Haukar hituðu upp með „Bad Boys" myndbandi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. apríl 2009 14:15 Frey Brynjarssyni er margt til lista lagt. Mynd/Anton Það vakti nokkra athygli þegar Rúnar Kárason, leikmaður Fram, líkti Haukaliðinu við „Bad Boys" lið Detroit Pistons. Það lið skartaði mörgum snillingum sem flestir áttu það sameiginlegt að vera harðir í horn að taka. Freyr Brynjarsson Haukamaður er einn af þessum Haukamönnum sem er vanur því að taka hraustlega á andstæðingum sínum. Hann segir Haukana alls ekki hafa verið móðgaða yfir þessum ummælum. „Alls ekki. Okkur líkaði það meira að segja bara nokkuð vel. Við erum alls ekki gróft lið en við tökum alltaf vel á andstæðingnum," sagði Freyr sem greip ummælin á lofti og hefur farið með það alla leið. „Ég bý stundum til myndbönd fyrir leiki og gerði það núna. Bjó til eitt „Bad Boys" myndband með klippum af Pistons-gaurunum og með „Bad Boys" laginu undir. Það sló í gegn hjá strákunum," sagði Freyr en Haukar munu einnig spila „Bad Boys" lagið í kvöld þegar þeir hita upp. Margir spá því að það muni sjóða upp úr í kvöld enda hefur verið mikill hiti í fyrri viðureignum liðanna. „Það getur vel verið að það sjóði upp úr. Frömurum finnst ekki gaman að láta lemja sig. Við vitum að það pirrar þá. Annars eru Anton og Hlynur að dæma og þeir ættu að ná að halda þessu niðri," sagði Freyr sem bíður spenntur eftir leiknum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og verður í beinni útsendingu á Rúv. Olís-deild karla Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Það vakti nokkra athygli þegar Rúnar Kárason, leikmaður Fram, líkti Haukaliðinu við „Bad Boys" lið Detroit Pistons. Það lið skartaði mörgum snillingum sem flestir áttu það sameiginlegt að vera harðir í horn að taka. Freyr Brynjarsson Haukamaður er einn af þessum Haukamönnum sem er vanur því að taka hraustlega á andstæðingum sínum. Hann segir Haukana alls ekki hafa verið móðgaða yfir þessum ummælum. „Alls ekki. Okkur líkaði það meira að segja bara nokkuð vel. Við erum alls ekki gróft lið en við tökum alltaf vel á andstæðingnum," sagði Freyr sem greip ummælin á lofti og hefur farið með það alla leið. „Ég bý stundum til myndbönd fyrir leiki og gerði það núna. Bjó til eitt „Bad Boys" myndband með klippum af Pistons-gaurunum og með „Bad Boys" laginu undir. Það sló í gegn hjá strákunum," sagði Freyr en Haukar munu einnig spila „Bad Boys" lagið í kvöld þegar þeir hita upp. Margir spá því að það muni sjóða upp úr í kvöld enda hefur verið mikill hiti í fyrri viðureignum liðanna. „Það getur vel verið að það sjóði upp úr. Frömurum finnst ekki gaman að láta lemja sig. Við vitum að það pirrar þá. Annars eru Anton og Hlynur að dæma og þeir ættu að ná að halda þessu niðri," sagði Freyr sem bíður spenntur eftir leiknum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og verður í beinni útsendingu á Rúv.
Olís-deild karla Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita