Fleiri fréttir

Alnwick kallaður úr láni

Tottenham hefur kallað markvörð sinn Ben Alnwick til baka úr láni frá B-deildarliði Carlisle.

Pálmi Rafn var ólöglegur hjá Stabæk

Norskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Pálmi Rafn Pálmason og um það bil 20 aðrir leikmenn hafi verið ólöglegir í norsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Donovan lánaður til Bayern

Bandaríski landsliðsmaðurinnn Landon Donovan frá LA Galaxy hefur samþykkt að fara til Bayern Munchen í Þýskalandi sem lánsmaður í janúar.

Snæfell-KR í beinni á netinu

Sex leikir fara fram í 32-liða úrslitum Subway bikarsins í körfubolta í kvöld. Til stendur að leikur Snæfells og KR verði sýndur beint á KR-TV.

Gylfi verður norsku handboltaliði innan handar

Norska dagblaðið Bergensavisen greinir frá því að handboltaliðið Fyllingen hafi leitað til íslensku leikmannanna í Brann til að hjálpa við að skoða íslenska leikmannamarkaðinn í handbolta.

Berbatov reiðist gagnrýnin

Umboðsmaður Dimitar Berbatov segir að vel komi til greina að leikmaðurinn hætti að gefa kost á sér í búlgarska landsliðið en hann hefur verið gagnrýndur mikið í heimalandi sínu í kjölfar slaks gengis landsliðsins.

Gunnar aftur til KR

Gunnar Kristjánsson hefur aftur gengið til liðs við KR en hann hefur undanfarin tvö ár leikið með Víkingi.

Áfrýjun Atletico hafnað en refsing milduð

Atletico Madrid þarf að leika næsta heimaleik sinn í Meistaradeild Evrópu fyrir luktum dyrum og greiða 65 þúsund pund í sekt vegna ólæta stuðningsmanna félagsins á leik gegn Marseille í Meistaradeildinni í síðasta mánuði.

Leikmenn skortir hugrekki

William Gallas segir að leikmenn Arsenal þurfi að herða sig ef þeir ætli sér að gera alvöru atlögu að enska meistaratitlinum.

Walcott frá í þrjá mánuði

Theo Walcott, leikmaður Arsenal, gekkst í dag undir aðgerð á öxl en hann fór úr axlarlið á æfingu með enska landsliðinu í vikunni.

Friedel getur jafnað met James

Brad Friedel getur um helgina jafnað met David James sem er sá leikmaður sem hefur leikið flesta úrvalsdeildarleiki í röð eða 166 talsins.

13 leikir, 5 sigrar og 56 leikmenn

Á morgun verður liðið eitt ár frá fyrsta landsleik Ólafs Jóhannessonar landsliðsþjálfara. Á þessu fyrsta ári hans í starfi hefur hann stýrt liðinu í þrettán leikjum.

Sigurði sagt upp í gegnum síma

Sigurði Jónssyni og Paul Lindholm, aðstoðarmanni hans hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Djurgården, var sagt upp störfum í vikunni. Sænska blaðið Aftonbladet segir að það hafi verið gert með símtali.

Heiðar: Félagið ætlar sér stóra hluti

Heiðar Helguson mun í dag ganga til liðs við enska B-deildarliðið QPR á lánssamningi frá úrvalsdeildarfélaginu Bolton þar sem hann hefur fá tækifæri fengið að undanförnu.

BMW ljótasti Formúlu 1 bíllinn

Christian klien, þróunarökumaður BMW er ekki hrifinn af útliti 2009 bílsins sem hefur verið prófaður á Barcelona brautinni í vikunni. Klien segir bílinn þann ljótasta sem hann hafi séð.

Capello ánægður með fyrsta árið

Fabio Capello segist vera afar ánægður með þær framfarir sem enska landsliðið hefur tekið undir hans stjórn á undanförnu ári.

NBA: Denver á sigurbraut

Chauncey Billups er að skila sínu hjá Denver Nuggets. Síðan hann kom til liðsins hefur liðið unnið sjö af átta leikjum sínum, nú síðast gegn San Antonio Spurs í nótt.

Arnór skoraði 7 mörk í sigri FCK

Sex leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gærkvöld. Arnór Atlason skoraði sjö mörk fyrir FCK þegar liðið lagði Mors-Thy á útivelli 35-32.

Róbert skoraði tvö mörk í tapi Gummersbach

Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Gummersbach tapaði 28-27 á heimavelli fyrir Magdeburg þar sem Róbert Gunnarsson skoraði tvö mörk fyrir Gummersbach en Momir Ilic skoraði 10 mörk.

Greiddi ekki skatt af launum Bailey árið 2005

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að deildin hafi ekki greitt skatta og launatengd gjöld af launum Damon Bailey er hann var á mála hjá félaginu árið 2005.

Markmannsþjálfari Tottenham rekinn

Tottenham hefur sagt upp samningi við markvarðaþjálfara sinn Hans Leitert. Þetta var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag.

Svona eiga toppslagir að vera

"Svona eiga toppslagir að vera," sagði sigurreifur þjálfari Haukanna, Yngvi Gunnlaugsson, í leiksloka á 76-73 sigri liðsins á Hamar í uppgjöri efstu liðanna í Iceland Expresss deild kvenna.

Reynslan hjá Kristrúnu kom þarna í ljós

"Það er alltaf svekkjandi að tapa en kannski er það enn meira svekkjandi að tapa svona þegar maður er kominn inn í framlengingu í hausnum. Þetta var slagurinn um toppinn og hugsanlega höfðu Haukarnir þetta á reynslunni," sagði Ari Gunnarsson, þjálfari Hamars eftir þriggja stiga tap fyrir Haukum í toppslag Iceland Express deildar kvenna í kvöld.

Walcott missir úr margar vikur

Vængmaðurinn Theo Walcott hjá Arsenal og enska landsliðinu verður frá keppni næstu vikurnar eftir að hafa farið úr axlarlið á æfingu hjá enska landsliðinu.

Akureyri fékk skell á heimavelli

Topplið Akureyrar fékk stóran skell á heimavelli sínum í kvöld þegar það fékk Hauka í heimsókn. Hafnfirðingarnir höfðu sigur 34-22 eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik 15-10.

Haukar höfðu betur í toppslagnum

Haukastúlkur skutust í kvöld á toppinn í Iceland Express deild kvenna með sigri á Hamri 76-73 í uppgjöri toppliðanna á Ásvöllum.

Ze Roberto ætlar að læra til prests

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ze Roberto hjá Bayern Munchen hefur mikinn áhuga á að fara í prestnám eftir að hann leggur skóna á hilluna.

Milosevic kvaddi með tveimur mörkum

Markahrókurinn Savo Milosevic spilaði í kvöld sinn fyrsta og síðasta landsleik fyrir Serbíu. Hinn 35 ára gamli framherji skoraði tvö mörk og klúðraði tveimur vítum í leiknum.

James útilokar ekki að fara frá Cleveland

Ofurstjarnan LeBron James hjá Cleveland Cavaliers í NBA deildinni segist ekki geta lofað því að hann muni semja við lið sitt á ný árið 2010 þegar samningur hans rennur út.

Stefán í viðræðum við Norrköping

Knattspyrnumaðurinn Stefán Þórðarson íhugar að ganga aftur í raðir sænska liðsins Nörrköping. Hann útilokar að leika aftur á Íslandi.

Ronaldo óákveðinn

Brasilíski framherjinn Ronaldo segist enn ekki vera búinn að útiloka að leggja skóna á hilluna.

Sousa tekur við QPR

Paulo Sousa, fyrrum landsliðsmaður Portúgal í knattspyrnu, hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri b-deildarliðsins QPR. Hann tekur við starfinu af Ian Dowie sem látinn var fara fyrir nokkru.

Brown sektaður

Phil Brown, stjóri Hull City í ensku úrvalsdeildinni, var í dag sektaður um þúsund punda og fékk aðvörun frá enska knattspyrnusambandinu vegna hegðunar sinnar þegar hans menn töpuðu 5-0 fyrir Wigan í lok ágúst.

Ólafur: Ánægður með hugarfar leikmanna

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari sagðist vera ánægður með sigur sinna manna gegn Möltu ytra í dag. Heiðar Helguson skoraði sigurmark leiksins í síðari hálfleik.

Sato vill sæti Rauða Tuddans

Japaninn Takuma Sato dreymir um að hann fái sæti hjá Torro Rosso liðinu eftir vel heppnaðar æfingar í Barcelona. Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma, en Sato vill einmitt verða arftaki hans, en hann er búinn að færa sig um set.

Hamar hefur aldrei unnið Hauka

Það verður barist um toppsætið í Iceland Express deild kvenna þegar spútniklið Hamars sækir heitasta lið deildarinnar heim á Ásvelli klukkan 19.15 í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir