Fleiri fréttir Jói Kalli í byrjunarliðinu Jóhannes Karl Guðjónsson er í byrjunarliði Burnley sem mætir Arsenal í ensku bikarkeppninni í dag en leikurinn er nú nýhafinn. 8.3.2009 13:35 Ferdinand meiddur á ökkla Rio Ferdinand er tæpur fyrir leik Manchester United gegn Inter í Meistaradeild Evrópu en hann meiddist í leik United og Fulham í gær. 8.3.2009 13:32 Guðjón: O'Connor á sér sína sögu Guðjón Þórðarson segir ekkert hæft í þeim ásökunum sem Michael O'Connor, leikmaður Crewe, bar upp á hann. 8.3.2009 12:06 Samningur um Beckham tilkynntur á morgun Búist er við því að samningur LA Galaxy og AC Milan um David Beckham verði tilkynntur fyrst á morgun. 8.3.2009 11:43 NBA í nótt: LeBron hafði betur gegn Wade Stórstjörnurnar LeBron James og Dwyane Wade mættust á vellinum í nótt þar sem Cleveland vann sigur á Miami, 99-89, í NBA-deildinni. 8.3.2009 11:26 Eiður vill spila aftur með PSV Eiður Smári Guðjohnsen segir vel geta hugsað sér að spila með PSV Eindhoven í Hollando á nýjan leik áður en ferli hans lýkur. 8.3.2009 11:10 Guðjón lagði mig í einelti Michael O'Connor, leikmaður Crewe, segir að Guðjón Þórðarson knattspyrnustjóri liðsins hafi lagt sig í einelti strax frá fyrsta degi sínum hjá félaginu. 8.3.2009 11:01 Nýjar ásakanir bornar á Kiel Kiel á að hafa borgað pólsku dómurunum í úrslitum Meistaradeildar Evrópu árið 2007 samtals 96 þúsund evrur og alls mútað dómurum í tíu mismunandi tilfellum. 8.3.2009 10:45 Fékk treyju Ballack fyrir tíu ára frænda sinn Aron Einar Gunnarsson átti fínan leik en varð að sætta sig við tap er Coventry tapaði fyrir Chelsea í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar. 8.3.2009 06:00 KR hefur yfir í hálfleik KR-stúlkur hafa yfir í hálfleik gegn Grindavík 34-23 í oddaleik liðanna um sæti í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar. 8.3.2009 16:46 Ciudad Real vann Kiel Evrópumeistarar Ciudad Real mættu í kvöld Þýskalandsmeisturum Kiel í milliriðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 7.3.2009 21:20 Börsungar með sex stiga forystu Barcelona náði sex stiga forystu í kvöld eftir sigur á Athletic Bilbao, 2-0, í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 7.3.2009 20:56 Guðlaugur tryggði FCK sigur FCK náði að gera Portland San Antonio mikinn grikk er liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í handbolta Kaupmannahöfn í dag. 7.3.2009 20:44 Arnór spilaði í sigri Heerenveen Arnór Smárason spilaði lengst af í 2-1 sigri Heerenveen á Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. 7.3.2009 20:22 Veigar enn á bekknum hjá Nancy Veigar Páll Gunnarsson kom ekkert við sögu er Nancy gerði 2-2 jafntefli við Le Mans í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 7.3.2009 20:16 Auðvelt hjá Manchester United Manchester United er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar eftir 4-0 sigur á Fulham á útivelli í dag. 7.3.2009 19:06 Coleman bálreiður dómaranum Chris Coleman, stjóri Coventry, segir að Steve Bennett hafi komið allt öðruvísi fram við sína leikmenn en stórstjörnur Chelsea í leik liðanna í dag. 7.3.2009 18:56 Aftur vann Fjölnir 4-1 Fjölnir vann í dag 4-1 sigur á KA í Lengjubikarkeppni karla í Egilshöllinni. 7.3.2009 17:37 Fjögurra stiga forysta Herthu - Voronin með þrennu Hertha Berlín er með fjögurra stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki dagsins. 7.3.2009 17:29 Reading missteig sig Hvorki Ívar Ingimarsson né Brynjar Björn Gunnarsson voru í leikmannahópi Reading vegna meiðsla er liðið gerði 2-2 jafntefli við Plymouth á útivelli í dag. 7.3.2009 17:19 Gríðarmikilvægur sigur hjá Crewe Crewe vann í dag afar mikilvægan sigur í ensku C-deildinni. Liðið vann 2-1 sigur á Hereford í miklum fallslag. 7.3.2009 17:10 Ronaldo hvíldur Cristiano Ronaldo er ekki í leikmannahópi Manchester United sem mætir Fulham á Craven Cottage í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. 7.3.2009 17:00 Keane bjargaði Tottenham Robbie Keane var hetja Tottenham er hann bjargaði stigi fyrir sína menn í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 7.3.2009 16:53 Ferguson kvíðir því að hætta Sir Alex Ferguson segist kvíða þeim degi þegar hann hættir starfi sínu sem knattspyrnustjóri Manchester United. 7.3.2009 16:45 Aron: Sagði aldrei að Eiður væri latur Aron Einar Gunnarsson segir að staðarblaðið í Coventry hafi haft rangt eftir sér í viðtali þar sem hann er sagður kalla Eið Smára Guðjohnsen latan leikmann. 7.3.2009 16:20 Slæmt tap hjá Minden Minden tapaði fyrir Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og höfðu liðin þar með sætaskipti í töflunni. 7.3.2009 15:47 Celtic úr leik í bikarnum Celtic féll í dag óvænt úr leik í skosku bikarkeppninni er liðið tapaði fyrir St. Mirren í fjórðungsúrslitum keppninnar. 7.3.2009 15:12 Aron Einar bestur hjá BBC Aron Einar Gunnarsson var valinn besti leikmaður Coventry af lesendum fréttavefs BBC að loknum leik liðsins gegn Chelsea í ensku bikarkeppninni. 7.3.2009 14:45 Chelsea vann Aron Einar og félaga Chelsea er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar eftir 2-0 sigur á enska B-deildarliðinu Coventry. 7.3.2009 14:21 Hjörtur skoraði gegn gömlu félögunum Hjörtur Hjartarson skoraði eina mark Þróttar í 1-0 sigri liðsins á ÍA í Lengjubikarkeppni karla í dag. 7.3.2009 13:59 Sara varla meira með á mótinu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands, á varla von á því að Sara Björk Gunnarsdóttir verði meira með á Algarve-mótinu í Portúgal. 7.3.2009 13:50 Fjórar vikur í Fabregas Cesc Fabregas segir að fjórar vikur séu þar til að hann geti spilað með Arsenal af fullum krafti á ný. 7.3.2009 12:45 Finnur Orri æfir með Heerenveen Finnur Orri Margeirsson, leikmaður Breiðabliks, mun á næstunni halda til Hollands þar sem hann mun æfa með úrvalsdeildarfélaginu Heerenveen í eina viku. 7.3.2009 12:15 Tveir leikmenn Southampton handteknir Þeir Bradley Wright-Phillips og David McGoldrick hafa verið handteknir fyrir líkamsárás. Þeir eru sagðir hafa ráðist á stuðningsmann liðsins. 7.3.2009 12:00 Hiddink varaður við StunGun The Sun fjallar í dag um leik Chelsea og Coventry sem hefst klukkan 12.30 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti. 7.3.2009 11:30 Everton fékk bæði verðlaunin fyrir febrúar Everton fékk tvö verðlaun þegar enska úrvalsdeildin gerði upp febrúarmánuð í dag. David Moyes var valinn besti stjóri mánaðarins og Phil Jagielka var valinn besti leikmaður mánaðarins. 6.3.2009 22:38 Þoli ekki þegar við erum svona lélegir "Ég var nú frekar rólegur í dag og mér fannst þeir ekki eiga skilið að ég væri að æsa mig við þá," sagði Brynjar Karl þjálfari FSu í kvöld eftir að hans menn töpuðu 107-85 fyrir Grindavík í Iceland Express deildinni. 6.3.2009 21:34 Hamarsmenn þurfa að bíða lengur - töpuðu fyrir Val Valur vann topplið 1. deildar karla í körfubolta, Hamar, 82-80, í æsispennandi framlengdum leik í Vodafone-höllinni í kvöld. Valsmenn komu því í veg fyrir að Hvergerðingar tryggðu sér endanlega sætið í Iceland Express deildinni. 6.3.2009 22:08 Stjarnan vann stigalausa Víkinga í Lengjubikarnum Stjarnan er áfram á toppi C-riðils Lengjubikars karla eftir öruggan 4-1 sigur á Víkingum í Egilshöllinni í kvöld. Steinþór Freyr Þorsteinsson skoraði tvö mörk í leiknum. 6.3.2009 21:40 KR-ingar deildarmeistarar eftir stórsigur KR-ingar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla með 35 stiga sigri á Skallagrími, 62-97 í Borgarnesi í kvöld. KR er búið að vinna 20 af 21 deildarleik sínum á tímabilinu. 6.3.2009 20:37 Þjálfari Barcelona við dómarana: Passið upp á Messi Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur miklar áhyggjur af þeim hörðu tæklingum sem Argentínumaðurinn frábæri, Lionel Messi, verður fyrir í leikjum Barcelona-liðsins. 6.3.2009 20:22 Sara Björk var dúndruð niður Það er ekki ljóst hversu alvarleg meiðsli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur eða Sifjar Atladóttur eru en þær þurftu báðar að yfirgefa völlinn í fyrri hálfleik í leik Íslands og Bandaríkjanna á Algarve-bikarnum í dag. Brotið á Söru Björk var sérstaklega gróft. 6.3.2009 19:45 Jakob með 18 stig í 1. leikhluta - hálfleikur í leikjunum Það stefnir í örugga sigra KR, Grindavíkur og Keflavíkur í leikjum kvöldsins í Iceland Express deild karla í körfubolta en nú er kominn hálfleikur í leikjunum. 6.3.2009 19:36 Aðeins tölfræði á milli Hamars og Iceland Express deildarinnar Hamar getur í kvöld endanlega tryggt sér sigur í 1. deild karla og endurheimt um leið sæti sitt í Iceland Express deildinni. Efsta liðið í 1. deildinni fer beint upp en næstu fjögur lið fara síðan í úrslitkeppni um hitt lausa sætið. 6.3.2009 19:00 Síðasta tækifærið fyrir sigur í Síkinu Tindastólsmenn eiga enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina þrátt fyrir að liðið sé búið að tapa sjö deildarleikjum í röð og ekki búið að vinna á heimavelli síðan í nóvember. Tindastóll fær Íslandsmeistara Keflavíkur í heimsókn í Síkið í kvöld. 6.3.2009 18:30 Sjá næstu 50 fréttir
Jói Kalli í byrjunarliðinu Jóhannes Karl Guðjónsson er í byrjunarliði Burnley sem mætir Arsenal í ensku bikarkeppninni í dag en leikurinn er nú nýhafinn. 8.3.2009 13:35
Ferdinand meiddur á ökkla Rio Ferdinand er tæpur fyrir leik Manchester United gegn Inter í Meistaradeild Evrópu en hann meiddist í leik United og Fulham í gær. 8.3.2009 13:32
Guðjón: O'Connor á sér sína sögu Guðjón Þórðarson segir ekkert hæft í þeim ásökunum sem Michael O'Connor, leikmaður Crewe, bar upp á hann. 8.3.2009 12:06
Samningur um Beckham tilkynntur á morgun Búist er við því að samningur LA Galaxy og AC Milan um David Beckham verði tilkynntur fyrst á morgun. 8.3.2009 11:43
NBA í nótt: LeBron hafði betur gegn Wade Stórstjörnurnar LeBron James og Dwyane Wade mættust á vellinum í nótt þar sem Cleveland vann sigur á Miami, 99-89, í NBA-deildinni. 8.3.2009 11:26
Eiður vill spila aftur með PSV Eiður Smári Guðjohnsen segir vel geta hugsað sér að spila með PSV Eindhoven í Hollando á nýjan leik áður en ferli hans lýkur. 8.3.2009 11:10
Guðjón lagði mig í einelti Michael O'Connor, leikmaður Crewe, segir að Guðjón Þórðarson knattspyrnustjóri liðsins hafi lagt sig í einelti strax frá fyrsta degi sínum hjá félaginu. 8.3.2009 11:01
Nýjar ásakanir bornar á Kiel Kiel á að hafa borgað pólsku dómurunum í úrslitum Meistaradeildar Evrópu árið 2007 samtals 96 þúsund evrur og alls mútað dómurum í tíu mismunandi tilfellum. 8.3.2009 10:45
Fékk treyju Ballack fyrir tíu ára frænda sinn Aron Einar Gunnarsson átti fínan leik en varð að sætta sig við tap er Coventry tapaði fyrir Chelsea í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar. 8.3.2009 06:00
KR hefur yfir í hálfleik KR-stúlkur hafa yfir í hálfleik gegn Grindavík 34-23 í oddaleik liðanna um sæti í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar. 8.3.2009 16:46
Ciudad Real vann Kiel Evrópumeistarar Ciudad Real mættu í kvöld Þýskalandsmeisturum Kiel í milliriðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 7.3.2009 21:20
Börsungar með sex stiga forystu Barcelona náði sex stiga forystu í kvöld eftir sigur á Athletic Bilbao, 2-0, í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 7.3.2009 20:56
Guðlaugur tryggði FCK sigur FCK náði að gera Portland San Antonio mikinn grikk er liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í handbolta Kaupmannahöfn í dag. 7.3.2009 20:44
Arnór spilaði í sigri Heerenveen Arnór Smárason spilaði lengst af í 2-1 sigri Heerenveen á Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. 7.3.2009 20:22
Veigar enn á bekknum hjá Nancy Veigar Páll Gunnarsson kom ekkert við sögu er Nancy gerði 2-2 jafntefli við Le Mans í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 7.3.2009 20:16
Auðvelt hjá Manchester United Manchester United er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar eftir 4-0 sigur á Fulham á útivelli í dag. 7.3.2009 19:06
Coleman bálreiður dómaranum Chris Coleman, stjóri Coventry, segir að Steve Bennett hafi komið allt öðruvísi fram við sína leikmenn en stórstjörnur Chelsea í leik liðanna í dag. 7.3.2009 18:56
Aftur vann Fjölnir 4-1 Fjölnir vann í dag 4-1 sigur á KA í Lengjubikarkeppni karla í Egilshöllinni. 7.3.2009 17:37
Fjögurra stiga forysta Herthu - Voronin með þrennu Hertha Berlín er með fjögurra stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki dagsins. 7.3.2009 17:29
Reading missteig sig Hvorki Ívar Ingimarsson né Brynjar Björn Gunnarsson voru í leikmannahópi Reading vegna meiðsla er liðið gerði 2-2 jafntefli við Plymouth á útivelli í dag. 7.3.2009 17:19
Gríðarmikilvægur sigur hjá Crewe Crewe vann í dag afar mikilvægan sigur í ensku C-deildinni. Liðið vann 2-1 sigur á Hereford í miklum fallslag. 7.3.2009 17:10
Ronaldo hvíldur Cristiano Ronaldo er ekki í leikmannahópi Manchester United sem mætir Fulham á Craven Cottage í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. 7.3.2009 17:00
Keane bjargaði Tottenham Robbie Keane var hetja Tottenham er hann bjargaði stigi fyrir sína menn í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 7.3.2009 16:53
Ferguson kvíðir því að hætta Sir Alex Ferguson segist kvíða þeim degi þegar hann hættir starfi sínu sem knattspyrnustjóri Manchester United. 7.3.2009 16:45
Aron: Sagði aldrei að Eiður væri latur Aron Einar Gunnarsson segir að staðarblaðið í Coventry hafi haft rangt eftir sér í viðtali þar sem hann er sagður kalla Eið Smára Guðjohnsen latan leikmann. 7.3.2009 16:20
Slæmt tap hjá Minden Minden tapaði fyrir Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og höfðu liðin þar með sætaskipti í töflunni. 7.3.2009 15:47
Celtic úr leik í bikarnum Celtic féll í dag óvænt úr leik í skosku bikarkeppninni er liðið tapaði fyrir St. Mirren í fjórðungsúrslitum keppninnar. 7.3.2009 15:12
Aron Einar bestur hjá BBC Aron Einar Gunnarsson var valinn besti leikmaður Coventry af lesendum fréttavefs BBC að loknum leik liðsins gegn Chelsea í ensku bikarkeppninni. 7.3.2009 14:45
Chelsea vann Aron Einar og félaga Chelsea er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar eftir 2-0 sigur á enska B-deildarliðinu Coventry. 7.3.2009 14:21
Hjörtur skoraði gegn gömlu félögunum Hjörtur Hjartarson skoraði eina mark Þróttar í 1-0 sigri liðsins á ÍA í Lengjubikarkeppni karla í dag. 7.3.2009 13:59
Sara varla meira með á mótinu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands, á varla von á því að Sara Björk Gunnarsdóttir verði meira með á Algarve-mótinu í Portúgal. 7.3.2009 13:50
Fjórar vikur í Fabregas Cesc Fabregas segir að fjórar vikur séu þar til að hann geti spilað með Arsenal af fullum krafti á ný. 7.3.2009 12:45
Finnur Orri æfir með Heerenveen Finnur Orri Margeirsson, leikmaður Breiðabliks, mun á næstunni halda til Hollands þar sem hann mun æfa með úrvalsdeildarfélaginu Heerenveen í eina viku. 7.3.2009 12:15
Tveir leikmenn Southampton handteknir Þeir Bradley Wright-Phillips og David McGoldrick hafa verið handteknir fyrir líkamsárás. Þeir eru sagðir hafa ráðist á stuðningsmann liðsins. 7.3.2009 12:00
Hiddink varaður við StunGun The Sun fjallar í dag um leik Chelsea og Coventry sem hefst klukkan 12.30 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti. 7.3.2009 11:30
Everton fékk bæði verðlaunin fyrir febrúar Everton fékk tvö verðlaun þegar enska úrvalsdeildin gerði upp febrúarmánuð í dag. David Moyes var valinn besti stjóri mánaðarins og Phil Jagielka var valinn besti leikmaður mánaðarins. 6.3.2009 22:38
Þoli ekki þegar við erum svona lélegir "Ég var nú frekar rólegur í dag og mér fannst þeir ekki eiga skilið að ég væri að æsa mig við þá," sagði Brynjar Karl þjálfari FSu í kvöld eftir að hans menn töpuðu 107-85 fyrir Grindavík í Iceland Express deildinni. 6.3.2009 21:34
Hamarsmenn þurfa að bíða lengur - töpuðu fyrir Val Valur vann topplið 1. deildar karla í körfubolta, Hamar, 82-80, í æsispennandi framlengdum leik í Vodafone-höllinni í kvöld. Valsmenn komu því í veg fyrir að Hvergerðingar tryggðu sér endanlega sætið í Iceland Express deildinni. 6.3.2009 22:08
Stjarnan vann stigalausa Víkinga í Lengjubikarnum Stjarnan er áfram á toppi C-riðils Lengjubikars karla eftir öruggan 4-1 sigur á Víkingum í Egilshöllinni í kvöld. Steinþór Freyr Þorsteinsson skoraði tvö mörk í leiknum. 6.3.2009 21:40
KR-ingar deildarmeistarar eftir stórsigur KR-ingar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla með 35 stiga sigri á Skallagrími, 62-97 í Borgarnesi í kvöld. KR er búið að vinna 20 af 21 deildarleik sínum á tímabilinu. 6.3.2009 20:37
Þjálfari Barcelona við dómarana: Passið upp á Messi Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur miklar áhyggjur af þeim hörðu tæklingum sem Argentínumaðurinn frábæri, Lionel Messi, verður fyrir í leikjum Barcelona-liðsins. 6.3.2009 20:22
Sara Björk var dúndruð niður Það er ekki ljóst hversu alvarleg meiðsli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur eða Sifjar Atladóttur eru en þær þurftu báðar að yfirgefa völlinn í fyrri hálfleik í leik Íslands og Bandaríkjanna á Algarve-bikarnum í dag. Brotið á Söru Björk var sérstaklega gróft. 6.3.2009 19:45
Jakob með 18 stig í 1. leikhluta - hálfleikur í leikjunum Það stefnir í örugga sigra KR, Grindavíkur og Keflavíkur í leikjum kvöldsins í Iceland Express deild karla í körfubolta en nú er kominn hálfleikur í leikjunum. 6.3.2009 19:36
Aðeins tölfræði á milli Hamars og Iceland Express deildarinnar Hamar getur í kvöld endanlega tryggt sér sigur í 1. deild karla og endurheimt um leið sæti sitt í Iceland Express deildinni. Efsta liðið í 1. deildinni fer beint upp en næstu fjögur lið fara síðan í úrslitkeppni um hitt lausa sætið. 6.3.2009 19:00
Síðasta tækifærið fyrir sigur í Síkinu Tindastólsmenn eiga enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina þrátt fyrir að liðið sé búið að tapa sjö deildarleikjum í röð og ekki búið að vinna á heimavelli síðan í nóvember. Tindastóll fær Íslandsmeistara Keflavíkur í heimsókn í Síkið í kvöld. 6.3.2009 18:30
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti