Fleiri fréttir Jo til City í sumar? Umboðsmaður sóknarmannsins Jo telur góðar líkur á því að Manchester City geti krækt í leikmanninn í sumar. Til þess þarf félagið að ná samkomulagi við CSKA Moskvu, liðið sem Jo leikur með. 24.4.2008 13:30 Móðir Lampards er látin Móðir Frank Lampards, knattspyrnumanns í Chelsea, er látin eftir erfið veikindi. Hún var 58 ára gömul og hafði barist gegn lungnasjúkdómi sem á endanum dró hana til dauða. 24.4.2008 12:01 Inter hefur áhuga á Hleb Roberto Mancini, þjálfari Inter, hefur staðfest að Alexander Hleb sé á óskalista sínum fyrir sumarið. Hleb er í herbúðum Arsenal og hefur oft verið orðaður við Inter síðustu mánuði. 24.4.2008 11:15 Vel heppnaður fundur Tom Hicks, annar af eigendum Liverpool, fundaði með Rafael Benítez í kringum leikinn gegn Chelsea í vikunni. Á fundinum vildi Benítez fá ýmis mál á hreint og þá var rædd um hugsanleg kaup á komandi sumri. 24.4.2008 10:58 Hamilton hlakkar til að keppa á Spáni Þrátt fyrir að hafa orðið fyrir kynþáttafordómum áhorfenda á brautinni í Barcelona í febrúar þá er Hamilton fullur tilhlökkunar fyrir kappaksturinn þar um helgina. 24.4.2008 10:45 Kobe Bryant fór á kostum í sigri Lakers Kobe Bryant átti sannkallaðan stjörnuleik fyrir Los Angeles Lakers sem vann Denver 122-107 í úrslitakeppni NBA í nótt. Hann skoraði 49 stig og átti 10 stoðsendingar. 24.4.2008 10:22 Boltavaktin á undanúrslitum Lengjubikarsins Fylgst verður vel með gangi mála í undanúrslitaleikjum Lengjubikarsins á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Fylgst verður grannt með öllu því helsta sem gerist í leikjunum í dag. 24.4.2008 12:20 Rijkaard: Fleiri hafa trú á okkur Frank Rijkaard, stjóri Barcelona, segir að fleiri hafi nú trú á því að félagið komist í úrslit Meistaradeildarinnar eftir leik kvöldsins. 23.4.2008 23:03 Vidic tæpur fyrir Chelsea-leikinn Alex Ferguson, stjóri Manchester United, telur að það verði bónus ef Nemanja Vidic geti spilað með liðinu gegn Chelsea um helgina. 23.4.2008 22:03 Ferguson ánægður með úrslitin Alex Ferguson var ánægður með úrslitin á Nou Camp í kvöld og neitaði að kenna Ronaldo um að hans mönnum tókst ekki að skora í kvöld. 23.4.2008 21:42 Ronaldo ætlar að bæta fyrir vítaspyrnuna Cristiano Ronaldo lofaði því eftir leik Barcelona og Manchester United að hann ætlaði að skora í síðari leik liðanna í næstu viku. 23.4.2008 21:28 Roy Keane viðurkennir mistök Sá sjaldgæfi atburður átti sér stað í viðtali í dag að Roy Keane, stjóri Sunderland, viðurkenndi að hann hafi gert smávægileg mistök á tímabilinu og gert of miklar kröfur til leikmanna sinna á tímabilinu. 23.4.2008 20:30 Naumur sigur Gummersbach Gummersbach vann nauman sigur á Wetzlar, 26-25, á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 23.4.2008 20:04 Kalmar styrkti stöðu sína á toppnum Kalmar er nú með sjö stiga forystu á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar eftir 4-2 sigur á Helsingborg í kvöld. 23.4.2008 19:57 McClaren fer á EM í sumar Steve McClaren verður á EM í fótbolta í sumar þó svo að honum hafi misstekist að fara þangað með enska landsliðið þegar hann starfaði sem landsliðsþjálfari. 23.4.2008 19:30 United hélt hreinu í Barcelona Ekkert mark var skorað í viðureign Barcelona og Manchester United í kvöld þó svo að heimamenn hafi verið mun meira með boltann og Cristiano Ronaldo misnotaði vítaspyrnu. 23.4.2008 18:47 Jafntefli hjá Bröndby Stefán Gíslason kom inn á sem varamaður er Bröndby gerði 2-2 jafntefli við botnlið Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 23.4.2008 18:23 Eiður á bekknum - Vidic ekki með Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Barcelona sem tekur á móti Manchester United í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 23.4.2008 18:12 Drogba til Inter í skiptum fyrir táning? Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Chelsea hafi boðið Inter Didier Drogba en aðeins ef þeir fá táninginn Mario Balotelli í staðinn. 23.4.2008 17:48 Riise fær stuðning frá Gerrard Steven Gerrard segir að John Arne Riise verði ekki gerður að neinum sökudólgi eftir 1-1 jafntefli Liverpool og Chelsea í gær. Riise jafnaði með sjálfsmarki á lokasekúndunni. 23.4.2008 16:35 Ólafur spilar báða leikina gegn Kiel Ólafur Stefánsson verður ekki í leikbanni þegar lið hans, Ciudad Real á Spáni, mætir þýska liðinu Kiel í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ólafur fékk rauða spjaldið í undanúrslitaleik gegn Hamburg. 23.4.2008 15:32 Zlatan vill til Spánar eða Englands Zlatan Ibrahimovic, sóknarmaður Inter, segist vilja spila á Spáni eða Englandi. Þessi skemmtilegi 27 ára leikmaður er nú í heimalandi sínu, Svíþjóð, að jafna sig af meiðslum í hné. 23.4.2008 15:00 Erfitt að hugsa um fótbolta Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, viðurkennir að hafa ekki verið andlega tilbúinn fyrir leikinn gegn Liverpool í gær. Hann lék ekki með Chelsea um síðustu helgi þar sem hann var á sjúkrahúsi við hlið móður sinnar sem var þungt haldin vegna sjúkdóms í lungum. 23.4.2008 13:33 Berlusconi hættir hjá AC Milan Silvio Berlusconi hyggst hætta sem forseti hjá AC Milan eftir að hann tekur sæti forsætisráðherra Ítalíu í þriðja sinn í næsta mánuði. 23.4.2008 13:15 Keppir Super Aguri ekki á Spáni? Framtíð japanska Super Aguri liðsins í Formúlunni er í mikilli óvissu. Ekki er ljóst hvort liðið verði með í kappakstrinum á Spáni um komandi helgi. 23.4.2008 12:28 Óvíst með Vidic í kvöld Óvíst er hvort varnarmaðurinn Nemanja Vidic verði með Manchester United gegn Barcelona í kvöld. Vidic hefur verið að kljást við meiðsli á hné en það er þó ekki ástæðan fyrir því að hann tók ekki þátt í æfingu í gær. 23.4.2008 12:00 Tímabilinu lokið hjá Hleb Alexander Hleb hefur ákveðið að gangast undir ákæru frá enska knattspyrnusambandinu. Hann fer því í þriggja leikja bann og mun ekki vera með Arsenal í þremur síðustu leikjum tímabilsins. 23.4.2008 11:40 Fabianski í mark Arsenal Arsene Wenger ætlar að gefa pólska markverðinum Lukasz Fabianski tækifæri í marki Arsenal. Leikmaðurinn kom til Arsenal frá Legia Varsjá síðasta sumar en hefur enn ekki leikið með liðinu í úrvalsdeildinni. 23.4.2008 11:10 Barry líklega á förum Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, viðurkennir að hann sé óviss um hvort Gareth Barry verði hjá liðinu á næsta tímabili. 23.4.2008 10:56 Þessir kljást í kvöld Það verður risaleikur í Meistaradeildinni í kvöld þegar Barcelona tekur á móti Manchester United í fyrri leik þessara liða í undanúrslitum. Búast má við mikilli skemmtun enda mætast þarna tvö lið sem hafa sóknarleik sem aðalsmerki sitt. 23.4.2008 10:30 Lineker segir United að varast Henry Gary Lineker, fyrrum sóknarmaður Barcelona, hefur varað Manchester United við því að Thierry Henry gæti orðið erfiður viðureignar í kvöld. Þá mætast Barcelona og United í fyrri undanúrslitaleik sínum í Meistaradeildinni. 