Fleiri fréttir Hlynur hættur afskiptum af handbolta Hlynur Sigmarsson hefur ákveðið að hætta afskiptum af handbolta eftir að hann tapaði í dag fyrir Guðmundi Ágústi Ingvarssyni í formannskjöri HSÍ. 17.5.2008 15:43 Hermann og félagar í Portsmouth enskir bikarmeistarar Portsmouth hefur 1-0 forystu gegn Cardiff í úrslitum ensku bikarkeppninnar sem fer fram á Wembley í dag. 17.5.2008 15:11 Úrslitakeppnin tekin upp Fjögurra liða úrslitakeppni verður tekin upp í N1-deildum karla og kvenna á næsta keppnistímabili. 17.5.2008 14:51 Guðmundur hafði betur í formannslagnum Guðmundur Ágúst Ingvarsson var endurkjörinn formaður HSÍ í dag en með naumindum þó. 17.5.2008 14:44 Rangers tapaði mikilvægum stigum Motherwell og Rangers gerðu í dag 1-1 jafntefli í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 17.5.2008 14:31 Hermann í byrjunarliði Portsmouth Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Portsmouth sem mætir Cardiff í úrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley í dag. 17.5.2008 13:46 Raul og Krkic ekki með Spáni á EM Luis Aragones hefur tilkynnt 23 manna landsliðshóp Spánar sem fer á EM í sumar. Hvorki Raul né Bojan Krkic eru í landsliðshópnum. 17.5.2008 13:40 Umeå og Frankfurt skildu jöfn Fyrri úrslitaleikur í Evrópukeppni félagsliða fór fram í Svíþjóð í dag þar sem heimamenn í Umeå tóku á móti Frankfurt. 17.5.2008 12:54 Ferli Saha hjá United að ljúka Louis Saha viðurkennir að ferli hans hjá Manchester United kynni að ljúka eftir að úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu lýkur í næstu viku. 17.5.2008 12:24 Campo og Stelios farnir frá Bolton Bolton hefur losað þá Ivan Campo, Stelios Giannakopolous og Andranik Teymourian undað samningum sínum við félagið. 17.5.2008 12:05 NBA: Lakers í úrslit Vesturdeildarinnar LA Lakers tryggði sér í nótt sæti í úrslitum Vesturdeildarinnar en útkljá þarf rimmu Boston og Cleveland í oddaleik. 17.5.2008 11:27 Scholes á skilið að spila úrslitaleikinn Ryan Giggs hjá Manchester United segir félaga sinn Paul Scholes eiga skilið að fá tækifæri í byrjunarliði liðsins í úrslitaleiknum í Meistaradeildinni í næstu viku. 16.5.2008 22:30 FCK vann fyrsta leikinn gegn GOG FCK vann í kvöld fyrsta leikinn gegn GOG í úrslitarimmu liðanna um danska meistaratitilinn í handbolta. FCK hafði betur 36-29 á heimavelli sínum, en næsti leikur fer fram á heimavelli GOG. 16.5.2008 21:52 Fowler er í leikmannahópi Cardiff Gamli refurinn Robbie Fowler er í 18 manna hópi Dave Jones fyrir úrslitaleikinn í enska bikarnum gegn Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth á morgun. 16.5.2008 21:14 Figo sakaður um kattardráp Portúgalski vængmaðurinn Luis Figo hjá Inter Milan stendur í ströngu þessa dagana eftir að blaðamaður í Mílanó sakaði hann um að hafa drepið kött við æfingasvæði félagsins. 16.5.2008 20:45 Tveir leikir í beinni í NBA í nótt Sannkölluð körfuboltaveisla verður á NBA TV og Stöð 2 Sport í nótt þegar hægt verður að sjá tvo stórleiki úr úrslitakeppni NBA deildarinnar í beinni útsendingu. 16.5.2008 19:51 Grant krafinn svara Enska knattspyrnusambandið hefur ritað Avram Grant bréf þar sem hann er beðinn að útskýra ummæli sín í garð Steve Bennett dómara á miðvikudaginn síðasta. 16.5.2008 19:41 Garðar skoraði tvö í stórsigri Fredrikstad Garðar Jóhannsson var heldur betur í stuði í kvöld þegar lið hans Fredrikstad vann 5-0 stórsigur á Aalesund 5-0 í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Garðar skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik og lagði upp fimmta og síðasta markið. 16.5.2008 18:27 Hlynur í formannsslaginn Hlynur Sigmarsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns Handknattleikssambands Íslands aðeins degi fyrir ársþing sambandsins. 16.5.2008 17:52 Hildur kjörin leikmaður ársins hjá KR Hildur Sigurðardóttir hefur verið kjörin körfuboltamaður ársins hjá KR. Hildur fór fyrir spútnikliði KR sem kom mjög á óvart í vetur og er auk þess í íslenska landsliðinu. 16.5.2008 17:24 Hermann: Þetta verður stærsti leikur ferilsins Hermann Hreiðarsson segir í samtali við Vísi í dag að bikarúrslitaleikur Portsmouth og Cardiff á morgun verði sá stærsti á sínum ferli. 16.5.2008 15:18 Eiður í leikmannahópi Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen hefur náð að hrista af sér meiðsli og er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Real Murcia í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar á morgun. 16.5.2008 14:51 Laudrup á leið frá Getafe Michael Laudrup hefur tilkynnt forráðamönnum Getafe að hann muni ekki stýra liðinu á næsta keppnistímabili. 16.5.2008 14:42 Ólafur til liðs við Stjörnuna Körfuboltakappinn Ólafur Jónas Sigurðsson hefur gengið til liðs við Stjörnuna og samið við liðið til eins árs. 16.5.2008 14:12 ÍA gæti mætt Man City í UEFA-bikarkeppninni Það fékkst staðfest í morgun að Manchester City fær þátttökurétt í UEFA-bikarkeppninni sem prúðasta enska liðið sem hafði ekki þegar tyrggt sér sæti í Evrópukeppnunum. 16.5.2008 14:00 Ég var aldrei í fýlu Snæfellingarnir Hlynur Bæringsson og Sigurður Þorvaldsson hafa báðir gefið kost á sér í íslenska körfuboltalandsliðið. 16.5.2008 12:02 Hver skoraði besta markið í annarri umferð? Mark Scott Ramsay var kosið besta markið í fyrstu umferð Landsbankadeildar karla af lesendum Vísis en nú er ný kosning hafin. 16.5.2008 10:54 Barcelona vill fá 5,8 milljarða fyrir Eto'o Börsungar hafa sett sóknarmanninn Samuel Eto'o á sölulista og vilja fá 40 milljónir punda fyrir hann eða rúma 5,8 milljarða króna. 16.5.2008 10:26 Lokatilboð AC Milan í Ronaldinho AC Milan hefur sett fram nýtt tilboð í Brasilíumanninn Ronaldinho upp á 25 milljónir evra. 16.5.2008 10:22 Lárus og Þórður hafa unnið tvisvar Íslendingar eiga fulltrúa í bikarúrslitaleiknum í Englandi á morgun og af því tilefni skoðar Fréttablaðið eftirminnilegustu bikarúrslitaleiki íslenskra knattspyrnumanna á erlendri grundu. 16.5.2008 07:45 Oddaleikur hjá San Antonio og New Orleans Meistarar San Antonio knúðu í nótt fram oddaleik í einvígi sínum við New Orleans Hornets í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA með 99-80 sigri í sjötta leik liðanna í San Antonio. 16.5.2008 07:15 Terry Porter ræðir við Suns Leit Phoenix Suns að nýjum þjálfara er nú í fullum gangi og heimildir ESPN greina frá því í kvöld að Steve Kerr forseti félagsins hafi rætt við fyrrum liðsfélaga sinn Terry Porter um að taka við starfinu. 