Fleiri fréttir

Leiktíðinni er lokið hjá Stoudemire

Framherjinn Amare Stoudemire hjá Phoenix Suns á ekki möguleika á að verða búinn að ná sér af augnmeiðslum sínum áður en úrslitakeppnin í NBA hefst og er því úr leik með liði sínu í vetur.

Hiddink ræddi við Cole

Guus Hiddink knattspyrnustjóri Chelsea segist vera búinn að ræða við Ashley Cole vegna agabrots hans á miðvikudagskvöldið.

Anelka missir af bikarleiknum

Franski framherjinn Nicholas Anelka hjá Chelsea verður ekki með liði sínu þegar það mætir Coventry í fjórðungsúrslitum enska bikarsins á morgun.

Grátlegt tap gegn Bandaríkjunum

Stelpurnar okkar voru grátlega nálægt því að ná jafntefli gegn Ólympíumeisturunum og besta landsliði heims, Bandaríkjunum. Eftir hetjulega baráttu í 90 mínútur skoraði bandaríska liðið eina mark leiksins á lokamínútunni.

Nýtt Formúlu 1 lið frumkeyrir

Hið nýja lið Brawn GP frumkeyrði bíl sinn á Silverstone í dag og ók Jenson Button bílnum. Liðið er byggt á gömlum belgjum Honda Formúlu 1 liðsins, sem var formlega selt í vikunni.

Ferreira úr leik hjá Chelsea

Varnarmaðurinn Paulo Ferreira hjá Chelsea getur ekki spilað meira með liði sínu á leiktíðinni eftir að hafa skaddað krossbönd í hné.

Collison ekki alvarlega meiddur

Jack Collison er ekki með slitin krossbönd í hné eins og óttast var eftir að hann var borinn af velli í leik West Ham og Wigan í vikunni.

Ronaldo er hrokagikkur

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Cristiano Ronaldo geti sjálfum sér um kennt fyrir að vera sparkaður niður af öðrum leikmönnum þar sem hann sé hrokafullur.

Aron um Lampard: Hef engu að tapa

Aron Einar Gunnarsson ætlar að gera allt sem í sínu valdi stendur til að hafa betur í baráttu sinni við Frank Lampard á miðjunni er Coventry og Chelsea mætast í ensku bikarkeppninni um helgina.

Salan á Liverpool gengur hægt

Talsmaður fjárfestingahóps frá Kúvæt segir viðræður við eigendur Liverpool um sölu á félaginu ganga afar hægt.

Fanndís í landsliðshópinn

Fanndís Friðriksdóttir hefur verið kölluð í íslenska landsliðshópinn sem leikur nú á Algarve-mótinu í Portúgal.

Beckham hjá Milan út leiktíðina

Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports hefur LA Galaxy gefið grænt ljós á að David Beckham verði hjá AC Milan út leiktíðina á Ítalíu.

Tíu bestu ummæli Brian Clough

The Sun hefur tekið saman þau tíu bestu ummæli sem knattspyrnustjórinn Brian Clough lét falla á sínum tíma.

Wenger vill lengri bönn

Arsene Wenger vill að leikmenn sem gera sig seka um grófar tæklingar í leikjum verði dæmdir í lengri bönn en tíðkast hefur hingað til.

Cole baðst afsökunar

Ashley Cole, leikmaður Chelsea, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni er hann var handtekinn fyrir utan skemmtistað í Lundúnum í fyrrinótt.

Ross Brawn kaupir Honda

Bretinn Ross Brawn hefur samið um kaup á Honda liðinu og búnaði þess. Liðið mun eftirleiðis heita Brawn Formula 1. Ökumenn verða Rubens Barrichello og Jenson Button.

Hrafn: Það er ekkert ómögulegt

Hrafn Kristjánsson þjálfari Þórs var brúnaþungur í leikslok eftir 90-96 tap fyrir ÍR á heimvelli í kvöld, en brattur þó fyrir lokaleikinn gegn KR.

Kári Kristján: Þetta var algjört box

„Þetta var svakalegur leikur og algjört box í raun og veru. Þeir byrjuðu harðir, mjög harðir og komust upp með að spila frekar gróft allan tímann. Engu að síður dugði það ekki til hjá þeim," sagði línujaxl Haukanna, Kári Kristján Kristjánsson, eftir sigur Íslandsmeistaranna á Fram í kvöld.

Grindavíkurkonur tryggðu sér oddaleik á sunnudaginn

Grindavíkurkonur unnu tíu stiga sigur á bikarmeisturum KR, 70-60, í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Iceland Express deild kvenna í kvöld og jöfnuðu þar með metin í einvíginu. Oddaleikurinn um sæti í undanúrslitunum verður í DHL-Höllinni á sunnudaginn.

Haukar lögðu Fram í Safamýri

Topplið Hauka vann góðan sigur á Fram, 22-27, í hörkuleik í Safamýrinni í kvöld. Haukarnir efstir sem fyrr í deildinni en Fram verður í miklum slag um að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni.

Sigurður ekki með Snæfelli í Garðabænum

Sigurður Þorvaldsson, leikmaður og þjálfari Snæfells, lætur sér nægja þjálfarastarfið í kvöld þegar liðið sækir Stjörnuna heim í Iceland Express deildinni.

Valencia gæti þurft að selja sína bestu menn

Javier Gomez, nýráðinn framkvæmdastjóri Valencia á Spáni, viðurkennir að fjármál félagsins séu ekki í góðu standi og til greina komi að það gæti þurft að selja sína bestu menn.

Löngu ferðalögin henta ÍR-ingum miklu betur

ÍR-ingar sækja Þórsara heim í 21. umferð Iceland Express deildar karla í körfubolta í kvöld. ÍR-ingar eru sem stendur í 6. sæti deildarinnar með 18 stig og haldi þeir því sæti losna þeir við að mæta KR eða Grindavík í 8 liða úrslitum úrslitakeppninnar.

Guðjón: Eins og dagur og nótt

Guðjón Þórðarson segir að það sé gríðarmikill munur á liði Crewe í dag og þegar hann kom til félagsins um áramótin síðustu.

Mourinho kærður fyrir ummæli sín

Ítalska knattspyrnusambandið hefur kært Jose Mourinho þjálfara Inter fyrir ummæli hans í garð dómara eftir leik Inter og Roma um síðustu helgi.

Aðalsteinn fær Porsche komi hann Kassel upp

Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari þýska C-deildarliðsins Kassel, er að gera flotta hluti með þýska liðið og ekki ólíklegt að liðið nái að komast upp í B-deildina fyrir næsta vetur.

Þýðir ekkert að tapa fyrir Justin

Stjarnan þarf nauðsynlega á sigri að halda í Iceland Express deildinni í kvöld þegar liðið tekur á móti sjóðheitu liði Snæfells.

Sjá næstu 50 fréttir