Fleiri fréttir

Inter hafði betur í Mílanóslagnum

Lautaro Martinez var hetja Inter en hann skoraði eina markið í nágrannaslagnum gegn AC Milan í kvöld. Inter er enn í öðru sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar.

Tap hjá Tryggva og félögum

Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza biðu lægri hlut gegn Baskonia á útivelli í spænska körfuboltanum í dag. Hræðilegur annar leikhluti varð Zaragoza dýrkeyptur.

Albert lék í tapi Genoa

Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa sem tapaði 2-0 á útivelli gegn Parma í Serie B deildinni á Ítalíu í dag. Genoa er í harðri baráttu um að tryggja sér sæti í efstu deild.

Rannsókn á máli Gylfa Þórs lokið

Rannsókn lögreglunnar í Manchester á máli knattspyrnumannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar er lokið. Málið er nú komið inn á borð saksóknaraembættis bresku krúnunnar. Það er í höndum þess embættis hvort ákært verði í málinu eða það falli niður. 

Giannis með þrefalda tvennu í sjöunda sigri Bucks í röð

Giannis Antetokounmpo skilaði þrefaldri tvennu fyrir Milwaukee Bucks er liðið vann nauman átta stiga sigur gegn Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lokatölur 123-115, en þetta var sjöundi sigur Mailwaukee liðsins í röð og sá níundi af seinustu tíu leikjum.

Telur fjár­hags­vand­ræði stór­liðs Ki­elce al­var­legri en áður

Þórir Ólafsson, þjálfari Selfoss í Olís-deild karla í handbolta og fyrrum leikmaður pólska stórveldisins Kielce, var á línunni í seinasta þætti af hlaðvarpi Seinni bylgjunnar. Þar fór hann meðal annars yfir ástandið hjá sínu fyrrum félagi, en framtíð Kielce er í mikilli óvissu eftir að stærsti styrktaraðili félagsins hætti að styrkja félagið í byrjun þessa árs.

Sara stigahæst í stóru tapi

Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæsti leikmaður Faenza er liðið mátti þola 19 stiga tap gegn toppliði Schio í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 70-89.

Klopp: „Ég er orðlaus“

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var hálf dofinn eftir 3-0 tap liðsins gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann sagðist vera orðlaus og bað stuðningsmenn liðsins afsökunar.

Aron og félagar komust aftur á sigurbraut

Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Al Arabi eru komnir aftur á sigurbraut í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur gegn Al Rayyan í dag.

Casemiro sá rautt í sigri United

Manchester United vann góðan 2-1 sigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. Casemiro fékk rautt spjald í síðari hálfleik og er á leiðinni í leikbann.

Sjá næstu 50 fréttir