Fleiri fréttir Mowbray tekur við Celtic Celtic staðfesti í dag að það hefði ráðið Tony Mowbray sem þjálfara félagsins í stað Gordon Strachan sem hætti störfum í lok síðustu leiktíðar. 16.6.2009 18:15 Tiger: Áhorfendur í New York eru brjálaðir Tiger Woods bíður afar spenntur eftir því að US Open hefjist en mótið fer fram í New York að þessu sinni en þar vann Tiger árið 2002. Spiluðu áhorfendur stóran þátt í því móti enda létu þeir óvenju vel í sér heyra. 16.6.2009 17:30 Golflandsliðin valin fyrir EM áhugamanna Ragnar Ólafsson, liðsstjóri landsliðsins í golfi, tilkynnti í dag hvaða kylfingar fara til Wales og Slóveníu þar sem Evrópumót áhugamanna fer fram í júlí. 16.6.2009 16:56 Sagna hefur áhuga á Real Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, segist ekki vera mótfallinn þeirri hugmynd að ganga til liðs við Real Madrid nú í sumar. 16.6.2009 16:45 Crouch á leið til Þýskalands? Svo gæti farið að framherjinn stóri, Peter Crouch, leiki með Þýskalandsmeisturum Wolfsburg á næstu leiktíð. 16.6.2009 16:15 Arsenal vill fá Hitzlsperger Enska götublaðið The Sun segir að Arsenal sé nú að íhuga að gera tilboð í Þjóðverjann Thomas Hitzlsperger, leikmann og fyrirliða Stuttgart. 16.6.2009 15:45 Björgólfur lagður inn á sjúkrahús Björgólfur Takefusa, leikmaður KR, þurfti að dvelja á sjúkrahúsi eina nótt eftir að hann meiddist á æfingu með KR fyrir skemmstu. 16.6.2009 14:08 Torres vill fá Villa til Liverpool Fernando Torres, leikmaður Liverpool, vill að Rafael Benitez stjóri liðsins kaupi David Villa frá Valencia nú í sumar. 16.6.2009 13:45 Steinþór og Bjarni bestir Steinþór Freyr Þorsteinsson og Bjarni Jóhannsson, báðir úr Stjörnunni, voru í dag valdir besti leikmaður og besti þjálfari fyrstu sjö umferðanna í Pepsi-deild karla. 16.6.2009 13:11 Shearer líklega áfram með Newcastle Talið er líklegt að Alan Shearer verði áfram knattspyrnustjóri Newcastle að því gefnu að þeir kaupendur sem hafa áhuga á félaginu samþykki það. 16.6.2009 12:45 United vill fá Ribery Karl-öHeinz Rummenigge, stjórnarformaður FC Bayern, segir að Manchester United hafi bæst í hóp þann liða sem hafa áhuga á að fá Franck Ribery í sínar raðir. 16.6.2009 12:15 Loksins gengið frá ráðningu Martinez Enska úrvalsdeildarfélagið Wigan hefur loksins gengið frá ráðningunni á Roberto Martinez í stöðu knattspyrnustjóra. 16.6.2009 11:45 Ronaldo ekki kærður fyrir áreksturinn Lögreglan í Manchester hefur ákveðið að kæra ekki Cristiano Ronaldo vegna árekstursins sem hann lenti í fyrr í vetur. 16.6.2009 11:15 Gerrard íhugar að hætta árið 2013 Steven Gerrard, leikmaður Liverpool, segir það vel koma til greina að leggja skóna á hilluna þegar að núverandi samningur hans við félagið rennur út í lok leiktíðar 2013. 16.6.2009 10:45 Glen Johnson á leið til Liverpool Allt útlit er fyrir að Glen Johnson sé á leið til Liverpool frá Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni eftir að félögin komust að samkomulagi um kaupverð. 16.6.2009 10:11 FIA menn fúlir á móti FOTA Ekkert hefur þróast í átt að samkomulagi milli FIA, alþjóðabílasambandsins og FOTA, samtökum keppnisliða. FIA sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem segir að sambandið hafi ekki náð samkomulagi við samtök keppnisliða varðandi útgjaldaþak né heldur hugmyndir að reglum fyrir næsta ár. 16.6.2009 09:49 Real Madrid játar ósigur í baráttunni um Villa Jorge Valdano, framkvæmdarstjóri Real Madrid, segir að félagið geti ekki jafnað boð Barcelona í David Villa, leikmann Valencia. 16.6.2009 09:45 Búið að draga í fyrstu umferð deildabikarsins Nú þegar er búið að draga í fyrstu umferð ensku deildabikarkeppninnar fyrir næsta keppnistímabil. Fjölmörg Íslendingalið voru með í hattinum. 16.6.2009 09:20 Ross Brawn vill ekki nýja mótaröð Ross Brawn, eigandi Brawn liðsins sem er efst í stigamóti keppnisliða og ökumanna í Formúlu 1 fór á fund FIA í gær vegna deilumálsins um reglur á næsta ári. Hann styður aðgerðir FOTA, samtaka keppnisliða, en segist samt ekki vilja nýja mótaröð í trássi við FIA. 16.6.2009 08:21 Eitt af því fáa í lífinu sem ég sé virkilega eftir „Ég veit ekki hvað ég var að spá. Þetta gerðist í einhverri bræði. Ég var ekki að reyna að hitta neinn, kastaði bara frá mér flöskunni í bræði,“ sagði Keflvíkingurinn Haraldur Bjarni Magnússon sem varð uppvís að því að kasta hálfs lítra kókflösku inn á KR-völlinn á sunnudagskvöld. Hún lenti rétt hjá KR-ingnum Prince Rajcomar. 16.6.2009 08:00 Fáum stundum háðsglósur frá áhorfendum Það vakti óneitanlega athygli að íþróttafréttamennirnir Hjörtur Hjartarson og Guðmundur Benediktsson voru báðir á skotskónum með sínum liðum í Pepsi-deild karla á sunnudagskvöldið. 16.6.2009 07:00 Hraðinn á Ronaldo-kaupunum kom Kaká á óvart Brasilíumaðurinn Kaká hefur viðurkennt að það hafi komið sér algjörlega í opna skjöldu að Ronaldo skyldi verða seldur til Real svo skömmu eftir að hann var keyptur til félagsins. 15.6.2009 23:45 Ólafur Kristjánsson: Náðum ekki að opna þá Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var sáttur við vinnuframlag sinna manna en fannst hugmyndaauðgi á hættusvæðinu vanta í tapinu gegn Val í kvöld. 15.6.2009 22:43 Marel Baldvinsson: Hafa hugmyndaflugið í lagi „Það hafa örugglega ekki mörg lið komið hingað og verið svona þétt varnarlega. Ég og Helgi vorum fremstir og vorum fyrir aftan miðju,“ sagði kátur Marel Baldvinsson eftir sigur sinna manna í Kópavogi í kvöld. 15.6.2009 22:36 Yfirlýsing frá Keflavík: Svona gerum við ekki Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna flöskukasts stuðningsmanna Keflavíkur á KR-velli í gær. 15.6.2009 21:14 Ítalir mörðu tíu Bandaríkjamenn Heimsmeistarar Ítala sluppu með skrekkinn í opnunarleik sínum í Álfukeppninni gegn Bandaríkjamönnum. Eftir að hafa verið undir í hálfleik landaði Ítalía sigri, 3-1. 15.6.2009 20:16 Freyr: Var kominn með upp í kok af handbolta Hornamaðurinn Freyr Brynjarsson gekk í dag frá nýjum tveggja ára samningi við Íslandsmeistara Hauka. 15.6.2009 19:45 Shaq óskar Kobe til hamingju Það tók lengri tíma en margir áttu von á en Kobe Bryant hefur loksins stigið út úr hinum stóra skugga Shaquille O´Neal. 15.6.2009 18:30 Carvalho hefur ekkert rætt við Mourinho Eins og fram kom í morgun þá hefur ítalska félagið Inter áhuga á að fá bæði Deco og Ricardo Carvalho frá Chelsea. 