Fleiri fréttir

Hlynur hættur afskiptum af handbolta

Hlynur Sigmarsson hefur ákveðið að hætta afskiptum af handbolta eftir að hann tapaði í dag fyrir Guðmundi Ágústi Ingvarssyni í formannskjöri HSÍ.

Úrslitakeppnin tekin upp

Fjögurra liða úrslitakeppni verður tekin upp í N1-deildum karla og kvenna á næsta keppnistímabili.

Raul og Krkic ekki með Spáni á EM

Luis Aragones hefur tilkynnt 23 manna landsliðshóp Spánar sem fer á EM í sumar. Hvorki Raul né Bojan Krkic eru í landsliðshópnum.

Umeå og Frankfurt skildu jöfn

Fyrri úrslitaleikur í Evrópukeppni félagsliða fór fram í Svíþjóð í dag þar sem heimamenn í Umeå tóku á móti Frankfurt.

Ferli Saha hjá United að ljúka

Louis Saha viðurkennir að ferli hans hjá Manchester United kynni að ljúka eftir að úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu lýkur í næstu viku.

Scholes á skilið að spila úrslitaleikinn

Ryan Giggs hjá Manchester United segir félaga sinn Paul Scholes eiga skilið að fá tækifæri í byrjunarliði liðsins í úrslitaleiknum í Meistaradeildinni í næstu viku.

FCK vann fyrsta leikinn gegn GOG

FCK vann í kvöld fyrsta leikinn gegn GOG í úrslitarimmu liðanna um danska meistaratitilinn í handbolta. FCK hafði betur 36-29 á heimavelli sínum, en næsti leikur fer fram á heimavelli GOG.

Fowler er í leikmannahópi Cardiff

Gamli refurinn Robbie Fowler er í 18 manna hópi Dave Jones fyrir úrslitaleikinn í enska bikarnum gegn Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth á morgun.

Figo sakaður um kattardráp

Portúgalski vængmaðurinn Luis Figo hjá Inter Milan stendur í ströngu þessa dagana eftir að blaðamaður í Mílanó sakaði hann um að hafa drepið kött við æfingasvæði félagsins.

Tveir leikir í beinni í NBA í nótt

Sannkölluð körfuboltaveisla verður á NBA TV og Stöð 2 Sport í nótt þegar hægt verður að sjá tvo stórleiki úr úrslitakeppni NBA deildarinnar í beinni útsendingu.

Grant krafinn svara

Enska knattspyrnusambandið hefur ritað Avram Grant bréf þar sem hann er beðinn að útskýra ummæli sín í garð Steve Bennett dómara á miðvikudaginn síðasta.

Garðar skoraði tvö í stórsigri Fredrikstad

Garðar Jóhannsson var heldur betur í stuði í kvöld þegar lið hans Fredrikstad vann 5-0 stórsigur á Aalesund 5-0 í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Garðar skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik og lagði upp fimmta og síðasta markið.

Hlynur í formannsslaginn

Hlynur Sigmarsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns Handknattleikssambands Íslands aðeins degi fyrir ársþing sambandsins.

Hildur kjörin leikmaður ársins hjá KR

Hildur Sigurðardóttir hefur verið kjörin körfuboltamaður ársins hjá KR. Hildur fór fyrir spútnikliði KR sem kom mjög á óvart í vetur og er auk þess í íslenska landsliðinu.

Eiður í leikmannahópi Barcelona

Eiður Smári Guðjohnsen hefur náð að hrista af sér meiðsli og er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Real Murcia í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar á morgun.

Laudrup á leið frá Getafe

Michael Laudrup hefur tilkynnt forráðamönnum Getafe að hann muni ekki stýra liðinu á næsta keppnistímabili.

Ólafur til liðs við Stjörnuna

Körfuboltakappinn Ólafur Jónas Sigurðsson hefur gengið til liðs við Stjörnuna og samið við liðið til eins árs.

ÍA gæti mætt Man City í UEFA-bikarkeppninni

Það fékkst staðfest í morgun að Manchester City fær þátttökurétt í UEFA-bikarkeppninni sem prúðasta enska liðið sem hafði ekki þegar tyrggt sér sæti í Evrópukeppnunum.

Ég var aldrei í fýlu

Snæfellingarnir Hlynur Bæringsson og Sigurður Þorvaldsson hafa báðir gefið kost á sér í íslenska körfuboltalandsliðið.

Lárus og Þórður hafa unnið tvisvar

Íslendingar eiga fulltrúa í bikarúrslitaleiknum í Englandi á morgun og af því tilefni skoðar Fréttablaðið eftirminnilegustu bikarúrslitaleiki íslenskra knattspyrnumanna á erlendri grundu.

Oddaleikur hjá San Antonio og New Orleans

Meistarar San Antonio knúðu í nótt fram oddaleik í einvígi sínum við New Orleans Hornets í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA með 99-80 sigri í sjötta leik liðanna í San Antonio.

Terry Porter ræðir við Suns

Leit Phoenix Suns að nýjum þjálfara er nú í fullum gangi og heimildir ESPN greina frá því í kvöld að Steve Kerr forseti félagsins hafi rætt við fyrrum liðsfélaga sinn Terry Porter um að taka við starfinu.

Carlisle tekinn við Dallas

Rick Carlisle hefur verið ráðinn þjálfari Dallas Mavericks í NBA deildinni í körfubolta. Hann tekur við af fyrrum þjálfara ársins, Avery Johnson, sem var rekinn eftir að liðið féll úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.

Dramatík í Grafarvogi

Nýliðar Fjölnis hafa heldur betur byrjað vel á sínu fyrsta tímabili í Landsbankadeildinni. Liðið gerði sér lítið fyrir og skellti KR 2-1 í dramatískum leik í Grafarvogi í kvöld. Það var Gunnar Már Guðmundsson sem skoraði sigurmark Fjölnis úr vítaspyrnu þegar rúmar þjrár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma.

FH lagði ÍA

FH-ingar hafa fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Landsbankadeild karla í knattspyrnu eftir 2-0 baráttusigur á ÍA í kvöld. Sigur heimamanna var verðskuldaður, en ekki auðveldur frekar en búast mátti við gegn hörðum Skagamönnum.

Mark Jackson efstur á blaði hjá Suns

Mark Jackson verður fyrsti maðurinn sem forráðamenn Phoenix Suns ræða við til að taka við þjálfun liðsins af Mike D´Antoni ef marka má frétt Arizona Republic í kvöld.

Davíð Þór: Hungrið er til staðar hjá FH

Davíð Þór Viðarsson var á skotskónum í kvöld þegar FH lagði ÍA 2-0 í Kaplakrika. Hann segir að leikmenn FH væru líklega heima hjá sér í tölvunni en ekki úti á velli að spila ef þeir hefðu ekki hungur í fleiri titla.

Ásgeir Aron: Stemmingin engu lík

“Það er ekki hægt að biðja um mikið meira en þetta. Þessi sigur var alveg ótrúlegur,” sagði Ásgeir Aron Ásgeirsson Fjölnismaður sem skoraði jöfnunarmarkið gegn KR í kvöld.

Barkley sagður skulda spilavíti yfir 30 milljónir

Fyrrum körfuboltamaðurinn og sjónvarpsmaðurinn Charles Barkley verður kærður til lögreglu ef hann gerir ekki upp ríflega 31 milljón króna skuld sína við spilavíti í Las Vegas. Þetta segir saksóknari í borginni.

Gunnleifur tognaði illa á ökkla

Gunnleifur Gunnleifsson fyrirliði HK tognaði illa á ökkla og þurfti að fara af velli í leiknum gegn Fram í kvöld. "Þetta var slæm ökklatognun en við sjáum til hvað læknirinn segir á morgun," sagði Gunnleifur eftir 2-0 tap HK gegn Fram í kvöld.

Gunnar: Erum að spila betur

Gunnar Guðmundsson, þjálfari HK, var nokkuð brattur þrátt fyrir 2-0 tapið gegn Fram í kvöld.

Þrír nýliðar í landsliðshópi Sigurðar

Sigurður Ingimundarsson landsliðsþjálfari hefur valið 22 manna hóp sem tekur þátt í undirbúningi fyrir Evrópukeppni landsliða í körfubolta í haust. Þrír nýliðar eru í hópi Sigurðar að þessu sinni.

Solskjær: United gæti orðið stórveldi

Norski framherjinn Ole Gunnar Solskjær sem lagði skóna á hilluna í ágúst eftir frábæran feril með Manchester United, segir að lið félagsins í dag gæti stimplað sig inn sem stórveldi í Evrópuboltanum á komandi árum.

Deco á leið frá Barcelona

Portúgalski miðjumaðurinn Deco hefur lýst því yfir að hann ætli að fara frá Barcelona í sumar. Stuðningsmenn Barcelona bauluðu á hann í tapinu gegn Mallorca um síðustu helgi.

Sjá næstu 50 fréttir