23.4.2008 09:38 Þrjú lið komust í 2-0 í nótt New Orleans, San Antonio og Orlando unnu leiki sína í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt og hafa öll komist í 2-0 í sínum einvígjum. Allir þrír leikirnir í nótt unnustu á heimavöllum. 23.4.2008 09:06 Benitez ósáttur við dómgæsluna Rafa Benitez setur spurningamerki við ákvörðun dómarans um að bæta við fjórum mínútum af uppbótartíma í leik Liverpool og Chelsea í kvöld. Chelsea jafnaði leikinn á lokaandartaki leiksins með sjálfsmarki John Arne Riise. 22.4.2008 21:46 Grant: Áttum skilið að ná jafntefli Avram Grant, stjóri Chelsea, segir að hans menn hafi átt skilið að ná jafntefli gegn Liverpool í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 22.4.2008 21:40 Sjálfsmark Riise tryggði Chelsea jafntefli Fyrri leik Liverpool og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar lauk með 1-1 jafntefli á Anfield í kvöld. Dirk Kuyt kom Liverpool í 1-0 skömmu fyrir leikhlé, en varamaðurinn John Arne Riise jafnaði metin fyrir Chelsea með sjálfsmarki þegar rúmar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 22.4.2008 20:38 Kevin Garnett er varnarmaður ársins í NBA Framherjinn Kevin Garnett hjá Boston Celtics var í dag kjörinn varnarmaður ársins í NBA deildinni. Varnarmaður ársins í fyrra, Marcus Camby hjá Denver, varð annar í kjörfinu og Shane Battier frá Houston þriðji. 22.4.2008 19:22 Samningstilboð Lahm dregið til baka Framtíð þýska landsliðsmannsins Philipp Lahm hjá Bayern Munchen virðist nú vera upp í loft eftir að félagið tók samningstilboð til hans út af borðinu. 22.4.2008 18:54 Romario er í háloftaklúbbnum Brasilíski markaskorarinn Romario hætti knattspyrnuiðkun fyrir nokkru en hann hefur ekki tapað sjálfstraustinu. Í viðtali við sjónvarpsstöð í heimalandinu sagðist hann hafa komist í háloftaklúbbinn á keppnisferðalagi með landsliðinu og segist betri en Pele. 22.4.2008 18:35 Milan og Juve fylgjast með Adebayor Umboðsmaður Tógómannsins Emmanuel Adebayor hjá Arsenal segir að bæði Juventus og AC Milan séu að fylgjast náið með leikmanninum með það fyrir augum að gera kauptilboð í hann. 22.4.2008 18:00 Skiles tekur við Bucks Scott Skiles, fyrrum þjálfari Chicago Bulls, hefur gert fjögurra ára samning við Milwaukee Bucks í NBA deildinni. Mikil uppstokkun hefur verið í herbúðum liðsins undanfarið og nýr framkvæmdastjóri lét það vera sitt fyrsta verk að reka þjálfarann og ráða nýjan í staðinn. 22.4.2008 17:38 Pienaar áfram hjá Everton Everton hefur gengið frá kaupum á Steven Pienaar sem hefur verið hjá liðinu á lánssamningi á þessu tímabili. Þessi 26 ára landsliðsmaður frá Suður-Afríku hefur samþykkt þriggja ára samning. 22.4.2008 16:30 Soros vill kaupa Roma Auðkýfingurinn George Soros hefur áhuga á að kaupa ítalska liðið Roma. Í yfirlýsingu frá Roma er staðfest að viðræður um kaupin hafi átt sér stað. Fyrirtækið Italpetroli á í dag 67% hlut í félaginu. 22.4.2008 15:30 Hleb líklega í þriggja leikja bann Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Alexander Hleb, leikmann Arsenal, fyrir að slá leikmann Reading í andlitið. Atvikið átti sér stað í viðureign þessara liða um síðustu helgi. 22.4.2008 14:51 Inter neitar sögum um Mourinho Massimo Moratti, forseti Inter, hefur neitað þeim sögusögnum að félagið sé búið að ná samkomulagi við Jose Mourinho um að hann taki við stjórnartaumum liðsins í sumar. 22.4.2008 14:31 Flamini til Juventus? Juventus hefur viðurkennt að félagið ætli sér að reyna að fá franska miðjumanninn Mathieu Flamini frá Arsenal. Flamini verður samningslaus í sumar. 22.4.2008 13:59 Sjá næstu 50 fréttir
Jo til City í sumar? Umboðsmaður sóknarmannsins Jo telur góðar líkur á því að Manchester City geti krækt í leikmanninn í sumar. Til þess þarf félagið að ná samkomulagi við CSKA Moskvu, liðið sem Jo leikur með. 24.4.2008 13:30
Móðir Lampards er látin Móðir Frank Lampards, knattspyrnumanns í Chelsea, er látin eftir erfið veikindi. Hún var 58 ára gömul og hafði barist gegn lungnasjúkdómi sem á endanum dró hana til dauða. 24.4.2008 12:01
Inter hefur áhuga á Hleb Roberto Mancini, þjálfari Inter, hefur staðfest að Alexander Hleb sé á óskalista sínum fyrir sumarið. Hleb er í herbúðum Arsenal og hefur oft verið orðaður við Inter síðustu mánuði. 24.4.2008 11:15
Vel heppnaður fundur Tom Hicks, annar af eigendum Liverpool, fundaði með Rafael Benítez í kringum leikinn gegn Chelsea í vikunni. Á fundinum vildi Benítez fá ýmis mál á hreint og þá var rædd um hugsanleg kaup á komandi sumri. 24.4.2008 10:58
Hamilton hlakkar til að keppa á Spáni Þrátt fyrir að hafa orðið fyrir kynþáttafordómum áhorfenda á brautinni í Barcelona í febrúar þá er Hamilton fullur tilhlökkunar fyrir kappaksturinn þar um helgina. 24.4.2008 10:45
Kobe Bryant fór á kostum í sigri Lakers Kobe Bryant átti sannkallaðan stjörnuleik fyrir Los Angeles Lakers sem vann Denver 122-107 í úrslitakeppni NBA í nótt. Hann skoraði 49 stig og átti 10 stoðsendingar. 24.4.2008 10:22
Boltavaktin á undanúrslitum Lengjubikarsins Fylgst verður vel með gangi mála í undanúrslitaleikjum Lengjubikarsins á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Fylgst verður grannt með öllu því helsta sem gerist í leikjunum í dag. 24.4.2008 12:20
Rijkaard: Fleiri hafa trú á okkur Frank Rijkaard, stjóri Barcelona, segir að fleiri hafi nú trú á því að félagið komist í úrslit Meistaradeildarinnar eftir leik kvöldsins. 23.4.2008 23:03
Vidic tæpur fyrir Chelsea-leikinn Alex Ferguson, stjóri Manchester United, telur að það verði bónus ef Nemanja Vidic geti spilað með liðinu gegn Chelsea um helgina. 23.4.2008 22:03
Ferguson ánægður með úrslitin Alex Ferguson var ánægður með úrslitin á Nou Camp í kvöld og neitaði að kenna Ronaldo um að hans mönnum tókst ekki að skora í kvöld. 23.4.2008 21:42
Ronaldo ætlar að bæta fyrir vítaspyrnuna Cristiano Ronaldo lofaði því eftir leik Barcelona og Manchester United að hann ætlaði að skora í síðari leik liðanna í næstu viku. 23.4.2008 21:28
Roy Keane viðurkennir mistök Sá sjaldgæfi atburður átti sér stað í viðtali í dag að Roy Keane, stjóri Sunderland, viðurkenndi að hann hafi gert smávægileg mistök á tímabilinu og gert of miklar kröfur til leikmanna sinna á tímabilinu. 23.4.2008 20:30
Naumur sigur Gummersbach Gummersbach vann nauman sigur á Wetzlar, 26-25, á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 23.4.2008 20:04
Kalmar styrkti stöðu sína á toppnum Kalmar er nú með sjö stiga forystu á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar eftir 4-2 sigur á Helsingborg í kvöld. 23.4.2008 19:57
McClaren fer á EM í sumar Steve McClaren verður á EM í fótbolta í sumar þó svo að honum hafi misstekist að fara þangað með enska landsliðið þegar hann starfaði sem landsliðsþjálfari. 23.4.2008 19:30
United hélt hreinu í Barcelona Ekkert mark var skorað í viðureign Barcelona og Manchester United í kvöld þó svo að heimamenn hafi verið mun meira með boltann og Cristiano Ronaldo misnotaði vítaspyrnu. 23.4.2008 18:47
Jafntefli hjá Bröndby Stefán Gíslason kom inn á sem varamaður er Bröndby gerði 2-2 jafntefli við botnlið Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 23.4.2008 18:23
