Fleiri fréttir Páll Kristinsson: Njarðvík eða hættur Körfuknattleiksmaðurinn Páll Kristinsson sem lék með Grindavík í vetur reiknar ekki með að spila með liðinu á næstu leiktíð. 22.4.2009 20:45 Juventus úr leik í bikarnum Lazio sló Juventus út úr ítölsku bikarkeppninni í kvöld með góðum útisigri, 1-2, á Delle Alpi. Lazio vann fyrri leikinn einnig 2-1 og fer örugglega áfram. 22.4.2009 20:39 Helgi Valur og félagar á toppnum í Svíþjóð Helgi Valur Daníelsson og félagar í Elfsborg skelltu sér á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með sigri á Malmö, 1-0, sem var á toppnum. 22.4.2009 20:30 Friðrik áfram í Grindavík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur komist að samkomulagi við Friðrik Ragnarsson um að halda áfram að þjálfa karlalið félagsins á næsta tímabili. 22.4.2009 20:00 Sigur á sigurhátið Kiel Það var mikið um dýrðir í Kiel í kvöld þegar áhorfendur hylltu Þýskalandsmeistarana fyrir og eftir leik gegn Wetzlar. Ekki þótti áhorfendum verra að Kiel skyldi vinna leikinn í kvöld, 36-28. 22.4.2009 19:42 Allir verða keppa eftir sömu reglum Mario Thiessen er ekki sáttur við útkomuna frá áfrýjardómstól FIA á dögunum og enn svekktari með gengi BMW í fyrstu þremur mótum ársins. 22.4.2009 19:37 Sænski handboltinn: GUIF jafnaði metin gegn Sävehof Kristján Andrésson og lærisveinar hans hjá GUIF halda áfram að gera það gott í sænska handboltanum en liðið jafnaði metin í rimmunni gegn Sävehof í kvöld. 22.4.2009 19:05 Jason Terry er varamaður ársins Bakvörðurinn Jason Terry hjá Dallas Mavericks verður útnefndur besti varamaðurinn í NBA deildinni á föstudaginn ef marka má frétt í vefútgáfu Dallas Morning News í dag. 22.4.2009 18:30 Scholes er uppáhaldi hjá Charlton Miðjumaðurinn Paul Scholes hjá Manchester United spilar í kvöld sinn 600. leik fyrir félagið á ferlinum þegar liðið mætir Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. 22.4.2009 17:45 David Moyes ætlar að hvíla lykilmenn í kvöld David Moyes segir vel koma til greina að hvíla nokkra lykilmenn Everton fyrir leik liðsins gegn Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. 22.4.2009 17:45 AC Milan vill fá Beckham aftur Adriano Galliani, framkvæmdarstjóri AC Milan, segir að félagið vilji gjarnan fá David Beckham aftur til félagsins þegar að félagaskiptaglugginn opnar um næstu áramót. 22.4.2009 17:20 Marel: Hugsanlega mitt síðasta tímabil „Valur er mjög spennandi kostur af ýmsum ástæðum. Sterkt lið sem ætlar sér að vera í toppbaráttunni og ég hef fulla trú á að liðið verði þar. Svo skemmir ekki fyrir að umgjörðin er góð í kringum liðið. Góðir sjúkraþjálfarar og annað sem hjálpar mér," sagði Marel Jóhann Baldvinsson, nýjasti liðsmaður Valsmanna. 22.4.2009 16:38 Marel samdi við Val Marel Jóhann Baldvinsson hefur skrifað undir samning við Val út sumarið 2009. Marel kemur til Valsmanna frá uppeldisfélagi sínu, Breiðablik. 22.4.2009 16:14 Skrifar varnarmistökin á þreytu Arsene Wenger kennir þreytu varnarmanna sinna um mörkin fjögur sem lið hans fékk á sig á Anfield í gær, en þau voru nokkur af ódýrari gerðinni. 22.4.2009 16:01 Pétur þjálfar ekki kvennalið Grindavíkur áfram Pétur Guðmundsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Grindavík en þetta staðfesti Óli Björn Björgvinsson formaður körfuknattleiksdeildarinnar við Vísi nú áðan. Pétur var búin að vera með liðið í eitt ár. 22.4.2009 15:20 Marksæknasti leikmaður sænsku deildarinnar í hollenska landsliðinu Manon Melis, leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Ldb Malmö, verður í eldlínunni með hollenska landsliðinu í Kórnum á laugardaginn. 22.4.2009 15:00 Kuyt: Við þurfum kraftaverk Dirk Kuyt, framherji Liverpool, viðurkennir að möguleikar Liverpool á titlinum séu ekki miklir eftir skrautlegt 4-4 jafntefli liðsins gegn Arsenal í gær. 22.4.2009 14:40 Derrick Rose nýliði ársins í NBA Leikstjórnandinn Derrick Rose hjá Chicago Bulls hefur verið kjörinn nýliði ársins í NBA deildinni. Formlega verður tilkynnt um valið í kvöld en Chicago Tribune hefur greint frá þessu fyrst miðla. 22.4.2009 14:19 Hollendingarnir missa af El Clasico Hollendingarnir Arjen Robben og Wesley Sneijder verða ekki með liði Real Madrid í stórleiknum gegn Barcelona eftir tíu daga. 22.4.2009 14:06 Pepe á yfir höfði sér keppnisbann Varnarmaðurinn Pepe hjá Real Madrid gæti átt yfir höfði sér langt keppnisbann eftir að hafa gengið á leikmenn Getafe með höggum og spörkum í ótrúlegum leik liðanna í gærkvöld. 22.4.2009 13:45 Ferill Mutombo líklega á enda "Það verður ekki meiri körfubolti hjá mér," sagði Dikembe Mutombo með tárin í augunum þegar hann var borinn meiddur inn í búningsherbergi Houston Rockets í tapinu gegn Portland í úrslitakeppni NBA í nótt. 22.4.2009 13:15 Henning: Ánægður og stoltur yfir að hafa fengið þetta tækifæri Henning Henningsson, nýráðinn þjálfari A-landsliðs kvenna í körfubolta, er mjög spenntur fyrir nýja starfinu en hann var ráðinn sem þjálfari liðsins í gær. 22.4.2009 12:55 Ipswich búið að reka Jim Magilton Enska b-deildarliðið Ipswich Town hefur rekið stjóra sinn Jim Magilton en liðið á ekki möguleika lengur að komast inn í úrslitakeppnina um sæti í ensku úrvalsdeildinni. 22.4.2009 12:00 Arshavin: Þetta er bara rétt að byrja hjá mér Rússinn Andrey Arshavin fór illa með titilvonir Liverpool með því að skora fernu á Anfield í gær. Arshavin er enn að aðlagast ensku úrvalsdeildinni en inn á milli leynir snilli þessa 27 ára sóknarmanns sér ekki. 22.4.2009 11:30 Sigurður Ragnar valdi Söndru í landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur kallað á Söndru Sigurðardóttir úr Stjörnunni til að taka sæti Guðbjargar Gunnarsdóttur sem meiddist í leik í sænsku úrvalsdeildinni í gær. 22.4.2009 11:04 Benítez: United á líka eftir að spila við Arsenal Rafael Benítez, stjóri Liverpool, er langt frá því að vera búinn að gefast upp í titilbaráttunni þrátt fyrir að liðið hafi tapað tveimur dýrmætum stigum á heimavelli í 4-4 jafntefli á móti Arsenal í gær. 22.4.2009 10:43 Hljóðið var mjög gott í þeim leikmönnum sem við töluðum við Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ var ánægður með að ver kominn með nýjan A-landsliðsþjálfara kvenna í körfubolta en KKÍ hefur gengið frá ráðningu Hennings Henningssonar í starfið. 22.4.2009 10:27 Fyrstu deildarmeistarnir sem vinna ekki leik í úrslitakeppni Haukakonur urðu í gær fyrstu deildarmeistararnir í sögu úrslitakeppni kvenna í handbolta sem ná ekki að vinna leik í úrslitakeppni. Haukar töpuðu þá öðrum leiknum í röð á móti Fram í Safamýri eftir framlengdan leik í undanúrslitaeinvígi liðanna í N1 deild kvenna. 22.4.2009 10:15 Hiddink: Ég ætla ekki að skipta mér af ráðningu næsta stjóra Guus Hiddink er harður á því að taka engan þátt í leitinni af eftirmanni sínum sem stjóra Chelsea en Hollendingurinn ætlar aðeins að stýra Lundúnaliðinu fram á vor. Hiddink snýr þér þá aftur að því að þjálfa rússneska landsliðið. 22.4.2009 09:45 Henning ráðinn nýr A-landsliðsþjálfari kvenna Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands-KKÍ hefur gengið frá ráðningu Hennnings Henningssonar sem þjálfara A-landsliðs kvenna. 22.4.2009 09:44 Valur áfram og uppaldir Njarðvíkingar á heimleið Njarðvíkingar fengu góðar fréttir á heimasíðu sinni í gær en þar var tilkynnt að Valur Ingimundarson myndi þjálfa liðið áfram og að nokkrir fyrrverandi og uppaldir Njarðvíkingar væru á leiðinni heim. 22.4.2009 09:15 Cleveland og Lakers bæði komin í 2-0 í sínum einvígum Bestu lið deildarkeppninnar í NBA-deildinni í vetur, Cleveland Cavaliers og Los Angeles Lakers eru bæði komin í 2-0 yfir í sínum einvígum í fyrstu umferð úrslitakeppninnar eftir sigra í nótt. Portland Trail Blazers tókst hinsvegar að jafna metin á móti Houston Rockets. 22.4.2009 09:00 Stundum pirraður á spurningum um Noka Glæsilegur árangur Kiel undir stjórn Alfreðs Gíslasonar hefur komið mörgum spekingum á óvart. Það var vitað að Kiel myndi standa sig vel í vetur en að liðið hefði slíka yfirburði sem raun ber vitni í þýska boltanum á sínu fyrsta ári með Alfreð við stjórnvölinn er ekki endilega það sem margir áttu von á. 21.4.2009 23:30 Sjáið markaveisluna á Anfield Átta mörk voru skoruð í ótrúlegum leik Liverpool og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Rússinn Andrey Arshavin skoraði helming markanna eða öll mörk Arsenal. 21.4.2009 22:45 O'Sullivan rekinn frá KR vegna trúnaðarbrests Stjórn knattspyrnudeildar KR birti fréttatilkynningu nú seint í kvöld þar sem fram kemur að félagið hafi sagt upp samningi við Gareth O'Sullivan, þjálfara meistaraflokks kvenna hjá félaginu. 21.4.2009 22:26 Benitez: Getur allt gerst í fótbolta Rafael Benitez, stjóri Liverpool, neitaði að játa sig sigraðan þrátt fyrir erfiða stöðu síns liðs eftir 4-4 jafntefli gegn Arsenal í kvöld. 21.4.2009 22:16 Wenger: Arshavin ótrúlegur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var í skýjunum með frammistöðu Rússans Andrey Arshavin í kvöld en Rússinn magnaði skoraði fjögur mörk á Anfield. 21.4.2009 22:08 Gerrard ánægður með stigið Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, ákvað að líta jákvæðum augum á lífið eftir að Liverpool varð af tveimur mikilvægum stigum gegn Arsenal í kvöld. Hann telur að stigið sem Benyoun bjargaði gæti reynst afar mikilvægt. 21.4.2009 22:04 Einar Jónsson: Erum í miklu betra formi en Haukar Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum kampakátur eftir glæsilegan og óvæntan sigur sinna stúlkna í kvöld gegn deildarmeisturum Hauka. 21.4.2009 21:44 Fram sló út Hauka - Valur nældi í oddaleik Fram-stúlkur komu öllum á óvart í kvöld með því að slá deildarmeistara Hauka út úr úrslitakeppni N1-deildar kvenna. Fram vann annan leik liðanna í kvöld, 34-32, og rimmuna 2-0. 21.4.2009 21:10 Higuain bjargaði Real Madrid Gonzalo Higuain var bjargvættur Real Madrid í kvöld er hann skoraði sigurmarkið gegn Getafe með marki á lokamínútunni. Lokatölur 3-2 fyrir Real Madrid. 21.4.2009 20:59 Aftur 4-4 jafntefli hjá Liverpool Það vantar ekki fjörið í leiki Liverpool þessa dagana. Liðið gerði 4-4 jafntefli gegn Chelsea í Meistaradeildinni í síðustu viku og það sama gerðist í kvöld er liðið fékk Arsenal í heimsókn á Anfield. 21.4.2009 20:48 Enska 1. deildin: Jafntefli hjá Coventry Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry gerðu 1-1 jafntefli við Barnsley á heimavelli sínum í kvöld. 21.4.2009 20:44 Guðbjörg fór úr axlarlið Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir verður ekki með íslenska landsliðinu á laugardag er það leikur gegn því hollenska. 21.4.2009 20:29 Kiel orðið meistari Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel urðu í kvöld þýskir meistarar í handbolta og það án þess að spila. Ástæðan er sú að eina liðið sem átti tölfræðilega möguleika á að ná liðinu, HSV, tapaði fyrir Flensburg, 32-28. 21.4.2009 20:13 Sjá næstu 50 fréttir
Páll Kristinsson: Njarðvík eða hættur Körfuknattleiksmaðurinn Páll Kristinsson sem lék með Grindavík í vetur reiknar ekki með að spila með liðinu á næstu leiktíð. 22.4.2009 20:45
Juventus úr leik í bikarnum Lazio sló Juventus út úr ítölsku bikarkeppninni í kvöld með góðum útisigri, 1-2, á Delle Alpi. Lazio vann fyrri leikinn einnig 2-1 og fer örugglega áfram. 22.4.2009 20:39
Helgi Valur og félagar á toppnum í Svíþjóð Helgi Valur Daníelsson og félagar í Elfsborg skelltu sér á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með sigri á Malmö, 1-0, sem var á toppnum. 22.4.2009 20:30
Friðrik áfram í Grindavík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur komist að samkomulagi við Friðrik Ragnarsson um að halda áfram að þjálfa karlalið félagsins á næsta tímabili. 22.4.2009 20:00
Sigur á sigurhátið Kiel Það var mikið um dýrðir í Kiel í kvöld þegar áhorfendur hylltu Þýskalandsmeistarana fyrir og eftir leik gegn Wetzlar. Ekki þótti áhorfendum verra að Kiel skyldi vinna leikinn í kvöld, 36-28. 22.4.2009 19:42
Allir verða keppa eftir sömu reglum Mario Thiessen er ekki sáttur við útkomuna frá áfrýjardómstól FIA á dögunum og enn svekktari með gengi BMW í fyrstu þremur mótum ársins. 22.4.2009 19:37
Sænski handboltinn: GUIF jafnaði metin gegn Sävehof Kristján Andrésson og lærisveinar hans hjá GUIF halda áfram að gera það gott í sænska handboltanum en liðið jafnaði metin í rimmunni gegn Sävehof í kvöld. 22.4.2009 19:05
Jason Terry er varamaður ársins Bakvörðurinn Jason Terry hjá Dallas Mavericks verður útnefndur besti varamaðurinn í NBA deildinni á föstudaginn ef marka má frétt í vefútgáfu Dallas Morning News í dag. 22.4.2009 18:30
Scholes er uppáhaldi hjá Charlton Miðjumaðurinn Paul Scholes hjá Manchester United spilar í kvöld sinn 600. leik fyrir félagið á ferlinum þegar liðið mætir Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. 22.4.2009 17:45
David Moyes ætlar að hvíla lykilmenn í kvöld David Moyes segir vel koma til greina að hvíla nokkra lykilmenn Everton fyrir leik liðsins gegn Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. 22.4.2009 17:45
AC Milan vill fá Beckham aftur Adriano Galliani, framkvæmdarstjóri AC Milan, segir að félagið vilji gjarnan fá David Beckham aftur til félagsins þegar að félagaskiptaglugginn opnar um næstu áramót. 22.4.2009 17:20
Marel: Hugsanlega mitt síðasta tímabil „Valur er mjög spennandi kostur af ýmsum ástæðum. Sterkt lið sem ætlar sér að vera í toppbaráttunni og ég hef fulla trú á að liðið verði þar. Svo skemmir ekki fyrir að umgjörðin er góð í kringum liðið. Góðir sjúkraþjálfarar og annað sem hjálpar mér," sagði Marel Jóhann Baldvinsson, nýjasti liðsmaður Valsmanna. 22.4.2009 16:38
Marel samdi við Val Marel Jóhann Baldvinsson hefur skrifað undir samning við Val út sumarið 2009. Marel kemur til Valsmanna frá uppeldisfélagi sínu, Breiðablik. 22.4.2009 16:14
Skrifar varnarmistökin á þreytu Arsene Wenger kennir þreytu varnarmanna sinna um mörkin fjögur sem lið hans fékk á sig á Anfield í gær, en þau voru nokkur af ódýrari gerðinni. 22.4.2009 16:01
Pétur þjálfar ekki kvennalið Grindavíkur áfram Pétur Guðmundsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Grindavík en þetta staðfesti Óli Björn Björgvinsson formaður körfuknattleiksdeildarinnar við Vísi nú áðan. Pétur var búin að vera með liðið í eitt ár. 22.4.2009 15:20
Marksæknasti leikmaður sænsku deildarinnar í hollenska landsliðinu Manon Melis, leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Ldb Malmö, verður í eldlínunni með hollenska landsliðinu í Kórnum á laugardaginn. 22.4.2009 15:00
