Fleiri fréttir Wigan ætlar að halda Cattermole - Valencia og Scharner á förum Stjórnarformaðurinn Dave Whelan hjá Wigan ítrekaði í dag að félagið ætli alls ekki að selja miðjumanninn Lee Cattermole en nokkur úrvalsdeildarfélög eru búin að spyrjast fyrir um kappann. 19.6.2009 21:00 Dregið í 16-liða úrslit VISA bikars karla á mánudag Síðustu leikjunum í 32-liða úrslitum VISA bikars karla í fótbolta lauk í gærkvöldi þegar ellefu leikir fóru fram. Það liggur því ljóst fyrir hvaða 16 lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit keppninnar á mánudaginn. 19.6.2009 20:15 Sevilla segir verðmiðann á Zokora of háan Forráðamenn spænska félagsins Sevilla og enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham hittust nýverið til þess að leggja lokahönd á bótagreiðslur vegna knattspyrnustjórans Juande Ramos sem yfirgaf Sevilla fyrir Tottenham árið 2007. 19.6.2009 19:30 Deco og Carvalho á leið til Inter - Margir leikmenn á förum frá félaginu Massimo Moratti forseti Ítalíumeistara Inter staðfesti í samtali við Gazzetta dello Sport að Portúgalarnir Deco og Ricardo Carvalho væru á óskalista félagsins og eitthvað myndi jafnvel gerast í þeim málum á næstu dögum. 19.6.2009 18:45 Manchester City og Blackburn ná saman um verðmiða á Roque Santa Cruz Framherjinn Roque Santa Cruz er samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar nú nálægt því að ganga í raðir Manchester City frá Blackburn. 19.6.2009 18:00 Shouse framlengir við Stjörnuna Stjarnan tilkynnti í dag að félagið hefði náð samningum við Bandaríkjamanninn Justin Shouse um að hann leiki áfram með félaginu á næstu leiktíð. 19.6.2009 17:26 Valencia að taka u-beygju í máli David Villa? Spænskir fjölmiðlar greina nú frá því að Valencia sé að íhuga að halda David Villa áfram hjá félaginu en leikmaðurinn er eftirsóttur af flestum stærstu félögum heims. 19.6.2009 17:15 Hermann með eins árs samningstilboð í höndunum Peter Storrie stjórnarformaður Portsmouth hefur staðfest að landsliðsfyrirliðinn Hermann Hreiðarsson sé búinn að fá nýtt samningstilboð frá félaginu. 19.6.2009 16:45 Vermaelen genginn formlega í raðir Arsenal Belgíski landsliðsmaðurinn Thomas Vermaelen gekk í dag frá félagsskiptum sínum frá Ajax til Arsenal eftir að hafa komist í gegnum lækinsskoðun hjá Lundúnafélaginu. Kaupverðið var ekki gefið upp. 19.6.2009 16:15 Torres: Owen hefur enn mikið fram að færa Framherjinn Fernando Torres hjá Liverpool trúir því að Michael Owen gæti enn átt erindi í hvaða félag sem er í ensku úrvalsdeildinni, en Owen lék sem kunnugt er með Liverpool á árunum 1996-2004 og skoraði þá 118 mörk í 216 leikjum með félaginu. 19.6.2009 15:45 FIA hyggst lögsækja Formúlu 1 lið Max Mosley og FIA hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að sambandið muni lögsækja Formúlu 1 liðin átta sem ætla að stofna eigin mótaröð. 19.6.2009 15:41 Paolo Di Canio að taka við Poli Iasi í Rúmeníu? Hinn litríki Paolo Di Canio er sagður vera nálægt því að taka við stöðu knattspyrnustjóra hjá rúmenska félaginu Poli Iasi en Daily Express greindi frá þessu í dag. 19.6.2009 15:15 Vettel í miklum ham í Bretlandi Breska veðrið og hin breska Silverstone braut hefur góð áhrif á Þjóðverjann Sebastian Vettel hjá Red Bull. Hann náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða í dag, rétt eins og á þeirri fyrri. Félagi hans Mark Webber var næst fljótastur. Bíll hans bilaði þó í lok æfingarinnar. 19.6.2009 14:32 England í undanúrslitin England er komið í undanúrslit á EM U-21 landsliða eftir 2-0 sigri á Spánverjum í gærkvöldi. 19.6.2009 14:15 Zola reynir að fá þrjá leikmenn frá Inter Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham er ekki búinn að gefa upp vonina um að fá þrjá leikmenn frá Ítalíumeisturum Inter í sumar. Talið er að Lundúnafélögin West Ham og Tottenham séu að bítast um miðjumanninn Luis Jimenez frá Chile en hann fékk ekki mörg tækifæri með Inter á síðustu leiktíð. 19.6.2009 13:45 Brynjar Björn og Reading að ná saman um nýjan samning? Greint er frá því á heimasíðu The Wokingham Times í dag að landsliðsmaðurinn Brynjar Björn Gunnarsson sé nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Reading. 19.6.2009 13:15 Birgir Leifur bætti sig um átta högg Góðar líkur eru á því að Birgir Leifur Hafþórsson komist í gegnum niðurskurðinn á móti í Frakklandi eftir góðan hring í dag. 19.6.2009 13:03 Liverpool sagt hafa áhuga á Aroni Einari Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool er sagt vera að íhuga að bjóða fimm milljónir punda í Aron Einar Gunnarsson, leikmann Coventry og íslenska landsliðsins. 19.6.2009 12:36 Bolton hefur áhuga á Bowyer Samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla mun Bolton vera áhugasamt um að fá Lee Bowyer í sínar raðir. 19.6.2009 12:15 Valdes áfram hjá Barcelona Markvörðurinn Victor Valdes hefur ákveðið að vera áfram í herbúðum Barcelona en hann skrifaði í gær undir nýjan samning við félagið sem gildir út leiktíðina 2014. 19.6.2009 11:15 Vettel fljótastur á Silverstone Þjóðverjinn Sebastian Vettel og Ástralinn Mark Webber, báðir á Red Bull voru sneggstir um Silverstone brautina sem verður notuð í síðasta skipti í kappakstri um helgina. Þeir óku á fyrstu æfingu keppnisliða í dag í skugga deilna um framtíð Formúlu 1. 19.6.2009 10:45 Derbyshire á leið frá Blackburn Allt útlit er fyrir að Matt Derbyshire muni ganga til liðs við Olympiakos á Grikklandi þar sem hann hefur verið í láni síðan um áramótin. 19.6.2009 10:45 Erfið ákvörðun að hætta í Formúlu 1 Nick Fry, forstjóri Brawn GP sem hefur forystu í meistaramótinu í Formúlu 1 segir að það hafi verið erfið ákvörðun hjá keppnisliðum að draga sig út úr Formúlu 1 2010 og lýsa yfir vanþóknun á FIA. 19.6.2009 10:18 Torres ætlar að vera áfram hjá Liverpool Fernando Torres segir gyllitilboð annarra félaga ekki freista sín og hann ætli sér að vera áfram í herbúðum Liverpool. 19.6.2009 09:45 Leik hætt á Opna bandaríska Hætta varð keppni snemma eftir miklar rigningar á Bethpage Black-vellinum á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi í nótt. 19.6.2009 09:15 Chelsea jafnar tilboð Liverpool í Johnson Portsmouth hefur nú samþykkt tilboð Chelsea í bakvörðinn Glen Johnson upp á 17,5 milljónir punda. Félagið var þegar búið að taka jafn háu boði Liverpool í kappann og allt útlit fyrir að Johnson væri á leið þangað. 19.6.2009 09:00 Formúlu 1 lið stofna eigin mótaröð FOTA, samtök Formúlu 1 liða sendu frá sér tilkynningu þess efnis að stofnuð verði ný mótaröð. Liðin segjast búinn að gefast upp á FIA og vilji sinna sínum málum betur 2010. 19.6.2009 08:25 Rússajeppinn kominn á endastöð „Það er voða lítið hægt að segja um hnéð á þessu stigi. Ég verð bara að bíða og sjá hvernig þetta verður. Það var verið að gera það sama og síðast nema að hnjáliðurinn er orðinn ónýtur, sem er ekki gott. Svo var verið að laga brjósk, bora göt og reyna að lappa upp á þetta og þá aðallega til þess að ég geti gengið óhaltur og verkjalaus í framtíðinni. Ef ég spila aftur handbolta þá er það bónus,“ sagði handknattleikskappinn Sigfús Sigurðsson. 19.6.2009 07:00 Keflvíkingar eru opnir fyrir öllu Körfuknattleiksdeild Keflavíkur stendur nú frammi fyrir því í fyrsta sinn í langan tíma að finna nýjan þjálfara. 19.6.2009 06:30 Skemmtilegt að breyta algjörlega um umhverfi Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ingimundarson hefur ákveðið að venda sínu kvæði í kross og yfirgefa herbúðir Keflavíkur og skrifa undir árs langan samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Solna frá Stokkhólmi. 19.6.2009 06:00 Fjölskylduhátíð hjá Golfklúbbi Reykjavíkur Golfklúbbur Reykjavíkur, GR, blæs til mikillar fjölskylduhátíðar í Grafarholtinu á laugardag í tilefni af 75 ára afmæli klúbbsins. Hátíðin byrjar klukkan 11 um morguninn og lýkur klukkan 16.00. 18.6.2009 23:45 Traore á leið til Monaco Djimi Traore, fyrrum leikmaður Liverpool og leikmaður Portsmouth, er á leið aftur í franska fótboltann. 18.6.2009 23:00 Real segir að Villa muni koma til félagsins Florentino Perez, hinn litríki forseti Real Madrid, segir að það sé aðeins tímaspursmál hvenær félagið semji við spænska landsliðsmanninn David Villa. 18.6.2009 22:30 Sky segir Tevez ekki fara til Liverpool Sky-fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að Carlos Tevez fari ekki til Liverpool sem er eitt fjögurra liða á Englandi sem hafa áhuga á argentínska framherjanum. 18.6.2009 22:07 Víðir sló út Þrótt en Keflavík fór áfram Þróttur Reykjavík er úr leik í VISA-bikar karla eftir háðulegt tap gegn Víði í Garðinum. Keflavík sigraði á sama tíma lið Einherja. 18.6.2009 21:59 Myndasyrpa úr leik Gróttu og KR Vesturbæingar og Seltirningar fjölmenntu á Gróttuvöll í kvöld þar sem fyrsti KSÍ-leikur nágrannaliðanna Gróttu og KR fór fram. 18.6.2009 21:36 Úrslit kvöldsins í VISA-bikarnum Bikarmeistarar KR eru komnir í sextán liða úrslit VISA-bikars karla eftir torsóttan sigur á nágrönnum sínum í Gróttu í kvöld. 18.6.2009 21:11 Íslendingasigrar í sænska kvennaboltanum Íslendingaliðið Djurgarden lenti ekki í neinum vandræðum með Stattena í sænska kvennaboltanum í kvöld og vann öruggan 6-0 sigur. 18.6.2009 21:00 Heimsmeistarar Ítala niðurlægðir af Egyptum Ítölsku blöðin munu líklega ganga af göflunum í fyrramálið eftir háðulegt tap ítalska landsliðsins gegn Egyptum í Álfukeppninni í kvöld. 18.6.2009 20:57 Birgir Leifur slakur Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson er ekki beint að kveikja í Evrópumótaröðinni þessa dagana en hann átti afar dapran dag aftur í dag og er á meðal neðstu manna á Saint-Omer Open. 18.6.2009 20:45 KA komið í sextán liða úrslit Fyrsta leik kvöldsins í 32-liða úrslitum VISA-bikars karla er lokið. KA lagði Aftureldingu, 3-1, fyrir norðan. 18.6.2009 20:11 Búið að fresta leik á US Open Mótshaldarar á opna bandaríska meistaramótinu í golfi hafa frestað leik í dag. Kylfingar munu hefja leik á ný í fyrramálið. 18.6.2009 20:00 Keegan orðaður við Southampton Svo gæti farið að Kevin Keegan snúi aftur til Southampton og taki við knattspyrnustjórn liðsins ef marka má fréttir í enskum fjölmiðlum. 18.6.2009 19:15 KR hefur titilvörnina í kvöld. 32-liða úrslit í VISA-bikar karla klárast í kvöld þegar fram fer fjöldi leikja og margir þeirra eru afar áhugaverðir. 18.6.2009 18:30 Vill að landar sínir yfirgefi Real Madrid Ruud van Nistelrooy hefur hvatt landa sína fimm hjá Real Madrid að yfirgefa félagið ef þeir hafa kost á því. 18.6.2009 18:15 Sjá næstu 50 fréttir
