Michael Jordan gefur 1,4 milljarða króna í tilefni sextugsafmælis síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2023 07:30 Michael Jordan heldur upp á afmælið sitt með sérstökum hætti í ár. AP/Thibault Camus Michael Jordan verður sextugur á föstudaginn og hann ákvað að það væri betra að gefa en þiggja í tilefni stórafmælisins. Hann hefur sett mörg met á ferlinum og enn eitt er núna fallið. Jordan setti nýtt met með því að gefa góðgerðasamtökunum Make-A-Wish tíu milljónir dollara eða meira en 1,4 milljarða króna. Þetta er það mesta sem samtökin hafa fengið í 43 ára sögu þeirra. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Jordan segist vonast til þess, að með því að halda svona upp á afmæli sitt, þá muni hann hvetja aðra til að hjálpa til við að verða við óskum þeirra barna sem eiga enn eftir að fá ósk sína uppfyllta. Make-A-Wish sjóðurinn lætur óskir lífshættulegra veikra barna rætast. „Það hefur verið heiður fyrir mig að vinna með Make-A-Wish samtökunum í 34 ár og hjálpa til að kalla fram bros og gleðja svo marga krakka. Að verða vitni af styrk þeirra og þrautseigju á svo erfiðum tímum hefur veitt mér innblástur,“ sagði Michael Jordan í fréttatilkynningu. Jordan er nú eigandi NBA-liðsins Charlotte Hornets en hann studdi fyrst Make-A-Wish samtökin árið 1989. Michael Jordan fæddist 17. febrúar 1963 og verður því sextugur á morgun. Jordan er af flestum talinn vera besti körfuboltamaður allra tíma. Hann varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og tvisvar Ólympíumeistari með bandaríska landsliðinu. Hann varð fimm sinnum kjörinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar, tíu sinnum varð hann stigahæsti leikmaður deildarinnar, tíu sinnum var hann valinn í lið ársins og níu sinnum var hann valinn í besta varnarlið deildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Sjá meira
Jordan setti nýtt met með því að gefa góðgerðasamtökunum Make-A-Wish tíu milljónir dollara eða meira en 1,4 milljarða króna. Þetta er það mesta sem samtökin hafa fengið í 43 ára sögu þeirra. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Jordan segist vonast til þess, að með því að halda svona upp á afmæli sitt, þá muni hann hvetja aðra til að hjálpa til við að verða við óskum þeirra barna sem eiga enn eftir að fá ósk sína uppfyllta. Make-A-Wish sjóðurinn lætur óskir lífshættulegra veikra barna rætast. „Það hefur verið heiður fyrir mig að vinna með Make-A-Wish samtökunum í 34 ár og hjálpa til að kalla fram bros og gleðja svo marga krakka. Að verða vitni af styrk þeirra og þrautseigju á svo erfiðum tímum hefur veitt mér innblástur,“ sagði Michael Jordan í fréttatilkynningu. Jordan er nú eigandi NBA-liðsins Charlotte Hornets en hann studdi fyrst Make-A-Wish samtökin árið 1989. Michael Jordan fæddist 17. febrúar 1963 og verður því sextugur á morgun. Jordan er af flestum talinn vera besti körfuboltamaður allra tíma. Hann varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og tvisvar Ólympíumeistari með bandaríska landsliðinu. Hann varð fimm sinnum kjörinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar, tíu sinnum varð hann stigahæsti leikmaður deildarinnar, tíu sinnum var hann valinn í lið ársins og níu sinnum var hann valinn í besta varnarlið deildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated)
NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum