Fleiri fréttir

Brottvikning Adams staðfest

Portsmouth hefur staðfest að félagið hefur rekið Tony Adams úr starfi knattspyrnustjóra. John Metgod, þjálfari, var einnig rekinn.

Adams sagður rekinn frá Portsmouth

Enskir fjölmiðlar, til að mynda BBC og Sky Sports, fullyrða að tilkynnt verði í dag að Tony Adams hafi verið rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra hjá Portsmouth.

Ramos hissa á lélegri frumraun Faubert

Juande Ramos, þjálfari Real Madrid, var ekki sérlega ánægður með leik sinna manna í gær þegar lið hans lagði Racing 1-0 í spænsku deildinni.

Lakers og San Antonio gerðu góða ferð vestur

LA Lakers og San Antonio Spurs, tvö af bestu liðum Vesturdeildarinnar í NBA, gerðu góða ferð yfir á austurströndina í kvöld þegar þau skelltu tveimur bestu liðunum þeim megin í landinu - Cleveland og Boston.

Öruggir heimasigrar í körfunni

Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og unnu heimaliðin nokkuð afgerandi sigra í þeim öllum.

Ferguson veðjaði á reynsluna

Sir Alex Ferguson tefldi fram eins reyndu liði og hann gat þegar hans menn í Manchester United sóttu West Ham heim í ensku úrvalsdeildinni.

Haukastúlkur deildarmeistarar

Kvennalið Hauka tryggði sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deildinni með öruggum sigri á Keflavík á Ásvöllum 82-67 og um leið heimavallarréttinn alla úrslitakeppnina.

Barcelona vann auðveldan sigur á Sporting

Barcelona styrkti stöðu sína á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu í kvöld þegar liðið vann nokkuð auðveldan sigur á Sporting Gijon 3-1 á heimavelli sínum.

Poulsen tryggði Juventus sætan sigur

Varamaðurinn Christian Poulsen var hetja Juventus í dag þegar hann tryggði liði sínu 2-1 útisigur á Catania. Poulsen skoraði sigurmarkið í uppbótartíma eftir að Juventus hafði spilað með 10 menn frá 12. mínútu.

Rúmenskur handknattleiksmaður myrtur

Rúmenskur landsliðsmaður í handbolta, Marian Cozma, lést í morgun þegar hann var stunginn með hnífi á næturklúbbi í Búdapest.

Valur og Grótta leika til úrslita í bikarnum

Það verða Valur og Grótta sem leika til úrslita í Eimskipsbikarnum í handbolta. Þetta varð ljóst í dag þegar Valsmenn unnu nokkuð öruggan sigur á FH-ingum í undanúrslitaleik 29-25.

Wenger kennir dómaranum um töpuð stig

Arsene Wenger segir að dómarinn hafi rænt sína menn tveimur stigum í dag þegar lið hans Arsenal gerði markalaust jafntefli við granna sína í Tottenham á White Hart Lane.

Kaka frá keppni í hálfan mánuð

Miðjumaðurinn sókndjarfi Kaka hjá AC Milan getur ekki leikið með liði sínu næstu tvær vikurnar vegna meiðsla ef marka má tilkynningu frá félaginu í dag.

Barcelona í bleiku á næsta ári?

Svo gæti farið að Barcelona léki í bleikum búningum á næstu leiktíð ef marka má frétt í El Mundo Deportivo um helgina.

Torres skrifar meiðslin á aukið álag

Fernando Torres segir að aukið leikjaálag á síðasta keppnistímabili sé helsta ástæða þess að hann hafi verið í vandræðum með meiðsli í vetur.

Toppslagur á Ásvöllum í kvöld

Haukar geta tryggt sér deildarmeistaratitil kvenna í körfubolta takist liðinu að vinna Keflavík en liðin mætast að Ásvöllum klukkan 19:15 í kvöld.

Átta stiga forysta hjá Inter

Internazionale náði í gærkvöldi 8 stiga forystu á erkifjendur sína í AC Milan í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu.

Stærsta tap Denver í tólf ár

Sjö leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Denver mátti þola stærsta tap sitt frá árinu 1997 þegar liðið steinlá 114-70 fyrir New Jersey á útivelli.

Sjö í röð hjá Real

Real Madrid vann sjöunda da sigurinn í röð þegar liðið vann Racing Santander 1-0 í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi.

50 launahæstu knattspyrnumenn heims

Nær helmingur launahæstu knattspyrnumanna heimsins spilar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er niðurstaða könnunar tímarits í Portúgal sem raðað hefur upp lista 50 tekjuhæstu leikmanna heims.

Hagnaður hjá KSÍ

Rekstrarhagnaður Knattspyrnusambands Íslands á síðasta ári nam tæpum 279 milljónum króna. Þetta kemur fram í ársreikningum sambandsins fyrir árið 2008.

Arnór skoraði í sigri Heerenveen

Arnór Smárason var á skotskónum með liði sínu Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í gær þegar það lagði NAC Breda 3-1.

Morrison til LA Lakers

Los Angeles Lakers og Charlotte Bobcats gerðu með sér leikmannaskipti í NBA deildinni í kvöld. Lakers sendir framherjann Vladimir Radmanovic til Charlotte í skiptum fyrir Adam Morrison og Shannon Brown.

Beckham í enska landsliðshópnum

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, valdi David Beckham í landsliðshóp sinn fyrir æfingaleikinn við Spánverja í næstu viku.

KR í þriðja sætið

KR-stúlkur unnu í dag góðan sigur á Hamri í Hveragerði 79-76 í A-riðli Iceland Express deildar kvenna og fyrir vikið er KR komið í þriðja sætið með 20 stig en Hamar hefur 18 stig.

O´Neill hrósar leikmönnum sínum

Martin O´Neill hefur náð frábærum árangri með Aston Villa á leiktíðinni og hann hrósaði leikmönnum sínum eftir góðan 2-0 sigur á Blackburn í dag.

Haukar upp fyrir Stjörnuna

Lið Hauka komst í dag á toppinn í N1 deild kvenna í handbolta með 30-27 sigri á Stjörnunni í uppgjöri toppliðanna í Mýrinni.

Kiel kólnaði ekki í HM-pásunni

Þýska úrvalsdeildin í handbolta fór af stað á ný eftir hlé vegna HM í dag. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel tóku upp þráðinn þar sem frá var horfið og völtuðu yfir Balingen 41-33.

FCK lagði GOG

Danska úrvalsdeildin í handbolta hófst á ný eftir hlé í dag. Meistarar FCK voru lengi að finna taktinn gegn GOG en unnu að lokum 35-32 sigur.

Enski í dag: Draumabyrjun hjá Jo

Brasilíumaðurinn Jo átti sannkallaða draumabyrjun með liði Everton í dag þegar hann átti þátt í öllum þremur mörkum liðsins í 3-0 sigri á Bolton.

Crouch finnur til með Robbie Keane

Peter Crouch, framherji Portsmouth og fyrrum leikmaður Liverpool, segist finna til með írska landsliðsmanninum Robbie Keane eftir misheppnaða dvöl hans í Bítlaborginni.

Grétar Rafn í nýju hlutverki

Grétar Rafn Steinsson er í nýju hlutverki hjá Bolton þar sem hann leikur nú á hægri kantinum en ekki í bakverðinum eins og hann hefur gert síðan hann kom til félagsins.

Sjá næstu 50 fréttir