Fleiri fréttir Barmby áfram hjá Hull Nick Barmby, leikmaður Hull, hefur skrifað undir eins árs samning við félagið en hann er 35 ára gamall. 22.5.2009 19:30 Jagielka og Yobo framlengja hjá Everton Varnarmennirnir Phil Jagielka og Joseph Yobo hafa samþykkt að framlengja samninga sína við Everton til næstu fimm ára. 22.5.2009 18:56 O'Neill reiðubúinn að leyfa Barry að fara Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segist ekki ætla að standa í vegi fyrir Gareth Barry ef hann vill fara frá félaginu til eins stórliðanna fjögurra á Englandi. 22.5.2009 18:23 Roberto Mancini vill þjálfa lið utan Ítalíu Roberto Mancini hefur nú gefið það út að hann vilji þjálfa lið utan Ítalíu en Mancini hefur verið atvinnulaus síðan Inter rak hann í fyrra. 22.5.2009 17:30 Guðríður Guðjónsdóttir aftur heim í Fram Guðríður Guðjónsdóttir hefur verið ráðin sem aðstoðarþjálfari Fram í N1 deild kvenna í handbolta en hún gegndi sömu stöðu hjá Val í vetur. Samningur Guðríðar til Fram er til tveggja ára. 22.5.2009 17:00 Ferguson ætlar ekki að stilla upp varaliði á móti Hull Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætlar að leggja áherslu á að vinna lokaleikinn í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn á móti Hull. Leikurinn getur haft mikil áhrif á framtíð Hull í deildinni og það hefur verið reiknað með að Ferguson hvíli marga leikmenn fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. 22.5.2009 16:30 Tíu ára ferill Hyypia á Anfield endar á sunnudaginn Finninn Sami Hyypia leikur sinn 464. og síðasta leik fyrir Liverpool á móti Tottenham á sunnudaginn en hann er á leiðinni til þýska liðsins Bayer Leverkusen á næsta tímabili. 22.5.2009 16:00 Skagamenn byrja illa enn eitt sumarið Skagamenn hafa aðeins náð í eitt stig í fyrstu þremur umferðum 1. deildar karla og halda því áfram „venju“ sinni undanfarin sumur sem er að byrja Íslandsmótið illa. 22.5.2009 15:30 Danska sambandið leyfir Morten Olsen ekki að taka við Ajax Hollenska liðið Ajax er að leita sér að nýjum þjálfara eftir að Marco Van Basten sagði starfi sínu lausu hjá liðinu fyrir skömmu. Þeir geta hinsvegar gleymt því að þeir geti nælt í Morten Olsen, landsliðsþjálfara Dana. 22.5.2009 15:00 Wright-Phillips verður ekki með Englendingum Shaun Wright-Phillips er einn leikmaðurinn til viðbótar sem missir af næstu landsleikjum Englendinga í undankeppni HM. Wright-Phillips er búinn að vera frá í síðustu sex vikur vegna meiðsla á hné og þau meiðsli tóku sig upp þegar hann byrjaði að æfa aftur í vikunni. 22.5.2009 14:30 Alan Shearer er sannfærður um að Newcastle bjargi sér Alan Shearer, stjóri Newcastle, er að reyna að tala trúna í sitt fólk. Newcastle, sem situr í fallsæti, sækir Aston Villa heim í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn og þarf bæði að vinna leikinn og treysta á úrslit annara leikja. 