Fleiri fréttir

Vettel: Berjumst til þrautar í stigamótinu

Sigurvegari mótsins á Silverstone, Sebastian Vettel telur að Jenson Button sé í sterkri stöðu í stigamótinu, þrátt fyrir að hann hafi sjálfur unnið sannfærandi sigur í dag. Átta mótum er lokið og níu mót eftir, þannig að 90 stig eru í pottinum fyrir sigur.

Bandaríkin með Brasilíu í undanúrslitin

Bandaríkjamenn tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Álfukeppninnar. Liðinu dugði 3-0 sigur gegn Egyptum þar sem að Ítalíu tapaði með sama mun fyrir Brasilíu.

Auðun: Afar kærkomið

Auðun Helgason, fyrirliði Fram, sagði sigur sinna manna á KR í dag vera langþráðan og afar kærkominn.

Grétar: Okkar lélegasti leikur í sumar

Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, segir að frammistaða sinna manna gegn Fram í dag hafi án nokkurs vafa verið sú lélegasta í sumar til þessa.

Ajax vill frá Drenthe

Hollenska úrvalsdeildarfélagið Ajax er sagt áhugasamt að fá Royston Drenthe sem er sagður á leið frá Real Madrid nú í sumar.

Makedónar til bjargar

Makedónía sá til þess að Ísland vann riðilinn sinn í undankeppni EM í handbolta eftir allt saman.

Dýrt jafntefli í sólarsamba í Eistlandi

Íslenska handboltalandsliðið þarf væntanlega að gera sér annað sætið að góðu í riðli sínum í undankeppni EM. Liðið gerði nefnilega jafntefli við Eista, 25-25, ytra í dag. Liðið er engu að síður á leið á EM í Austurríki í janúar á næsta ári.

Engin boð í Davies

Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports mun Blackburn ekki enn hafa lagt fram tilboð í Kevin Davies, leikmann Bolton.

Fá Valencia á gjafverði

Dave Whelan, stjórnarformaður Wigan, telur að Manchester United muni fá Antonio Valencia á gjafverði ef leikmaðurinn fer til United í sumar.

Villa orðinn þreyttur á óvissunni

David Villa er orðinn þreyttur á allri óvissunni um hvar hann muni spila á næstu leiktíð en hann hefur verið orðaður við fjölda stórliða í Evrópu.

Slæmur dagur hjá Birgi Leif

Birgir Leifur Hafþórsson náði sér illa á strik á lokakeppnisdegi móts í Frakklandi sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi.

Ekki útilokað að Mascherano fari

Mauricio Pellegrino, þjálfari hjá Liverpoool, segir það ekki útilokað að Javier Mascherano fari frá Liverpool nú í sumar.

Ronaldo: Mér að kenna

Cristiano Ronaldo segir að öll dramatíkin varðandi sig og Real Madrid sé sér að kenna. Hann var þegar búinn að viðurkenna að hann hafi verið búinn að ákveða sig í fyrra að ganga til liðs við félagið.

Hart á leið til Birmingham

Markvörðurinn Joe Hart er á leið til Birmingham þar sem hann verður í láni í eitt ár. David Gold, stjórnarformaður félagsins, segir að það muni valda honum miklum vonbrigðum ef þetta gengur ekki eftir.

Hull hefur áhuga á Owen

Enska úrvalsdeildarfélagið Hull hefur áhuga á að fá Michael Owen í sínar raðir. Þetta staðfesti Paul Duffen, stjórnarformaður félagsins, í samtali við enska fjölmiðla.

Jafntefli við Grænland

Íslenska U-21 landsliðið í handbolta gerði í gær jafntefli við A-landslið Grænlands í æfingaleik ytra, 32-32.

Frakkland möguleiki fyrir Eið Smára

Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen, segir í samtali við franska fjölmiðla í dag að vel komi til greina að spila í frönsku úrvalsdeildinni.

Sebastian Vettel: Skylda mín að sigra

Möguleiki er á rigningu á Silverstone mótinu sem fer af stað í hádeginu, en Þjóðverjinn Sebastian er fremstu á ráslínu, en Rubens Barrichello við hlið hans. Forystumaður stigamótsins er sjötti, en það er Jenson Button. Lewis Hamilton sem vann mótið í fyrra er nítjándi.

Ronaldo ákvað að fara í fyrra

Cristiano Ronaldo segir í viðtali við News of the World í dag að hann hafi ákveðið sig síðasta sumar að fara frá Manchester United.

Sigmundur upp um deild með Brabrand

Danska liðið Brabrand vann sér í gær sæti í dönsku 1. deildinni eftir sigur á B93 í umspili um sæti í deildinni. Sigmundur Kristjánsson leikur með liðinu.

Umfjöllun: Sjö sigurleikir í röð hjá FH

Íslandsmeistarar FH eru á svakalegri siglingu í Pepsi-deildinni og unnu sinn sjöunda leik í röð þegar Þróttur kom í heimsókn. Lokatölur í Krikanum 4-0 fyrir FH.

Cristiano Ronaldo kominn heim

Cristiano Ronaldo er kominn heim til Portúgals eftir að hafa verið í fríi í Los Angeles í Bandaríkjunum undanfara daga.

Allir vilja líkjast goðinu Button

Jenson Button er sjötti á ráslínu fyrir breska Formúlu 1 kappaksturinn á morgun, en hann hefur ómetanlegan stuðning á brautinni í formi áhorfenda. Lewis Hamilton vann mótið í fyrra við mikinn fögnuð heimamanna.

Ebanks-Blake semur við Wolves

Sylvan Ebanks-Blake, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Wolves, hefur ákveðið að framlengja samning sinn við félagið til næstu fjögurra ára.

Chelsea áfrýjar úrskurði

Chelsea hefur ákveðið að áfrýja þeim úrskurði að dæma Didier Drogba og Jose Bosingwa í bann í næstu Evrópuleikjum liðsins.

Benzema gæti farið til United

Framkvæmdarstjóri Lyon, Bernard Lacombe, segir að það sé vel inn í myndinni að Karim Benzema verði seldur til Manchester United fyrir rétta upphæð.

Pólverjar á EM

Pólland tryggði sér í dag sæti á EM í handbolta eftir öruggan sigur á Rúmeníu á heimavelli í dag, 34-22.

Ranieri orðaður við Zenit

Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Claudio Ranieri sé mögulega á leið til Zenit í St. Pétursborg í Rússlandi.

Ronaldo var búinn að ákveða að fara

Cristiano Ronaldo var búinn að ákveða að fara til Real Madrid áður en Manchester United mætti Barcelona í úrslitum Meistaradeildar Evrópu nú í vor.

Joorabchian: Tevez fékk ekki nægan tíma

Kia Joorabchian, maðurinn sem á samningsrétt Carlos Tevez, segir að Tevez hafi ákveðið að semja ekki við Manchester United þar sem að félagið hafi ekki gefið honum nægan tíma til að íhuga tilboð þeirra.

Vettel á ráspól

Þjóðverjinn Sebastien Vettel verður fremstur á ráspól í enska kappakstrinum á Silverstone-brautinni á morgun eftir að hafa borið sigur úr býtum í tímatökunum í dag.

Fínn hringur hjá Birgi Leif

Birgir Leifur Hafþórsson lék í dag á einu höggi undir pari á móti í Frakklandi sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi.

Tiger tíu höggum á eftir efsta manni

Tiger Woods var tíu höggum á eftir Bandaríkjamanninum Lucas Glover þegar keppni lauk í nótt á öðrum keppnisdegi bandaríska meistaramótsins í golfi.

Þrjú lið til viðbótar komin inn á EM

Aðeins þrjú sæti eru nú laus í úrslitakeppni EM í handbolta sem fer fram í Austurríki á næsta ári. Þrjú lið til viðbótar tryggðu sig inn á fimmtudaginn til viðbótar við þau tíu sem höfðu þegar komist áfram í lokaúrslitin.

Tevez ekki áfram hjá United

Manchester United hefur staðfest að Carlos Tevez muni ekki spila með félaginu á næstu leiktíð.

Rosberg sprettharðastur á Silversone

Nico Rosberg á Williams Toyota var sprettharðastur á Silverstone brautinni í Englandi í morgun. Þá fór fram lokaæfing keppnisliða fyrir tímatökuna sem er í hádeginu.

Draumurinn að fá tækifæri erlendis

Steinþór Freyr Þorsteinsson er leikmaður fyrstu sjö umferða Pepsi-deildar karla að mati blaðamanna Fréttablaðsins. Leikmönnum er gefin einkunn fyrir frammistöðu sína í hverjum leik og fékk Steinþór langhæstu meðaleinkunnina fyrir fyrsta þriðjung mótsins eða 7,57. Óvenjulegt er að leikmenn séu með yfir sjö í meðaleinkunn.

Sjá næstu 50 fréttir