Eiður á bekknum - Vidic ekki með Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Barcelona sem tekur á móti Manchester United í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 23.4.2008 18:12
Drogba til Inter í skiptum fyrir táning? Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Chelsea hafi boðið Inter Didier Drogba en aðeins ef þeir fá táninginn Mario Balotelli í staðinn. 23.4.2008 17:48
Riise fær stuðning frá Gerrard Steven Gerrard segir að John Arne Riise verði ekki gerður að neinum sökudólgi eftir 1-1 jafntefli Liverpool og Chelsea í gær. Riise jafnaði með sjálfsmarki á lokasekúndunni. 23.4.2008 16:35
Ólafur spilar báða leikina gegn Kiel Ólafur Stefánsson verður ekki í leikbanni þegar lið hans, Ciudad Real á Spáni, mætir þýska liðinu Kiel í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ólafur fékk rauða spjaldið í undanúrslitaleik gegn Hamburg. 23.4.2008 15:32
Zlatan vill til Spánar eða Englands Zlatan Ibrahimovic, sóknarmaður Inter, segist vilja spila á Spáni eða Englandi. Þessi skemmtilegi 27 ára leikmaður er nú í heimalandi sínu, Svíþjóð, að jafna sig af meiðslum í hné. 23.4.2008 15:00
Erfitt að hugsa um fótbolta Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, viðurkennir að hafa ekki verið andlega tilbúinn fyrir leikinn gegn Liverpool í gær. Hann lék ekki með Chelsea um síðustu helgi þar sem hann var á sjúkrahúsi við hlið móður sinnar sem var þungt haldin vegna sjúkdóms í lungum. 23.4.2008 13:33
Berlusconi hættir hjá AC Milan Silvio Berlusconi hyggst hætta sem forseti hjá AC Milan eftir að hann tekur sæti forsætisráðherra Ítalíu í þriðja sinn í næsta mánuði. 23.4.2008 13:15
Keppir Super Aguri ekki á Spáni? Framtíð japanska Super Aguri liðsins í Formúlunni er í mikilli óvissu. Ekki er ljóst hvort liðið verði með í kappakstrinum á Spáni um komandi helgi. 23.4.2008 12:28
Óvíst með Vidic í kvöld Óvíst er hvort varnarmaðurinn Nemanja Vidic verði með Manchester United gegn Barcelona í kvöld. Vidic hefur verið að kljást við meiðsli á hné en það er þó ekki ástæðan fyrir því að hann tók ekki þátt í æfingu í gær. 23.4.2008 12:00
Tímabilinu lokið hjá Hleb Alexander Hleb hefur ákveðið að gangast undir ákæru frá enska knattspyrnusambandinu. Hann fer því í þriggja leikja bann og mun ekki vera með Arsenal í þremur síðustu leikjum tímabilsins. 23.4.2008 11:40
Fabianski í mark Arsenal Arsene Wenger ætlar að gefa pólska markverðinum Lukasz Fabianski tækifæri í marki Arsenal. Leikmaðurinn kom til Arsenal frá Legia Varsjá síðasta sumar en hefur enn ekki leikið með liðinu í úrvalsdeildinni. 23.4.2008 11:10
Barry líklega á förum Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, viðurkennir að hann sé óviss um hvort Gareth Barry verði hjá liðinu á næsta tímabili. 23.4.2008 10:56
Þessir kljást í kvöld Það verður risaleikur í Meistaradeildinni í kvöld þegar Barcelona tekur á móti Manchester United í fyrri leik þessara liða í undanúrslitum. Búast má við mikilli skemmtun enda mætast þarna tvö lið sem hafa sóknarleik sem aðalsmerki sitt. 23.4.2008 10:30
Lineker segir United að varast Henry Gary Lineker, fyrrum sóknarmaður Barcelona, hefur varað Manchester United við því að Thierry Henry gæti orðið erfiður viðureignar í kvöld. Þá mætast Barcelona og United í fyrri undanúrslitaleik sínum í Meistaradeildinni. 23.4.2008 09:38
