Fleiri fréttir

Jóhannes Karl mætir Arsenal

Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Burnley taka á móti Arsenal í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar.

EM 2008: Ummæli allra þjálfara um riðlana

Landsliðsþjálfarar liðanna í úrslitakeppni EM 2008 voru auðvitað misánægðir með hvernig skipaðist í riðlana í mótinu sem fer fram í Austurríki og Sviss á næsta ári.

Júlíus: Þvílíkt stoltur af liðinu

Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari var í skýjunum með árangur Íslands í undankeppni EM 2008 í handbolta. Ísland vann í dag sigur á sterku liði Hvíta Rússlands.

Kaka er bestur í Evrópu

Brasilíumaðurinn Kaka var í morgun útnefndur knattspyrnumaður Evrópu af tímaritinu France Football.

Ísland kláraði undankeppnina með sigri

Eftir að hafa tapað fyrsta leiknum illa í undankeppni EM 2008 vann Ísland alla sína leiki sem eftir voru í riðlinum, nú síðast gegn Hvíta Rússlandi í morgun.

Leikjaniðurröðunin klár

Frakkland og Ítalía mætast í lokaumferð riðlakeppninnar á Evrópumeistaramótinu í Sviss og Austurríki á næsta ári.

Holland, Frakkland og Ítalía saman í riðli

Í dag var dregið í riðla í úrslitakeppni EM 2008 sem fer fram í Austurríki og Sviss á næsta ári. Óhætt er að segja að dauðariðill keppninnar sé C-riðill.

NBA í nótt: New Orleans vann Dallas

New Orleans Hornets vann Dallas Mavericks í nótt í fyrsta skipti í 22 leikjum liðanna. Þetta var fyrsti sigur New Orleans á Dallas síðan 1999 en framlengja þurfti leikinn í nótt.

Eiður hafði hægt um sig í grannaslagnum

Espanyol og Barcelona gerðu í kvöld 1-1 jafntefli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Eiður Smári Guðjohnsen lék fyrstu 72 mínútur leiksins og hafði hægt um sig.

Garcia markahæstur í sigri Göppingen

Jaliesky Garcia var markahæstur í liði Göppingen ásamt tveimur öðrum er liðið vann þriggja marka sigur á Essen, 24-21, í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Emil fór meiddur af velli

Emil Hallfreðsson þurfti að fara út af í hálfleik leiks Sampdoria og Reggina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Sampdoria vann leikinn, 3-0.

Eiður og Bojan halda Ronaldinho á bekknum

Eiður Smári Guðjohnsen og Bojan Krkic halda sætum sínum í byrjunarliði Barcelona sem mætir Espanyol í kvöld. Ronaldinho er hins vegar enn á bekknum.

Staines úr leik í ensku bikarkeppninni

Fyrir nokkrum árum komst smábærinn Staines í Englandi á kortið vegna hins skrautlega Ali G. Í dag datt knattspyrnulið bæjarins úr leik í ensku bikarkeppninni.

Arsenal með fimm stiga forskot

Arsenal er með fimm stiga forskot á Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og á leik til góða í þokkabót eftir sigur á Aston Villa á útivelli í dag, 2-1.

Flensburg á toppinn eftir tap Kiel

Flensburg er komið á topp þýsku deildarinnar í handbolta eftir sigur á Magdeburg en á sama tíma tapaði Kiel fyrir Nordhorn.

Glæsilegur sigur hjá Íslandi

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er svo gott sem komið í umspil um sæti í úrslitakeppni EM í handbolta eftir sigur á Bosníu í dag, 27-22.

UEFA grunar að úrslitum leikja hafi verið hagrætt

Knattspyrnusamband Evrópu hefur afhent alþjóðalögreglunni Interpol 96 síðna skjal þar sem fram koma grunsemdir sambandsins um að úrslitum fimmtán leikja í hinum ýmsu keppnum hafi verið hagrætt undanfarin tvö ár.

Pavel lék í sigri Huelva

Pavel Ermolinskij er allur að koma til eftir að hafa átt erfitt uppdráttar á tímabilinu á Spáni vegna meiðsla. Hann skoraði tvö stig í sigri Huelva í spænsku B-deildinni í gær.

Sjá næstu 50 fréttir