16.5.2008 03:29 Carlisle tekinn við Dallas Rick Carlisle hefur verið ráðinn þjálfari Dallas Mavericks í NBA deildinni í körfubolta. Hann tekur við af fyrrum þjálfara ársins, Avery Johnson, sem var rekinn eftir að liðið féll úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 16.5.2008 02:45 Dramatík í Grafarvogi Nýliðar Fjölnis hafa heldur betur byrjað vel á sínu fyrsta tímabili í Landsbankadeildinni. Liðið gerði sér lítið fyrir og skellti KR 2-1 í dramatískum leik í Grafarvogi í kvöld. Það var Gunnar Már Guðmundsson sem skoraði sigurmark Fjölnis úr vítaspyrnu þegar rúmar þjrár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 15.5.2008 21:06 FH lagði ÍA FH-ingar hafa fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Landsbankadeild karla í knattspyrnu eftir 2-0 baráttusigur á ÍA í kvöld. Sigur heimamanna var verðskuldaður, en ekki auðveldur frekar en búast mátti við gegn hörðum Skagamönnum. 15.5.2008 22:01 Mark Jackson efstur á blaði hjá Suns Mark Jackson verður fyrsti maðurinn sem forráðamenn Phoenix Suns ræða við til að taka við þjálfun liðsins af Mike D´Antoni ef marka má frétt Arizona Republic í kvöld. 15.5.2008 23:15 Guðjón: Áttum ekkert skilið hér í kvöld Guðjón Þórðarson reyndi ekki að fegra niðurstöðuna í kvöld þegar hans menn í ÍA töpuðu 2-0 fyrir FH í Kaplakrika. 15.5.2008 22:46 Davíð Þór: Hungrið er til staðar hjá FH Davíð Þór Viðarsson var á skotskónum í kvöld þegar FH lagði ÍA 2-0 í Kaplakrika. Hann segir að leikmenn FH væru líklega heima hjá sér í tölvunni en ekki úti á velli að spila ef þeir hefðu ekki hungur í fleiri titla. 15.5.2008 22:38 Ásgeir Aron: Stemmingin engu lík “Það er ekki hægt að biðja um mikið meira en þetta. Þessi sigur var alveg ótrúlegur,” sagði Ásgeir Aron Ásgeirsson Fjölnismaður sem skoraði jöfnunarmarkið gegn KR í kvöld. 15.5.2008 22:32 Barkley sagður skulda spilavíti yfir 30 milljónir Fyrrum körfuboltamaðurinn og sjónvarpsmaðurinn Charles Barkley verður kærður til lögreglu ef hann gerir ekki upp ríflega 31 milljón króna skuld sína við spilavíti í Las Vegas. Þetta segir saksóknari í borginni. 15.5.2008 22:30 Gunnleifur tognaði illa á ökkla Gunnleifur Gunnleifsson fyrirliði HK tognaði illa á ökkla og þurfti að fara af velli í leiknum gegn Fram í kvöld. "Þetta var slæm ökklatognun en við sjáum til hvað læknirinn segir á morgun," sagði Gunnleifur eftir 2-0 tap HK gegn Fram í kvöld. 15.5.2008 22:24 Gunnar: Erum að spila betur Gunnar Guðmundsson, þjálfari HK, var nokkuð brattur þrátt fyrir 2-0 tapið gegn Fram í kvöld. 15.5.2008 22:20 Þrír nýliðar í landsliðshópi Sigurðar Sigurður Ingimundarsson landsliðsþjálfari hefur valið 22 manna hóp sem tekur þátt í undirbúningi fyrir Evrópukeppni landsliða í körfubolta í haust. Þrír nýliðar eru í hópi Sigurðar að þessu sinni. 15.5.2008 21:31 Solskjær: United gæti orðið stórveldi Norski framherjinn Ole Gunnar Solskjær sem lagði skóna á hilluna í ágúst eftir frábæran feril með Manchester United, segir að lið félagsins í dag gæti stimplað sig inn sem stórveldi í Evrópuboltanum á komandi árum. 15.5.2008 20:32 Deco á leið frá Barcelona Portúgalski miðjumaðurinn Deco hefur lýst því yfir að hann ætli að fara frá Barcelona í sumar. Stuðningsmenn Barcelona bauluðu á hann í tapinu gegn Mallorca um síðustu helgi. 15.5.2008 20:28 Sjá næstu 50 fréttir
Hlynur hættur afskiptum af handbolta Hlynur Sigmarsson hefur ákveðið að hætta afskiptum af handbolta eftir að hann tapaði í dag fyrir Guðmundi Ágústi Ingvarssyni í formannskjöri HSÍ. 17.5.2008 15:43
Hermann og félagar í Portsmouth enskir bikarmeistarar Portsmouth hefur 1-0 forystu gegn Cardiff í úrslitum ensku bikarkeppninnar sem fer fram á Wembley í dag. 17.5.2008 15:11
Úrslitakeppnin tekin upp Fjögurra liða úrslitakeppni verður tekin upp í N1-deildum karla og kvenna á næsta keppnistímabili. 17.5.2008 14:51
Guðmundur hafði betur í formannslagnum Guðmundur Ágúst Ingvarsson var endurkjörinn formaður HSÍ í dag en með naumindum þó. 17.5.2008 14:44
Rangers tapaði mikilvægum stigum Motherwell og Rangers gerðu í dag 1-1 jafntefli í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 17.5.2008 14:31
Hermann í byrjunarliði Portsmouth Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Portsmouth sem mætir Cardiff í úrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley í dag. 17.5.2008 13:46
Raul og Krkic ekki með Spáni á EM Luis Aragones hefur tilkynnt 23 manna landsliðshóp Spánar sem fer á EM í sumar. Hvorki Raul né Bojan Krkic eru í landsliðshópnum. 17.5.2008 13:40
Umeå og Frankfurt skildu jöfn Fyrri úrslitaleikur í Evrópukeppni félagsliða fór fram í Svíþjóð í dag þar sem heimamenn í Umeå tóku á móti Frankfurt. 17.5.2008 12:54
Ferli Saha hjá United að ljúka Louis Saha viðurkennir að ferli hans hjá Manchester United kynni að ljúka eftir að úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu lýkur í næstu viku. 17.5.2008 12:24
Campo og Stelios farnir frá Bolton Bolton hefur losað þá Ivan Campo, Stelios Giannakopolous og Andranik Teymourian undað samningum sínum við félagið. 17.5.2008 12:05
NBA: Lakers í úrslit Vesturdeildarinnar LA Lakers tryggði sér í nótt sæti í úrslitum Vesturdeildarinnar en útkljá þarf rimmu Boston og Cleveland í oddaleik. 17.5.2008 11:27
Scholes á skilið að spila úrslitaleikinn Ryan Giggs hjá Manchester United segir félaga sinn Paul Scholes eiga skilið að fá tækifæri í byrjunarliði liðsins í úrslitaleiknum í Meistaradeildinni í næstu viku. 16.5.2008 22:30
FCK vann fyrsta leikinn gegn GOG FCK vann í kvöld fyrsta leikinn gegn GOG í úrslitarimmu liðanna um danska meistaratitilinn í handbolta. FCK hafði betur 36-29 á heimavelli sínum, en næsti leikur fer fram á heimavelli GOG. 16.5.2008 21:52
Fowler er í leikmannahópi Cardiff Gamli refurinn Robbie Fowler er í 18 manna hópi Dave Jones fyrir úrslitaleikinn í enska bikarnum gegn Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth á morgun. 16.5.2008 21:14
Figo sakaður um kattardráp Portúgalski vængmaðurinn Luis Figo hjá Inter Milan stendur í ströngu þessa dagana eftir að blaðamaður í Mílanó sakaði hann um að hafa drepið kött við æfingasvæði félagsins. 16.5.2008 20:45
Tveir leikir í beinni í NBA í nótt Sannkölluð körfuboltaveisla verður á NBA TV og Stöð 2 Sport í nótt þegar hægt verður að sjá tvo stórleiki úr úrslitakeppni NBA deildarinnar í beinni útsendingu. 16.5.2008 19:51
Grant krafinn svara Enska knattspyrnusambandið hefur ritað Avram Grant bréf þar sem hann er beðinn að útskýra ummæli sín í garð Steve Bennett dómara á miðvikudaginn síðasta. 16.5.2008 19:41