22.5.2009 14:15 UEFA kærir framkomu Drogba og Bosingwa Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að taka fyrir mál þeirra Didier Drogba og José Bosingwa fyrir aganefnd sambandsins en þeir félagar gengu mjög langt í mótmælum sínum eftir seinni leik Chelsea og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 22.5.2009 14:00 Mourinho spáir því að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fari í vítakeppni Jose Mourinho, þjálfari ítalska liðsins Internazionale, var gestur hjá þeim Gianluca Vialli og Paolo Rossi í ítalska fótboltaþættinum „Attenti a que due" á ítölsku Sky sjónvarpsstöðinni í gær og þar var hann beðinn að spá hvernig úrslitaleikur Meistaradeildarinnar færi. 22.5.2009 13:45 Strákarnir unnu Finna með 21 stigi - sá stærsti á Finnum Íslenska 18 ára landsliðið í körfubolta vann 21 stigs sigur á Finnum, 70-49, á Norðurlandamótinu í Solna í dag og hefur því unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum á mótinu. 22.5.2009 13:15 Það væri geðveiki að kaupa Cristiano Ronaldo á 18 milljarða Juan Onieva, frambjóðandi í forsetakosningum hjá spænska liðinu Real Madrid, hefur sínar skoðanir á eltingarleik félagsins við Portúgalann Cristiano Ronaldo hjá Manchester United. 22.5.2009 13:00 Harpa Sif skoraði flest mörk í leikjunum á móti Sviss Stjörnukonan Harpa Sif Eyjólfsdóttir skoraði 17 mörk í landsleikjunum þremur á Sviss í vikunni og var markahæst íslensku landsliðsstelpnanna. Harpa Sif hefur vaxið mikið með Stjörnunni í vetur. 22.5.2009 12:00 Ronaldinho ekki lengur nógu góður fyrir brasilíska landsliðið Ronaldinho var ekki valinn í 23 manna landsliðshóp Brasilíu sem mun taka þátt í Álfubikarnum í næsta mánuði. Landsliðsþjálfarinn Dunga er búinn að missa trúnna á hinn 29 ára leikmann sem fyrir aðeins nokkrum misserum var talinn besti leikmaður heims. 22.5.2009 11:30 Ecclestone hótar Ferrari lögsókn Deilumálið á milli Ferrari og annara keppnisliða og FIA hefur tekið á sig nýja mynd. Bernie Ecclestone hótaði Ferrari í dag lögsókn ef þeir virða ekki samninga sem FOM, fyrirtæki Ecclestone er með og lláti af hótunum um að hætta í Formúlu 1. 22.5.2009 11:03 Mourinho ætlar að gera allt til að fá Carvalho til Inter Jose Mourinho er vongóður um að hann geti fengið landa sinn Ricardo Carvalho til að koma til ítalska liðsins frá Chelsea. Mourinho fékk Carvalho á sínum tíma frá Porto til Chelsea. 22.5.2009 11:00 Cesc Fabregas saklaus í "hrákumálinu" Enska knattspyrnusambandið hefur tekið fyrir mál Cesc Fabregas, fyrirliða enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, en forráðamenn Hull héldu því fram að hann hefði hrækt á Brian Horton, aðstoðarmann Phil Brown, í leikmannagöngunum. 22.5.2009 10:30 Messi: Barcelona á skilið að vinna Meistaradeildina Lionel Messi vonast til þess að hann og félögum hans í Barcelona verði launað fyrir að spila flottan fótbolta á þessu tímabili þegar liðið mætir Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 22.5.2009 10:15 Stuðningsmenn Chelsea völdu Lampard bestan í þriðja sinn Frank Lampard hefur verið valinn besti leikmaður Chelsea á tímabilinu. Það eru stuðningsmenn félagsins sem kjósa en þetta er í þriðja sinn sem þeir verðlauna Lampard. 22.5.2009 09:45 Þóra hélt marki Kolbotn hreinu þriðja leikinn í röð Landsliðsmarkvörðurinn Þóra Björg Helgadóttir er að standa sig vel með Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni en hún og félagar hennar eru í öðru sæti eftir 2-0 sigur á Sandviken í gær. 22.5.2009 09:30 Ellefu stig frá Jóni Arnóri dugðu ekki Benetton Jón Arnór Stefánsson átti sinn besta leik Benetton Treviso í öðrum leik liðsins í átta liða úrslitum úrslitakeppni ítalska körfuboltans en það dugði þó ekki til á móti La Fortezza Bologna. Bologna vann leikinn 94-81 og jafnaði einvígið í 1-1. 22.5.2009 09:15 Denver jafnaði metin eftir annan háspennuleik við Lakers Denver Nuggets vann 106-103 sigur á Los Angeles Lakers í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar í NBA-deildinni í körfubolta og staðan í einvíginu er því 1-1. Lakers vann 105-103 sigur í fyrsta leiknum sem fór fram á heimavelli Lakers í Staples Center eins og leikurinn í gær. 22.5.2009 09:00 Carvalho segist ekki vera á förum frá Chelsea Portúgalski varnarmaðurinn hjá Chelsea, Ricardo Carvalho, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á förum frá félaginu. Þvert á móti sé hann staðráðinn í að mæta enn sterkari til leiks hjá félaginu á næstu leiktíð. 21.5.2009 23:00 Diego færist nær Juventus Brasilíumaðurinn Diego, sem leikur með Werder Bremen, hefur greint frá því að hann sé mjög nálægt því að ganga í raðir ítalska liðsins Juventus. 21.5.2009 22:15 Mikel: Hiddink breytti ekki miklu John Obi Mikel, leikmaður Chelsea, segir að Guus Hiddink hafi ekki gert neinar róttækar breytingar á Chelsea-liðinu þegar hann tók við af Luiz Felipe Scolari. Þær breytingar sem hann gerði hafi þó virkað. 21.5.2009 21:30 Gerrard vill ljúka leik með stæl Steven Gerrard vill að félagar hans í liði Liverpool setji á svið sýningu fyrir áhorfendur sína á Anfield í lokaleiknum í úrvalsdeildinni um helgina þó liðið hafi ekki að miklu að keppa. 21.5.2009 20:45 Adriano settur í megrun Forráðamenn Flamengo í Brasilíu eru ekki sáttir við líkamlegt ástand framherjans Adriano og hafa sett hann í megrun. 21.5.2009 19:45 Sænski boltinn: IFK Göteborg á toppinn IFK Göteborg komst á toppinn í sænska boltanum í dag er liðið lagði GAIS að velli, 0-1. Hjálmar Jónsson og Ragnar Sigurðsson voru báðir í byrjunarliði IFK. 21.5.2009 18:53 Norski boltinn: Garðar skoraði tvö mörk Garðar Jóhannsson var sjóðheitur í liði Fredrikstad í dag. Garðar skoraði tvö mörk gegn Brann en það dugði ekki til þar sem Brann skoraði fjögur mörk. 21.5.2009 18:43 Mourinho er með þjálfaramálin á hreinu Jose Mourinho, þjálfari Inter á Ítalíu, er búinn að leysa óráðin þjálfaramálin á Ítalíu ef marka má svörin sem hann gaf Sky á Ítalíu í dag. 21.5.2009 18:15 Tapar Denver tólfta leiknum í röð gegn Lakers? Kobe Bryant og félagar í LA Lakers sluppu með skrekkinn þegar þeir lögðu Denver Nuggets 105-103 í fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA í fyrrakvöld. 21.5.2009 17:47 Maldini kveður San Siro á sunnudaginn Goðsögnin Paolo Maldini hjá AC Milan spilar sinn síðasta leik á San Siro á sunnudaginn þegar Milan tekur á móti Roma í síðasta heimaleik sínum á tímabilinu. 21.5.2009 17:45 Downing úr leik í þrjá mánuði Enski landsliðsmaðurinn Stewart Downing verður ekki með enska landsliðinu í verkefnum þess í undankeppni HM í sumar. Hann verður frá í að minnsta kosti þrjá mánuði vegna meiðsla á fæti. 21.5.2009 17:15 Alves úr leik hjá Barcelona Brasilíski bakvörðurinn Daniel Alves hjá Barcelona getur ekki leikið meira með liði sínu á leiktíðinni. Alves meiddist á fæti á æfingu og missir af tveimur síðustu deildarleikjum liðsins. 21.5.2009 16:45 Á frekar tvær vikur eftir en tvö ár Paul Scholes, miðjumaður Manchester United, sló á létta strengi þegar hann var spurður að því hvað hann teldi sig eiga inni nú þegar hann er kominn á efri ár sem atvinnumaður. 21.5.2009 16:16 Skagamenn fengu skell á Eskifirði Fyrri leik dagsins í fyrstu deild karla í knattspyrnu er lokið. Skagamenn fengu skell á Eskifirði þar sem þeir töpuðu 4-2 fyrir Fjarðabyggð eftir að hafa verið undir 4-0 í hálfleik. 21.5.2009 16:08 Howard reif niður skotklukkuna (myndband) Miðherjinn Dwight Howard lét heldur betur finna fyrir sér í gær þegar lið hans Orlando náði 1-0 forystu gegn Cleveland í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar með góðum útisigri. 21.5.2009 15:45 Maðurinn sem hélt Stoke í úrvalsdeildinni (myndband) Knattspyrnuliði Stoke City á Englandi hefur tekist að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni og gott betur. Liðið er um miðja deild þegar ein umferð er eftir og það er árangur sem enginn hefði þorað að spá þegar leiktíðin hófst. 21.5.2009 15:16 Reina varar landa sinn við aukaspyrnum Ronaldo Pepe Reina, markvörður Liverpool, hefur varað landa sinn Victor Valdes í marki Barcelona við aukaspyrnum Cristiano Ronaldo hjá Manchester United. 21.5.2009 14:45 Breytingar hjá Bulls Gar Forman hefur verið skipaður framkvæmdastjóri Chicago Bulls í NBA deildinni í stað John Paxon, en sá síðarnefndi mun áfram starfa hjá félaginu. 21.5.2009 14:15 Figo er til í að spila í Kína Luis Figo lýsti því yfir á dögunum að hann væri hættur að spila knattspyrnu eftir að hann vann enn einn titilinn með Inter á Ítalíu. 21.5.2009 13:45 Harður slagur um besta tíma í Mónakó Mjög mjótt var á munum á seinni æfingu keppnisliða í Mónakó í dag. Heimamaðurinn Nico Rosberg, sem er reyndar fæddur í Þýskalandi, en býr í Mónakó var með næsta besta tíma á Williams. 21.5.2009 13:33 Sjá næstu 50 fréttir
Barmby áfram hjá Hull Nick Barmby, leikmaður Hull, hefur skrifað undir eins árs samning við félagið en hann er 35 ára gamall. 22.5.2009 19:30
Jagielka og Yobo framlengja hjá Everton Varnarmennirnir Phil Jagielka og Joseph Yobo hafa samþykkt að framlengja samninga sína við Everton til næstu fimm ára. 22.5.2009 18:56
O'Neill reiðubúinn að leyfa Barry að fara Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segist ekki ætla að standa í vegi fyrir Gareth Barry ef hann vill fara frá félaginu til eins stórliðanna fjögurra á Englandi. 22.5.2009 18:23
Roberto Mancini vill þjálfa lið utan Ítalíu Roberto Mancini hefur nú gefið það út að hann vilji þjálfa lið utan Ítalíu en Mancini hefur verið atvinnulaus síðan Inter rak hann í fyrra. 22.5.2009 17:30
Guðríður Guðjónsdóttir aftur heim í Fram Guðríður Guðjónsdóttir hefur verið ráðin sem aðstoðarþjálfari Fram í N1 deild kvenna í handbolta en hún gegndi sömu stöðu hjá Val í vetur. Samningur Guðríðar til Fram er til tveggja ára. 22.5.2009 17:00
Ferguson ætlar ekki að stilla upp varaliði á móti Hull Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætlar að leggja áherslu á að vinna lokaleikinn í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn á móti Hull. Leikurinn getur haft mikil áhrif á framtíð Hull í deildinni og það hefur verið reiknað með að Ferguson hvíli marga leikmenn fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. 22.5.2009 16:30
Tíu ára ferill Hyypia á Anfield endar á sunnudaginn Finninn Sami Hyypia leikur sinn 464. og síðasta leik fyrir Liverpool á móti Tottenham á sunnudaginn en hann er á leiðinni til þýska liðsins Bayer Leverkusen á næsta tímabili. 22.5.2009 16:00
Skagamenn byrja illa enn eitt sumarið Skagamenn hafa aðeins náð í eitt stig í fyrstu þremur umferðum 1. deildar karla og halda því áfram „venju“ sinni undanfarin sumur sem er að byrja Íslandsmótið illa. 22.5.2009 15:30
Danska sambandið leyfir Morten Olsen ekki að taka við Ajax Hollenska liðið Ajax er að leita sér að nýjum þjálfara eftir að Marco Van Basten sagði starfi sínu lausu hjá liðinu fyrir skömmu. Þeir geta hinsvegar gleymt því að þeir geti nælt í Morten Olsen, landsliðsþjálfara Dana. 22.5.2009 15:00
Wright-Phillips verður ekki með Englendingum Shaun Wright-Phillips er einn leikmaðurinn til viðbótar sem missir af næstu landsleikjum Englendinga í undankeppni HM. Wright-Phillips er búinn að vera frá í síðustu sex vikur vegna meiðsla á hné og þau meiðsli tóku sig upp þegar hann byrjaði að æfa aftur í vikunni. 22.5.2009 14:30
Alan Shearer er sannfærður um að Newcastle bjargi sér Alan Shearer, stjóri Newcastle, er að reyna að tala trúna í sitt fólk. Newcastle, sem situr í fallsæti, sækir Aston Villa heim í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn og þarf bæði að vinna leikinn og treysta á úrslit annara leikja. 22.5.2009 14:15
UEFA kærir framkomu Drogba og Bosingwa Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að taka fyrir mál þeirra Didier Drogba og José Bosingwa fyrir aganefnd sambandsins en þeir félagar gengu mjög langt í mótmælum sínum eftir seinni leik Chelsea og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 22.5.2009 14:00
Mourinho spáir því að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fari í vítakeppni Jose Mourinho, þjálfari ítalska liðsins Internazionale, var gestur hjá þeim Gianluca Vialli og Paolo Rossi í ítalska fótboltaþættinum „Attenti a que due" á ítölsku Sky sjónvarpsstöðinni í gær og þar var hann beðinn að spá hvernig úrslitaleikur Meistaradeildarinnar færi. 22.5.2009 13:45
Strákarnir unnu Finna með 21 stigi - sá stærsti á Finnum Íslenska 18 ára landsliðið í körfubolta vann 21 stigs sigur á Finnum, 70-49, á Norðurlandamótinu í Solna í dag og hefur því unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum á mótinu. 22.5.2009 13:15
Það væri geðveiki að kaupa Cristiano Ronaldo á 18 milljarða Juan Onieva, frambjóðandi í forsetakosningum hjá spænska liðinu Real Madrid, hefur sínar skoðanir á eltingarleik félagsins við Portúgalann Cristiano Ronaldo hjá Manchester United. 22.5.2009 13:00
Harpa Sif skoraði flest mörk í leikjunum á móti Sviss Stjörnukonan Harpa Sif Eyjólfsdóttir skoraði 17 mörk í landsleikjunum þremur á Sviss í vikunni og var markahæst íslensku landsliðsstelpnanna. Harpa Sif hefur vaxið mikið með Stjörnunni í vetur. 22.5.2009 12:00
Ronaldinho ekki lengur nógu góður fyrir brasilíska landsliðið Ronaldinho var ekki valinn í 23 manna landsliðshóp Brasilíu sem mun taka þátt í Álfubikarnum í næsta mánuði. Landsliðsþjálfarinn Dunga er búinn að missa trúnna á hinn 29 ára leikmann sem fyrir aðeins nokkrum misserum var talinn besti leikmaður heims. 22.5.2009 11:30
Ecclestone hótar Ferrari lögsókn Deilumálið á milli Ferrari og annara keppnisliða og FIA hefur tekið á sig nýja mynd. Bernie Ecclestone hótaði Ferrari í dag lögsókn ef þeir virða ekki samninga sem FOM, fyrirtæki Ecclestone er með og lláti af hótunum um að hætta í Formúlu 1. 22.5.2009 11:03
Mourinho ætlar að gera allt til að fá Carvalho til Inter Jose Mourinho er vongóður um að hann geti fengið landa sinn Ricardo Carvalho til að koma til ítalska liðsins frá Chelsea. Mourinho fékk Carvalho á sínum tíma frá Porto til Chelsea. 22.5.2009 11:00
Cesc Fabregas saklaus í "hrákumálinu" Enska knattspyrnusambandið hefur tekið fyrir mál Cesc Fabregas, fyrirliða enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, en forráðamenn Hull héldu því fram að hann hefði hrækt á Brian Horton, aðstoðarmann Phil Brown, í leikmannagöngunum. 22.5.2009 10:30
Messi: Barcelona á skilið að vinna Meistaradeildina Lionel Messi vonast til þess að hann og félögum hans í Barcelona verði launað fyrir að spila flottan fótbolta á þessu tímabili þegar liðið mætir Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 22.5.2009 10:15
Stuðningsmenn Chelsea völdu Lampard bestan í þriðja sinn Frank Lampard hefur verið valinn besti leikmaður Chelsea á tímabilinu. Það eru stuðningsmenn félagsins sem kjósa en þetta er í þriðja sinn sem þeir verðlauna Lampard. 22.5.2009 09:45
Þóra hélt marki Kolbotn hreinu þriðja leikinn í röð Landsliðsmarkvörðurinn Þóra Björg Helgadóttir er að standa sig vel með Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni en hún og félagar hennar eru í öðru sæti eftir 2-0 sigur á Sandviken í gær. 22.5.2009 09:30
Ellefu stig frá Jóni Arnóri dugðu ekki Benetton Jón Arnór Stefánsson átti sinn besta leik Benetton Treviso í öðrum leik liðsins í átta liða úrslitum úrslitakeppni ítalska körfuboltans en það dugði þó ekki til á móti La Fortezza Bologna. Bologna vann leikinn 94-81 og jafnaði einvígið í 1-1. 22.5.2009 09:15
Denver jafnaði metin eftir annan háspennuleik við Lakers Denver Nuggets vann 106-103 sigur á Los Angeles Lakers í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar í NBA-deildinni í körfubolta og staðan í einvíginu er því 1-1. Lakers vann 105-103 sigur í fyrsta leiknum sem fór fram á heimavelli Lakers í Staples Center eins og leikurinn í gær. 22.5.2009 09:00
Carvalho segist ekki vera á förum frá Chelsea Portúgalski varnarmaðurinn hjá Chelsea, Ricardo Carvalho, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á förum frá félaginu. Þvert á móti sé hann staðráðinn í að mæta enn sterkari til leiks hjá félaginu á næstu leiktíð. 21.5.2009 23:00
Diego færist nær Juventus Brasilíumaðurinn Diego, sem leikur með Werder Bremen, hefur greint frá því að hann sé mjög nálægt því að ganga í raðir ítalska liðsins Juventus. 21.5.2009 22:15
Mikel: Hiddink breytti ekki miklu John Obi Mikel, leikmaður Chelsea, segir að Guus Hiddink hafi ekki gert neinar róttækar breytingar á Chelsea-liðinu þegar hann tók við af Luiz Felipe Scolari. Þær breytingar sem hann gerði hafi þó virkað. 21.5.2009 21:30
Gerrard vill ljúka leik með stæl Steven Gerrard vill að félagar hans í liði Liverpool setji á svið sýningu fyrir áhorfendur sína á Anfield í lokaleiknum í úrvalsdeildinni um helgina þó liðið hafi ekki að miklu að keppa. 21.5.2009 20:45
Adriano settur í megrun Forráðamenn Flamengo í Brasilíu eru ekki sáttir við líkamlegt ástand framherjans Adriano og hafa sett hann í megrun. 21.5.2009 19:45
Sænski boltinn: IFK Göteborg á toppinn IFK Göteborg komst á toppinn í sænska boltanum í dag er liðið lagði GAIS að velli, 0-1. Hjálmar Jónsson og Ragnar Sigurðsson voru báðir í byrjunarliði IFK. 21.5.2009 18:53
Norski boltinn: Garðar skoraði tvö mörk Garðar Jóhannsson var sjóðheitur í liði Fredrikstad í dag. Garðar skoraði tvö mörk gegn Brann en það dugði ekki til þar sem Brann skoraði fjögur mörk. 21.5.2009 18:43
Mourinho er með þjálfaramálin á hreinu Jose Mourinho, þjálfari Inter á Ítalíu, er búinn að leysa óráðin þjálfaramálin á Ítalíu ef marka má svörin sem hann gaf Sky á Ítalíu í dag. 21.5.2009 18:15
Tapar Denver tólfta leiknum í röð gegn Lakers? Kobe Bryant og félagar í LA Lakers sluppu með skrekkinn þegar þeir lögðu Denver Nuggets 105-103 í fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA í fyrrakvöld. 21.5.2009 17:47
Maldini kveður San Siro á sunnudaginn Goðsögnin Paolo Maldini hjá AC Milan spilar sinn síðasta leik á San Siro á sunnudaginn þegar Milan tekur á móti Roma í síðasta heimaleik sínum á tímabilinu. 21.5.2009 17:45
Downing úr leik í þrjá mánuði Enski landsliðsmaðurinn Stewart Downing verður ekki með enska landsliðinu í verkefnum þess í undankeppni HM í sumar. Hann verður frá í að minnsta kosti þrjá mánuði vegna meiðsla á fæti. 21.5.2009 17:15
Alves úr leik hjá Barcelona Brasilíski bakvörðurinn Daniel Alves hjá Barcelona getur ekki leikið meira með liði sínu á leiktíðinni. Alves meiddist á fæti á æfingu og missir af tveimur síðustu deildarleikjum liðsins. 21.5.2009 16:45
Á frekar tvær vikur eftir en tvö ár Paul Scholes, miðjumaður Manchester United, sló á létta strengi þegar hann var spurður að því hvað hann teldi sig eiga inni nú þegar hann er kominn á efri ár sem atvinnumaður. 21.5.2009 16:16
Skagamenn fengu skell á Eskifirði Fyrri leik dagsins í fyrstu deild karla í knattspyrnu er lokið. Skagamenn fengu skell á Eskifirði þar sem þeir töpuðu 4-2 fyrir Fjarðabyggð eftir að hafa verið undir 4-0 í hálfleik. 21.5.2009 16:08
Howard reif niður skotklukkuna (myndband) Miðherjinn Dwight Howard lét heldur betur finna fyrir sér í gær þegar lið hans Orlando náði 1-0 forystu gegn Cleveland í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar með góðum útisigri. 21.5.2009 15:45
Maðurinn sem hélt Stoke í úrvalsdeildinni (myndband) Knattspyrnuliði Stoke City á Englandi hefur tekist að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni og gott betur. Liðið er um miðja deild þegar ein umferð er eftir og það er árangur sem enginn hefði þorað að spá þegar leiktíðin hófst. 21.5.2009 15:16
Reina varar landa sinn við aukaspyrnum Ronaldo Pepe Reina, markvörður Liverpool, hefur varað landa sinn Victor Valdes í marki Barcelona við aukaspyrnum Cristiano Ronaldo hjá Manchester United. 21.5.2009 14:45
Breytingar hjá Bulls Gar Forman hefur verið skipaður framkvæmdastjóri Chicago Bulls í NBA deildinni í stað John Paxon, en sá síðarnefndi mun áfram starfa hjá félaginu. 21.5.2009 14:15
Figo er til í að spila í Kína Luis Figo lýsti því yfir á dögunum að hann væri hættur að spila knattspyrnu eftir að hann vann enn einn titilinn með Inter á Ítalíu. 21.5.2009 13:45
Harður slagur um besta tíma í Mónakó Mjög mjótt var á munum á seinni æfingu keppnisliða í Mónakó í dag. Heimamaðurinn Nico Rosberg, sem er reyndar fæddur í Þýskalandi, en býr í Mónakó var með næsta besta tíma á Williams. 21.5.2009 13:33