Fleiri fréttir Sigurður Ragnar njósnar um Frakka um Verslunarmannahelgina Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, er á fullu að undirbúa sig fyrir EM í Finnlandi í næsta mánuði og stór hluti af því er að skoða vel mótherja íslenska liðsins í keppninni. 30.7.2009 13:30 Enn 250 miðar eftir á leik KR og Basel í kvöld KR og Basel mætast í fyrri leik sínum í þriðju umferð Evrópudeildar UEFA á KR-velli í kvöld og því mikil eftirvænting í Vesturbænum enda stóð KR sig frábærlega í síðustu umferð með því að slá gríska liðið Larissa úr keppni. 30.7.2009 13:00 Endurkoma Schumachers frábær fyrir íþróttina Ralf Schumacher, bróðir Michael Schumacher telur að endurkoma hans sé frábær lyftistöng fyrir íþróttina eftir margar neikvæðir fréttir af íþróttinni síðustu vikurnar. 30.7.2009 12:36 Alonso biður um að vera settur á sölulista Samkvæmt breskum og spænskum fjölmiðlum í morgun hefur miðjumaðurinn Xabi Alonso hjá Liverpool lagt inn skriflega beiðni til forráðamanna félagsins um að vera settur á sölulista. 30.7.2009 12:30 Gunnleifur: Þetta er hápunktur knattspyrnusumarsins í Kópavogi Landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson er nú loksins kominn með leikmheimild með HK að nýju eftir ævintýri með FC Vaduz og snýr til baka í kvöld í stærsta leik sumarsins hjá Kópavogsbúum Þegar erkifjendurnir HK og Breiðablik mætast í 8-liða úrslitum VISA-bikarsins á Kópavogsvelli. 30.7.2009 12:00 FH og Valur skipta á Matthíasi og Ólafi Pál Valsmenn tilkynntu á opinberri heimasíðu sinni seint í gærkvöldi um að félagið hefði náð samningum við FH um leikmannaskipti á Matthíasi Guðmundssyni til Vals og Ólafi Pál Snorrasyni sem fer í skiptunum til FH. 30.7.2009 11:30 Hrafnhildur setti Íslandsmet - Ragnheiður nálægt sínu besta Íslenska sundfólkið fer afar vel af stað á Heimsmeistaramótinu í sundi sem nú fer fram í Rómarborg á Ítalíu. Í morgun setti Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH nýtt Íslandsmet í 200 metra bringusundi þegar hún synti á tímanum 2:31,39 en gamla metið hennar var 2:32,29 og því um stórbætingu að ræða. 30.7.2009 10:30 Zola vonast enn til þess að krækja í Balotelli Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham segist hafa gert allt sem í sínu valdi standi til þess að sannfæra forráðamenn Inter um að lánssamningur fyrir framherjann efnilega Mario Balotelli myndi hagnast báðum aðilum. 30.7.2009 10:00 Elano genginn til liðs við Galatasaray Forráðamenn Manchester City eru ekki bara að kaupa leikmenn því í dag var staðfest að Brasilíumaðurinn Elano væri á förum frá félaginu og hefði þegar samþykkt samningstilboð frá Galatasaray í Tyrklandi. 30.7.2009 09:30 Everton neitar nýju kauptilboði frá City í Lescott Illa ætlar að ganga hjá forráðamönnum Manchester City að kaupa varnarmanninn Joleon Lescott en Everton er búið að neita nýju kauptilboði frá nágrönnum sínum í leikmanninn. 30.7.2009 09:00 Sir Alex: Ætli þeir verði ekki bara að nota Ronaldo í miðverðinum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur sérstaklega gaman af því þessa daganna að gagnrýna kaupæði félaga eins og Manchester City og Real Madrid en þangað fóru tveir af bestu leikmönnum hans í sumar - Cristiano Ronaldo til Real og Carlos Tevez til City. 30.7.2009 08:00 Steve Nash: Shaq mun passa vel inn í Cleveland-liðið Steve Nash er viss um að fyrrum félagi hans hjá Phoenix Suns, Shaquille O'Neal, komi til með að standa sig vel við hliðina á LeBron James hjá Cleveland Cavaliers. 