Wigan ætlar að halda Cattermole - Valencia og Scharner á förum Stjórnarformaðurinn Dave Whelan hjá Wigan ítrekaði í dag að félagið ætli alls ekki að selja miðjumanninn Lee Cattermole en nokkur úrvalsdeildarfélög eru búin að spyrjast fyrir um kappann. 19.6.2009 21:00
Dregið í 16-liða úrslit VISA bikars karla á mánudag Síðustu leikjunum í 32-liða úrslitum VISA bikars karla í fótbolta lauk í gærkvöldi þegar ellefu leikir fóru fram. Það liggur því ljóst fyrir hvaða 16 lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit keppninnar á mánudaginn. 19.6.2009 20:15
Sevilla segir verðmiðann á Zokora of háan Forráðamenn spænska félagsins Sevilla og enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham hittust nýverið til þess að leggja lokahönd á bótagreiðslur vegna knattspyrnustjórans Juande Ramos sem yfirgaf Sevilla fyrir Tottenham árið 2007. 19.6.2009 19:30
Deco og Carvalho á leið til Inter - Margir leikmenn á förum frá félaginu Massimo Moratti forseti Ítalíumeistara Inter staðfesti í samtali við Gazzetta dello Sport að Portúgalarnir Deco og Ricardo Carvalho væru á óskalista félagsins og eitthvað myndi jafnvel gerast í þeim málum á næstu dögum. 19.6.2009 18:45
Manchester City og Blackburn ná saman um verðmiða á Roque Santa Cruz Framherjinn Roque Santa Cruz er samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar nú nálægt því að ganga í raðir Manchester City frá Blackburn. 19.6.2009 18:00
Shouse framlengir við Stjörnuna Stjarnan tilkynnti í dag að félagið hefði náð samningum við Bandaríkjamanninn Justin Shouse um að hann leiki áfram með félaginu á næstu leiktíð. 19.6.2009 17:26
Valencia að taka u-beygju í máli David Villa? Spænskir fjölmiðlar greina nú frá því að Valencia sé að íhuga að halda David Villa áfram hjá félaginu en leikmaðurinn er eftirsóttur af flestum stærstu félögum heims. 19.6.2009 17:15
Hermann með eins árs samningstilboð í höndunum Peter Storrie stjórnarformaður Portsmouth hefur staðfest að landsliðsfyrirliðinn Hermann Hreiðarsson sé búinn að fá nýtt samningstilboð frá félaginu. 19.6.2009 16:45
Vermaelen genginn formlega í raðir Arsenal Belgíski landsliðsmaðurinn Thomas Vermaelen gekk í dag frá félagsskiptum sínum frá Ajax til Arsenal eftir að hafa komist í gegnum lækinsskoðun hjá Lundúnafélaginu. Kaupverðið var ekki gefið upp. 19.6.2009 16:15
Torres: Owen hefur enn mikið fram að færa Framherjinn Fernando Torres hjá Liverpool trúir því að Michael Owen gæti enn átt erindi í hvaða félag sem er í ensku úrvalsdeildinni, en Owen lék sem kunnugt er með Liverpool á árunum 1996-2004 og skoraði þá 118 mörk í 216 leikjum með félaginu. 19.6.2009 15:45
FIA hyggst lögsækja Formúlu 1 lið Max Mosley og FIA hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að sambandið muni lögsækja Formúlu 1 liðin átta sem ætla að stofna eigin mótaröð. 19.6.2009 15:41
Paolo Di Canio að taka við Poli Iasi í Rúmeníu? Hinn litríki Paolo Di Canio er sagður vera nálægt því að taka við stöðu knattspyrnustjóra hjá rúmenska félaginu Poli Iasi en Daily Express greindi frá þessu í dag. 19.6.2009 15:15
Vettel í miklum ham í Bretlandi Breska veðrið og hin breska Silverstone braut hefur góð áhrif á Þjóðverjann Sebastian Vettel hjá Red Bull. Hann náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða í dag, rétt eins og á þeirri fyrri. Félagi hans Mark Webber var næst fljótastur. Bíll hans bilaði þó í lok æfingarinnar. 19.6.2009 14:32
