Fleiri fréttir Sólveig með óvænta U-beygju rétt fyrir CrossFit tímabilið Sólveig Sigurðardóttir átti sitt besta ár í CrossFit í fyrra en hefur samt sem áður ákveðið að gera mjög stóra breytingu á sínum högum fyrir komandi tímabil. 16.2.2023 08:30 Aron Pálmarsson byrjaður að laða að nýja leikmenn í FH-liðið Landsliðsmönnunum fjölgar sem munu spila með FH í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð en í gær var tilkynnt um endurkomu markvarðarins Daníels Freys Andréssonar. 16.2.2023 08:01 Michael Jordan gefur 1,4 milljarða króna í tilefni sextugsafmælis síns Michael Jordan verður sextugur á föstudaginn og hann ákvað að það væri betra að gefa en þiggja í tilefni stórafmælisins. Hann hefur sett mörg met á ferlinum og enn eitt er núna fallið. 16.2.2023 07:30 Kynlífsmyndband tekið upp á vellinum þar sem Ísland vann sinn fræknasta sigur Forráðamenn franska knattspyrnuliðsins Nice eru ósáttir þessa dagana eftir að þeir komust að því að kynlífsmyndband var tekið upp inni á salerni á heimavelli félagsins. 16.2.2023 07:01 Dagskráin í dag: Manchester United mætir Barcelona í Evrópudeildinni Það er sannkallaður risadagur á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Manchester United heldur til Barcelona og mæta heimamönnum í Evrópudeildinni og þá verður Subway-deild karla einnig fyrirferðamikil. 16.2.2023 06:00 Þorsteinn: Á von á að gera töluvert margar breytingar fyrir næsta leik Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari var ánægður með sigur Íslands á Skotlandi í dag en liðin mættust á Pinatar-mótinu sem fram fer í Murcia á Spáni. 15.2.2023 23:30 Erlingur: Ætla að taka mér hlé frá hliðarlínunni Erlingur Richardsson var ánægður með sigurinn gegn Selfyssingum en taldi margt mega betur fara. 15.2.2023 23:01 Umfjöllun: KA - Afturelding 32-35 | Afturelding í Höllina eftir framlengdan spennutrylli Afturelding tryggði sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik eftir sigur á KA í framlengdum leik fyrir norðan. 15.2.2023 23:00 Haaland: Stoltur af hverjum einasta manni Erling Haaland skoraði þriðja mark Manchester City í sigri liðsins á Arsenal í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar. Hann segir Arsenal hafa verið besta liðið á tímabilinu til þessa. 15.2.2023 22:40 Dortmund og Benfica með frumkvæðið fyrir seinni leikina Borussia Dortmund vann 1-0 sigur á Chelsea í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Seinni leikurinn fer fram á Stamford Bridge eftir þrjár vikur. 15.2.2023 22:08 Stórsigur hjá Real Madrid Real Madrid vann 4-0 sigur á Elche í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum minnkar Real forskot Barcelona á toppnum í átta stig. 15.2.2023 22:00 Þrettán stig frá Jóni Axel í bikarsigri Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Pesaro eru komnir áfram í undanúrslit í ítölsku bikarkeppninni í kvöld eftir sigur á Varese í kvöld. 15.2.2023 21:53 Umfjöllun og myndir: Haukar - Hörður 37-30 | Haukar í undanúrslit Haukar unnu sjö marka sigur á Herði og eru komnir í undanúrslit Powerade-bikarsins í handbolta. Þrátt fyrir að hafa verið undir allan leikinn þá sýndi Hörður gæði inn á milli og voru aðeins einu marki undir í hálfleik. Haukar voru sterkari á svellinu í seinni hálfleik og unnu að lokum 37-30. 15.2.2023 21:46 Manchester City komið á toppinn eftir útisigur í toppslagnum Manchester City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Arsenal í toppslag í kvöld. Þetta er þriðji deildarleikurinn í röð hjá Arsenal án sigurs. 