörnunnar David Beckham í MLS-deildina ætlar ekki að vera neinn dans á rósum en hann var sem kunnugt er sektaður af stjórn bandarísku deildarinnar fyrir að rífast við og ögra stuðningsmanni LA Galaxy sem svívirti hann í æfingarleik félagsins við AC Milan fyrir viku síðan. 27.7.2009 11:00
Moratti réttlætir söluna á Zlatan Massimo Moratti forseti Inter er sannfærður um að leikmannaskiptin við Barcelona á Zlatan Ibrahimovic og Samuel Eto'o muni reynast góð viðskipti fyrir ítalska félagið þegar allt kemur til alls. 27.7.2009 10:30
Chelsea vann World Football Challenge æfingarmótið Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea vann alla þrjá leiki sína á World Challenge æfingarmótinu sem fram fór Dallas í Bandaríkjunum. 27.7.2009 10:00
Rooney stefnir á að brjóta 20 marka múrinn Framherjinn Wayne Rooney hjá Englandsmeisturum Manchester United er sannfærður um að félagið geti plummað sig vel á næstu leiktíð án marka Portúgalans Cristiano Ronaldo. 27.7.2009 09:30
Feðgarnir unnu báðir upp mikið forskot á lokakaflanum Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum fylgdi í gær í fótspor föður síns og varð Íslandsmeistari í golfi eftir stórkostlega spilamennsku á lokasprettinum. Ólafur Björn fékk fimm fugla í röð, á fjórum síðustu holunum og þeirri fyrstu í umspili, og Nesklúbburinn eignaðist sinn fyrsta meistara í 37 ár. 27.7.2009 09:00
Myndaveisla: Golf í Grafarholti Það var svo sannarlega boðið upp á golfveislu af bestu gerð í Grafarholtinu í gær þegar lokadagurinn á Íslandsmótinu í höggleik fór fram. 27.7.2009 08:00
Terry: Kom aldrei til greina að fara frá Chelsea Þagnabindindi John Terry, fyrirliða Chelsea, lauk loksins í gær þegar hann tilkynnti að hann yrði áfram hjá félaginu. Manchester City vildi fá Terry til liðs við sig. 27.7.2009 06:00
Íslendingar á skotskónum í Noregi Það var nóg um að vera í fótboltanum á norðurlöndum í dag og margir Íslendingar í eldlínunni. Ólafur Örn Bjarnason og Birkir Már Sævarsson skoruðu fyrir Brann sem vann Bodö/Glimt 4-2 í Noregi. 26.7.2009 23:29
Milito á skotskónum fyrir Inter gegn AC Milan Diego Milito skoraði sín fyrstu mörk í búningi Inter í kvöld þegar liðið vann granna sína í AC Milan 2-0 í leik sem er hluti af æfingamóti í Bandaríkjunum. 26.7.2009 23:20
Æfingaleikir: Eiður lék í 45 mínútur Eiður Smári Guðjohnsen lék í dag síðari hálfleikinn með Barcelona sem burstaði Al Ahly frá Egyptalandi 4-1. Leikurinn var hluti af Wembley-Cup æfingamótinu. 26.7.2009 23:16
Heimir Hallgríms: Framfarir á liðinu Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var sáttur við sína menn í leikslok. „Það hefur verið mikill stígandi í þessu hjá okkur, fimm leikir án þess að tapa, fyrsti leikurinn sem við fáum ekki á okkur mark og mér finnst sjáanlegar framfarir á liðinu.” 26.7.2009 22:46
Bjarni: Var grimm ákvörðun Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var vonsvikinn eftir leikinn í kvöld. „Þessi leikur fauk bara burt, það eina sem skilur þessi tvö lið að er þetta eina mark. Við hefðum nú alveg getað jafnað og kannski komist yfir í leiknum en stangirnar voru Eyjamönnum hliðhollar í kvöld.” 26.7.2009 22:43
Heimir Guðjónsson: Sýndum fádæma kæruleysi Heimir Guðjónsson þjálfari FH var jafn ósáttur við leik FH í lok fyrri hálfleiks og upphafi þessi síðari gegn Breiðablik í kvöld og hann var ánægður með fyrsta hálftímann og sigurinn í leiknum. 26.7.2009 22:40
Ólafur Kristjánsson: Lítil uppskera Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks neitaði því ekki að fallbarátta blasi við Blikum fari liðið ekki að safna stigum hið snarasta. 26.7.2009 22:28
Umfjöllun: Eyjamenn lönduðu sigri á Stjörnunni Það var leiðindaveður í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV tók á móti Stjörnunni í miklum baráttuleik sem endaði með 1-0 sigri Eyjamanna. Aðstæður voru afar leiðinlegar í kvöld en hávaðarok stóð á annað markið svo ekki var við neinum sambabolta að búast. 26.7.2009 22:05
Valur og Breiðablik í úrslitaleik VISA-bikars kvenna Valur og Breiðablik tryggðu sér í dag sæti í bikarúrslitaleik VISA-bikars kvenna eftir sigra á heimavelli í undanúrslitaleikjunum. 26.7.2009 21:26
Umfjöllun: FH-ingar unnu sinn tólfta sigur í sumar - með 13 stiga forskot FH-ingar náðu þrettán stiga forskoti í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á Breiðabliki í kvöld. Tryggvi Guðmundsson tryggði FH sigurinn með hægri fæti. 26.7.2009 19:00
Ólafur Björn vann eftir ótrúlega spennu Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum varð Íslandsmeistari í höggleik eftir umspil við Stefán Má Stefánsson úr GR. Þeir áhorfendur sem mættu í Grafarholtið fengu heldur betur skemmtun og spennu í hæsta gæðaflokki. 26.7.2009 18:50
Valdís Íslandsmeistari kvenna Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL varð í dag Íslandsmeistari kvenna í golfi eftir mikla spennu í Grafarholtinu. Hún lék lokahringinn á 73 höggum í dag eða tveimur höggum undir pari. 26.7.2009 17:46
Torres ætlar að taka við keflinu af Ronaldo Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, segist ákveðinn í að taka við keflinu af Cristiano Ronaldo sem hættulegasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Ronaldo hefur yfirgefið Manchester United fyrir Real Madrid. 26.7.2009 17:00
Eiður fer ekkert endilega til Englands Eiður Smári Guðjohnsen segir það alls ekkert víst að hann fari í enska boltann ef hann yfirgefur Barcelona. Spænska stórliðið er tilbúið að selja Eið sem hefur verið orðaður sterklega við West Ham. 26.7.2009 16:00
Hamilton: Átti ekki von á sigri Lewis Hamilton frá Bretlandi vann nokkuð öruggan sigur í Formúlu 1 mótinu í Búdapest í dag. Hann varð á undan Kimi Raikkönen á Ferrari og Mark Webber á Red Bull. 26.7.2009 15:24
Hafþór Ægir lánaður í Þrótt Hafþór Ægir Vilhjálmsson er kominn til Þróttar á láni frá Val út tímabilið. Hafþór Ægir er uppalinn hjá ÍA en hann gekk í raðir Vals eftir tímabilið 2006. 26.7.2009 15:05
Mido á leið frá Middlesbrough Egypski sóknarmaðurinn Mido hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir Middlesbrough. Gareth Southgate, stjóri Boro, hefur staðfest að félagið hafi tekið tilboði frá ónefndu félagi í leikmanninn. 26.7.2009 15:00
Björgvin að blanda sér í slaginn Björgvin Sigurbergsson GK hefur leikið frábærlega það sem af er degi á Íslandsmótinu í höggleik. Hann er á fjórum höggum undir pari eftir fimm holur. Hann er þar með að blanda sér í baráttuna um sigur í mótinu. 26.7.2009 14:07
Giggs með þrennu í stórsigri Man Utd Manchester United vann stórsigur 8-2 á kínverska liðinu Hangzhou Greentown í æfingaleik í dag. Ryan Giggs kom inn sem varamaður í seinni hálfleik og skoraði þrjú síðustu mörk United. 26.7.2009 14:01
Young er ekki til sölu Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segir að félög geti strokað Ashley Young út af óskalista sínum. Hann segir að þessi eldsnöggi leikmaður sé einfaldlega ekki til sölu. 26.7.2009 14:00
Liverpool ekki í vandræðum með Singapúr Krisztian Nemeth, Ungverjinn ungi, skoraði tvö mörk fyrir Liverpool þegar liðið burstaði Singapúr 5-0 í æfingaleik í Asíu í dag. Aðeins eitt mark var skorað í fyrri hálfleik en heimamenn voru yfirspilaðir í þeim síðari. 26.7.2009 12:57
Jóhannes skoraði úr sínu víti Ensku liðin eru á fullu þessa dagana að undirbúa sig fyrir komandi tímabil sem hefst í ágúst. Jóhannes Karl Guðjónsson og Brynjar Björn Gunnarsson voru báðir í eldlínunni í æfingaleikjum í gær. 26.7.2009 12:00
Crouch á leið til Tottenham Portsmouth hefur tekið tilboði frá Tottenham í enska sóknarmanninn Peter Crouch. Talið er að tilboðið hljóði upp á tíu milljónir punda. Búist er við að Crouch skrifi undir samning til fimm ára við Tottenham. 26.7.2009 11:00
Dennis Siim í hóp hjá FH í kvöld Tveir leikir eru í Pepsi-deild karla í kvöld. ÍBV og Stjarnan eigast við í nýliðaslag klukkan 19:15 og FH tekur á móti Breiðabliki klukkan 20 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 26.7.2009 09:00
Hamilton vonast til að ná forystu Heimsmeistarinn Lewis Hamilton er fjórði á ráslínu fyrir kappaksturinn í Búdapest í dag. Hann kveðst vonast eftir að ná forystu, þar sem hann er með KERS búnað í bílnum sem gefur honum 80 auka hestöfl umfram þrjá fremstu ökumennina. 26.7.2009 08:57
Lýkur 24 ára bið GR í dag? Í dag er lokahringurinn á Íslandsmótinu í höggleik í Grafarholtinu. Stefán Már Stefánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur er efstur eftir þriðja hringinn í gær. 26.7.2009 08:00
Skýring á slysi Massa og breytt ráslína Í ljósi þess að Felipe Massa keppir ekki vegna þess að hann höfuðkúpubrotnaði í tímatökunni í gær, þá hefur staða manna breyst á ráslínunni. 26.7.2009 07:01
Rástímar fyrir lokahringinn Það verður mikil spenna í Grafarholtinu í dag þar sem lokahringurinn á Íslandsmótinu í höggleik verður leikinn. Hér að neðan má sjá rástímana fyrir þennan lokahring. 26.7.2009 06:00
Andri tryggði ÍBV sigur í síðasta leik fyrir Þjóðhátíð Andri Ólafsson, fyrirliði Eyjamanna, tryggði ÍBV sinn annan sigur í röð í Pepsi-deild karla þegar liðið vann 1-0 sigur á Stjörnunni í uppgjöri nýliðanna á Hásteinsvellinum í Eyjum. Heimamenn mæta því brosandi á Þjóðhátíð í ár. 26.7.2009 18:15
Pato býst við að verða betri á komandi tímabili Alexandre Pato er fullur tilhlökkunar fyrir komandi tímabili hjá AC Milan. Nú er Kaka horfinn á braut og býst Pato þá við að fá að taka við hlutvekinu sem Kaka hafði í liðinu, milli miðju og sóknar. 25.7.2009 23:30
Mourinho: Aðdáendur munu elska Eto'o Jose Mourinho þjálfari Inter telur félagið muni gera góðan samning þegar það fær Samuel Eto'o frá Barcelona í skiptum fyrir Zlatan Ibrahimovic. Börsungar munu borga pening á milli og þá mun Alexander Hleb vera lánaður til ítalska liðsins. 25.7.2009 22:00