England í undanúrslitin England er komið í undanúrslit á EM U-21 landsliða eftir 2-0 sigri á Spánverjum í gærkvöldi. 19.6.2009 14:15
Zola reynir að fá þrjá leikmenn frá Inter Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham er ekki búinn að gefa upp vonina um að fá þrjá leikmenn frá Ítalíumeisturum Inter í sumar. Talið er að Lundúnafélögin West Ham og Tottenham séu að bítast um miðjumanninn Luis Jimenez frá Chile en hann fékk ekki mörg tækifæri með Inter á síðustu leiktíð. 19.6.2009 13:45
Brynjar Björn og Reading að ná saman um nýjan samning? Greint er frá því á heimasíðu The Wokingham Times í dag að landsliðsmaðurinn Brynjar Björn Gunnarsson sé nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Reading. 19.6.2009 13:15
Birgir Leifur bætti sig um átta högg Góðar líkur eru á því að Birgir Leifur Hafþórsson komist í gegnum niðurskurðinn á móti í Frakklandi eftir góðan hring í dag. 19.6.2009 13:03
Liverpool sagt hafa áhuga á Aroni Einari Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool er sagt vera að íhuga að bjóða fimm milljónir punda í Aron Einar Gunnarsson, leikmann Coventry og íslenska landsliðsins. 19.6.2009 12:36
Bolton hefur áhuga á Bowyer Samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla mun Bolton vera áhugasamt um að fá Lee Bowyer í sínar raðir. 19.6.2009 12:15
Valdes áfram hjá Barcelona Markvörðurinn Victor Valdes hefur ákveðið að vera áfram í herbúðum Barcelona en hann skrifaði í gær undir nýjan samning við félagið sem gildir út leiktíðina 2014. 19.6.2009 11:15
Vettel fljótastur á Silverstone Þjóðverjinn Sebastian Vettel og Ástralinn Mark Webber, báðir á Red Bull voru sneggstir um Silverstone brautina sem verður notuð í síðasta skipti í kappakstri um helgina. Þeir óku á fyrstu æfingu keppnisliða í dag í skugga deilna um framtíð Formúlu 1. 19.6.2009 10:45
Derbyshire á leið frá Blackburn Allt útlit er fyrir að Matt Derbyshire muni ganga til liðs við Olympiakos á Grikklandi þar sem hann hefur verið í láni síðan um áramótin. 19.6.2009 10:45
Erfið ákvörðun að hætta í Formúlu 1 Nick Fry, forstjóri Brawn GP sem hefur forystu í meistaramótinu í Formúlu 1 segir að það hafi verið erfið ákvörðun hjá keppnisliðum að draga sig út úr Formúlu 1 2010 og lýsa yfir vanþóknun á FIA. 19.6.2009 10:18
Torres ætlar að vera áfram hjá Liverpool Fernando Torres segir gyllitilboð annarra félaga ekki freista sín og hann ætli sér að vera áfram í herbúðum Liverpool. 19.6.2009 09:45
Leik hætt á Opna bandaríska Hætta varð keppni snemma eftir miklar rigningar á Bethpage Black-vellinum á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi í nótt. 19.6.2009 09:15
Chelsea jafnar tilboð Liverpool í Johnson Portsmouth hefur nú samþykkt tilboð Chelsea í bakvörðinn Glen Johnson upp á 17,5 milljónir punda. Félagið var þegar búið að taka jafn háu boði Liverpool í kappann og allt útlit fyrir að Johnson væri á leið þangað. 19.6.2009 09:00
Formúlu 1 lið stofna eigin mótaröð FOTA, samtök Formúlu 1 liða sendu frá sér tilkynningu þess efnis að stofnuð verði ný mótaröð. Liðin segjast búinn að gefast upp á FIA og vilji sinna sínum málum betur 2010. 19.6.2009 08:25
Rússajeppinn kominn á endastöð „Það er voða lítið hægt að segja um hnéð á þessu stigi. Ég verð bara að bíða og sjá hvernig þetta verður. Það var verið að gera það sama og síðast nema að hnjáliðurinn er orðinn ónýtur, sem er ekki gott. Svo var verið að laga brjósk, bora göt og reyna að lappa upp á þetta og þá aðallega til þess að ég geti gengið óhaltur og verkjalaus í framtíðinni. Ef ég spila aftur handbolta þá er það bónus,“ sagði handknattleikskappinn Sigfús Sigurðsson. 19.6.2009 07:00
Keflvíkingar eru opnir fyrir öllu Körfuknattleiksdeild Keflavíkur stendur nú frammi fyrir því í fyrsta sinn í langan tíma að finna nýjan þjálfara. 19.6.2009 06:30
Skemmtilegt að breyta algjörlega um umhverfi Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ingimundarson hefur ákveðið að venda sínu kvæði í kross og yfirgefa herbúðir Keflavíkur og skrifa undir árs langan samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Solna frá Stokkhólmi. 19.6.2009 06:00
Fjölskylduhátíð hjá Golfklúbbi Reykjavíkur Golfklúbbur Reykjavíkur, GR, blæs til mikillar fjölskylduhátíðar í Grafarholtinu á laugardag í tilefni af 75 ára afmæli klúbbsins. Hátíðin byrjar klukkan 11 um morguninn og lýkur klukkan 16.00. 18.6.2009 23:45
Traore á leið til Monaco Djimi Traore, fyrrum leikmaður Liverpool og leikmaður Portsmouth, er á leið aftur í franska fótboltann. 18.6.2009 23:00
Real segir að Villa muni koma til félagsins Florentino Perez, hinn litríki forseti Real Madrid, segir að það sé aðeins tímaspursmál hvenær félagið semji við spænska landsliðsmanninn David Villa. 18.6.2009 22:30
Sky segir Tevez ekki fara til Liverpool Sky-fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að Carlos Tevez fari ekki til Liverpool sem er eitt fjögurra liða á Englandi sem hafa áhuga á argentínska framherjanum. 18.6.2009 22:07
Víðir sló út Þrótt en Keflavík fór áfram Þróttur Reykjavík er úr leik í VISA-bikar karla eftir háðulegt tap gegn Víði í Garðinum. Keflavík sigraði á sama tíma lið Einherja. 18.6.2009 21:59
Myndasyrpa úr leik Gróttu og KR Vesturbæingar og Seltirningar fjölmenntu á Gróttuvöll í kvöld þar sem fyrsti KSÍ-leikur nágrannaliðanna Gróttu og KR fór fram. 18.6.2009 21:36
Úrslit kvöldsins í VISA-bikarnum Bikarmeistarar KR eru komnir í sextán liða úrslit VISA-bikars karla eftir torsóttan sigur á nágrönnum sínum í Gróttu í kvöld. 18.6.2009 21:11
Íslendingasigrar í sænska kvennaboltanum Íslendingaliðið Djurgarden lenti ekki í neinum vandræðum með Stattena í sænska kvennaboltanum í kvöld og vann öruggan 6-0 sigur. 18.6.2009 21:00
Heimsmeistarar Ítala niðurlægðir af Egyptum Ítölsku blöðin munu líklega ganga af göflunum í fyrramálið eftir háðulegt tap ítalska landsliðsins gegn Egyptum í Álfukeppninni í kvöld. 18.6.2009 20:57
Birgir Leifur slakur Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson er ekki beint að kveikja í Evrópumótaröðinni þessa dagana en hann átti afar dapran dag aftur í dag og er á meðal neðstu manna á Saint-Omer Open. 18.6.2009 20:45
KA komið í sextán liða úrslit Fyrsta leik kvöldsins í 32-liða úrslitum VISA-bikars karla er lokið. KA lagði Aftureldingu, 3-1, fyrir norðan. 18.6.2009 20:11
Búið að fresta leik á US Open Mótshaldarar á opna bandaríska meistaramótinu í golfi hafa frestað leik í dag. Kylfingar munu hefja leik á ný í fyrramálið. 18.6.2009 20:00
Keegan orðaður við Southampton Svo gæti farið að Kevin Keegan snúi aftur til Southampton og taki við knattspyrnustjórn liðsins ef marka má fréttir í enskum fjölmiðlum. 18.6.2009 19:15
KR hefur titilvörnina í kvöld. 32-liða úrslit í VISA-bikar karla klárast í kvöld þegar fram fer fjöldi leikja og margir þeirra eru afar áhugaverðir. 18.6.2009 18:30
Vill að landar sínir yfirgefi Real Madrid Ruud van Nistelrooy hefur hvatt landa sína fimm hjá Real Madrid að yfirgefa félagið ef þeir hafa kost á því. 18.6.2009 18:15