15.2.2023 21:30 „Gaman að vera byrjaður að spila aftur og ég reyni að hjálpa liðinu“ Haukar tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit í Powerade-bikarnum í handbolta. Tjörvi Þorgeirsson, leikmaður Hauka var ánægður með að hafa unnið leikinn sem var langt frá því að vera fullkominn. 15.2.2023 21:15 Umfjöllun og viðtal: ÍBV - Selfoss 33-30 | Sigur í fyrsta leik Eyjamanna í rúma tvo mánuði Eftir rúmlega tveggja mánaða hlé spilaði ÍBV loks leik í Olís-deild karla þegar Eyjaliðið fékk nágranna sína frá Selfossi í heimsókn. Heimamenn unnu góðan þriggja marka sigur, 33-30. 15.2.2023 20:40 Andri Snær: „Þetta er engin dönsk pulsa, þetta er alvöru leikmaður!“ Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þór, gat ekki annað en verið sáttur með sigur síns lið gegn Haukum í Olís deild kvenna í leik sem fram fór í KA-heimilinu nú í kvöld. 15.2.2023 20:15 Ólöf Sigríður: Gott að byrja á góðum nótum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann í dag 2-0 sigur gegn sterku liði Skotlands í fyrsta leik sínum á Pinatar-mótinu sem fram fer í Murcia á Spáni. 15.2.2023 20:00 Umfjöllun: ÍR - Fram 23-34 | Fram fór þægilega áfram í undanúrslit Fram vann sannfærandi 23-34 sigur þegar liðið sótti ÍR heim í Skógarsel í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta í kvöld. 15.2.2023 19:36 Viktor í sigurliði Nantes gegn Elverum en Aron og félagar töpuðu Aron Pálmarsson og félagar í Álaborg töpuðu á útivelli gegn Kielce í Meistaradeildinni í handknattleik í kvöld. Þá var Íslendingaslagur þegar Elverum tók á móti Nantes. 15.2.2023 19:32 Umfjöllun og viðtal: KA/Þór - Haukar 32-28 | Mikilvægur sigur hjá Akureyringum KA/Þór lyfti sér upp fyrir Hauka í Olís deild kvenna með 32-28 sigri gegn þeim í KA-heimilinu nú í kvöld. Heimakonur komust mest 9 mörkum yfir í síðari hálfleik en Haukar náði að laga stöðuna og munurinn að lokum fjögur mörk. 15.2.2023 19:18 Sigvaldi og Janus öflugir í stórsigri Kolstad Sigvaldi Björn Guðjónsson, Janus Daði Smárason og félagar þeirra í Kolstad unnu stórsigur á Sandnes í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 15.2.2023 18:46 Tryggvi Garðar frá í nokkrar vikur vegna meiðsla Tryggvi Garðar Jónsson leikmaður Íslandsmeistara Vals í handbolta verður frá keppni í nokkrar vikur vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik gegn Flensburg í síðustu viku. 15.2.2023 18:00 Sjáðu fyrstu mörk Ólafar fyrir Ísland Ólöf Sigríður Kristinsdóttir var hetja íslenska landsliðsins í sínum fyrsta A-landsleik en þessi 19 ára framherji skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Skotlandi á Spáni í dag. 15.2.2023 16:36 J0n hetjan í sigri LAVA LAVA og Viðstöðu voru jöfn fyrir leik sinn í Vertigo í gærkvöldi. 15.2.2023 16:02 Umfjöllun: Ísland - Skotland 2-0 | „Hola!“ Ég er Olla Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann í dag 2-0 sigur gegn sterku liði Skotlands í fyrsta leik sínum á Pinatar-mótinu sem fram fer í Murcia á Spáni. 15.2.2023 15:55 Yfir þrettán hundruð mörk verið skoruð í deildinni síðan Eyjamenn spiluðu síðast Þremur fyrstu deildarleikjum Eyjamanna eftir HM-frí hefur verið frestað sem þýðir að Eyjaliðið hefur ekki spilað leik í Olís deild karla síðan 3. desember á síðasta ári. 15.2.2023 14:30 Rashford umbreytti íbúðinni sinni á Valentínusardaginn Manchester United leikmaðurinn Marcus Rashford var með metnaðinn í botni á Valentínusardaginn í ár. 15.2.2023 14:00 Furious frábær í furðulegum leik Breiðablik lagði Fylki í lokaumferð Ljósleiðaradeildarinnar. 15.2.2023 14:00 Kvennadeild SVFR hittist annað kvöld Kvennanefnd SVFR stendur fyrir nokkrum viðburðum yfir vetrartímann sem sniðnir eru að þörfum kvenna í veiði í formi fræðslu og kennslu. 15.2.2023 13:38 Fimm mismunandi Valsmenn markahæstir í Evrópuleikjum liðsins í vetur Valsmenn unnu í gær sinn þriðja sigur í Evrópudeildinni á þessu tímabili og eiga enn góða möguleika á því að komast áfram í sextán liða úrslitin. 15.2.2023 13:00 Ólöf byrjar í fyrsta landsleiknum Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er í byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins sem mætir Skotlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar mótinu í dag. 15.2.2023 12:53 Ödegaard og Haaland töluðu aldrei um leikinn í kvöld Augu manna verða á tveimur norskum fótboltamönnum í kvöld þegar Arsenal og Manchester City mætast í einum af úrslitaleikjum ensk úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. 15.2.2023 12:31 Anníe Mist segir bless við Reebok eftir tólf ára samstarf Anníe Mist Þórisdóttir tilkynnti ekki bara að hún ætli að keppa sem einstaklingur á heimsleikunum í ár því hún hættir líka samstarfi sínu við Reebok. 15.2.2023 12:00 Tilþrifin: Furious og Pjakkur klára botnliðið Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn eru það furious og pjakkur í liði Breiðabliks sem eiga heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 15.2.2023 11:46 Úrslitastund sem undirstrikar allt það sem er að Ég er eiginlega enn pirraður eftir aðfaranótt mánudags. Ekkert annað orð en anti-climax kemur í hugann til að lýsa lokastundum Ofurskálarinnar. Hvernig svo sturlaður úrslitaleikur á einum stærsta íþróttaviðburði ársins getur endað með þessum hætti er átakanlegt. 15.2.2023 11:31 Logi Geirs og Arnar Daði rifust um rauða spjaldið Haukarnir misstu frá sér stig í leik á móti Stjörnunni í síðustu umferð Olís deildar karla eftir að Stjörnumenn fengu vítakast á silfurfati á síðustu sekúndum leiksins frá einum reyndasta leikmanni Hauka. 15.2.2023 11:01 Syðri Brú komin til nýs leigutaka Veiðikló ehf er nýr leigutaki af Syðri Brú sem er stór skemmtilegt laxveiðisvæði, og eitt af fáum einnar stanga laxveiðisvæðum landsins. 15.2.2023 10:55 Guðmundur Hólmar á leið í Hauka Handboltamaðurinn öflugi Guðmundur Hólmar Helgason mun að öllum líkindum spila með Haukum frá og með næstu leiktíð. 15.2.2023 10:45 Karólína Lea: Það var ömurlegt Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er mætt á ný í íslenska kvennalandsliðið og mun í dag spila sinn fyrsta leik með íslenska landsliðinu síðan á Evrópumótinu síðasta sumar. 15.2.2023 10:30 Fimmtíu bestu: Mundu eftir prótótýpunni Ásgeir Örn Hallgrímsson endaði í 4. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 15.2.2023 10:01 Áhrif jakaflóða á laxveiðiár Það var ótrúlegt að sjá myndir af þeim flóðum sem geysuðu á flestum vatnasvæðum í vikunni en þessi flóð getas haft áhrif á laxveiðiárnar. 15.2.2023 09:38 FH endurheimtir annan landsliðsmann Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson kemur heim í Kaplakrika í sumar og hefur skrifað undir samning við FH sem gildir til tveggja ára. 15.2.2023 09:31 Fengu Cody Gakpo til að lýsa fyrsta markinu sínu fyrir Liverpool Cody Gakpo tókst loksins að opna markareikning sinn hjá Liverpool í sigrinum í derby-slagnum á móti Everton á mánudagskvöldið. 15.2.2023 09:30 Tekist á um það hvort karlalið kalli á kvennalið Á meðal þeirra mála sem tekist verður á um á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands síðar í mánuðinum er hvort að skylda eigi félög með karlalið í efstu deild til þess að vera einnig með kvennalið. 15.2.2023 09:01 Sjá næstu 50 fréttir
Sólveig með óvænta U-beygju rétt fyrir CrossFit tímabilið Sólveig Sigurðardóttir átti sitt besta ár í CrossFit í fyrra en hefur samt sem áður ákveðið að gera mjög stóra breytingu á sínum högum fyrir komandi tímabil. 16.2.2023 08:30
Aron Pálmarsson byrjaður að laða að nýja leikmenn í FH-liðið Landsliðsmönnunum fjölgar sem munu spila með FH í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð en í gær var tilkynnt um endurkomu markvarðarins Daníels Freys Andréssonar. 16.2.2023 08:01
Michael Jordan gefur 1,4 milljarða króna í tilefni sextugsafmælis síns Michael Jordan verður sextugur á föstudaginn og hann ákvað að það væri betra að gefa en þiggja í tilefni stórafmælisins. Hann hefur sett mörg met á ferlinum og enn eitt er núna fallið. 16.2.2023 07:30
Kynlífsmyndband tekið upp á vellinum þar sem Ísland vann sinn fræknasta sigur Forráðamenn franska knattspyrnuliðsins Nice eru ósáttir þessa dagana eftir að þeir komust að því að kynlífsmyndband var tekið upp inni á salerni á heimavelli félagsins. 16.2.2023 07:01
Dagskráin í dag: Manchester United mætir Barcelona í Evrópudeildinni Það er sannkallaður risadagur á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Manchester United heldur til Barcelona og mæta heimamönnum í Evrópudeildinni og þá verður Subway-deild karla einnig fyrirferðamikil. 16.2.2023 06:00
Þorsteinn: Á von á að gera töluvert margar breytingar fyrir næsta leik Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari var ánægður með sigur Íslands á Skotlandi í dag en liðin mættust á Pinatar-mótinu sem fram fer í Murcia á Spáni. 15.2.2023 23:30
Erlingur: Ætla að taka mér hlé frá hliðarlínunni Erlingur Richardsson var ánægður með sigurinn gegn Selfyssingum en taldi margt mega betur fara. 15.2.2023 23:01
Umfjöllun: KA - Afturelding 32-35 | Afturelding í Höllina eftir framlengdan spennutrylli Afturelding tryggði sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik eftir sigur á KA í framlengdum leik fyrir norðan. 15.2.2023 23:00
Haaland: Stoltur af hverjum einasta manni Erling Haaland skoraði þriðja mark Manchester City í sigri liðsins á Arsenal í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar. Hann segir Arsenal hafa verið besta liðið á tímabilinu til þessa. 15.2.2023 22:40
Dortmund og Benfica með frumkvæðið fyrir seinni leikina Borussia Dortmund vann 1-0 sigur á Chelsea í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Seinni leikurinn fer fram á Stamford Bridge eftir þrjár vikur. 15.2.2023 22:08
Stórsigur hjá Real Madrid Real Madrid vann 4-0 sigur á Elche í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum minnkar Real forskot Barcelona á toppnum í átta stig. 15.2.2023 22:00
Þrettán stig frá Jóni Axel í bikarsigri Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Pesaro eru komnir áfram í undanúrslit í ítölsku bikarkeppninni í kvöld eftir sigur á Varese í kvöld. 15.2.2023 21:53
Umfjöllun og myndir: Haukar - Hörður 37-30 | Haukar í undanúrslit Haukar unnu sjö marka sigur á Herði og eru komnir í undanúrslit Powerade-bikarsins í handbolta. Þrátt fyrir að hafa verið undir allan leikinn þá sýndi Hörður gæði inn á milli og voru aðeins einu marki undir í hálfleik. Haukar voru sterkari á svellinu í seinni hálfleik og unnu að lokum 37-30. 15.2.2023 21:46
Manchester City komið á toppinn eftir útisigur í toppslagnum Manchester City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Arsenal í toppslag í kvöld. Þetta er þriðji deildarleikurinn í röð hjá Arsenal án sigurs. 15.2.2023 21:30
„Gaman að vera byrjaður að spila aftur og ég reyni að hjálpa liðinu“ Haukar tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit í Powerade-bikarnum í handbolta. Tjörvi Þorgeirsson, leikmaður Hauka var ánægður með að hafa unnið leikinn sem var langt frá því að vera fullkominn. 15.2.2023 21:15
Umfjöllun og viðtal: ÍBV - Selfoss 33-30 | Sigur í fyrsta leik Eyjamanna í rúma tvo mánuði Eftir rúmlega tveggja mánaða hlé spilaði ÍBV loks leik í Olís-deild karla þegar Eyjaliðið fékk nágranna sína frá Selfossi í heimsókn. Heimamenn unnu góðan þriggja marka sigur, 33-30. 15.2.2023 20:40
Andri Snær: „Þetta er engin dönsk pulsa, þetta er alvöru leikmaður!“ Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þór, gat ekki annað en verið sáttur með sigur síns lið gegn Haukum í Olís deild kvenna í leik sem fram fór í KA-heimilinu nú í kvöld. 15.2.2023 20:15
Ólöf Sigríður: Gott að byrja á góðum nótum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann í dag 2-0 sigur gegn sterku liði Skotlands í fyrsta leik sínum á Pinatar-mótinu sem fram fer í Murcia á Spáni. 15.2.2023 20:00
Umfjöllun: ÍR - Fram 23-34 | Fram fór þægilega áfram í undanúrslit Fram vann sannfærandi 23-34 sigur þegar liðið sótti ÍR heim í Skógarsel í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta í kvöld. 15.2.2023 19:36
Viktor í sigurliði Nantes gegn Elverum en Aron og félagar töpuðu Aron Pálmarsson og félagar í Álaborg töpuðu á útivelli gegn Kielce í Meistaradeildinni í handknattleik í kvöld. Þá var Íslendingaslagur þegar Elverum tók á móti Nantes. 15.2.2023 19:32
Umfjöllun og viðtal: KA/Þór - Haukar 32-28 | Mikilvægur sigur hjá Akureyringum KA/Þór lyfti sér upp fyrir Hauka í Olís deild kvenna með 32-28 sigri gegn þeim í KA-heimilinu nú í kvöld. Heimakonur komust mest 9 mörkum yfir í síðari hálfleik en Haukar náði að laga stöðuna og munurinn að lokum fjögur mörk. 15.2.2023 19:18
Sigvaldi og Janus öflugir í stórsigri Kolstad Sigvaldi Björn Guðjónsson, Janus Daði Smárason og félagar þeirra í Kolstad unnu stórsigur á Sandnes í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 15.2.2023 18:46
Tryggvi Garðar frá í nokkrar vikur vegna meiðsla Tryggvi Garðar Jónsson leikmaður Íslandsmeistara Vals í handbolta verður frá keppni í nokkrar vikur vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik gegn Flensburg í síðustu viku. 15.2.2023 18:00
Sjáðu fyrstu mörk Ólafar fyrir Ísland Ólöf Sigríður Kristinsdóttir var hetja íslenska landsliðsins í sínum fyrsta A-landsleik en þessi 19 ára framherji skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Skotlandi á Spáni í dag. 15.2.2023 16:36
J0n hetjan í sigri LAVA LAVA og Viðstöðu voru jöfn fyrir leik sinn í Vertigo í gærkvöldi. 15.2.2023 16:02
Umfjöllun: Ísland - Skotland 2-0 | „Hola!“ Ég er Olla Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann í dag 2-0 sigur gegn sterku liði Skotlands í fyrsta leik sínum á Pinatar-mótinu sem fram fer í Murcia á Spáni. 15.2.2023 15:55
Yfir þrettán hundruð mörk verið skoruð í deildinni síðan Eyjamenn spiluðu síðast Þremur fyrstu deildarleikjum Eyjamanna eftir HM-frí hefur verið frestað sem þýðir að Eyjaliðið hefur ekki spilað leik í Olís deild karla síðan 3. desember á síðasta ári. 15.2.2023 14:30
Rashford umbreytti íbúðinni sinni á Valentínusardaginn Manchester United leikmaðurinn Marcus Rashford var með metnaðinn í botni á Valentínusardaginn í ár. 15.2.2023 14:00
Furious frábær í furðulegum leik Breiðablik lagði Fylki í lokaumferð Ljósleiðaradeildarinnar. 15.2.2023 14:00
Kvennadeild SVFR hittist annað kvöld Kvennanefnd SVFR stendur fyrir nokkrum viðburðum yfir vetrartímann sem sniðnir eru að þörfum kvenna í veiði í formi fræðslu og kennslu. 15.2.2023 13:38
Fimm mismunandi Valsmenn markahæstir í Evrópuleikjum liðsins í vetur Valsmenn unnu í gær sinn þriðja sigur í Evrópudeildinni á þessu tímabili og eiga enn góða möguleika á því að komast áfram í sextán liða úrslitin. 15.2.2023 13:00
Ólöf byrjar í fyrsta landsleiknum Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er í byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins sem mætir Skotlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar mótinu í dag. 15.2.2023 12:53
Ödegaard og Haaland töluðu aldrei um leikinn í kvöld Augu manna verða á tveimur norskum fótboltamönnum í kvöld þegar Arsenal og Manchester City mætast í einum af úrslitaleikjum ensk úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. 15.2.2023 12:31
Anníe Mist segir bless við Reebok eftir tólf ára samstarf Anníe Mist Þórisdóttir tilkynnti ekki bara að hún ætli að keppa sem einstaklingur á heimsleikunum í ár því hún hættir líka samstarfi sínu við Reebok. 15.2.2023 12:00
Tilþrifin: Furious og Pjakkur klára botnliðið Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn eru það furious og pjakkur í liði Breiðabliks sem eiga heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 15.2.2023 11:46
Úrslitastund sem undirstrikar allt það sem er að Ég er eiginlega enn pirraður eftir aðfaranótt mánudags. Ekkert annað orð en anti-climax kemur í hugann til að lýsa lokastundum Ofurskálarinnar. Hvernig svo sturlaður úrslitaleikur á einum stærsta íþróttaviðburði ársins getur endað með þessum hætti er átakanlegt. 15.2.2023 11:31
Logi Geirs og Arnar Daði rifust um rauða spjaldið Haukarnir misstu frá sér stig í leik á móti Stjörnunni í síðustu umferð Olís deildar karla eftir að Stjörnumenn fengu vítakast á silfurfati á síðustu sekúndum leiksins frá einum reyndasta leikmanni Hauka. 15.2.2023 11:01
Syðri Brú komin til nýs leigutaka Veiðikló ehf er nýr leigutaki af Syðri Brú sem er stór skemmtilegt laxveiðisvæði, og eitt af fáum einnar stanga laxveiðisvæðum landsins. 15.2.2023 10:55
Guðmundur Hólmar á leið í Hauka Handboltamaðurinn öflugi Guðmundur Hólmar Helgason mun að öllum líkindum spila með Haukum frá og með næstu leiktíð. 15.2.2023 10:45
Karólína Lea: Það var ömurlegt Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er mætt á ný í íslenska kvennalandsliðið og mun í dag spila sinn fyrsta leik með íslenska landsliðinu síðan á Evrópumótinu síðasta sumar. 15.2.2023 10:30
Fimmtíu bestu: Mundu eftir prótótýpunni Ásgeir Örn Hallgrímsson endaði í 4. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 15.2.2023 10:01
Áhrif jakaflóða á laxveiðiár Það var ótrúlegt að sjá myndir af þeim flóðum sem geysuðu á flestum vatnasvæðum í vikunni en þessi flóð getas haft áhrif á laxveiðiárnar. 15.2.2023 09:38
FH endurheimtir annan landsliðsmann Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson kemur heim í Kaplakrika í sumar og hefur skrifað undir samning við FH sem gildir til tveggja ára. 15.2.2023 09:31
Fengu Cody Gakpo til að lýsa fyrsta markinu sínu fyrir Liverpool Cody Gakpo tókst loksins að opna markareikning sinn hjá Liverpool í sigrinum í derby-slagnum á móti Everton á mánudagskvöldið. 15.2.2023 09:30
Tekist á um það hvort karlalið kalli á kvennalið Á meðal þeirra mála sem tekist verður á um á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands síðar í mánuðinum er hvort að skylda eigi félög með karlalið í efstu deild til þess að vera einnig með kvennalið. 15.2.2023 09:01