Kuyt: Við þurfum kraftaverk Dirk Kuyt, framherji Liverpool, viðurkennir að möguleikar Liverpool á titlinum séu ekki miklir eftir skrautlegt 4-4 jafntefli liðsins gegn Arsenal í gær. 22.4.2009 14:40
Derrick Rose nýliði ársins í NBA Leikstjórnandinn Derrick Rose hjá Chicago Bulls hefur verið kjörinn nýliði ársins í NBA deildinni. Formlega verður tilkynnt um valið í kvöld en Chicago Tribune hefur greint frá þessu fyrst miðla. 22.4.2009 14:19
Hollendingarnir missa af El Clasico Hollendingarnir Arjen Robben og Wesley Sneijder verða ekki með liði Real Madrid í stórleiknum gegn Barcelona eftir tíu daga. 22.4.2009 14:06
Pepe á yfir höfði sér keppnisbann Varnarmaðurinn Pepe hjá Real Madrid gæti átt yfir höfði sér langt keppnisbann eftir að hafa gengið á leikmenn Getafe með höggum og spörkum í ótrúlegum leik liðanna í gærkvöld. 22.4.2009 13:45
Ferill Mutombo líklega á enda "Það verður ekki meiri körfubolti hjá mér," sagði Dikembe Mutombo með tárin í augunum þegar hann var borinn meiddur inn í búningsherbergi Houston Rockets í tapinu gegn Portland í úrslitakeppni NBA í nótt. 22.4.2009 13:15
Henning: Ánægður og stoltur yfir að hafa fengið þetta tækifæri Henning Henningsson, nýráðinn þjálfari A-landsliðs kvenna í körfubolta, er mjög spenntur fyrir nýja starfinu en hann var ráðinn sem þjálfari liðsins í gær. 22.4.2009 12:55
Ipswich búið að reka Jim Magilton Enska b-deildarliðið Ipswich Town hefur rekið stjóra sinn Jim Magilton en liðið á ekki möguleika lengur að komast inn í úrslitakeppnina um sæti í ensku úrvalsdeildinni. 22.4.2009 12:00
Arshavin: Þetta er bara rétt að byrja hjá mér Rússinn Andrey Arshavin fór illa með titilvonir Liverpool með því að skora fernu á Anfield í gær. Arshavin er enn að aðlagast ensku úrvalsdeildinni en inn á milli leynir snilli þessa 27 ára sóknarmanns sér ekki. 22.4.2009 11:30
Sigurður Ragnar valdi Söndru í landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur kallað á Söndru Sigurðardóttir úr Stjörnunni til að taka sæti Guðbjargar Gunnarsdóttur sem meiddist í leik í sænsku úrvalsdeildinni í gær. 22.4.2009 11:04
Benítez: United á líka eftir að spila við Arsenal Rafael Benítez, stjóri Liverpool, er langt frá því að vera búinn að gefast upp í titilbaráttunni þrátt fyrir að liðið hafi tapað tveimur dýrmætum stigum á heimavelli í 4-4 jafntefli á móti Arsenal í gær. 22.4.2009 10:43
Hljóðið var mjög gott í þeim leikmönnum sem við töluðum við Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ var ánægður með að ver kominn með nýjan A-landsliðsþjálfara kvenna í körfubolta en KKÍ hefur gengið frá ráðningu Hennings Henningssonar í starfið. 22.4.2009 10:27
Fyrstu deildarmeistarnir sem vinna ekki leik í úrslitakeppni Haukakonur urðu í gær fyrstu deildarmeistararnir í sögu úrslitakeppni kvenna í handbolta sem ná ekki að vinna leik í úrslitakeppni. Haukar töpuðu þá öðrum leiknum í röð á móti Fram í Safamýri eftir framlengdan leik í undanúrslitaeinvígi liðanna í N1 deild kvenna. 22.4.2009 10:15
Hiddink: Ég ætla ekki að skipta mér af ráðningu næsta stjóra Guus Hiddink er harður á því að taka engan þátt í leitinni af eftirmanni sínum sem stjóra Chelsea en Hollendingurinn ætlar aðeins að stýra Lundúnaliðinu fram á vor. Hiddink snýr þér þá aftur að því að þjálfa rússneska landsliðið. 22.4.2009 09:45
Henning ráðinn nýr A-landsliðsþjálfari kvenna Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands-KKÍ hefur gengið frá ráðningu Hennnings Henningssonar sem þjálfara A-landsliðs kvenna. 22.4.2009 09:44
Valur áfram og uppaldir Njarðvíkingar á heimleið Njarðvíkingar fengu góðar fréttir á heimasíðu sinni í gær en þar var tilkynnt að Valur Ingimundarson myndi þjálfa liðið áfram og að nokkrir fyrrverandi og uppaldir Njarðvíkingar væru á leiðinni heim. 22.4.2009 09:15
Cleveland og Lakers bæði komin í 2-0 í sínum einvígum Bestu lið deildarkeppninnar í NBA-deildinni í vetur, Cleveland Cavaliers og Los Angeles Lakers eru bæði komin í 2-0 yfir í sínum einvígum í fyrstu umferð úrslitakeppninnar eftir sigra í nótt. Portland Trail Blazers tókst hinsvegar að jafna metin á móti Houston Rockets. 22.4.2009 09:00
Stundum pirraður á spurningum um Noka Glæsilegur árangur Kiel undir stjórn Alfreðs Gíslasonar hefur komið mörgum spekingum á óvart. Það var vitað að Kiel myndi standa sig vel í vetur en að liðið hefði slíka yfirburði sem raun ber vitni í þýska boltanum á sínu fyrsta ári með Alfreð við stjórnvölinn er ekki endilega það sem margir áttu von á. 21.4.2009 23:30
Sjáið markaveisluna á Anfield Átta mörk voru skoruð í ótrúlegum leik Liverpool og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Rússinn Andrey Arshavin skoraði helming markanna eða öll mörk Arsenal. 21.4.2009 22:45
O'Sullivan rekinn frá KR vegna trúnaðarbrests Stjórn knattspyrnudeildar KR birti fréttatilkynningu nú seint í kvöld þar sem fram kemur að félagið hafi sagt upp samningi við Gareth O'Sullivan, þjálfara meistaraflokks kvenna hjá félaginu. 21.4.2009 22:26
Benitez: Getur allt gerst í fótbolta Rafael Benitez, stjóri Liverpool, neitaði að játa sig sigraðan þrátt fyrir erfiða stöðu síns liðs eftir 4-4 jafntefli gegn Arsenal í kvöld. 21.4.2009 22:16
Wenger: Arshavin ótrúlegur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var í skýjunum með frammistöðu Rússans Andrey Arshavin í kvöld en Rússinn magnaði skoraði fjögur mörk á Anfield. 21.4.2009 22:08
Gerrard ánægður með stigið Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, ákvað að líta jákvæðum augum á lífið eftir að Liverpool varð af tveimur mikilvægum stigum gegn Arsenal í kvöld. Hann telur að stigið sem Benyoun bjargaði gæti reynst afar mikilvægt. 21.4.2009 22:04
Einar Jónsson: Erum í miklu betra formi en Haukar Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum kampakátur eftir glæsilegan og óvæntan sigur sinna stúlkna í kvöld gegn deildarmeisturum Hauka. 21.4.2009 21:44
Fram sló út Hauka - Valur nældi í oddaleik Fram-stúlkur komu öllum á óvart í kvöld með því að slá deildarmeistara Hauka út úr úrslitakeppni N1-deildar kvenna. Fram vann annan leik liðanna í kvöld, 34-32, og rimmuna 2-0. 21.4.2009 21:10
Higuain bjargaði Real Madrid Gonzalo Higuain var bjargvættur Real Madrid í kvöld er hann skoraði sigurmarkið gegn Getafe með marki á lokamínútunni. Lokatölur 3-2 fyrir Real Madrid. 21.4.2009 20:59
Aftur 4-4 jafntefli hjá Liverpool Það vantar ekki fjörið í leiki Liverpool þessa dagana. Liðið gerði 4-4 jafntefli gegn Chelsea í Meistaradeildinni í síðustu viku og það sama gerðist í kvöld er liðið fékk Arsenal í heimsókn á Anfield. 21.4.2009 20:48
Enska 1. deildin: Jafntefli hjá Coventry Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry gerðu 1-1 jafntefli við Barnsley á heimavelli sínum í kvöld. 21.4.2009 20:44
Guðbjörg fór úr axlarlið Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir verður ekki með íslenska landsliðinu á laugardag er það leikur gegn því hollenska. 21.4.2009 20:29
Kiel orðið meistari Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel urðu í kvöld þýskir meistarar í handbolta og það án þess að spila. Ástæðan er sú að eina liðið sem átti tölfræðilega möguleika á að ná liðinu, HSV, tapaði fyrir Flensburg, 32-28. 21.4.2009 20:13