Fleiri fréttir

Adebayor vill Kolo Toure til City

Emmanuel Adebayor hefur biðlað til Manchester City um að félagið kaupi varnarmanninn Kolo Toure, fyrrum samherja sinn hjá Arsenal.

City tapaði úrslitaleiknum fyrir Kaizer Chiefs

Hið rándýra lið Manchester City lauk æfingaferð sinni í Suður-Afríku með því að leika við heimamenn í Kaizer Chiefs í úrslitaleik Vodacom-bikarsins. Manchester United vann þetta æfingamót í fyrra.

Stefán Már leikið mjög vel í dag

Stefán Már Stefánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur hefur verið að leika virkilega vel á Íslandsmótinu í dag. Hann er á þremur undir pari þegar hann er búinn með sjö holur og er samtals á einu undir.

Arbeloa gæti verið á leið til Real Madrid

Alvaro Arbeloa, varnarmaður Liverpool, gæti gengið til liðs við Real Madrid á næstu dögum. Þetta er haft eftir umboðsmanni leikmannsins. Talið er að spænska liðið sé tilbúið að greiða 4,5 milljónir punda til að fá Arbeloa aftur.

Óttast var um líf Massa eftir óhapp

Tímatakan fyrir kappaksturinn í Ungverjalandi tók á sig dramatíska mynd þegar Felipe Massa keyrði beint útaf á varnarvegg eftir að hafa fengið brot úr öðrum bíl í hjálminn á fullri ferð.

Beckham sektaður af MLS

Stjórn MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum hefur ákveðið að sekta David Beckham fyrir hegðun hans í hálfleik í vináttuleik LA Galaxy gegn AC Milan. Beckham fékk óblíðar móttökur í leiknum og fór fyrir framan áhorfendahóp í leikhlénu og lét í sér heyra.

Redknapp vill fá Vieira

Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur áhuga á að fá Patrick Vieira frá Ítalíumeisturum Inter. Þetta opinberaði hann á blaðamannafundi í gær.

Zat Knight og Ricketts til Bolton

Bolton Wanderers hefur keypt varnarmennina Zat Knight frá Aston Villa og Sam Ricketts frá Hull City. Báðir hafa þeir skrifað undir samning til þriggja ára.

Chelsea lagði AC Milan í æfingaleik

Chelsea vann 2-1 sigur á AC Milan í æfingaleik í Bandaríkjunum í nótt. Leikurinn var merkilegur fyrir Carlo Ancelotti, stjóra Chelsea, sem var að mæta fyrrum lærisveinum sínum og hafði sigur.

Strætó fyrir áhorfendur í Grafarholti

Búist er við miklum fjölda áhorfenda í Grafarholtið í dag og á morgun þar sem Íslandsmótið í golfi fer fram. Áhorfendum er bent á bílastæði við Krókháls og á lóð Bílabúðar Benna.

Hamilton fljótastur á lokaæfingunni

Lewis Hamilton hélt uppteknum hætti frá æfingum í gær og náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða í Búdapest í morgun fyrir tímatökuna, sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.45 í dag.

Halldór Orri: Væri fínt að spila við Þrótt í hverri viku

„Við vorum orðnir ansi æstir í að ná þremur stigum eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð gegn liðum í neðri helmingnum. Þetta var kærkominn sigur,“ segir Halldór Orri Björnsson sem átti frábæran leik fyrir Stjörnuna þegar liðið burstaði Þrótt 5-1 á fimmtudag. Hann er leikmaður umferðarinnar hjá Fréttablaðinu.

Verður vítakeppni á Valsvellinum?

Undanúrslit VISA-bikars kvenna fara fram á morgun, Valur og Stjarnan spila á Vodafonevellinum og Breiðablik og Fylkir á Kópavogsvelli. Fréttablaðið fékk þjálfarana Dragan Stojanovic hjá Þór/KA og Guðrúnu Jónu Kristjánsdóttur hjá Aftureldingu/Fjölni til þess að spá í spilin.

Var mjög góður dagur í alla staði

Það stefnir í spennandi baráttu um Íslandsmeistaratitlana í golfi á seinustu tveimur dögum Íslandsmótsins í höggleik á Grafarholtsvelli en úrslitin ráðast á morgun. Efstu kylfingar geta bæði unnið tímamótasigra haldi þau toppsætinu út mótið, Ólafur Björn Loftsson getur fetað í fótspor föður síns 37 árum síðar og Valdís Þóra Jónsdóttir getur orðið fyrsti Íslandsmeistari kvenna hjá Golfklúbbnum Leyni á Akranesi.

Forskot Selfyssinga minnkaði bara um eitt stig

Selfoss er með sex stiga forskot í 1. deild karla eftir að þrettándu umferðinni lauk í kvöld með þremur leikjum. Baráttan um annað sætið jafnaðist enn meira í kvöld.

KR-konur skoruðu sjö mörk í Keflavík í kvöld

KR-konur fóru á kostum og skoruðu sjö mörk í Keflavík í síðasta leik 12. umferðar Pepsi-deildar kvenna í kvöld. KR-liðið komst þar með upp í 7. sæti deildarinnar en Keflavík er áfram á botninum.

Ólafur Björn: Ég kann ágætlega við mig þarna

Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum var ánægður með daginn en hann lék á einu höggi undir pari á öðrum degi Íslandsmótsins í höggleik á Grafarholtsvelli og tryggði sér tveggja högga forskot þegar mótið er hálfnað.

Fiorentina hefur enn áhuga á Eboue

Andrea Della Valle, forseti ítalska félagsins Fiorentina, segist ólmur vilja fá Emmanuel Eboue frá Arsenal. Eboue var orðaður við Fiorentina þegar Arsenal var á höttunum eftir Felipe Melo.

Shevchenko vonast til að geta hjálpað

Andriy Shevchenko vonast til að geta hjálpað Chelsea en hann er kominn aftur til félagsins eftir lánssamning hjá AC Milan. Úkraínski landsliðsmaðurinn hefur ekki náð sér á strik í þeim leikjum sem hann hefur spilað fyrir Chelsea.

Dean Whitehead til Stoke

Stoke hefur keypt miðjumanninn Dean Whitehead frá Sunderland fyrir þrjár milljónir punda. Kaupverðið gæti þó hækkað upp í fimm milljónir punda.

ÍG bjargaði Hetti frá falli í 2. deild

Það hefur orðið breyting á liðum í 1. deild karla í körfubolta þrátt fyrir að nú sé mitt sumar. Það hefur einnig verið dregið í töfluröð í deildinni.

Komnir og farnir á Englandi

Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst um miðjan mánuðinn. Hér að neðan má sjá þá leikmenn sem hafa komið og farið hjá liðum deildarinnar þetta sumarið.

Downing spilar ekki fyrir Villa fyrr en í desember

Stewart Downing, kantmaðurinn knái, mun ekki spila sinn fyrsta leik fyrir Aston Villa fyrr en í desember. Downing meiddist þegar hann lék með Middlesbrough gegn Villa í maí og hafði vonast til að geta snúið aftur í október.

Þriðja tilboði Fulham í Greening hafnað

West Bromwich Albion hefur hafnað þriðja tilboðinu frá Fulham í Jonathan Greening, fyrirliða liðsins. Greening er þrítugur en hann fór fram á að vera seldur eftir að West Brom féll niður í ensku 1. deildina.

Gilberto farinn frá Tottenham

Tottenham hefur leyst brasilíska bakvörðinn Gilberto undan samningi. Þessi 33 ára leikmaður kom frá Herthu í Berlín í janúar 2008 en fann sig engan veginn hjá Lundúnaliðinu og lék aðeins tíu leiki.

Valdís Þóra heldur eins höggs forskoti á Ástu

Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni er áfram efst í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik í Grafarholtinu en keppni er lokið á öðrum degi. Valdís Þóra lék á 76 höggum í dag alveg eins og Ásta Birna Magnúsdóttir og hélt því eins höggs forskoti sínu.

Moyes þarf að styrkja vörnina

David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segir að efst í forgangsröðinni sé að styrkja varnarlínu liðsins. Aðeins tveir miðverðir eru heilir hjá félaginu; Joseph Yobo og Joleon Lescott.

Viðræður hafnar milli Barcelona og West Ham?

Nokkrir erlendir fjölmiðlar segja frá því í dag að viðræður séu farnar af stað milli Barcelona og West Ham um Eið Smára Guðjohnsen. Börsungar eru tilbúnir að selja Eið og hefur West Ham verið það lið sem oftast hefur verið nefnt til sögunnar.

Birgir Leifur úr leik í Svíþjóð

Ljóst er að Birgir Leifur Hafþórsson er úr leik á SAS Masters mótinu í Svíþjóð. Hann lék á samtals fjórum höggum yfir pari fyrstu tvo daga mótsins og er um þremur höggum fyrir neðan niðurskurðinn.

McLaren í fyrsta og öðru sæti

Heimsmeistarinn Lewis Hamilton var með besta tíma á seinni æfingu keppnisliða á Búdapest brautinni í dag og félagi hans Heikki Kovalainen var aðeins 47/1000 á eftir honum. Kovalainen var sneggstur á fyrri æfingunni.

Berbatov með sigurmarkið gegn Seúl

Manchester United lenti tvívegis undir í vináttuleik sínum gegn FC Seúl í dag en leikurinn er hluti af æfingaferð United í Asíu. Samt sem áður náðu Englandsmeistararnir að tryggja sér sigurinn.

Gerrard hreinsaður af ásökunum

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur verið sýknaður af ákærum fyrir að hafa kýlt mann á öldurhúsi í desember síðastliðnum. Dómstóll dæmdi að Gerrard hafi verið að beita sjálfsvörn.

Garner skoraði þriðja mark ÍBV en ekki Gústi

Eyjamenn unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Breiðabliki í Pepsi-deildinni í gær. Augustine Nsumba skoraði sigurmark ÍBV sem vann 4-3 útisigur. Flestir fjölmiðlar skráðu jöfnunarmark Eyjamanna einnig á Nsumba.

Lee búinn að ná samkomulagi við Bolton

Lee Chung-yong frá Suður-Kóreu hefur náð samkomulagi við enska úrvalsdeildarfélagið Bolton. Lee er 21. árs og kemur frá FC Seoul í heimalandinu.

Alonso: Button enn líklegasti meistarinn

Fernando Alonso telur að Jenson Button sé enn líklegasti Formúlu 1 meistarinn í ár, þó Red Bull liðið hafi unnið tvö síðustu mót. Button er með 20 stiga forskot á Sebastian Vettel og Mark Webber sem voru í fyrsta og öðru sæti í síðustu mótum.

Adebayor: Bað aldrei um sölu

Sóknarmaðurinn Emmanuel Adebayor segir að það hafi algjörlega verið ákvörðun Arsenal að selja sig til Manchester City. Hann telur að aðalástæðan hafi verið sú að félagið hafi þurft á peningunum að halda.

Zlatan búinn að kveðja félaga sína hjá Inter

Sænski sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimovic hefur yfirgefið æfingabúðir Inter í Bandaríkjunum. Hann er nú að fara að ganga frá félagaskiptum sínum yfir til spænska liðsins Barcelona.

Sjá næstu 50 fréttir