29.7.2009 23:30 Lyon keypti stjörnuleikmann erkifjenda sinna Franska liðið Lyon keypti í dag franska landsliðsframherjann Bafetimbi Gomis frá erkifjendum sínum í St. Etienne. Lyon borgar 15 milljónir evra fyrir hann. 29.7.2009 23:00 Sara með fernu fyrir Blika og Laufey með tvö í fyrsta leik Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fernu í 10-0 sigri Blikastúlkna á Keflavík í Pepsi-deild kvenna í kvöld og Lauifey Ólafsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Val í sínum fyrsta leik síðan 2005. 29.7.2009 22:27 Þorsteinn tekur við liði Þróttar - Eysteinn aðstoðar Þorsteinn Halldórsson og Eysteinn Pétur Lárusson munu taka við þjálfun Þróttar í Pepsi-deild karla en Gunnar Oddson hætti með liðið í kvöld. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 29.7.2009 22:15 Strákarnir í 19 ára landsliðinu spila um gullið í Túnis Strákarnir í 19 ára landsliðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á HM í Túnis með 33-31 sigri á heimamönnum í undanúrslitaleiknum í kvöld. Íslenska liðið lenti mest fimm mörkum undir en kom sterkt til baka og vann glæsilegan sigur. 29.7.2009 22:04 Þýsku meistararnir búnir að kaupa Obafemi Martins Þýsku meistararnir í Wolfsburg eru búnir að kaupa nígeríska framherjan Obafemi Martins frá Newcastle fyrir 10,5 milljónir enskra punda samkvæmt Sky Sports. 29.7.2009 22:00 Fabregas tryggði Arsenal 1-0 sigur á Hannover Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, skoraði eina markið í æfingaleik liðsins á móti þýska liðinu Hannover 96 í kvöld. 29.7.2009 21:15 Bayern skoraði fjögur mörk gegn AC Milan í kvöld Bayern Munchen tryggði sér sæti í úrslitaleik Audi-bikarsins á móti Manchester United á morgun með því að vinna 4-1 sigur á ítalska liðinu AC Milan í kvöld. Tvö marka Bayern komu á tveimur síðustu mínútum leiksins. 29.7.2009 21:03 Mateja jafnaði nánast með síðustu spyrnu leiksins Mateja Zver tryggði Þór/KA jafntefli með marki á fjórðu mínútu í uppbótartíma þegar Þór/KA og Fylkir gerðu 3-3 jafntefli í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 29.7.2009 20:20 Pálmi Rafn skoraði mikilvægt útivallarmark í kvöld Pálmi Rafn Pálmason skoraði mikilvægt mark fyrir Stabæk í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld þegar liðið tapaði 1-3 á útivelli fyrir danska meisturunum í FC Kaupmannahöfn. 29.7.2009 20:15 Ólafur Þór Gunnarsson í markið hjá Fylkismönnum Ólafur Þór Gunnarsson mun taka fram markmannshanskana á ný og verja mark Fylkismanna það sem eftir lifir af tímabilinu en Fjalar Þorgeirsson markvörður liðsins, handarbrotnaði í síðasta leik. 29.7.2009 19:45 Fyrstu mörk Anderson og Valencia tryggðu United sigur á Boca Manchester United vann 2-1 sigur á argentínska liðinu Boca Juniors í undanúrslitaleik Audi-bikarsins sem fer nú fram í Munchen í Þýskalandi. United mætir annaðhvort AC Milan eða Bayern Munchen í úrslitaleiknum á morgun. 29.7.2009 19:00 Schumacher mætir til leiks í stað Massa Michael Schumacher mun keppa í staðinn fyrir Felipe Masssa í kappakstrsmótinu í Valencia á Spáni í lok ágúst. Þetta var staðfest í dag af Schumacher, en orðrómi um þetta efni var neitað í gær af umboðsmanni hans. 29.7.2009 18:43 Michael Essien: Meiðslin gerðu mig að betri leikmanni Chelsea maðurinn Michael Essien segir að hann sé miklu sterkari andlega og betri leikmaður eftir að hafa þurft að ganga í gegnum erfið meiðsli á síðasta tímabili. Essien sleit liðbönd í hné í landsleik í september en snéri til baka undir lok tímabilsins og hjálpaði Chelsea að vinna bikarinn. 29.7.2009 18:15 Hull vann í vítakeppni - mætir Tottenham í úrslitaleik Hull City mætir Tottenham í úrslitaleik Asíu-æfingamótsins eftir sigur á heimaliðinu Guoan frá Peking í vítakeppni. Leikur liðanna endaði með 1-1 jafntefli en Hull vann vítakeppnina 5-4. 29.7.2009 17:15 Strákarnir unnu sjö stiga sigur á Ungverjum 18 ára landslið karla í körfubolta vann í dag 84-77 sigur á Ungverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli b-deild Ebrópukeppninnar sem fer fram í Bosníu. 29.7.2009 16:45 Frá Sádi-Arabíu til Ólafsvíkur Slóveninn Darko Kavcic mun stýra 1. deildarliði Víkings frá Ólafsvík út yfirstandandi tímabil. Ólafsvíkingar eru í mjög slæmri stöðu í neðsta sæti deildarinnar en Kristinn Guðbrandsson var rekinn sem þjálfari liðsins. 29.7.2009 16:11 Laufey Ólafsdóttir með Val út tímabilið Laufey Ólafsdóttir mun leika með kvennaliði Vals út þetta tímabil en vefsíðan Fótbolti.net greinir frá þessu. Laufey er í leikmannahópi Valsliðsins sem mætir GRV í Grindavík í kvöld. 29.7.2009 15:36 Rúmlega 80 milljón punda verðmiði á Ribery Keisarinn sjálfur Franz Beckenbauer hefur ítrekað að Frakkinn Franck Ribery verði áfram í herbúðum Bayern München nema að eitthvað félag sé tilbúið að borga 94 milljónir evra sem samsvara um 80,5 milljónum punda fyrir leikmanninn. 29.7.2009 15:30 Hleb hættur við að fara til Inter - Velur Stuttgart frekar Samkvæmt Gazzetta dello Sport hætti Hvítrússinn Alexander Hleb á síðustu stundu við að fara til Inter en Ítalíumeistararnir voru búnir að ná samkomulagi við Barcelona um árs lán á leikmanninum og var það hluti af samningnum í leikmannaskiptunum á Zlatan Ibrahimovic og Samuel Eto'o. 29.7.2009 15:00 Willum til í að skoða það sem býðst Willum Þór Þórsson segist vera tilbúinn að skoða það ef stjórn Þróttar myndi hafa áhuga á að fá sig sem þjálfara. 29.7.2009 14:37 Mickelson snýr aftur á WGC-Bridgestone mótinu Kylfingurinn Phil „Lefty“ Mickelson snýr aftur á völlinn í næstu viku á WGC-Bridgestonemótinu eftir tæplega tveggja mánaða fjarveru frá keppnisgolfi til þess að standa við hlið bæði eiginkonu sinnar og móður sinnar í baráttunni við brjóstakrabbamein. 29.7.2009 14:30 Páll Einarsson: Ég verð áfram í Árbæ Allt útlit er fyrir að Gunnar Oddsson hafi stýrt sínum síðasta leik með Þrótti. Þegar eru komin nokkur nöfn í umræðuna þegar rætt er um hver taki við stjórnartaumunum í Laugardal. Eitt af þeim nöfnum er Páll Einarsson, fyrrum fyrirliði Þróttar og núverandi aðstoðarmaður Ólafs Þórðarsonar hjá Fylki. 29.7.2009 14:05 Erna Björk valin best í umferðum 7-12 Blikastúlkan Erna Björk Sigurðardóttir var valin besti leikmaður umferða 7-12 í Pepsi-deild kvenna og Gary Wake hjá Breiðaliki var valinn besti þjálfari umferðanna. 29.7.2009 14:00 Fylkismenn athuguðu Þórð Ingason Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, sagði í samtali við Vísi að ekkert væri ljóst í markmannsmálum liðsins. Árbæingar leita að markverði til að fylla skarð Fjalars Þorgeirssonar sem verður frá næstu vikurnar vegna handleggsbrots. 29.7.2009 13:30 Lokadagur félagsskipta er 31. júlí Samkvæmt reglugerð KSÍ um félagsskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga eru félagsskipti innanlands ekki heimil frá og með 1. ágúst til og með 20. febrúar. 29.7.2009 13:30 Portsmouth reynir að fá Zaki Samkvæmt umboðsmanni Egyptans Amr Zaki er hann nú í viðræðum við enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth um félagsskipti fyrir framherjann til Englands. 29.7.2009 12:30 Tottenham vann West Ham í Kína Það var boðið upp á Lundúnaslag í opnunarleik Asíu-bikars æfingarmótsins í dag þegar Tottenham vann West Ham 1-0 í Peking í Kína. 29.7.2009 12:00 Leikið í Pepsi-deild kvenna í kvöld Fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld þar sem fimm efstu liðin í deildinni verða öll í eldlínunni. Topplið Vals heimsækir GRV til Grindavíkur en Íslandsmeistararnir hafa leikið vel undanfarið og sýndu klærnar svo eftir var tekið á móti ÍR í síðustu umferð og unnu 8-0. 29.7.2009 11:30 Liverpool staðfestir söluna á Arbeloa til Real Madrid Liverpool og Real Madrid hafa náð samkomulagi um kaupverð á Spánverjanum Alvaro Arbeloa en talið er að það sé í krinum 3,5 milljónir punda. 29.7.2009 11:00 Toure búinn að semja við City Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er varnarmaðurinn Kolo Toure búinn að semja við Manchester City og á aðeins eftir að gangast undir læknisskoðun hjá félaginu. 29.7.2009 10:30 O'Neill: City gæti unnið og ætti að vinna deildina Knattspyrnustjórinn Martin O'Neill hjá Aston Villa telur að mannskapurinn sem Manchester City er komið með og á líklega eftir að bæta við gæti vel nægt til þess að félagið myndi vinna ensku úrvalsdeildina á næsta tímabili. 29.7.2009 10:00 Torres: Ekki selja Alonso Framherjinn Fernando Torres hjá Liverpool er hræddur um landi sinn Xabi Alonso fari til Real Madrid ef marka má nýlegt viðtal við kappann í götublaðinu The Sun en hann hvetur þar forráðamenn Liverpool til þess að gera allt til að halda miðjumanninum áfram á Anfield. 29.7.2009 09:30 BMW hættir í Formúlu 1 í lok árs Formúlu 1 lið BMW mun ljúka þessu keppnistímabili, en hættir síðan þátttöku í mótaröðinni. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Munchen í dag. 29.7.2009 08:29 Sjá næstu 50 fréttir
Sigurður Ragnar njósnar um Frakka um Verslunarmannahelgina Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, er á fullu að undirbúa sig fyrir EM í Finnlandi í næsta mánuði og stór hluti af því er að skoða vel mótherja íslenska liðsins í keppninni. 30.7.2009 13:30
Enn 250 miðar eftir á leik KR og Basel í kvöld KR og Basel mætast í fyrri leik sínum í þriðju umferð Evrópudeildar UEFA á KR-velli í kvöld og því mikil eftirvænting í Vesturbænum enda stóð KR sig frábærlega í síðustu umferð með því að slá gríska liðið Larissa úr keppni. 30.7.2009 13:00
Endurkoma Schumachers frábær fyrir íþróttina Ralf Schumacher, bróðir Michael Schumacher telur að endurkoma hans sé frábær lyftistöng fyrir íþróttina eftir margar neikvæðir fréttir af íþróttinni síðustu vikurnar. 30.7.2009 12:36
Alonso biður um að vera settur á sölulista Samkvæmt breskum og spænskum fjölmiðlum í morgun hefur miðjumaðurinn Xabi Alonso hjá Liverpool lagt inn skriflega beiðni til forráðamanna félagsins um að vera settur á sölulista. 30.7.2009 12:30
Gunnleifur: Þetta er hápunktur knattspyrnusumarsins í Kópavogi Landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson er nú loksins kominn með leikmheimild með HK að nýju eftir ævintýri með FC Vaduz og snýr til baka í kvöld í stærsta leik sumarsins hjá Kópavogsbúum Þegar erkifjendurnir HK og Breiðablik mætast í 8-liða úrslitum VISA-bikarsins á Kópavogsvelli. 30.7.2009 12:00
FH og Valur skipta á Matthíasi og Ólafi Pál Valsmenn tilkynntu á opinberri heimasíðu sinni seint í gærkvöldi um að félagið hefði náð samningum við FH um leikmannaskipti á Matthíasi Guðmundssyni til Vals og Ólafi Pál Snorrasyni sem fer í skiptunum til FH. 30.7.2009 11:30
Hrafnhildur setti Íslandsmet - Ragnheiður nálægt sínu besta Íslenska sundfólkið fer afar vel af stað á Heimsmeistaramótinu í sundi sem nú fer fram í Rómarborg á Ítalíu. Í morgun setti Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH nýtt Íslandsmet í 200 metra bringusundi þegar hún synti á tímanum 2:31,39 en gamla metið hennar var 2:32,29 og því um stórbætingu að ræða. 30.7.2009 10:30
Zola vonast enn til þess að krækja í Balotelli Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham segist hafa gert allt sem í sínu valdi standi til þess að sannfæra forráðamenn Inter um að lánssamningur fyrir framherjann efnilega Mario Balotelli myndi hagnast báðum aðilum. 30.7.2009 10:00
Elano genginn til liðs við Galatasaray Forráðamenn Manchester City eru ekki bara að kaupa leikmenn því í dag var staðfest að Brasilíumaðurinn Elano væri á förum frá félaginu og hefði þegar samþykkt samningstilboð frá Galatasaray í Tyrklandi. 30.7.2009 09:30
Everton neitar nýju kauptilboði frá City í Lescott Illa ætlar að ganga hjá forráðamönnum Manchester City að kaupa varnarmanninn Joleon Lescott en Everton er búið að neita nýju kauptilboði frá nágrönnum sínum í leikmanninn. 30.7.2009 09:00
Sir Alex: Ætli þeir verði ekki bara að nota Ronaldo í miðverðinum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur sérstaklega gaman af því þessa daganna að gagnrýna kaupæði félaga eins og Manchester City og Real Madrid en þangað fóru tveir af bestu leikmönnum hans í sumar - Cristiano Ronaldo til Real og Carlos Tevez til City. 30.7.2009 08:00
Steve Nash: Shaq mun passa vel inn í Cleveland-liðið Steve Nash er viss um að fyrrum félagi hans hjá Phoenix Suns, Shaquille O'Neal, komi til með að standa sig vel við hliðina á LeBron James hjá Cleveland Cavaliers. 29.7.2009 23:30
Lyon keypti stjörnuleikmann erkifjenda sinna Franska liðið Lyon keypti í dag franska landsliðsframherjann Bafetimbi Gomis frá erkifjendum sínum í St. Etienne. Lyon borgar 15 milljónir evra fyrir hann. 29.7.2009 23:00
Sara með fernu fyrir Blika og Laufey með tvö í fyrsta leik Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fernu í 10-0 sigri Blikastúlkna á Keflavík í Pepsi-deild kvenna í kvöld og Lauifey Ólafsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Val í sínum fyrsta leik síðan 2005. 29.7.2009 22:27
Þorsteinn tekur við liði Þróttar - Eysteinn aðstoðar Þorsteinn Halldórsson og Eysteinn Pétur Lárusson munu taka við þjálfun Þróttar í Pepsi-deild karla en Gunnar Oddson hætti með liðið í kvöld. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 29.7.2009 22:15
Strákarnir í 19 ára landsliðinu spila um gullið í Túnis Strákarnir í 19 ára landsliðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á HM í Túnis með 33-31 sigri á heimamönnum í undanúrslitaleiknum í kvöld. Íslenska liðið lenti mest fimm mörkum undir en kom sterkt til baka og vann glæsilegan sigur. 29.7.2009 22:04
Þýsku meistararnir búnir að kaupa Obafemi Martins Þýsku meistararnir í Wolfsburg eru búnir að kaupa nígeríska framherjan Obafemi Martins frá Newcastle fyrir 10,5 milljónir enskra punda samkvæmt Sky Sports. 29.7.2009 22:00
Fabregas tryggði Arsenal 1-0 sigur á Hannover Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, skoraði eina markið í æfingaleik liðsins á móti þýska liðinu Hannover 96 í kvöld. 29.7.2009 21:15
Bayern skoraði fjögur mörk gegn AC Milan í kvöld Bayern Munchen tryggði sér sæti í úrslitaleik Audi-bikarsins á móti Manchester United á morgun með því að vinna 4-1 sigur á ítalska liðinu AC Milan í kvöld. Tvö marka Bayern komu á tveimur síðustu mínútum leiksins. 29.7.2009 21:03
Mateja jafnaði nánast með síðustu spyrnu leiksins Mateja Zver tryggði Þór/KA jafntefli með marki á fjórðu mínútu í uppbótartíma þegar Þór/KA og Fylkir gerðu 3-3 jafntefli í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 29.7.2009 20:20
Pálmi Rafn skoraði mikilvægt útivallarmark í kvöld Pálmi Rafn Pálmason skoraði mikilvægt mark fyrir Stabæk í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld þegar liðið tapaði 1-3 á útivelli fyrir danska meisturunum í FC Kaupmannahöfn. 29.7.2009 20:15
Ólafur Þór Gunnarsson í markið hjá Fylkismönnum Ólafur Þór Gunnarsson mun taka fram markmannshanskana á ný og verja mark Fylkismanna það sem eftir lifir af tímabilinu en Fjalar Þorgeirsson markvörður liðsins, handarbrotnaði í síðasta leik. 29.7.2009 19:45
Fyrstu mörk Anderson og Valencia tryggðu United sigur á Boca Manchester United vann 2-1 sigur á argentínska liðinu Boca Juniors í undanúrslitaleik Audi-bikarsins sem fer nú fram í Munchen í Þýskalandi. United mætir annaðhvort AC Milan eða Bayern Munchen í úrslitaleiknum á morgun. 29.7.2009 19:00
Schumacher mætir til leiks í stað Massa Michael Schumacher mun keppa í staðinn fyrir Felipe Masssa í kappakstrsmótinu í Valencia á Spáni í lok ágúst. Þetta var staðfest í dag af Schumacher, en orðrómi um þetta efni var neitað í gær af umboðsmanni hans. 29.7.2009 18:43
Michael Essien: Meiðslin gerðu mig að betri leikmanni Chelsea maðurinn Michael Essien segir að hann sé miklu sterkari andlega og betri leikmaður eftir að hafa þurft að ganga í gegnum erfið meiðsli á síðasta tímabili. Essien sleit liðbönd í hné í landsleik í september en snéri til baka undir lok tímabilsins og hjálpaði Chelsea að vinna bikarinn. 29.7.2009 18:15
Hull vann í vítakeppni - mætir Tottenham í úrslitaleik Hull City mætir Tottenham í úrslitaleik Asíu-æfingamótsins eftir sigur á heimaliðinu Guoan frá Peking í vítakeppni. Leikur liðanna endaði með 1-1 jafntefli en Hull vann vítakeppnina 5-4. 29.7.2009 17:15
Strákarnir unnu sjö stiga sigur á Ungverjum 18 ára landslið karla í körfubolta vann í dag 84-77 sigur á Ungverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli b-deild Ebrópukeppninnar sem fer fram í Bosníu. 29.7.2009 16:45
Frá Sádi-Arabíu til Ólafsvíkur Slóveninn Darko Kavcic mun stýra 1. deildarliði Víkings frá Ólafsvík út yfirstandandi tímabil. Ólafsvíkingar eru í mjög slæmri stöðu í neðsta sæti deildarinnar en Kristinn Guðbrandsson var rekinn sem þjálfari liðsins. 29.7.2009 16:11
Laufey Ólafsdóttir með Val út tímabilið Laufey Ólafsdóttir mun leika með kvennaliði Vals út þetta tímabil en vefsíðan Fótbolti.net greinir frá þessu. Laufey er í leikmannahópi Valsliðsins sem mætir GRV í Grindavík í kvöld. 29.7.2009 15:36
Rúmlega 80 milljón punda verðmiði á Ribery Keisarinn sjálfur Franz Beckenbauer hefur ítrekað að Frakkinn Franck Ribery verði áfram í herbúðum Bayern München nema að eitthvað félag sé tilbúið að borga 94 milljónir evra sem samsvara um 80,5 milljónum punda fyrir leikmanninn. 29.7.2009 15:30
Hleb hættur við að fara til Inter - Velur Stuttgart frekar Samkvæmt Gazzetta dello Sport hætti Hvítrússinn Alexander Hleb á síðustu stundu við að fara til Inter en Ítalíumeistararnir voru búnir að ná samkomulagi við Barcelona um árs lán á leikmanninum og var það hluti af samningnum í leikmannaskiptunum á Zlatan Ibrahimovic og Samuel Eto'o. 29.7.2009 15:00
Willum til í að skoða það sem býðst Willum Þór Þórsson segist vera tilbúinn að skoða það ef stjórn Þróttar myndi hafa áhuga á að fá sig sem þjálfara. 29.7.2009 14:37
Mickelson snýr aftur á WGC-Bridgestone mótinu Kylfingurinn Phil „Lefty“ Mickelson snýr aftur á völlinn í næstu viku á WGC-Bridgestonemótinu eftir tæplega tveggja mánaða fjarveru frá keppnisgolfi til þess að standa við hlið bæði eiginkonu sinnar og móður sinnar í baráttunni við brjóstakrabbamein. 29.7.2009 14:30
Páll Einarsson: Ég verð áfram í Árbæ Allt útlit er fyrir að Gunnar Oddsson hafi stýrt sínum síðasta leik með Þrótti. Þegar eru komin nokkur nöfn í umræðuna þegar rætt er um hver taki við stjórnartaumunum í Laugardal. Eitt af þeim nöfnum er Páll Einarsson, fyrrum fyrirliði Þróttar og núverandi aðstoðarmaður Ólafs Þórðarsonar hjá Fylki. 29.7.2009 14:05
Erna Björk valin best í umferðum 7-12 Blikastúlkan Erna Björk Sigurðardóttir var valin besti leikmaður umferða 7-12 í Pepsi-deild kvenna og Gary Wake hjá Breiðaliki var valinn besti þjálfari umferðanna. 29.7.2009 14:00
Fylkismenn athuguðu Þórð Ingason Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, sagði í samtali við Vísi að ekkert væri ljóst í markmannsmálum liðsins. Árbæingar leita að markverði til að fylla skarð Fjalars Þorgeirssonar sem verður frá næstu vikurnar vegna handleggsbrots. 29.7.2009 13:30
Lokadagur félagsskipta er 31. júlí Samkvæmt reglugerð KSÍ um félagsskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga eru félagsskipti innanlands ekki heimil frá og með 1. ágúst til og með 20. febrúar. 29.7.2009 13:30
Portsmouth reynir að fá Zaki Samkvæmt umboðsmanni Egyptans Amr Zaki er hann nú í viðræðum við enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth um félagsskipti fyrir framherjann til Englands. 29.7.2009 12:30
Tottenham vann West Ham í Kína Það var boðið upp á Lundúnaslag í opnunarleik Asíu-bikars æfingarmótsins í dag þegar Tottenham vann West Ham 1-0 í Peking í Kína. 29.7.2009 12:00
Leikið í Pepsi-deild kvenna í kvöld Fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld þar sem fimm efstu liðin í deildinni verða öll í eldlínunni. Topplið Vals heimsækir GRV til Grindavíkur en Íslandsmeistararnir hafa leikið vel undanfarið og sýndu klærnar svo eftir var tekið á móti ÍR í síðustu umferð og unnu 8-0. 29.7.2009 11:30
Liverpool staðfestir söluna á Arbeloa til Real Madrid Liverpool og Real Madrid hafa náð samkomulagi um kaupverð á Spánverjanum Alvaro Arbeloa en talið er að það sé í krinum 3,5 milljónir punda. 29.7.2009 11:00
Toure búinn að semja við City Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er varnarmaðurinn Kolo Toure búinn að semja við Manchester City og á aðeins eftir að gangast undir læknisskoðun hjá félaginu. 29.7.2009 10:30
O'Neill: City gæti unnið og ætti að vinna deildina Knattspyrnustjórinn Martin O'Neill hjá Aston Villa telur að mannskapurinn sem Manchester City er komið með og á líklega eftir að bæta við gæti vel nægt til þess að félagið myndi vinna ensku úrvalsdeildina á næsta tímabili. 29.7.2009 10:00
Torres: Ekki selja Alonso Framherjinn Fernando Torres hjá Liverpool er hræddur um landi sinn Xabi Alonso fari til Real Madrid ef marka má nýlegt viðtal við kappann í götublaðinu The Sun en hann hvetur þar forráðamenn Liverpool til þess að gera allt til að halda miðjumanninum áfram á Anfield. 29.7.2009 09:30
BMW hættir í Formúlu 1 í lok árs Formúlu 1 lið BMW mun ljúka þessu keppnistímabili, en hættir síðan þátttöku í mótaröðinni. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Munchen í dag. 29.7.2009 08:29