Garðar skoraði tvö í stórsigri Fredrikstad Garðar Jóhannsson var heldur betur í stuði í kvöld þegar lið hans Fredrikstad vann 5-0 stórsigur á Aalesund 5-0 í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Garðar skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik og lagði upp fimmta og síðasta markið. 16.5.2008 18:27
Hlynur í formannsslaginn Hlynur Sigmarsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns Handknattleikssambands Íslands aðeins degi fyrir ársþing sambandsins. 16.5.2008 17:52
Hildur kjörin leikmaður ársins hjá KR Hildur Sigurðardóttir hefur verið kjörin körfuboltamaður ársins hjá KR. Hildur fór fyrir spútnikliði KR sem kom mjög á óvart í vetur og er auk þess í íslenska landsliðinu. 16.5.2008 17:24
Hermann: Þetta verður stærsti leikur ferilsins Hermann Hreiðarsson segir í samtali við Vísi í dag að bikarúrslitaleikur Portsmouth og Cardiff á morgun verði sá stærsti á sínum ferli. 16.5.2008 15:18
Eiður í leikmannahópi Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen hefur náð að hrista af sér meiðsli og er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Real Murcia í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar á morgun. 16.5.2008 14:51
Laudrup á leið frá Getafe Michael Laudrup hefur tilkynnt forráðamönnum Getafe að hann muni ekki stýra liðinu á næsta keppnistímabili. 16.5.2008 14:42
Ólafur til liðs við Stjörnuna Körfuboltakappinn Ólafur Jónas Sigurðsson hefur gengið til liðs við Stjörnuna og samið við liðið til eins árs. 16.5.2008 14:12
ÍA gæti mætt Man City í UEFA-bikarkeppninni Það fékkst staðfest í morgun að Manchester City fær þátttökurétt í UEFA-bikarkeppninni sem prúðasta enska liðið sem hafði ekki þegar tyrggt sér sæti í Evrópukeppnunum. 16.5.2008 14:00
Ég var aldrei í fýlu Snæfellingarnir Hlynur Bæringsson og Sigurður Þorvaldsson hafa báðir gefið kost á sér í íslenska körfuboltalandsliðið. 16.5.2008 12:02
Hver skoraði besta markið í annarri umferð? Mark Scott Ramsay var kosið besta markið í fyrstu umferð Landsbankadeildar karla af lesendum Vísis en nú er ný kosning hafin. 16.5.2008 10:54
Barcelona vill fá 5,8 milljarða fyrir Eto'o Börsungar hafa sett sóknarmanninn Samuel Eto'o á sölulista og vilja fá 40 milljónir punda fyrir hann eða rúma 5,8 milljarða króna. 16.5.2008 10:26
Lokatilboð AC Milan í Ronaldinho AC Milan hefur sett fram nýtt tilboð í Brasilíumanninn Ronaldinho upp á 25 milljónir evra. 16.5.2008 10:22
Lárus og Þórður hafa unnið tvisvar Íslendingar eiga fulltrúa í bikarúrslitaleiknum í Englandi á morgun og af því tilefni skoðar Fréttablaðið eftirminnilegustu bikarúrslitaleiki íslenskra knattspyrnumanna á erlendri grundu. 16.5.2008 07:45
Oddaleikur hjá San Antonio og New Orleans Meistarar San Antonio knúðu í nótt fram oddaleik í einvígi sínum við New Orleans Hornets í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA með 99-80 sigri í sjötta leik liðanna í San Antonio. 16.5.2008 07:15
Terry Porter ræðir við Suns Leit Phoenix Suns að nýjum þjálfara er nú í fullum gangi og heimildir ESPN greina frá því í kvöld að Steve Kerr forseti félagsins hafi rætt við fyrrum liðsfélaga sinn Terry Porter um að taka við starfinu. 16.5.2008 03:29
Carlisle tekinn við Dallas Rick Carlisle hefur verið ráðinn þjálfari Dallas Mavericks í NBA deildinni í körfubolta. Hann tekur við af fyrrum þjálfara ársins, Avery Johnson, sem var rekinn eftir að liðið féll úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 16.5.2008 02:45
Dramatík í Grafarvogi Nýliðar Fjölnis hafa heldur betur byrjað vel á sínu fyrsta tímabili í Landsbankadeildinni. Liðið gerði sér lítið fyrir og skellti KR 2-1 í dramatískum leik í Grafarvogi í kvöld. Það var Gunnar Már Guðmundsson sem skoraði sigurmark Fjölnis úr vítaspyrnu þegar rúmar þjrár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 15.5.2008 21:06
FH lagði ÍA FH-ingar hafa fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Landsbankadeild karla í knattspyrnu eftir 2-0 baráttusigur á ÍA í kvöld. Sigur heimamanna var verðskuldaður, en ekki auðveldur frekar en búast mátti við gegn hörðum Skagamönnum. 15.5.2008 22:01
Mark Jackson efstur á blaði hjá Suns Mark Jackson verður fyrsti maðurinn sem forráðamenn Phoenix Suns ræða við til að taka við þjálfun liðsins af Mike D´Antoni ef marka má frétt Arizona Republic í kvöld. 15.5.2008 23:15
Guðjón: Áttum ekkert skilið hér í kvöld Guðjón Þórðarson reyndi ekki að fegra niðurstöðuna í kvöld þegar hans menn í ÍA töpuðu 2-0 fyrir FH í Kaplakrika. 15.5.2008 22:46
Davíð Þór: Hungrið er til staðar hjá FH Davíð Þór Viðarsson var á skotskónum í kvöld þegar FH lagði ÍA 2-0 í Kaplakrika. Hann segir að leikmenn FH væru líklega heima hjá sér í tölvunni en ekki úti á velli að spila ef þeir hefðu ekki hungur í fleiri titla. 15.5.2008 22:38
Ásgeir Aron: Stemmingin engu lík “Það er ekki hægt að biðja um mikið meira en þetta. Þessi sigur var alveg ótrúlegur,” sagði Ásgeir Aron Ásgeirsson Fjölnismaður sem skoraði jöfnunarmarkið gegn KR í kvöld. 15.5.2008 22:32
Barkley sagður skulda spilavíti yfir 30 milljónir Fyrrum körfuboltamaðurinn og sjónvarpsmaðurinn Charles Barkley verður kærður til lögreglu ef hann gerir ekki upp ríflega 31 milljón króna skuld sína við spilavíti í Las Vegas. Þetta segir saksóknari í borginni. 15.5.2008 22:30
Gunnleifur tognaði illa á ökkla Gunnleifur Gunnleifsson fyrirliði HK tognaði illa á ökkla og þurfti að fara af velli í leiknum gegn Fram í kvöld. "Þetta var slæm ökklatognun en við sjáum til hvað læknirinn segir á morgun," sagði Gunnleifur eftir 2-0 tap HK gegn Fram í kvöld. 15.5.2008 22:24
Gunnar: Erum að spila betur Gunnar Guðmundsson, þjálfari HK, var nokkuð brattur þrátt fyrir 2-0 tapið gegn Fram í kvöld. 15.5.2008 22:20
Þrír nýliðar í landsliðshópi Sigurðar Sigurður Ingimundarsson landsliðsþjálfari hefur valið 22 manna hóp sem tekur þátt í undirbúningi fyrir Evrópukeppni landsliða í körfubolta í haust. Þrír nýliðar eru í hópi Sigurðar að þessu sinni. 15.5.2008 21:31
Solskjær: United gæti orðið stórveldi Norski framherjinn Ole Gunnar Solskjær sem lagði skóna á hilluna í ágúst eftir frábæran feril með Manchester United, segir að lið félagsins í dag gæti stimplað sig inn sem stórveldi í Evrópuboltanum á komandi árum. 15.5.2008 20:32
Deco á leið frá Barcelona Portúgalski miðjumaðurinn Deco hefur lýst því yfir að hann ætli að fara frá Barcelona í sumar. Stuðningsmenn Barcelona bauluðu á hann í tapinu gegn Mallorca um síðustu helgi. 15.5.2008 20:28