15.6.2009 18:00 Stuðningsmenn Blika hafa útbúið Marels-seðla Marel Baldvinsson fær líkast til óblíðar móttökur á Kópavogsvelli í kvöld enda eru fjölmargir Blikar enn afar ósáttur við að hann hafi farið yfir í Val skömmu fyrir Íslandsmótið. 15.6.2009 17:15 Umfjöllun: Varnarsigur Vals Valsmenn sóttu þrjú mikilvæg stig á Kópavogsvöll í kvöld þar sem gæði fótboltans viku fyrir baráttu og þéttum varnarleik. 15.6.2009 16:46 Guðmann: Marel verður tekinn nokkrum sinnum niður í kvöld Sjöundu umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld þegar Breiðablik tekur á móti Val á Kópavogsvellinum. 15.6.2009 16:35 Kaka tryggði Brössum sigur í uppbótartíma Brasilía vann 4-3 sigur á Egyptalandi í fyrsta leik liðanna í Álfukeppninni sem nú fer fram í Suður-Afríku. 15.6.2009 15:52 Windass gæti spilað áfram Hinn fertugi Dean Windass er ekki á því að leggja skóna á hilluna og gæti tekið að sér þjálfarahlutverk hjá Port Vale ásamt því að spila með liðinu á komandi leiktíð. 15.6.2009 15:24 Clichy ekki spenntur fyrir Real Gael Clichy hefur ekki áhuga á því að ganga til liðs við Real Madrid eftir því sem fram kemur í viðtali við hann á heimasíðu Sky Sports. 15.6.2009 14:45 Caicedo með tilboð frá West Ham Felipe Caicedo, landsilðsmaður frá Ekvador og leikmaður Manchester City, segir að West Ham hafi gert tilboð í sig. 15.6.2009 14:15 Mackay tekur við Watford Enska B-deildarliðið Watford hefur tilkynnt að Malky Mackay muni taka við knattspyrnustjórn liðsins nú í sumar. 15.6.2009 13:45 Valdes ánægður hjá Barcelona Victor Valdes, markvörður hjá Barcelona, er ánægður hjá félaginu samkvæmt því sem að varaforseti þess segir. 15.6.2009 13:15 Tilkynnt um ráðningu Mowbray í dag Búist er við því að skoska knattspyrnufélagið Glasgow Celtic muni í dag tilkynna að félagið hafi ráðið Tony Mowbray sem knattspyrnustjóra. 15.6.2009 12:45 Middlesbrough ekki til sölu Steve Gibson, stjórnarformaður Middlesbrough, segir það rangt að hann sé að íhuga að selja félagið eftir að það féll úr ensku úrvalsdeildinni nú í vor. 15.6.2009 12:15 90 milljónir fyrir Zlatan Massimo Moratti, forseti Inter á Ítalíu, segir að Svíinn Zlatan Ibrahimovic sé ekki falur fyrir minna en 90 milljónir evra en leikmaðurinn er sagður vilja fara frá félaginu. 15.6.2009 11:45 Viðræður um Tevez hefjast í dag Fréttastofa Sky Sports heldur því fram í dag að fulltrúar Carlos Tevez munu í dag hefja viðræður við fjögur félög úr ensku úrvalsdeildinni. 15.6.2009 11:15 Barcelona og United vilja fá David Villa Rafael Yuste, varaforseti Barcelona, hefur greint frá því að félagið eigi í viðræðum við Valencia um að festa kaup á David Villa, sóknarmanni félagsins. 15.6.2009 10:45 Ný lið peð í valdatafli Max Mosley Deilur milli Formúlu 1 liða og FIA standa enn og 8 keppnislið hóta að stofna eigin mótaröð láti FIA verða að því að nýjar reglur taki gildi á næsta ári. Þann 19. júni birtir FIA endanlegan lista yfir keppnislið 2010. 15.6.2009 10:05 Barnes tekur við Tranmere Knattspyrnusamband Jamaíku segir það frágengið að John Barnes muni taka við knattspyrnustjórn enska C-deildarliðsins Tranmere nú í sumar. 15.6.2009 09:56 Sjá næstu 50 fréttir
Mowbray tekur við Celtic Celtic staðfesti í dag að það hefði ráðið Tony Mowbray sem þjálfara félagsins í stað Gordon Strachan sem hætti störfum í lok síðustu leiktíðar. 16.6.2009 18:15
Tiger: Áhorfendur í New York eru brjálaðir Tiger Woods bíður afar spenntur eftir því að US Open hefjist en mótið fer fram í New York að þessu sinni en þar vann Tiger árið 2002. Spiluðu áhorfendur stóran þátt í því móti enda létu þeir óvenju vel í sér heyra. 16.6.2009 17:30
Golflandsliðin valin fyrir EM áhugamanna Ragnar Ólafsson, liðsstjóri landsliðsins í golfi, tilkynnti í dag hvaða kylfingar fara til Wales og Slóveníu þar sem Evrópumót áhugamanna fer fram í júlí. 16.6.2009 16:56
Sagna hefur áhuga á Real Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, segist ekki vera mótfallinn þeirri hugmynd að ganga til liðs við Real Madrid nú í sumar. 16.6.2009 16:45
Crouch á leið til Þýskalands? Svo gæti farið að framherjinn stóri, Peter Crouch, leiki með Þýskalandsmeisturum Wolfsburg á næstu leiktíð. 16.6.2009 16:15
Arsenal vill fá Hitzlsperger Enska götublaðið The Sun segir að Arsenal sé nú að íhuga að gera tilboð í Þjóðverjann Thomas Hitzlsperger, leikmann og fyrirliða Stuttgart. 16.6.2009 15:45
Björgólfur lagður inn á sjúkrahús Björgólfur Takefusa, leikmaður KR, þurfti að dvelja á sjúkrahúsi eina nótt eftir að hann meiddist á æfingu með KR fyrir skemmstu. 16.6.2009 14:08
Torres vill fá Villa til Liverpool Fernando Torres, leikmaður Liverpool, vill að Rafael Benitez stjóri liðsins kaupi David Villa frá Valencia nú í sumar. 16.6.2009 13:45
Steinþór og Bjarni bestir Steinþór Freyr Þorsteinsson og Bjarni Jóhannsson, báðir úr Stjörnunni, voru í dag valdir besti leikmaður og besti þjálfari fyrstu sjö umferðanna í Pepsi-deild karla. 16.6.2009 13:11
Shearer líklega áfram með Newcastle Talið er líklegt að Alan Shearer verði áfram knattspyrnustjóri Newcastle að því gefnu að þeir kaupendur sem hafa áhuga á félaginu samþykki það. 16.6.2009 12:45
United vill fá Ribery Karl-öHeinz Rummenigge, stjórnarformaður FC Bayern, segir að Manchester United hafi bæst í hóp þann liða sem hafa áhuga á að fá Franck Ribery í sínar raðir. 16.6.2009 12:15
Loksins gengið frá ráðningu Martinez Enska úrvalsdeildarfélagið Wigan hefur loksins gengið frá ráðningunni á Roberto Martinez í stöðu knattspyrnustjóra. 16.6.2009 11:45
Ronaldo ekki kærður fyrir áreksturinn Lögreglan í Manchester hefur ákveðið að kæra ekki Cristiano Ronaldo vegna árekstursins sem hann lenti í fyrr í vetur. 16.6.2009 11:15
Gerrard íhugar að hætta árið 2013 Steven Gerrard, leikmaður Liverpool, segir það vel koma til greina að leggja skóna á hilluna þegar að núverandi samningur hans við félagið rennur út í lok leiktíðar 2013. 16.6.2009 10:45
Glen Johnson á leið til Liverpool Allt útlit er fyrir að Glen Johnson sé á leið til Liverpool frá Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni eftir að félögin komust að samkomulagi um kaupverð. 16.6.2009 10:11
FIA menn fúlir á móti FOTA Ekkert hefur þróast í átt að samkomulagi milli FIA, alþjóðabílasambandsins og FOTA, samtökum keppnisliða. FIA sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem segir að sambandið hafi ekki náð samkomulagi við samtök keppnisliða varðandi útgjaldaþak né heldur hugmyndir að reglum fyrir næsta ár. 16.6.2009 09:49
Real Madrid játar ósigur í baráttunni um Villa Jorge Valdano, framkvæmdarstjóri Real Madrid, segir að félagið geti ekki jafnað boð Barcelona í David Villa, leikmann Valencia. 16.6.2009 09:45
Búið að draga í fyrstu umferð deildabikarsins Nú þegar er búið að draga í fyrstu umferð ensku deildabikarkeppninnar fyrir næsta keppnistímabil. Fjölmörg Íslendingalið voru með í hattinum. 16.6.2009 09:20
Ross Brawn vill ekki nýja mótaröð Ross Brawn, eigandi Brawn liðsins sem er efst í stigamóti keppnisliða og ökumanna í Formúlu 1 fór á fund FIA í gær vegna deilumálsins um reglur á næsta ári. Hann styður aðgerðir FOTA, samtaka keppnisliða, en segist samt ekki vilja nýja mótaröð í trássi við FIA. 16.6.2009 08:21
Eitt af því fáa í lífinu sem ég sé virkilega eftir „Ég veit ekki hvað ég var að spá. Þetta gerðist í einhverri bræði. Ég var ekki að reyna að hitta neinn, kastaði bara frá mér flöskunni í bræði,“ sagði Keflvíkingurinn Haraldur Bjarni Magnússon sem varð uppvís að því að kasta hálfs lítra kókflösku inn á KR-völlinn á sunnudagskvöld. Hún lenti rétt hjá KR-ingnum Prince Rajcomar. 16.6.2009 08:00
Fáum stundum háðsglósur frá áhorfendum Það vakti óneitanlega athygli að íþróttafréttamennirnir Hjörtur Hjartarson og Guðmundur Benediktsson voru báðir á skotskónum með sínum liðum í Pepsi-deild karla á sunnudagskvöldið. 16.6.2009 07:00
Hraðinn á Ronaldo-kaupunum kom Kaká á óvart Brasilíumaðurinn Kaká hefur viðurkennt að það hafi komið sér algjörlega í opna skjöldu að Ronaldo skyldi verða seldur til Real svo skömmu eftir að hann var keyptur til félagsins. 15.6.2009 23:45
Ólafur Kristjánsson: Náðum ekki að opna þá Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var sáttur við vinnuframlag sinna manna en fannst hugmyndaauðgi á hættusvæðinu vanta í tapinu gegn Val í kvöld. 15.6.2009 22:43
Marel Baldvinsson: Hafa hugmyndaflugið í lagi „Það hafa örugglega ekki mörg lið komið hingað og verið svona þétt varnarlega. Ég og Helgi vorum fremstir og vorum fyrir aftan miðju,“ sagði kátur Marel Baldvinsson eftir sigur sinna manna í Kópavogi í kvöld. 15.6.2009 22:36
Yfirlýsing frá Keflavík: Svona gerum við ekki Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna flöskukasts stuðningsmanna Keflavíkur á KR-velli í gær. 15.6.2009 21:14
Ítalir mörðu tíu Bandaríkjamenn Heimsmeistarar Ítala sluppu með skrekkinn í opnunarleik sínum í Álfukeppninni gegn Bandaríkjamönnum. Eftir að hafa verið undir í hálfleik landaði Ítalía sigri, 3-1. 15.6.2009 20:16
Freyr: Var kominn með upp í kok af handbolta Hornamaðurinn Freyr Brynjarsson gekk í dag frá nýjum tveggja ára samningi við Íslandsmeistara Hauka. 15.6.2009 19:45
Shaq óskar Kobe til hamingju Það tók lengri tíma en margir áttu von á en Kobe Bryant hefur loksins stigið út úr hinum stóra skugga Shaquille O´Neal. 15.6.2009 18:30
Carvalho hefur ekkert rætt við Mourinho Eins og fram kom í morgun þá hefur ítalska félagið Inter áhuga á að fá bæði Deco og Ricardo Carvalho frá Chelsea. 15.6.2009 18:00
Stuðningsmenn Blika hafa útbúið Marels-seðla Marel Baldvinsson fær líkast til óblíðar móttökur á Kópavogsvelli í kvöld enda eru fjölmargir Blikar enn afar ósáttur við að hann hafi farið yfir í Val skömmu fyrir Íslandsmótið. 15.6.2009 17:15
Umfjöllun: Varnarsigur Vals Valsmenn sóttu þrjú mikilvæg stig á Kópavogsvöll í kvöld þar sem gæði fótboltans viku fyrir baráttu og þéttum varnarleik. 15.6.2009 16:46
Guðmann: Marel verður tekinn nokkrum sinnum niður í kvöld Sjöundu umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld þegar Breiðablik tekur á móti Val á Kópavogsvellinum. 15.6.2009 16:35
Kaka tryggði Brössum sigur í uppbótartíma Brasilía vann 4-3 sigur á Egyptalandi í fyrsta leik liðanna í Álfukeppninni sem nú fer fram í Suður-Afríku. 15.6.2009 15:52
Windass gæti spilað áfram Hinn fertugi Dean Windass er ekki á því að leggja skóna á hilluna og gæti tekið að sér þjálfarahlutverk hjá Port Vale ásamt því að spila með liðinu á komandi leiktíð. 15.6.2009 15:24
Clichy ekki spenntur fyrir Real Gael Clichy hefur ekki áhuga á því að ganga til liðs við Real Madrid eftir því sem fram kemur í viðtali við hann á heimasíðu Sky Sports. 15.6.2009 14:45
Caicedo með tilboð frá West Ham Felipe Caicedo, landsilðsmaður frá Ekvador og leikmaður Manchester City, segir að West Ham hafi gert tilboð í sig. 15.6.2009 14:15
Mackay tekur við Watford Enska B-deildarliðið Watford hefur tilkynnt að Malky Mackay muni taka við knattspyrnustjórn liðsins nú í sumar. 15.6.2009 13:45
Valdes ánægður hjá Barcelona Victor Valdes, markvörður hjá Barcelona, er ánægður hjá félaginu samkvæmt því sem að varaforseti þess segir. 15.6.2009 13:15
Tilkynnt um ráðningu Mowbray í dag Búist er við því að skoska knattspyrnufélagið Glasgow Celtic muni í dag tilkynna að félagið hafi ráðið Tony Mowbray sem knattspyrnustjóra. 15.6.2009 12:45
Middlesbrough ekki til sölu Steve Gibson, stjórnarformaður Middlesbrough, segir það rangt að hann sé að íhuga að selja félagið eftir að það féll úr ensku úrvalsdeildinni nú í vor. 15.6.2009 12:15
90 milljónir fyrir Zlatan Massimo Moratti, forseti Inter á Ítalíu, segir að Svíinn Zlatan Ibrahimovic sé ekki falur fyrir minna en 90 milljónir evra en leikmaðurinn er sagður vilja fara frá félaginu. 15.6.2009 11:45
Viðræður um Tevez hefjast í dag Fréttastofa Sky Sports heldur því fram í dag að fulltrúar Carlos Tevez munu í dag hefja viðræður við fjögur félög úr ensku úrvalsdeildinni. 15.6.2009 11:15
Barcelona og United vilja fá David Villa Rafael Yuste, varaforseti Barcelona, hefur greint frá því að félagið eigi í viðræðum við Valencia um að festa kaup á David Villa, sóknarmanni félagsins. 15.6.2009 10:45
Ný lið peð í valdatafli Max Mosley Deilur milli Formúlu 1 liða og FIA standa enn og 8 keppnislið hóta að stofna eigin mótaröð láti FIA verða að því að nýjar reglur taki gildi á næsta ári. Þann 19. júni birtir FIA endanlegan lista yfir keppnislið 2010. 15.6.2009 10:05
Barnes tekur við Tranmere Knattspyrnusamband Jamaíku segir það frágengið að John Barnes muni taka við knattspyrnustjórn enska C-deildarliðsins Tranmere nú í sumar. 15.6.2009 09:56