Fleiri fréttir Brottvikning Adams staðfest Portsmouth hefur staðfest að félagið hefur rekið Tony Adams úr starfi knattspyrnustjóra. John Metgod, þjálfari, var einnig rekinn. 9.2.2009 09:31 Adams sagður rekinn frá Portsmouth Enskir fjölmiðlar, til að mynda BBC og Sky Sports, fullyrða að tilkynnt verði í dag að Tony Adams hafi verið rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra hjá Portsmouth. 9.2.2009 08:23 Ramos hissa á lélegri frumraun Faubert Juande Ramos, þjálfari Real Madrid, var ekki sérlega ánægður með leik sinna manna í gær þegar lið hans lagði Racing 1-0 í spænsku deildinni. 8.2.2009 23:15 Lakers og San Antonio gerðu góða ferð vestur LA Lakers og San Antonio Spurs, tvö af bestu liðum Vesturdeildarinnar í NBA, gerðu góða ferð yfir á austurströndina í kvöld þegar þau skelltu tveimur bestu liðunum þeim megin í landinu - Cleveland og Boston. 8.2.2009 23:09 Öruggir heimasigrar í körfunni Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og unnu heimaliðin nokkuð afgerandi sigra í þeim öllum. 8.2.2009 21:16 Ferguson veðjaði á reynsluna Sir Alex Ferguson tefldi fram eins reyndu liði og hann gat þegar hans menn í Manchester United sóttu West Ham heim í ensku úrvalsdeildinni. 8.2.2009 21:07 Haukastúlkur deildarmeistarar Kvennalið Hauka tryggði sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deildinni með öruggum sigri á Keflavík á Ásvöllum 82-67 og um leið heimavallarréttinn alla úrslitakeppnina. 8.2.2009 20:42 Barcelona vann auðveldan sigur á Sporting Barcelona styrkti stöðu sína á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu í kvöld þegar liðið vann nokkuð auðveldan sigur á Sporting Gijon 3-1 á heimavelli sínum. 8.2.2009 20:25 Poulsen tryggði Juventus sætan sigur Varamaðurinn Christian Poulsen var hetja Juventus í dag þegar hann tryggði liði sínu 2-1 útisigur á Catania. Poulsen skoraði sigurmarkið í uppbótartíma eftir að Juventus hafði spilað með 10 menn frá 12. mínútu. 8.2.2009 19:15 Rúmenskur handknattleiksmaður myrtur Rúmenskur landsliðsmaður í handbolta, Marian Cozma, lést í morgun þegar hann var stunginn með hnífi á næturklúbbi í Búdapest. 8.2.2009 19:13 Valur og Grótta leika til úrslita í bikarnum Það verða Valur og Grótta sem leika til úrslita í Eimskipsbikarnum í handbolta. Þetta varð ljóst í dag þegar Valsmenn unnu nokkuð öruggan sigur á FH-ingum í undanúrslitaleik 29-25. 8.2.2009 18:54 Giggs skaut United á toppinn - með hægri Manchester United endurheimti í kvöld toppsætið í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann 1-0 baráttusigur á West Ham á Upton Park. 8.2.2009 17:56 Wenger kennir dómaranum um töpuð stig Arsene Wenger segir að dómarinn hafi rænt sína menn tveimur stigum í dag þegar lið hans Arsenal gerði markalaust jafntefli við granna sína í Tottenham á White Hart Lane. 8.2.2009 17:27 Kári sendur meiddur heim úr æfingaferð á Spáni Miðjumaðurinn Kári Árnason varð fyrir því óláni að meiðast þegar hann var í æfingaferðalagi á Spáni með liði sínu Esbjerg. 8.2.2009 16:35 Kaka frá keppni í hálfan mánuð Miðjumaðurinn sókndjarfi Kaka hjá AC Milan getur ekki leikið með liði sínu næstu tvær vikurnar vegna meiðsla ef marka má tilkynningu frá félaginu í dag. 8.2.2009 16:17 Jafnt í grannaslag Tottenham og Arsenal Tottenham og Arsenal skildu jöfn 0-0 í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 8.2.2009 15:25 Barry gæti farið frá Aston Villa í sumar Martin O´Neill, stjóri Aston Villa, segist ekki ætla að standa í vegi fyrir því að miðjumaðurinn Gareth Barry fari frá félaginu næsta sumar. 8.2.2009 15:09 Einvígi LeBron James og Kobe Bryant í beinni í kvöld Stöð 2 Sport verður með sannkallaðan risaleik úr NBA deildinni í beinni útsendingu klukkan 20:30 í kvöld þegar Cleveland tekur á móti LA Lakers. 8.2.2009 14:36 Barcelona í bleiku á næsta ári? Svo gæti farið að Barcelona léki í bleikum búningum á næstu leiktíð ef marka má frétt í El Mundo Deportivo um helgina. 8.2.2009 14:28 Torres skrifar meiðslin á aukið álag Fernando Torres segir að aukið leikjaálag á síðasta keppnistímabili sé helsta ástæða þess að hann hafi verið í vandræðum með meiðsli í vetur. 8.2.2009 13:59 Helena aftur stigahæst í sigri TCU Helena Sverrisdóttir heldur áfram að spila eins og engill fyrir lið sitt TCU í bandaríska háskólaboltanum. 8.2.2009 13:38 Báðu um gul spjöld til að komast í jólafrí Knattspyrnudómarinn Steve Bennett er í vondum málum eftir að enska blaðið News Of The World birtir samtal sem átti sér stað á hótelbar á Spáni. 8.2.2009 13:20 Toppslagur á Ásvöllum í kvöld Haukar geta tryggt sér deildarmeistaratitil kvenna í körfubolta takist liðinu að vinna Keflavík en liðin mætast að Ásvöllum klukkan 19:15 í kvöld. 8.2.2009 13:09 Átta stiga forysta hjá Inter Internazionale náði í gærkvöldi 8 stiga forystu á erkifjendur sína í AC Milan í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu. 8.2.2009 13:01 Stærsta tap Denver í tólf ár Sjö leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Denver mátti þola stærsta tap sitt frá árinu 1997 þegar liðið steinlá 114-70 fyrir New Jersey á útivelli. 8.2.2009 12:50 Sjö í röð hjá Real Real Madrid vann sjöunda da sigurinn í röð þegar liðið vann Racing Santander 1-0 í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. 8.2.2009 12:35 50 launahæstu knattspyrnumenn heims Nær helmingur launahæstu knattspyrnumanna heimsins spilar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er niðurstaða könnunar tímarits í Portúgal sem raðað hefur upp lista 50 tekjuhæstu leikmanna heims. 8.2.2009 10:15 Hagnaður hjá KSÍ Rekstrarhagnaður Knattspyrnusambands Íslands á síðasta ári nam tæpum 279 milljónum króna. Þetta kemur fram í ársreikningum sambandsins fyrir árið 2008. 8.2.2009 09:15 Wenger á ekki von á að Tottenham fari niður Arsenal getur jafnað félagsmet í dag þegar liðið sækir Tottenham heim í ensku úrvalsdeildinni. 8.2.2009 08:45 Arnór skoraði í sigri Heerenveen Arnór Smárason var á skotskónum með liði sínu Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í gær þegar það lagði NAC Breda 3-1. 8.2.2009 06:00 Barnabarnið lýsti leiknum fyrir Kinnear á spítalanum Joe Kinnear knattspyrnustjóri Newcastle er á batavegi eftir að hafa verið lagður veikur inn á sjúkrahús skömmu fyrir leik Newcastle og West Brom í gær. 8.2.2009 00:29 Morrison til LA Lakers Los Angeles Lakers og Charlotte Bobcats gerðu með sér leikmannaskipti í NBA deildinni í kvöld. Lakers sendir framherjann Vladimir Radmanovic til Charlotte í skiptum fyrir Adam Morrison og Shannon Brown. 8.2.2009 00:15 Eboue sá rautt - Adebayor fór meiddur af velli Staðan í hálfleik hjá Tottenham og Arsenal í grannaslag liðanna í ensku úrvalsdeildinni er jöfn 0-0. 8.2.2009 14:20 Beckham í enska landsliðshópnum Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, valdi David Beckham í landsliðshóp sinn fyrir æfingaleikinn við Spánverja í næstu viku. 7.2.2009 22:05 KR í þriðja sætið KR-stúlkur unnu í dag góðan sigur á Hamri í Hveragerði 79-76 í A-riðli Iceland Express deildar kvenna og fyrir vikið er KR komið í þriðja sætið með 20 stig en Hamar hefur 18 stig. 7.2.2009 19:50 Ótrúlegur sigur hjá Liverpool - Hermann skoraði Liverpool er aftur komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni eftir ævintýralegan 3-2 sigur á Portsmouth á útivelli í kvöldleiknum. 7.2.2009 19:26 O´Neill hrósar leikmönnum sínum Martin O´Neill hefur náð frábærum árangri með Aston Villa á leiktíðinni og hann hrósaði leikmönnum sínum eftir góðan 2-0 sigur á Blackburn í dag. 7.2.2009 19:15 Guðmundur skoraði eftir þrjár mínútur Guðmundur Steinarsson var ekki lengi að láta til sín taka með liði sínu Valduz í svissnesku deildinni í dag. 7.2.2009 18:41 Topplið Hoffenheim náði aðeins jafntefli gegn botnliðinu Kraftaverkalið Hoffenheim heldur enn þriggja stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir 1-1 jafntefli gegn botnliði Gladbach á heimavelli í dag. 7.2.2009 18:26 Haukar upp fyrir Stjörnuna Lið Hauka komst í dag á toppinn í N1 deild kvenna í handbolta með 30-27 sigri á Stjörnunni í uppgjöri toppliðanna í Mýrinni. 7.2.2009 17:49 Kiel kólnaði ekki í HM-pásunni Þýska úrvalsdeildin í handbolta fór af stað á ný eftir hlé vegna HM í dag. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel tóku upp þráðinn þar sem frá var horfið og völtuðu yfir Balingen 41-33. 7.2.2009 17:34 FCK lagði GOG Danska úrvalsdeildin í handbolta hófst á ný eftir hlé í dag. Meistarar FCK voru lengi að finna taktinn gegn GOG en unnu að lokum 35-32 sigur. 7.2.2009 17:28 Enski í dag: Draumabyrjun hjá Jo Brasilíumaðurinn Jo átti sannkallaða draumabyrjun með liði Everton í dag þegar hann átti þátt í öllum þremur mörkum liðsins í 3-0 sigri á Bolton. 7.2.2009 16:55 Crouch finnur til með Robbie Keane Peter Crouch, framherji Portsmouth og fyrrum leikmaður Liverpool, segist finna til með írska landsliðsmanninum Robbie Keane eftir misheppnaða dvöl hans í Bítlaborginni. 7.2.2009 15:50 Grétar Rafn í nýju hlutverki Grétar Rafn Steinsson er í nýju hlutverki hjá Bolton þar sem hann leikur nú á hægri kantinum en ekki í bakverðinum eins og hann hefur gert síðan hann kom til félagsins. 7.2.2009 15:09 Sjá næstu 50 fréttir
Brottvikning Adams staðfest Portsmouth hefur staðfest að félagið hefur rekið Tony Adams úr starfi knattspyrnustjóra. John Metgod, þjálfari, var einnig rekinn. 9.2.2009 09:31
Adams sagður rekinn frá Portsmouth Enskir fjölmiðlar, til að mynda BBC og Sky Sports, fullyrða að tilkynnt verði í dag að Tony Adams hafi verið rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra hjá Portsmouth. 9.2.2009 08:23
Ramos hissa á lélegri frumraun Faubert Juande Ramos, þjálfari Real Madrid, var ekki sérlega ánægður með leik sinna manna í gær þegar lið hans lagði Racing 1-0 í spænsku deildinni. 8.2.2009 23:15
Lakers og San Antonio gerðu góða ferð vestur LA Lakers og San Antonio Spurs, tvö af bestu liðum Vesturdeildarinnar í NBA, gerðu góða ferð yfir á austurströndina í kvöld þegar þau skelltu tveimur bestu liðunum þeim megin í landinu - Cleveland og Boston. 8.2.2009 23:09
Öruggir heimasigrar í körfunni Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og unnu heimaliðin nokkuð afgerandi sigra í þeim öllum. 8.2.2009 21:16
Ferguson veðjaði á reynsluna Sir Alex Ferguson tefldi fram eins reyndu liði og hann gat þegar hans menn í Manchester United sóttu West Ham heim í ensku úrvalsdeildinni. 8.2.2009 21:07
Haukastúlkur deildarmeistarar Kvennalið Hauka tryggði sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deildinni með öruggum sigri á Keflavík á Ásvöllum 82-67 og um leið heimavallarréttinn alla úrslitakeppnina. 8.2.2009 20:42
Barcelona vann auðveldan sigur á Sporting Barcelona styrkti stöðu sína á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu í kvöld þegar liðið vann nokkuð auðveldan sigur á Sporting Gijon 3-1 á heimavelli sínum. 8.2.2009 20:25
Poulsen tryggði Juventus sætan sigur Varamaðurinn Christian Poulsen var hetja Juventus í dag þegar hann tryggði liði sínu 2-1 útisigur á Catania. Poulsen skoraði sigurmarkið í uppbótartíma eftir að Juventus hafði spilað með 10 menn frá 12. mínútu. 8.2.2009 19:15
Rúmenskur handknattleiksmaður myrtur Rúmenskur landsliðsmaður í handbolta, Marian Cozma, lést í morgun þegar hann var stunginn með hnífi á næturklúbbi í Búdapest. 8.2.2009 19:13
Valur og Grótta leika til úrslita í bikarnum Það verða Valur og Grótta sem leika til úrslita í Eimskipsbikarnum í handbolta. Þetta varð ljóst í dag þegar Valsmenn unnu nokkuð öruggan sigur á FH-ingum í undanúrslitaleik 29-25. 8.2.2009 18:54
Giggs skaut United á toppinn - með hægri Manchester United endurheimti í kvöld toppsætið í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann 1-0 baráttusigur á West Ham á Upton Park. 8.2.2009 17:56
Wenger kennir dómaranum um töpuð stig Arsene Wenger segir að dómarinn hafi rænt sína menn tveimur stigum í dag þegar lið hans Arsenal gerði markalaust jafntefli við granna sína í Tottenham á White Hart Lane. 8.2.2009 17:27
Kári sendur meiddur heim úr æfingaferð á Spáni Miðjumaðurinn Kári Árnason varð fyrir því óláni að meiðast þegar hann var í æfingaferðalagi á Spáni með liði sínu Esbjerg. 8.2.2009 16:35
Kaka frá keppni í hálfan mánuð Miðjumaðurinn sókndjarfi Kaka hjá AC Milan getur ekki leikið með liði sínu næstu tvær vikurnar vegna meiðsla ef marka má tilkynningu frá félaginu í dag. 8.2.2009 16:17
Jafnt í grannaslag Tottenham og Arsenal Tottenham og Arsenal skildu jöfn 0-0 í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 8.2.2009 15:25
Barry gæti farið frá Aston Villa í sumar Martin O´Neill, stjóri Aston Villa, segist ekki ætla að standa í vegi fyrir því að miðjumaðurinn Gareth Barry fari frá félaginu næsta sumar. 8.2.2009 15:09
Einvígi LeBron James og Kobe Bryant í beinni í kvöld Stöð 2 Sport verður með sannkallaðan risaleik úr NBA deildinni í beinni útsendingu klukkan 20:30 í kvöld þegar Cleveland tekur á móti LA Lakers. 8.2.2009 14:36
Barcelona í bleiku á næsta ári? Svo gæti farið að Barcelona léki í bleikum búningum á næstu leiktíð ef marka má frétt í El Mundo Deportivo um helgina. 8.2.2009 14:28
Torres skrifar meiðslin á aukið álag Fernando Torres segir að aukið leikjaálag á síðasta keppnistímabili sé helsta ástæða þess að hann hafi verið í vandræðum með meiðsli í vetur. 8.2.2009 13:59
Helena aftur stigahæst í sigri TCU Helena Sverrisdóttir heldur áfram að spila eins og engill fyrir lið sitt TCU í bandaríska háskólaboltanum. 8.2.2009 13:38
Báðu um gul spjöld til að komast í jólafrí Knattspyrnudómarinn Steve Bennett er í vondum málum eftir að enska blaðið News Of The World birtir samtal sem átti sér stað á hótelbar á Spáni. 8.2.2009 13:20
Toppslagur á Ásvöllum í kvöld Haukar geta tryggt sér deildarmeistaratitil kvenna í körfubolta takist liðinu að vinna Keflavík en liðin mætast að Ásvöllum klukkan 19:15 í kvöld. 8.2.2009 13:09
Átta stiga forysta hjá Inter Internazionale náði í gærkvöldi 8 stiga forystu á erkifjendur sína í AC Milan í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu. 8.2.2009 13:01
Stærsta tap Denver í tólf ár Sjö leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Denver mátti þola stærsta tap sitt frá árinu 1997 þegar liðið steinlá 114-70 fyrir New Jersey á útivelli. 8.2.2009 12:50
Sjö í röð hjá Real Real Madrid vann sjöunda da sigurinn í röð þegar liðið vann Racing Santander 1-0 í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. 8.2.2009 12:35
50 launahæstu knattspyrnumenn heims Nær helmingur launahæstu knattspyrnumanna heimsins spilar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er niðurstaða könnunar tímarits í Portúgal sem raðað hefur upp lista 50 tekjuhæstu leikmanna heims. 8.2.2009 10:15
Hagnaður hjá KSÍ Rekstrarhagnaður Knattspyrnusambands Íslands á síðasta ári nam tæpum 279 milljónum króna. Þetta kemur fram í ársreikningum sambandsins fyrir árið 2008. 8.2.2009 09:15
Wenger á ekki von á að Tottenham fari niður Arsenal getur jafnað félagsmet í dag þegar liðið sækir Tottenham heim í ensku úrvalsdeildinni. 8.2.2009 08:45
Arnór skoraði í sigri Heerenveen Arnór Smárason var á skotskónum með liði sínu Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í gær þegar það lagði NAC Breda 3-1. 8.2.2009 06:00
Barnabarnið lýsti leiknum fyrir Kinnear á spítalanum Joe Kinnear knattspyrnustjóri Newcastle er á batavegi eftir að hafa verið lagður veikur inn á sjúkrahús skömmu fyrir leik Newcastle og West Brom í gær. 8.2.2009 00:29
Morrison til LA Lakers Los Angeles Lakers og Charlotte Bobcats gerðu með sér leikmannaskipti í NBA deildinni í kvöld. Lakers sendir framherjann Vladimir Radmanovic til Charlotte í skiptum fyrir Adam Morrison og Shannon Brown. 8.2.2009 00:15
Eboue sá rautt - Adebayor fór meiddur af velli Staðan í hálfleik hjá Tottenham og Arsenal í grannaslag liðanna í ensku úrvalsdeildinni er jöfn 0-0. 8.2.2009 14:20
Beckham í enska landsliðshópnum Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, valdi David Beckham í landsliðshóp sinn fyrir æfingaleikinn við Spánverja í næstu viku. 7.2.2009 22:05
KR í þriðja sætið KR-stúlkur unnu í dag góðan sigur á Hamri í Hveragerði 79-76 í A-riðli Iceland Express deildar kvenna og fyrir vikið er KR komið í þriðja sætið með 20 stig en Hamar hefur 18 stig. 7.2.2009 19:50
Ótrúlegur sigur hjá Liverpool - Hermann skoraði Liverpool er aftur komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni eftir ævintýralegan 3-2 sigur á Portsmouth á útivelli í kvöldleiknum. 7.2.2009 19:26
O´Neill hrósar leikmönnum sínum Martin O´Neill hefur náð frábærum árangri með Aston Villa á leiktíðinni og hann hrósaði leikmönnum sínum eftir góðan 2-0 sigur á Blackburn í dag. 7.2.2009 19:15
Guðmundur skoraði eftir þrjár mínútur Guðmundur Steinarsson var ekki lengi að láta til sín taka með liði sínu Valduz í svissnesku deildinni í dag. 7.2.2009 18:41
Topplið Hoffenheim náði aðeins jafntefli gegn botnliðinu Kraftaverkalið Hoffenheim heldur enn þriggja stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir 1-1 jafntefli gegn botnliði Gladbach á heimavelli í dag. 7.2.2009 18:26
Haukar upp fyrir Stjörnuna Lið Hauka komst í dag á toppinn í N1 deild kvenna í handbolta með 30-27 sigri á Stjörnunni í uppgjöri toppliðanna í Mýrinni. 7.2.2009 17:49
Kiel kólnaði ekki í HM-pásunni Þýska úrvalsdeildin í handbolta fór af stað á ný eftir hlé vegna HM í dag. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel tóku upp þráðinn þar sem frá var horfið og völtuðu yfir Balingen 41-33. 7.2.2009 17:34
FCK lagði GOG Danska úrvalsdeildin í handbolta hófst á ný eftir hlé í dag. Meistarar FCK voru lengi að finna taktinn gegn GOG en unnu að lokum 35-32 sigur. 7.2.2009 17:28
Enski í dag: Draumabyrjun hjá Jo Brasilíumaðurinn Jo átti sannkallaða draumabyrjun með liði Everton í dag þegar hann átti þátt í öllum þremur mörkum liðsins í 3-0 sigri á Bolton. 7.2.2009 16:55
Crouch finnur til með Robbie Keane Peter Crouch, framherji Portsmouth og fyrrum leikmaður Liverpool, segist finna til með írska landsliðsmanninum Robbie Keane eftir misheppnaða dvöl hans í Bítlaborginni. 7.2.2009 15:50
Grétar Rafn í nýju hlutverki Grétar Rafn Steinsson er í nýju hlutverki hjá Bolton þar sem hann leikur nú á hægri kantinum en ekki í bakverðinum eins og hann hefur gert síðan hann kom til félagsins. 7.2.2009 15:09