Þrjú lið komust í 2-0 í nótt New Orleans, San Antonio og Orlando unnu leiki sína í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt og hafa öll komist í 2-0 í sínum einvígjum. Allir þrír leikirnir í nótt unnustu á heimavöllum. 23.4.2008 09:06
Benitez ósáttur við dómgæsluna Rafa Benitez setur spurningamerki við ákvörðun dómarans um að bæta við fjórum mínútum af uppbótartíma í leik Liverpool og Chelsea í kvöld. Chelsea jafnaði leikinn á lokaandartaki leiksins með sjálfsmarki John Arne Riise. 22.4.2008 21:46
Grant: Áttum skilið að ná jafntefli Avram Grant, stjóri Chelsea, segir að hans menn hafi átt skilið að ná jafntefli gegn Liverpool í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 22.4.2008 21:40
Sjálfsmark Riise tryggði Chelsea jafntefli Fyrri leik Liverpool og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar lauk með 1-1 jafntefli á Anfield í kvöld. Dirk Kuyt kom Liverpool í 1-0 skömmu fyrir leikhlé, en varamaðurinn John Arne Riise jafnaði metin fyrir Chelsea með sjálfsmarki þegar rúmar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 22.4.2008 20:38
Kevin Garnett er varnarmaður ársins í NBA Framherjinn Kevin Garnett hjá Boston Celtics var í dag kjörinn varnarmaður ársins í NBA deildinni. Varnarmaður ársins í fyrra, Marcus Camby hjá Denver, varð annar í kjörfinu og Shane Battier frá Houston þriðji. 22.4.2008 19:22
Samningstilboð Lahm dregið til baka Framtíð þýska landsliðsmannsins Philipp Lahm hjá Bayern Munchen virðist nú vera upp í loft eftir að félagið tók samningstilboð til hans út af borðinu. 22.4.2008 18:54
Romario er í háloftaklúbbnum Brasilíski markaskorarinn Romario hætti knattspyrnuiðkun fyrir nokkru en hann hefur ekki tapað sjálfstraustinu. Í viðtali við sjónvarpsstöð í heimalandinu sagðist hann hafa komist í háloftaklúbbinn á keppnisferðalagi með landsliðinu og segist betri en Pele. 22.4.2008 18:35
Milan og Juve fylgjast með Adebayor Umboðsmaður Tógómannsins Emmanuel Adebayor hjá Arsenal segir að bæði Juventus og AC Milan séu að fylgjast náið með leikmanninum með það fyrir augum að gera kauptilboð í hann. 22.4.2008 18:00
Skiles tekur við Bucks Scott Skiles, fyrrum þjálfari Chicago Bulls, hefur gert fjögurra ára samning við Milwaukee Bucks í NBA deildinni. Mikil uppstokkun hefur verið í herbúðum liðsins undanfarið og nýr framkvæmdastjóri lét það vera sitt fyrsta verk að reka þjálfarann og ráða nýjan í staðinn. 22.4.2008 17:38
Pienaar áfram hjá Everton Everton hefur gengið frá kaupum á Steven Pienaar sem hefur verið hjá liðinu á lánssamningi á þessu tímabili. Þessi 26 ára landsliðsmaður frá Suður-Afríku hefur samþykkt þriggja ára samning. 22.4.2008 16:30
Soros vill kaupa Roma Auðkýfingurinn George Soros hefur áhuga á að kaupa ítalska liðið Roma. Í yfirlýsingu frá Roma er staðfest að viðræður um kaupin hafi átt sér stað. Fyrirtækið Italpetroli á í dag 67% hlut í félaginu. 22.4.2008 15:30
Hleb líklega í þriggja leikja bann Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Alexander Hleb, leikmann Arsenal, fyrir að slá leikmann Reading í andlitið. Atvikið átti sér stað í viðureign þessara liða um síðustu helgi. 22.4.2008 14:51
Inter neitar sögum um Mourinho Massimo Moratti, forseti Inter, hefur neitað þeim sögusögnum að félagið sé búið að ná samkomulagi við Jose Mourinho um að hann taki við stjórnartaumum liðsins í sumar. 22.4.2008 14:31
Flamini til Juventus? Juventus hefur viðurkennt að félagið ætli sér að reyna að fá franska miðjumanninn Mathieu Flamini frá Arsenal. Flamini verður samningslaus í sumar. 22.4.2008 13:59
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti