Fleiri fréttir Liverpool fór létt með Bolton Steven Gerrard fór á kostum þegar Liverpool vann 4-0 stórsigur á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2.12.2007 16:13 Aðstoðarþjálfari Austurríkis kokhraustur Andreas Herzog, aðstoðarþjálfari austurríska landsliðsins, var heldur borubrattur eftir dráttinn í riðlakeppni í úrslitakeppni EM 2008. 2.12.2007 16:00 Jóhannes Karl mætir Arsenal Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Burnley taka á móti Arsenal í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. 2.12.2007 15:39 EM 2008: Ummæli allra þjálfara um riðlana Landsliðsþjálfarar liðanna í úrslitakeppni EM 2008 voru auðvitað misánægðir með hvernig skipaðist í riðlana í mótinu sem fer fram í Austurríki og Sviss á næsta ári. 2.12.2007 14:41 Júlíus: Þvílíkt stoltur af liðinu Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari var í skýjunum með árangur Íslands í undankeppni EM 2008 í handbolta. Ísland vann í dag sigur á sterku liði Hvíta Rússlands. 2.12.2007 13:51 Kaka er bestur í Evrópu Brasilíumaðurinn Kaka var í morgun útnefndur knattspyrnumaður Evrópu af tímaritinu France Football. 2.12.2007 13:07 Ísland kláraði undankeppnina með sigri Eftir að hafa tapað fyrsta leiknum illa í undankeppni EM 2008 vann Ísland alla sína leiki sem eftir voru í riðlinum, nú síðast gegn Hvíta Rússlandi í morgun. 2.12.2007 12:58 Leikjaniðurröðunin klár Frakkland og Ítalía mætast í lokaumferð riðlakeppninnar á Evrópumeistaramótinu í Sviss og Austurríki á næsta ári. 2.12.2007 12:25 Holland, Frakkland og Ítalía saman í riðli Í dag var dregið í riðla í úrslitakeppni EM 2008 sem fer fram í Austurríki og Sviss á næsta ári. Óhætt er að segja að dauðariðill keppninnar sé C-riðill. 2.12.2007 12:04 NBA í nótt: New Orleans vann Dallas New Orleans Hornets vann Dallas Mavericks í nótt í fyrsta skipti í 22 leikjum liðanna. Þetta var fyrsti sigur New Orleans á Dallas síðan 1999 en framlengja þurfti leikinn í nótt. 2.12.2007 11:15 Eiður hafði hægt um sig í grannaslagnum Espanyol og Barcelona gerðu í kvöld 1-1 jafntefli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Eiður Smári Guðjohnsen lék fyrstu 72 mínútur leiksins og hafði hægt um sig. 1.12.2007 22:43 Arnar Þór lék með Graafschap í dag Arnar Þór Viðarsson var í byrjunarliði De Graafschap sem tapaði fyrir PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.12.2007 23:25 Logi með níu stig í sigurleik Farho Gijon, lið Loga Gunnarssonar í spænsku C-deildinni, vann í kvöld sigur á WTC Cornella, 82-62. 1.12.2007 23:21 Garcia markahæstur í sigri Göppingen Jaliesky Garcia var markahæstur í liði Göppingen ásamt tveimur öðrum er liðið vann þriggja marka sigur á Essen, 24-21, í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 1.12.2007 23:14 Emil fór meiddur af velli Emil Hallfreðsson þurfti að fara út af í hálfleik leiks Sampdoria og Reggina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Sampdoria vann leikinn, 3-0. 1.12.2007 22:35 Eiður og Bojan halda Ronaldinho á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen og Bojan Krkic halda sætum sínum í byrjunarliði Barcelona sem mætir Espanyol í kvöld. Ronaldinho er hins vegar enn á bekknum. 1.12.2007 20:33 Grindavík vann Keflavík í framlengdum leik Keflavík tapaði sínum fyrsta leik í dag í Iceland Express deild kvenna er liðið lá í Grindavík í framlengdum leik, 92-90. 1.12.2007 20:15 Staines úr leik í ensku bikarkeppninni Fyrir nokkrum árum komst smábærinn Staines í Englandi á kortið vegna hins skrautlega Ali G. Í dag datt knattspyrnulið bæjarins úr leik í ensku bikarkeppninni. 1.12.2007 19:21 Arsenal með fimm stiga forskot Arsenal er með fimm stiga forskot á Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og á leik til góða í þokkabót eftir sigur á Aston Villa á útivelli í dag, 2-1. 1.12.2007 19:00 Þór vann Fjölni í Grafarvoginum Þórsarar gerðu góða ferð í höfuðborgina í dag er liðið vann Fjölni í Grafarvoginum, 88-84. 1.12.2007 18:08 Flensburg á toppinn eftir tap Kiel Flensburg er komið á topp þýsku deildarinnar í handbolta eftir sigur á Magdeburg en á sama tíma tapaði Kiel fyrir Nordhorn. 1.12.2007 17:54 Jóhannes Karl lék í sigurleik Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson kom inn á sem varamaður í leik Charlton og Burnley í dag sem síðarnefnda liðið vann, 3-1. 1.12.2007 17:26 Allt um leiki dagsins: Newcastle tapar aftur Newcastle tapaði fyrir Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag, eftir að hafa komist 1-0 yfir í leiknum. Blackburn skoraði þá þrívegis í röð. 1.12.2007 16:54 Glæsilegur sigur hjá Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er svo gott sem komið í umspil um sæti í úrslitakeppni EM í handbolta eftir sigur á Bosníu í dag, 27-22. 1.12.2007 16:03 UEFA grunar að úrslitum leikja hafi verið hagrætt Knattspyrnusamband Evrópu hefur afhent alþjóðalögreglunni Interpol 96 síðna skjal þar sem fram koma grunsemdir sambandsins um að úrslitum fimmtán leikja í hinum ýmsu keppnum hafi verið hagrætt undanfarin tvö ár. 1.12.2007 15:43 Pavel lék í sigri Huelva Pavel Ermolinskij er allur að koma til eftir að hafa átt erfitt uppdráttar á tímabilinu á Spáni vegna meiðsla. Hann skoraði tvö stig í sigri Huelva í spænsku B-deildinni í gær. 1.12.2007 15:32 Chelsea vann nauman sigur á West Ham Joe Cole var hetja Chelsea er hann skoraði eina mark leiks sinna manna og West Ham á Stamford Bridge í dag. 1.12.2007 14:45 Ragnar hafði hægt um sig í sigri Nimes Ragnar Óskarsson skoraði „aðeins“ fjögur mörk í sigri USAM Nimes á Istres á útivelli, 27-25, í frönsku úrvalsdeildinni í gær. 1.12.2007 14:19 Ciudad með þriggja stiga forystu á toppnum Ciudad Real vann í gær sex marka sigur á Almería, 31-25, eftir að hafa verið með eins marks forystu í hálfleik, 15-14. 1.12.2007 13:14 Eggert og Theódór ekki með í Íslendingaslagnum Íslendingaliðin Hearts og Celtic eigast nú við í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikurinn hófst klukkan 12.30. 1.12.2007 12:41 NBA í nótt: New York hristi af sér slyðruorðið Eftir niðurlæginguna gegn Boston Celtics í fyrrinótt náði New York Knicks að koma sér aftur á rétta braut með sigri á Milwaukee Bucks í nótt. 1.12.2007 12:09 Sjá næstu 50 fréttir
Liverpool fór létt með Bolton Steven Gerrard fór á kostum þegar Liverpool vann 4-0 stórsigur á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2.12.2007 16:13
Aðstoðarþjálfari Austurríkis kokhraustur Andreas Herzog, aðstoðarþjálfari austurríska landsliðsins, var heldur borubrattur eftir dráttinn í riðlakeppni í úrslitakeppni EM 2008. 2.12.2007 16:00
Jóhannes Karl mætir Arsenal Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Burnley taka á móti Arsenal í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. 2.12.2007 15:39
EM 2008: Ummæli allra þjálfara um riðlana Landsliðsþjálfarar liðanna í úrslitakeppni EM 2008 voru auðvitað misánægðir með hvernig skipaðist í riðlana í mótinu sem fer fram í Austurríki og Sviss á næsta ári. 2.12.2007 14:41
Júlíus: Þvílíkt stoltur af liðinu Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari var í skýjunum með árangur Íslands í undankeppni EM 2008 í handbolta. Ísland vann í dag sigur á sterku liði Hvíta Rússlands. 2.12.2007 13:51
Kaka er bestur í Evrópu Brasilíumaðurinn Kaka var í morgun útnefndur knattspyrnumaður Evrópu af tímaritinu France Football. 2.12.2007 13:07
Ísland kláraði undankeppnina með sigri Eftir að hafa tapað fyrsta leiknum illa í undankeppni EM 2008 vann Ísland alla sína leiki sem eftir voru í riðlinum, nú síðast gegn Hvíta Rússlandi í morgun. 2.12.2007 12:58
Leikjaniðurröðunin klár Frakkland og Ítalía mætast í lokaumferð riðlakeppninnar á Evrópumeistaramótinu í Sviss og Austurríki á næsta ári. 2.12.2007 12:25
Holland, Frakkland og Ítalía saman í riðli Í dag var dregið í riðla í úrslitakeppni EM 2008 sem fer fram í Austurríki og Sviss á næsta ári. Óhætt er að segja að dauðariðill keppninnar sé C-riðill. 2.12.2007 12:04
NBA í nótt: New Orleans vann Dallas New Orleans Hornets vann Dallas Mavericks í nótt í fyrsta skipti í 22 leikjum liðanna. Þetta var fyrsti sigur New Orleans á Dallas síðan 1999 en framlengja þurfti leikinn í nótt. 2.12.2007 11:15
Eiður hafði hægt um sig í grannaslagnum Espanyol og Barcelona gerðu í kvöld 1-1 jafntefli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Eiður Smári Guðjohnsen lék fyrstu 72 mínútur leiksins og hafði hægt um sig. 1.12.2007 22:43
Arnar Þór lék með Graafschap í dag Arnar Þór Viðarsson var í byrjunarliði De Graafschap sem tapaði fyrir PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.12.2007 23:25
Logi með níu stig í sigurleik Farho Gijon, lið Loga Gunnarssonar í spænsku C-deildinni, vann í kvöld sigur á WTC Cornella, 82-62. 1.12.2007 23:21
Garcia markahæstur í sigri Göppingen Jaliesky Garcia var markahæstur í liði Göppingen ásamt tveimur öðrum er liðið vann þriggja marka sigur á Essen, 24-21, í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 1.12.2007 23:14
Emil fór meiddur af velli Emil Hallfreðsson þurfti að fara út af í hálfleik leiks Sampdoria og Reggina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Sampdoria vann leikinn, 3-0. 1.12.2007 22:35
Eiður og Bojan halda Ronaldinho á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen og Bojan Krkic halda sætum sínum í byrjunarliði Barcelona sem mætir Espanyol í kvöld. Ronaldinho er hins vegar enn á bekknum. 1.12.2007 20:33
Grindavík vann Keflavík í framlengdum leik Keflavík tapaði sínum fyrsta leik í dag í Iceland Express deild kvenna er liðið lá í Grindavík í framlengdum leik, 92-90. 1.12.2007 20:15
Staines úr leik í ensku bikarkeppninni Fyrir nokkrum árum komst smábærinn Staines í Englandi á kortið vegna hins skrautlega Ali G. Í dag datt knattspyrnulið bæjarins úr leik í ensku bikarkeppninni. 1.12.2007 19:21
Arsenal með fimm stiga forskot Arsenal er með fimm stiga forskot á Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og á leik til góða í þokkabót eftir sigur á Aston Villa á útivelli í dag, 2-1. 1.12.2007 19:00
Þór vann Fjölni í Grafarvoginum Þórsarar gerðu góða ferð í höfuðborgina í dag er liðið vann Fjölni í Grafarvoginum, 88-84. 1.12.2007 18:08
Flensburg á toppinn eftir tap Kiel Flensburg er komið á topp þýsku deildarinnar í handbolta eftir sigur á Magdeburg en á sama tíma tapaði Kiel fyrir Nordhorn. 1.12.2007 17:54
Jóhannes Karl lék í sigurleik Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson kom inn á sem varamaður í leik Charlton og Burnley í dag sem síðarnefnda liðið vann, 3-1. 1.12.2007 17:26
Allt um leiki dagsins: Newcastle tapar aftur Newcastle tapaði fyrir Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag, eftir að hafa komist 1-0 yfir í leiknum. Blackburn skoraði þá þrívegis í röð. 1.12.2007 16:54
Glæsilegur sigur hjá Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er svo gott sem komið í umspil um sæti í úrslitakeppni EM í handbolta eftir sigur á Bosníu í dag, 27-22. 1.12.2007 16:03
UEFA grunar að úrslitum leikja hafi verið hagrætt Knattspyrnusamband Evrópu hefur afhent alþjóðalögreglunni Interpol 96 síðna skjal þar sem fram koma grunsemdir sambandsins um að úrslitum fimmtán leikja í hinum ýmsu keppnum hafi verið hagrætt undanfarin tvö ár. 1.12.2007 15:43
Pavel lék í sigri Huelva Pavel Ermolinskij er allur að koma til eftir að hafa átt erfitt uppdráttar á tímabilinu á Spáni vegna meiðsla. Hann skoraði tvö stig í sigri Huelva í spænsku B-deildinni í gær. 1.12.2007 15:32
Chelsea vann nauman sigur á West Ham Joe Cole var hetja Chelsea er hann skoraði eina mark leiks sinna manna og West Ham á Stamford Bridge í dag. 1.12.2007 14:45
Ragnar hafði hægt um sig í sigri Nimes Ragnar Óskarsson skoraði „aðeins“ fjögur mörk í sigri USAM Nimes á Istres á útivelli, 27-25, í frönsku úrvalsdeildinni í gær. 1.12.2007 14:19
Ciudad með þriggja stiga forystu á toppnum Ciudad Real vann í gær sex marka sigur á Almería, 31-25, eftir að hafa verið með eins marks forystu í hálfleik, 15-14. 1.12.2007 13:14
Eggert og Theódór ekki með í Íslendingaslagnum Íslendingaliðin Hearts og Celtic eigast nú við í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikurinn hófst klukkan 12.30. 1.12.2007 12:41
NBA í nótt: New York hristi af sér slyðruorðið Eftir niðurlæginguna gegn Boston Celtics í fyrrinótt náði New York Knicks að koma sér aftur á rétta braut með sigri á Milwaukee Bucks í nótt. 1.12.2007 12:09