Segir Kyrie Irving vera á leið til Doncic í Dallas Smári Jökull Jónsson skrifar 5. febrúar 2023 20:34 Kyrie Irving og Luka Doncic gætu orðið samherjar. Vísir/Getty Blaðamaðurinn Adrian Wojnarowkski greinir frá því á Twitter að stjörnuleikmaðurinn Kyrie Irving verði leikmaður Dallas Mavericks innan skamms. Adrian Wojnarowski er einn af virtustu blaðamönnunum sem fjalla um NBA-deildina í körfuknattleik og trúverðugleiki hans mikill. Hann skrifaði á Twitter fyrr í kvöld að Brooklyn Nets, núverandi vinnuveitendur Kyrie Irving, væru að skipta honum til Dallas Mavericks. The Nets are trading Kyrie Irving to the Mavericks, source tells ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 5, 2023 Skiptin koma töluvert á óvart enda hafa flestir talið að Irving yrði samherji LeBron James hjá Los Angeles Lakers en nú virðist allt stefna í að Irving og Luka Doncic fái að leika listir sínar saman. Irving óskaði eftir skiptum frá Nets á dögunum en hann hefur verið mikið í fréttunum á tímabilinu og oftar en ekki á neikvæðan hátt. Hann var meðal annars dæmdur í bann fyrir áramótin fyrir að dreifa gyðingahatri á Twitter-síðu sinni. Í kjölfarið sögðu fjölmargir styrktaraðilar upp samningum sínum við Irving. Adrian Wojnarowski segir að Brooklyn Nets hafi átt í viðræðum við Los Angeles Lakers um möguleg skipti en hafi valið samning við Dallas framyfir Lakers. Í skiptum Nets og Dallas Mavericks fara leikmennirnir Dorian Finney-Smith og Spencer Dinwiddie til Nets auk þess sem Mavericks gefa eftir valrétti í nýliðavali árið 2027 sem og árið 2029. Wojnarowski segir að forráðamenn Dallas hafi viljað aðra stjörnu við hlið Luka Doncic sem þeir fá svo sannarlega með því að krækja í Irving. The Nets-Mavericks talks accelerated on a trade today, sources said. The Lakers and Nets had several conversations on a potential deal, but Nets preferred Mavs' package -- getting back a point guard and wing to plug in now plus the future picks.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 5, 2023 NBA Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Adrian Wojnarowski er einn af virtustu blaðamönnunum sem fjalla um NBA-deildina í körfuknattleik og trúverðugleiki hans mikill. Hann skrifaði á Twitter fyrr í kvöld að Brooklyn Nets, núverandi vinnuveitendur Kyrie Irving, væru að skipta honum til Dallas Mavericks. The Nets are trading Kyrie Irving to the Mavericks, source tells ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 5, 2023 Skiptin koma töluvert á óvart enda hafa flestir talið að Irving yrði samherji LeBron James hjá Los Angeles Lakers en nú virðist allt stefna í að Irving og Luka Doncic fái að leika listir sínar saman. Irving óskaði eftir skiptum frá Nets á dögunum en hann hefur verið mikið í fréttunum á tímabilinu og oftar en ekki á neikvæðan hátt. Hann var meðal annars dæmdur í bann fyrir áramótin fyrir að dreifa gyðingahatri á Twitter-síðu sinni. Í kjölfarið sögðu fjölmargir styrktaraðilar upp samningum sínum við Irving. Adrian Wojnarowski segir að Brooklyn Nets hafi átt í viðræðum við Los Angeles Lakers um möguleg skipti en hafi valið samning við Dallas framyfir Lakers. Í skiptum Nets og Dallas Mavericks fara leikmennirnir Dorian Finney-Smith og Spencer Dinwiddie til Nets auk þess sem Mavericks gefa eftir valrétti í nýliðavali árið 2027 sem og árið 2029. Wojnarowski segir að forráðamenn Dallas hafi viljað aðra stjörnu við hlið Luka Doncic sem þeir fá svo sannarlega með því að krækja í Irving. The Nets-Mavericks talks accelerated on a trade today, sources said. The Lakers and Nets had several conversations on a potential deal, but Nets preferred Mavs' package -- getting back a point guard and wing to plug in now plus the future picks.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 5, 2023
NBA Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira